Greinar mánudaginn 17. júní 2019

Fréttir

17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Aðstaða skapar áhuga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eftir því sem aðstaða fyrir hjólreiðafólk verður betri og leiðirnar greiðfærari eykst áhuginn,“ segir Gylfi Ólafsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. „Í heilsuhagfræðinni sést svart á hvítu að gerð hjólastíga og aðrar slíkar framkvæmdir, sem greiddar eru úr samfélagslegum sjóðum, eru fljótar að borga sig. Þetta er til þess að gera ódýr innviðauppbygging og fólk getur jafnframt sparað við sig í bílakaupum. Dæmið er svo fullkomnað þegar áhrif á umhverfi og lýðheilsu eru tekin með í reikninginn. Minni útblástur og góð hreyfing í daglegu amstri er skotheld formúla.“ Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Atli Magnússon, blaðamaður og þýðandi

Atli Magnússon, blaðamaður, rithöfundur og þýðandi, lést aðfaranótt 14. júní sl., 74 ára að aldri. Atli fæddist í Súðavík 26. júlí 1944 og bjó þar fyrstu ár ævi sinnar. Foreldrar hans voru Magnús Grímsson skipstjóri og Kristjana Skagfjörð húsfreyja. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Drög sögð fela í sér afturvirkni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Fjölhæfir vinnuhestar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Douglas DC-3 herflutningavélarnar, sem millilentu á Reykjavíkurflugvelli fyrir skömmu, eru væntanlegar aftur á næstunni á leið til Bandaríkjanna, sú fyrsta á morgun. Vélarnar vöktu ekki aðeins athygli heldur rifjaði koma þeirra upp liðna tíma hjá sumum. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gera íslensku krónuna að rafmynt

Nú þegar leyfi FME er í höfn má Monerium gefa út rafeyri í íslenskum krónum fyrir bálkakeðjur. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Gleðilega þjóðhátíð

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er í dag haldinn hátíðlegur um allt land. Flutt verða ávörp fjallkonunnar, forsætisráðherra og annarra fyrirmenna og blómsveigur lagður að styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli í Reykjavík. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Herjólfi var fagnað

Fjölmenni fagnaði nýjum Herjólfi sem kom til Vestmannaeyja um helgina. Skipið er sérhannað til siglinga í Landeyjahöfn og eru vonir bundnar við að frátafir vegna siglinga þangað verði því minni en verið hefur. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hiti fyrri hluta júnímánaðar yfir meðaltali síðustu ára

Meðalhiti í Reykjavík fyrstu 15 daga júnímánaðar var 10 stig sem er 1,4 stigum ofan meðallags sömu daga árin 1961-1990 og +0,3 stigum ofan meðallags síðustu tíu ára. Þetta kemur fram í færslu Trausta Jónssonar veðurfræðings. „Meðalhitinn er í 11. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hliðarvindsprófanir á Keflavíkurflugvelli

Flugvélaframleiðendur geta núna farið með flugvélar í hliðarvindsprófanir á Keflavíkurflugvelli á ný. Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, hafa flugvélaframleiðendurnir Airbus og Boeing lýst ánægju sinni með ákvörðun Isavia. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 629 orð | 6 myndir

Horfir til jurta í íslenskri náttúru

Signý Þórhallsdóttir, fata- og prenthönnuður, flutti nýlega heim eftir nokkurra ára dvöl í útlöndum þar sem hún starfaði fyrir víðfræga hönnuði eins og Vivienne Westwood og Zöndru Rhodes. Signý ætlar að halda innflutningspartí í dag á opinni vinnustofu hjá Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Isavia heimilar hliðarvindsprófanir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Isavia hefur ákveðið að leyfa hliðarvindsprófanir á Keflavíkurflugvelli að nýju, en þær hafa ekki verið leyfðar þar síðan 2013, með einni undantekningu árið 2018. Meira
17. júní 2019 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

London þarf nýjan stjóra

Donald Trump veittist að Sadiq Khan, borgarstjóra London, eina ferðina enn í gær og sagði hann vera „þjóðarskömm“ á hraðri niðurleið með borgina. Meira
17. júní 2019 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Með hjálma í messunni

Prestar voru með harða öryggishjálma á höfði er messað var í Frúarkirkjunni í París í fyrsta sinn eftir eldsvoðann sem olli miklu tjóni á kirkjunni fyrir tveimur mánuðum. Meira
17. júní 2019 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Mestu mótmæli í áratugi

