Greinar laugardaginn 29. júní 2019

Fréttir

29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

100% sveitaball í boði á Vopnaskaki

Bæjarhátíðin Vopnaskak, á Vopnafirði hefst fimmtudaginn 4, júlí með sýningu Sóla Hólm, Varist eftirhermur. Að sögn Jóns Ragnars Helgason er þetta 26. árið sem hátíðin er haldin. Meira
29. júní 2019 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Aldrei heitara í Frakklandi

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Hitamet var slegið í Frakklandi í gær þegar hæsti hiti frá upphafi mælinga var mældur í bænum Gallargues-le-Montueux í suðurhluta landsins. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð

Aukið við makrílkvótann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslendingar taka sér stærri hlut af makrílaflanum í Norður-Atlantshafi en þeir hafa áður gert. Makrílkvóti íslenskra skipa verður 140 þúsund tonn í ár, samkvæmt reglugerð sjávarútvegsráðherra. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð

Bakslag komið í gamla markmiðið

Kristófer Oliversson formaður FHG – fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu, segir í samtali við Morgunblaðið að bakslag sé komið í gamla markmiðið hjá ferðaþjónustuaðilum hér á landi, að fá fram aukna dreifingu ferðamanna um landið og meiri... Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð

Banaslys þegar veghefill hafnaði utan vegar á Vestfjörðum

Íslenskur karlmaður lét lífið þegar veghefill sem hann ók hafnaði utan vegar á Vestfjörðum í fyrradag. Ekki var í gærkvöld hægt að greina frá nafni hins látna. Maðurinn var að sögn lögreglu búsettur á Ísafirði. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Barbí-brúnkulyf í umferð

Ólöglega lyfið Melanotan, sem gengur hefur undir nafninu Barbí-lyf, er í umferð hér á landi. Melanotan er sprautað undir húð á maga og dekkir húðina en því fylgja ýmsar aukaverkanir og langtímaáhrifin eru ókunn. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Breytingarnar mikil vonbrigði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi fyrir Furugerði 23. Felur hún í sér breytingar frá fyrri tillögu en áformin hafa verið umdeild meðal íbúa hverfisins. Nýja tillagan bíður afgreiðslu borgarráðs. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð

Deilur Isavia og ALC halda áfram

Hæstiréttur Íslands hefur ómerkt úrskurð Landsréttar þar sem kröfum ALC um að fá afhenta farþegaþotu sem félagið á, en WOW air hafði til umráða, var hafnað. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Ferðahegðun er í framför

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg stóðu vaktina í gær á um 60 viðkomustöðum ferðamanna víða um land og ræddu þar við fólk sem var á leiðinni í frí um ábyrgan akstur. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks tók þátt í fyrstu diskódúnleitinni í Svefneyjum

Fyrsta diskódúnleit landsins fór fram í gær í Svefneyjum á Breiðafirði þegar fjölskylda Dagbjarts heitins Einarssonar skipstjóra úr Grindavík og vinir hennar tíndu dún í gríð og erg. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Fjöldi kvartana vegna lyktarmengunar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fjöldi kvartana barst Sorpu í vor vegna lyktarmengunar frá urðunarstöð í Álfsnesi á Kjalarnesi. Umræða um lyktarmengunina hófst fyrir um sjö árum en Björn H. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Flutt í heilu lagi með stórvirkum krana

Vel gekk í gær að flytja gamla Kvennaskólann í miðbæ Reykjavíkur af undirstöðum sínum. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Forðast að bregðast við fordómum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Það er margt sem er mjög jákvætt í íslenskum grunnskólum en það er líka ýmislegt sem þarf að bæta. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hefjast við Kröflulínu

Verklegar framkvæmdir eru að hefjast við lagningu Kröflulínu 3. Hún er ný háspennulína sem tengir saman raforkukerfin á Norðausturlandi og Austurlandi. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Hef ekkert á móti því að vera kölluð trillukarl

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst ég vera svo mikill nýliði að ég veit ekki hvort ég má kalla mig sjómann eða sjókonu. En trillukarl, ég hef ekkert á móti því,“ segir Katrín Ragnarsdóttir, skipstjóri á strandveiðbátnum Vestfirðingi, sem hún rær frá Patreksfirði. Það orð fer af henni að hún sé hörkusjómaður. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 545 orð | 1 mynd

Ísland tekur stærri sneið af makrílnum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Makrílkvóti íslenskra fiskiskipa verður 140 þúsund tonn í ár, samkvæmt reglugerð sem sjávarútvegsráðherra hefur gefið út um veiðar á makríl. Meira
29. júní 2019 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Leiðtogarnir tókust á í Osaka

Leiðtogar stærstu og voldugustu ríkja heims komu saman í Osaka í gær þegar leiðtogafundur G20 ríkjanna var settur. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 3 myndir

Líta á lunda í Akurey

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eftirvæntingu mátti greina meðal ferðamannana sem fóru í gærmorgun í lundaskoðun frá Ægisgarði í Reykjavík að Akurey, sem er út af Ánanaustum. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mesta öryggið að hjóla í Fossvoginum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is 97% upplifa öryggi þegar þeir hjóla í Fossvoginum en 54% telja sig vera frekar örugg eða mjög örugg þegar þau hjóla í Reykjavík og 12% telja sig frekar eða mjög óörugg. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Metaðsókn í náttúru- og skógfræði

