Greinar miðvikudaginn 3. júlí 2019

Fréttir

3. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 87 orð

14 sjóliðar látnir í eldsvoða í kafbáti

Varnarmálaráðuneyti Rússlands tilkynnti í gær að fjórtán rússneskir sjóliðar hefðu látist í eldsvoða á mánudaginn um borð í kafbáti á vegum sjóhersins. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Alltof dýr rekstur

Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, segir fyrirtækið munu loka öllum dreifingarstöðum á höfuðborgarsvæðinu nema póstmiðstöðinni á Stórhöfða. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð

Aukinn makrílkvóti skilar 3 milljörðum

Ný viðmiðun Íslendinga við ákvörðun makrílkvóta þýðir að íslensk skip veiða 32 þúsund tonnum meira en orðið hefði með gömlu viðmiðuninni. Það gæti skilað rúmum þremur milljörðum kr. meira í útflutningstekjur. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Átak til kolefnisbindingar

Guðni Einarsson Þórunn Kristjánsdóttir Gripið verður til viðamikilla aðgerða til að auka kolefnisbindingu og efla lífríkið hér á landi. Í því skyni á m.a. að tvöfalda umfang landgræðslu og skógræktar og auka endurheimt votlendis. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Bannað verði að veiða sel

Hafrannsóknastofnun leggur til að sett verði bann við beinum veiðum á landsel hér við land og leitað verði leiða til að draga úr meðafla landsels við netaveiðar. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Birna Sif Bjarnadóttir

Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Reykjavík, er látin, á 38. aldursári. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu síðastliðinn fimmtudag, 27. júní. Birna Sif fæddist í Reykjavík 2. september 1981, dóttir Bjarna Þ. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Borgarís hulinn þoku

Hann var óneitanlega tignarlegur og tilkomumikill að sjá, borgarísjakinn sem reis upp úr þokunni 45 sjómílum frá Kögri, er flugvél Landhelgisgæslunnar flaug þar yfir í gær. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 728 orð | 2 myndir

Breytt viðmiðun skilar 3 milljörðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ný viðmiðun Íslendinga við ákvörðun makrílkvóta þýðir að íslensk skip veiða 32 þúsund tonnum meira en orðið hefði með gömlu viðmiðuninni. Það gæti skilað rúmum þremur milljörðum kr. meira í útflutningstekjur. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Bændurnir binda kolefni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á annan tug landeigenda hefur á líðandi ári hafið þátttöku í verkefninu Bændur græða land sem Landgræðslan hefur haldið úti síðasta aldarfjórðunginn. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Dreifir silfri á Þingvöllum

Egill Skallagrímsson verður umfjöllunarefni Guðna Ágústssonar, fv. ráðherra, í fræðslugöngu á Þingvöllum á morgun, fimmtudagskvöldið 4. júlí. Fróðir menn segja frá í göngum þessum, sem eru öll fimmtudagskvöld framan af sumri og njóta vinsælda. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Endurgreiðslur SÍ hækka

Endurgreiðslur Sjúkratrygginga Íslands á ferðakostnaði sjúklinga sem hafa leitað sjúkdómsmeðferðar á höfuðborgarsvæðinu jukust um 21,6 milljónir á árinu 2018. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fimm verkefni í einkaframkvæmd

Áform eru um að heimila samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að semja við einkaaðila um tilteknar vegframkvæmdir og gjaldtöku vegna þeirra. Stefnt er að því að leggja fram frumvarp í haust um að heimilt verði að bjóða tilteknar framkvæmdir út. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fjölfarin beygjurein aflögð í Reykjavík

Nú er unnið að því hörðum höndum að endurnýja umferðarljós og göngu- og hjólaleiðir á gatnamótum Snorrabrautar og Sæbrautar í miðbæ Reykjavíkur. Verður þar einnig lýsing bætt á gönguleiðum frá því sem áður var. Meira
3. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Kínverjar heimta rannsókn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Peking fordæmdu í gær óeirðirnar í Hong Kong í fyrradag þar sem hópur mótmælenda braut sér leið inn í þinghús borgarinnar og vann spellvirki á þingsalnum. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 4 myndir

