Greinar miðvikudaginn 12. júní 2019

Fréttir

12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Atvinnusvæði í Blikastaðalandi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reitir og Mosfellsbær undirrituðu fyrir helgina viljayfirlýsingu um skipulag og uppbyggingu atvinnusvæðis í landi Blikastaða í Mosfellsbæ. Meira
12. júní 2019 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ákæra gegn blaðamanni felld niður

Yfirvöld í Rússlandi tilkynntu í gær að fallið hefði verið frá ákæru á hendur rannsóknarblaðamanninum Ívan Golúnov sem var handtekinn í Moskvu í vikunni sem leið og ákærður fyrir fíkniefnasölu. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

„Bleiki skatturinn“ á tíðavörum afnuminn

Baksvið Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Samþykkt var að lækka virðisaukaskatt á tíðavörum og getnaðarvörnum kvenna úr 24% í 11% á Alþingi í gær með öllum greiddum atkvæðum. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð

„Ljóst að Bandaríkjamenn ætla að fá hann framseldan“

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra, sat í gær í panel á fréttamannafundi Press Association í London sem haldinn var í tengslum við mál Julian Assange, stofnanda WikiLeaks. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Sólbað Hér á landi hendir ekki oft að sól skíni samfellt marga daga í röð, hvað þá vikur. Í sólskininu verða þurrar og grænar grasbrekkur álitlegir áningarstaðir og þar má einnig bregða á... Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Einu sinni á ágústkvöldi hittir í mark

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 1644 orð | 2 myndir

Friðurinn er ekki sjálfsagður

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, NATO, segir mikilvægt að hafa í huga að friður í aðildarríkjum bandalagsins sé síður en svo sjálfsagður. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Kristín Sveinbjörnsdóttir

Kristín Sveinbjörnsdóttir lést 9. júní sl. 85 ára að aldri. Kristín sá meðal annars um útvarpsþáttinn Óskalög sjúklinga í Ríkisútvarpinu um langt skeið. Kristín fæddist í Reykjavík 13. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Kynntu nýtt gagnvirkt kort

Nýtt gagnvirt þjónustukort um almenna þjónustu hins opinbera og einkaaðila um land allt var kynnt á blaðamannafundi í gær. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, stóðu að kynningunni. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Léku lög sín fyrir borgarbúa í sólinni

Vaskir liðsmenn erlendrar lúðrasveitar spásseruðu um miðbæ Reykjavíkur um helgina og léku fyrir borgarbúa og gesti þeirra. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 6 myndir

Líflegir nemendur í Háskóla unga fólksins

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Háskóli unga fólksins var settur í 16. sinn í gærmorgun, en skólinn fagnar nú 15 ára afmæli. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 1623 orð | 2 myndir

Mikil nánd á milli þjóðanna

Viðtal Karl Blöndal kbl@mbl.is Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, kemur í dag í opinbera heimsókn til Íslands og verður fram á föstudag. Hann á langan feril í stjórnmálum, var í forustu sósíaldemókrata og hefur verið forseti frá 2017. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Mikilvægast að halda í gildin

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Sá friður, sem ríkt hefur á Vesturlöndum undanfarin 70 ár er síður en svo sjálfsagður. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 324 orð

Mjakast áfram í viðræðum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ekki náðist samkomulag á fundi formanna stjórnmálaflokka á Alþingi um þinglok sem haldinn var síðdegis í gær. Fundurinn var sá fyrsti sem haldinn er frá því upp úr viðræðum slitnaði á miðvikudag í síðustu viku. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Næstminnsta úrkoma á öldinni í byrjun júnímánaðar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Úrkoma á landinu hefur aðeins mælst 1,9 mm það sem af er júnímánuði, sú næstminnsta sömu daga á öldinni. Sjónarmun þurrara var sömu daga árið 2012. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Nöfn þeirra sem létust

