Greinar þriðjudaginn 11. júní 2019

Fréttir

11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

12 daga hringferð verður 52 mínútur

Snorri Másson snorrim@mbl.is Það getur ekki hver sem er mætt á Gullfoss og Geysi og gefið þar dróna sínum lausan tauminn, jafnvel til ama fyrir gesti og gangandi. Það gilda reglur. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

1.400 hundar á hundasýningu um helgina

Tæplega 1.400 hundar kepptu á hundasýningu sem haldin var á Víðistaðatúni í Hafnarfirði um helgina. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

38% töldu sig útbrunnin vegna námsins

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Aðgerðir gengu vel í Múlakoti

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Arabísk fornmynt á Stöð

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Arabísk fornmynt fannst við rannsókn á skála frá víkingaöld á Stöð í Stöðvafirði í síðustu viku. Er þetta níunda arabíska fornmyntin sem finnst við fornleifauppgröft á svæðinu. Þetta staðfestir Bjarni F. Einarsson, fornleifafræðingur sem stýrir rannsókn á Stöð. Að sögn Bjarna er nýfundna myntin ólík öðrum sams konar myntum sem fundist hafa á svæðinu, hún er til að mynda stærri og með ólíku skrauti. Hann segir erfitt að segja til um aldur myntarinnar sem stendur en telur líklegt að hún sé frá níundu öld. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Auðlindin í skógunum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Landið okkar er skóglítið og því eru Íslendingar í eftirsóknarverðri aðstöðu þegar horft er til möguleika á kolefnisbindingu. Tækifærin eru mörg, bæði til að móta fallegan skóg í landið og ekki síður að stuðla að sjálfbærri viðarnýtingu á Íslandi, segir Jóhann Gísli Jónsson bóndi á Breiðavaði á Héraði og formaður Landssamtaka skógareigenda. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Birkifrjó á brott, grasfrjó grassera

Grasfrjó taka að ferðast um loftin blá og ofnæmir mættu fara að verða varir um sig. Það er nú í júní sem grasfrjóin taka flug og allt eftir árum geta þau valdið óþægindum fram í september. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Eggert

Ferðalag aftur í tímann Starfsfólk á Árbæjarsafni klæddist fatnaði sem tíðkaðist á 19. öld á sunnudaginn og gestir safnsins gátu séð þá sinna ýmsum gömlum bústörfum, svo sem tóskap og lummubakstri. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Enn spáð yfir 20 stiga hita víða á landinu

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni, segir að enn sé spáð töluverðum hlýindum í vikunni. Segir hann líklegt að hæsti hiti náist upp í 20 gráður inn til landsins í dag. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Fyrstu ferðahelgi sumars lokið

Eins og sjá má á myndinni til hliðar er á milli Hveragerðis og Selfoss unnið að breikkun vegar. Þar var umferð nokkuð mikil í gær eftir að fjölskyldu- og tónlistarhátíðinni Kótelettunni lauk, sem haldin var í tíunda skipti á Selfossi um helgina. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 784 orð | 2 myndir

Harmleikur er þrír létust í flugslysi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þrír létust á sunnudagskvöld í alvarlegu flugslysi við flugvöllinn við Múlakot í Fljótshlíð. Tveir voru fluttir alvarlega slasaðir á Landspítalann, en hinir þrír létust á slysstað. Allir þeir sem í slysinu lentu eru Íslendingar. Fólkið var um borð í lítilli tveggja hreyfla einkaflugvél af gerðinni PIPER PA-23 Apache, en hún hrapaði til jarðar um kílómetra frá flugbrautinni í Múlakoti. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Hressa upp á grátt torg í bænum

„Við viljum gera þetta aðeins snyrtilegra fyrir gesti og gangandi. Það er öllum til hagsbóta að þarna sé tekið til hendinni,“ segir Ásmundur Þór Sveinsson, einn eigenda Session Craft Bar sem stendur við Bankastræti. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kríuvarp seint í gang í ár