Um tvær milljónir manna tóku þátt í mótmælum í Hong Kong og munu það hafa verið umfangsmestu andmælaaðgerðir í sögu landsins. Beindust mótmælin gegn umdeildum lögum um framsal sakamanna. Lögreglan sagði aftur á móti að þátttakendur hefðu verið 338. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Mikið um að vera í borginni

Mikil hátíðarhöld verða í höfuðborginni í dag í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins. Margskonar skemmtiatriði verða á dagskránni víða um borgina og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Óttast að fyrirtækjum í laxeldi verði mismunað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Þetta er stórt högg fyrir framtíðaráform okkar, ef af verður,“ segir Kjartan Ólafsson, stjórnarformaður Arnarlax hf. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð

Ráðuneytið með öryggisátt til skoðunar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið er með erindi Rannsóknarnefndar samgönguslysa til skoðunar, en það snýr að álagningu vanrækslugjalds ef skráð ökutæki er ekki fært til lögmætrar skoðunar innan tilskilins tíma. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Skákmót og hátíðarhöld á vegum Hróksins og Kalak

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Efnt hefur verið til fagnaðarfundar í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag. Skákfélagið Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, standa að baki hátíðinni. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 500 orð | 4 myndir

Snjalltæki: blóraböggull eða sökudólgur?

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ekki er hægt að skilja á milli lífsins á samfélagsmiðlum og félagslegs lífs þegar um er að ræða börn og unglinga; þetta tvennt er samtengt. Of mikil áhersla hefur verið lögð á neikvæðar afleiðingar samfélagsmiðla og þeim gjarnan kennt um það sem aflaga fer í lífi ungmenna. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Stofa á Þjóðminjasafni opnuð í dag

Í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní, verður í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu í Reykjavík opnað nýtt rými sem nefnt er Stofa . Þar er aðstaða þar sem börn, fjölskyldur, skólahópar og aðrir geta kynnt sér safnkostinn í meira návígi en áður hefur boðist. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Taska verður skúlptúr og öfugt

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 441 orð | 4 myndir

Við siglum inn í framtíðina

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vænst er að Herjólfur, nýja Vestmannaeyjaferjan, verði kominn í reglubundnar áætlunarsiglingar eftir tæpar tvær vikur. Meira
17. júní 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Æ algengari sjón í Heiðmörkinni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Friðlaus fjallarefur, fast á jaxlinn bítur. Yfir eggjagrjótið eins og logi þýtur,“ orti Davíð Stefánsson frá Fagraskógi eitt sinn. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2019 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Enn engin afsökunarbeiðni

Moli Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í Morgunblaðinu á laugardag var að venju fróðlegur. Meira
17. júní 2019 | Leiðarar | 761 orð

Frá fátækt til farsældar

Sjálfstæði Íslands 75 ára Meira

Menning

17. júní 2019 | Tónlist | 999 orð | 2 myndir

Bassaleikari liðugur í latínu

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ingibjörg Elsa Turchi tónlistarmaður varð í gær þess heiðurs aðnjótandi að hljóta styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Meira
17. júní 2019 | Myndlist | 272 orð | 1 mynd

Ganýmedes í Safnahúsinu

Styttan „Ganýmedes“ eftir myndhöggvarann Bertel Thorvaldsen, er nú til sýnis í Safnahúsinu við Hverfisgötu en um hana er fjallað í nýrri bók sem gefin hefur verið út, 130 verk úr safneign Listasafns Íslands . Meira
17. júní 2019 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Obama-hjónin með þætti á Spotify

Barack og Michelle Obama, gömlu forsetahjónin bandarísku, eru stokkin um borð í hlaðvarpsvagninn, að því er erlendir miðlar greina frá. Meira
17. júní 2019 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Pokémon Go nema Stranger Things

Netflix, sem eins og kunnugt er var framleiðandi sjónvarpsþáttanna vinsælu Stranger Things , er ekki af baki dottið. Meira
17. júní 2019 | Dans | 63 orð | 1 mynd

Sveifludansveisla Sveiflustöðvar í Iðnó

Sveifludansstöðin Sveiflustöðin býður gestum og gangandi til sveifludansveislu í Iðnó í dag frá kl. 15 til 17 og hefst dansgleðin með byrjendakennslu í Lindy hop dansi milli kl. 15 og 15:30. Meira
17. júní 2019 | Fjölmiðlar | 142 orð | 1 mynd

