Greinar föstudaginn 28. júní 2019

Fréttir

28. júní 2019 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Annað skjálftakastið á tveimur vikum

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fékk öðru sinni skjálftakast á opinberum viðburði við athöfn þar sem nýr dómsmálaráðherra landsins var formlega skipaður í embætti. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Ágreiningur á leið til dómstóla

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Vaðlaheiðargöng hf. eru rekin af hlutafélagi sem er að mestu í eigu ríkisins. Erfitt hefur reynst að ljúka uppgjöri vegna ágreinings Vaðlaheiðarganga við Ósafl um hvað eigi að greiða fyrir aukaverk. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Banna notkun á plastáhöldum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Matartorg verður í sumar á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík og er undirbúningur í fullum gangi. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 289 orð

„Miklar áhyggjur af þessu“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ,,Ég hef miklar áhyggjur af því að það er vaxandi atvinnuleysi núna og það virðist ekkert vera í rénun,“ segir Drífa Snædal, forseti ASÍ. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Betra hljóð í trillukörlum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Strandveiðibátarnir höfðu í gærmorgun, fyrir síðasta dag strandveiða í júní, landað tæpum 4.669 tonnum af þorski sem er 38,5% af leyfilegum afla í sumar. Er þetta 19% aukning frá sama tíma á síðasta sumri. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Dýrasti hamborgarinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sex íslenskir flugkappar flugu um norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum fyrir skömmu og héldu þannig áfram að skrá flugsöguna. Fimm þeirra fóru í svipaða ferð á fisflugvélum yfir hluta Þýskalands og Póllands fyrir um tveimur árum, fyrstir Íslendinga. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð

Framkvæmdir stöðv aðar á Ströndum

Minjastofnun stöðvaði tímabundið framkvæmdir Vesturverks á Ólafsfjarðarvegi á Ströndum. Mbl.is greindi frá þessu í gær. Framkvæmdirnar tengjast fyrirhugaðri Hvalárvirkjun. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Frábær árangur Chris Burkard í WOW Cyclothon

Chris Burkard bar höfuð og herðar yfir aðra í einstaklingskeppni WOW Cyclothon í ár. Hann kom langfyrstur í mark seint í gærkvöld eftir tæplega 54 klukkustunda hjólreiðar hringinn í kringum landið. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Færri kaupendur en áætlað var

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir nýhafna niðursveiflu enn eitt dæmið um óstöðugt efnahagsumhverfi á Íslandi. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hafið bar sigur úr býtum í Háskólabíói

Eftir sex vikna deildarkeppni og undanúrslit lauk fyrsta tímabili Lenovo-deildarinnar í rafíþróttum með úrslitaviðureign í Háskólabíói í gærkvöldi. Þá mættust Hafið og Fylkir í Counter Strike: Global Offensive og bar Hafið að endingu sigur úr býtum. Meira
28. júní 2019 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Heitara en nokkru sinni fyrr

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hitabylgja hefur riðið yfir Evrópu undanfarna daga, einkum um suðurhluta álfunnar, en hitamet hafa fallið á ýmsum stöðum um álfuna. Í gær fór hiti víða yfir fjörutíu stig í suðurhluta álfunnar, t.a.m. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hlín er fyrsta konan sem er formaður NAT

Hlín Hólm, deildarstjóri flugleiðsögudeildar Samgöngustofu, var kjörin formaður stýrihóps flugleiðsögu á Norður-Atlantshafi (NAT SPG) til næstu fjögurra ára á fundi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, ICAO, í París í fyrradag. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Hæstu atvinnuleysistölur í 4-5 ár

Atvinnuleysi hefur aukist og mældist 6,1% atvinnuleysi í maímánuði þegar reiknað er hlutfall atvinnulausra af vinnuaflinu í landinu samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar. Svo hátt hlutfall atvinnulausra hefur ekki sést frá í maí árið 2015. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð

Kæra ákvörðun meirihlutans

Hollvinasamtök Elliðaárdals hyggjast kæra samþykkt meirihlutans í skipulags- og samgönguráði á deiliskipulagi í Elliðaárdalnum. Þar er áætluð uppbygging á um 43. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð

Langt síðan jafnfáar drottningar sáust

Fáir geitungar hafa verið á ferli á Íslandi í sumar og eru það sennilegar afleiðingar af rigningarsumrinu í fyrra. Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir langt síðan hann hafi séð jafnfáar geitungadrottningar að vori og geitungarnir séu óvenjufáir í... Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 377 orð | 3 myndir

Leggja til að borgin endurskoði áætlanir

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Sjálfstæðismenn hvöttu til þess á fundi borgarráðs að áætlanir Reykjavíkurborgar yrðu endurskoðaðar líkt og ríkið hefur gert. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Líðan og velferð barna í gagnagrunni

SVIÐSLJÓS Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Loks rigndi eftir 36 daga þurrviðriskafla

Það bar til tíðinda á níunda tímanum í fyrrakvöld að úrkoma mældist í Stykkishólmi, 0,2 millimetrar. Þar með lauk þurrviðriskafla sem staðið hafði yfir frá 20. maí, eða í 36 daga. Þetta er nýtt met en gamla metið er frá árinu 1931. Meira
28. júní 2019 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Mengunin verði engin eftir 2050

Bretar ákváðu í gær að setja sér markmið um að minnka mengun með jarðefnaeldsneyti þannig að árið 2050 verði slík mengun engin. Bretland er fyrst stærstu hagkerfa í heimi til þess að innleiða þessa stefnu. Meira
28. júní 2019 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn Danmerkur

Mette Frederiksen, nýr forsætisráðherra Danmerkur og sá yngsti í sögu landsins, kynnti nýja ríkisstjórn Jafnaðarmanna við konungshöllina Amalienborg í gær. Meira
28. júní 2019 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Nýtt félag Carlsens vekur mikil viðbrögð

Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen, stofnaði nýtt skákfélag á þriðjudag sem hefur vakið ólgu í Noregi. Markmið félagsins er að hafa áhrif á breytingar innan norska skáksambandsins. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Óvissa um flugelda á menningarnótt

„Við vildum vekja máls á þessu af því okkur finnst það mikilvægt og líka til að geta farið að hugsa um það hvað gæti mögulega komið í staðinn,“ segir Sif Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri menningarmála hjá Reykjavíkurborg. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Rúmir fjórir milljarðar greiddir í arð

Hagnaður Bláa lónsins hf. árið 2018 eftir skatta nam rúmlega 3,7 milljörðum króna og var veltan 17,4 milljarðar króna. Þá var eiginfjárhlutfall félagsins 56%. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð

Sala Íslandspóst ekki komið til tals

Sala á Íslandspósti hefur ekki komið til tals innan ríkisstjórnarinnar að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sirkusinn kominn í bæinn

Unnið var að því hörðum höndum í vikunni að setja upp sirkustjaldið Jöklu í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Síðdegis í dag er fyrsta sýning af fjölskyldusýningunni „Áratugur af sirkus“ hjá Sirkus Íslands. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Síðasta flugeldasýningin á menningarnótt?

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Stefnir í 8% hækkun skilaverðs í haustslátrun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðstæður á markaði fyrir lambakjöt eru hagstæðari en verið hafa í mörg ár. Birgðir eru litlar vegna samdráttar í framleiðslu. Bændur og sláturleyfishafar reikna með hækkun verðs á lambakjöti. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Sögulega fáar geitungadrottningar

Langt er síðan Erling Ólafsson skordýrafræðingur sá jafnfáar geitungadrottningar að vori og hafa geitungarnir verið sérstaklega fáir í sumar, sem og býflugurnar. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Uppgjörið 500 milljónum undir áætlun

Þriggja mánaða uppgjör A-hluta Reykjavíkurborgar sem lagt var fram í borgarráði í gær var 508 milljónum lakara en gert var ráð fyrir í áætlunum. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Veginum að Sauðleysuvatni lokað

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það var ákveðið að loka vegaslóðanum að Sauðleysuvatni í friðlandinu að Fjallabaki. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð

Vilja köfun í mjaldralaug

Umönnunarlaug mjaldranna, Litlu-Grárrar og Litlu-Hvítrar, verður laus til afnota eftir að hvölunum verður sleppt í Klettsvíkina í Vestmannaeyjum eftir rúman mánuð. Meira
28. júní 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð

Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Karlmaður á þrítugsaldri var í gær dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að nauðga konu á skemmtistað í desember 2018. Hann var einnig dæmdur til að greiða konunni tvær milljónir í miskabætur. Mbl.is greindi frá þessu í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2019 | Leiðarar | 622 orð

300 milljarðar?