Þau sem létust í flugslysi við Múlakot síðastliðið sunnudagskvöld hétu Ægir Ib Wessman sem fæddur var árið 1963, Ellen Dahl Wessman, eiginkona hans, fædd 1964, og sonur þeirra Jón Emil Wessman, fæddur 1998. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ósáttur við auglýsingu Atlantsolíu

„Ég heyrði þessa auglýsingu fyrst á mánudag fyrir viku síðan [3. júní sl. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð

Óvissustig vegna hættu á gróðureldum

Óvissustigi vegna hættu á gróðureldum hefur verið lýst yfir á Vesturlandi. Jafnframt hefur viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal verið virkjuð. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ragnar afgreiddi Tyrkina

Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í sætum og dýrmætum sigri á Tyrkjum, 2:1, í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta frammi fyrir troðfullum Laugardalsvelli í gærkvöld. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Varað við gróðureldum á Suðurlandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna mikilla þurrka á Suðurlandi beina Brunavarnir Árnessýslu þeim tilmælum til sumarhúsaeigenda og íbúa að fara varlega með eldfæri úti í náttúrunni. Gróðurinn er orðinn svo þurr að aukin hætta er á gróðureldum. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Veðráttan skapar vandræðaástand

Sigurður Bogi Sævarson sbs@mbl.is Á malarbornum sveitavegum á Suðurlandi stendur rykmökkurinn aftan úr bílunum og sést langar leiðir. Meira
12. júní 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vonar að EES-svæðið dafni áfram

Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, segir að Evrópska efnahagssvæðið hafi þróast kröftuglega frá stofnun þess fyrir 25 árum og kveðst eiga von á að svo verði áfram. Meira
12. júní 2019 | Erlendar fréttir | 876 orð | 2 myndir

Vonirnar báru keim af óskhyggju

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Í dag er ár liðið frá fyrsta fundi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta með Kim Jong-un, leiðtoga einræðisstjórnarinnar í Norður-Kóreu, þegar þeir hétu því að vinna að kjarnorkuafvopnun Kóreuskaga. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 2019 | Leiðarar | 360 orð

Efling íslensku

Íslenska stendur vel að vígi en það er ekki sjálfsagt mál Meira
12. júní 2019 | Leiðarar | 284 orð

Gríðarleg stefnumótun

Strætó mótar stefnu, en hvað með jarðtenginguna? Meira
12. júní 2019 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Hví?

Ívar Pálsson viðskiptafræðingur ritar á blog.is: „Hví fóstrar ríkisstjórnin andstæðinga sína, en svíkur vilja kjósenda sinna í orkupakkamálinu, sem viðhorfskönnun MMR í byrjun maí sýnir skýra andstöðu þeirra við málið? Meira

Menning

12. júní 2019 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður, Rif, Akureyri og Hróarskelda

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallir sig Auði, heldur í örstutta tónleikaferð um landið með hljómsveit sinni áður en förinni er heitið til Danmerkur þar sem Auður og félagar leika á hátíðinni Hróarskeldu 2. júlí. Meira
12. júní 2019 | Bókmenntir | 385 orð | 3 myndir

Hin sára útlegð

Eftir Golnaz Hashemzadeh Bonde. Páll Valsson þýddi. Bjartur, 2019. 222 bls. Meira
12. júní 2019 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Jómfrúin sem hvarf

Eins og fram hefur komið á þessum vettvangi þá missi ég helst ekki af hinum hávandaða rokkþætti Füzz á Rás 2 á föstudagskvöldum. Meira
12. júní 2019 | Menningarlíf | 264 orð | 1 mynd

Kardemommubærinn á 70 ára afmælisári

Þjóðleikhúsið mun fagna 70 ára afmæli sínu á næsta leikári og af því tilefni verður Kardemommubærinn , eitt af eftirlætisleikritum íslenskra barna, settur á svið, að því er fram kemur í tilkynningu frá leikhúsinu og hefst miðasala í haust. Meira
12. júní 2019 | Menningarlíf | 34 orð | 1 mynd

