Greinar fimmtudaginn 20. júní 2019

Fréttir

20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

100 ára saga hjúkrunar rakin á Árbæjarsafni

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Sýning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, „Hjúkrun í 100 ár“, var formlega opnuð í Árbæjarsafni í gær þegar Guðni Th. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 797 orð | 3 myndir

Aukið fjör á styttra landsmóti

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsmót hestamanna sem haldið verður á Hellu á næsta ári verður hefðbundið sveitamót í hjarta hestamennskunnar. Þó verður dagskráin stytt og þjappað saman svo að hægt verði að halda mótið á sex dögum í stað átta. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bernaise-borgarar og kótelettuveisla

Það er fátt einfaldara og betra en að grilla hamborgara enda hefur sala á hamborgurum sjaldan verið meiri. Hér erum við með svaðalega útgáfu úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur á Gotteri.is þar sem hún setur bernaise-sósu á borgarann og geri aðrir betur. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Birgir neitar að koma með vörur

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ljóst er að kaupmenn í miðbænum hafa ekki farið varhluta af tíðum framkvæmdum þar og dæmi eru um að birgir hreinlega neiti að keyra vörur í verslun sökum erfiðs aðgengis. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 1667 orð | 3 myndir

Byggir brú á milli íslensks táknmáls og íslensks ritmáls

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eyrún Ólafsdóttir brautskráist sem M.Ed frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands um helgina. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð

Feðgin og þrír ættliðir á þingi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Í framhaldi af frétt Morgunblaðsins í gær af systkinum sem setið hafa samtímis á Alþingi bárust blaðinu upplýsingar um fleiri ættmenni sem setið hafa samtímis á þingi. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ferskt wasabi komið í Hagkaup

Þau gleðitíðindi berast nú að hægt sé að fá ferska wasabi-rót frá Nordic Wasabi í verslunum Hagkaups. Wasabi hefur verið illfáanlegt enda hægvaxta rót sem ekki er á allra færi að rækta. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð

Fjárhagsreglum vísað til borgarráðs

Tillaga forsætisnefndar borgarstjórnar Reykjavíkur að nýjum reglum um skráningu fjárhagslegra hagsmuna borgarfulltrúa og trúnaðarstörf utan borgarstjórnar var lögð fram á fundi borgarstjórnar í fyrradag. Meira
20. júní 2019 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Fjórir ákærðir fyrir manndráp

Fjölþjóðleg rannsóknarnefnd sakaði í gær fjóra menn um manndráp vegna árásar á farþegaþotu Malaysian Airlines, MH17, sem var skotin niður yfir Úkraínu í júlí 2014. 298 manns létu lífið þegar þotan hrapaði. Meira
20. júní 2019 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Fjórir eftir í leiðtogakjörinu

Rory Stewart, ráðherra þróunaraðstoðar, féll út úr leiðtogakjöri Íhaldsflokksins í atkvæðagreiðslu í gær og þar með voru fjögur leiðtogaefni eftir. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð

Fjögur höfundar-nöfn vantaði Nöfn fjögurra hæstaréttarlögmanna féllu...

Fjögur höfundar-nöfn vantaði Nöfn fjögurra hæstaréttarlögmanna féllu niður við frágang greinar sem birtist í blaðinu í gær með yfirskriftinni „Um lagalega óvissu sem fylgir orkupakkanum“. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð

Fleiri hafa sótt um hæli nú en í fyrra

Fleiri hælisleitendur hafa sótt um alþjóðlega vernd það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra, samkvæmt nýjustu tölum Útlendingastofnunar. Þar kemur fram að 322 einstaklingar hafi sótt um alþjóðlega vernd hér á landi fyrir lok maí sl. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fyrsta mótið í krossgátum

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Krossgátur, veglegrar bókar sem inniheldur 50 krossgátur af síðum Morgunblaðsins, verður haldið meistaramót í krossgátum í Hádegismóum í dag, fimmtudag, klukkan 17. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð

Gestir styrki kirkjuna

Bjarni Haraldsson og fjölskylda hans ætla að halda upp á tímamótin laugardaginn 29. júní nk. þegar slegið verður upp veislu við verslunina, þar sem allir eru boðnir velkomnir frá kl. 13-16. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Grillin fóru á góða staði hjá áskrifendum

Grillin sem fimm áskrifendur Morgunblaðsins fengu í gær eftir útdrátt í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins komu sér vel. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kjúklingur í basil-parmesansósu

Þessi uppskrift að kjúklingi þykir algjört sælgæti. Það er engin önnur en Íris Blöndahl á GRGS.is sem á heiðurinn af henni en hér er hún innblásin af því besta sem ítölsk matargerð hefur upp á að bjóða. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Kominn tími til að vakna og hugsa um framtíð jarðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 650 orð | 2 myndir

Kvennabaráttan enn lifandi og kröftug

Baksvið Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Kvenréttindadeginum var fagnað í gær, en dagurinn markaði 104 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Af því tilefni var blómsveigur lagður á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, stofnanda Kvenréttindafélags Íslands, við hátíðlega athöfn í Hólavallakirkjugarði í gær. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Lokaverkefni við HÍ á íslensku táknmáli

Eyrún Ólafsdóttir skilaði meistaraprófsverkefni sínu frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands á íslensku táknmáli og varð þar með fyrst nemenda til þess, en hún brautskráist á laugardag. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 556 orð | 6 myndir

Loks uppbygging á „vandræðareit“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur veitt heimild til að vinna deiliskipulagstillögu fyrir Frakkastígsreit, þ.e. lóðirnar Laugaveg 33, 33a, 33b, 35 og 37 og Vatnsstíg 4 á kostnað lóðarhafa og að mestu í samræmi við nýjustu tillögur, dagsettar 24. maí 2019. Lóðarhafi er félagið Leiguíbúðir ehf. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Lúsmý spýtir ensími í stungurnar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Í stillum og hlýju veðri eins og verið hefur undanfarið getur lúsmýið flogið út um allt. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð

Meta áhrif þess að afnema skerðingar

Fela á félags- og barnamálaráðherra að láta gera úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu verði þingsályktunartillaga velferðarnefndar Alþingis samþykkt. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mjaldrarnir komnir til Vestmannaeyja eftir langt ferðalag

Flugvél með mjaldrana Litlu Grá og Litlu Hvít lenti í Keflavík í gær og voru þeir við góða heilsu við lendingu. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 597 orð | 4 myndir

Mjaldrarnir lentu heilu og höldnu

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Vestmannaeyjamjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít lentu í Keflavík í gær heilir á húfi þrátt fyrir talsverða seinkun á ferðalaginu, sem nam um fimm tímum. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

RAX

Brjóstahaldarafjöld Við Brekkukot undir Eyjafjöllum er þessi girðing, sem skrýdd er fjölda brjóstahaldara af ýmsum stærðum og gerðum. Verða flíkurnar mörgum hugvekja um list og... Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Reðurtákn rist í berg Helgafells

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Skemmdirnar eru mjög alvarlegar vegna þess að þetta er það víðfeðmt, það er mikið um pár,“ segir Björn Þorláksson, upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, um skemmdarverk sem unnin voru á Helgafelli í Hafnarfirði nýlega. Þar hafa skemmdarvargar greypt myndir af getnaðarlimum og skrifað nöfn sín í berg fjallsins. Krot þetta er afar áberandi öllum sem leið eiga um. Meira
20. júní 2019 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Rúmar 70 milljónir manna á flótta

Rúmar 70 milljónir manna voru á flótta frá heimkynnum sínum vegna átaka, árása eða ofsókna á síðasta ári, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Setið um betri hjól

„Maður heyrir alltaf meira og meira um þetta og það virðist vera setið um betri hjól, því miður,“ segir Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir, formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur, um reiðhjólaþjófnað sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að borið... Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Sérhæfir sig í fasteignasölu 60 plús