Um 33% aukning varð á milli áranna 2018 og 2019 á umsóknarfjölda til háskólanáms við Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí). Aðsókn í skógfræði og náttúru- og umhverfisfræði tóku hástökk en báðar brautir um þrefölduðu sinn umsóknarfjölda. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Myndi víða leiða til tekjutaps fyrir björgunarsveitir

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Einstakar björgunarsveitir víða um landið yrðu fyrir talsverðu tekjutapi, yrðu flugeldasýningar um landið lagðar af. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Nýja gatan tilbúin í ágúst

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú er unnið af fullum krafti að gerð nýrrar tengigötu á milli Skúlagötu og Sæbrautar með tilheyrandi beygjurein og rofi í miðeyju Sæbrautar ásamt uppsetningu nýrra umferðarljósa og gatnalýsingar. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð | 3 myndir

Nýtt hverfi á Nesinu skipulagt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti 12. júní síðastliðinn að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Bygggarðasvæðis. Í tillögunni, sem unnin er af ASK-arkitektum, er gert ráð fyrir 173 nýjum íbúðum. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Opnar sálina með gítarspili á morgnana

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stúdíó Norn, útgáfufyrirtæki Guðmundar Óla Scheving, hefur gefið út nýjan hljómdisk, Á þjóðhátíð, en hann hefur verið atkvæðamikill á þessu sviði undanfarin fimm ár og gefið út 14 plötur, þar af fimm með eigin efni. „Ég hef samtals gefið út 50 lög eftir mig,“ segir hann. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Prestsembætti í Breiðholti auglýst

Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Breiðholtsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Núverandi sóknarprestur er sr. Gísli Jónasson prófastur. Hann hefur gegnt embættinu um áratuga skeið. Umsóknarfrestur er til... Meira
29. júní 2019 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Restin af brúnni sprengd í loft upp

Eftirstöðvar Morandi-brúarinnar í Genúa á Ítalíu sem hrundi í ágúst í fyrra voru í gærmorgun sprengdar í loft upp. Alls létust 43 þegar brúin hrundi í fyrra með þeim afleiðingum að 35 fólksbílar og fjöldi sendibíla steyptist um 45 metra niður í gilið. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Ríkið styðji skylduskilin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bæjarráð Akureyrar hefur óskað eftir því við menntamálaráðuneytið að ríkið mæti kostnaði bæjarins sem hlýst af skylduskilum á öllu prentuðu efni til Amtsbókasafnsins. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Rútubílstjóri dæmdur

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt bílstjóra rútu sem valt á Suðurlandsvegi 27. desember 2017 í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi og sviptingu ökuleyfis í tvö ár. Tveir kínverskir ríkisborgarar létust og tveir slösuðust alvarlega í slysinu. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ræða grænbók og stærra Þjóðhagsráð

Heildarsamtök á vinnumarkaði hafa nú fengið til undirritunar endurskoðað samkomulag um útvíkkað hlutverk Þjóðhagsráðs og er gert ráð fyrir að það taki til starfa í haust. ASÍ hefur þegar undirritað samning þessa efnis. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð

Tekjurnar dragast saman

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigurður Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga, telur líklegt að afkoma sveitarfélaga á þessu ári verði almennt lakari en hún var 2018. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Traust samsýning Súpunnar í Bragganum Yst

Líney Sigurðardóttir Kópasker Sólstöðuhátíð var haldin um síðustu helgi á Kópaskeri og var fjölbreytt dagskrá á svæðinu af því tilefni, m.a. vígsla fuglaskýla, tónleikar, listsýning, dansleikur auk fleiri viðburða. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vel gengur að setja nýja gámakranann saman

Uppsetning stærsta gámakrana landsins á hinum nýja Sundabakka í Sundahöfn hefur gengið að óskum og er kraninn óðum að taka á sig mynd. Stefnt er að því að hann verði tilbúinn í ágúst. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Vestmannaey kemur fyrst

Fyrsta skipið í raðsmíðaverkefni íslenskra útgerða er væntanlegt til landsins um 10. júlí. Það er Vestmannaey sem útgerðarfélagið Bergur-Huginn í Eyjum, dótturfélag Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, kaupir. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þjóðgarður semur við ferðafélög

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vatnajökulsþjóðgarður hefur gert samning við fjögur ferðafélög um að nýta aðstöðu í skálum félaganna innan þjóðgarðsins og um sameiginleg verkefni. Jafnframt var skrifað undir viljayfirlýsingu um samstarf til lengri tíma. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Þjóðhagsráð endurreist og gangsett í haust

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Unnið hefur verið að endurskoðun á samkomulagi um þjóðhagsráð að undanförnu og liggur samningstextinn fyrir til undirritunar þessa dagana. Hlutverk ráðsins hefur verið útvíkkað. Meira
29. júní 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þrír fluttir á sjúkrahús

Tveir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslu Íslands á Landspítalann í Fossvogi og einn með sjúkrabíl til Reykjavíkur eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan megin við Eystri-Rangá um kl. fimm í gærdag. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júní 2019 | Leiðarar | 415 orð

Borgin verður að takast á við útgjaldavandann

Borgarstjóri getur ekki látið duga að halda áfram að „fylgjast með þróuninni“ Meira
29. júní 2019 | Leiðarar | 161 orð