Michelin-kokkur útbjó uppskriftina

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég hef nú ekki fengið neinar útskýringar umfram það litla sem kom fram í þessari fundargerð. Þessi ákvörðun kom á óvart. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Milljarðar tapast á hverju ári

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Milljarðar króna sem eiga að fara í ríkissjóð tapast á ári hverju vegna kennitölumisnotkunar íslenskra fyrirtækja. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

MIMRA treður tvisvar upp á Reykjavík Fringe

Söngkonan og lagahöfundurinn MIMRA, en það er listamannsnafn Maríu Magnúsdóttur, kemur tvisvar fram á hinni árlegu jaðarlistahátíð Reykjavík Fringe Festival sem stendur yfir þessa dagana. Í kvöld kl. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Nauðgunarmenning sögð við lýði á Íslandi

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Normalísering á kynferðislegu ofbeldi og orðræða þar sem ábyrgðin er sett á brotaþola, brot dregin í efa og gjörðir ofbeldismanna afsakaðar eru helstu einkenni nauðgunarmenningar á Íslandi, að því er fram kemur í nýrri rannsókn þeirra Finnborgar Salome Steinþórsdóttur, nýdoktors í kynjafræði, og Gyðu Margrétar Pétursdóttur, dósents í kynjafræði. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Opinn fyrir nýjungum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir rúmum áratug opnaði Almar Þór Þorgrímsson bakari eigið bakarí í Hveragerði, Almar bakari, og skömmu fyrir mánaðamót bætti hann við öðru samnefndu bakaríi í nýrri byggingu gegnt Bónus austast á Selfossi. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Opna á einkaframkvæmd í vegagerð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áform eru um að leggja fram frumvarp sem heimilar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að semja við einkaaðila um tilteknar vegaframkvæmdir og gjaldtöku vegna þeirra. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Rafbílar losa miklu minna

Heildarlosun rafbíls á gróðurhúsalofttegundum (GHL), frá því að hann er framleiddur og þar til búið er að aka honum 220 þúsund kílómetra við íslenskar aðstæður, er 4-4,5 sinnum minni en heildarlosun sambærilegra bíla sem knúnir eru díselolíu eða... Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ragnar Magnússon fv. prentsmiðjustjóri

Ragnar Stefán Magnússon, fyrrverandi prentsmiðjustjóri Morgunblaðsins og áhugamaður um knattspyrnu, er látinn, 82 ára að aldri. Ragnar fæddist 11. september 1936 á Akureyri. Meira
3. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sátt um von der Leyen og Lagarde

Leiðtogaráð Evrópusambandsins náði samkomulagi í gær um það hvaða einstaklingar ættu að fá helstu embætti sambandsins frá og með 1. nóvember næstkomandi eftir löng fundahöld. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Selja hátt í þrjár milljónir miða í ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur gengið mjög vel, mun betur en við bjuggumst við,“ segir Sindri Már Finnbogason, stofnandi miðasölufyrirtækisins Tix. Í vikunni hóf Tix formlega starfsemi í Danmörku. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Skoða nú að selja Q400-vél

Til skoðunar er að selja eina af Bombardier Q400-skrúfuþotum flugfélagsins Air Iceland Connect vegna bágrar verkefnastöðu. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Smíði á nýjum Magna í Hollandi er á áætlun

Smíði á nýjum dráttarbáti fyrir Faxaflóahafnir er í fullum gangi hjá skipasmíðastöðinni Damen Shipyards í Hollandi. Til stendur að afhenda bátinn í febrúar 2020. Meira
3. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sneru baki við „þjóðsöng“ Evrópu

Þingmenn breska Brexit-flokksins á Evrópuþinginu sneru baki sínu að ræðustólnum meðan þjóðsöngur Evrópusambandsins, Óðurinn til gleðinnar, var spilaður við setningu þingsins í gær. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sólskinsstundir voru 330% fleiri

