Greinar miðvikudaginn 5. júní 2019

Fréttir

5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

1.460 íslenskir rúllubaggar enn óseldir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enn liggja 1.460 rúllubaggar með íslensku grasi óseldir á hafnarsvæðinu á Vestnes á Mæri og Romsdal í Noregi. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

500 þúsund króna hámarkssekt

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 459 orð | 3 myndir

Aurbleyta lokar leið vísindamanna

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Þegar jöklar hopa á sléttu landi skilja þeir stundum eftir leirur og daufís undir því. Það þornar ekki og verður því aurbleyta og þá verður ófært,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur, en í fyrsta sinn í 66 ára sögu vorferða Jöklarannsóknafélags Íslands fannst engin fær leið upp á Vatnajökul um Tungnaárjökul. Ástæðan er hopun jökulsins af völdum loftslagshlýnunar. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Áður óþekktur Lewistaflmaður fundinn

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Forn taflmaður, líklega hrókur, skorinn í rostungstönn, verður boðinn upp hjá Sothebys í London í byrjun næsta mánaðar. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Bara Ragnheiður var það heillin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félagið Ragnheiður eflist með hverju ári og mikill kraftur er í félagsmönnum, sem eiga það sammerkt að heita Ragnheiður fyrir utan tvær undanþágur. Meira
5. júní 2019 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Boðað til kosninga í Súdan

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Forsvarsmenn mótmælenda í Súdan kölluðu í gær eftir fjöldamótmælum og allsherjarverkfalli til þess að koma herforingjastjórn landsins frá. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Bót fyrir börn alvarlega veikra og látinna

Alþingi samþykkti á mánudag frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandenda foreldra sem glíma við alvarleg veikindi eða andast. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var aðalflutningsmaður en aðrir flutningsmenn voru úr öllum flokkum. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Býsna snúin og flókin staða er uppi

,,Þetta er býsna snúin og flókin staða sem er uppi en við erum í þessu af heilum hug og nálgumst þetta bara bjartsýn,“ segir Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, um kjaraviðræður kennara á komandi vikum. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ein hæsta sekt til þessa

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Alexander Tikhomirov, rússneskur ferðamaður sem gripinn var glóðvolgur við grófan utanvegaakstur á jarðhitasvæði í Bjarnarflagi í Mývatnssveit sl. sunnudag, greiddi 450 þúsund krónur í sekt. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Erlinda og Muggi leyfð, ekki Zar og Kona

Mannanafnanefnd hefur samþykkt kvenmannsnöfnin Hrafnhetta og Erlenda og karlmannsnafnið Muggi. Nafninu Ingadóra var hafnað og einnig karlmannsnafninu Ewald. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Eyddi upptökum sínum af Klaustri

Bára Halldórsdóttir, uppljóstrarinn í hinu svokallaða Klausturmáli, eyddi hljóðupptökum sínum við athöfn á skemmtistaðnum Gauknum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Fimm félög ganga saman til verka

„Þetta var algengara áður fyrr en í seinni tíð þá hefur þetta ekki tíðkast. Þess vegna er það ánægjuefni að þessi félög hafa ákveðið að ganga saman að borðinu til að ræða sameiginleg málefni,“ segir Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands (KÍ), spurður um þá ákvörðun fimm aðildarfélaga KÍ, að skrifa sameiginlega undir samkomulag við Samband íslenskra sveitarfélaga um viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga. Meira
5. júní 2019 | Erlendar fréttir | 139 orð

Fjórir látnir eftir skotárás í Darwin

Fjórir eru látnir og einn særður eftir að maður hóf skothríð í borginni Darwin í norðurhluta Ástralíu. Sá grunaði, 45 ára gamall karlmaður, er í haldi lögreglunnar, en talsmenn hennar sögðu að ekki væri talið að um hryðjuverk væri að ræða. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Haraldur er núna orðinn gamli karlinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kaffisamsæti var hjá véla-, kæli- og renniverkstæðinu Kapp ehf. í Garðabæ í gær í tilefni 50 ára starfsafmælis Haraldar Guðjóns Samúelssonar rennismiðs hjá fyrirtækinu og forverum þess. Hann byrjaði hjá vélaverkstæði Egils Vilhjálmssonar 1. júní 1969 og hefur fylgt með í sameiningum og sölum síðan. „Ég er orðinn gamli karlinn,“ segir vinnuþjarkurinn. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Herjólfur á heimleið frá Póllandi