Kríuvarp hefur farið seint af stað á þeim stöðum sem mælingar hafa farið fram á landinu. Þetta segir dr. Freydís Vigfúsdóttir líffræðingur sem hefur áralanga reynslu af kríurannsóknum og stundar m.a. mælingar á kríuvarpi á Suðvesturlandi. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Kvenfélag fyrir karla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Framsýnar konur stofnuðu Kvenfélagið Heklu í Minneapolis í Bandaríkjunum 1925 og nú, tæplega öld síðar, hafa þær hleypt körlum í félagið í þeim tilgangi að fjölga röddum, efla félagið og styrkja. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð

Léleg veiði í vatnslitlum ám

„Þetta er hamfaraástand, sem verður bara verra og verra. Fiskurinn nær ekki að komast upp í árnar,“ segir Þórður Þorsteinsson, leiðsögumaður í Þverá og Kjarrá. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Lífeyrisþegar greiða 11 milljónir í kostnað

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Lífeyriþegarnir 593 sem fengu greiddan lífeyri frá Tryggingastofnun inn á erlendan bankareikning í fyrra greiddu tæpar 11 milljónir í kostnað. Samkvæmt upplýsingum frá TR eru greiddar 1.525 kr. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð

Lýsa streitu og kulnun

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is 31% hjúkrunarfræðinema fann fyrir mikilli streitu í námi og 62% fyrir miðlungsmikilli streitu, að því er fram kemur í frumniðurstöðum gagnaöflunar meðal hjúkrunarfræðinema sem útskrifuðust á síðasta ári úr HÍ og HA. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Menn hafi hugsað sinn gang

Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis er ekki bjartsýnn á að þinglok náist fyrir 17. júní en telur engu að síður annan tón kominn í Miðflokksmenn. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Minna vatn en elstu menn muna

Snorri Másson snorrim@mbl.is „Áin er algerlega vatnslaus. Ég hef aldrei séð hana svona,“ segir Þórður Þorsteinsson, leiðsögumaður við Þverá og Kjarrá og tíðindamaður Morgunblaðsins á staðnum. Laxveiðiár á vesturhluta Íslands sýna þess ótvíræð merki að miklir þurrkar hafa verið síðustu daga og vikur. Veiðin í þeim ám sem þegar hafa opnað í Borgarfirði hefur verið sögulega lítil. Vatnsleysið er verulegt áhyggjuefni. Meira
11. júní 2019 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mótmælin breyta ekki áætluninni

Gríðarmikill fjöldi fólks, yfir milljón manns segja skipuleggjendur, gekk fylktu liði um götur Hong Kong á sunnudag til að mótmæla fyrirhuguðum lagabreytingum stjórnvalda þar eystra sem heimila framsal brotamanna frá Hong Kong til meginlands Kína. Meira
11. júní 2019 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Mótmæltu handtöku fyrrverandi forseta

Stuðningsmenn Pakistanska Þjóðarflokksins (PPP) mótmæla handtöku fyrrverandi forsetans Asif Ali Zardari í Karachi, stærstu borg Pakistans, í gær. Mótmæli brutust út eftir að umsókn Zardari um lausn gegn tryggingu var hafnað. Meira
11. júní 2019 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nærri hundrað létust í fyrrinótt

Nærri hundrað manns létu lífið í árás aðfaranótt mánudags í Malí. Enginn lýsti strax yfir ábyrgð á voðaverkinu en þeir sem létust eru af Dogon-þjóðarbrotinu. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ráðist á íslenskar vefsíður

Tvær tölvuárásir voru gerðar á vefsíðu Isavia í gær, og lá síðan niðri í um tvo tíma. Þá var ráðist á fréttasíðuna sunnlenska.is síðar í gær. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Steinbryggja sýnileg í sumar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Brátt lýkur framkvæmdum í Tryggvagötu og umhverfis Hafnartorg í Kvosinni í Reykjavík. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Stoltenberg flytur ræðu í Norræna húsinu í dag

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), flytur í dag ávarp í Norræna húsinu. Meira
11. júní 2019 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tíu munu bítast um leiðtogastólinn