Óráð er að ana út í borgarlínu með óraunhæfar hugmyndir um kostnað Meira
28. júní 2019 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Póstur á villigötum

Seljum Íslandspóst, segir Sigurður Már Jónsson blaðamaður í fyrirsögn á pistli sínum á mbl.is í gær og tekur þar undir orð fjármálaráðherra frá því fyrr um daginn um að ríkið selji þennan rekstur. Forsætisráðherra sagði samdægurs að málið hefði ekki verið rætt í ríkisstjórninni en að það sé nú „það góða við þessa ríkisstjórn að við höfum ólíkar skoðanir“. Meira

Menning

28. júní 2019 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Dagar í Danmörku

RÚV hefur tekist vel upp að undanförnu í fréttaflutningi af þingkosningunum í Danmörku og stjórnarmyndunarviðræðum sem í kjölfarið komu. Meira
28. júní 2019 | Tónlist | 800 orð | 6 myndir

Heiðra minningu Atla Heimis

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Snert hörpu mína er yfirskrift Sönghátíðar í Hafnarborg sem hefst í dag, 28. júní, og lýkur 14. júlí og er nú haldin í þriðja sinn. Meira
28. júní 2019 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Jazz sendiboðarnir leika á Múlanum

Sumardagskrá Múlans, Jazz með útsýni, heldur áfram á Björtuloftum í Hörpu í kvöld. Meira
28. júní 2019 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

KUL og Teitur og Æðisgengið á Kex hosteli

Hljómsveitirnar KUL og Teitur Magnússon & Æðisgengið leika fyrir gesti Kex hostels í kvöld frá kl. 21 og er aðgangur ókeypis. Hljómsveitin Kul er skipuð reynsluboltum úr öðrum hljómsveitum og leika þeir rokk og ról. Meira
28. júní 2019 | Kvikmyndir | 57 orð | 1 mynd

Mynd Yrsu frumsýnd á Karlovy Vary

Ný heimildarmynd Yrsu Roca Fannberg, Síðasta haustið, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu kvikmyndahátíð Karlovy Vary í Tékklandi 1. júlí. Meira
28. júní 2019 | Myndlist | 762 orð | 4 myndir

Undir stjörnubjörtum himni Huldu Hákon

Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon. Sýningarstjóri Harpa Þórsdóttir. Sýningin stendur til 29. september 2019. Opið daglega frá kl. 10-17. Meira
28. júní 2019 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Þekktir tónlistarmenn og nýstirni

Hin árlega tónlistarhátíð Englar og menn hefst í Strandarkirkju á sunnudaginn, 30. júní, með opnunartónleikum kl. 14. Meira

Umræðan

28. júní 2019 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Á rölti í Holtinu

Ég gekk um í Holtinu í dag. Veðrið ólýsanlega gott. Hlýr og mildur andvari sem umvafði mig ásamt fögrum fuglasöng, dirrindí, dirrindí. Það eru mínar bestu stundir þegar ég fæ tækifæri til að njóta náttúrunnar í allri sinni dýrð. Meira
28. júní 2019 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Drögum úr sykurneyslu – en án ríkisafskipta

Eftir Andrés Magnússon: "Í þetta skiptið á skatturinn að bæta hressa og kæta og jafnvel gefa hraustlegt og gott útlit." Meira
28. júní 2019 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Réttmæt krafa

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Því eru það mikil vonbrigði að Noregur, Færeyjar og Evrópusambandið hafa synjað Íslendingum um rétt til að taka þátt í ákvörðunum um nýtingu þessa mikilvæga stofns." Meira
28. júní 2019 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Stuðningur við meginstoðir utanríkismála

Eftir Björn Bjarnason: "Könnun á afstöðu Íslendinga til alþjóðamála leiðir í ljós breiðan stuðning við meginstoðir utanríkisstefnunnar: EES-samninginn og NATO-aðildina." Meira

Minningargreinar

28. júní 2019 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Arna Sveinsdóttir

