Greinar fimmtudaginn 27. júní 2019

Fréttir

27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð

105.000 krónur fyrir fram

„Við lítum svo á að þetta standi öllum þeim sem eru með lausa kjarasamninga hjá okkur til boða,“ segir Sverrir Jónsson, formaður samninganefndar ríkisins, um samkomulag um frestun kjaraviðræðna fram í ágúst. Í samkomulaginu felst 105. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

2.600 spjaldtölvur í útboð í Kópavogi

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ríkiskaup fyrir hönd Kópavogsbæjar hafa boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu kaup á 2.600 Apple spjaldtölvum auk rammasamnings um u.þ.b. 1.200 spjaldtölvur á ári. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

51% leigjenda telur sig búa við öryggi

Sviðsljós Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Aðeins 51% leigjenda telur sig búa við húsnæðisöryggi samanborið við 94% húsnæðiseigenda. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 705 orð | 4 myndir

64% miðborgaríbúðanna óseld

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðastliðinn þriðjudag var 331 af 519 íbúðum óseld á tíu þéttingarreitum í miðborg Reykjavíkur. Um 36% íbúðanna eru því seld. Tölurnar eru fengnar af söluvefjum umræddra verkefna. Þær kunna í einhverjum tilvikum að vera úreltar. Sé sú raunin er salan meiri en hér er gefið til kynna. Einn húsbyggjandinn sagðist vera með tilboð í margar íbúðir. Með sölu þeirra verði farið að sjást til lands. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Braut gegn fyrrverandi stjúpdóttur

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fyrrverandi stjúpdóttur sinni. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Finna þarf ástæður nýliðunarbrests

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákvörðun sjávarútvegsráðherra um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu á næsta fiskveiðiári fylgir alfarið ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Aflamark í þorski og ufsa mun aukast en aflamark ýsu mun dragast saman um meira en fjórðung. Útlit er fyrir að útflutningsverðmæti sjávarafla muni dragast saman um 3 milljarða króna vegna þessarar þróunar. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Fjallið er fagurblátt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Séð af Sandafelli ofan við Þingeyrarkauptún er Höfðafjall sem er norðanmegin við Dýrafjörð, fagurblátt. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fornfræg kirkja fær nýja kápu

Þessa dagana, í blíðunni á Húsavík, stendur yfir undirbúningur fyrir heilmálun hinnar fornfrægu Húsavíkurkirkju, en í gær var unnið að því að fjarlægja málningu af þaki kirkjunnar með háþrýstisprautum. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 3 myndir

Forsætisnefnd sammála siðanefnd

Forsætisnefnd Alþingis hefur fallist á niðurstöður siðanefndar þingsins þess efnis að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hafi brotið siðareglur fyrir alþingismenn með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 537 orð | 4 myndir

Framleiðsla trjáplantna aukin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfandi framleiðendur skógarplantna eru að stækka garðyrkjustöðvar sínar og nýir framleiðendur eru að huga að uppbyggingu. Ástæðan er stóraukin skógrækt í landinu, bæði á vegum ríkisins og áhugafélaga. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Fylgjast með ferðaþjónustu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sérstakt eftirlit verður í sumar af hálfu vettvangseftirlits ríkisskattstjóra (RSK) með starfsemi tengdri ferðaþjónustu. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Hitinn fór hátt í 35 gráður í miðborg Parísar í gær

Hitabylgja geisar í Frakklandi um þessar mundir og fór hitinn í 35 gráður í París í gær. Langt er síðan hitinn var svo mikill að sögn Kristínar Jónsdóttur, sem er betur þekkt sem Parísardaman. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Hús og höfn fyrir Hafró í Hafnarfirði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Allt kapp er nú lagt á að undirbúa flutning Hafrannsóknastofnunarinnar frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Stefnt er að því að þessi stofnun hafs og vatna flytji starfsemi sína þangað seinni hluta þessa árs. Meira
27. júní 2019 | Innlent - greinar | 180 orð | 1 mynd

Hækkum í gleðinni í sumar

Í gær hófst sumartíminn á K100. Stöðin skipti um ham og ný sumardagskrá leit dagsins ljós, sem verður í gildi í júlí og ágúst. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Í bransanum í um 60 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Íbúðakjarni á Hringbraut