Ný Vestmannaeyjaferja, Herjólfur, var afhent Vegagerðinni í Gdynia í Póllandi í gær, en Bergþóra Þorkelsdóttir fékk ferjuna afhenta fyrir hönd Vegagerðarinnar. Áætlað er að Herjólfur komi til Vestmannaeyja 15. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hælisleitandi safnaði geymasýru á Ásbrú

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Hælisleitandi í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú í Reykjanesbæ var í vor staðinn að því að safna sýru úr rafgeymum bifreiða á brúsa. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Íbúar völdu aparólu, hjólaskýli og útisturtu

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Yfirbyggt hjólaskýli við Ásgarð, útisturta við Sjálandsströnd, aparóla við Hofsstaðaskóla, sjónaukar við Arnarnesvog og ærslabelgur við Álftanesskóla voru meðal þeirra 13 verkefna sem farið verður í á næstu tveimur árum.... Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ísfisktogarinn Engey leysti landfestar í Reykjavík í síðasta skipti

Ísfisktogarinn Engey RE-1, sem HB Grandi hefur gert út frá Reykjavík frá því skipið kom nýsmíðað frá Tyrklandi árið 2017, leysti landfestar á Grandagarði í síðasta skipti í gærmorgun. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Í fyrsta sinn í 66 ára sögu vorferða...

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Í fyrsta sinn í 66 ára sögu vorferða Jöklarannsóknafélags Íslands fannst engin fær leið upp á Vatnajökul um Tungnaárjökul. Orsökin er hop jökulsins, en aurbleyta hefur gert svæðið fyrir framan jökulinn ófært. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Jökulsárbrúin verður að bíða

„Framkvæmdin er aðkallandi en hefur þurft að bíða,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson hjá Vegagerðinni. Minnst fimm ár eru í að hafist verði handa um byggingu nýrrar brúar yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kaldalón á First North-markaðinn

Lagt var til á aðalfundi þróunarfélagsins Kaldalóns, sem sérhæfir sig í þróun íbúðabyggða og húsbyggingum, að félagið yrði skráð á First North-markaðinn í sumar. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn

Hreiður Kalla þurfti til sérútbúinn vinnumann á Laugardalsvelli til að strengja dúk undir hrafnalaup sem þar er. Óttast menn dritregn yfir gesti vallarins nú þegar ungarnir eru komnir á... Meira
5. júní 2019 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lofaði May „undraverðum“ samningi

Donald Trump Bandaríkjaforseti fundaði með Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, í gær og lofaði henni „undraverðum“ viðskiptasamningi eftir að Bretar gengju úr Evrópusambandinu. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Mestu áhrifin eru á umhverfi í Hrauntungum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet áformar að leggja 32 km loftlínu og 1,4 km jarðstreng frá Hafnarfirði og til Reykjanesbæjar, samkvæmt frummatsskýrslu sem hefur verið kynnt. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Minntust látinna á Torgi hins himneska friðar

Í Hong Kong og víðar var þess minnst í gær að þrjátíu ár voru þá liðin frá blóðbaðinu á Torgi hins himneska friðar í Peking, 4. júní 1989, þegar hermenn myrtu hundruð, jafnvel þúsundir mótmælenda. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð

Munur á lífslíkum eftir menntunarstigi

Munur er á lífslíkum fólks á Norðurlöndunum við 30 ára aldur, eftir menntunarstigi, samkvæmt mati á heilsufarslegum ójöfnuði, sem fram kemur í nýbirtri skýrslu sem gefin er út á vegum Nordic Welfare Centre. Meira
5. júní 2019 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Mætt með þögninni