Lokalistinn yfir þá sem gefa kost á sér sem næsti leiðtogi breska Íhaldsflokksins liggur nú fyrir. Framboðsfresturinn rann út klukkan 17.00 að breskum tíma í gær. Meira
11. júní 2019 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Vilja fullnýta burðarþol Reyðarfjarðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Laxar fiskeldi hafa lagt fram nýja tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum 4 þúsund tonna aukningar á laxeldi í Reyðarfirði og í innfirðinum Eskifirði. Meira
11. júní 2019 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þrír í lífstíðarfangelsi

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Þrír voru sakfelldir í gær fyrir hópnauðgun og morð á átta ára stúlku, sem átti sér stað á Indlandi í janúar í fyrra. Aðrir þrír voru sakfelldir fyrir eyðileggingu sönnunargagna tengdum málinu. Meira
11. júní 2019 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Þyrla brotlenti á skýjakljúfi í NY

Einn lést þegar þyrla brotlenti ofan á skýjaklúfi á Manhattan í New York í Bandaríkjunum í gærkvöld. Eldur kviknaði og öll byggingin nötraði við brotlendinguna. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2019 | Leiðarar | 649 orð

Lykilspurningin

Frjálsri þjóð er ekkert til fyrirstöðu að hafna þriðja orkupakkanum Meira
11. júní 2019 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Umdeild stefna samþykkt í sátt

Heilbrigðisráðherra fagnaði á dögunum nýrri heilbrigðisstefnu. Sá fögnuður kemur ekki á óvart enda hafði Alþingi þá samþykkt, með miklum stuðningi og mótatkvæðalaust, þingsályktunartillögu ráðherrans um stefnuna. Fögnuðurinn er þó ekki sá sami hvert sem litið er. Verulegar efasemdir hafa komið fram hjá þeim sem starfa í einkageiranum að heilbrigðismálum, sem þarf ekki að koma neinum á óvart miðað við andstöðu núverandi heilbrigðisráðherra við einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Meira

Menning

11. júní 2019 | Bókmenntir | 640 orð | 2 myndir

Fjöldi vídda í einstakri frásögn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Okkur finnst vera kominn tími á að skapa eitthvað fyrir unglinga með virkri þátttöku þeirra,“ segir Guðrún Baldvinsdóttir, verkefnastjóri bókmennta hjá Borgarbókasafninu. Safnið leggur nú grunn að gagnvirku sýningar-, þátttöku- og samverurými í Gerðubergi sem byggt er á dönsku skáldsögunni NORD sem unnin er upp úr sameiginlegum sagnaarfi Norðurlanda, norrænni goðafræði. Meira
11. júní 2019 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Kvartaði yfir því að vera lukkudýr

Hópur aðgerðasinna sem berst fyrir réttindum gagnkynhneigðs fólks hefur tekið mynd af leikaranum Brad Pitt af síðunni hjá sér vegna kvartana frá leikaranum. Tímaritið The Guardian greinir frá þessu. Meira
11. júní 2019 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Madonna ásakar Harvey Weinstein

Söngkonan Madonna hefur nú bæst í hóp fjölmargra kvenna sem sakað hafa kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um óviðeigandi kynferðislega hegðun eða áreitni í sinn garð. BBC greinir frá þessu. Meira
11. júní 2019 | Fjölmiðlar | 123 orð | 1 mynd

Rússar endurgera Chernobyl

Ríkissjónvarp Rússlands vinnur að nýrri gerð af hinum lofuðu sjónvarpsþáttum Chernobyl . Í rússnesku gerð þáttanna verður brugðið allverulega frá fléttu þáttaraðar framleiðandans HBO. Meira
11. júní 2019 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Sigraði tvo fyrri verðlaunahafa Booker

Bandaríski rithöfundurinn Tayari Jones vann til hinna virtu Booker- verðlauna í flokki skáldskapar kvenna nýverið og skaut tveimur höfundum sem áður höfðu unnið verðlaunin ref fyrir rass, samkvæmt breska tímaritinu The Guardian . Meira
11. júní 2019 | Hönnun | 198 orð | 1 mynd

Skálarlaga sæti við barinn

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
11. júní 2019 | Myndlist | 42 orð | 1 mynd

