Greinar föstudaginn 14. júní 2019

Fréttir

14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

75 metra löng lýðveldiskaka

Hátíðahöldin 17. júní í ár verða með sérstökum hátíðablæ í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins. Hátíðadagskrá á vegum Alþingis og forsætisráðuneytisins hefst á Austurvelli kl. 11 þar sem forseti Íslands leggur blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Aðstæður eru uppskrift að góðum heyjum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Margir kúabændur hafa lokið eða eru að ljúka fyrri slætti. Er þetta óvenjulegt því algengt er að fyrri sláttur hefjist um þetta leyti. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Aukin bjartsýni meðal fyrirtækja

Fleiri fyrirtæki telja horfur í efnahagslífinu betri en fyrir tæpum fjórum mánuðum þegar meiri órói ríkti í viðskiptalífinu hér á landi. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Breikkun Vesturlandsvegar kann að tefjast

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Þetta kann að tefja það að hægt verði að hefja breikkun vegarins eins og mjög hefur verið kallað eftir til að auka umferðaröryggi. Nokkur alvarleg umferðarslys hafa orðið á veginum. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fengu höfðinglegar viðtökur í Vestmannaeyjum

Þýsku forsetahjónin Frank-Walter Steinmeier og Elke Büdenbender heimsóttu Vestmannaeyjar í gær í fylgd Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og Elizu Reid, eiginkonu hans. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Fjarlægja enn girðingar hættulegar ökumönnum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Vegagerðin hefur á ný hafið vinnu við að fjarlægja svonefndar teinagirðingar á miðeyjum milli vega í Reykjavík, en vinna við þetta hófst árið 2017. Banaslys varð á Miklubraut við Skeiðarvog sama ár þar sem bifreið hafnaði á vegriði með þeim afleiðingum að ökumaðurinn kastaðist út úr henni og á teinagirðingu. Hlaut maðurinn banvæna fjöláverka, en hann var ekki spenntur í öryggisbelti og undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Fjórir meistarar saman á ljósmynd

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sá skemmtilegi atburður varð á miðvikudagskvöld að fjórir íslenskir Þýskalandsmeistarar komu í fyrsta sinn saman á ljósmynd, en allir urðu þeir meistarar á árunum 1984-1992. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 313 orð

Fréttir í rauntíma bannaðar úr dómsal

Óheimilt verður héðan í frá að hljóðrita, taka myndir og birta fréttir í rauntíma úr dómsal nema með sérstakri undanþágu dómara eftir að Alþingi samþykkti í gær frumvarp dómsmálaráðherra um meðferð einkamála. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Grettir talar tungum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Grettir er óðum að aðlagast nýju umhverfi í Hafnarfirði eftir að hafa verið í einangrun skammt frá Hellu í fjórar vikur í kjölfar flutnings frá Ungverjalandi í gegnum Danmörku, þar sem hann fæddist og bjó lengst af, en hann er 15 ára. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð

Helmingur á Costco-kort

Rúmlega helmingur landsmanna, eða 53%, er með virkt aðildarkort í Costco. Þetta er nokkru lægra hlutfall en í janúar í fyrra þegar 71% voru með slíkt kort. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Málað og myndað Húsið þar sem bakarí Brauðs & co er við Frakkastíg vekur jafnan athygli vegfarenda – og... Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Mega selja á markaðsverði

Landsréttur staðfesti í síðustu viku þá niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur að erfingjar einstaklinga, sem keyptu íbúðir á vegum byggingasamvinnufélags Samtaka aldraðra, megi selja þær fasteignir á markaðsverði. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Minntust þýsku kvennanna

Ný veggmynd blasti við vegfarendum úti á Granda í gær, en henni er ætlað að minnast þeirra um það bil þrjú hundruð Þjóðverja, einkum kvenna, sem fluttust hingað til lands í kjölfar síðari heimsstyrjaldar og sóttust eftir efnahagslegu öryggi eftir... Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 312 orð

Mörg jákvæð teikn á lofti hjá þorskstofninum

Hafrannsóknastofnun leggur til að aflamark fyrir þorsk fyrir fiskveiðiárið 2019-2020 verði 272.411 tonn, sem nemur um 3% hækkun á milli ára. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Mörg þúsund prósenta vextir smálána

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
14. júní 2019 | Erlendar fréttir | 672 orð | 2 myndir