Makrílveiðar

Óbilgjörnum kröfum gagnvart Íslandi verður að mæta af festu Meira
29. júní 2019 | Reykjavíkurbréf | 1915 orð | 1 mynd

Samhengi í sviptingum örlaganna

Segja má að Bretar taki meira mark á sinni óskrifuðu stjórnarskrá en Íslendingar á sinni, sem þó var samþykkt af nærri öllu atkvæðisbæru fólki í landinu og staðfest á helgasta reit þjóðarinnar, á hennar stærstu stund við stofnun lýðveldis. Vissulega hafa ýmsir þættir hinnar óskrifuðu bresku stjórnarskrár skýrst í meðförum. Meira
29. júní 2019 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Stjórnlaust bruðl

Allir vita í hvílíkar ógöngur rekstur höfuðborgarinnar hefur lent eftir að Dagur B. Eggertsson kom krumlunum í hann og hvernig hin botnlausa eyðsla þar á sér engin takmörk. En víðar er pottur brotinn. Meira

Menning

29. júní 2019 | Leiklist | 929 orð | 1 mynd

„Njótið þess að sjá mig þjást“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Þrátt fyrir að vera nýlent eftir langt flug er Olivia Finnegan full af orku og lýsir upp þungbúinn rigningardaginn sem mætir henni í Reykjavík með húmor og persónutöfrum. Finnegan er 24 ára bandarísk listakona, búsett í New York og er, að eigin sögn, afar ævintýragjörn. Sýning hennar American Single: A Live Dating Show! vakti mikla lukku á RVK Fringe Festival í fyrra og hefur Finnegan nú snúið aftur til Íslands til að endurtaka leikinn. Meira
29. júní 2019 | Bókmenntir | 146 orð | 1 mynd

Fjórir íslenskir höfundar á messunni

Fjórir íslenskir rithöfundar verða gestir bókamessunnar í Gautaborg sem haldin verður 26.-29. september. Er það stærsta og fjölsóttasta bókamessa Norðurlanda og hana sækja ár hvert um hundrað þúsund manns, eins og segir í tilkynningu. Meira
29. júní 2019 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Hallgrímur í Saurbæ

Söngkonan Ragnheiður Ólafsdóttir og tónlistarmennirnir Hermann Stefánsson og Snorri Skúlason halda tónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði á morgun kl. 16. Meira
29. júní 2019 | Hönnun | 708 orð | 2 myndir

Hrífandi listaverk og hönnun

Alræði fegurðar! er yfirskrift sýningar sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun, sunnudag, klukkan 16 með verkum hins kunna og áhrifamikla breska hönnuðar, skálds og listamanns Williams Morris (1834-1896). Meira
29. júní 2019 | Leiklist | 675 orð | 5 myndir

Hvernig er að búa með 13 svönum?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hin árlega jaðarlistahátíð RVK Fringe Festival hefst í dag, 29. júní, er nú haldin í annað sinn og stendur yfir til 6. júlí. Meira
29. júní 2019 | Myndlist | 222 orð | 1 mynd

Íslenska silfurbergið kveikjan

Myndlistarsýningin Ljósvaki // Æther verður opnuð í dag kl. 17 í Dahlshúsi, Strandgötu 30a, á Eskifirði. Meira
29. júní 2019 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Kvartett Stínu flytur djass á Jómfrúnni

Kvartett söngkonunnar Stínu Ágústsdóttur kemur fram á fimmtu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjagötu í dag kl. 15. Meira
29. júní 2019 | Myndlist | 254 orð | 1 mynd

Myndaði Maasai-fólkið í Tansaníu

Sýningin Nomad verður opnuð í Ramskram á Njálsgötu 49 í dag kl. 17. Meira
29. júní 2019 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Sigga Björg í röðinni Argintætur

Sigga Björg opnar kl. 14 í dag myndlistarsýningu á veitingastaðnum Ottó - matur & drykkur, á Höfn í Hornafirði. Meira
29. júní 2019 | Fólk í fréttum | 77 orð | 7 myndir

Tónlistar- og sviðslistahátíðin Glastonbury hófst með pompi og prakt í...

Tónlistar- og sviðslistahátíðin Glastonbury hófst með pompi og prakt í fyrradag. Hátíðin hefur verið haldin í 48 ár og er fjölmennasta útitónlistarhátíð heims. Hún stendur yfir í fimm daga og fer fram í Pilton í Somerset á Englandi. Meira
29. júní 2019 | Bókmenntir | 915 orð | 3 myndir

Útlendingamálin og dauði Evrópu

Eftir Douglas Murray. Jón Magnússon þýddi. 448 bls., kilja, Tjáningarfrelsið, 2019. Meira
29. júní 2019 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Wager leikur í Hallgrímskirkju

Alþjóðlegt orgelsumar stendur enn yfir í Hallgrímskirkju og í dag kl. 12 verða haldnir tónleikar þar sem Mattias Wager, organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, flytur verk eftir Edward Elgar, Dimitri Shostakovitsj, Jean Guillou og Johann Sebastian Bach. Meira
29. júní 2019 | Tónlist | 41 orð | 4 myndir

Það var glatt á hjalla á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á Spider-Man...