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð

Útgjöld ríkissjóðs aukin í stað þess að skila afgangi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er gert ráð fyrir afgangi af rekstri ríkissjóðs næstu tvö árin, samkvæmt breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar á þingsályktunartillögu fjármálaráðherra um fjármálaáætlun fyrir næstu fjögur ár. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 3 myndir

Vantaði meiri áskorun

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég vildi finna hvað ég gæti reynt mikið á eigin þolrif,“ segir Aríel Pétursson, en hann útskrifaðist nýverið sem yfirlautinant frá sjóliðsforingjaskóla danska hersins. Hann segir námið hafa verið bæði krefjandi og skemmtilegt, og að það hafi gert honum kleift að kynnast sjálfum sér betur sem stjórnanda. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 1958 orð | 6 myndir

Þau eiga skilið að fá veislu

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hinn 28. júní verða nákvæmlega 100 ár liðin frá því að Haraldur Júlíusson opnaði verslun sína á Sauðárkróki í timburhúsi að Aðalgötu 22. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Þurrkurinn í júní mun ekki slá metið frá 1971

Svo bar til að það rigndi í Reykjavík síðdegis í gær. Ekki var það nú mikið því 0,2 millimetrar mældust í sjálfvirka mælinum við Veðurstofu Íslands þegar lesið var af honum klukkan 16 í gærdag. Meira
20. júní 2019 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Ævintýri á gönguför

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sagt hefur verið að Kristján Sveinsson stýrimaður sé eini maðurinn sem hafi gengið frá Vestmannaeyjum að Landeyjasandi. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2019 | Leiðarar | 375 orð

Tækifæri

Nú er tíminn til að rétta kúrsinn í þriðja orkupakkanum og sættast við þjóðina Meira
20. júní 2019 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Tækifæri til hagræðingar

Í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um fjölda starfsmanna á launaskrá forsætisráðuneytisins nú og á síðustu árum kemur fram að veruleg fjölgun hefur orðið í ráðuneytinu. Meira
20. júní 2019 | Leiðarar | 200 orð

Þjóðir heims standi saman

Íran auðgar úran og ógnar öðrum ríkjum Meira

Menning

20. júní 2019 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Barn náttúrunnar og borgarbarnið

Öld er liðin frá því Halldór Laxness gaf út sína fyrstu skáldsögu, Barn náttúrunnar, aðeins 17 ára að aldri og af því tilefni mun Haukur Ingvarsson bókmenntafræðingur leiða bókmenntagöngu í kvöld kl. 20. Meira
20. júní 2019 | Leiklist | 3066 orð | 2 myndir

„Okkur langar að stækka litrófið okkar“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Næsta leikár tekur mið af þeirri stefnumótunarvinnu sem við fórum í fyrr í vetur og leiðarstefjunum sem við settum okkur til næstu þriggja ára sem eru dirfska, mennska og samtal,“ segir Kristín Eysteinsdóttir borgarleikhússtjóri um komandi leikár sem kynnt er óvenjusnemma í ár. Aðspurð segir Kristín leikárið kynnt tveimur mánuðum fyrr en venjulega til að bregðast við óskum kortagesta sem strax á vorin séu farnir að forvitnast um komandi leikár auk þess sem skipulagningin hafi gengið afar vel fyrir sig í kjölfar stefnumótunarvinnunnar. Meira
20. júní 2019 | Tónlist | 1014 orð | 1 mynd

Ekki samruni heldur samtal

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Halló! Meira
20. júní 2019 | Myndlist | 907 orð | 7 myndir

Myndlist umhverfis Snæfellsnes

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Stórsýningin Nr. 3 Umhverfing verður opnuð í Breiðabliki, upplýsingamiðstöð Svæðisgarðsins Snæfellsness, laugardaginn 22. júní kl. Meira
20. júní 2019 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Opnunarteiti Secret Solstice á Hard Rock

Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst formlega á morgun, 21. júní, í Laugardal en í kvöld kl. 21 fer hins vegar fram opnunarteiti hátíðarinnar á Hard Rock Café í Lækjargötu. Hún fer fram í kjallara staðarins og er aðgangur ókeypis. Meira
20. júní 2019 | Myndlist | 147 orð | 1 mynd

Samsýning FÍSL á Korpúlfsstöðum

Samsýning um tuttugu meðlima í FÍSL, Félagi íslenskra samtímaljósmyndara, verður opnuð í Hlöðunni á Korpúlfsstöðum á morgun, föstudag, klukkan 18. Meira
20. júní 2019 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Sumardjass hljómar í Salnum í dag

Boðið verður upp á tónleika í röðinni Sumarjazz í Salnum í Kópavogi í dag, fimmtudag, og hefjast þeir klukkan 17. Meira
20. júní 2019 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Um listina að misheppnast hrapallega

Hlaðvarpið How to Fail undir stjórn blaðamannsins og rithöfundarins Elizabeth Day er ferskur andblær á dögum fullkominna falsímynda. Vikulega fær Day til sín góða gesti sem allir eiga það sameiginlegt að hafa skarað fram úr eða eiga velgengni að fagna. Meira

Umræðan

20. júní 2019 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Eigi leið þú oss í freistni

Eftir Gunnar Björnsson: "Við biðjum í þessari bæn að Guð vilji vernda okkur og varðveita." Meira
20. júní 2019 | Velvakandi | 148 orð | 1 mynd

Grafreitir hinna nafnlausu

Það er ekki við Persónuvernd að sakast. Einhverjir sérfræðingar sömdu nýtt frumvarp og það var samþykkt mótþróalaust af rauðeygðum og vansvefta þingmönnum. Nú er orðið feimnismál að birta nöfn fermingarbarna í blöðunum. Hvernig á að skilja þetta? Meira
20. júní 2019 | Aðsent efni | 692 orð | 3 myndir

Hefði ekki verið heppilegra að handstýra nauðlendingu WOW air?

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Við höfum fylgst vel með öllu, segja ráðherrarnir. Nema hvað. Voru alveg klárir með neyðaráætlun. En raunhæfar aðgerðir? Nei, það mátti ekki." Meira
20. júní 2019 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Hrörnun í stjórnmálum

Sýndarmennska og lýðskrum gera lítið úr vitrænu pólitísku starfi. Flokkar og stjórnmálamenn færast til á litrófi stjórnmálanna hraðar en auga er deplað. Meira
20. júní 2019 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd

Skrifað með blómum

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Mér varð hugsað til þess hvað menn bera í hjörtum sínum." Meira
20. júní 2019 | Aðsent efni | 407 orð | 6 myndir

Sumarsmellur, ást og hamingja

Lagviskubitið Heiðar Austman er byrjaður með nýjan dagskrárlið. „Mitt „lagviskubit“ er í raun og veru allt með Backstreet Boys og ég skammast mín ekkert fyrir það. Meira
20. júní 2019 | Aðsent efni | 1115 orð | 1 mynd

Þýðingarmikið norrænt samstarf á nýjum og afdrifaríkum brautum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ekkert boðvald fylgir norrænu samstarfi, ólíkt því sem gerist í ESB, heldur byggist það á gagnkvæmu samkomulagi og virðingu fyrir ólíkum sjónarmiðum." Meira

Minningargreinar

20. júní 2019 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Adam Þór Þorgeirsson

Adam Þór Þorgeirsson fæddist 30. september 1924. Hann lést 5. júní 2019. Útför hans var gerð 12. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Ásdís Einarsdóttir Frímann

Ásdís Einarsdóttir Frímann fæddist 15. september 1925. Hún andaðist 9. júní 2019. Útför Ásdísar fór fram 19. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Bára Jónsdóttir

Bára Jónsdóttir fæddist 25. ágúst 1931. Hún lést 4. júní 2019. Útför Báru fór fram 14. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 3036 orð | 1 mynd