Von á meira af Babýlon Berlín

Tökum mun í þann mund að ljúka á þriðju þáttaröð af hinum þýsku Babýlon Berlín og íslenskir aðdáendur geta búist við því að fá þættina í Ríkissjónvarpið haustið 2020, ef mönnum þar á bæ hugnast svo. Meira

Umræðan

17. júní 2019 | Aðsent efni | 165 orð | 2 myndir

Áfram Ísland um öld og aldir

Ó, land vorra drauma! Ó, draumur sérhvers manns þá duna jarðar stríð. Sem klettur klýfur strauma og straumur sverfur skaparans strönd og hlíð upp úr hugans lægðum ríst, fram úr hjartafylgsnum brýst, þú heimsins ósk um frelsi og frið sem loks hlutum við. Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

„Ertu í liði núna?“

Eftir Jóhann Tómasson: "Þegar ég loks gekk á fund hins háa herra var mér strax ljóst að ég var kominn í geitarhús." Meira
17. júní 2019 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Dauði á meðal þjóðar

Á þessum 75 ára afmælisdegi íslenska lýðveldisins vil ég biðja lesendur um að ímynda sér að hér hrapi farþegaflugvél í innanlandsflugi milli Reykjavíkur og Akureyrar annað hvert ár og margir tugir einstaklinga færust. Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 879 orð | 2 myndir

Farsælt lýðveldi í 75 ár

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Hafa skal í huga að í sögulegu samhengi, þá er lýðveldið okkar ungt að árum og við þurfum að hlúa stöðugt að því til þess að efla það." Meira
17. júní 2019 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Frasafroða

Stundum veit maður alveg, þegar viðmælandi kemur í viðtal, hvað hann muni segja og hvernig hann muni tjá sig. Svörin oftar en ekki stöðluð og frasakennd, ekki eins og hugur fylgi máli heldur sjálfvirkt froðusnakk. Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Hjónanámskeið í 24 ár

Eftir Þórhall Heimisson: "Margar ástæður eru fyrir því að pör taka þátt í slíku námskeiði. Sum koma til að leysa úr vanda í sambandinu, en önnur til að styrkja það." Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Hrafnseyri – Hrafnseyrargöng

Eftir Jakob Ágúst Hjálmarsson: "Vart verður fundin betri leið en sú að láta göngin nýju heita Hrafnseyrargöng til þess að varðveita sögu Jóns forseta og Hrafns læknis með þjóðinni." Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 155 orð | 1 mynd

Hvalárvirkjun

Eftir Kristján Baldursson: "Leggjumst á eitt til að stöðva Hvalárvirkjun." Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 388 orð | 2 myndir

Ítríó, bravó – velkomin heim

Eftir Elísabetu Halldóru Einarsdóttur: "Tónleikarnir 19. maí í Hörpu voru alveg stórkostlegir! Efnisval var fjölbreytt og gaman að kynnast ýmsum nýjungum í harmonikuleik." Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 600 orð | 2 myndir

Lúpína hvað?

Eftir Sigurþór Charles Guðmundsson: "Við höfum ekki gætt nógu vel að því hvar við hleypum lúpínu af stað og hefðum þurft að sýna í þeim efnum fyrirhyggju sem við höfum ekki gert." Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Ný veglína í Suðurkjördæmi

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Með því að taka Vaðlaheiðargöng fram yfir þarfari verkefni er verið að setja samgöngumál annarra landshluta í vítahring." Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Samfélagsmiðlar

Eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson: "Allskonar hefur komið upp kringum samfélagsmiðlana sem orkar tvímælis. En hverjum kemur slíkt á óvart um tæki sem dregur jafn langt?" Meira
17. júní 2019 | Aðsent efni | 1115 orð | 1 mynd

Spurning dagsins

Eftir Sigmund Davíð Gunnlagusson: "Nú fjarar hins vegar undan lýðræði víða um lönd og þar með talið í landinu sem fagnar 75 ára lýðveldisafmæli í dag" Meira

Minningargreinar

17. júní 2019 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

Drengur Helgi Samúelsson

Drengur Helgi Samúelsson fæddist 21. febrúar 1960. Hann lést 3. júní 2019. Útförin fór fram 7. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2019 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Einar Páll Stefánsson

