Greinar laugardaginn 8. júní 2019

Fréttir

8. júní 2019 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

„Ríki“ ber ábyrgðina

Allt bendir til að fullvalda ríki hafi staðið að baki árásunum á fjögur olíuflutningaskip hinn 12. maí síðastliðinn, en engin sönnunargögn hafa enn komið fram sem bendla Írani við málið. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

„Stórfelld stefnubreyting“

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í ræðu á vorfundi miðstjórnar í gær að Framsóknarflokkurinn væri sátta- en ekki sundrungarafl og hart hefði verið sótt að flokknum af klofningsbroti sem enga samleið hefði átt með... Meira
8. júní 2019 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Bjóða upp á ferðalög í geimstöðina

Bandaríska geimferðastofnunin NASA tilkynnti í gær að hún hygðist bjóða almenningi upp á geimferðir í alþjóðlegu geimstöðina frá og með næsta ári. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Bæjarins beztu pylsur fáanlegar á Akureyri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Pylsustaðurinn Bæjarins beztu pylsur við Tryggvagötu í Reykjavík er einn vinsælasti veitingastaður landsins og eitt helsta kennileiti borgarinnar. Til stendur að festa líka rætur í Akureyrarkaupstað. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Enn að eftir rúm sextíu ár

Saga litla drengsins úr Vestmannaeyjum sem gerðist heimsfrægur ballettdansari og síðar listrænn stjórnandi San Francisco-dansflokksins er ævintýri líkust. Helgi Tómasson hefur unnið við ballett í yfir sextíu ár en er ekki á leið á eftirlaun í bráð. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Flestir kirkjugarðar eru reknir með tapi

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Forystumenn kirkjugarða í landinu koma saman á Hallormsstað í dag, laugardag. Þar verður haldinn 24. aðalfundur Kirkjugarðasambands Íslands. Aðalefni fundarins verður það sama og nokkur undanfarin ár, erfið fjárhagsstaða kirkjugarðanna. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 11. júní. Fréttaþjónusta verður um hvítasunnuhelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Þjónustuver áskriftardeildar er opið í dag frá kl. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Fylgja draumum og fjölga gæðastundum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Barna- og ungmennatímaritið HVAÐ er komið út og er stefnt að því að gefa út tvö tölublöð á ári. Hugmyndin að útgáfunni varð til hjá Ágústu Margréti Arnardóttur fyrir um sex árum. Þá var dóttir hennar sex ára og vildi verða áskrifandi að tímariti. „Ég sá að fátt var um fína drætti og fór strax að hugsa um hvernig blað ég myndi gefa út,“ segir hún. Meira
8. júní 2019 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gagnrýndu Bandaríkin fyrir yfirgang

Xi Jinping, forseti Kína og Vladimír Pútín Rússlandsforseti gagnrýndu Bandaríkjastjórn harðlega á ráðstefnu um efnahagsmál í St. Pétursborg í gær. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Gagnrýnir skort á samráði við fagaðila

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur verið kallað eftir heilbrigðisstefnu sem geti ríkt viðtæk sátt um í samfélaginu. Að sú stefna og sú sátt lifi lengi, sé nothæf á hverjum tímapunkti og að það verði ekki kollsteypur með nýjum ráðherra. Því miður er þetta ekki sú breiða stefna sem heilbrigðisstarfsfólk og þjóðin var að kalla eftir,“ segir Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur. Meira
8. júní 2019 | Erlendar fréttir | 612 orð | 4 myndir

Kapphlaupið hafið

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær formlega af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 4 myndir

Kaupa Hermannslund

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bæjarráð Kópavogs samþykkti á fundi sínum í vikunni að kaupa svonefndan Hermannslund, tveggja hektara spildu í Fossvogsdalnum skammt fyrir neðan fjölbýlishúsin við Lund. Svæði þetta er kennt við Hermann Jónasson (1896-1976) forsætisráðherra og formann Framsóknarflokksins. Hann fékk þetta svæði til umráða í kringum 1930 og ræktaði þar skóg, og eru mörg trén á svæðinu nú orðin tugir metrar á hæð. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Landinn á ferðinni

Mikil bílaumferð hefur verið frá höfuðborginni í byrjun hvítasunnuhelgarinnar sem er fyrsta stóra ferðahelgi ársins. Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar í Reykjavík, segir umferðina hafa gengið vel að því er best sé vitað. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Marel tekur flugið og er metið á 421 milljarð

Marel var skráð til leiks í Euronext-kauphöllinni í Amsterdam í gær. Tók markaðurinn vel í skráninguna og hækkuðu bréf þess um 5,4% í viðskiptum dagsins. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 3 myndir

Með augastað á Herjólfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í umræðunni er að Vestmannaeyjaferjan Herjólfur henti vel til afnota fyrir Slysavarnaskóla sjómanna þegar ferjunni verður skipt út fyrir nýja sem er væntanleg á næstu dögum. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á kúnum í Skálholti