Þess var minnst víða um veröld í gær að þrjátíu ár voru þá liðin frá því að kínversk stjórnvöld bundu blóðugan enda á stúdentamótmæli á Torgi hins himneska friðar í Peking. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Segir ríkið bera ábyrgðina á málinu og næstu skrefum

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Ábyrgðin á þeirri stöðu sem er komin upp eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í gær er ríkisins og það er þeirra að koma með leið til að greiða úr málinu. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sigurður Örlygsson myndlistarmaður

Sigurður Örlygsson myndlistarmaður lést á Landspítala 30. maí síðastliðinn, 72 ára að aldri. Sigurður fæddist 28. júlí 1946, sonur hjónanna Unnar Eiríksdóttur kaupkonu og Örlygs Sigurðssonar listmálara. Meira
5. júní 2019 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Stefnir í sigur vinstriflokkanna

Danir ganga að kjörborðinu í dag, á þjóðhátíðardegi sínum. Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að Mette Frederiksen muni leiða jafnaðarmenn og vinstriblokkina til sigurs. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir

Sumarið á ábyrgð veðurfræðings

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
5. júní 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Umferðin fer vaxandi á hringvegi

Umferðin á hringveginum jókst um 6,5 prósent í maí sem er mun meiri aukning en á sama tíma í fyrra en þá jókst umferðin um 3,8% á milli mánaða. Þetta kemur fram í umferðarsamantekt Vegagerðarinnar. Meira
5. júní 2019 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vill að ESB þrýsti á Rússa um frið

Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, heimsótti Brussel í gær í fyrstu utanlandsferð sinni eftir að hann tók við embætti. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júní 2019 | Leiðarar | 214 orð

Ný hugmynd um skattheimtu

Skattgreiðendur sjá glögglega hvert verið er að fara Meira
5. júní 2019 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Ritstjóri Kjarnans gerður afturreka

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, skrifar á blog.is: „Þórður Snær ritstjóri Kjarnans er gerður afturreka með kæru á hendur Sigurði Má Jónssyni blaðamanni sem leyfði sér að gagnrýna Kjarnann. Meira
5. júní 2019 | Leiðarar | 397 orð

Veikleikar Kína

30 ár eru liðin frá blóðbaðinu á Torgi hins himneska friðar Meira

Menning

5. júní 2019 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Barokkspuni á orgel milli verka

Trompetleikararnir Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson koma fram með David Cassan, organista frá Frakklandi, í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20 og flytja tónlist eftir Charpentier, Vivaldi, Händel o.fl. Meira
5. júní 2019 | Tónlist | 646 orð | 1 mynd

„Eins og á tilraunastofu“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Strengjakvartettinn Siggi gaf nýverið út plötuna South of the Circle hjá útgáfunni Solo Luminus. Meira
5. júní 2019 | Kvikmyndir | 643 orð | 2 myndir

Eldflaugarmaður missir flugið

Leikstjóri: Dexter Fletcher. Handrit: Lee Hall. Aðalleikarar: Taron Egerton, Richard Madden, Bryce Dallas Howard, Stephen Graham, Jamie Bell, Harriet Walter, Tate Donovan og Gemma Jones. Bandaríkin og Bretland, 2019. 121 mín. Meira
5. júní 2019 | Bókmenntir | 385 orð | 3 myndir

Fegurðin í lífsbaráttunni

Eftir Roy Jacobsen. Jón St. Kristjánsson þýddi. Mál og menning, 2019. Kilja, 266 bls. Meira
5. júní 2019 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Fótboltaástríðan áþreifanlega

Á laugardaginn var gerði ég nokkuð sem ég geri örsjaldan. Ég horfði á fótboltaleik. Og ekki bara einhvern fótboltaleik, heldur úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool sigraði Tottenham 2-0. Meira
5. júní 2019 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Tengsl tveggja tónlistarheima

Kammertónleikar verða haldnir í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 19 og eru þeir afrakstur samvinnuverkefnis Tónlistarskóla Kópavogs og tónlistarháskólans Santa Cecilia í Róm sem hlutu styrk úr Erasmus+. Meira
5. júní 2019 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Trausti veðurfræðingur segir frá fordómum

Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópransöngkona og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari flytja þýskar og íslenskar einsöngsperlur – allt frá 18. öld til okkar daga – í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Meira
5. júní 2019 | Myndlist | 194 orð | 1 mynd

Yfirlitssýning á list Ólafs í Tate Modern

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson snýr aftur í Tate Modern-nútímalistasafnið í London í sumar og opnar þar sýningu 11. júlí sem ber titilinn In Real Life , eða Í raunveruleikanum . Meira

Umræðan

5. júní 2019 | Aðsent efni | 1064 orð | 1 mynd

Bjartsýni eða bölmóður

Eftir Óla Björn Kárason: "Af óskiljanlegum ástæðum fer það fyrir brjóstið á stjórnarandstöðunni hversu vel ríkissjóður er í stakk búinn til að takast á við mótvind." Meira
5. júní 2019 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Í hvaða heimi býr Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir?

Eftir Árna Árnason: "Þessi langþreytta tugga á væntanlega að slá einhverjar keilur hjá fólki sem ekki fylgist vel með umræðunni." Meira
5. júní 2019 | Pistlar | 356 orð | 1 mynd

Loksins ný heilbrigðisstefna

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða á Alþingi í vikunni. Heilbrigðisstefnan er þannig sameign okkar allra. Meira
5. júní 2019 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Með lögum skal land byggja en ekki brjóta niður

Eftir Hildi Sif Thorarensen: "Annað atriði sem veldur mér ekki síður áhyggjum er ný grein sem á að fella inn í lögin og fjallar um stjórnvaldssektir." Meira
5. júní 2019 | Aðsent efni | 247 orð | 1 mynd

Raforkuverð í Evrópu

Eftir Jón Frímann Jónsson: "Ísland er langt frá því að vera með lægsta rafmagnsverð til neytenda innan Evrópusambandins og EES." Meira
5. júní 2019 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Skógrækt með gát

Eftir Pétur Halldórsson: "Kolefnisskógrækt á Íslandi verður ekki á formi aflátsbréfa. Hún verður liður í baráttu gegn loftslagsvánni. Draga þarf úr losun en líka binda." Meira

Minningargreinar

5. júní 2019 | Minningargreinar | 2462 orð | 1 mynd

Birkir Skarphéðinsson

Sigurvin Birkir Skarphéðinsson fæddist á Búðum á Snæfellsnesi 17. maí 1929. Hann lést á Vífilsstöðum 23. maí 2019 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Elín Sigurðardóttir, f. 10. september 1901, d. 15. júlí 1971, og Skarphéðinn Óli Þórarinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2019 | Minningargreinar | 2792 orð | 1 mynd

Guðjón Valur Björnsson

Guðjón Valur Björnsson fæddist 3. ágúst 1938 í Sjávarborg á Þórarinsstaðaeyrum í Seyðisfjarðarhreppi. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Eskifirði 25. maí 2019. Foreldrar Guðjóns voru Grímlaug Margrét Guðjónsdóttir og Björn Björnsson. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2019 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Magnús Helgi Ólafsson

Magnús Helgi Ólafsson fæddist 4. júlí 1940. Hann lést 20. maí 2019. Útförin fór fram 27. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2019 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Sigurborg Sólveig Andrésdóttir

Sigurborg Sólveig Andrésdóttir fæddist 16. mars 1967. Hún andaðist 16. maí 2019. Útför Sigurborgar fór fram 31. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2019 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Trausti Sigurðsson

Trausti Sigurðsson fæddist 14. desember 1932 í Vestmanneyjum. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson járnsmíðameistari, f. 11.5. 1889 í Kirkjulandshjáleigu í Austur-Landeyjum, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2019 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Þórólfur Jónsson