Kvartett Sigmars Þórs á Múlanum

Fyrstu tónleikar sumardagskrár Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim leikur kvartett bassaleikarans Sigmars Þórs Matthíassonar lög af fyrstu sólóbreiðskífu hans, Áróru , og önnur skemmtileg lög... Meira
12. júní 2019 | Tónlist | 438 orð | 2 myndir

Strokið upp á líf og dauða

Adams: Short Ride in a Fast Machine. Mozart: Píanókonsert í C-dúr K503. Brahms: Sinfónía nr. 1. Einleikari: Richard Goode píanó. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjóri: Edo de Waart. Fimmtudaginn 6.6. kl. 19:30. Meira
12. júní 2019 | Myndlist | 594 orð | 1 mynd

Tvær ættjarðir á einni sýningu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Sýningin HEIMAt – tveir heimar varpar ljósi á sérstakar aðstæður í fortíð og nútíð. Þar sýnir þýsk-pólski ljósmyndarinn Marzena Skubatz myndir sem veita innsýn í líf afkomenda Þjóðverja, aðallega þýskra kvenna, sem komu til Íslands eftir seinni heimsstyrjöld í leit að betra lífi. 70 ár eru liðin síðan en það voru á fjórða hundrað Þjóðverja sem hingað komu með strandferðaskipinu Esju og öðrum skipum. Meira
12. júní 2019 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Vasulka-áhrifin og Í sambandi hlutu verðlaun á Skjaldborg

Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildarmynda, fór fram á Patreksfirði í þrettánda sinn um hvítasunnuhelgina og voru 14 íslenskar heimildarmyndir frumsýndar og sex verk í vinnslu voru kynnt. Meira
12. júní 2019 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Verðlaun veitt úr sjóði Halldórs

Tónlistardagur Halldórs Hansen, barnalæknis og tónlistarunnanda, verður haldinn hátíðlegur í Salnum í Kópavogi í dag kl. 17.30. Verðlaun verða afhent úr styrktarsjóði Halldórs en þau eru veitt ungu, framúrskarandi tónlistarfólki. Meira

Umræðan

12. júní 2019 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Framtíðin sem gleymdist

Eftir Árna Gunnarsson: "Gert er ráð fyrir að árið 2030 verði hlutfall eldri borgara af íbúafjölda á Íslandi allt að 19 af hundraði." Meira
12. júní 2019 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Frestur er á þessu bestur

Eftir Sigrúnu Elsu Smáradóttur: "Af hverju tökum við ekki bara umræðuna um sæstrenginn núna?" Meira
12. júní 2019 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Fyrirmunað að útskýra áhrif orkupakkans

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Þá hefur þingmönnum stjórnarinnar orðið svarafátt þegar spurt er um þjóðréttarlegt gildi fyrirvaranna." Meira
12. júní 2019 | Aðsent efni | 915 orð | 1 mynd

Séreignarstefnan er frelsisstefna

Eftir Óla Björn Kárason: "Ekki eru allir hrifnir af séreignarstefnunni – frelsinu sem fylgir eignamyndun og fjárhagslegu sjálfstæði, svo merkilegt sem það er." Meira
12. júní 2019 | Pistlar | 382 orð | 1 mynd

Veldisvöxtur í lestri

Það að lesa er sjálfsagður hlutur fyrir marga, fæstir hugsa nokkuð um það hversu mikið þeir lesa á degi hverjum. Fyrir unga lesendur skiptir það hins vegar lykilmáli hversu mikið, hversu oft og hvers konar efni þeir lesa. Meira

Minningargreinar

12. júní 2019 | Minningargreinar | 3010 orð | 1 mynd

Adam Þór Þorgeirsson

Adam Þór Þorgeirsson múrarameistari fæddist 30. september 1924 að Nesi í Aðaldal. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 5. júní 2019. Foreldrar hans voru Þorgeir Sigurðsson, f. 18. apríl 1897 á Halldórsstöðum í Bárðdælahreppi, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2019 | Minningargreinar | 3925 orð | 1 mynd