Júní var mjög sólríkur, einkum um landið sunnan- og vestanvert. Þetta kemur fram í yfirliti Veðurstofunnar. Gríðarlegur munur er á sólskinsstundafjölda milli júnímánaða í ár og í fyrra, en þær voru 330% fleiri í ár. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Sundabraut í jarðgöngum talin besti kostur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tveir meginkostir standa eftir varðandi 1. áfanga Sundabrautar. Jarðgöng frá Kleppsbakka yfir í Gufunes og lágbrú sem þverar hafnarsvæðið við Kleppsvík, mögulega í framhaldi af Holtavegi. Verði sú leið valin verður að gera breytingar á nýtingu Sundahafnar. Meira
3. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 259 orð

Uppbygging sögð fjármögnuð með einkarétti Póstsins

„Við höfum bent á það að þessi uppbygging hafi verið fjármögnuð með einkarétti Íslandspósts ohf. Meira
3. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 130 orð

Þvertaka fyrir samband við Ísrael

Stjórnvöld í Óman höfnuðu því í gær að þau hefðu samþykkt að taka upp stjórnmálasamband við Ísrael, en Yossi Cohen, yfirmaður ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad, gaf til kynna á mánudaginn að ríkin tvö væru að koma á fót „formlegum... Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2019 | Staksteinar | 138 orð | 1 mynd

Allt skal undan láta

Páll Vilhjálmsson bendir á að Evrópusambandið hafi „afturkallað heimild um jafnræði milli hlutabréfamarkaða í sambandinu og Sviss. Meira
3. júlí 2019 | Leiðarar | 387 orð

Hrossakaupin afstaðin

Frakkar og Þjóðverjar fengu sitt eftir baktjaldamakk að hætti ESB Meira
3. júlí 2019 | Leiðarar | 201 orð

Neistinn sem kveikti bálið

Hætta er á að kínversk stjórnvöld ákveði að skakka leikinn í Hong Kong Meira

Menning

3. júlí 2019 | Kvikmyndir | 736 orð | 1 mynd

Á hverfanda hveli

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Önnur heimildarmynd Yrsu Roca Fannberg í fullri lengd, Síðasta haustið , var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi í fyrradag en hátíðin er ein þeirra elstu og virtustu í heimi. Meira
3. júlí 2019 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Dagskrá Jazzhátíðar í haust kynnt

Jazzhátíð Reykjavíkur verður haldin í þrítugasta sinn í haust, dagana 4. til 8. september. Meira
3. júlí 2019 | Tónlist | 493 orð | 2 myndir

Ekta íslensk sumarstemning

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
3. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Fæ ekki nóg af mat

Loksins loksins er Masterchef aftur kominn á skjáinn en tíunda þáttaröð þessa vinsæla þáttar gleður nú heimsbyggðina og þar með okkur Íslendinga. Undirrituð er einlægur aðdáandi og missir ekki af þætti enda er þar fjallað um eitt helsta áhugamálið; mat! Meira
3. júlí 2019 | Kvikmyndir | 784 orð | 2 myndir

Hverjir eru synir Danmerkur?

Leikstjóri og handritshöfundur: Ulaa Salim. Aðalleikarar: Mohammed Ismail Mohammed, Zaki Youssef, Imad Abul-Foul, Rasmus Bjerg. Danmörk, 2019. 120 mín. Meira
3. júlí 2019 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Tómas, Ómar og Óskar á Laugum

Dalamaðurinn og bassaleikarinn Tómas R. Einarsson kemur fram á djasstónleikum á Hótel Eddu á Laugum í Sælingsdal í kvöld ásamt góðum félögum, bræðrunum Ómari Guðjónssyni gítarleikara og saxófónleikaranum Óskari Guðjónssyni. Meira
3. júlí 2019 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Vilja nafn Sackler-fólksins úr Louvre

Hin kunni bandaríski ljósmyndari Nan Goldin leiddi á mánudag mótmæli við Louvre-safnið í París. Meira

Umræðan

3. júlí 2019 | Aðsent efni | 995 orð | 1 mynd

„Ég vona að ég fái að ráða hvenær ég hætti“

Eftir Óla Björn Kárason: "Ungt fólk verður að virða rétt þeirra eldri til að taka virkan þátt í vinnumarkaðinum. Að sama skapi verða þeir eldri að gefa yngra fólki svigrúm." Meira
3. júlí 2019 | Aðsent efni | 1028 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um heilbrigðisstefnu