Arna Sveinsdóttir fæddist 2. febrúar 1982. Hún lést 15. júní 2019. Útför hennar fór fram frá Háteigskirkju 25. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2019 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Brynjar Axelsson

Brynjar Axelsson fæddist 6. maí 1931 á Akureyri. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 16. júní 2019. Foreldrar hans voru Sveina Jóhanna Randíður Jakobsdóttir frá Akureyri, f. 15.11. 1911, d. 7.11. 1967, og Aksel Oshaug frá Melbu Noregi, f. 9.8. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1623 orð | ókeypis

Brynjar Axelsson

Brynjar Axelsson fæddist 6. maí 1931 á Akureyri. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 16. júní 2019.Foreldrar hans voru Sveina Jóhanna Randíður Jakobsdóttir frá Akureyri, f. 15.11. 1911, d. 7.11. 1967, og Aksel Oshaug frá Melbu Noregi, f. 9.8. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2019 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Böðvar Jónsson

Böðvar Jónsson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1925. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 19. júní 2019. Foreldrar hans voru hjónin Brynhildur Maack Pétursdóttir, f. á Stað í Grunnavík 5. apríl 1888, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2019 | Minningargreinar | 4330 orð | 1 mynd

Hallveig Ólafsdóttir

Hallveig Ólafsdóttir fæddist í Landsbankahúsinu, Austurstræti 11, Reykjavík 19. júlí 1929. Hún lést 15. júní 2019. Foreldrar hennar voru Ólafur Eyvindsson, f. í Reykjavík 30. janúar 1878, d. 15. janúar 1947, og Elín Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2019 | Minningargreinar | 2589 orð | 1 mynd

Kristinn Valgeir Magnússon

Kristinn Valgeir Magnússon var fæddur í Reykjavík 20. mars 1940. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. júní 2019 eftir langvarandi veikindi. Kristinn var sonur hjónanna Jónínu Sigurlilju Ásbjörnsdóttur, f. 24. ágúst 1910 í Sandgerði, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2019 | Minningargreinar | 2639 orð | 1 mynd

Kristín Theodórsdóttir

Kristín Theodórsdóttir fæddist í Reykjavík 1. desember 1936. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. júní 2019. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Sigurðardóttir, f. 8. júní 1903 í Súgandafirði, d. 14. nóvember 1970, og Theódór Kristinn Guðmundsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2019 | Minningargreinar | 2085 orð | 1 mynd

Sigurjón Rósants Stefánsson

Sigurjón Rósants Stefánsson fæddist í Hafnarfirði 30. ágúst 1946. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. júní 2019. Foreldrar hans voru Stefán Jónsson, f. 9. mars 1912, d. 3. ágúst 1973, og Jóhanna Rósants Júlíusdóttir, f. 9. september 1905, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Peningamarkaðssjóðir lækkuðu um 16,2 ma.

Eignir verðbréfa- fjárfestingar- og fagfjárfestasjóða námu 881,9 milljörðum króna í lok maí síðastliðins og hækkuðu um 4,7 milljarða króna á milli mánaða. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í tölum frá Seðlabankanum. Meira
28. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 521 orð | 2 myndir

Segja að brjálað hafi verið að gera í sölu ferðavagna

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikil sala hefur verið í ferðavögnum nú í sumar, samkvæmt framkvæmdastjórum stærstu ferðavagnaverslana hér á landi, Víkurverks og Útilegumannsins. Eru framkvæmdastjórarnir, þau Arnar Barðdal hjá Víkurverki og Hafdís Elín Helgadóttir hjá Útilegumanninum, sammála um að það hafi verið „brjálað að gera“. Meira
28. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 226 orð | 1 mynd

Sveiflurnar ekki nýjar af nálinni

„Það er ekki margt sem maður sér í fljótu bragði sem getur útskýrt þetta,“ segir Jón Helgi Egilsson, einn eigenda fjártæknifyrirtækisins Monerium, um miklar sveiflur í verði rafmyntarinnar bitcoin síðustu daga. Verð á bitcoin fór hæst í 13. Meira

Fastir þættir

28. júní 2019 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. g3 Rf6 4. c3 Rc6 5. d3 g6 6. Bg2 Bg7 7. O-O O-O 8...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. g3 Rf6 4. c3 Rc6 5. d3 g6 6. Bg2 Bg7 7. O-O O-O 8. He1 e5 9. a3 h6 10. b4 b6 11. b5 Re7 12. c4 a6 13. Rc3 Be6 14. Rd2 Dd7 15. Bb2 Bh3 16. Bh1 Re8 17. a4 Rc7 18. Rf1 Hab8 19. Re3 f5 20. exf5 Rxf5 21. Rcd5 a5 22. Rxc7 Dxc7 23. Meira
28. júní 2019 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
28. júní 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Auður Óttarsdóttir og Arney Ívarsdóttir perluðu handverk og seldu fyrir...