Það var glatt á hjalla á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á Spider-Man: Far From Home í TCL Chinese Theatre í Hollywood í Kaliforníu í vikunni. Myndin er sú nýjasta um ofurhetjuna Kóngulóarmanninn og verður frumsýnd hér á landi miðvikudaginn 3.... Meira

Umræðan

29. júní 2019 | Aðsent efni | 1582 orð | 1 mynd

Af stjórnmálum og sólskini

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Þeir sem koma að vinnu við EES-samninginn fyrir Íslands hönd verða að gera sér fulla grein fyrir að hagsmunir Íslands ganga öllum hagsmunum framar við samningaborðið. Það er síðan íslenskra stjórnmála að skilgreina betur ríka hagsmuni Íslands og slá hreinni og sterkari tón í hagsmungæslunni." Meira
29. júní 2019 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Bæta þarf kjör fleiri eldri borgara

Eftir Sigurð Jónsson: "Það gengur ekki að ríkisvaldið skuli refsa fólki fyrir að hafa safnað sér fjármunum í lífeyrissjóði." Meira
29. júní 2019 | Pistlar | 443 orð | 2 myndir

Gagnsæi

Tærleiki og birta er ofarlega í huganum nú þegar sól er hæst á lofti og sólin neitar að setjast í norðrinu. Lýsingarorðið tær er eitt af mínum uppáhaldsorðum. Það má nota um himin og heiðríkju, um tært loft og tært vatn. Meira
29. júní 2019 | Aðsent efni | 456 orð | 2 myndir

Ólympíuhugsjónin kynnt um allan heim

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "SÍÓ og ÍSÍ ætla að fjölga Ólympíudögum ár hvert í samstarfi við bæjarfélög, íþróttafélög og skóla um land allt og hvetja áhugasama að hafa samband." Meira
29. júní 2019 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Óttavitinn

Kosturinn við pólitíska sannfæringu er að sá sem er sjálfum sér samkvæmur á auðvelt að taka afstöðu til nýrra álitamála í samræmi við sína grundvallarskoðun. Hafi maður slíka sýn segir hann ekki eitt í dag og annað á morgun. Meira
29. júní 2019 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Samstaða um raunverulegar breytingar fyrir börn og fjölskyldur

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Saman getum við breytt kerfinu þannig að það vinni eins og við viljum og styðji betur við börn og fjölskyldur þeirra." Meira
29. júní 2019 | Velvakandi | 320 orð

Stofnun sem nýtur trausts taki ákvörðun

Ég var að hlusta á útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni þann 16. júní 2019. Þar voru fjórir alþingismenn m.a. að ræða þriðja orkupakkann. Meira
29. júní 2019 | Pistlar | 813 orð | 1 mynd

Svefngenglar í Versölum

Eru þeir líka á ferð á Alþingi? Meira
29. júní 2019 | Pistlar | 376 orð

Söguleg epli

Á dögunum rakst ég á skopteikningu, þar sem þjónn gengur með epli á bakka að borði, og sitja þar ýmsar kunnar söguhetjur. Fyrst skal telja þau Adam, Evu og höggorminn. Meira
29. júní 2019 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Viðvörun vegna glæpsamlegrar bílaleigu

Eftir Hrefnu Kristmannsdóttur: "Við viljum hvetja ferðalanga til að vera á varðbergi gagnvart Rhodium og Goldcar bílaleigunum. Svona fjársvik virðist vera daglegt brauð hjá þeim." Meira

Minningargreinar

29. júní 2019 | Minningargreinar | 2894 orð | 1 mynd

Ásbjörn Magnússon

Ásbjörn Magnússon fæddist 29. desember 1948 á Innra-Ósi við Steingrímsfjörð. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 24. júní 2019. Foreldrar hans voru Magnús Sigvaldi Guðjónsson, f. 5. júlí 1894, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2019 | Minningargreinar | 1538 orð | 1 mynd

Böðvar Gíslason

Böðvar Gíslason fæddist 6. september 1921 í Lambhaga á Rangárvöllum. Böðvar lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 10. júní 2019. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Jón Nikulásson, f. 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2639 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik Jón Kristjánsson Dýrfjörð

Friðrik Jón Kristjánsson Dýrfjörð fæddist á Siglufirði 16. mars 1931. Hann lést þar 14. júní 2019. Foreldrar hans voru Þorfinna Marsibil Sigfúsdóttir matráðskona, f. á Siglufirði 3. maí 1903, d. þar 4. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2019 | Minningargreinar | 4154 orð | 1 mynd

Friðrik Jón Kristjánsson Dýrfjörð

Friðrik Jón Kristjánsson Dýrfjörð fæddist á Siglufirði 16. mars 1931. Hann lést þar 14. júní 2019. Foreldrar hans voru Þorfinna Marsibil Sigfúsdóttir matráðskona, f. á Siglufirði 3. maí 1903, d. þar 4. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2019 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Hrefna Hannesdóttir

Hrefna Hannesdóttir fæddist á Akureyri 21. ágúst 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold 21. júní 2019. Foreldrar hennar voru Sólveig Einarsdóttir, f. 29. ágúst 1905, d. 11. maí 1976, húsfreyja og kennari á Akureyri, og Hannes J. Magnússon, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2019 | Minningargreinar | 2618 orð | 1 mynd