Baldvin Rúnarsson

Baldvin Rúnarsson fæddist á Akureyri 15. janúar 1994. Hann lést á heimili sínu 31. maí 2019 eftir rúmlega fimm ára baráttu við krabbamein. Foreldrar Baldvins eru Ragnheiður Jakobsdóttir framkvæmdastjóri, f. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2019 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Elsa Jóhanna Óskarsdóttir

Elsa Jóhanna Óskarsdóttir fæddist að Hvammi í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 2. september 1936. Hún lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 18. maí 2019. Foreldrar hennar voru Óskar Þorleifur Jóhannesson frá Móbergi, f. 21. júní 1897, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

12. júní 2019 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Bg7 10. Dd2 Rc6 11. Rb3 Be6 12. h4 gxh4 13. Bxh4 b5 14. f4 b4 15. Ra4 Dc7 16. O-O-O Hb8 17. Kb1 Ra5 18. Rxa5 Dxa5 19. b3 Dc7 20. Be2 h5 21. f5 Bd7 22. Bxg4 hxg4... Meira
12. júní 2019 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. Meira
12. júní 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnús Halldórsson

60 ára Guðmundur er fæddur á Arnarstapa en ólst upp á Svarthamri í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi. Hann er sauðfjárbóndi þar og gröfumaður. Maki : Salbjörg Sigurðardóttir, f. 1964, bóndi og vinnur einnig við fiskvinnslu og ferðaþjónustu. Meira
12. júní 2019 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Heimir Freyr Heimisson

50 ára Heimir er Akureyringur og er rútubílstjóri hjá Akureyri Excursions. Maki : Ásta Reynisdóttir, f. 1962, leikskólakennari. Börn : Hólmfríður Brynja, f. 1994, og stjúpdætur eru Eygló Jóhannesdóttir, f. 1979, og Freyja Pálína Jónatansdóttir, f. 1987. Meira
12. júní 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Liam Gallagher er á móti samfélagsmiðlum

Tónlistarmaðurinn Liam Gallagher, fyrrverandi forsprakki hljómsveitarinnar Oasis, er hvergi nærri hættur að rífa kjaft. Nú vill hann banna börnum að nota samfélagsmiðla, sem hann segir hafa skaðleg áhrif á þroska þeirra. Meira
12. júní 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

Listfengur þýðir: smekkvís, listrænn, gæddur listgáfu. Karl sem gæddur er þessum eiginleikum er sem sagt listfengur , en kona listfeng og barn listfengt . Hið síðast nefnda gildir og um fólk , það er listfengt , ekki „listfengið“. Meira
12. júní 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Sverrir Eysteinn Arnarsson fæddist 22. október 2018 kl. 5.28...

Reykjavík Sverrir Eysteinn Arnarsson fæddist 22. október 2018 kl. 5.28. Hann vó 3.500 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Ingheiður Brá Laxdal og Arnar Kristinsson... Meira
12. júní 2019 | Í dag | 254 orð

Skólaforðun og gengið á reka

Davíð Hjálmar í Davíðshaga yrkir um „Skólaforðun“: Skrópið í skóla var forðun, skömmin mun fylgja mér æ. Það kallar menntafólk morðun marhnút þá dró ég úr sæ en nú lýkur bið eftir borðun; bjúgu í kvöldmat ég fæ. Meira
12. júní 2019 | Árnað heilla | 688 orð | 4 myndir

Söngelski garðyrkjubóndinn

Anna Helga Sigfúsdóttir fæddist 12. júní 1918 á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði sem var æskuheimili hennar. Hún var fjórða barn foreldra sinna en alls voru þau fjórtán systkinin. Meira

