Greinar föstudaginn 5. júlí 2019

Fréttir

5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Alþingi á Manarþing á ný

Alþingi tekur nú þátt í setningu Manarþings (e. Tynwald) í fyrsta sinn síðan 2009 þegar þátttakan var aflögð í kjölfar efnahagshruns. Steingrímur J. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sá stærsti Risavaxinn gámakraninn gnæfir yfir umhverfið á Sundabakka í Sundahöfn á athafnasvæði Eimskips. Framkvæmdir í Sundahöfn eru í fullum gangi við... Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Áskorun að halda tengslum

Kosið verður um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar 26. október. Meira
5. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Bandaríkin „full fjandskapar“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Sendinefnd Norður-Kóreu hjá Sameinuðu þjóðunum kvartaði í gær yfir því að Bandaríkjastjórn væri „heltekin af refsiaðgerðum“ og full fjandskapar í garð Norður-Kóreumanna. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Brottförum fækkaði um tæp 17%

Brottfarir erlendra farþega frá landinu voru 16,7% færri í júnímánuði þetta árið en í fyrra eða 39 þúsund færri samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia. Brottförum erlendra ferðamanna hefur fækkað í hverjum mánuði frá áramótum. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð

Býður pylsur í mótmælaskyni

Veitingamaðurinn Magnús Már Kristinsson mun bjóða upp á ókeypis pylsur fyrir alla þá sem fá sér bjór á Reykjavík Brewing í dag milli fjögur og sex. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Elsta fæðandi konan yfir fimmtugu

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Aldur fæðandi kvenna á Landspítala (LSH), þar sem yfir 70% fæðinga á Íslandi verða, hefur síðastliðin ár og áratugi hækkað umtalsvert. Sem dæmi var meðalaldur fæðandi kvenna 28,5 ár árið 1998, 29,4 ár árið 2008 og í fyrra var hann kominn upp í 30,2 ár. Hefur því meðalaldur fæðandi kvenna hækkað um tæpt ár fyrir hvorn áratug frá 1998. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fjórir sóttu um Garðaprestakall

Fjórir umsækjendur voru um embætti sóknarprests í Garða- og Hvalfjarðarstrandarprestakalli. Þetta er nýtt prestakall, en því tilheyra Akranes og nágrannasóknir, Innra-Hólms-, Leirár- og Saurbæjarsóknir. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjögur börn með E.coli-bakteríusýkingu

Fjögur börn hafa á undanförnum tveimur til þremur vikum greinst með alvarlega sýkingu af völdum E. coli-bakteríu að því er greint var frá á vefsíðu Landlæknis í gær. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Fljótasti iðnaðar-maðurinn á Helgafelli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjálmar Friðbergsson, maðurinn á bak við vefinn Iðnaðarmenn Íslands (https://idnadarmennislands.is/), hefur ákveðið að útvíkka starfsemina og efna til keppni um fljótasta iðnaðarmann Íslands. Hún snýst ekki um hver er fljótastur að saga spýtu, mála vegg eða úrbeina naut heldur um hlaup upp og niður Helgafell í landi Hafnarfjarðar. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Gekk allt upp í seinni umferð skeiðkeppninnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég vissi að hún myndi blanda sér í toppbaráttuna ef við næðum tíma, hún er svo snögg en ég átti ekki von á þessum tíma,“ segir Þórarinn Eymundsson, reiðkennari og tamningamaður á Sauðárkróki. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Guðríður skipuð skólameistari

Guðríður Eldey Arnardóttir hefur verið skipuð skólameistari Menntaskólans í Kópavogi að því er fram kemur í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hver viðburðurinn rekur annan

Dagskrá Goslokahátíðarinnar í Vestmannaeyjum, sem haldin er í tengslum við hátíðarhöld vegna 100 ára kaupstaðarafmælis Vestmannaeyjabæjar, hófst síðdegis í gær og rekur hver viðburðurinn annan. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Í hópi merkra þjóðgarða