„Mest af búpeningnum er selt og áhuginn hefur verið mikill,“ segir Gestur Einarsson bóndi í Skálholti. Búi hefur nú verið brugðið á biskupssetrinu og í vikunni voru kýr, kvígur og kálfar þar seld á fæti. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Nýir hjólastígar lagðir í borginni

Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að ljúka hönnun og bjóða út framkvæmdir vegna hjólreiðaáætlunar ársins 2019. Verkefnin eru að hluta samstarfsverkefni með Vegagerðinni. Kostnaður er áætlaður 530 milljónir króna. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Opinbert eignarhald dugar mögulega ekki

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 854 orð | 3 myndir

Samfélag sem breytist hratt

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Sigraði í fjallahlaupi í Noregi

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Íslendingurinn Pétur Sturla Bjarnason sigraði í 24 kílómetra hlaupi karla í „The Arctic Triple“ fjallahlaupinu sem fór fram um síðustu helgi. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sjósetning Dettifoss gekk vel

Dettifoss, annað tveggja skipa Eimskips sem eru í smíði í Kína, var sjósett í síðustu viku og því eru bæði skipin nú á sjó. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu fyrirtækisins. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Slátrað eftir einn vetur í sjó

Seiðin sem Arctic Fish er að setja út í sjókvíar í Patreksfirði eru svo stór að stefnt er að því að hægt verði að slátra laxinum eftir 14 mánuði. Hann verði því aðeins einn vetur í sjó. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Spáir 25 stiga hita í næstu viku

Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni, segir að hægt sé að gleðjast yfir veðurspá næstu viku en landsmenn viti að spáin sé fljót að breytast. Það virðist stefna í hæð yfir landinu með hlýju lofti í vikunni. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 3 myndir

Sumar í Reykjavík en vetur á Austurlandi

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Miklar veðuröfgar hafa verið á landinu síðastliðnar vikur. Á sama tíma og sumarblíða hefur glatt íbúa höfuðborgarsvæðisins hefur kuldatíð verið á Austurlandi með næturfrosti og illfærum fjallvegum. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, ók um miðja síðustu viku fram á bifreið fasta í skafli á Mjóafjarðarheiði. Segir Einar hitann hafa verið í kringum frostmark á fjallvegum á austurhluta landsins. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 334 orð | 4 myndir

Taflmenn merki um útskurðarhefð

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Útskorinn taflmaður sem fannst í lok 19. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð

Tvö eineltismál úr sérsveitinni til athugunar í ráðuneyti

Tvö mál eru í ferli hjá dómsmálaráðuneytinu vegna kvartana sérsveitarmanna sem saka yfirmenn embættisins um einelti. Jón F. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Uppblástur á hálendinu

Mynd sem tekin var úr eftirlits- og björgunarvél Landhelgisgæslu Íslands, TF-LIF, sýnir greinilega mikinn uppblástur við jökla á hálendi Íslands. Þegar flogið var yfir landið í gær sást mikill uppblástur í Flosaskarði og við Sandvatn. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vann þrjú mál í Landsrétti

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Verði raunhæfur kostur

Innan tveggja áratuga verður Strætó raunhæfur og mikilvægur valkostur fyrir almenning á leið í og úr vinnu samkvæmt drögum að stefnumótun fyrir fyrirtækið og framtíðarsýn ársins 2035. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð

Þingmenn „skiluðu auðu“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi heilbrigðisstefna fjallar eiginlega eingöngu um ríkisrekna hluta kerfisins sem er ekki nema um 70% af því. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Þorskstofninn mælist áfram sterkur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stofnvísitala þorsks er svipuð og síðastliðin tvö ár en hún hefur verið há frá árinu 2011 eftir að hafa verið í lágmarki árin 2002 til 2006. Meira
8. júní 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Þurfum að bjóða heimsklassastörf

Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júní 2019 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

28 sekúndur eru lýsandi dæmi

Ríkisútvarpið hefur í seinni tíð gengið æ lengra í sókn sinni á auglýsingamarkaði. Þetta þekkja aðrir fjölmiðlar vel og þá ekki eingöngu ljósvakamiðlar þó að þeir verði fyrir mestu búsifjunum vegna ágengni Ríkisútvarpsins. Meira
8. júní 2019 | Leiðarar | 631 orð

Samkennd við frostmark

Samkenndin er límið í mannlegum samskiptum en það getur verið afdrifaríkt þegar hún er við frostmark Meira
8. júní 2019 | Reykjavíkurbréf | 1523 orð | 1 mynd

Það er ástæðulaust að tala niður til flokksmanna eins og gert er

Það gerðist ekki mikið á 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins og reyndar var engu líkara en að afmælið brysti óvænt á og það þrátt fyrir óvænta heiðursgesti, formann VG, formann Framsóknarflokksins, þá sömu sem vildu draga fyrrverandi formann flokksins, Geir H. Haarde, fyrir Landsdóm í þeim yfirlýsta tilgangi að koma honum á bak við lás og slá. Meira