Eftir Sigurð Björnsson: "Undir ávirðingum aðstoðarmanns ráðherra vil ég ekki sitja enda tel ég þær rangar. Sérgreinalæknar í sjálfstæðum stofurekstri ásamt læknum, sem starfa í heilsugæzlunni og á sjúkrahúsum, vinna allir að sama markmiði við að halda uppi hágæða læknisþjónustu á Íslandi." Meira
3. júlí 2019 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Nýsköpun í þjónustu við aldraða

Um helgina staðfesti ég samning Öldrunarheimila Akureyrar og Sjúkratrygginga Íslands um rekstur öldrunarþjónustu. Með samningnum er skapað svigrúm fyrir aukinn sveigjanleika í þjónustu við aldraða til að mæta betur þörfum notenda. Meira

Minningargreinar

3. júlí 2019 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Björgvin Ólafur Gunnarsson

Björgvin Ólafur Gunnarsson fæddist í Grindavík 9. apríl 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. júní 2019. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Magnús Ólafsson formaður ættaður frá Vatnsleysuströnd, f.1898, d. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2019 | Minningargreinar | 3702 orð | 1 mynd

Emilía Petrea Árnadóttir

Emilía Petrea Árnadóttir fæddist á Akranesi 6. október 1943. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 7. júní 2019. Foreldrar hennar voru Árni Halldór Árnason, vélstjóri, f. 1915, d. 1991, og kona hans Steinunn Þórðardóttir frá Grund, Akranesi, f. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2019 | Minningargreinar | 3097 orð | 1 mynd

Herdís María Jóhannsdóttir

Herdís María Jóhannsdóttir fæddist 26. október 1925 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. júní 2019. Foreldrar Maríu voru Mathilde Victoria Kristjánsson Gröndahl húsmóðir og Jóhann Franklín Kristjánsson, arkitekt og byggingameistari. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2019 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Sigurjón Rósants Stefánsson

Sigurjón Rósants Stefánsson fæddist 30. ágúst 1946. Hann lést 20. júní 2019. Útförin fór fram 28. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2019 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Sigurlaug Björnsdóttir

Sigurlaug Björnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 3. júlí 1930. Hún lést á Vífilsstöðum 24. júní 2019. Foreldrar hennar voru Guðfinna Sigurðardóttir húsfreyja, frá Ási í Garðahreppi, f. 2.11. 1892, d. 28.1. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. júlí 2019 | Afmælisgreinar | 1150 orð | 1 mynd

Ásgeir Jakobsson – Aldarminning

Á þessum degi fyrir hundrað árum fæddist í Bolungarvík Ásgeir Jakobsson, sjómaður og rithöfundur. Það er við hæfi að minnast Ásgeirs á þessum degi í Morgunblaðinu því að hann setti lengi svip sinn á blaðið og Lesbók þess með skrifum sínum um sjávarútvegsmál, málefni sjómanna og stjórnmál. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2019 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e3 d6 5. d4 Bg4 6. Be2 Be7 7. h3 Bh5...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. e3 d6 5. d4 Bg4 6. Be2 Be7 7. h3 Bh5 8. 0-0 0-0 9. b3 He8 10. Bb2 Bf8 11. dxe5 dxe5 12. Rd5 Bg6 13. a3 Bd6 14. Rxf6+ Dxf6 15. b4 a6 16. Db3 De6 17. Dc3 h6 18. Had1 Kh8 19. c5 Bf8 20. Bc4 De7 21. Bd5 f6 22. Dc4 Bh7 23. Meira
3. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Stefán Valmundar Stefán leysir Ernu Hrönn af í dag. Meira
3. júlí 2019 | Í dag | 254 orð

Að gera lúsmý að úlfalda

Davíð Hjálmar í Davíðshaga segir frá því á Leir að um helgina hafi hann dvalist í sumarhúsi í Garðshorni, nálægt Selfossi. Meira
3. júlí 2019 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Bannar farsímanotkun á tökustað

Quentin Tarantino hótaði því að hann myndi reka hvern þann sem mætti með farsímann sinn á tökustað á kvikmyndinni „Once Upon a Time in Hollywood“. Það var leikarinn Timothy Olyphant sem greindi frá þessu á dögunum. Meira
3. júlí 2019 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Eva Margrét Halldórsdóttir og Kristófer Máni Halldórsson héldu tombólu...