Einar Páll Stefánsson fæddist í Reykjavík 13. mars 1948. Hann lést 25. maí í Gautaborg. Foreldrar hans voru Stefán Lýður Jónsson námsstjóri og Lovísa Margrét Þorvaldsdóttir húsmóðir. Einar Páll kvæntist 20. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2019 | Minningargreinar | 428 orð

Guðríður Guðmundsdóttir

Guðríður fæddist í Reykjavík 17. janúar 1915. Hún lést 8. maí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústa Finnbogadóttir, f. 1891, d. 1927, og Guðmundur Jónsson, f. 1874, d. 1943. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2019 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Halldór Jón Sigurðsson

Halldór Jón Sigurðsson fæddist 6. nóvember 1947. Hann lést 17. maí 2019. Útför Halldórs fór fram 31. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2019 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

Hildur Magnúsdóttir

Hildur Magnúsdóttir fæddist 7. febrúar 1942. Hún lést 25. maí 2019. Útförin fór fram 7. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Indland hækkar tolla

Stjórnvöld á Indlandi hafa ákveðið að frá síðastliðnum sunnudegi hækki tollar á 28 vörutegundir frá Bandaríkjunum. Nær þessi ákvörðun m.a. Meira
17. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Krónan er komin á bálkakeðjuna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium hlaut á föstudag leyfi Fjármálaeftirlitsins til að starfa sem rafeyrisfyrirtæki og gefa út rafeyri fyrir bálkakeðjur. Fyrst í stað verður gefinn út rafeyrir í íslenskum krónum en til stendur að útvíkka starfsemina til allrar Evrópu á grundvelli samevrópskrar löggjafar, og „bálkakeðjuvæða“ fleiri gjaldmiðla í kjölfarið. Meira
17. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 745 orð | 2 myndir

Nýtt kerfi ýtti undir samvinnu útgerða

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að finna gott kerfi til að stjórna fiskveiðum er heljarinnar áskorun. Hið sameiginlega eðli auðlindarinnar í hafinu – þar sem allir eru að veiða úr sama stofni – gerir það að verkum að þeir sem sækja sjóinn hafa sterka hvata til að fórna hagsmunum heildarinnar fyrir sína eigin og taka skammtímaávinning fram yfir langtímaábata. Af sömu ástæðum er oft stutt í deilur milli þeirra sem veiða og þeirra sem ákvarða veiðiheimildirnar, gagnkvæm tortryggni áberandi og samstarfsviljinn lítill. Meira

Fastir þættir

17. júní 2019 | Í dag | 18 orð | 2 myndir

13 til 17 Stefán Valmundar Hæ, hó, jibbý jei með Stefáni á K100. Besta...

13 til 17 Stefán Valmundar Hæ, hó, jibbý jei með Stefáni á K100. Besta tónlistin á þjóðhátíðardegi... Meira
17. júní 2019 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. d4 cxd4 6. cxd4 d6 7. Bc4 Rb6...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. d4 cxd4 6. cxd4 d6 7. Bc4 Rb6 8. Bb5 Bd7 9. exd6 e6 10. Bg5 f6 11. Bh4 Bxd6 12. Rc3 Rb4 13. O-O O-O 14. Db3 He8 15. Bg3 Bxb5 16. Rxb5 Bxg3 17. Dxb4 Rd5 18. Db3 Bc7 19. Rc3 Bb6 20. Hfe1 Hc8 21. g3 Rxc3 22. Meira
17. júní 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

90 ára

Margrét Auður Árnadóttir , Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík, á 90 ára afmæli í dag. Hún er fædd á Hyrningsstöðum í Reykhólasveit 17. júní 1929. Eiginmaður hennar var Matthías Ísfjörð Guðmundsson, f. 1923, d. Meira
17. júní 2019 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Dave Chappelle grínast á Broadway

Grínistinn Dave Chappelle er á leiðinni á Broadway í sumar í fyrsta sinn. Sýningin Dave Chappelle Live on Broadway mun verða sýnd fimm sinnum dagana 9.-13.júlí í Lunt-Fontanne Theater. Meira
17. júní 2019 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Ásgerður Ásgeirsdóttir og Sæmi Rokk Pálsson eiga 60 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þau gengu í hjónaband 17. júní 1959 í kapellu í Garðastræti hjá Þorsteini Björnssyni... Meira
17. júní 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Inga Katrín Dejonghe Magnúsdóttir