Skúlptúrar á stefnumótum

There We Go nefnist einkasýning myndlistarmannsins Þórs Sigurþórssonar sem stendur nú yfir í Gallerí Porti við Laugaveg. Meira
11. júní 2019 | Myndlist | 371 orð | 1 mynd

Smækkar það stóra og stækkar það smáa

Sýning Magneu Ásmundsdóttur, Fjallið flutti í nótt , var opnuð 6. júní á kaffihúsinu Mokka og lýkur 8. ágúst. Meira
11. júní 2019 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Stórskáldið skrifað með Jóhann í huga

Stórskáldið nefnist leikrit eftir Björn Leó Björnsson sem verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í haust. Meira

Umræðan

11. júní 2019 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Aðför að Grafarvogi – Skólamál í norðanverðum Grafarvogi

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Aftur og aftur er verið að gera tilraunir með börnin okkar." Meira
11. júní 2019 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Blaðamenn tröllríða íslenskri tungu

Eftir Arnór Ragnarsson: "Hvert stefnir íslenskt mál? Unga fólkið í mínu nágrenni segir að ég tali forníslensku! Mér finnst það ekki leiðinlegt." Meira
11. júní 2019 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Fallvalt er lán heimsins

Ég var nýlega í Portúgal, sem var fyrir nokkrum öldum heimsveldi með nýlendur í mörgum heimsálfum. Fyrir 50 árum var það orðið eitt fátækasta land í Evrópu. Meira
11. júní 2019 | Pistlar | 498 orð | 1 mynd

Orð til Davíðs Oddssonar

Saman fer sterk staða þjóðarbúsins, meiri kaupmáttur og jafnvægi í efnhagsmálum. Meira
11. júní 2019 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Þriðji orkupakkinn – að lokum

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Við sjálfstæðismenn sem styðjum þriðja orkupakkann (OP3) höfum verið sakaðir um svik við stefnu Sjálfstæðisflokksins." Meira

Minningargreinar

11. júní 2019 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Hörður Sigurðsson

Hörður Sigurðsson fæddist í Reykjavík 22. mars 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörkinni 19. apríl 2019. Foreldrar hans voru Sigurður M. Þorsteinsson, f. 25.2. 1913, d. 3.1. 1996, og Guðrún Ásta Jónsdóttir, f. 11.7. 1916, d. 20.12. 2009. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2019 | Minningargreinar | 2463 orð | 1 mynd

Kjartan Hafsteinn Guðmundsson

Kjartan Hafsteinn Guðmundsson blikksmíðameistari fæddist á Búðum í Hlöðuvík á Hornströndum 18. júní 1923. Hann lést á dvalarheimilinu Höfða 29. maí 2019. Foreldrar Kjartans voru Guðmundur Jón Guðnason, f. 11.11. 1890 í Hælavík á Hornströndum, d. 8.12. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1317 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjartan Hafsteinn Guðmundsson

Kjartan Hafsteinn Guðmundsson blikksmíðameistari fæddist á Búðum í Hlöðuvík á Hornströndum 18. júní 1923. Hann lést á dvalarheimilinu Höfða 29. maí 2019.Foreldrar Kjartans voru Guðmundur Jón Guðnason, f. 11.11. 1890 í Hælavík á Hornströndum, d. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2019 | Minningargreinar | 2289 orð | 1 mynd

Sigríður Erla Jónsdóttir

Sigríður Erla Jónsdóttir fæddist í Keflavík 23. maí 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. maí 2019. Foreldrar hennar voru Jón Einar Bjarnason, f. 27.6. 1910, d. 30.11. 1982, og Kristín Þórðardóttir, f. 21.9. 1912, d. 27.3. 1988. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2019 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

Sigurður Zophanías Skúlason

Sigurður Z. Skúlason fæddist í Reykjavík 9. mars 1928. Hann lést 27. maí 2019. Foreldrar Sigurðar voru: Svanlaug Einarsdóttir húsmóðir, f. 25. desember 1908, d. 13. mars 2010, Skúli Sigurðsson bifreiðastjóri, f. 13. janúar 1898, d. 24. nóvember 1980. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2019 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Sigurður Örlygsson