Vatnajökulsþjóðgarður verður í hópi merkustu þjóðgarða heims, eins og til dæmis Yellowstone í Bandaríkjunum og Galapagos í Ekvador, ef umsókn íslenskra stjórnvalda um skráningu hans á heimsminjaskrá UNESCO verður samþykkt. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 44 orð

Jón fyrsti heiðursborgari Sauðárkróks

Í umfjöllun í Morgunblaðinu og á mbl.is um Bjarna Haraldsson, kaupmann á Sauðárkróki, sem Sveitarfélagið Skagafjörður útnefndi sem heiðursborgara, var þess ekki getið að Jón Þ. Björnsson skólastjóri var fyrsti heiðursborgari Sauðárkrókskaupstaðar. Meira
5. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kjarnakljúfurinn ekki í hættu

Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, sagði í gær að eldsvoðinn í kafbátnum sem varð 14 rússneskum sjóliðum að bana hefði komið upp í rafgeymi bátsins, og að kjarnakljúfur hans hefði ekki verið í hættu vegna eldsins. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð

Kurr meðal verkfræðinga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kjarasamningur Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) við Félag ráðgjafarverkfræðinga (FRV) var samþykktur naumlega í rafrænni atkvæðagreiðslu sem lauk 24. júní. Já sögðu 50,8% en nei sögðu 49,2%. Meira
5. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kæra meint fórnarlömb fyrir róg

Tveir aðdáendaklúbbar tónlistarmannsins Michaels Jacksons í Frakklandi lögðu í gær fram kæru á hendur þeim James Safechuck og Wade Robson fyrir að ófrægja minningu Jacksons, en mennirnir tveir sökuðu hann um að hafa beitt sig kynferðislegu ofbeldi í... Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Lava Cheese vill flóttamenn í vinnu

Matvælasprotinn Lava Cheese, sem framleiðir snakk úr bráðnum og storknuðum osti, hefur lokið við 100 milljóna króna fjármögnun. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Loka 15 rúmum af 31

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Frá og með deginum í dag verður þjónusta skert verulega á deild 33A á Landspítala, sem er ein þriggja bráðageðdeilda spítalans. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Loka öðru hverju rúmi á bráðageðdeild

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um helmingi rúma á deild 33A á Landspítala, sem er móttökugeðdeild og ein af þremur bráðageðdeildum spítalans, verður lokað í dag. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Lykke Li heillaði tónleikagesti

Sænska tónlistarkonan Lykke Li spilaði í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi fyrir hátt í 1.200 manns. Meira
5. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Mótmæla yfirtöku olíuskips

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Íran fordæmdu í gær það sem þau sögðu vera „ólöglega stöðvun“ á einu af olíuflutningaskipum sínum við Gíbraltar í gær. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Mótmæltu brottvísun tveggja afganskra fjölskyldna

Fjölmenni var í mótmælagöngu og við mótmæli á Austurvelli í gær þar sem þess var krafist að tveimur afgönskum fjölskyldum yrði ekki vísað til Grikklands. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Nýjar kartöflur koma í verslanir

Fyrsta kartöfluuppskera sumarsins er komin í verslanir á Höfn og kartöflur frá Hornafirði eru væntanlegar í verslanir á höfuðborgarsvæðinu strax eftir helgi. Bændur á Seljavöllum hófu að taka upp kartöflur í vikunni. Meira
5. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 130 orð

Óttast að meira en 80 séu látnir

Landhelgisgæslan í Túnis sagði að meira en 80 flóttamenn væru týndir eftir að bátnum þeirra, sem var á leiðinni frá Líbýu til Ítalíu, hvolfdi undan ströndum landsins. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Qigong á Klambratúni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjöldi fólks sækir reglulegar qigong-æfingar á Klambratúní í Reykjavík sem eru tvisvar í viku út ágústmánuð, alla þriðjudaga og fimmtudaga, klukkan 11. Meira
5. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sjálfstæðinu fagnað fjórða júlí