30 ára Inga er Sauðkrækingur en býr í Varmahlíð. Hún er þjóðfræðingur með meistaragráðu í menntunarfræðum. Hún er verkstjóri varðveislu hjá Byggðasafni Skagfirðinga og er einnig jógakennari og markþjálfi. Maki : Martin Krempa, f. Meira
17. júní 2019 | Í dag | 61 orð

Málið

Að gera hluti „í góðu skini“ er út af fyrir sig óvitlaust, ekki síst ef um er að ræða nákvæmnisverk, segjum úrsmíði. Skin er þá ljós , birta . Meira
17. júní 2019 | Árnað heilla | 594 orð | 4 myndir

Óstjórnlega forvitin um fólk

Helga Arnardóttir fæddist 17. júní 1979 í Reykjavík og átti heima í miðbænum þar til hún var þrítug en býr núna í Hlíðunum. „Ég ólst upp á Skólavörðustíg og Kaffi Mokka og í leikhúsinu, enda dóttir listakonu. Meira
17. júní 2019 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Pétur Þröstur Baldursson

50 ára Pétur ólst upp í Þórukoti í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu og er kúabóndi þar. Hann er lærður húsasmiður. Maki : Anna Birna Þorsteinsdóttir, f. 1972, vinnur á Sveitasetrinu Gauksmýri. Börn : Rakel Sunna, f. 1994, Róbert Máni, f. Meira
17. júní 2019 | Í dag | 252 orð

Sól í suðri og menntaskólaskáldskapur

Mér finnst fara vel á því að opna Vísnahornið á þjóðhátíðardaginn með þessari stöku Davíðs Hjálmars í Davíðshaga á Leir: Lóa syngur, léttist spor, lifna blóm um svörðinn. Í þriðja skipti þetta vor þá er vor um fjörðinn. Meira

Íþróttir

17. júní 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

2. deild karla Tindastóll – Þróttur V. 2:2 KFG – Völsungur...

2. deild karla Tindastóll – Þróttur V. 2:2 KFG – Völsungur 2:3 ÍR – Fjarðabyggð 2:0 Víðir – Vestri 0:1 Leiknir F. – Selfoss 2:1 Kári – Dalvík/Reynir 2:3 Staðan: Leiknir F. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Elvar Örn og Íris Björk kjörin leikmenn ársins í efstu deild

Íslandsmeistararnir Elvar Örn Jónsson hjá Selfossi og Íris Björk Símonardóttir úr Val voru valin leikmenn ársins í úrvalsdeildunum í handknattleik í hófi hjá HSÍ í gær. Þau spiluðu stórt hlutverk í sigri sinna liða á Íslandsmótinu í vetur. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

HM kvenna í Frakklandi E-RIÐILL: Holland – Kamerún 3:1 Vivianne...

HM kvenna í Frakklandi E-RIÐILL: Holland – Kamerún 3:1 Vivianne Miedema 41., 85., Dominique Bloodworth 48. - Gabrielle Onguene 48. Kanada – Nýja-Sjáland 2:0 Jessie Fleming 48., Nichelle Prince 79. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 165 orð

Holland á EM undir stjórn Erlings

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson ritaði nafn sitt í sögubækurnar í hollenskum íþróttum í gær þegar hann stýrði hollenska liðinu til 25:21-sigurs á Lettlandi á heimavelli og tryggði liðið sér sæti í lokakeppni EM karla í handknattleik fyrir vikið. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Ísland í lokakeppni EM í ellefta sinn í röð

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tryggði sér í gær sæti í lokakeppni EM sem fram fer í janúar á næsta ári í Austurríki, Noregi og Svíþjóð. Ísland vann öruggan sigur gegn Tyrklandi í Laugardalshöll 32:22 í síðasta leiknum í undankeppninni. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Íslandsmet í 200 metrunum

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi á ungmennamóti MÍ í frjálsum íþróttum sem fram fór á Selfossi um helgina. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ólafsvík: Víkingur Ó...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Ólafsvík: Víkingur Ó. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 857 orð | 7 myndir