Þórólfur Jónsson fæddist á Hóli á Melrakkasléttu í Norður-Þingeyjarsýslu 17. ágúst 1923 og ólst upp á Húsavík. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. maí 2019. Foreldrar hans voru Jón Haukur Jónsson, f. 11.11. 1893, d. 25.2. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. júní 2019 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. 0-0 d6 7. Bb3 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. 0-0 d6 7. Bb3 0-0 8. Bg5 h6 9. Bh4 Ba7 10. Ra3 g5 11. Bg3 Kg7 12. Rc4 Rg8 13. Re3 Rge7 14. d4 f6 15. He1 Bd7 16. h3 h5 17. a4 Dc8 18. a5 Hh8 19. dxe5 dxe5 20. h4 g4 21. Rd2 Rg6 22. Rdf1 Rce7 23. Meira
5. júní 2019 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
5. júní 2019 | Fastir þættir | 178 orð

Blind dýfa. S-Allir Norður &spade;Á962 &heart;94 ⋄654 &klubs;ÁKG6...

Blind dýfa. S-Allir Norður &spade;Á962 &heart;94 ⋄654 &klubs;ÁKG6 Vestur Austur &spade;108 &spade;KG743 &heart;G8763 &heart;D102 ⋄K87 ⋄1092 &klubs;D73 &klubs;109 Suður &spade;D5 &heart;ÁK5 ⋄ÁDG3 &klubs;8542 Suður spilar 3G. Meira
5. júní 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Erla Jóhannesdóttir

50 ára Erla er Akureyringur. Hún er hjúkrunarfræðingur og með BA í þjóðfélagsfræði frá Háskólanum á Akureyri Hún vinnur á bráðamóttökunni á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Maki : Matthías Rögnvaldsdóttir, f. 1971, framkvæmdastjóri Stefnu hugbúnaðarhúss. Meira
5. júní 2019 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Guðdómleg ljónynja

Tónlistarkonan Beyoncé Knowles virðist vera orðin spennt fyrir frumsýningu á endurgerð teiknimyndarinnar Lion King en hún skellti sér í geggjaðan ljónasamfesting á Wearable Artgala um helgina. Meira
5. júní 2019 | Í dag | 297 orð

Hún Týra og af prestum

Davíð Hjálmar í Davíðshaga yrkir limru og kallar „Í sveitinni“: Hún Týra var löt að leita að lömbum og uppnefnd „Feita“ og ánum að smala var ekki um að tala: „Nei, fyrr skal ég hundur heita. Meira
5. júní 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Jón Ingi Sveinsson

60 ára Jón Ingi er frá Kálfsskinni á Árskógsströnd og býr þar. Hann er iðnfræðingur og er frkvstj. Kötlu byggingafélags og sveitarstjórnarfulltrúi og formaður byggðaráðs í Dalvíkurbyggð. Maki : Guðbjörg Ragnarsdóttir, f. 1959, skrifstofumaður hjá Kötlu. Meira
5. júní 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Hannes Þór Guðlaugsson fæddist 18. september 2018 í Reykjavík...

Kópavogur Hannes Þór Guðlaugsson fæddist 18. september 2018 í Reykjavík. Hann vó 3.057 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Josabeth Albarando og Guðlaugur Siggi Hannesson... Meira
5. júní 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Látum vera þótt bjór sé kallaður matvæli , stundum verður maður að sýna frjálslyndi. En „bjór og önnur matvæli sem maður var að maula þarna“ – þá er umburðarlyndiskvótinn á þrotum. Samheiti við að maula eru t.d. Meira
5. júní 2019 | Árnað heilla | 866 orð | 2 myndir

Oftast kjörinn íþróttamaður ársins

Vilhjálmur Einarsson fæddist 5. júní 1934 á Hafranesi við Reyðarfjörð þar sem fjölskylda hans bjó fyrstu þrjú aldursár hans en fluttust á 1937 inn í þorpið á Reyðarfirði. Meira

Íþróttir

5. júní 2019 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

2. deild kvenna Leiknir R. – Grótta 0:0 Staðan: Grótta 32108:17...

2. deild kvenna Leiknir R. – Grótta 0:0 Staðan: Grótta 32108:17 Álftanes 220010:16 Völsungur 11003:13 Fjarð/Hött/Leikn. 21013:23 Hamrarnir 31023:63 Leiknir R. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Argentína Átta liða úrslit, fjórði leikur: Regatas – Instituto de...