Næstskæðasti ebólufaraldur sögunnar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Að minnsta kosti 1.400 manns hafa dáið af völdum ebólufaraldurs í Austur-Kongó, eða um 70% þeirra sem hafa greinst með sjúkdóminn. Ekkert lát er á ebólusýkingunum og faraldurinn hefur nú borist til grannríkisins Úganda. Hann er nú þegar orðinn sá næstskæðasti í sögu ebólufaraldra í heiminum og sumir sérfræðingar spá því að það taki allt að tvö ár að ráða niðurlögum hans. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sótt verður fram á öðrum mörkuðum fyrir lambakjöt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sláturhús KVH ehf. hefur sumarslátrun á lömbum um miðjan ágúst þrátt fyrir að útlit sé fyrir að ekkert ferskt lambakjöt verði selt til verslana Whole Foods í Bandaríkjunum í ár. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Stíf fundahöld um þinglokin

Stefán Gunnar Sveinsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Það er ekki neitt í hendi með það enn þá, en það er enn mögulegt,“ sagði Steingrímur J. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Sveinbjörn ráðinn forstjóri Isavia

Stjórn Isavia hefur ráðið Sveinbjörn Indriðason í starf forstjóra Isavia og tekur hann strax við starfinu, sem hann hefur gegnt undanfarna mánuði ásamt Elínu Árnadóttur aðstoðarforstjóra. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð

Tafir engin nýlunda

„Við erum orðnir það vanir töfum að það kemur okkur ekkert á óvart lengur,“ segir Guðni Ársæll Indriðason, formaður Íbúasamtaka Kjalarness, en Skipulagsstofnun ákvað fyrr í vikunni að breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes skuli háð mati á... Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Teinagirðingarnar fjarlægðar

Gert er ráð fyrir að Vegagerðin muni fjarlægja um 2.270 metra af svonefndum teinagirðingum af miðeyjum milli vega í Reykjavík. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Trúlega fölsuð matvæli hér á landi

Baksvið Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Allt að 6,8% af vörum sem fluttar eru til ríkja Evrópusambandsins eru fölsuð eða ólögleg. Þetta kemur fram í skýrslu Europol um vörusvik og hugverkaglæpi. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Tún farin að brenna á Suðurlandi

Tún eru byrjuð að brenna á Suðurlandi vegna langvarandi þurrka. „Sandatún og tún á aurum eru farin að líða fyrir þurrk og maður er farinn að sjá merki um bruna. Þá fer að vanta vatn fyrir búfénað sums staðar. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Ummælin höfðu veruleg áhrif innan HR

Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, en hann stefndi háskólanum vegna uppsagnar sinnar í október síðastliðnum og krefur skólann um 66 mánaða laun á þeim... Meira
14. júní 2019 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Vekja ugg um átök fyrir slysni

Áhöfnum tveggja tankskipa var bjargað í Ómanflóa í gær eftir sprengingar sem urðu til þess að eldar kviknuðu í þeim. Ekki var vitað hvað olli sprengingunum en grunur lék á að skipin hefðu orðið fyrir árásum. Meira
14. júní 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð

Yrði stærsta sveitarfélagið að flatarmáli

Sveitarstjórnir Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar samþykktu í gær að hvort sveitarfélag skipi þrjá fulltrúa og tvo til vara í samstarfsnefnd sem kanna skal ávinning af sameiningu sveitarfélaganna. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2019 | Leiðarar | 661 orð

Brexit þýddi Brexit en óvíst var hvað það þýddi

Boris þýðir Boris segir May. En bætir við: En hvort er hann Johnson eða Yeltsin, það er efinn Meira
14. júní 2019 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Nesið er á nippinu

Staða Seltjarnarness sem sveitarfélags virðist vera ákaflega tæp. Um það var að minnsta kosti bókað á bæjarstjórnarfundi á miðvikudag. Þar var á ferð bæjarfulltrúi Viðreisnar sem bókaði vegna ákvörðunar bæjarstjórnar um að taka þátt í undirbúningi borgarlínu. Meira

Menning

14. júní 2019 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Andy Svarthol og Skoffín á Kex hosteli

Hljómsveitirnar Andy Svarthol og Skoffín snúa bökum saman á tónleikum á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Meira
14. júní 2019 | Bókmenntir | 1006 orð | 1 mynd