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt kaup borgarinnar á Hringbraut 79 en þar verður íbúðakjarni fyrir fatlað fólk. Hringbraut 79 er samtals 395,3 fermetrar að stærð og samanstendur af tveimur íbúðum ásamt tvöföldum bílskúr. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 345 orð | 3 myndir

KEA skyr fagnar 30 ára afmæli

Nýtt útlit og nýjar bragðtegundir blasa nú við í hillum verslana mörgum til mikillar gleði. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Kúlan ekki úr eynni fyrr en árið 2047

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Listaverkið „Orbis et Globus“, er ekki á leiðinni úr Grímsey í bráð, að minnsta kosti ekki fyrr en árið 2047 þegar heimskautsbaugurinn yfrgefur eyna. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Leggja til lengra lundaveiðitímabil

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja á mánudag var lagt til að lundaveiðitímabilið þetta árið stæði í rúma viku, þ.e. dagana 8.-15. ágúst. Meira
27. júní 2019 | Erlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Mildari útlendingastefna en áður

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
27. júní 2019 | Innlent - greinar | 643 orð | 5 myndir

Ólafur og framtíðarheimilið

Ólafur Elíasson listamaður er að vinna með IKEA að ljósi sem er hlaðið með sólarorku. Þegar ég hitti hann á dögunum útskýrði hann fyrir mér hvers vegna hann hafi ákveðið að vinna með IKEA. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ragna rýfur karlavígi til 426 ára

Mikil tímamót verða á Alþingi 1. september nk. þegar Helgi Bernódusson lætur af starfi skrifstofustjóra Alþingis og við þessu starfi æðsta embættismanns þingsins tekur Ragna Árnadóttir, fyrst kvenna. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

RAX

Ást á köldum klaka Þessi brúðhjón höfðu stillt sér upp fyrir myndatöku við Jökulsárlón þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að nýverið. Ísblár brúðarkjóllinn passar vel við... Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð

Refsing mannsins allt að átján ár

Ákæruvaldið telur að hæfileg refsing yfir manninum sem ákærður er fyrir að verða tveimur að bana með því að kveikja í einbýlishúsi á Selfossi í október gæti verið allt að 18 ár. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 740 orð | 6 myndir

Rispan í berginu

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Leiðin liggur fyrir skagann milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar; 50 kílómetra langa og torfæra braut. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð

Rúmur þriðjungur seldur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hafa endurmetið söluáætlanir nýrra íbúða í miðborginni og gera jafnvel ráð fyrir hverfandi hagnaði vegna dræmrar sölu. Einn fjárfestirinn áætlaði að salan tæki 12 mánuði en miðar nú við 18 mánuði vegna aðstæðna. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Samþykktu deiliskipulag Stekkjarbakka

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Sea Shepherd komnir til Reykjavíkurhafnar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Liðsmenn Sea Shepherd, samtaka aðgerðasinna sem m.a. berjast fyrir verndun hvala, eru komnir hingað til lands. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 734 orð | 2 myndir

Siglt á vit stjarnanna

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Í fyrradag hófst óvenjulegt ferðalag á vit stjarna frá geimferðamiðstöð Bandaríkjanna í Flórída. Var stærri útgáfu af SpaceX Falcon eldflauginni skotið upp en í lest hennar voru meðal annars geimfarið LightSail 2 sem er aðeins á stærð við brauðhleif. Ferð þess gæti átt eftir að marka þáttaskil í sögu geimrannsókna. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri bíða eftir greiningu

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sífellt fleiri börnum er vísað til Greiningar- og ráðgjafarmiðstöðvar ríkisins (GRR) og tæplega þriðjungur þeirra er af erlendum uppruna, en tilvísunum meðal þeirra barna hefur fjölgað sérstaklega á árinu 2018. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Skráðum atvikum á Landspítala fjölgar

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Skráðum atvikum á Landspítala hefur fjölgað um 7,6% á milli ára á sama tíma og alvarlegum atvikum hefur fækkað úr sjö atvikum í þrjú. Þetta kemur fram í nýútgefnum starfsemisupplýsingum Landspítala fyrir maí 2019. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Sprengisandsleið opnuð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fært er nú yfir Sprengisand, en það var í gær sem Vegagerðin gaf út tilkynningu þess efnis. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