Auður Óttarsdóttir og Arney Ívarsdóttir perluðu handverk og seldu fyrir framan Krónuna í Garðabæ. Ágóðann færðu þær Rauða krossinum að upphæð 8.138 kr. Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir frumlegt... Meira
28. júní 2019 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Ellen Símonardóttir

40 ára Ellen er Árbæingur en býr í Grafarvogi. Hún er viðurkenndur bókari og starfar hjá Eignarhaldsfélaginu Hornsteini. Maki : Ólafur Sverrisson, f. 1965, verkfræðingur hjá Landsvirkjun. Börn : Sindri Ríkharðsson, f. 1993, og María Ríkharðsdóttir, f. Meira
28. júní 2019 | Árnað heilla | 562 orð | 3 myndir

Farsælt samstarf hjónanna

Gunnar Ingi Ragnarsson fæddist 28. júní 1944 í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá stærðfræðideild MR 1965. Hann starfaði síðan eitt ár hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins en flutti 1966 til Þýskalands. Meira
28. júní 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Halda upp á fimmtíu ára afmælið

"Monty Python" mun birta áður ósýnt efni í tilefni fimmtíu ára afmæli síns. Grínhópurinn sem samanstendur af þeim John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones, Michael Palin og Graham Chapman heitin. Meira
28. júní 2019 | Í dag | 305 orð

Í Grímsey tíminn gildir ekki

Davíð Hjálmar í Davíðshaga segir svo frá á Leir: „Ég var í Grímsey 23. júní, þar er margt með öðrum brag en ég á að venjast. Blómjurtir voru í áberandi litum, jafnvel túnfífillinn ljómaði eins og erlend glæsiplanta. Meira
28. júní 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Lárus Þorsteinn Þórhallsson

60 ára Lárus er frá Kirkjubóli í Norðfirði en býr í Reykjavík. Hann er kjötiðnaðarmaður að mennt og vann í Melabúðinni þar til í vor og hefur síðan verið dagfaðir. Maki : Hildur Elísabet Kolbeins, f. 1962, dagmóðir. Börn : Ásthildur Jóna, f. Meira
28. júní 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Í kvikmyndum um stóra apa, teknum með ætluðu samþykki þeirra, má oft sjá þá berja sér á brjóst , að (annarra) sögn til að ögra andstæðingum. Meira
28. júní 2019 | Fastir þættir | 162 orð

Raðþvingun. V-NS Norður &spade;Á10 &heart;ÁKD87 ⋄KG106 &klubs;Á9...

Raðþvingun. V-NS Norður &spade;Á10 &heart;ÁKD87 ⋄KG106 &klubs;Á9 Vestur Austur &spade;984 &spade;G752 &heart;G92 &heart;10643 ⋄7542 ⋄Á9 &klubs;1032 &klubs;864 Suður &spade;KD63 &heart;5 ⋄D83 &klubs;KDG75 Suður spilar 7G. Meira

Íþróttir

28. júní 2019 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

15 íslensk í Meistaradeildum

Ef að líkum lætur munu 13 íslenskir handboltakarlar, ein íslensk handboltakona, og íslenskur aðstoðarþjálfari taka þátt í Meistaradeildum Evrópu í handbolta á næstu leiktíð. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Bronze með gullframmistöðu

England er komið í undanúrslit HM kvenna í fótbolta, annað skiptið í röð, eftir að hafa rúllað yfir Noreg í gær, 3:0. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

*Danska knattspyrnufélagið FC Köbenhavn hefur keypt hinn 16 ára gamla...