„Avengers“ bernskubreka Ævars

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Vegna þess að þetta er fimmta og síðasta bókin ákvað ég að byrja bara með látum,“ segir rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson um hraðan og viðburðaríkan söguþráð nýútgefinnar bókar sinnar Óvænt endalok. „Venjulega hafa ævintýri Ævars byrjað frekar rólega en ég hugsaði með mér að byrja bara með látum og skrifaði hana þannig að mig langaði að toppa hvern kafla alveg til enda,“ segir Ævar en hann bendir á að það hafi verið auðvelt að leyfa sögunni að fara hratt af stað vegna þess að bókin kemur í kjölfar fjögurra annarra. Söguþráður þeirra er kynntur stuttlega í upphafi Óvæntra endaloka. Meira
14. júní 2019 | Hönnun | 231 orð | 1 mynd

Dagatal að eilífu

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
14. júní 2019 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Einn besti kór heims syngur í Hörpuhorni

Stúdentakórinn Korgossarna (VGMK) frá Uppsölum í Svíþjóð heldur hádegistónleika í Hörpuhorni í anddyri Hörpu í dag kl. 12.15 og er aðgangur að þeim ókeypis. Gestgjafi kórsins, Karlakórinn Fóstbræður, mun einnig syngja á tónleikunum. Korgossarna munu... Meira
14. júní 2019 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Flytjendur umbreytast í rafala

Tónskáldið Pétur Eggertsson leiðir saman alls konar fólk og aðra hluti í Mengi í kvöld og gefur sýnishorn af verkum sem hann hefur samið á síðustu misserum. Meira
14. júní 2019 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Fylkjareikningur

Kvikmyndir sem fá mann til að hugsa, endurskoða lífsviðhorfið og pæla aðeins í því hvernig maður horfir á hlutina þykja mér bera af öðrum. Meira
14. júní 2019 | Myndlist | 406 orð | 1 mynd

Gjöf Ragnars til íslenzkrar alþýðu

Hluta stofngjafar Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ, verk eftir 15 listamenn, má sjá á sýningu sem opnuð verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag kl. 17.30. Meira
14. júní 2019 | Menningarlíf | 273 orð | 1 mynd

Lárviðarskáld Breta sækir Ísland heim

Helstu skáld breskra samtímabókmennta, hin ensku Lavinia Greenlaw og Simon Armitage og Írinn Paul Muldoon, sækja Ísland heim í næstu viku, 21. og 22. júní, og taka þátt í tveimur viðburðum í Reykjavík en Armitage er nýskipað lárviðarskáld Bretlands. Meira
14. júní 2019 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

María Sól hlaut styrk úr sjóði Halldórs

Verðlaun úr Styrktarsjóði Halldórs Hansen, barnalæknis og tónlistarunnanda, voru veitt í fimmtánda sinn í fyrradag í Salnum í Kópavogi og fór verðlaunaathöfnin að þessu sinni fram á afmælisdegi Halldórs sem fæddist 12. júní 1927 og lést 21. júlí 2003. Meira

Umræðan

14. júní 2019 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Afnám króna-á-móti-krónu-skerðingu

Eftir Helga Seljan: "Ég skora á forsætisráðherra að taka þarna til hendinni með myndarlegu frítekjumarki, eða því sem enn betra væri, að afnema þessi býsn sem króna-á-móti-krónu-skerðingin svo sannarlega er." Meira
14. júní 2019 | Aðsent efni | 924 orð | 1 mynd

Dómur Hæstaréttar nr.718/2016

Eftir Helga Laxdal: "Getur verið að það skipti meira máli hver les lagabókstafinn en hvað hann hefir að geyma? Sú hugsun læðist að mér og er býsna áleitin." Meira
14. júní 2019 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Græn umskipti þýskra stjórnmála

Eftir Björn Bjarnason: "Segir blaðið að þarna sé hampað stefnumálum græningja. Þau móti í raun þýsk stjórnmál um þessar mundir." Meira
14. júní 2019 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Hreina og óspillta landið okkar

Eftir Úrsúlu Jünemann: "Fjármagnið sem er sett í umhverfismálin er langt frá því að vera nægilegt." Meira
14. júní 2019 | Aðsent efni | 183 orð

Lagaleg óvissa og áhætta sem fylgir orkupakkanum

Verði þriðji orkupakkinn samþykktur á Alþingi er Ísland þar með skuldbundið að þjóðarétti til að uppfylla ákvæði hans og innleiða í landsrétt. Meira
14. júní 2019 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Markviss vinna skilar árangri