Marý Kristín Coiner

Marý Kristín Coiner fæddist í Reykjavík 5. júlí 1943. Hún lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra, í Vestmannaeyjum 4. júní 2019. Foreldrar hennar voru Steingerður Jóhannsdóttir, f. 27.7. 1919, d. 21.10. 2005, og Earl Gilliam Coiner, f. 25.2. 1922, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júní 2019 | Minningargreinar | 3226 orð | 1 mynd

Ólöf Bjarnadóttir

Ólöf Bjarnadóttir fæddist á Selfossi 24. maí 1983. Hún lést á heimili sínu á Hvolsvelli 23. júní 2019. Foreldrar hennar eru Bjarni Jónsson, f. 30. september 1952, og Kristín Bragadóttir, f. 5. júní 1959. Systkini Ólafar eru a) Bragi, f. 25. apríl 1981. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti úr sjó reyndist 14,3 milljarðar

Í mars drógu íslensk fiskiskip afla að verðmæti 14,3 milljarðar króna úr sjó. Nemur aukningin í mánuðinum 2,3% miðað við sama mánuð í fyrra. Verðmæti botnfiskafla var tæpir 12 milljarðar og jókst um 21,1%. Meira
29. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Förguðum ökutækjum fjölgar áfram

Allt bendir til þess að ökutækjum sem fargað verður í ár muni fjölga frá árinu 2018. Þá fer meðalaldur ökutækja sem send eru til förgunar hækkandi. Þetta kemur fram í tölum frá Úrvinnslusjóði sem Morgunblaðið hefur fengið aðgang að. Meira
29. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Gistinóttum fækkar um 10%

Heildarfjöldi seldra gistinátta dróst saman um 10,2% í maímánuði, miðað við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum Hagstofu Íslands. Meira
29. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Hallinn 18 milljarðar á fyrstu 5 mánuðunum

Vöruskiptahalli reyndist 18 milljarðar á fyrstu fimm mánuðum ársins. Þannig voru á tímabilinu fluttar út vörur fyrir 287,4 milljarða króna en inn fyrir 305,4 milljarða. Meira
29. júní 2019 | Viðskiptafréttir | 632 orð | 1 mynd

Krónan nálgast raungengi

Pétur Hreinsson Þóroddur Bjarnason Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð það sem af er ári sem vitanlega horfir misjafnlega við innflytjendum og útflutningsaðilum. Gengisvísitala krónunnar, sem mælir vegið meðaltal helstu gjaldmiðla gagnvart krónu, stóð í gær í 186 stigum og hefur hækkað um tæp 7% frá byrjun þessa árs. Að sama skapi hefur gengi bandaríkjadals gagnvart krónu hækkað um 6,8% og gengi evru um 6,2% á sama tímabili. Meira

Daglegt líf

29. júní 2019 | Afmælisgreinar | 298 orð | 1 mynd

Birgir Hólm Björgvinsson

Á morgun 30. júní 2019 fagnar Þróttarinn Birgir Hólm Björgvinsson sjómaður, bátsmaður, fv. Meira
29. júní 2019 | Daglegt líf | 191 orð | 1 mynd

Kolefnisjafnað í Mývatnssveit

Fulltrúar í sveitarstjórn Skútustaðahrepps í Mývatnssveit gróðursettu í vikunni 300 tré á Hólasandi í því skyni að kolefnisjafna rekstur sveitarfélagsins. Þetta var gert skv. samþykkt í sveitarstjórn, en það mun svo taka trén 60 ár að binda losun... Meira
29. júní 2019 | Daglegt líf | 475 orð | 3 myndir

Lúsmý herjar á landann

Lúsmý herjar nú á landann sem aldrei fyrr. Í þeim tilvikum eins og svo mörgum öðrum er forvörn besta vörnin en ef maður lendir í því að vera bitinn er gott að kunna rétta meðhöndlun. Hér koma því ráðleggingar frá heilsugæslunni. Meira
29. júní 2019 | Daglegt líf | 110 orð | 2 myndir

Miðnætursólin og Mozart

Nú stendur yfir í Bolungarvík tónlistarhátíðin Miðnætursól sem er samstarfsverkefni Bolungarvíkurkaupstaðar og tónlistarskólans þar í bæ. Næstkomandi miðvikudagskvöld, 3. júlí kl. Meira

Fastir þættir

29. júní 2019 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
29. júní 2019 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 b6 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 Bb7 7. e3 O-O 8. Be2 Re4 9. Dc2 f5 10. O-O Hf6 11. b4 Hh6 12. d5 exd5 13. Bb2 dxc4 14. Bxc4+ d5 15. Had1 c6 16. Bb3 Rd7 17. Rd4 Dh4 18. h3 Hf8 19. f3 Rg5 20. Hf2 Dg3 21. Kh1 Bc8 22. Meira
29. júní 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

80 ára

Jón Pétursson verður áttræður á morgun, sunnudaginn 30. júní. Hann er frá Selfossi og stofnaði JP innréttingar aðeins 23 ára gamall, en fyrirtækið varð að einu stærsta innréttingafyrirtæki landsins. Hann hefur síðan snúið sér að skógrækt. Meira
29. júní 2019 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Anna Berglind Pálmadóttir