Mikið var um dýrðir í Washington í gær þegar Bandaríkjamenn héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan. Að þessu sinni var efnt til mikillar skrúðgöngu og tóku um 800 hermenn þátt í henni. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 806 orð | 1 mynd

Sjálfstæði stjórnanna lykilatriði

Jón Birgir Eiríksson Rósa Margrét Tryggvadóttir Landssamtök lífeyrissjóða munu láta sig varða mál VR og Lífeyrissjóðs verslunarmanna að sögn Þóreyjar S. Þórðardóttur, framkvæmdastjóra samtakanna, en hún segir málið fordæmalaust. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð

Stjórnvaldssekt upp á 3.798.631.250 krónur hefur verið lögð á þrotabú...

Stjórnvaldssekt upp á 3.798.631.250 krónur hefur verið lögð á þrotabú WOW air. Um er að ræða langhæstu sekt sem Umhverfisstofnun hefur lagt á. Ísland er aðili að viðskiptakerfi Evrópusambandsins um losunarheimildir. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Strætó bregst við umferðaröngþveiti

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Allir vagnar á þessu svæði eru stopp á ákveðnum tíma dagsins sem setur allt úr skorðum. Þetta er því eins konar neyðarúrræði og vonandi verður hægt að leysa þetta einhvern tímann fyrir næstu áramót, en til að svo megi verða þurfa allir að koma að borðinu,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, við Morgunblaðið. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Tryggja að stjórnir séu alveg sjálfstæðar

„Þetta er fordæmalaust mál. FME tekur það fyrir og það er alveg ljóst að FME lítur þetta þeim augum að það þurfi almennt að rýna í samþykktirnar og fara yfir það hvernig best sé að sjálfstæði stjórnarmanna sé tryggt,“ segir Þórey S. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Undirbúa litríkan matarmarkað á Miðbakka

Unnið hefur verið að því undanfarna daga að undirbúa matartorg og leiksvæði á Miðbakka við gömlu höfnina í Reykjavík. Svæðið hefur verið málað í áberandi litum og mynstri. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Uppbygging í Elliðaárdal samþykkt

Magnús Heimir Jónasson Veronika S. Magnúsdóttir Meirihluti borgarráðs samþykkti deiliskipulag Stekkjarbakka 73þ, sem tilheyrir Elliðaárdal, á borgarráðsfundi í gær. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Vatnajökulsþjóðgarður heitur

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Atkvæði verða greidd um það árdegis í dag hvort Vatnajökulsþjóðgarður verði tekinn upp á heimsminjaskrá UNESCO. Miðað við þær undirtektir sem umsóknin hefur fengið eru taldar líkur á að hún verði samþykkt. Meira
5. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vatnsmýrin mikið vandræðasvæði

Daglegt umferðaröngþveiti við Vatnsmýri í Reykjavík neyðir Strætó til að bregðast við með því að breyta leiðakerfi sínu. Þegar mest er sitja fjórir vagnar fastir vegna umferðarvandans. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2019 | Leiðarar | 279 orð

Grimmilegt ódæði

Árás á flóttamannabúðir vekur hneykslan Meira
5. júlí 2019 | Leiðarar | 360 orð

Pyntingar og morð

Einræðisstjórnin í Venesúela sýnir sitt rétta andlit Meira
5. júlí 2019 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Risar rannsakaðir

Bresk samkeppnisyfirvöld hafa ákveðið að taka til skoðunar yfirburðastöðu Google og Facebook á stafrænum auglýsingamarkaði og hvort sú staða hafi truflandi áhrif á markaðinn. Ástæðan fyrir slíkri rannsókn er vitaskuld sú staðreynd að leitarvélar og samfélagsmiðlar hafa haft mjög skaðleg áhrif á fjölmiðla á sama tíma og þessi fyrirbæri nærast á því sem fjölmiðlar framleiða án þess að greiða fyrir. Meira