Í fréttum vikunnar kom fram að dauðsföllum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja fækkaði um helming á fyrstu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra, úr tuttugu í níu. Meira
14. júní 2019 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Saklaust eftirlitslaust partí – það er hefð fyrir því

Eftir Þórhildi Rafns Jónsdóttur: "Unglingar sem fá áfengið frá foreldrum sínum eru líklegri til þess að ná sér einnig í áfengi með öðrum leiðum en þeir unglingar sem ekki fá áfengi frá foreldrum sínum." Meira

Minningargreinar

14. júní 2019 | Minningargreinar | 3502 orð | 1 mynd

Ásta Kristjana Ólafsdóttir

Ásta Kristjana Ólafsdóttir fæddist að Þórustöðum í Bitrufirði 24. ágúst 1936. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 3. júní. Foreldrar hennar voru Ólafur Elías Einarsson, f. 21. október 1901, d. 16. júlí 1973, og Friðmey Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Baldvin Rúnarsson

Baldvin Rúnarsson fæddist 15. janúar 1994. Hann lést 31. maí 2019 Útför Baldvins fór fram 12. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 2654 orð | 1 mynd

Bára Jónsdóttir

Bára Jónsdóttir fæddist í Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði, 25. ágúst 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 4. júní 2019. Foreldrar hennar voru Jón Níelsson, bóndi í Hafnarnesi, f. 21. ágúst 1883, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Erlendína Kristjánsson

Erlendína Kristjánsson fæddist 18. febrúar 1969. Hún lést 25. maí 2019. Útför Erlendínu fór fram 3. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar fæddist á Skólavörðustíg í Reykjavik 17. júní 1923. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavik 6. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 1635 orð | 1 mynd

Gerður Guðjónsdóttir

Gerður Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 2. júní 2019. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson, f. 2.10. 1905, d. 2.1. 1974, bifreiðarstjóri frá Minni-Völlum í Landsveit, og Jónína Einarsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 6411 orð | 1 mynd

Gísli Kristjánsson Heimisson

Gísli Kristjánsson Heimisson fæddist á Stórólfshvoli í Hvolhreppi 27. nóvember 1957. Hann lést á heimili sínu í Hverafold 31 í Reykjavík 6. júní 2019. Gísli var sonur hjónanna Heimis Bjarnasonar læknis, f. 2. ágúst 1923, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist 15. júlí 1931. Hann lést 5. maí 2019. Útförin fór fram 29. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Halldór Jón Sigurðsson

Halldór Jón Sigurðsson fæddist 6. nóvember 1947. Hann lést 17. maí 2019. Útför Halldórs fór fram 31. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 3817 orð | 1 mynd

Helgi Gunnar Þorkelsson

Helgi Gunnar Þorkelsson fæddist 18. nóvember 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 30. maí 2019. Foreldrar hans voru Þorkell Þorsteinsson bóndi, f. 20.7. 1883, d. 29.10. 1961, og Guðrún Helgadóttir, f. 20.6. 1887, d. 9.11. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 4453 orð | 1 mynd

Hilmar Pálsson

Hilmar Pálsson fæddist í Reykjavík 31. mars 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 5. júní 2019. Foreldrar hans voru Hulda Guðmundsdóttir f. 7. maí 1904, d. 21. júní 2000, og Páll Guðjónsson, f. 23. júlí 1904, d. 25. júní 1959. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Hörður Sigurðsson

Hörður Sigurðsson fæddist 22. mars 1937. Hann lést 19. apríl 2019. Útför Harðar fór fram 11. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Jakobína Kristín Stefánsdóttir

Jakobína Kristín Stefánsdóttir fæddist 4. ágúst 1923 að Borgargerði í Flókadal, Fljótum í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 27. maí 2019. Foreldrar Jakobínu voru Stefán Aðalsteinsson og Kristín Margrét Jósefsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

ÓlafurHöskuldsson

Ólafur Höskuldsson fæddist á Hvammstanga 15. desember 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 14. maí 2019. Foreldrar hans vou Höskuldur Helgason vörubílstjóri, f. 6 október 1909, d. 7. maí 1999, og Guðrún Gísladóttir húsmóðir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Ragnheiður Kristjana Benediktsdóttir