Birna Soffía Karlsdóttir

Birna Soffía Karlsdóttir fæddist 2. september 1942 í Reykjavík. Hún lést á Droplaugarstöðum 9. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 5623 orð | 1 mynd

Dýrfinna Helga Klingenberg Sigurjónsdóttir

Dýrfinna Helga Klingenberg Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júlí 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn 29. maí 2019. Foreldrar hennar voru Elinborg Tómasdóttir, f. 16.9. 1906, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Einar Hannesson

Einar Hannesson fæddist 16. janúar 1971. Hann lést 7. júní 2019. Einar var jarðsunginn 19. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

Fríða Þorsteinsdóttir

Fríða Þorsteinsdóttir fæddist 26. ágúst 1925. Hún lést 31. maí 2019. Útför hennar fór fram 19. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 1986 orð | 1 mynd

Guðríður Karlsdóttir

Guðríður Karlsdóttir fæddist 24. apríl 1938. Hún lést 9. júní 2019. Útför hennar fór fram 19. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Oddbjörg Jónsdóttir

Oddbjörg U. Jónsdóttir fæddist 22. nóvember 1942. Hún lést 10. júní 2019. Útför hennar fór fram 18. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Ólafur Jens Sigurðsson

Ólafur Jens Sigurðsson fæddist 26. ágúst 1943. Hann lést 11. júní 2019. Útför hans fór fram 19. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2019 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ómarsdóttir

Þorbjörg Rósa Ómarsdóttir fæddist 14. júlí 1993. Hún lést 3. júní 2019. Þorbjörg Rósa var jarðsungin 19. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 637 orð | 2 myndir

Ákvörðun VR vekur spurningar um skuggastjórnun

Sviðsljós Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Ég leyfi mér að efast um að við myndum taka ákvörðun sem þessa. Meira
20. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Betri svefnmælingar heima við

Nox Medical hefur hlotið 50 milljóna króna styrk úr Tækniþróunarsjóði til að þróa og markaðssetja á alþjóðamarkaði þráðlausan snjallskynjara sem mælir heilarit og súrefnismettun í svefni. Meira
20. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Velta á aðalmarkaði náði ekki milljarði

Velta á aðalmarkaði Kauphallar Íslands nam 908 milljónum króna í gær. Þar af nam velta með bréf Marels 421 milljón króna og jafngilti það 46,4% af heildarveltunni. Meira

Daglegt líf

20. júní 2019 | Daglegt líf | 650 orð | 4 myndir

Sumir kalla hann Ástarvitann

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Við erum með tvo vita hér á Garðskaga; litla gamla vitann og þann stóra sem er nýrri. Gamli vitinn var byggður 1897 en fólk er í vaxandi mæli farið að kalla hann Ástarvitann og Kærleiksvitann, af því að margir koma hingað til að trúlofa sig eða gifta sig. Nýlega komu hingað rúmlega áttræð hjón, en þau ætla að endurnýja hjónabandsheit sín hér,“ segir Sigurður Þorsteinsson, en hann er ásamt Jóhanni Ísberg í forsvari fyrir þá starfsemi sem boðið er upp á í Garðskagavitunum báðum. Meira

Fastir þættir

20. júní 2019 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c5 4. Rd2 cxd4 5. exd4 Db6 6. Rgf3 Rc6 7. Rb3...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c5 4. Rd2 cxd4 5. exd4 Db6 6. Rgf3 Rc6 7. Rb3 Re4 8. Bf4 Bg4 9. Be2 e6 10. O-O Be7 11. c3 O-O 12. a4 a6 13. a5 Dd8 14. Rfd2 Bxe2 15. Dxe2 Rxd2 16. Dxd2 Hc8 17. Hfe1 He8 18. He3 Bd6 19. Bxd6 Dxd6 20. Rc5 Hc7 21. b4 Re7 22. Meira
20. júní 2019 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll og Jón Axel rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. Meira
20. júní 2019 | Í dag | 273 orð

Af glæstum torgum og bullyrðingum

Dagbjartur Dagbjartsson skrifar á Boðnarmjöð og segir, að þessi ljóðaáskorun sé enn að minna á sig: „Dagur fjögur punktur. Jæja þetta fer nú að verða búið. Meira
20. júní 2019 | Fastir þættir | 176 orð

Á heimavelli. S-Enginn Norður &spade;DG1093 &heart;9 ⋄DG103...