Menning

8. júní 2019 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

13 bækur tilnefndar til Blóðdropans

Blóðdropinn 2018, verðlaun Hins íslenska glæpafélags fyrir bestu glæpasögu ársins 2018, verður afhentur fimmtudaginn 20. júní og hefur dómnefnd nú valið þá sem hún taldi besta. Meira
8. júní 2019 | Myndlist | 834 orð | 3 myndir

Ástríðufullur málari sveiflunnar

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég var fyrst um sinn undir amerískum áhrifum og málaði einlit verk og gerði klippimyndir. Ég límdi líka auglýsingar og ýmislegt lauslegt inn í málverkin. Ég var hrifinn af popplistinni, Warhol og Rauchenberg, á þessum tíma,“ sagði Sigurður Örlygsson við blaðamann Morgunblaðsins er þeir gengu saman um sali Gerðarsafns þegar listamaðurinn setti þar árið 1996 upp athyglisverða yfirlitssýningu. Tilefnið var ærið, fimmtugsafmæli og aldarfjórðungur síðan hann byrjaði að sýna verk sín opinberlega, árið sem hann útskrifaðist úr MHÍ. Meira
8. júní 2019 | Kvikmyndir | 1154 orð | 2 myndir

„Afsakið allt blóðið“

Leikstjóri: Jonas Åkerlund. Handrit: Dennis Magnusson og Jonas Åkerlund. Kvikmyndataka: Pär M. Ekberg. Klipping: Rickard Krantz. Tónlist: Sigur Rós. Aðalhlutverk: Rory Culkin, Emory Cohen, Jack Kilmer, Sky Ferreira. 118 mín. Bretland, Noregur og Svíþjóð, 2018. Meira
8. júní 2019 | Menningarlíf | 674 orð | 3 myndir

„Það var rosaleg orka og vissa í okkur“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
8. júní 2019 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Dr. John látinn, 77 ára að aldri

Bandaríski tónlistarmaðurinn Dr. John, réttu nafni Mac Rebennack, lést í fyrradag, 77 ára að aldri, af völdum hjartaáfalls. Meira
8. júní 2019 | Tónlist | 330 orð | 1 mynd

Hátíðlegir lokadagar

Kirkjulistahátíð lýkur á mánudag og það verður nóg um að vera nú um helgina. Í dag kl. 17 verður aftansöngur og flutt kantatan Bleib bei uns eftir J. S. Bach. Meira
8. júní 2019 | Leiklist | 77 orð | 1 mynd

Helgi Þór rofnar í Borgarleikhúsinu

Nýtt leikrit eftir Tyrfing Tyrfingsson verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á næsta ári. Meira
8. júní 2019 | Tónlist | 543 orð | 2 myndir

Hugsað um Hatara

Hljómsveitin Hatari hefur þyrlað upp pælingum um erindi listarinnar, breytingarmátt tónlistarinnar og hvenær hlutir eru við hæfi – og alls ekki. Meira
8. júní 2019 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Hvert verk geymir innri reynslu

Kristín Gunnlaugsdóttir myndlistarmaður opnar sýningu í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag kl. 15. Þar sýnir hún 40 teikningar og eitt málverk og ber sýningin yfirskriftina Málverk og teikningar 2018 . Meira
8. júní 2019 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Íslenskir strengir leika á Hvolsvelli

Strengjasveitin Íslenskir strengir heldur tónleika í Hvoli á Hvolsvelli í dag kl. 17. Meira
8. júní 2019 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Lolli og Bjarni leika saman á Gljúfrasteini

Nicola Lolli, konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands, leikur ásamt Bjarna Frímanni Bjarnasyni, aðstoðarhljómsveitarstjóra SÍ, verk eftir Stravinsky og Schumann fyrir fiðlu og píanó á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun, 9. júní, kl. 16. Meira
8. júní 2019 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Óður til hafsins í Hafnarborg

Tónlistarhópurinn Cauda Collective heldur tónleikana Óður til hafsins á morgun kl. 20 í Hafnarborg. Meira
8. júní 2019 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Verkar pönnukökuuppskrift ömmu

Sýning Önnu Andreu Winther, Pönnukökuverkunin , verður opnuð í dag kl. 14 í galleríinu Úthverfu á Ísafirði. Meira
8. júní 2019 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Þjóðlög frá Íslandi og Englandi

Bára Grímsdóttir og Chris Foster koma fram í tónleikaröð í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd á morgun kl. 17 og flytja þjóðlög frá Íslandi og Englandi. Meira

Umræðan

8. júní 2019 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Áfram íslenska

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Við getum, hvert og eitt okkar, tekið þátt í að þróa tungumálið okkar, móta það og nýta á skapandi hátt." Meira
8. júní 2019 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Í rusli

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Loksins hillir undir langþráða gas- og jarðgerðarstöð á Álfsnesi, sem mun draga verulega úr urðun enda mun allur lífrænn úrgangur fara í gegnum stöðina." Meira
8. júní 2019 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Napólí-sögur

Ég hef dvalist í Napólí undanfarnar vikur. Þar er töluð sérstæð mállýska, neapólítanska, sem er málið sem sögupersónur í Napólí-bókunum vinsælu eftir Elenu Ferrante tala. Meira
8. júní 2019 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Skondið – eða hvað?