STOL-keppendur bíða kátir eftir flugheimild á Ísafirði

Keppendur í Greenland Air Trophy 2019, sem flugu frá Reykjavík, lentu á Ísafirði um þrjú leytið í gær. Vélarnar eru á leið sinni yfir Grænlandssund en stysta flugleið þangað er frá Ísafirði. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Stórfiskaleikur í sólinni á Egilsstöðum

Sólin skein glatt og hiti náði 29 stigum á Austurlandi í gær. Nemendur í vinnuskóla Fljótsdalshéraðs fóru í stórfiskaleik í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum í lok vinnudags. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Tímaeining Halldórs í Ásmundarsal

Tónverkið Tímaeining eftir Halldór Eldjárn verður flutt í Ásmundarsal við Freyjugötu í kvöld klukkan 20.30. Því er lýst sem klukkustundarlöngu ferðalagi um tilviljanakennd og óskilgreind rými. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 995 orð | 5 myndir

Tímamót í sögu Alþingis

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tríó Helgu Laufeyjar leikur í Listasafninu

Píanóleikarinn Helga Laufey Finnbogadóttir kemur í dag fram ásamt tríói sínu í tónleikaröðinni Freyjujazzi. Tónleikarnir eru í Listasafni Íslands, hefjast klukkan 17.15 og standa í tæpa klukkustund. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vaðlaheiðargöng greiði verktaka

Hæstiréttur dæmdi í gær Vaðlaheiðargöng hf. til að greiða verktakanum Ósafli hf. rúmar 37 milljónir króna vegna 1,2% lækkunar á efnisgjaldi. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Verðmæti flugvallarsvæðis

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir undirritun viljayfirlýsingar stjórnvalda og einkahlutafélagsins Kadeco, þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf. Meira
27. júní 2019 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vill að ríkin gefi út loftslagsyfirlýsingu

Frakkland vill að G20-ríkin, hvers leiðtogafundur fer fram fer á föstudag og laugardag í Osaka í Japan, gefi út yfirlýsingu með skuldbindingu um róttækar aðgerðir í loftslagsmálum. Meira
27. júní 2019 | Innlent - greinar | 174 orð | 5 myndir

Þrekraun fyrir Ljósið

Svanberg Halldórsson gekk tólf sinnum upp á Esju á einum sólarhring á dögunum. Tilgangurinn var að safna áheitum fyrir Ljósið, sem er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Þurfa að halda friðinn í sumar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Öllum stéttarfélögum sem eiga eftir að semja um kjarasamninga við ríkið gefst nú kostur á að gangast undir samkomulag um breytta viðræðuáætlun. Samkomulagið felur í sér friðarskyldu til 30. september og 105. Meira
27. júní 2019 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Þurfa að sækja um framlengingu

Guðrún Erlingsdóttir Jón Birgir Eiríksson Lög um framlengda heimild til ráðstöfunar á séreignarsparnaði í tvö ár eða til 30. júní 2021 voru samþykkt á Alþingi 7. júní sl. Í samtali við Morgunblaðið 15. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júní 2019 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Má biðja um minna áhugaleysi?

Morgunblaðið flutti fréttir af því fyrr í vikunni að unglingar í Hagaskóla hafi þurft að búa við ófullnægjandi loftgæði í skólanum og liðið fyrir. Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri lýsti miklum áhyggjum vegna þessa og sagðist ekki fá nein svör. Hún sagði að henni hefði verið bent á það af sviðsstjóra á skólasviði borgarinnar að ná fundi með borgarstjóra og það hefði hún reynt. Meira
27. júní 2019 | Leiðarar | 663 orð

Víðar er skrítið en í kýrhausnum

Flokkurinn skuldar stuðningsfólki sínu skýringar Meira

Menning

27. júní 2019 | Tónlist | 1312 orð | 1 mynd

Allir eiga að mega vera þeir sjálfir

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Íslenska tónlistarkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, samdi við útgáfurisann Columbia Records fyrir rúmum tveimur árum og nú hefur fyrsta EP-plata hennar, „Where I Belong“, litið dagsins ljós. Glowie flutti til London til þess að sinna starfi sínu í byrjun júní á síðasta ári. Meira
27. júní 2019 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd

Caravaggio seldur

Aðeins tveimur dögum áður en málverkið Júdit og Hólófernes, sem margir sérfræðingar telja eftir ítalska meistarann Caravaggio (1571-1610) átti að vera selt á uppboði í Frakklandi, barst boð sem fjölmiðlar í Frakklandi og Bretlandi segja eigandann hafa... Meira
27. júní 2019 | Tónlist | 680 orð | 4 myndir

Dásamlegir, fallegir og vellyktandi

Smellirnir hefðu gjarnan mátt vera fleiri en skiljanlega vill hljómsveitin ekki bara spila gömlu lögin. Meira
27. júní 2019 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Gamli skólinn í fullu fjöri á flixaranum

Um helgina var ég að skrolla í gegnum Netflix og rakst á nýstárlega mynd, þar sem gamli skólinn var allsráðandi: morðgátumynd með Adam Sandler og Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Bæði eru greinilega hvergi nærri hætt í bransanum og enn í fullu fjöri. Meira
27. júní 2019 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Grúska Babúska á Glastonbury

Hljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina en hátíðin hófst í gær og lýkur 30. júní og mun Grúska Babúska koma fram þann dag á Croissant Neuf-sviðinu. Meira
27. júní 2019 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Hrepptu verðlaun kennd við Orwell

Tvær bækur sem fjalla um átökin á Norður-Írlandi hrepptu bókmenntaverðlaun sem kennd eru við rithöfundinn George Orwell. Meira
27. júní 2019 | Myndlist | 2049 orð | 8 myndir

Myndlistarkeppni þjóðanna

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það var sólbjartur og heitur laugardagsmorgunn í Feneyjum og löng röð fólks hafði myndast í frekar fáförnum hluta borgarinnar; hún lá frá hellulögðu torgi, í skugganum meðfram nokkrum húsum og að innganginum að fyrrverandi athafnasvæði ítalska sjóhersins. Af og til kom fólk þaðan út með ánægjusvip, einhverjir sperrtu þumalfingur ánægjulega framan í þá sem enn biðu og dásömuðu það sem þau höfðu upplifað. Meira
27. júní 2019 | Bókmenntir | 765 orð | 2 myndir

Ólíkar persónur á afskekktum stað

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu kom út víða um heim áttunda bókin um lögreglukonuna Gunnhildi Gísladóttur eftir breskan rithöfund. Meira
27. júní 2019 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Tuuli Rähni leikur í Hallgrímskirkju

Tuuli Rähni, organisti í Ísafjarðarkirkju, kemur í dag klukkan 12 fram á tónleikum á dagskrá Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju. Mun hún leika verk eftir Léon Boëllmann, Nicolas De Grigny, Peeter Süda og sig sjálfa. Meira

Umræðan

27. júní 2019 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Ávöxtun og lífeyrir – tvær hliðar sama penings

Eftir Þórarin V. Þórarinsson: "Órofa samhengi er milli lífeyris og ávöxtunar. Stjórnum lífeyrissjóða er óheimilt að fylgja öðrum fyrirmælum en þeim sem felast í samþykktum og lögum." Meira
27. júní 2019 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Blekkingarleikir

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Með orkupakkanum gætu menn verið að festa í sessi þá stjórnarkreppu sem lausung tryggði fyrir um þrem árum." Meira
27. júní 2019 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Fé án hirðis eða sjóðfélagalýðræði?

Eftir Jón L. Árnason: "Að mínum dómi er það fyrirkomulag úr sér gengið að skipað sé í stjórn lífeyrissjóða með tilnefningum stéttarfélaga og atvinnurekenda." Meira
27. júní 2019 | Aðsent efni | 903 orð | 1 mynd

Heimskra manna ráð

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "Við ættum að læra af mistökum annarra þjóða varðandi starfsgetumat í stað þess að sigla í kjölfar þeirra." Meira
27. júní 2019 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Hvaða Íslendingur vill missa fullveldið?

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Þeim láðist að geta þess að með því að samþykkja orkupakkann væri það byrjunin á að koma Íslandi í krumlurnar á ESB-skrímslinu." Meira
27. júní 2019 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Hvurslags ferðamennska?