Ragnheiður Kristjana Benediktsdóttir (Kiddý) fæddist 3. janúar 1949. Hún lést 30. apríl 2019. Útför Ragnheiðar (Kiddýjar) fór fram 11. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 1374 orð | 1 mynd

Sigrún Rut Eyjólfsdóttir

Sigrún Rut Eyjólfsdóttir fæddist 29. ágúst 1947. Hún lést á HSS í Reykjanesbæ 6. júní 2019. Foreldrar hennar voru Ólafía Theodórsdóttir og Gísli Líndal Stefánsson. Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2019 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

Þorsteinn Guðnason

Þorsteinn Guðnason fæddist 2. febrúar 1957 í Lundi í Kópavogi. Hann lést í Reykjavík 2. júní 2019. Foreldrar hans voru Guðni Þ. Ágústsson rafeindavirki, f. 4. maí 1928, d. 16. desember 2010, og Ólafía Þorsteinsdóttir verkakona, f. 9. nóvember 1933, d.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 548 orð | 2 myndir

Aðeins ein kona ráðin í tíu nýlegum forstjóraráðningum

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl. Meira
14. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Fjármögnun lokið

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hefur lokið fjármögnun fyrir 16 milljónir dollara, um tvo milljarða króna. Þetta staðfestir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, í samtali við Morgunblaðið. Meira
14. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Hagstofa Íslands kolefnisjöfnuð

Hagstofan og Kolviður hafa gert samning um að binda kolefni vegna losunar sem hlýst af starfsemi Hagstofunnar. Mun Kolviður hafa umsjón með kolefnisbindingunni sem á sér stað í gróðri og jarðvegi með landgræðslu og skógrækt. Meira

Fastir þættir

14. júní 2019 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. O-O...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. O-O Be7 8. a3 Be6 9. b4 O-O 10. Hb1 f6 11. b5 Rd4 12. e3 Rxf3+ 13. Bxf3 Hb8 14. d4 Bd6 15. a4 exd4 16. exd4 Bf7 17. Dc2 Kh8 18. a5 Rc4 19. a6 bxa6 20. bxa6 Dd7 21. Hb7 Hxb7 22. Meira
14. júní 2019 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. Meira
14. júní 2019 | Í dag | 335 orð

Af Fjalla-Eyvindi og Tyrkjum

Indriði Aðalsteinsson á Skjaldfönn yrkir og kallar „Við leiði Fjalla-Eyvindar“, – og segir svo frá á Boðnarmiði: „Þegar fréttir bárust af sauðfé í Bolungarvík nyrðri, rifjaðist upp ein af mörgum pílagrímsgöngum mínum til... Meira
14. júní 2019 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Keanu Reeves með mörg járn í eldinum

Árið 2019 er svo sannarlega ár leikarans Keanu Reeves og gaman að fylgjast með honum koma tilbaka með svo miklum látum eftir nokkurra ára lægð. Meira
14. júní 2019 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Leiðrétting

Þau mistök voru gerð í blaðinu í gær í dálkinum Til hamingju með daginn um Guðmund Bjarnar Sigurðsson að mynd birtist af öðrum Guðmundi Sigurðssyni. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rétt mynd er hér til... Meira
14. júní 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Í góðu tómi þýðir í makindum eða í næði : „Komdu frekar þegar um hægist og við getum farið yfir þetta í góðu tómi.“ Það er ekki hægt að nota um samningaviðræður sem t.d. Meira
14. júní 2019 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Monika Abendroth

75 ára Monika er fædd í Langewiesen í Thüringen í Þýskalandi. Hún stundaði tónlistarnám í Essen og varð síðan hörpuleikari með sinfóníuhljómsveitinni í Koblenz. Hún flutti til Íslands 1976 og starfaði með Sinfóníuhljómsveit Íslands til 2012. Meira
14. júní 2019 | Árnað heilla | 463 orð | 4 myndir

Náttúrugrúskari eins og allir frá Tjörn

Árni Hjartarson fæddist 14. júní 1949 á Hótel KEA á Akureyri og er alinn upp á Tjörn í Svarfaðardal. Þar er hann með lögheimili en á annað heimili í Reykjavík. Árni gekk í Húsabakkaskóla og Gagnfræðaskóla Dalvíkur, varð stúdent frá MA, eðlisfræðideild, 1969, lauk BS-prófi í jarðfræði frá HÍ 1973, MS-prófi í vatnajarðfræði frá HÍ 1994 og doktorsprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 2004 í jarðlagafræði og jarðsögu. Meira
14. júní 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Oddur Einar Kristinsson

50 ára Oddur er úr Breiðholtinu en býr í Hafnarfirði. Hann er margmiðlunarfræðingur frá Tækniskólanum og er verkefnastjóri tölvumála hjá Landsbjörgu. Maki : Sigurbjörg Fjölnisdóttir, f. 1975, sálfræðingur og vinnur hjá Mosfellsbæ. Meira

Íþróttir

14. júní 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins var viðstaddur síðasta mótsleik Alfreðs Gíslasonar hjá...