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Það er algeng meinloka að halda að halla á fjárlögum verði einungis mætt með lækkun útgjalda eða hækkun skatta eða blöndu af hvoru tveggja." Meira
8. júní 2019 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Sýklalyfjanotkun, neytendur og Alþingi

Hinn 15. maí sl. mælti undirritaður fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um matvæli, nr 93/1995 með síðari breytingum (sýklalyfjanotkun). https://www.althingi.is/altext/149/s/1189.html. Meira
8. júní 2019 | Pistlar | 868 orð | 1 mynd

Um jarðakaup útlendinga á Íslandi

Af hverju geta Danir haft strangari reglur en við? Meira
8. júní 2019 | Pistlar | 378 orð

Upp koma svik um síðir

Vorið 2003 var stutt í þingkosningar. Helsta kosningamál Samfylkingarinnar var, að Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, væri harðstjóri, sem sigaði lögreglunni á óvini sína. Meira
8. júní 2019 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Vaðlaheiðargöng – Veggjald.is

Eftir Karl Ingimarsson: "Frá því að Vaðlaheiðargöng voru opnuð hefur umferðin um Vaðlaheiði aukist um tæp 7% frá 2018." Meira
8. júní 2019 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Vegna þess

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "Það er kominn tími til að þeir sem vilja frelsa áfengisiðnaðinn vippi sér yfir í nútímann og vinni að samþykktum heimsmarkmiðum um að auka sjálfbærni." Meira
8. júní 2019 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Verum varkár – verum mjög varkár

Eftir Ara Tryggvason: "Skaðlegar afleiðingar 5G geislunar er enginn hræðsluáróður af hendi rússneskra fjölmiðla. Nú er í gangi ákall um að stöðva uppsetningu 5G stöðva." Meira
8. júní 2019 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Víðtækar aðgerðir til aukins jafnvægis á húsnæðismarkaði

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Núverandi ríkisstjórn hefur frá upphafi haft skýra stefnu í húsnæðismálum. Húsnæðismál hafa verið sett í forgang." Meira

Minningargreinar

8. júní 2019 | Minningargreinar | 4372 orð | 1 mynd

Erla Jóhannsdóttir

Erla Jóhannsdóttir fæddist í Goðdal á Ströndum 29. janúar 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju 22. maí 2019. Foreldrar hennar voru Jóhann Kristmundsson, bóndi í Goðdal, f. 23. júlí 1906, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2019 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Guðjón Antonsson

Guðjón Antonsson fæddist 2. nóvember 1944 á Skeggjastöðum í Rangárvallasýslu. Hann varð bráðkvaddur 29. maí 2019. Foreldrar Guðjóns voru Anton Kristinn Einarsson, f. 22. september 1907, d. 12. mars 1986, og Vigdís Sigurðardóttir, f. 11. júlí 1910, d.... Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2019 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Kristjana Larsen

Kristjana Larsen fæddist 4. september 1946. Hún lést á heimili sínu, Eiðsvallagötu 34 á Akureyri, 18. maí 2019. Foreldrar Kristjönu voru þau Hólmfríður Jónsdóttir og Gunnar Larsen og var hún yngst fimm systkina. Elstur er Ólafur, f. 1940, þá Hermann, f. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2019 | Minningargreinar | 145 orð | 1 mynd

Ottó Einarsson

Ottó Einarsson fæddist 10. janúar 1973. Hann lést 25. apríl 2019. Ottó var jarðsunginn 8. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2019 | Minningargreinar | 142 orð | 1 mynd

Reynir Carl Þorleifsson

Reynir Carl Þorleifsson fæddist 25. september 1952. Hann lést 25. apríl 2019. Útför Reynis fór fram 7. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2019 | Minningargreinar | 1667 orð | 1 mynd

Sigurður Jens Sverrisson

Sigurður Jens Sverrisson fæddist í Reykjavík 28. mars 1956. Hann lést 25. maí 2019. Foreldrar hans eru Aðalbjörg Jóna Sigfúsdóttir, f. 26. mars 1939, og Finnur Sverrir Steinþórsson, f. 20. mars 1937, d. 6. apríl 1977. Meira  Kaupa minningabók
8. júní 2019 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Sigurlaug R. Líndal Karlsdóttir

Sigurlaug R. Líndal Karlsdóttir fæddist 26. september 1932. Hún lést 15. maí 2019. Útför Sigurlaugar fór fram 24. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 343 orð

40% færri flugfarþegar í maí

Umsvif íslenska fluggeirans hafa snarminnkað eftir fall WOW air í lok mars síðastliðins og Icelandair hefur aðeins að litlu leyti tekist að fylla það skarð sem myndaðist í kjölfar þess. Meira
8. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Engar breytingar í stjórnarkjöri Haga