Íþróttir

12. júní 2019 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

Að sækja stig til Kozani

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla fer langt með að tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni Evrópumeistaramótsins á næsta ári takist því að vinna landslið Grikkja í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í bænum Kozani í norðurhluta Grikklands. Reyndar fylgir sá böggull skammrifi að á sama tíma verður lið Norður-Makedóníu að leggja landslið Tyrkja að velli í Eskisehir í Tyrklandi. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 47 orð

Birkir í banni í næsta leik

Birkir Bjarnason verður ekki með í næsta leik Íslands í undankeppni EM í knattspyrnu en hann er gegn Moldóvu á Laugardalsvellinum 7. september. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 175 orð | 3 myndir

* Dzsenifer Marozsán , miðjumaður þýska landsliðsins í knattspyrnu og...

* Dzsenifer Marozsán , miðjumaður þýska landsliðsins í knattspyrnu og Evrópumeistara Lyon, missir af tveimur síðari leikjum Þjóðverja í riðlakeppni HM í Frakklandi vegna meiðsla. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 775 orð | 4 myndir

Er sú besta með Keflavík?

6. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ef svo heldur fram sem horfir verður botnbaráttan í úrvalsdeild kvenna í fótbolta, sem kennd er við Pepsi Max, ekki síður spennandi en einvígi Breiðabliks og Vals um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Frakkar unnu og þrjú jöfn

Frakkar eru komnir í efsta sæti H-riðils undankeppni EM í knattspyrnu eftir sigur á Andorra, 4:0, á gervigrasvellinum í Pyrena-fjöllum í gærkvöld, á meðan Íslendingar afgreiddu Tyrki á Laugardalsvellinum. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 1368 orð | 18 myndir

Gamla góða Íslan d er mætt aftur

Í Laugardal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gamla góða Ísland er mætt aftur til leiks. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Hefðbundin meðganga tekur níu mánuði og það var nákvæmlega sá tími sem...

Hefðbundin meðganga tekur níu mánuði og það var nákvæmlega sá tími sem sænski fótboltaþjálfarinn Erik Hamrén þurfti til að geta byrjað að brosa fyrir alvöru eftir að hann tók við íslenska karlalandsliðinu. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

HM kvenna í Frakklandi E-RIÐILL: Nýja-Sjáland – Holland 0:1 Jill...

HM kvenna í Frakklandi E-RIÐILL: Nýja-Sjáland – Holland 0:1 Jill Roord 90. Staðan: Holland 11001:03 Kanada 11001:03 Kamerún 10010:10 Nýja-Sjáland 10010:10 F-RIÐILL: Síle – Svíþjóð 0:2 Kosovare Asllani 83., Madelen Janogy 90. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Meiðsli Durant skyggðu á sigur

Toronto Raptors nýtti sér ekki tækifærið sem liðið fékk á heimavelli í fyrrinótt til að tryggja sér sinn fyrsta NBA-meistaratitil í körfuknattleik. Golden State vann, 106:105, og getur því jafnað metin í 3:3 á sínum heimavelli annað kvöld. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ráðinn þjálfari í Árósum

Valþór Ingi Karlsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Elite Volley Aarhus en liðið leikur í dönsku úrvalsdeildinni í blaki. Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 C-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Norður-Írland...

Undankeppni EM karla 2020 C-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Norður-Írland 0:1 Þýskaland – Eistland 8:0 Staðan: Norður-Írland 44007:212 Þýskaland 330013:29 Holland 21016:33 Hvíta-Rússland 40041:90 Eistland 30031:120 E-RIÐILL: Aserbaídsjan –... Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Fimmti úrslitaleikur: Toronto – Golden State...