Sigurður Örlygsson fæddist 28. júlí 1946. Hann lést 30. maí 2019. Útförin fór fram 6. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2019 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Soffía Ólafsdóttir

Soffía Ólafsdóttir fæddist 8. ágúst 1924. Hún lést 14. maí 2019. Útför Soffíu fór fram 21. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2019 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Sólveig Guðjónsdóttir Blöndal

Sólveig Guðjónsdóttir Blöndal fæddist á Kjörvogi í Árneshreppi í Strandasýslu 17. júlí 1939. Hún lést 26. maí 2019. Sólveig var dóttir hjónanna Guðmundu Þorbjargar Jónsdóttur frá Kjörvogi, f. 2. apríl 1916, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1183 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólveig Guðjónsdóttir Blöndal

Sólveig Guðjónsdóttir Blöndal fæddist á Kjörvogi í Árneshreppi í Strandasýslu 17. júlí 1939. Hún lést 26. maí síðastliðinn. Sólveig var dóttir hjónanna Guðmundu Þorbjargar Jónsdóttur frá Kjörvogi, f. 2. apríl 1916, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2019 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Svava Stefánsdóttir

Svava Stefánsdóttir fæddist á Raufarhöfn 27. nóvember 1937. Hún lést á Landspítalanum 1. júní 2019. Foreldrar hennar voru Arnþrúður Margrét Hallsdóttir frá Langanesi og Stefán Guðmundsson úr Eyjafirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Alitalia fær lengri frest

Ríkisstjórn Ítalíu hyggst lengja enn frekar þann frest sem veittur var til að bjarga rekstri flugfélagsins Alitalia. Frá árinu 2017 hefur ríkið haldið rekstri Alitalia gangandi, m.a. til að koma í veg fyrir fjöldauppsagnir. Meira
11. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 2 myndir

Gætu þurft að minnka hlut sinn í Nissan

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eins og fjölmiðlar hafa greint frá rann fyrirhugaður samruni Renault og Fiat Chrysler út í sandinn í lok síðustu viku. Meira
11. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Offramboð af störfum

Nýjust tölur af bandarískum vinnmarkaði benda til að í aprílmánuði hafi verið 7.449 milljón lausar stöður hjá fyrirtækjum vestanhafs, þegar leiðrétt hefur verið fyrir ástíðabundnar sveiflur. Framboð af lausum störfum stóð n.v. Meira
11. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 137 orð

Raytheon og UTC sameinast

Samningar hafa náðst um samruna bandarísku stórfyrirtækjanna United Technologies (UTC) og Raytheon. Að sögn Wall Street Journal mun hið sameinaða fyrirtæki fá nafnið Raytheon Technologies Corp. Meira
11. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Retreat hlýtur hönnunarverðlaun

Lúxushótelið The Retreat við Bláa lónið hlaut á dögunum verðlaun bandaríska hönnunartímaritsins Hospitality Design fyrir bestu hönnun lúxushótels. Meira

Fastir þættir

11. júní 2019 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 e5 4. Bc4 Be7 5. d3 d6 6. Rd2 Rf6 7. Rf1 Rd7...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 e5 4. Bc4 Be7 5. d3 d6 6. Rd2 Rf6 7. Rf1 Rd7 8. a3 Rb6 9. Ba2 0-0 10. Re3 Be6 11. Rcd5 Bg5 12. 0-0 Bxe3 13. fxe3 Re7 14. c4 f5 15. Bd2 Bxd5 16. exd5 Rd7 17. b4 b6 18. Bb3 Rg6 19. Ba4 De7 20. Bc6 Had8 21. Da4 Rf6 22. Meira
11. júní 2019 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. Meira
11. júní 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Áslaug Guðmundsdóttir

40 ára Áslaug er Skagamaður, fædd þar og uppalin, og er nýflutt aftur á Akranes eftir að hafa búið 15 ár á Húsavík. Hún er íþróttakennari að mennt frá Kennaraháskólanum og útskrifaðist frá Laugarvatni. Hún er kennari í Brekkubæjarskóla á Akranesi. Meira
11. júní 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Frjáls vilji. S-NS Norður &spade;ÁK &heart;K10975 ⋄Á94 &klubs;1072...