Fallist var á tillögu tilnefningarnefndar um stjórnarkjör á aðalfundi Haga sem fram fór í gærmorgun. Stjórnin hélst óbreytt frá hluthafafundi fyrirtækisins frá því í janúar fyrr á þessu ári. Þar var Jón Ásgeir Jóhannesson m.a. Meira
8. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Frumkvæði og forysta

Lífvísindasetur Háskóla Íslands hlaut á ársfundi Háskóla Íslands sem haldinn var í vikunni verðlaun fyrir framúrskarandi frumkvöðlastarf á sviði grunnrannsókna í lífvísindum. Meira
8. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 2 myndir

Marel skráð í Amsterdam og metið á 421 milljarð króna

Frá Amsterdam Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Það var stór stund fyrir íslenskt viðskiptalíf er Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, sló í gongið og opnaði þar með fyrir viðskipti með bréf félagsins í Euronext-kauphöllinni í Amsterdam í gær. Meira
8. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Söfnuðir í þrot

Skorað er á Alþingi og ríkisstjórn Íslands að leiðrétta sóknargjöld í þá fjárhæð sem þau eiga að vera samkvæmt lögum, í ályktun héraðsfundar Reykjavíkurprófastsdæmis eystra sem haldinn var nýlega. Meira

Daglegt líf

8. júní 2019 | Daglegt líf | 1181 orð | 5 myndir

Lét engan segja sér fyrir verkum

Hún batt ekki bagga sína sömu hnútum og samferðafólk hennar. Hún klæddi sig eins og henni sýndist og reis hávær upp gegn hverskonar óréttlæti. Skáldkonan Oddný Guðmundsdóttir kaus að eiga ekki fastan samastað, hún var farandkennari, heimskona og baráttukona. Meira

Fastir þættir

8. júní 2019 | Í dag | 72 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
8. júní 2019 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1 Be7 8. Rf3 0-0 9. Be2 b6 10. 0-0 Bb7 11. Dd3 Rd7 12. He1 Hc8 13. Bf4 Rf6 14. Bd1 Rh5 15. Bd2 Dc7 16. Rg5 Rf4 17. Dg3 Rg6 18. Dg4 Bxg5 19. Bxg5 cxd4 20. cxd4 Dc3 21. Bb3 Dxd4 22. Meira
8. júní 2019 | Í dag | 248 orð

Af kvaki best má kenna fugla

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í höggleik þykir happafengur. Harla vel oft syngja má. Karl með hann í klofi gengur. Kyndugur er fýrinn sá. Baldur Hafstað á þessa lausn: Stundum yrki ég eintómt rugl, en oftast borga ég skattinn minn. Meira
8. júní 2019 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Ábreiða á toppinn

Hljómsveitin The Fugees kom sínu fyrsta lagi á toppinn í Bretlandi á þessum degi árið 1998. Var það ábreiða af laginu „Killing Me Softly“ sem Roberta Flack kom á kortið árið 1973. Meira
8. júní 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Davíð Tómas Davíðsson

40 ára Davíð er Reykvíkngur, fæddur þar uppalinn, og býr í miðbænum. Hann er með BS-gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í matvælafræði frá NMBU í Ási í Noregi. Hann er þróunarstjóri hjá nýsköpunar- og sjávarútvegsfyrirtækinu Codland. Meira
8. júní 2019 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Ég vil ekki láta skemma fyrir mér

Ég er einföld sál sem vill einfalt líf, líka einfalt áhorfslíf. Ég nota einstaka sinnum Netflix-veituna til að horfa á þætti þar, en mér finnst satt að segja miklu skemmtilegra að horfa á línulega dagskrá. Meira
8. júní 2019 | Fastir þættir | 178 orð

Fyrsti slagurinn. V-NS Norður &spade;G62 &heart;KDG ⋄ÁK52...

Fyrsti slagurinn. V-NS Norður &spade;G62 &heart;KDG ⋄ÁK52 &klubs;652 Vestur Austur &spade;D9743 &spade;85 &heart;Á93 &heart;852 ⋄D3 ⋄G107 &klubs;Á87 &klubs;DG1094 Suður &spade;ÁK10 &heart;10764 ⋄9864 &klubs;K3 Suður spilar 3G. Meira
8. júní 2019 | Fastir þættir | 526 orð | 3 myndir

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í þrettánda sinn

Hannes Hlífar Stefánsson er skákmeistari Íslands 2019 eftir spennandi lokaumferð opna Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Meira
8. júní 2019 | Árnað heilla | 1065 orð | 3 myndir

Jarðgöng og virkjanir í rúm 40 ár

Ágúst Guðmundsson heiti ég og fæddist 8. júní 1949 í nýlega járnklæddum torfbæ í Innri-Lambadal í Dýrafirði. Þar sem fæðingin var fyrirsjáanlega erfið varð að sækja lækni tvívegis til Þingeyrar. Meira
8. júní 2019 | Árnað heilla | 124 orð | 1 mynd