Eva Margrét Halldórsdóttir og Kristófer Máni Halldórsson héldu tombólu fyrir framan Krónuna í Garðabæ og færðu Rauða krossinum ágóðann, alls 9.760 kr. Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir framlag þeirra til hjálpar- og... Meira
3. júlí 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Rétt eins og lög : „formleg fyrirmæli löggjafans“ (ÍO), er fjárlög : „löggjöf um tekjur og gjöld ríkis á tilteknu tímabili“, aðeins til í fleirtölu . Meira
3. júlí 2019 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Snædís Sif Benediktsdóttir

30 ára Snædís fæddist í Reykjavík og ólst þar upp þar til hún varð sex ára en flutti þá í Stykkishólm og býr þar. Hún er með BS-gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Meira
3. júlí 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Steinþór Bragason

50 ára Steinþór er Ísfirðingur, lærði vélstjórn og rafvirkjun á Íslandi og rekstrariðnfræði í Köbenhavn teknikum og lærði síðan véla- og plasttæknifræði í IHK og var í MS-námi í véla-, orku- og umhverfisverkfræði frá DTU. Meira
3. júlí 2019 | Árnað heilla | 667 orð | 4 myndir

Sterkar rætur í sjávarútveginum

Heiðrún Lind Marteinsdóttir fæddist 3. júlí 1979 á Akranesi og ólst þar upp. „Þegar ég var fjögurra ára fluttist fjölskyldan til Austevoll í Noregi, þar sem foreldrar mínir fóru til náms. Um er að ræða litla eyju rétt utan við Bergen. Þar var hreint yndislegt að alast upp – smæðin, sjórinn og náttúran. Þar bjó ég til átta ára aldurs og eignaðist vinkonur fyrir lífstíð. Meira

Íþróttir

3. júlí 2019 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Daníel fékk gull í Dublin

Skylmingakappinn ungi Daníel Þór Líndal Sigurðsson vann til gullverðlauna á Fimmþjóðaleikum unglinga í skylmingum í Dublin um helgina. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 212 orð | 3 myndir

*Eftir að hafa ekki keypt leikmann í 18 mánuði kynnti enska...

*Eftir að hafa ekki keypt leikmann í 18 mánuði kynnti enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham tvo nýja í gær. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: Umspil um sæti í 8-liða...

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: Umspil um sæti í 8-liða úrslitum: Belgía – Slóvenía 72:67 Ítalía – Rússland 54:63 Í 8-liða úrslitum mætast: Serbía – Svíþjóð Ungverjaland – Bretland Spánn – Rússland Frakkland –... Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Fimm íslenskar eru á topp 10

Fimm íslenskar frjálsíþróttastúlkur eru á meðal þeirra tíu bestu í Evrópu á árinu í sínum aldursflokki. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 888 orð | 2 myndir

Fimmtán uppaldir í Fylki

Uppruni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fylkir er það félag sem hefur notað flesta uppalda leikmenn í úrvalsdeild karla í fótbolta á þessu keppnistímabili. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 49 orð

Grátlegt tap eftir tvo sigra

Hið íslenska U17 ára landslið pilta í handknattleik vann fyrstu tvo leiki sína á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í Svíþjóð í fyrradag en tapaði í gær fyrir Rúmeníu, 20:19, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir um tíma þegar skammt var eftir. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 171 orð | 3 myndir

*Hið íslenska U17 ára landslið kvenna í knattspyrnu gerði í gær magnað...

