Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þeir sem reynt hafa væru vísir til að fullyrða að leitun sé að betri leið til að skoða landið, og jafnvel ferðast langt út í heim, en á vel útbúnum húsbíl: „Ég veit um nokkra sem ætla með húsbílinn sinn út fyrir landsteinanna í sumar; til Færeyja, Noregs og víðar, en það er bæði ódýrara og á margan hátt þægilegra að ferðast um Evrópu á húsbíl en t.d. með tjaldvagn í eftirdragi því ferjugjaldið er lægra,“ segir Elín Írís Fanndal.
Meira