Argentína Átta liða úrslit, fjórði leikur: Regatas – Instituto de Córdoba 98:83 • Ægir Þór Steinarsson lék í 22 mínútur með Regatas, skoraði þrjú stig, tók fjögur fráköst og átti tvær stoðsendingar. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Árni eftirsóttur eftir góða frammistöðu í Úkraínu

Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson verður væntanlega ekki áfram hjá Chornomorets í Úkraínu eftir að tímabilinu lýkur nú í júní. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 176 orð | 3 myndir

* Diego Jóhannesson skoraði eitt marka Real Oviedo þegar liðið vann Rayo...

* Diego Jóhannesson skoraði eitt marka Real Oviedo þegar liðið vann Rayo Majadahonda 4:3 í næstsíðustu umferð spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 1302 orð | 3 myndir

Eins mánaðar fótbolta veisla í Frakklandi

HM 2019 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Áttunda heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefst í Frakklandi á föstudagskvöldið og stendur yfir þar í landi í heilan mánuð. Mótinu lýkur með úrslitaleik í Lyon sunnudaginn 7. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 197 orð | 3 myndir

*FH hefur samið við handknattleiksmanninn Leonharð Þorgeir Harðarson til...

*FH hefur samið við handknattleiksmanninn Leonharð Þorgeir Harðarson til þriggja ára, en hann lék með liðinu sem lánsmaður seinni hluta vetrar. Leonharð kom þá að láni frá Haukum, en með FH spilaði hann níu deildarleiki eftir áramót og skoraði 22 mörk. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Fjöldi leikmanna í leikbann

Ekki hefur enn verið gefin út niðurstaða aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli vegna rasískra ummæla Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Haukur bar af en slæm staða

Haukur Helgi Pálsson bar af í liði Nanterre í gærkvöldi þegar liðið mætti Lyon í öðrum leik liðanna í undanúrslitum keppninnar um franska meistaratitilinn í körfubolta. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ingvar kallaður í landsliðið

Markvörðurinn Ingvar Jónsson var í gær kallaður til móts við íslenska landsliðið í knattspyrnu fyrir komandi leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara á Laugardalsvelli 8. og 11. júní. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss – Þór/KA 18 2. deild kvenna: Húsavíkurvöllur: Völsungur – FHL 19 3. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Lovísa hugsanlega með og Birna Berg komin á ról

Birna Berg Haraldsdóttir æfði með íslenska landsliðinu í handbolta í Laugardalshöll í gær fyrir leikinn við Spán annað kvöld, þann seinni í umspili um sæti á HM. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 663 orð | 2 myndir

Mættur á fyrstu æfingu þriggja mánaða gamall

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var frábært. Ég gæti ekki verið sáttari með þennan árangur. Þarna átti ég sex af sjö bestu köstum mínum frá upphafi og ég ætla ekkert að stoppa hérna,“ segir Dagbjartur Daði Jónsson, spjótkastari og tónlistarmaður. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Óvissa með Jóhann Berg

Jóhann Berg Guðmundsson fann fyrir meiðslum á æfingu íslenska landsliðsins í knattspyrnu á mánudag. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 585 orð | 2 myndir

Stefni eins langt og ég get

EM 2020 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er ekki ofsögum sagt að Arnór Sigurðsson hafi skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Þessi tvítugi Skagamaður var að ljúka sínu fyrsta tímabili með rússneska stórliðinu CSKA frá Moskvu og er nú mættur til undirbúnings með íslenska landsliðinu fyrir komandi leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara á Laugardalsvelli 8. og 11. júní. Meira
5. júní 2019 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Þegar keppnistímabilum félagsliða í boltagreinum lýkur þá tekur gjarnan...