Jón Kjartansson

Jón Kjartansson fæddist 5. júní 1917 á Siglufirði. Foreldrar hans voru hjónin Kjartan Jónsson og Jónína Tómasdóttir. Jón var bæjarstjóri á Siglufirði 1949-1958 og hafði áður m.a. Meira
8. júní 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Ef dagblað „leitar á náðir manns“ um svar við spurningu liggur mikið við. Náð þýðir þarna vernd , hjálp og orðtakið að leita á náðir e-s þýðir að leita hjálpar hjá e-m . Það er t.d. Meira
8. júní 2019 | Í dag | 1427 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Hver sem elskar mig. Meira
8. júní 2019 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Reykjavík Hafsteinn Munir Davíðsson fæddist 1. mars 2019. Hann vó 3.290...

Reykjavík Hafsteinn Munir Davíðsson fæddist 1. mars 2019. Hann vó 3.290 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Davíð Tómas Davíðsson , sem á 40 ára afmæli ´í dag, og Elísabet María Hafsteinsdóttir... Meira
8. júní 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Sveinn Heiðar Steingrímsson

50 ára Sveinn er frá Heiðarholti á Svalbarðsströnd og býr á Heiðarbóli sem er í landi Heiðarholts. Hann er strandveiðimaður og vinnur í Fóðurverksmiðjunni Laxá. Maki : Elísabet Inga Ásgrímsdóttir, f. Meira

Íþróttir

8. júní 2019 | Íþróttir | 736 orð | 2 myndir

Bjart yfir mönnum á þjóðarleikvanginum

EM 2020 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Breiðablik í stað Stjörnunnar?

Breiðabliki hefur verið boðið að leika áfram í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á næsta keppnistímabili en liðið féll þaðan í vetur. Stjarnan tilkynnti í gær að félagið myndi draga lið sitt úr keppni í efstu deild og senda það í 1. deild í staðinn. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 697 orð | 6 myndir

Elín Metta og Valskonur óstöðvandi

Hlíðarendi/Kórinn Jóhann Ingi Hafþórsson Bjarni Helgason Valur endurheimti toppsæti Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta með 6:0-stórsigri á Fylki á heimavelli í gærkvöldi. Valur er með fullt hús stiga og markatöluna 23:3. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Frakkland Undanúrslit, þriðji leikur: Nanterre – Lyon-Villeurbanne...

Frakkland Undanúrslit, þriðji leikur: Nanterre – Lyon-Villeurbanne 56:99 • Haukur Helgi Pálsson lék í 23 mínútur með liði Nanterre, skoraði 2 stig og tók 2 fráköst. *Lyon-Villeurbanne vann 3:0 og mætir liði Mónakó í... Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Guðrún í toppslag í Finnlandi

Guðrún Brá Björgvinsdóttir deilir öðru sætinu eftir tvo hringi af þremur á Viaplay Ladies Finnish Open golfmótinu í Messilä í Finnlandi. Guðrún lék fyrsta hringinn á 67 höggum, var þá efst, og annan hringinn í gær á 74 höggum. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 246 orð | 3 myndir

*Handknattleiksmaðurinn Ólafur Ægir Ólafsson hefur skrifað undir þriggja...

*Handknattleiksmaðurinn Ólafur Ægir Ólafsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hauka. Ólafur Ægir er 23 ára gamall og leikur í stöðu hægri skyttu. Hann lék með Lakers Stäfa í B-deildinni Sviss á síðasta keppnistímabili. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Albanía L13 2. deild karla: Vogar: Þróttur V. – Fjarðabyggð M14 Sauðárkr.: Tindastóll – Leiknir F M16 Olísvöllur: Vestri – ÍR M17 Jáverkvöllur: Selfoss – KFG M19. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Leikurinn sem ræður svo miklu um framhaldið

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Allir leikir eru mikilvægir en sumir jafnvel mikilvægari en aðrir. Þessi speki á við um viðureign Íslands og Albaníu sem hefst klukkan 13 á Laugardalsvellinum í dag en segja má að þetta sé gríðarlega mikilvægt uppgjör um hvort liðið ætli að koma sér í góða stöðu í baráttunni um sæti í lokakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer á næsta ári og verður leikið víðsvegar um Evrópu. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Ógnarsterkir Frakkar

Gestgjafar heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu, Frakkar, fengu fljúgandi viðbragð í upphafsleik keppninnar í gærkvöldi. Frakkar unnu þá afar öruggan sigur á landsliði Suður-Kóreu, 4:0, á Parc des Princes-leikvangi í París. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna HK/Víkingur – ÍBV 1:3 Valur – Fylkir...