Það var frétt í blaðinu. Ferðamenn frá fjarlægu ríki fóru héraðavillt og höfnuðu með sprungið dekk þúsund km frá áætluðum áfangastað. Meira
27. júní 2019 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Indælar skattahækkanir

Þegar flokkar sem liggja hvor á sínum enda hins pólitíska litrófs taka upp á því að starfa saman verður þrautalending þeirra í millum oft að hreyfa ekki við erfiðum málum og allra síst þeim sem eru stefnumarkandi. Meira
27. júní 2019 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Svik og prettir, svindl og svínarí

Eftir Sigurð Oddsson: "Innlendir framleiðendur, t.d. garðyrkjubændur, geta ekki sagt sína framleiðslu byggða á grænni orku nema þeir kaupi losunarheimildir af ríkinu." Meira

Minningargreinar

27. júní 2019 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Guðlaug G. Jónsdóttir

Guðlaug Guðný Jónsdóttir fæddist 1. júlí 1922 á Hellissandi í Neshreppi utan Ennis. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. júní 2019. Foreldrar hennar voru Ingveldur Ástrós Sigmundsdóttir frá Akureyjum í Helgafellssveit, f. 2. nóvember 1880, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2019 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Haukur Sigríðarson

Haukur fæddist í heimahúsi, Bröttugötu 15 Vestmannaeyjum, 10. nóvember 1974. Hann lést 20. maí 2019. Hann var sonur Sigríðar Hauksdóttur og Hafliða Albertssonar heitins. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2019 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Jón Reynir Hilmarsson

Jón Reynir (Jónsi) Hilmarsson fæddist 24. júní 1982. Hann lést 10. maí 2019. Útförin fór fram 29. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2019 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

Karl Magnússon

Karl Magnússon, fæddist í Reykjavík 19. október 1945. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júní 2019. Foreldrar hans voru Bertha Karlsdóttir, f. 16. maí 1921, d. 5. september 2000, og Magnús Jóhannesson, f. 9. desember 1920, d. 1. október 1983. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2019 | Minningargreinar | 1063 orð | 1 mynd

Kristján Eiríksson

Kristján Eiríksson fæddist á Syðri-Sýrlæk í Villingaholtshreppi í Árnessýslu 29. júní 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 12. júní 2019. Kristján var næstyngsta barn foreldra sinna, Þorkelínu Sigrúnar Þorkelsdóttur, f. 22.10. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2019 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Sigurlaug Ágústa Guðlaugsdóttir

Sigurlaug Ágústa Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 22. september 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. júní 2019. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Ágústsson, f. 2.4. 1919, d. 24.7. 2004, og Svanhild Jensen Ágústsson, f. 22.6. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2019 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Sjöfn Guðmundsdóttir

Sjöfn Guðmundsdóttir fæddist 22. ágúst 1935 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 14. júní 2019. Útför Sjafnar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 25. júní 2019. Þessi grein er endurbirt því að upphaf hennar vantaði. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2019 | Minningargreinar | 1028 orð | 1 mynd

Sonja Sól Einarsdóttir

Sonja Sól Einarsdóttir förðunarfræðingur fæddist í Hafnarfirði 10. desember 1969. Hún lést á Benidorm 9. júní 2019. Foreldrar hennar voru Einar D.G. Gunnlaugsson og Þóra Sigurðardóttir. Systkini hennar: Einar Sigurður Einarsson og Bára Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. júní 2019 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Stefán Yngvi Finnbogason

Stefán Yngvi Finnbogason fæddist 13. janúar 1931. Hann lést 14. júní 2019. Útför hans fór fram 25. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Guðný Rósa segir starfi sínu lausu hjá Festi

Guðný Rósa Þorvarðardóttir hefur sagt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Festi og Bakkanum vöruhúsi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Meira
27. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 3 myndir

Harðari tónn en markaðurinn hafði gert ráð fyrir

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Svo virðist vera sem fjárfestar hafi gert ráð fyrir að Seðlabankinn myndi stíga stærra skref við ákvörðun um vaxtalækkun en raun varð á í gær. Um það vitna viðbrögð á skuldabréfa- og hlutabréfamarkaði í gær. Meira
27. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Minni samdráttur í sölu nýrra bíla

Svo virðist sem bifreiðasala sé eitthvað að taka við sér eftir erfiða mánuði í upphafi árs. Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, formaður Bílgreinasambandsins í samtali við Morgunblaðið. Meira

