Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það gengur mikið á baksviðs í menningarhúsinu The Shed í New York. Í tveimur litlum herbergjum eru meðlimir Hamrahlíðarkórsins að fara í þjóðbúninga, piltar öðrum megin, stúlkur hinum megin, og herbergin eru lítil svo þau þurfa að fara inn í hollum. Enda eru kórfélagarnir margir, þau eru 52 sem hafa undanfarinn mánuð tekið þátt í tónlistarveislu Bjarkar Guðmundsdóttur, Cornucopia, í þessari splunkunýju og umtöluðu byggingu.
Meira