Pepsi Max-deild kvenna HK/Víkingur – ÍBV 1:3 Valur – Fylkir 6:0 Staðan: Valur 660023:318 Breiðablik 660018:418 Þór/KA 640211:1112 ÍBV 630312:89 Stjarnan 63035:89 Selfoss 62046:126 HK/Víkingur 62044:106 Fylkir 62046:156 Keflavík 61058:123 KR... Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Sigurmark Erlings í Horsens

Íslenska 21-árs landsliðið í knattspyrnu karla lagði 20-ára landslið Dana að velli, 2:1, í vináttulandsleik sem fram fór í Horsens í gær. Danir skoruðu snemma leiks en Stefán Teitur Þórðarson jafnaði metin á 20. mínútu með hörkuskoti af 25 metra færi. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Það er mér hulin ráðgáta hvers vegna það er ekki löngu uppselt á...

Það er mér hulin ráðgáta hvers vegna það er ekki löngu uppselt á landsleik Íslands og Albaníu í undankeppni EM í knattspyrnu sem fram fer á Laugardalsvelli í dag klukkan 13. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Þór er kominn skrefi nær Fjölni

Þór Akureyri er nú aðeins stigi á eftir toppliði Fjölnis í Inkasso-deild karla í knattspyrnu eftir leiki sjöttu umferðar sem fram fóru í gærkvöld. Meira
8. júní 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Þungar áhyggjur af Ómari Inga

„Ég hef þungar áhyggjur af Ómari Inga,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, við Morgunblaðið í gær spurður um landsliðsmanninn Ómar Inga Magnússon. Meira

Sunnudagsblað

8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Aron Franklín Jónsson Ég er ekki alveg búinn að ákveða mig, en það er um...

Aron Franklín Jónsson Ég er ekki alveg búinn að ákveða mig, en það er um margt að... Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 607 orð | 1 mynd

Auglýsingastofa hefði ekki gert betur

Í ljósi alls þessa má spyrja hversu vel til fundið og smekklegt það hafi verið hjá ríkisstjórninni að halda fréttamannafund um undanhald sitt á hlaðinu á Keldum, og þá kannski einnig hjá Sjónvarpinu að sniðganga þá sérfræðinga sem helst hafa varað við innflutningi á hráu kjöti ...“ Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 212 orð | 6 myndir

Deila garðyrkjuráðum á netinu

Meðlimir Facebook-hóps sem tileinkaður er garðyrkju nota sína grænu fingur til að deila heilræðum um garð- og plönturækt á netinu. Tæplega 35 þúsund manns eru skráðir í hópinn. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1066 orð | 2 myndir

Dikta í tuttugu ár

Tveir áratugir eru liðnir frá stofnun hljómsveitarinnar Diktu og að gefnu tilefni mun sveitin halda afmælistónleika í Hörpu í vikunni. Haukur Heiðar, söngvari Diktu, sest niður og rifjar upp feril einnar ástsælustu hljómsveitar landsins. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 245 orð | 1 mynd

Engin krefjandi stranglínulist

Hvað er Öll brögð möguleg? Öll brögð möguleg er listasýning í Kling og Bang. Þau hringdu í okkur, alla sem eru að sýna og báðu okkur um að sýna allskonar. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 432 orð | 1 mynd

Er vatn þarna?

Er hún ekki örugglega rauðhærð?“ spurði blaðakonan. „Ja,“ svaraði Arnþór með hægð. „Ég tók nú ekkert eftir því!“ Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 882 orð | 3 myndir

Eyðilagði partíið

Andy Ruiz yngri kom öllum nema sjálfum sér á óvart þegar hann sigraði heimsmeistarann, Anthony Joshua, í titilbardaga í þungavigt í boxi. Úrslitin eru talin þau óvæntustu í háa herrans tíð. Böðvar Páll Áseirsson bodvarpall@mbl.is Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Felix Lummer Ég ætla að lesa margar námsbækur. Ég er í doktorsnámi og...

Felix Lummer Ég ætla að lesa margar námsbækur. Ég er í doktorsnámi og hef engan tíma fyrir... Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 228 orð | 4 myndir

Formúla hamingjunnar

Bók sem ég hef lesið: Alkemistinn eftir Paulo Coelho. Ég las hana fyrst einfaldlega vegna þess að einhver gaf mér hana og sagði mér að lesa hana og gerði það án þess að taka mikið eftir því hvað væri að gerast eða hver boðskapurinn væri. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Fór langt yfir mörkin

Tónlistarkonan Madonna sagði í viðtali við New York Times Magazine að leikstjórinn Harvey Weinstein hafi farið yfir línuna þegar hún vann með honum. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Gullskalli Heimis

„Heimir Karlsson sýndi í gærkvöldi að hann hefur litlu gleymt eftir nokkurra ára fjarveru úr 1. deildinni, þrátt fyrir að virka heldur þyngri en áður. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Helga Ósk Hreinsdóttir Ég ætla að lesa Sumareldhús Flóru eftir Jenny...

Helga Ósk Hreinsdóttir Ég ætla að lesa Sumareldhús Flóru eftir Jenny Colgan og Glæpur við fæðingu eftir Trevor... Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Hitar upp Laugardalsvöll

POPP Með hverjum deginum sem líður styttist í komu söngvarans geysivinsæla, Ed Sheeran, til landsins. Hann heldur tónleika á Laugardalsvelli í ágúst og hefur nú þegar valið sér tónlistarmenn til að hita upp fyrir sig. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 149 orð | 2 myndir

How to Be Right er ný bók eftir breska þáttastjórnandann James O'Brien...