Menning

5. júlí 2019 | Kvikmyndir | 618 orð | 2 myndir

Að sakna gærdagsins í Bítlalausum heimi

Leikstjóri: Danny Boyle. Handrit: Richard Curtis. Aðalhlutverk: Himesh Patel, Lily James, Kate McKinnon, Joel Fry og Ed Sheeran. Bretland, 2019, 116 mín. Meira
5. júlí 2019 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Blóðmör fer í heimsókn í Hornið

Hljómsveitin Blóðmör, sigursveit Músíktilrauna í ár, kíkir í heimsókn í Hljóðfærahúsið, Síðumúla 20, í dag kl. 17 og tekur nokkur lög og spjallar við gesti. Meira
5. júlí 2019 | Tónlist | 394 orð | 3 myndir

Djass við alþýðuskap

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hin árlega djasshátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, Jazz undir fjöllum, verður haldin í fjórtánda sinn á morgun, laugardag. Boðið verður upp á ólíka tónleika yfir daginn. Meira
5. júlí 2019 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Dómkórinn hlaut gull í Salzburg

Dómkórinn tók þátt í kórakeppni í Salzburg í Austurríki í júní og keppti í tveimur flokkum; flokki trúarlegrar tónlistar og flokki blandaðra kóra. Meira
5. júlí 2019 | Tónlist | 174 orð | 3 myndir

Hátíðni á Borðeyri í Hrútafirði

Tónlistarhátíðin Hátíðni hefst í dag á Borðeyri í Hrútafirði og stendur yfir í þrjá daga. Meira
5. júlí 2019 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Heilmikið havarí í Havaríi um helgina

Mikið verður um að vera í Havaríi á Karlsstöðum í Berufirði um helgina. Í kvöld heldur Mr. Silla tónleika með Jay Tyler og Prins Póló. Sigurlaug Gísladóttir, sem kallar sig Mr. Meira
5. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

LÖG og PLÖTUR

Hástafir eru í tísku hjá tónlistarmönnum. Með hverjum mánuðinum finnst mér ég sjá fleiri og fleiri laga- og plötuheiti í hástöfum. DAMN. eftir Kendrick Lamar, IGOR eftir Tyler, The Creator, ASTROWORLD eftir Travis Scott og LEGACY! LEGACY! Meira
5. júlí 2019 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Rómantík á Jómfrúnni

Rómantíkin mun umvefja gesti Jómfrúarinnar á morgun kl. 15 þegar djassdúettinn Marína & Mikael flytur þekkta dúetta úr djasssögunni. Á efnisskránni verða m.a. Meira
5. júlí 2019 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Stýrir undirbúningi kvikmyndaverðlauna

Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík 2020. Alls sóttu 45 um starfið en samkvæmt vefnum visir. Meira
5. júlí 2019 | Kvikmyndir | 174 orð | 1 mynd

Vildi leika í Lífverðinum 2

Bandaríski leikarinn Kevin Costner hefur staðfest þann orðróm að Díana prinsessa heitin hafi átt að leika á móti honum í framhaldi kvikmyndarinnar The Bodyguard , Lífverðinum , frá árinu 1992. Meira

Umræðan

5. júlí 2019 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

2.000 svefnlausar næ tur

Eftir Halldór Úlfarsson: "Það þarf að rannsaka öll þessi voðaverk sem unnin voru eftir hrun." Meira
5. júlí 2019 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Á flótta undan mannúð

Ríkisstjórn Íslands er á flótta undan mannúðarsjónarmiðum. Samkvæmt íslenskum lögum ber stjórnvöldum ævinlega að gæta hagsmuna barna þegar unnið er að málum þeirra. Meira
5. júlí 2019 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

En ef Íslendingar hagnast á hnatthlýnun?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Íslendingar stígi nú á kúplinguna í útblástursmálum og einbeiti sér þess í stað að öðrum umhverfisverndarmálum en loftslagshlýnunarmálum." Meira
5. júlí 2019 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Enn um orkupakka þrjú og EES