*Danska knattspyrnufélagið FC Köbenhavn hefur keypt hinn 16 ára gamla Hákon Arnar Haraldsson af ÍA og samið við hann til þriggja ára. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

EM hafið í Serbíu og Lettlandi

Ríkjandi Evrópumeistarar Spánar hófu EM kvenna í körfubolta í gærkvöld á öruggum sigri gegn Úkraínu, 95:77. Mótið fer að þessu sinni fram í Serbíu og Lettlandi en nýir Evrópumeistarar verða krýndir 7. júlí. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: A-riðill: Bretland &ndash...

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: A-riðill: Bretland – Lettland 74:60 Úkraína – Spánn 77:95 B-riðill: Svíþjóð – Svartfjallaland 67:51 Frakkland – Tékkland 74:61 C-riðill: Ungverjaland – Slóvenía 88:84 Tyrkland –... Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 727 orð | 2 myndir

Fjögur eftir í bikarnum

Kópavogur/Kaplakriki/Vesturbær Jóhann Ingi Hafþórsson Bjarni Helgason Björn Már Ólafsson Fjögur lið eru enn með í baráttunni um bikarmeistaratitil karla í fótbolta og verða í skálinni þegar dregið verður til undanúrslita á mánudaginn. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

HM kvenna í Frakklandi 8-liða úrslit: Noregur – England 0:3 Jill...

HM kvenna í Frakklandi 8-liða úrslit: Noregur – England 0:3 Jill Scott 3., Ellen White 40., Lucy Bronze 57. *England mætir Frakklandi eða Bandaríkjunum í undanúrslitum. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Í síðustu viku var dómgæslan í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu til...

Í síðustu viku var dómgæslan í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu til umræðu á þessum vettvangi, hún sögð hafa verið undir meðallagi í sumar sem væri sorgleg þróun. Rétt er að taka undir það. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 8-liða úrslit: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 8-liða úrslit: Meistaravellir: KR – Tindastóll 18 Norðurálsvöllur: ÍA – Fylkir 19.15 2. deild karla: Jáverkvöllur: Selfoss – Þróttur V 19.15 Nesfiskvöllur: Víðir – ÍR 19.15 Boginn: Dalvík/Rey. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 48 orð

Landsliðskona í Stykkishólm

Veera Pirttinen, finnsk landsliðskona í körfuknattleik, hefur samið við Snæfell úr Stykkishólmi um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Pirttinen er 22 ára gömul, leikur sem bakvörður og framherji og á níu landsleiki að baki. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ljóst hvaða liðum Martin mætir

Tvö félög með íslenska körfuboltamenn tefla fram liðum í Euroleague, hinni einkareknu bestu félagsliðadeild Evrópu, á næstu leiktíð. Martin Hermannsson leikur með Alba Berlín og Hilmar Smári Henningsson gæti fengið tækifæri með sínu nýja liði Valencia. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: Breiðablik – Fylkir (e. framl.)...

Mjólkurbikar karla 8-liða úrslit: Breiðablik – Fylkir (e. framl.) 4:2 Thomas Mikkelsen 33. (víti), 59. (víti), Höskuldur Gunnlaugsson 104., 106. – Valdimar Þór Ingimundarson 12., 61. KR – Njarðvík 3:0 Ægir Jarl Jónsson 21., 25. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Nýliðar Gróttu komnir á toppinn

Eftir þrjá sigra í röð eru Gróttumenn, sem komust upp úr 2. deild í fyrra, komnir á topp 1. deildar karla í fótbolta. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Stefán er á kunnuglegum slóðum

Belgía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stefán Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu var í gær kynntur til leiks sem nýr þjálfari belgíska liðsins Lommel. Hann hætti störfum hjá Leikni í Reykjavík í fyrradag eins og fram kom í blaðinu í gær. Meira
28. júní 2019 | Íþróttir | 879 orð | 2 myndir

Þjálfari ársins aðstoðar afreksfólk að vera í núinu

Viðtal Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Tómas Freyr Aðalsteinsson, lektor við Williams-háskólann í Massachusetts, var í vor útnefndur golfþjálfari ársins í sinni deild í bandaríska háskólagolfinu. Tómas kennir íþróttafræði ásamt því að vera þjálfari kvennaliðs skólans í golfi, en hann er lærður íþróttasálfræðingur og hefur meðal annars hjálpað kylfingum að takast á við andlegu hlið leiksins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.