KR á toppinn eftir sigur á Skaganum

Hlíðarendi / Akranes/ Akureyri Bjarni Helgason Stefán Stefánsson Baldvin Kári Magnússon Valsmenn höfðu ekki unnið deildarleik í tæpan mánuð þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn í 8. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KR fór upp fyrir ÍA í toppsæti deildarinnar

KR-ingar eru komnir á toppinn í Pepsí-Max deild karla í knattspyrnu eftir sigur á ÍA 3:1 á Akranesi á laugardaginn. 8. umferðinni lauk þá með þremur leikjum og tóku Íslandsmeistararnir í Val hressilega við sér og unnu ÍBV 5:1. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Lakers að landa stórlaxi

Anthony Davis er að ganga til liðs við Los Angeles Lakers í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik en félagaskiptin hafa legið í loftinu. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir

Markavélarnar settu met

HM 2019 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Það breytti litlu fyrir Bandaríkin að Jill Ellis, landsliðsþjálfari, hafði gert sjö breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Síle í riðlakeppni HM kvenna í fótbolta í gær. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍA – KR 1:3 Valur – ÍBV 5:1 KA &ndash...

Pepsi Max-deild karla ÍA – KR 1:3 Valur – ÍBV 5:1 KA – Grindavík 2:1 Staðan: KR 852114:717 Breiðablik 851216:916 ÍA 851215:1016 Fylkir 833214:1112 KA 840410:912 FH 833214:1512 Stjarnan 833211:1212 Grindavík 82427:810 Valur 821513:137... Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Sarri tekinn við Juventus

Knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri hefur verið ráðinn sem stjóri Juventus en þetta tilkynnti ítalska félagið í gær. Sarri tekur við liðinu af Massimiliano Allegri sem hætti á dögunum og gerir þriggja ára samning. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Súr niðurstaða hjá Martin

Þýskaland Kristján Jónsson kris@mbl.is Martin Hermannsson og samherjar í Alba Berlín misstu niður forskot á lokamínútunum í fyrsta úrslitaleiknum gegn Bayern München um þýska meistaratitilinn í körfuknattleik í München í gær. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tryggvi laus allra mála hjá Valencia

Óljóst er hvar miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason leikur körfuknattleik á næsta keppnistímabili. Tryggvi er á leið frá Valencia á Spáni eftir tvö ár hjá félaginu. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 1. riðill: Pólland – Ísrael 26:23...

Undankeppni EM karla 2020 1. riðill: Pólland – Ísrael 26:23 Þýskaland – Kósóvó 28:17 *Lokastaðan: Þýskaland 12 stig, Pólland 5, Ísrael 4, Kósóvó 3. *Þýskaland og Pólland á EM. 2. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 762 orð | 4 myndir

Þjálfarinn með hausverk eftir sannfærandi sigur

Í Höllinni Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik tryggði sér sæti í lokakeppni EM í Austurríki, Noregi og Svíþjóð þegar liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Tyrklandi í lokaleik sínum í 3. riðli undankeppninnar í Laugardalshöll í gær en leiknum lauk með 32:22-sigri íslenska liðsins. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þórsarar upp í toppsætið

Þór frá Akureyri fór upp í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta, 1. deildarinnar, með öruggum 3:0-útisigri á Leikni á laugardag. Þórsarar eru búnir að vinna fimm leiki og tapa aðeins tveimur í fyrstu sjö umferðunum. Meira
17. júní 2019 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Þýskaland Fyrsti úrslitaleikur: Bayern München – Alba Berlín 74:70...

Þýskaland Fyrsti úrslitaleikur: Bayern München – Alba Berlín 74:70 • Martin Hermannsson skoraði 5 stig, tók 4 fráköst, gaf 3 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar fyrir Alba. *Staðan er 1:0 fyrir... Meira

Ýmis aukablöð

17. júní 2019 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Argentína og Úrúgvæ myrkvuð

Rafmagnslaust varð í nærri allri Argentínu og Úrúgvæ í gær. Hluti af Paragvæ varð einnig fyrir barðinu á biluninni sem átti sér stað á hádegi að íslenskum tíma. Lestir stöðvuðust og flugumferð lamaðist er bilunin varð. Meira
17. júní 2019 | Blaðaukar | 114 orð | 1 mynd

Sektuð og látin endurgreiða

Eiginkona Benjamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, þarf að borga 15.000 dollara sekt, ígildi 1,9 milljóna króna, fyrir að misfara með opinbert fé í eigin þágu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.