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Það væri réttast fyrir okkur að reyna að losa okkur úr þessu EES-rugli sem fyrst." Meira
5. júlí 2019 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Lífið er ljóðasafn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hver upplifun, sérhver minning, hvert andartak er ljóð sem safnast saman og verða að ljóðasafni áður en þú veist af." Meira
5. júlí 2019 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Lífsstílssjúkdómar

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Það er því fyrir löngu kominn tími á að ráðamenn líti þróun lífsstílssjúkdóma alvarlegum augum." Meira
5. júlí 2019 | Aðsent efni | 1069 orð | 1 mynd

Markaðslögmál og brestir

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ég veiti mér það reglulega að falla í freistni og fæ mér gosdrykk, alls ekki sykurlausan, um helgar. Læt ég þá „faðirvorið“ mig litlu varða." Meira
5. júlí 2019 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Orkupakkar – okurpakkar ESB

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Allir orkupakkar ESB skylda Ísland undir orkumálastjórn ESB og orkumarkað ESB með yfirþjóðlegu valdi og reglugerðafargani." Meira
5. júlí 2019 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Orkupakkinn

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Ekki er öllum ljóst af hverju við ættum að samþykkja þriðja orkupakkann. Það er skylda stjórnvalda að upplýsa um ábata fyrirhugaðs samnings. Spilin á borðið." Meira
5. júlí 2019 | Aðsent efni | 217 orð | 3 myndir

Það lifir vel í ljúfum minningarglæðum

Eftir Hjört Þórarinsson: "30. júní sl. var 70 ára afmæli íþróttakennara frá Laugarvatni 1949 fagnað." Meira

Minningargreinar

5. júlí 2019 | Minningargreinar | 5167 orð | 1 mynd

Ásgeir Pétursson

Ásgeir Pétursson, fyrrverandi sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og bæjarfógeti í Kópavogi, fæddist 21. mars 1922 í Reykjavík. Hann lést 24. júní 2019 á 98. aldursári. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Bára Rebekka Sigurjónsdóttir

Bára Rebekka Sigurjónsdóttir fæddist 25. júlí 1937. Hún lést 14. júní 2019. Bára var jarðsungin 24. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Dýrfinna Helga Klingenberg Sigurjónsdóttir

Dýrfinna Helga Klingenberg Sigurjónsdóttir fæddist 5. júlí 1931. Hún lést 29. maí 2019. Útförin fór fram 20. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 2370 orð | 1 mynd

Emilía Petrea Árnadóttir

Emilía Petrea Árnadóttir fæddist 6. október 1943. Hún lést 7. júní 2019. Útförin fór fram 3. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Eva Ragnarsdóttir

Eva Harne Ragnarsdóttir fæddist 14. júlí 1922. Hún lést 12. júní 2019. Útför hennar fór fram 2. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. júní 2019 eftir baráttu við bráðahvítblæði í á þriðja ár. Foreldrar hans voru Lea Eggertsdóttir, f. 10.5. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Hafsteinn Steinsson

Hafsteinn Steinsson fæddist á Hrauni á Skaga 7. maí 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júní 2019. Foreldrar hans voru hjónin Steinn Leó Sveinsson bóndi og hreppstjóri, f. 17. janúar 1886, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1825 orð | 1 mynd | ókeypis

Jens Ingi Magnússon

Jens Ingi Magnússon fæddist á Meistaravöllum í Reykjavík 22. júlí 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júní 2019. Foreldrar Jens voru Una Eyjólfsdóttir saumakona, f. 4. febrúar 1925, d. 6. maí 1988, og Magnús Ólafsson, múrari, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 2520 orð | 1 mynd

