Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Normalísering á kynferðislegu ofbeldi og orðræða þar sem ábyrgðin er sett á brotaþola, brot dregin í efa og gjörðir ofbeldismanna afsakaðar eru helstu einkenni nauðgunarmenningar á Íslandi, að því er fram kemur í nýrri rannsókn þeirra Finnborgar Salome Steinþórsdóttur, nýdoktors í kynjafræði, og Gyðu Margrétar Pétursdóttur, dósents í kynjafræði.
Meira