Úrslitakeppni NBA Fimmti úrslitaleikur: Toronto – Golden State 105:106 *Staðan er 3:2 fyrir Toronto og sjötti leikur verður í Oakland aðfaranótt... Meira
12. júní 2019 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Þrettán marka metsigur í Reims

Bandaríkin unnu í gærkvöld sannkallaðan risasigur á Taílandi, 13:0, í síðasta leik fyrstu umferðarinnar á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu í Reims í Frakklandi. Staðan var 3:0 eftir 50 mínútur en eftir það hrundi leikur Taílendinga gjörsamlega. Meira

Viðskiptablað

12. júní 2019 | Viðskiptablað | 221 orð | 2 myndir

Alþjóðlegt eignarhald á Marel komið í 30%

Engin ákvörðun liggur fyrir um hugsanlega afskráningu félagsins á Íslandi. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 607 orð | 2 myndir

Aragrúi nýrra og spennandi tækifæra

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Fjöldi íslenskra fyrirtækja var samankominn á stærstu sjávarútvegssýningu heims, sem haldin var í Brussel í síðasta mánuði. Ríflega 30 þúsund gestir frá öllum heimshornum sóttu sýninguna. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 287 orð | 1 mynd

Brauð & Co stefnir á að auka framleiðslugetu

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Bakaríið Brauð & Co stendur í viðræðum við Ó. Johnson og Kaaber um leigu á stóru framleiðsluhúsnæði í Kópavogi. Einnig stendur til að opna þar útsölustað sem verður sá fyrsti í því bæjarfélagi. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 596 orð | 1 mynd

Bregðast þarf við í góðri trú

Hinn 29. maí sl. urðu þau tímamót að MDE felldi í fyrsta sinn dóm í máli sem ráðherranefnd Evrópuráðsins hafði vísað til dómstólsins þar sem hún taldi að aðildarríki hefði ekki hlítt endanlegum dómi. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Draga lækkunina til baka

Verð eldsneytis á bensínstöðvum Dælunnar hefur hækkað á ný eftir verðlækkun í síðustu... Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Ferðataska fyrir hetjur og skúrka

Ferðafélaginn Glöggir lesendur hafa eflaust veitt því athygli hve tíður gestur lúxus-ferðatöskuframleiðandinn Rimowa er á síðum blaðsins. Er enda hönnuðir Rimowa duglegir að tefla fram ómótstæðilegum sérútgáfum með nokkurra mánaða millibili. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 158 orð

Garðs Apótek fyrst til að selja lyf á netinu

Netverslun Nú er hægt að kaupa lyfseðilsskyld og lausasölulyf í netverslun Garðs Apóteks. Með þessu er Garðs Apótek nú fyrsta apótekið hér á landi til að bjóða neytendum upp á netverslun við kaup á lyfjum. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Icelandair nær hápunkti

Ferðaþjónusta Gengi bréfa Icelandair fór í 11,10 krónur á hlut í gær og er það í fyrsta sinn það sem af er ári sem bréf félagsins ná slíkum hæðum. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 518 orð | 1 mynd

Ísland er ekki á útleið

Krefjandi verkefni bíða Björns Víglundssonar í nýju starfi sem framkvæmdastjóri Iceland Travel og viðeigandi að hann sé vanur að hlaða rafhlöðurnar með fjallahjóla- og skíðaferðum um íslenska náttúru. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 164 orð

Kleifaberg fær að veiða

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið Kleifaberg RE-70 leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur vegna meints brottkasts afla. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 376 orð | 3 myndir

Kolefnisjafna sig til hálfs

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Arctic Adventures og Kolviður efna til samstarfs um að kolefnisjafna starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins að stórum hluta. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 3361 orð | 1 mynd

Margir heillaðir af sögu Marels

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Íslenska fyrirtækið Marel var tekið til viðskipta í Euronext-kauphöllinni í Amsterdam á föstudaginn síðastliðinn, sem stofnuð var árið 1602. Stefnt hefur verið að skráningunni í langan tíma að sögn Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra félagsins, sem segir Marel leika mikilvægt hlutverk á tímum örrar fólksfjölgunar þar sem lykilatriði er að auka nýtingarhlutfallið í matvælaframleiðslu á heimsvísu. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 26 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Skúli sakar Stefán Einar um dylgjur Stella Artois hækkar um 59% Er í raun fáránlegt kerfi Icelandair sagt hafa leigt Airbus-þotu Orkuhúsið mun flytja í... Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 764 orð | 2 myndir