Bakvörður dagsins var viðstaddur síðasta mótsleik Alfreðs Gíslasonar hjá THW Kiel síðasta sunnudag. Var það upplifun. Hafði maður haft nægan tíma til að skella sér á leik hjá Alfreð í Þýskalandi en ekki látið verða af því. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 206 orð | 2 myndir

* Cloé Lacasse , knattspyrnukona úr ÍBV, er á lista allsherjar- og...

* Cloé Lacasse , knattspyrnukona úr ÍBV, er á lista allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis yfir þá sem lagt er til að öðlist íslenskan ríkisborgararétt. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Fjórir útisigrar í 1. deildinni

1. deild Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitin í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi voru þess eðlis að nánast var eins og stigataflan hefði verið pressuð saman í bílapressu. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Grannaslagur í Kaplakrika

Keppni í úrvalsdeild karla í fótbolta hefst á ný í kvöld eftir tólf daga hlé þar sem fram fara þrír fyrri leikir áttundu umferðar. Í Kaplakrika verður sannkallaður grannaslagur milli FH og Stjörnunnar, sem eru jöfn í 4.-5. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Guðmundur á 67 höggum í Svíþjóð

Guðmundur Ágúst Kristjánsson heldur áfram að spila vel í Nordic-mótaröðinni og lék fyrsta hringinn í Österlens í Svíþjóð í gær á 67 höggum. Er hann á fjórum undir pari vallarins en skorið á fyrsta hring var reyndar mjög gott og er Guðmundur aðeins í 6. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hannes ekki með gegn ÍBV

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, tognaði í upphitun fyrir landsleikinn gegn Tyrkjum á þriðjudagskvöldið og fyrir vikið verður hann ekki með Valsmönnum á morgun þegar þeir taka á móti ÍBV í botnslag í úrvalsdeildinni á... Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Magni – Njarðvík 3:2 Gunnar Örvar Stefánsson...

Inkasso-deild karla Magni – Njarðvík 3:2 Gunnar Örvar Stefánsson 45. (víti), 50., 69. – Andri Fannar Freysson 37. (víti), Andri Gíslason 75. Fjölnir – Víkingur Ó 1:3 Albert Ingason 51. (víti). – Sallieu Tarawallie 14. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ísland áfram í A-deildinni?

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gæti haldið sæti sínu í A-deild hinnar nýju Þjóðadeildar UEFA þrátt fyrir að hafa endað neðst í sínum riðli í fyrrahaust, fyrir neðan Sviss og Belgíu. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 28 orð

Kara en ekki Klara

Í blaðinu í gær var rangt farið með nafn eiginkonu Alfreðs Gíslasonar. Heitir hún Kara Guðrún en ekki Klara eins og ritað var. Er beðist velvirðingar á... Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Kemur Erlingur Hollendingum á EM?

Erlingur Richardsson á enn möguleika á að koma Hollendingum í sína fyrstu lokakeppni á Evrópumóti karla í handknattleik eftir góðan útisigur á Eistum, 33:27, í gær. Hollendingar eru með 4 stig eftir fimm umferðir í 4. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – Stjarnan 19.15 Würth-völlur: Fylkir – Breiðablik 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. – HK 19.15 3. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – KV 20 Bessastaðav. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Kolbeinn á Hlíðarenda?

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslandsmeistarar Vals verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður til 1. umferðarinnar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á þriðjudaginn kemur. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 483 orð | 3 myndir

Komin nokkuð skýr mynd á byrjunarlið Íslands?