Á heimavelli. S-Enginn Norður &spade;DG1093 &heart;9 ⋄DG103 &klubs;D108 Vestur Austur &spade;652 &spade;874 &heart;KG105 &heart;D7643 ⋄97542 ⋄86 &klubs;Á &klubs;G65 Suður &spade;ÁK &heart;Á82 ⋄ÁK &klubs;K97432 Suður spilar 6&klubs;. Meira
20. júní 2019 | Árnað heilla | 748 orð | 3 myndir

Ávallt verið sinn eigin herra

Sigurður Gunnarsson fæddist á Steinsstöðum á Akranesi, sem var við Óðinsgötu 36, en í dag er þetta Kirkjubraut 26. Sigurður fluttist með fjölskyldunni að nýbýlinu Steinsstöðum sem þá voru rétt fyrir utan Akranes en eru nú við Eyrarflöt. Meira
20. júní 2019 | Fastir þættir | 557 orð | 5 myndir

„Heimilið er mjög ótæknilegt“

Brynja Jónbjarnardóttir starfar sem markaðsráðgjafi hjá Hugsmiðjunni og sem fyrirsæta. Hún hefur búið víða og veit hvað gerir hús að góðu heimili. Þó að hún vinni sem markaðssérfræðingur hjá tæknifyrirtæki velur hún að hafa heimilið án mikillar tækni. Meira
20. júní 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Elín Árnadóttir

30 ára Elín er Vestmannaeyingur og er fædd þar og uppalin. Hún er kjólaklæðskeri að mennt frá Tækniskóla Íslands og er sjálfstætt starfandi með eigin stofu, sem heitir Einstök saumastofa. Maki : Arnar Ingólfsson, f. 1988, bifreiðasmiður í Bragganum. Meira
20. júní 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Ívar Bragason

50 ára Ívar er úr Kópavogi en býr í Garðabæ. Hann er lærður framreiðslumaður en var tryggingaráðgjafi hjá TM þar til í síðustu viku. Maki : Aldís Hafsteinsdóttir, f. 1968, vinnur hjá Garra heildverslun. Börn : Ástrós Rut, f. 1988, Garibaldi, f. Meira
20. júní 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Hægt er að draga mann fyrir rétt , stefna manni fyrir rétt og kalla mann fyrir rétt ; maður kemur svo fyrir rétt og telst þá mættur fyrir rétti . Sé maður fangi verður maður leiddur fyrir rétt . Þetta gildir ekki um (t.d. Meira
20. júní 2019 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Toppslagari hljóðritaður

David Bowie var staddur í Trident Studios-hljóðverinu í London á þessum degi fyrir 50 árum en þar fóru fram upptökur á slagaranum „Space Oddity“. Meira
20. júní 2019 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Gunnar Dagur Arnarsson fæddist 8. nóvember 2018. Hann vó...

Vestmannaeyjar Gunnar Dagur Arnarsson fæddist 8. nóvember 2018. Hann vó 2.665 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Arnar Ingólfsson og Elín Árnadóttir... Meira

Íþróttir

20. júní 2019 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

„Nánast fullkomið ár“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 205 orð | 3 myndir

*Borussia Dortmund og Bayern München hafa náð samkomulagi um...

*Borussia Dortmund og Bayern München hafa náð samkomulagi um félagaskipti miðvarðarins Mats Hummels frá Bayern til Dortmund. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Dómgæslan í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, hefur...