Jens Ingi Magnússon

Jens Ingi Magnússon fæddist á Meistaravöllum í Reykjavík 22. júlí 1943. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júní 2019. Foreldrar Jens voru Una Eyjólfsdóttir saumakona, f. 4. febrúar 1925, d. 6. maí 1988, og Magnús Ólafsson múrari, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Karl Magnússon

Karl Magnússon fæddist 19. október 1945. Hann lést 10. júní 2019. Útför Karls fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 3076 orð | 1 mynd

Kristín Jónasdóttir

Kristín Jónasdóttir fæddist í Reykjavík sumardaginn fyrsta, 24. apríl, árið 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Gréta Kristjánsdóttir húsfreyja frá Álfsnesi, f. 22. janúar 1901, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Frímann Halldórsson

Sigurbjörn Frímann Halldórsson fæddist 19. ágúst 1957. Hann lést 15. júní 2019. Útförin fór fram 25. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Sigurbjört Gústafsdóttir

Sigurbjört Gústafsdóttir, alltaf kölluð Bíbí, fæddist í Vestmannaeyjum 13. október 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. júní 2019. Móðir hennar var Sigríður Þórhildur Sigurðardóttir, f. 7. nóvember 1916, d. 26. maí 1971. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2019 | Minningargreinar | 899 orð | 1 mynd

Þorgerður Gunnarsdóttir

Þorgerður Gunnarsdóttir fæddist í Garðshorni í Flatey á Skjálfanda 8. júlí 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 28. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Gísladóttir, f. á Brekku í Hvalvatnsfirði 29. mars 1902, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 2 myndir

Dreifa um alla Skandinavíu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslenski matvælasprotinn Lava Cheese hefur lokið við tæplega 100 milljóna króna hlutafjáraukningu. Meira
5. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Fyrstu grænu skuldabréf OR skráð á markað

Orkuveita Reykjavíkur skráði í gær fyrsta græna skuldabréfaflokk sinn á markað Nasdaq Iceland fyrir sjálfbær skuldabréf. Verðmæti skuldabréfaflokksins er um 7,5 milljarðar króna að nafnvirði og er til 36 ára. Fyrsta útgáfa flokksins var gefin út 18. Meira
5. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Hlutabréfin í Högum hækkuðu mest í gær

Litlar hreyfingar voru á gengi bréfa í kauphöllinni í gær. Verð á hlutabréfum í Högum hækkaði mest, eða um 1,84% í 94 milljóna króna viðskiptum. Meira
5. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Taka upp UFS-reitun

Landsbankinn og Landsbréf hafa ákveðið að kaupa svokallaða UFS-greiningu af fyrirtækinu Reitun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Meira
5. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Valitor greiðir rúman milljarð króna

Að undangengnu hagsmunamati og með það fyrir augum að eyða óvissu ákvað stjórn Valitors að ganga frá samningum við Datacell og Sunshine Press Production, útgáfufélag WikiLeaks. Það var gert í stað þess að áfrýja dómi héraðsdóms til Landsréttar. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2019 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. Rc3 Rc6 5. Be3 e5 6. Rge2 f5 7. dxe5 Rxe5...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. Rc3 Rc6 5. Be3 e5 6. Rge2 f5 7. dxe5 Rxe5 8. exf5 Bxf5 9. Rd4 Re7 10. Be2 0-0 11. 0-0 Dd7 12. Rd5 c6 13. Rxe7+ Dxe7 14. Rxf5 gxf5 15. Dd2 Df7 16. Bd4 Had8 17. Hac1 f4 18. Bxe5 Bxe5 19. Bf3 Kh8 20. Hfe1 Df6 21. b4 Hd7 22. Meira
5. júlí 2019 | Í dag | 92 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
5. júlí 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Birgir Rútur Pálsson