Frjáls vilji. S-NS Norður &spade;ÁK &heart;K10975 ⋄Á94 &klubs;1072 Vestur Austur &spade;D832 &spade;G976 &heart;G843 &heart;62 ⋄D63 ⋄K752 &klubs;G3 &klubs;Á84 Suður &spade;1054 &heart;ÁD ⋄G108 &klubs;KD965 Suður spilar 3G. Meira
11. júní 2019 | Árnað heilla | 722 orð | 4 myndir

Gott er að eiga góðs að minnast

Ólafur Ágúst Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 11. júní 1944 og ólst upp í vesturbænum, á Sólvallagötu 8 og Melhaga 16 þar sem hann bjó fram undir tvítugt. Meira
11. júní 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Emilía Alma Gautadóttir fæddist 2. ágúst 2018 kl. 18.18. Hún...

Kópavogur Emilía Alma Gautadóttir fæddist 2. ágúst 2018 kl. 18.18. Hún vó 3.206 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Andrea Símonardóttir og Gauti Ólafsson... Meira
11. júní 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Kristinn Jakobsson

50 ára Kristinn er Kópavogsbúi og ólst þar upp. Hann er kjötiðnaðarmeistari frá Iðnskólanum í Reykjavík og er eigandi fyrirtækisins Kjöthússins. Hann var milliríkjadómari í fótbolta í tæp 20 ár. Maki : Hildur Birgisdóttir, f. Meira
11. júní 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

Móse kom niður af fjallinu með boðorðin tíu – að því er segir í Biblíunni. Ekki „af“. Staða sjóðsins fór batnandi á árinu, að því er fram kemur í skýrslunni. Að því er fjölmiðlar herma er málið óleyst. Meira
11. júní 2019 | Í dag | 266 orð

Meira um ástalífið og afmælisvísur

Páll Imsland heilsaði leirliði á sjómannadaginn: Í ösinni mætti ég miðli. Mannkertið varð þar að biðli og hugmynd hans tókst til hálfs er mér ljóst, því ég framvegis hafði 'ann að friðli. Meira
11. júní 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Skotin til bana

Á þessum degi árið 2016 var söngkonan Christina Grimmie skotin til bana í Orlando í Flórída. Hún var aðeins 22 ára gömul og sló í gegn í sjónvarpsþáttunum The Voice. Meira
11. júní 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 20.25 At the Heart of Gold: Inside the USA Gymnastics Scandal

Heimildarmynd frá HBO sem fjallar um hneykslið sem skók íþróttaheiminn árið 2017 þegar upp komst að Larry Nassar sem var læknir bandaríska fimleikalandliðsins varð uppvís að kynferðislegu ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna sem hann hafði unnið með á... Meira

Íþróttir

11. júní 2019 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Alfreð kvaddi með sigri og silfri

Alfreð Gíslason var kvaddur með miklum virktum eftir síðasta deildarleik Kiel undir hans stjórn í þýsku 1.deildinni í handknattleik á sunnudaginn. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 791 orð | 4 myndir

Allt undir gegn Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Mikilvægi 1:0 sigursins á Albönum á Laugardalsvellinum á laugardaginn er óumdeilt og það var undirstrikað enn frekar sama kvöld þegar Tyrkir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu frönsku heimsmeistarana 2:0 í Konya. Þau úrslit breyta stöðunni í H-riðlinum á afgerandi hátt og setja leik Íslands og Tyrklands í kvöld í annað og stærra samhengi. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Dagbjartur og Ragnhildur efst

Dagbjartur Sigurbrandsson og Ragnhildur Kristinsdóttir, bæði úr GR, báru sigur úr býtum á Símamótinu í golfi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ sem fram fór um helgina. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Fékk tvenn verðlaun í Austurríki

Handknattleiksmaðurinn Viggó Kristjánsson fékk tvenns konar viðurkenningu við lok keppnistímabilsins í Austurríki en hann lék einstaklega vel með West Wien á leiktíðinni sem er nýlokið. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

HM kvenna í Frakklandi A-RIÐILL: Noregur – Nígería 3:0 Staðan...