Þegar keppnistímabilum félagsliða í boltagreinum lýkur þá tekur gjarnan við landsleikjahrina í júní. Þetta ár er engin undantekning. Meira

Viðskiptablað

5. júní 2019 | Viðskiptablað | 420 orð | 2 myndir

Að halda „fókus“

Einn helsti ávinningur tækniframfara síðustu ára er þó samt sá að útvistun verkefna er orðin mun auðveldari. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Afsláttur af fargjöldum í strætó

Strætó, í samstarfi við Meniga og Íslandsbanka, býður fólki tilboð á fargjöldum í strætó út... Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 791 orð | 1 mynd

Áður óþekkt þjónusta hér á landi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Í stað þess að hafa samband við fjölda veitingastaða í leit að borði er nú í boði þjónusta þar sem málið er leyst með einum músarsmelli. Þjónustan hefur vakið áhuga stórra fyrirtækja erlendis. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Áhrif ferðaþjónustu á fasteignafélög ofmetin

Verðmat Nýtt verðmat Capacent á fasteignafélaginu Eik hækkar um 6% frá síðasta mati frá 14. mars síðastliðnum sem þá nam 38,5 milljörðum króna og stendur nú í 40,8 milljörðum króna. Verðmatsgengið nemur nú 11,8 kr. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Átta stjórnarframboð hjá Högum

Smásala Átta einstaklingar hafa boðið sig fram til stjórnar Haga hf., en aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 7. júní næstkomandi. Þeir sem bjóða sig fram eru Björgvin Halldór Björnsson lögmaður hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur ehf. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Eldsmiðjan lokar eftir þrjú ár á Ártúnshöfða

Veitingageirinn Eldsmiðjunni, sem staðsett hefur verið á þjónustustöð N1 Ártúnshöfða, var lokað á dögunum og ráðgert er að önnur starfsemi verði komin í staðinn von bráðar. Þetta segir Jón Viðar Gíslason, rekstrarstjóri þjónustustöðva N1. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 574 orð | 2 myndir

Endurhanna öryggishjálm sjómanna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýi hjálmurinn á að anda betur og vera laus við snúrur. Hann lætur vita ef sjómaður fellur fyrir borð og kveikir bæði á díóðuljósi og staðsetningarsendi. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 229 orð | 2 myndir

Enginn býður jafn fjölbreyttar lausnir

Með sameiningu Klappa grænna lausna og Stika verður til fyrirtæki sem er einstakt á heimsvísu. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 149 orð | 2 myndir

Fagurt nýtt tryllitæki

Græjan Árleg tækniráðstefna Apple stendur yfir í San Jose þessa vikuna og var viðburðinum hleypt af stokkunum með því að svipta hulunni af nýju hörkutóli tölvuheimsins. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Fasteignamat Kringlunnar lækkar um 15%

Fasteignir Samkvæmt tölum á vefsíðu Þjóðskrár lækkar fasteignamat á verslunarhúsnæði Kringlunnar í heild sinni um tæp 15% vegna ársins 2020. Lækkar það úr 31,4 milljörðum króna í 26,8 milljarða. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Ferrari stingur í samband

Ökutækið Það var aðeins tímaspursmál hvenær tengiltvinnbíll myndi renna út af verksmiðjugólfi Ferrari suður í Maranello og margt sem gerir Ferrari SF90 Stradale að stórmerkilegu ökutæki. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 254 orð

Flugmál í brennidepli

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Í erindi Skúla Mogensen, stofnanda WOW air, á Startup Iceland-ráðstefnunni í Hörpu í fyrradag var miklu púðri eytt í yfirferð á mistökum sem urðu þess valdandi að WOW air fór í þrot. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 322 orð

Hreint ótrúleg eign

Í lok fyrsta ársfjórðungs reyndist hrein staða Íslands við útlönd jákvæð um 597 milljarða króna. Aldrei fyrr hefur það gerst að svo mikill munur sé á skuldum íslenska þjóðarbúsins og eignum þess á erlendum vettvangi. Eignirnar nema 3. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Hvenær raskar samruni samkeppni og hvenær ekki?