How to Be Right er ný bók eftir breska þáttastjórnandann James O'Brien þar sem hann fer yfir það hvernig eigi að bera sig að þegar rætt er við fólk sem stendur manni á öndverðu meiði er varðar hin ýmsu umdeildu málefni. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd

Hvað heitir stiginn?

Eitt af þekktari kennimörkum Kópavogsbæjar er stiginn mikli sem nær frá jafnsléttu í Kópavogsdalnum að götunni Gnitaheiði. Aðstaða þessi, sem var útbúin um 1990, er mikið nýtt til æfinga af íþróttafólki, svo sem hlaupurum. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1795 orð | 8 myndir

Í landi þrumuguðsins

Þórunn Þórðardóttir hefur ferðast ótrúlega víða um dagana og lætur aldurinn ekki trufla sig, orðin 86 ára, enda engin ástæða til. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Konungleg stikla

KVIKMYNDIR Það styttist óðum í að ný kvikmynd um konung ljónanna komi út. Hérlendis kemur hún út hinn 17. júlí næstkomandi en ný stikla var frumsýnd á dögunum. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 9. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Ný þáttaröð Black Mirror

SJÓNVARP Fimmta þáttaröð óhugnanlegu framtíðarþáttanna Black Mirror kom út á streymisveitunni Netflix í liðinni viku. Þættirnir eru þrír talsins sem er talvert færra en aðdáendur þáttanna hafa átt að venjast. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Oddný Björg Stefánsdóttir Fréttablaðið. Og einhverjar sakamálasögur...

Oddný Björg Stefánsdóttir Fréttablaðið. Og einhverjar sakamálasögur líka, líklega Yrsu eða Stefán... Meira
8. júní 2019 | Sunnudagspistlar | 603 orð | 1 mynd

Pökkunarröskun

Það er í raun merkilegt að horfa á þetta. Þetta er svona eins og örkin hans Nóa í snyrtivörum. Allt þarf að fara með, annars er voðinn vís. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 962 orð | 3 myndir

Sannleikurinn mun ná þér

Síðasti þátturinn í þáttaröð um slysið í kjarnorkuverinu í Tsjernóbíl kom út á mánudag. Þættirnir draga upp ljóta mynd af viðbrögðum stjórnvalda sem einkenndust af afneitun og lygum. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 414 orð | 5 myndir

Sumarlegt og svalandi

Sól skín í heiði og dásamlegt er að njóta útiverunnar nú í upphafi sumars. Komdu fjölskyldu og vinum á óvart með spennandi heimatilbúnum sumardrykkjum því fátt er betra en að liggja á pallinum með svaladrykk í hönd í góðra vina hópi. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 4926 orð | 5 myndir

Trúði því að ég myndi ná langt

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Saga litla drengsins úr Vestmannaeyjum sem gerðist heimsfrægur ballettdansari og síðar listrænn stjórnandi San Francisco-dansflokksins er ævintýri líkust. Helgi Tómasson hefur unnið við ballett í yfir sextíu ár en er ekki á leið á eftirlaun í bráð. Hann var staddur í London í vikunni þar sem dansflokkur hans sýndi fyrir fullu húsi átta kvöld og fékk lof fyrir. Mikil vinna liggur að baki ævistarfinu en Helgi hefur aldrei hræðst mikla vinnu. Iðjuleysi hins vegar hræðir hann. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 995 orð | 5 myndir

Umgengni og kurteisi í opnum vinnurýmum

Hugsunin með opnum vinnurýmum er að auðvelda og bæta samskipti starfsmanna. Ný rannsókn frá Háskólanum Karlstad sýnir hins vegar hið gagnstæða. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 531 orð | 1 mynd

Unglingar þreyttir og tímalausir

Unglingar eru oft og mikið þreyttir samkvæmt rannsókn á reynslu unglinga af þreytu, streitu og svefni. Þörf er á samfélagsmiðuðum inngripum til að bæta svefn og andlega heilsu unglinga. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 251 orð | 2 myndir

Vilja fá Grande til Íslands

Skora á Ariönu Grande að koma til Íslands eftir að hafa orðið af tónleikum ytra. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Því verra því betra

KVIKMYNDIR Leikarinn Hugh Grant segist sjá eftir mörgum af þeim kvikmyndum sem hann lék í á sínum tíma. „Hver einasta ákvörðun mín var líklega röng,“ segir hjartaknúsarinn í samtali við Hollywood Reporter. Meira
8. júní 2019 | Sunnudagsblað | 651 orð | 1 mynd

Þyrnir í augum Kínastjórnar

Hong Kong, Melbourne. AFP. | Kínverska teiknaranum Badiucao hefur verið líkt við Banksy vegna beittra pólitískra ádeiluverka sinna þar sem iðulega er hæðst að Xi Jinping leiðtoga Kína. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.