40 ára Anna er Akureyringur og er kennari að mennt og kennir ensku við Verkmenntaskólann á Akureyri. Hún er ríkjandi Íslandsmeistari í maraþoni og hálfmaraþoni. Maki : Helgi Rúnar Pálsson, f. 1979, framleiðslustjóri hjá Kjarnafæði. Börn : Arnór Ingi, f. Meira
29. júní 2019 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Ágúst Jónsson

Ágúst Jónsson fæddist 28. júní 1907 í Reykjavík. Í íslenskri landbúnaðarsögu fær Ágúst rafvirkjameistari sérstakan sess fyrir að vera brautryðjandi á sviði súgþurrkunar á heyi hérlendis. Meira
29. júní 2019 | Árnað heilla | 880 orð | 3 myndir

Enn á fullu í lífeyrismálunum

Jón Guðni Kristjánsson fæddist 29. júní 1944 ásamt tvíburasystur sinni á heimili afa þeirra og ömmu á Skriðnesenni í Bitrufirði en amma þeirra var ljósmóðir. Jón var öll sumur hjá afa sínum og ömmu frá unga aldri og fram yfir fermingu. Meira
29. júní 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Enskur sigur. N-Enginn Norður &spade;K &heart;Á1092 ⋄Á943...

Enskur sigur. N-Enginn Norður &spade;K &heart;Á1092 ⋄Á943 &klubs;Á983 Vestur Austur &spade;G9643 &spade;8752 &heart;DG75 &heart;-- ⋄102 ⋄K865 &klubs;K10 &klubs;D7652 Suður &spade;ÁD10 &heart;K8643 ⋄DG7 &klubs;G4 Suður spilar... Meira
29. júní 2019 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Hlaðvarp fyrir hugrakkar hlustir

Íslensk morð, dönsk morð, sænsk morð og já, jafnvel færeysk morð eru til umfjöllunar í nýju íslensku hlaðvarpi sem fjallar um, eins og glöggir lesendur hafa nú þegar áttað sig á, morð. Meira
29. júní 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Lovísa Birna Björnsdóttir

60 ára Lovísa er frá Sauðárkróki en býr í Garðabæ. Hún er matreiðslumaður og útstillingarhönnuður að mennt og er þjónustufulltrúi hjá Northwear. Maki : Vigfús Vigfússon, f. 1959, deildarstjóri hjá Icelandic Cargo á Reykjavíkurflugvelli. Meira
29. júní 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Ýmsu má hrinda úr vör . Bókstaflega þó einkum bátum ; vör er lendingarstaður báta, báturinn er settur fram og haldið á sjóinn. Að öðru leyti þýðir orðtakið að byrja á e-u : fyrirtæki, markaðsherferð, verkefni, átaki, söfnun. Varla þó stefnu . Meira
29. júní 2019 | Í dag | 903 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: „Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld.“ Meira
29. júní 2019 | Í dag | 278 orð

Oft er í holti heyrandi nær

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þarna forðum Þórir bjó. Þegnar fyrrum nefndu skóg. Orðið haft um handvömm er. Hæð, sem lítinn gróður ber. Meira
29. júní 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Þóttist vera bílasali

Arnold Schwarzenegger reynir allt sem hann getur til að opna augu fólks fyrir því að færa sig yfir í að eiga rafmagnsbíl. Meira
29. júní 2019 | Fastir þættir | 538 orð | 3 myndir

Þrefað um skák og veðmálastarfsemi í Noregi

Magnús Carlsen er aftur kominn í fréttirnar í Noregi vegna stofnunar skákfélags sem hefur það yfirlýsta markmið að semja við veðmálafyrirtækið Kindret sem hefur boðið Norska skáksambandinu samstarfssamning til fimm ára og býðst til að greiða fyrir... Meira

Íþróttir

29. júní 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt mót U21 karla Leikið í Portúgal: Argentína – Ísland...

Alþjóðlegt mót U21 karla Leikið í Portúgal: Argentína – Ísland 20:23 Portúgal – Japan 34:20 *Ísland mætir Japan í dag og Portúgal á morgun. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Bara úrvalsdeildarlið eftir

Sex úrvalsdeildarlið eru enn með í baráttunni um bikarmeistaratitil kvenna í fótbolta eftir að 1. deildarlið Fylkis og Tindastóls féllu úr leik í gærkvöld. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Brasilía mætir Argentínu

Suður-amerísku erkifjendurnir Brasilía og Argentína mætast í undanúrslitum Ameríkubikarsins í knattspyrnu en leikurinn hefst laust eftir miðnætti að íslenskum tíma á þriðjudagskvöld. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Dómgæslan í úrvalsdeild kvenna í fótbolta hefur verið talsvert til...

Dómgæslan í úrvalsdeild kvenna í fótbolta hefur verið talsvert til umræðu í sumar og tveir íþróttafréttamanna okkar hafa meðal annars gert hana að umtalsefni á þessum vettvangi. Okkar bestu dómarar koma allajafna ekki við sögu hjá konunum. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: A-riðill: Lettland &ndash...

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: A-riðill: Lettland – Úkraína 82:74 Spánn – Bretland 67:59 *Spánn 4, Bretland 3, Lettland 3, Úkraína 2. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 184 orð | 3 myndir

*Handknattleikskonan Helena Ósk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Hauka...

