Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Okkur finnst vera kominn tími á að skapa eitthvað fyrir unglinga með virkri þátttöku þeirra,“ segir Guðrún Baldvinsdóttir, verkefnastjóri bókmennta hjá Borgarbókasafninu. Safnið leggur nú grunn að gagnvirku sýningar-, þátttöku- og samverurými í Gerðubergi sem byggt er á dönsku skáldsögunni NORD sem unnin er upp úr sameiginlegum sagnaarfi Norðurlanda, norrænni goðafræði.
Meira