*Hið íslenska U17 ára landslið kvenna í knattspyrnu gerði í gær magnað 3:3-jafntefli við Þýskaland í fyrsta leik á Opna Norðurlandamótinu sem leikið er í Svíþjóð. Þýskaland komst í 3:0 en endurkoma Íslands hófst á 72. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 529 orð | 1 mynd

HM-bragur á toppslagnum á Hlíðarenda

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eitthvað verður undan að láta á Hlíðarenda í kvöld þegar Valur og Breiðablik mætast í leik sem gæti skipt sköpum í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta í ár. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

HM kvenna í Frakklandi Undanúrslit: England – Bandaríkin 1:2 E...

HM kvenna í Frakklandi Undanúrslit: England – Bandaríkin 1:2 E. White 19. – Press 10., Morgan 31. Rautt spjald: Millie Bright (Englandi) 86. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Íslensku frjálsíþróttafélögin halda áfram að skila upp afar efnilegu...

Íslensku frjálsíþróttafélögin halda áfram að skila upp afar efnilegu íþróttafólki eins og sýndi sig glögglega um helgina. Tvær stelpur, 17 og 18 ára, hlupu hraðar en nokkur íslensk kona hefur gert þegar þær slógu Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Í úrslit á sögulegu skriði

HM 2019 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Þór/KA 18 Origo-völlur: Valur – Breiðablik 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – KR 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Mustad-völlur: Grindavík – ÍR 19. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Krossband slitið hjá Alex

Alex Freyr Hilmarsson, leikmaður KR í knattspyrnu, verður frá næstu mánuðina vegna meiðsla. Hann sagði við Vísi í gærkvöldi að 99% líkur væru á því að krossband í hné væri slitið eftir meiðslin sem hann hlaut í toppslagnum gegn Breiðabliki í fyrrakvöld. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 742 orð | 4 myndir

Líklegir Vesturbæingar

11. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eflaust hafa einhverjir efast um að KR-ingar hefðu burði til að landa Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu árið 2019. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Missir af Kópavogsslagnum

Tveir leikmenn úr Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu voru í gær úrskurðaðir í leikbann á reglubundnum fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Þetta eru þeir Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Breiðabliks, og Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður ÍA. Meira
3. júlí 2019 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Opna Evrópumót U17 karla Leikið í Gautaborg: Rúmenía – Ísland...

Opna Evrópumót U17 karla Leikið í Gautaborg: Rúmenía – Ísland 20:19 *Ísland er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig eftir þrjár umferðir og mætir bæði Ítalíu og Austurríki í tveimur síðustu umferðum riðlakeppninnar í... Meira

Viðskiptablað

3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 566 orð | 1 mynd

Af hverju þarf konur í stjórnir fyrirtækja?

Mikilvægt er að finna leiðir til að auka þátttöku kvenna í stjórnum fyrirtækja til að stuðla að betri ákvarðanatöku og samkeppnishæfi íslenskra fyrirtækja á alþjóðamarkaði. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Bæturnar undir væntingum

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir tilboð bílaleigunnar Procar um bætur afar... Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 441 orð | 1 mynd

Glæpahópar finna veikleika í kerfinu

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Milljarðar króna sem eiga að fara í ríkissjóð tapast á ári hverju vegna kennitölumisnotkunar á vettvangi íslenskra fyrirtækja. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Hagfræði fyrir kjörna fulltrúa

Bókin Eftir fjármálahrun gripu stjórnvöld víða um heim til þess ráðs að gera strangari kröfur til stjórnenda og fjármálafólks. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Icelandair kannar áhrif mögulegs galla

Flugmarkaður „Málið er til skoðunar og hvaða áhrif það kann að hafa,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, um nýjan „mögulegan galla“ í Boeing 737 MAX-flugvélunum. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 529 orð | 3 myndir

Í samstarfi við aldagamla víngerð

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Jóhannes Már Jóhannesson hjá Vínvinum og Borja Laroca hjá Marques de Murrieta eru sammála um að þekking fólks á víni sé að aukast. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 2776 orð | 2 myndir

Íslandspóstur horfir til netverslana

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram undan er uppstokkun á rekstri Íslandspósts. Birgir Jónsson, nýr forstjóri fyrirtækisins, boðar hagræðingu í öllum þáttum rekstrarins. Fyrirtækið sé í „djúpum björgunaraðgerðum“. Dregið verði úr yfirbyggingu sem hafi verið orðin alltof mikil miðað við umfang rekstrarins. Dreifistöðvum á höfuðborgarsvæðinu verði fækkað og gerður nýr þjónustusamningur við ríkið sem skilgreini þjónustuna. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 235 orð