Dómgæslan í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, hefur vægast sagt verið undir meðallagi í sumar. Þetta er sorgleg þróun, þar sem gæðin í deildinni hafa sjaldan verið jafn mikil. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Englendingar með fullt hús en hrun hjá Skotum

HM 2019 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Grannþjóðirnar England og Skotland áttu ólíku gengi að fagna í lokaleikjum sínum í D-riðli HM kvenna í fótbolta í Frakklandi í gær. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Enrique hættur með spænska landsliðið

Luis Enrique óskaði eftir því í gær að hætta þjálfun spænska landsliðsins í fótbolta vegna persónulegra ástæðna. Enrique tók við landsliðinu í júlí á síðasta ári. Spánn er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í undankeppni EM 2020. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fjölnismenn í toppsætið

Fjölnismenn eru komnir í toppsæti 1. deildar karla í fótbolta, Inkasso-deildarinnar, eftir 1:0-útisigur á Þrótti í gær. Leikurinn var jafn og spennandi en Valdimar Ingi Jónsson reyndist hetja Fjölnismanna. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Hilmar Smári til liðs við Valencia

Hilmar Smári Henningsson, körfuboltamaðurinn stórefnilegi í liði Hauka sem var valinn besti ungi leikmaðurinn í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð, er búinn að semja við spænska stórliðið Valencia. Eins og mbl. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Rafholtsv.: Njarðvík...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Rafholtsv.: Njarðvík – Afturelding 19.15 Ásvellir: Haukar – Leiknir R 19.15 2. deild karla: Vogaídýfuv.: Þróttur V. – ÍR 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – Tindastóll 19. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Martin og félagar í erfiðri stöðu

Martin Hermannsson og samherjar hans í Alba Berlín eru komnir í erfiða stöðu í úrslitaeinvíginu gegn Bayern München um þýska meistaratitilinn í körfuknattleik. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 196 orð | 3 myndir

*Möguleiki er á að Kolbeinn Sigþórsson og félagar hans í sænska liðinu...

*Möguleiki er á að Kolbeinn Sigþórsson og félagar hans í sænska liðinu AIK mæti Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð undaneppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Takist Val að slá slóvenska meistaraliðið Maribor úr leik í 1. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Noregur Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Bærum – Vålerenga 5:3 &bull...

Noregur Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Bærum – Vålerenga 5:3 • Matthías Vilhjálmsson kom inn á á 56. mín. í liði Vålerenga og skoraði eitt mark. Grorud – Mjöndalen 0:1 • Dagur Dan Þórhallsson kom inn á á 74. mínútu í liði Mjöndalen. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Ólafía ekki á KPMG-mótinu um helgina

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki á meðal þeirra kylfinga sem hefja í dag leik á KPMG-meistaramótinu, einu risamótanna fimm í golfi kvenna. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KR – Valur 3:2 Staðan: KR 962117:920...

Pepsi Max-deild karla KR – Valur 3:2 Staðan: KR 962117:920 Breiðablik 961219:1019 ÍA 851215:1016 Fylkir 833214:1112 KA 840410:912 FH 833214:1512 Stjarnan 933312:1512 Grindavík 82427:810 Valur 921615:167 Víkingur R. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 281 orð | 4 myndir

Teikn á lofti í Vesturbænum

Í Vesturbæ Kristófer Kristjánsson kristofer@mbl.is Reykjavíkurrisinn í Vesturbænum virðist vera að vakna á ný. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 779 orð | 2 myndir

Var orðið þungt og erfitt

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, skrifaði á þjóðhátíðardaginn undir tveggja og hálfs árs samning við Astana frá Kasakstan. Rúnar kemur til félagsins frá Grasshoppers í Sviss. Meira
20. júní 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Þýskaland Annar úrslitaleikur: Alba Berlín – Bayern München 77:82...

Þýskaland Annar úrslitaleikur: Alba Berlín – Bayern München 77:82 • Martin Hermannsson lék í rúmar 22 mínútur og skoraði 4 stig, gaf 3 stoðsendingar og tók 2 fráköst. *Staðan er 2:0 fyrir Bayern... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.