Daglegt líf

27. júní 2019 | Daglegt líf | 828 orð | 2 myndir

Hinsegin skáldskapur í öndvegi

Það skiptir miklu máli að hinsegin skáld fái tækifæri til að stíga fram í öruggu rými. Ljóðasamkeppni Hinsegin daga er tilvalin vettvangur til slíks. Bjarndís og Elísabet tékka ekki á því hversu hýrir höfundar eru sem senda ljóð í samkeppnina eða vilja lesa upp. Meira

Fastir þættir

27. júní 2019 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. O-O O-O 6. He1 d6 7. a4 a5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. O-O O-O 6. He1 d6 7. a4 a5 8. Rbd2 Rd7 9. Rf1 Rb6 10. Bb3 Bg4 11. c3 Kh8 12. Re3 Bh5 13. g4 Bg6 14. Rf5 Rd7 15. d4 exd4 16. cxd4 Rb4 17. Bf4 Rf6 18. h3 d5 19. Rxe7 Dxe7 20. exd5 Dd8 21. Re5 Rfxd5 22. Meira
27. júní 2019 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
27. júní 2019 | Í dag | 274 orð

Af heimspólitík, skaufhala og brjóstsykursmola

Heimspólitíkin er aldrei langt undan. Valið stendur um það milli Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Jeremy Hunt, núverandi utanríkisráðherra, hvor verði leiðtogi Íhaldsflokksins. Meira
27. júní 2019 | Fastir þættir | 174 orð

Ágætur árangur. S-AV Norður &spade;G1083 &heart;G985 ⋄ÁK9 &klubs;G2...

Ágætur árangur. S-AV Norður &spade;G1083 &heart;G985 ⋄ÁK9 &klubs;G2 Vestur Austur &spade;Á &spade;965 &heart;D104 &heart;K7632 ⋄762 ⋄10 &klubs;ÁD7653 &klubs;K984 Suður &spade;KD742 &heart;Á ⋄DG8543 &klubs;10 Suður spilar 4&spade;. Meira
27. júní 2019 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

George Clooney með nýtt verkefni

George Clooney hefur fundið sér næsta verkefni til að leikstýra og leika í. Hann er þessa stundina að leggja drög á því að byrja framleiðslu á sci-fi-myndinni Good Morning, Midnight fyrir Netflix. Meira
27. júní 2019 | Árnað heilla | 708 orð | 5 myndir

Lítur stoltur yfir ferilinn

Guðlaugur Pétur Brekkan Pétursson fæddist 27. júní árið 1959 á Akranesi. Fyrstu árin bjó hann á Efstabæ en fluttist seinna á Garðabraut. Pétur gekk í Barna- og gagnfræðaskóla Akraness. Snemma lágu leiðir hans í knattspyrnu og spilaði hann lengi... Meira
27. júní 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

Umdeildur þýðir aðeins eitt: sem deilt er um . Í þessu sambandi skal bent á er : „sem deilt er um“. En því er þetta áréttað að furðu algengt er að segja „þykir umdeildur“ þótt alls ekki sé álitamál hvort viðkomandi er umdeildur! Meira
27. júní 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Ólafur Börkur Guðmundsson

50 ára Börkur er úr Breiðholtinu en býr í Mosfellsbæ. Hann er húsasmiður að mennt og er meðeigandi að fyrirtækinu Fjarðarmótum. Maki : Guðný Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1975, ritari hjá Tryggingafélaginu Verði. Börn : Eydís, f. 1993, Daníel Unnar, f. Meira
27. júní 2019 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Þórarinn Óli Rafnsson

40 ára Þórarinn er frá Staðarbakka í Miðfirði, V-Hún. Hann er rafvirki að mennt og vinnur hjá Tengli og er einnig sauðfjárbóndi á Staðarbakka. Hann situr í stjórn Sauðfjárbænda í Vestur-Húnavatnssýslu. Maki : Guðfinna Kristín Ólafsdóttir, f. Meira

Íþróttir

27. júní 2019 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Á óklárað verk eftir með Blikum

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Helena komin til Danmerkur

Helena Rut Örvarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, er gengin til liðs við SönderjyskE sem leikur í dönsku B-deildinni. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 176 orð | 3 myndir

*Hornamaðurinn Andri Þór Helgason er genginn í raðir handknattleiksliðs...