Ef fyrir liggur að samruni hafi átt sér stað þurfa aðilar hans fyrst að gera sér grein fyrir hvort tilkynna ber samrunann til samkeppnisyfirvalda. Mat á því fer eingöngu eftir veltu samrunaaðilanna. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 2287 orð | 1 mynd

Íslendingar í dauðafæri þegar kemur að umhverfismálum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Umhverfisstjórnun sem byggist á nýjustu tæknilausnum er framtíðin að mati Jóns Ágústs Þorsteinssonar, forstjóra Klappa grænna lausna. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 300 orð | 2 myndir

Kaldalón á First North í sumar

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Þróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North-markaðinn í sumar. Jónas Þorvaldsson er nýr framkvæmdastjóri félagsins. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 79 orð | 4 myndir

Kvöddu Engey eftir stutta viðkomu á Íslandi

Ljósmyndari Morgunblaðsins kom við á Grandagarði er ísfisktogarinn Engey RE-1 sigldi á brott úr Reykjavíkurhöfn í gær, en skipið kom nýsmíðað til landsins í ársbyrjun 2017. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Lestu sögur til að læra nýtt tungumál

Vefsíðan Viðskiptafólk sem er mikið á ferðinni veit hversu gagnlegt það er að hafa ágætis tök á fleiri erlendum tungumálum en ensku. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Stefna á fjölda verslana Hyggst enn endurreisa WOW air Skúli skaut fast á Icelandair Segir Icelandair ekki fara mikið lægra Leituðu til Icelandair strax... Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 404 orð | 1 mynd

Neikvæðar fyrirsagnir draga niður efnahaginn

Þeir sem þekkja hann best segja að Ragnar hjá Grey Team sé náttúrumaður í eðli sínu. Hann spilar á trommur í hljómsveit, spanar um á mótorhjóli og stýrir félagi sem á og rekur Cohn & Wolfe almannatengslaráðgjöf og Mediacom auglýsingabirtingaráðgjöf. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 34 orð | 2 myndir

Röng mynd

Þau leiðu mistök urðu við vinnslu greinar um Cargo Express í sjómannadagsblaði 200 mílna um helgina að mynd af Atla Atlasyni var sett þar sem átti að vera mynd af Róberti Tómassyni framkvæmdastjóra. ai@mbl. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 482 orð | 1 mynd

Sprenging í sölu á árstíðabundnum vörum í maí

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala á árstíðabundnum vörum hefur aukist um tugi prósenta milli ára, vegna óvenjugóðs tíðarfars að undanförnu, einkum sunnan- og vestanlands. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Stella Artois hækkar um 59%

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sala á Stella Artois bjór hefur verið mikil síðustu mánuði, enda var hann á tilboðsverði eftir að Costco gerði tilraun til að koma inn á markaðinn í mars sl. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

Tvíburarnir snúa aftur, tvíefldir

Bókin Fólk verður ekki milljarðamæringar með góðmennskunni einni saman og fyrir hvern þann sem tekist hefur að byggja upp mikið stórveldi er yfirleitt einhver sem finnst hann hafa verið svikinn. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 818 orð | 1 mynd

Veikindi ESB ekki enn gengin yfir

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Verðbólga er á niðurleið og hagvöxtur með minnsta móti í Evrópu. Ástandið skýrist að hluta til af þróun mála í Kína og Tyrklandi en Seðlabanki Evrópu hefur úr fáum kostum að velja. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 724 orð | 3 myndir

Vilja enn meiri viðskipti á milli Íslands og Indlands

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tækifærin gætu m.a. legið á sviði þróunar jarðhitavirkjana og að nýta Ísland sem tökustað fyrir Bollywood-myndir. Indverskum stjórnvöldum hefur tekist að minnka skrifræði til muna. Meira
5. júní 2019 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Vinnslustöðin kaupir saltfiskvinnslu

Vinnslustöðin hf. hefur gengið frá kaupum á portúgalska saltfiskvinnslufyrirtækinu Grupeixe, sem hefur höfuðstöðvar í borginni Aveira í norðurhluta Portúgals. Fyrirtækið veltir jafnvirði um 1,8 milljarða króna á ári og seldi um 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.