HM kvenna í Frakklandi A-RIÐILL: Noregur – Nígería 3:0 Staðan: Frakkland 11004:03 Noregur 11003:03 Nígería 10010:30 Suður-Kórea 10010:40 B-RIÐILL: Þýskaland – Kína 1:0 Spánn – Suður-Afríka 3:1 Staðan: Spánn 11003:13 Þýskaland 11001:03... Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 624 orð | 2 myndir

Ísland mætir sterkari Tyrkjum

EM 2020 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Andrúmsloftið var nokkuð þungt á blaðamannafundi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Laugardalsvelli í gær. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sátu þá fyrir svörum. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Íslendingatríó er danskur meistari

Arnór Atlason og Janus Daði Smárason fögnuðu danska meistaratitlinum í handknattleik karla í annað sinn á þremur árum með liði sínu Aalborg Håndbold á sunnudaginn þegar Álaborgarliðð vann GOG, 38:32, í oddaleik sem fram fór í Jutlander Bank Arena í... Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Jón Dagur sagður á leið til AGF

Knattspyrnumaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er sagður vera undir smásjá forráðamanna danska úrvalsdeildarliðsins AGF. Vefmiðilinn 433. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla 2020: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla 2020: Laugardalsvöllur: Ísland – Tyrkland 18. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Meistaraefnin fara vel af stað í Frakklandi

HM 2019 Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu hófst í Frakklandi á föstudagskvöldið en gestgjafarnir hófu herlegheitin á öruggum 4:0-sigri gegn Suður-Kóreu í upphafsleiknum. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Portúgalar unnu fyrstir Þjóðadeildina

Portúgal vann Þjóðadeild UEFA eftir sigur á Hollandi, 1:0, í úrslitaleiknum í Porto á laugardagskvöld. Goncalo Guedes skoraði sigurmarkið eftir um klukkutíma leik. Hollendingar komust lítt áleiðis í sóknarleik sínum lengst af. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sindri fékk brons á NM í Uppsala

Sindri Magnússon vann til bronsverðlauna í tugþraut 20 til 22 ára á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fór fram í Uppsala í Svíþjóð um helgina. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 158 orð

Teitur stendur vaktina í fjarveru Ómars

Ómar Ingi Magnússon gat ekki gefið kost á sér í íslenska landsliðið í handknattleik karla sem hélt til Grikklands í gær en það mætir landsliði Grikkja í undankeppni Evrópumótsins annað kvöld í bænum Kozani. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 A-RIÐILL: Búlgaría – Kósóvó 2:3 Tékkland...

Undankeppni EM karla 2020 A-RIÐILL: Búlgaría – Kósóvó 2:3 Tékkland – Svartfjallaland 3:0 Staðan: England 220010:16 Tékkland 32015:66 Kósóvó 31205:45 Búlgaría 40225:72 Svartfjallaland 40223:102 B-RIÐILL: Serbía – Litháen 4:1 Úkraína... Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Ísland – Albanía 1:0 Moldóva...

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Ísland – Albanía 1:0 Moldóva – Andorra 1:0 Tyrkland – Frakkland 2:0 Staðan: Tyrkland 33008:09 Frakkland 32018:36 Ísland 32013:46 Albanía 31023:33 Moldóva 31022:83 Andorra 30030:60 I-RIÐILL: Rússland... Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Þýskaland Leipzig – RN Löwen 28:26 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland Leipzig – RN Löwen 28:26 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 10 mörk fyrir Löwen. Alexander Petersson lék ekki með vegna meiðsla. Meira
11. júní 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Þýskaland Undanúrslit, þriðji leikur: Oldenburg – Alba Berlín...

Þýskaland Undanúrslit, þriðji leikur: Oldenburg – Alba Berlín 89:100 • Martin Hermannsson skoraði 23 stig fyrir Alba Berlin, átti 4 stoðsendingar og tók 1 frákast. *Alba Berlin vann 3:0. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.