*Handknattleikskonan Helena Ósk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Hauka. Hún kemur frá HK í Kópavogi þar sem hún lék eitt tímabil en þar áður lék hún með uppeldisfélagi sínu, Fjölni. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 695 orð | 3 myndir

Hörð barátta um að fylgja heimsmeisturunum

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun leika í Malmö í Svíþjóð, að minnsta kosti þrjá leiki en vonandi sex, á Evrópumótinu sem hefst 10. janúar. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 8-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, 8-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór/KA – Valur L14 Jáverkv. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Komast Valsmenn upp í fimmta sætið?

Verða Valsmenn komnir upp í fimmta sæti úrvalsdeildar karla í fótbolta eftir leiki sunnudagsins í deildinni? Ekki er langt síðan Íslandsmeistararnir sátu á botninum en nú hefur rofað aðeins til hjá þeim, þótt sex af fyrstu tíu leikjunum hafi tapast. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Lætur boltann um sönginn

HM í Frakklandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það kann að angra Donald Trump en því er ekki að neita að Megan Rapinoe hefur verið í algjöru burðarhlutverki við að koma Bandaríkjunum í undanúrslitin á HM í fótbolta í Frakklandi. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 1091 orð | 2 myndir

Misjafnt hvað félögin ætla sér í júlí

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna 8-liða úrslit: KR – Tindastóll 1:0 Betsy...

Mjólkurbikar kvenna 8-liða úrslit: KR – Tindastóll 1:0 Betsy Hassett 9. ÍA – Fylkir 0:6 Ída Marín Hermannsdóttir 16. (víti), 86., Þórdís Elva Ágústsdóttir 48., Bryndís Arna Níelsdóttir 53., Sæunn Rós Ríkharðsdóttir 79. Meira
29. júní 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Unnu HM-andstæðinga

Ísland vann þriggja marka sigur á Argentínu í hörkuleik á fjögurra þjóða móti U21-landsliða í handbolta karla í gær. Mótið fer fram í Portúgal og er mikilvægur liður í undirbúningi Íslands fyrir HM á Spáni sem hefst 16. júlí. Meira

Sunnudagsblað

29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 780 orð | 1 mynd

Aukin nýsköpun; ekki val heldur nauðsyn

Við Sjálfstæðismenn eigum erindi við framtíðina, af því að við skiljum hvers hún krefst af okkur. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 380 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni

Það hlýtur að teljast léleg leið til að minnka áhyggjur áhyggjufulls fólks að minna það í sífellu á að áhyggjur þess séu mikið áhyggjuefni út af fyrir sig. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 382 orð | 6 myndir

Átak í yndislestri

Um áramótin strengdi ég þess heit að taka mig á í yndislestri. Þetta er með auðveldustu áramótaheitum sem mér hefur dottið í hug því það efnist einhvern veginn af sjálfu sér – um leið og einni bók er lokið kallar sú næsta. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 2196 orð | 4 myndir

„Maður er bara svo háður þessu“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Ólöglega brúnkulyfið Melanotan er í umferð hér á landi og er fólk á ýmsum aldri að sprauta því í sig til þess að fá dekkri hörundslit. Ung kona sem Morgunblaðið ræddi við segir erfitt að hætta að nota lyfið þar sem brúnkan verður ávanabindandi. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 628 orð | 3 myndir

„Vorum vinir fyrir lífstíð“

Blessun er fólgin í ljósmynd sem Linda McCartney tók af Paul, eiginmanni sínum, og vini hans og samstarfsfélaga, John Lennon, árið 1968. Enda fangar augnablikið ósvikna vináttu þeirra. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Birta Birgisdóttir Já, ég á labradorhund sem heitir Gutti...

Birta Birgisdóttir Já, ég á labradorhund sem heitir... Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 608 orð | 4 myndir

Bjarga sumrinu

Fjölgað hefur mikið í hópi þeirra sem vilja virðast sokkalausir í skóm sínum síðustu ár. Ef ekki á illa að fara fyrir fætinum á fólki þarf þó að klæðast ósýnilegum sokkum sem vernda hann gegn núningi, táfýlu og fleiru. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Blekkingar Framsóknar

„Sjálfstæðisflokkurinn vann á, þó að Framsókn blekkti menn úr öllum flokkum til fylgis við sig.“ Morgunblaðið var ekkert að skafa af því á forsíðu þriðjudaginn 30. júní 1959 en þá voru kosningar til Alþingis rétt afstaðnar. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Brúðkaupsbandið á stjá

Málmur Félagarnir Kirk Hammett og Robert Trujillo úr Metallica munu koma fram á tónleikum í Toronto 26. júlí næstkomandi ásamt Whitfield Crane úr Ugly Kid Joe og Joey Castillo úr Queens of the Stone Age undir nafninu Brúðkaupsbandið. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 41 orð | 17 myndir

Brúklegar brúðargjafir

Sumarið er tími brúðkaupa og þá þarf að huga að brúðargjöfum. Morgunblaðið kannaði málið og fann frábærar gjafir fyrir einstaklinga eða hópa að gefa nýjum hjónum. Þær munu pottþétt slá í gegn og nýtast vel á vegferð lífsins. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Brú til heiðurs Black Sabbath

Yfirvöld í ensku borginni Birmingham heiðruðu Black Sabbath í vikunni með því að nefna brú í höfuðið á hinu goðsagnakennda málmbandi sem stofnað var þar um slóðir árið 1968. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1955 orð | 9 myndir

Dauðinn bíður okkar allra

Hefðirnar halda fast í okkur þegar kemur að dauðanum og vita margir ekki hvað annað er í boði en að láta þjóðkirkjuna sjá um útför. Hér skoðum við af hverju hefðirnar halda í okkur og hvað annað kemur til álita. Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Eyþór Gunnarsson Já, ég á norskan skógarkött sem heitir Taco...