Meira drama

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í starfi mínu sem blaðamaður spyrja viðmælendur mig ósjaldan að því hvort ég vilji nú ekki segja einu sinni einhverja jákvæða frétt. Allt of mikið sé af neikvæðum fréttum, bölmóði og leiðindum. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Krispy Kreme lokar á Íslandi Rýmingarsala er Super1 lokar í... Benedikt bankastjóri Arion... Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 217 orð | 2 myndir

Nýttu ekki tækifæri til hagræðingar

Nýr forstjóri Íslandspósts segir fyrri stjórn félagsins ekki hafa nýtt öll tækifæri til að koma því á réttan kjöl. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 907 orð | 1 mynd

Olíusjóðurinn orðinn afhuga olíu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Norski sjóðurinn vill ekki vera of háður jarðefnaeldsneyti og mun breyta um stefnu. Fyrirtækjum á borð vil Walmart og Rio Tinto hefur verið hleypt aftur inn úr kuldanum eftir að hafa bætt ráð sitt en óvíst er að svartur listi sjóðsins hafi nokkru breytt. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Ólögleg atvinnustarfsemi og undanskot skekkja samkeppnina

Í nærri aldarfjórðung hefur Jómfrúin í Lækjargötu tekið vel á móti unnendum smurbrauðs og skandinavískrar matarhefðar. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 568 orð | 2 myndir

Ráðgefandi álit Mannréttindadómstóls Evrópu

Ekki liggur fyrir afstaða íslenskra stjórnvalda til þess hvort Ísland skuli gerast aðili að viðauka 16 við MSE. Komi slík skipan mála til greina þarf að gera breytingar á íslenskri löggjöf þar sem útlistað yrði hvenær íslenskir dómstólar gætu óskað ráðgefandi álits MDE. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Rekstur ÚSK jákvæður í fyrsta sinn frá 2014

Útfararþjónusta Útfararstofa kirkjugarðanna (ÚSK) skilaði ríflega 6,9 milljóna króna hagnaði á síðastliðnu ári, samanborið við tæplega 2,3 milljóna króna tap á árinu 2017. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Semja við risa á sviði netverslunar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Blámar hefur gert samning við næststærstu netverslun í Kína um sölu á íslenskum fiski í neytendapakkningum beint heim að dyrum. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 1052 orð | 6 myndir

Silfurflotinn litinn augum úr lofti

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Borgarís og hafís norðvestur af landinu mættu sjónum blaðamanns þegar slegist var í för með áhöfninni á TF-SIF í gærdag. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 320 orð

Súkkulaði og agúrkur

Í undraheiminum sem landlæknir virðist helst halda sig í gengur hungraður maður inn í Hagkaup. Hann er rekinn áfram af óstjórnlegri löngun í súkkulaði en þegar inn er komið verður honum starsýnt á verðlagningu óhollustunnar. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Tölvupóstur fyrir lengra komna

Forritið Stundum er erfitt að svara því hvort tölvupósturinn er böl eða blessun. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

VSK-skyld velta jókst um 3,9%

Skattamál Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi, fyrir utan lyfjaframleiðslu, var 722 milljarðar í mars og apríl 2019, eða 3,9% hærri en sömu mánuði árið áður. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofu Íslands. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 98 orð | 2 myndir

Þýsk rafmagns-raketta

Farartækið Sumarið er tíminn til að láta sig dreyma um mótorhjól. Þetta vita framleiðendurnir og kynna núna til sögunnar hvert draumahjólið á fætur öðru. Meira
3. júlí 2019 | Viðskiptablað | 457 orð | 1 mynd

Ör forstjóraskipti í kauphöllinni að undanförnu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í sex af nítján félögum á aðallista Kauphallar Íslands er ljóst að forstjóraskipti verða á árinu, þó er árið aðeins tæplega hálfnað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.