Miðar í rétta átt við að minnka plastmengun frá sjávarútvegi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það heyrir til undantekninga að íslensk skip tapi netum og í Suður-Kóreu er verið að þróa efni fyrir veiðarfæri sem brotnar niður á nokkrum mánuðum. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 784 orð | 1 mynd

Mikill heiður að hljóta tilnefningu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Auglýsingastofan Pipar/TBWA var á dögunum tilnefnd til verðlauna Ljónsins. Hátíðin fer fram í Cannes og hefst síðar í vikunni. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 210 orð

Neytendur hafðir að fífli

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is ÁTVR berst með oddi og egg gegn því að ríkiseinkasala með áfengi verði afnumin. Um það vitna ávörp Ívars Árdal, forstjóra stofnunarinnar, í ársskýrslum hennar, mörg ár aftur í tímann. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 902 orð | 1 mynd

Peningaþvættismál hrannast upp

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Norrænir bankar virðast hafa farið mjög óvarlega í viðskiptum sínum í Eystrasaltsríkjunum og beinast spjótin núna bæði að Nordea og Swedbank. Tíu manna teymi á að reyna að samræma aðgerðir gegn peningaþvætti innan ESB. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið tafði ferlið

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Aðsókn hjá Into the Glacier hefur dregist saman um 10% á milli ára. Framkvæmdastjóri segir um varnarsigur að ræða. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Til að fá eitthvað gott að narta við hliðið

Forritið Oft er hægara sagt en gert að finna góðan mat á flugvöllum. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Um ótal kosti þess að vera bakhjarl

Bókin Illa virðist hafa gengið að finna almennilega íslenska þýðingu á orðinu „mentor“. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Úr hlaupahjólum í rafmagnshjól

Samgöngur Vafalítið hafa margir lesendur tekið eftir því á ferðum sínum um útlönd að í sumum stórborgum hafa rafmagns-hlaupahjól birst upp úr þurru og slegið í gegn sem þægilegur samgöngumáti fyrir styttir ferðir. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Úrslit.net skiptir um eigendur

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Úrslitaþjónustan Úrslit.net skipti á dögunum um eigendur. Áhersla er lögð á breikkun vöruúrvals og notendavænna viðmót. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 225 orð | 1 mynd

Vanmátu samkeppni á afþreyingarmarkaði

Verðmat Ráðgjafafyrirtækið Capacent verðmetur fjarskiptafyrirtækið Sýn 51% hærra en markaðsvirði félagsins í nýju verðmati sem ViðskiptaMogginn hefur undir höndum og hækkar það um 7% frá síðasta verðmati í byrjun apríl. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 355 orð

Varúðar þörf á Miðnesheiði

Ný farþegaspá Isavia slær flesta illa. Það vita allir hvað felst í því þegar umsvif á mikilvægum mörkuðum minnka. Þar vegur þyngst að atvinnustigið dregst saman enda fyrirtækjum nauðugur sá kostur einn að rifa nokkuð seglin. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 100 orð | 1 mynd

Vöruviðskipti óhagstæð um 177 milljarða króna

Milliríkjaviðskipti Vöruviðskipti á árinu 2018 voru óhagstæð um 177,5 milljarða króna. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Árið 2018 voru fluttar út vörur fyrir 602,1 milljarð króna og inn fyrir 779,6 milljarða króna. Meira
12. júní 2019 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Þegar harðnar á dalnum

Töluvert hefur verið skrifað um ástæður þess að fyrirtæki fara á hausinn, bæði almennt og um fall einstakra fyrirtækja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.