Eyþór Gunnarsson Já, ég á norskan skógarkött sem heitir... Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 1094 orð | 3 myndir

Ég berst á (raf)fáki fráum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rafhjól seljast nú hér á landi sem aldrei fyrr. Blaðamaður tók þá ákvörðun að selja aukabílinn og keypti rafhjól fyrir peninginn og siglir nú í makindum upp brekkur sem áður útheimtu mikið streð. Nú er hjólað í vinnuna en ekki keyrt, nýr og betri lífsstíll. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 2693 orð | 3 myndir

Ég vil vera Bríet

Þegar Bríet Ísis Elfar byrjaði að spila djass á veitingahúsum aðeins fimmtán ára gömul gat hún varla ímyndað sér að örfáum árum síðar yrði hún ein vinsælasta poppstjarna Íslands. Ferill hennar hefur einkennst af dugnaði og ólíklegum tækifærum. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Forðast pólitík

Kántrí Söngkonan Carrie Underwood segir að nýleg smáskífa hennar, The Bullet, fjalli ekki um byssulöggjöfina sem slíka. „Lagið er meira um hræðilegan atburð sem breytir lífi fólks,“ segir hún í samtali við breska blaðið The Guardian. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 654 orð | 1 mynd

Hoppaði upp úr lauginni

Hann var í Ísrael að endurstaðfesta skírn sína þegar kallið kom: Brasilíska landsliðið þurfti á honum að halda. Willian segir Sunnudagsblaði Morgunblaðsins þessa skemmtilegu sögu. Arthur Renard info@arthurrenard.nl Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Hvert er þorpið?

Byggðarlag þetta er á Norðurlandi og stendur rétt norðan við svonefndan Þengilhöfða, sem er áberandi á þessari mynd. Utar er Látraströnd. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 273 orð | 1 mynd

Kósí stemning á Gljúfrasteini

Hefur það sérstaka þýðingu fyrir þig að spila á Gljúfrasteini í Mosfellsdal, þar sem þú ert uppalin í Mosfellsbæ? Já, þetta er svolítið skemmtilegt því þetta er uppeldisbærinn minn, þó ég sé ekki uppalin í dalnum heldur miðsvæðis í Mosfellsbænum. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 30. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Martyn J. Nei, en ég hef átt bæði hund og kött...

Martyn J. Nei, en ég hef átt bæði hund og... Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Nicole Kidman hættir að borða maura

Nicole Kidman er nú hætt að leggja sér maura til munns en segir að ástæðan sé að þeir séu ekki bragðgóðir. Nicole sagði frá því að hún hefði byrjað að borða maura í viðtali sem tekið var við hana nýlega. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Prestungar á hvíta tjaldinu?

BÍÓ Rob Halford, söngvari Judas Priest, var opinn fyrir því í samtali við útvarpsstöðina 107.7 The Bone að gerð yrði leikin kvikmynd um sögu hljómsveitarinnar, rétt eins og nýlega hefur verið gert um Queen, Mötley Crüe og Elton John. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 210 orð | 1 mynd

Síungur sextugur rokkari

Þann 4. júlí fagnar rokkarinn Eiríkur Hauksson sextugsafmæli sínu með tónleikum í Hörpu. Hann segir gott að eldast enda ungur í anda. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 734 orð | 2 myndir

Sjö sekúndna buna dugar skammt

Hún þóttist ekki sjá mínar bendingar að færa sig á hinn helminginn og virtist bara alls ekki sjá þegar ég nánast stímdi á hana. Hún virtist heldur ekki heyra þegar ég stoppaði á miðri leið, stóð upp og sagði hátt og snjallt: „Kanntu ekki mannasiði?“ Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Slasaði sig ekki á Spice Girls-tónleikum

Óheppni Leikkonan Emma Stone, sem sló í gegn í La La Land, hefur borið til baka fréttir þess efnis að hún hefði axlarbrotnað eftir að hafa fallið af herðum vinar síns á Spice Girls-tónleikum. Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 457 orð | 5 myndir

Tilgangslaus grasflöt

Sitt sýnist hverjum um ágæti þess að halda úti grasflöt við heimili sitt og hvimleitt getur verið að halda henni snyrtilegri. Sagnfræðingur segir í bók sinni grasflatir stöðutákn frá miðöldum. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 32 orð

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, spilar lög sín í...

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, spilar lög sín í sérsniðinni útgáfu á stofutónleikum á Gljúfrasteini í dag, sunnudag. Þá hitar hún upp fyrir sænsku tónlistarkonuna Lykke Li á... Meira
29. júní 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Þórhildur Bogadóttir Já, ég á 15 ára gamlan kött sem heitir Friðrik...

Þórhildur Bogadóttir Já, ég á 15 ára gamlan kött sem heitir Friðrik eftir... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.