Fótbolti Víðir Sigurðsson Andri Yrkill Valsson Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, virðist vera kominn með nokkuð skýra mynd á sitt byrjunarlið, miðað við markalausa jafnteflið gegn Finnum í Turku í gær en þjóðirnar mættust þá í fyrri... Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Nýtt nafn letrað á Stanley-bikarinn

St. Louis Blues varð NHL-meistari í íshokkí í fyrsta skipti í sögu félagsins aðfaranótt fimmtudagsins og gífurleg fagnaðarlæti brutust út í borginni. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Skoraði í fimmtu lokakeppninni

Brasilíska knattspyrnukonan Marta bætti enn við markamet sitt í lokakeppnum HM í knattspyrnu í gær. Marta skoraði fyrir Brasilíu gegn Ástralíu í A-riðlinum á HM í Frakklandi í gær og var það hennar sextánda í lokakeppnum HM. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 991 orð | 3 myndir

Umspil við Króatíu og Holland um sæti á EM?

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Umspilsleikur við Króata í Zagreb 27. mars á næsta ári? Sigur þar og úrslitaleikur við Holland í Amsterdam þremur dögum síðar, um sæti á EM 2020? Eins og staðan er akkúrat núna í undankeppni EM karla í fótbolta er einmitt þessi möguleiki til staðar. Að Ísland þurfi að fara í umspil og slá út tvær þjóðir sem Íslendingar eru farnir að kannast ágætlega vel við á knattspyrnuvellinum. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 4. riðill: Eistland – Holland 27:33...

Undankeppni EM karla 2020 4. riðill: Eistland – Holland 27:33 • Erlingur Richardsson þjálfar Holland. *Slóvenía 8, Lettland 8, Holland 4, Eistland 0. *Slóvenía og Lettland komin á EM. 6. Meira
14. júní 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þrír kylfingar höfðu spilað á 66 höggum

Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði mjög vel á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gær. Fowler er einn sterkasti kylfingurinn sem ekki hefur náð að sigra á risamóti en virðist líklegur til að blanda sér í baráttuna á Pebble Beach um helgina. Meira

Ýmis aukablöð

14. júní 2019 | Blaðaukar | 111 orð | 1 mynd

Berjaþeytingur sem gerir allt betra

Á fallegum sumardegi er nauðsynlegt að drekka nógan vökva og þá má gera vel við sig. Þessi drykkur er sáraeinfaldur en áhrifamikill og skilar tilætluðum árangri. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 438 orð | 2 myndir

Bleikjan klikkar aldrei

Hér erum við með tvær úrvalsuppskriftir úr smiðju Anítu Aspar Ingólfsdóttur á RÍÓ Reykjavík. Bleikja er sívinsæl á grillið enda sérlega meðfærileg og bragðgóð. Eftirrétturinn ætti svo engan að svíkja enda alvöru baka sem bragð er af. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 138 orð | 1 mynd

Blómkálssteik með hunangi og hnetum

Það er fátt betra á grillið en ferskt grænmeti. Grænmeti er almennt mjög meðfærilegt og oft þarf ekki annað en að pensla það með olíu og salta örlítið með sjávarsalti. Blómkálssteikur eru að verða sífellt vinsælli og hér erum við með eina dásamlega uppskrift sem vert er að prófa. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 294 orð | 1 mynd

Einfalt er best - gott hvítvín og góða skapið nauðsynlegt

Nafn: Halla María Svansdóttir Staða: Eigandi veitingastaðarins Hjá Höllu í Grindavík og í Leifsstöð Hvernig grillgræja er á heimilinu? Við erum með Weber-grill á heimilinu og er það úti allt árið um kring. Hvaða matur er bestur á grillið? Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 159 orð | 1 mynd

Er 360° grillari allan ársins hring

Nafn: Jóhannes Ásbjörnsson Staða: Eigandi Hamborgarafabrikkunnar Hvernig grillgræja er á heimilinu? Nýlegt Weber-gasgrill. Hvaða matur er bestur á grillið? Ég er mikið fyrir nautakjöt og hamborgara eins og gefur að skilja. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 164 orð | 1 mynd

Grillaðar pizzur eru ómótstæðilegar

Nafn: Hildur Rut Ingimarsdóttir Staða: Matarbloggari og höfundur bókarinnar Avocado Hvernig grillgræja er á heimilinu? Weber-grill. Hvaða matur er bestur á grillið? Ég elska grillaðar pizzur, þær verða svo ómótstæðilegar grillaðar. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Grillað grænmeti með fetaosts- og hindberja-dressingu