*Hornamaðurinn Andri Þór Helgason er genginn í raðir handknattleiksliðs Stjörnunnar eftir þriggja ára dvöl hjá Fram. Andri var þriðji markahæsti leikmaður Fram í vetur en liðið endaði í 10. sæti úrvalsdeildarinnar, þremur stigum á eftir Stjörnunni. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

*Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er í úrvalsliði 5. og 6. umferðar í...

*Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er í úrvalsliði 5. og 6. umferðar í undankeppni EM karla en Evrópska handknattleikssambandið hefur valið bestu leikmennina úr þessum tveimur síðustu umferðum undankeppninnar. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Hreiðar lánaður til Vals

Handknattleiksmarkvörðurinn reyndi Hreiðar Levý Guðmundsson mun leika með Val í Olís-deildinni á næstu leiktíð en hann féll með liði Gróttu úr deildinni á síðustu leiktíð. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Hættur af völdum bílslyss

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson sem hefur varið mark Stjörnunnar undanfarin þrjú ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Í viðtali við hann á mbl. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Innkoma Hansen lykill að frábærri endurkomu

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Víkingar eru komnir í 4-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir ótrúlegan 3:2 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Kaplakriki: FH – Grindavík 19.15 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fylkir 19.15 Meistaravellir: KR – Njarðvík 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Varmárvöllur: Afturelding – Grótta 19. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður til HK

HK, sem verður nýliði í úrvalsdeild karla í handknattleik næsta vetur, hefur samið við Giorgi Dikhaminjia, landsliðsmann frá Georgíu, um að leika með liðinu á komandi tímabili. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: ÍBV – Víkingur R 2:3 Guðmundur...

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: ÍBV – Víkingur R 2:3 Guðmundur Magnússon 13., 32. – Sölvi Geir Ottesen 57., Nikolaj Hansen 80., Erlingur Agnarsson 84. Inkasso-deild karla Fram – Þróttur R 2:1 Helgi Guðjónsson 60., Már Ægisson 90. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Ráðgjafi en ekki þjálfari

Halldór Örn Tryggvason verður aðalþjálfari karlaliðs Þórs í handknattleik á komandi keppnistímabili. Geir Sveinsson verður faglegur ráðgjafi handknattleiksdeildar Þórs og stýrir uppbyggingarstarfinu. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sigurður fer til Frakklands

Sigurður Gunnar Þorsteinsson, sem var í stóru hlutverki hjá ÍR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í vetur, er búinn að semja við franska C-deildarfélagið Orchies um að leika með því á næsta keppnistímabili. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Stefán snýr aftur til Belgíu

Stefán Gíslason er óvænt hættur sem þjálfari karlaliðs Leiknis R. í knattspyrnu. Þessi fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður, sem starfað hefur sem þjálfari síðustu ár, hefur ákveðið að taka við þjálfarastarfi í Belgíu. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 743 orð | 2 myndir

Tímabært að taka skrefið

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Ég er mjög spenntur fyrir þessu. Mér leist vel á deildina í vetur og er tilbúinn að gera enn betur núna,“ sagði knattspyrnumaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson í samtali við Morgunblaðið, en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið AGF. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Tíu Framarar fögnuðu toppsætinu án þjálfarans

Hinn 19 ára gamli Már Ægisson tryggði 10 „þjálfaralausum“ Frömurum dísætan 2:1-sigur á Þrótti R. í 1. deildinni í fótbolta, Inkasso-deildinni, í Safamýri í gærkvöld. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 769 orð | 2 myndir

Úrslitaleikurinn á morgun?

HM í Frakklandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þrátt fyrir að sjö Evrópuþjóðir séu eftir á HM kvenna í fótbolta er það ekki Evrópuþjóð sem þykir sigurstranglegust nú þegar 8-liða úrslitin eru að hefjast. Meira
27. júní 2019 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Það sem er svo fallegt en um leið harkalegt við íþróttirnar er til að...

Það sem er svo fallegt en um leið harkalegt við íþróttirnar er til að mynda það hve svakalega lítið skilur stundum á milli feigs og ófeigs. Þetta er kannski skýrast í úrslitaleik heimsmeistaramóts. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.