½ rauð paprika, fræhreinsuð ½ gul paprika, fræhreinsuð ½ appelsínugul paprika, fræhreinsuð 1 gult grasker skáskorið í rúmlega 25 mm þykkar sneiðar 1 kúrbítur skáskorinn í rúmlega 25 mm þykkar sneiðar 1 stór rauður laukur, flysjaður og skorinn í sneiðar,... Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 573 orð | 3 myndir

Grillaðir ostar gleðja landann

Sumarið er komið og þá gleðjast ekki bara blessuð börnin heldur grillarar landsins sömuleiðis. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 230 orð | 4 myndir

Grillkóngurinn grillar með gulli

Hann er einn öflugasti grillari landsins og hálf þjóðin fylgir honum andaktug í hvert skipti sem hann mundar grilltöngina því fáir hafa jafnmikla lagni á grillinu eins og Grindvíkingurinn síkáti Alfreð Fannar Björnsson – betur þekktur sem BBQ kóngurinn á Instagram. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 144 orð | 3 myndir

Grilluð bleikja í hjartasalati með lárperumauki, grilluðum maís og granateplum

Jóhannes Jóhannesson reiðir hér fram dásamlega bleikju með kryddblöndu sem er alveg upp á tíu. Bleikjan er borin fram í hjartasalati með ómótstæðilegu lárperumauki, grilluðum maís og að sjálfsögðu granateplum sem setja punktinn yfir i-ið. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 86 orð | 1 mynd

Heitasta grillið...

Fyrir valinu varð þetta forkunnarfagra kolagrill og BBQ smoker. Þetta grill er hægt að nota fyrir bæði venjulega og óbeina grillun, reykingu og hægeldun. Með notkun hliðartanksins er hægt að reykja mat og elda með amerískri BBQ-aðferð. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 36 orð | 1 mynd

Heitasti aukahluturinn...

Er þessi svunta sem hver einasti grillari ætti að eiga. Svuntan er til í fjölda lita og bæði fyrir dömur og herra. Slitsterk, fögur og til þess fallin að framreiða framúrskarandi mat. Pro Gastro 10.900... Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 73 orð | 1 mynd

Heitustu bjórglösin...

Vissir þú að það er ekki sama úr hvernig bjórglasi er drukkið? Að dómi spekúlantanna hefur hver bjórtegund sín sérkenni sem byggjast á bæði bruggaðferðinni og hráefninu sem notað er. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 42 orð | 2 myndir

Heitustu hnífarnir...

Eru að okkar mati nýju Kai-hnífarnir sem kallast Shoso. Kai-hnífarnir eru flestum kunnir hér á landi en Shoso-línan er öllu ódýrari en gengur og gerist og því viðráðanlegra að fjárfesta í einum slíkum gríp sem er sannkölluð eilífðareign. Pro Gastro 7. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Hjónin í Kokku - krydda með reyk á grillinu

Nafn: Guðrún og Þorsteinn Staða: Eigendur verslunarinnar Kokku á Laugavegi Hvernig grillgræja er á heimilinu? Kolagrill frá Rösle. Hvaða matur er bestur á grillið? Fiskur og ljóst kjöt. Bestur finnst okkur heitreyktur fiskur af grillinu. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 401 orð | 5 myndir

Hrefna grillar

Fáir komast með tærnar þar sem Hrefna Sætran hefur hælana þegar kemur að því að grilla. Hér reiðir hún fram fjórar uppskriftir sem eru hver annarri girnilegri eins og henni einni er lagið. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 473 orð | 1 mynd

Mín skoðun

Ég hata að horfa á fólk grilla. Hver sá sem leggur í þann leiðangur að grilla tileinkar sér sínar eigin aðferðir og sérkenni, ekki síst eru margir bundnir grillmennsku sinni miklum tilfinningaböndum. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 202 orð | 1 mynd

Nú er gaman!

Það er eitthvað algjörlega stórkostlegt í gangi þessi dægrin. Fólk brosir út að eyrum og býður hvert öðru góðan daginn eins og alvöru fólk. Meira
14. júní 2019 | Blaðaukar | 32 orð | 4 myndir

Sælkeravörur fyrir grillara!

Vér höldum vart vatni yfir vörunum frá Nicolas Vahé sem eru sem klæðskerasniðnar fyrir íslenska grillsumarið. Spennandi bragðtegundir einkenna þessar vönduðu sælkeravörur sem runnar eru undan rifjum hins franska meistarakokks Nicolas... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.