80 ára Birgir fæddist í Vestmannaeyjum en hefur lengst af búið í Garðabænum. Hann er matreiðslumeistari og stofnaði Skútuna veisluþjónustu 1975 í Hafnarfirði og hefur starfað þar síðan. Maki : Eygló Sigurliðadóttir, f. 1944, fyrrverandi veitingamaður. Meira
5. júlí 2019 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hinn 5. júlí árið 1969 voru Jón Hólm Stefánsson frá Vatnsholti í Staðarsveit, Snæfellsnesi, og Rósa Finnsdóttir frá Eskiholti í Borgarhreppi, Borgarfirði, gefin saman í Hvanneyrarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni. Meira
5. júlí 2019 | Í dag | 239 orð

Heiti á ljóðabókum og Leir eða Boðnarmjöður

Guðmundur Arnfinnsson birtir á Boðnarmiði skemmtilegar braghendur um heiti á ljóðabókum. Fyrst er „Ljós og skuggar“: – Ljós og skuggar leika á víxl um ljóðasviðið klifið hafa klettariðið kringum álfasteina skriðið. Dagar. Meira
5. júlí 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Venjulegir gjaldkerar ákveða að hætta að reykja. En þegar máttarvöld eiga í hlut duga engin vettlingatök. Þau taka ákvörðun um það sem þau hyggjast fyrir. Meira
5. júlí 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Pallaball í beinni í dag

„Ég er gamall útvarpsmaður sem elska að þeyta skífum án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því hvort dansgólfið sé hoppandi eða ekki. Meira
5. júlí 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Sæmundur Sigurjónsson

70 ára Sæmundur er fæddur og uppalinn í Neskaupstað og hefur búið þar alla tíð. Hann var sjómaður hjá Síldarvinnslunni og var einnig með eigin útgerð. Maki : Klara Sigríður Sveinsdóttir, f. 1961, kennari í Neskaupstað. Börn : Ívar, f. 1969, Sigurborg,... Meira
5. júlí 2019 | Árnað heilla | 568 orð | 4 myndir

Sögumaður til sjávar og sveita

Valdimar Örn Flygenring fæddist í Reykjavik 5. júlí 1959. Hann átti heima á Miklubraut 54 og 56, til 6 ára aldurs, í Álftamýri 6 til 18 ára og í Fýlshólum í Breiðholti í stuttan tíma. Meira

Íþróttir

5. júlí 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: 8-liða úrslit: Ungverjaland...

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: 8-liða úrslit: Ungverjaland – Bretland 59:62 Spánn – Rússland 78:54 Frakkland – Belgía 84:80 Serbía – Svíþjóð 87:49 Í undanúrslitum mætast: Spánn – Serbía Frakkland –... Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppnum í haust

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fjögur karlalið og eitt kvennalið frá Íslandi verða að öllum líkindum meðal þátttakenda í Evrópukeppnunum í handbolta á næstu leiktíð. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Fjölnismenn farnir að slíta sig frá pakkanum

Baráttan í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, hefur verið lygilega jöfn það sem af er sumri en nú gætu línur verið farnar að skýrast eitthvað. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Frá Englandi til reynslu í Vejle

HM-farinn Frederik Schram, sem leikið hefur 5 A-landsleiki í marki Íslands í fótbolta, er nú til reynslu hjá danska 1. deildar félaginu Vejle. Þessi 24 ára gamli markvörður er án samnings eftir að hann ákvað að yfirgefa Roskilde sem einnig leikur í 1. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Haukur Helgi til Rússlands

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur yfirgefið herbúðir franska liðsins Nanterre og mun spila með rússneska liðinu Unics á næstu leiktíð. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Samsungv.: Stjarnan – Grindavík 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Þórsvöllur: Þór – Fram 18 Vivaldi-völlurinn: Grótta – Njarðvík 19.15 Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 200 orð | 3 myndir

*Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við litháíska þjálfarann Arnoldas...

*Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við litháíska þjálfarann Arnoldas Kuncaitis um að vera Inga Þór Steinþórssyni til aðstoðar með Íslandsmeistaralið félagsins í karlaflokki. Hann mun einnig þjálfa yngri flokka. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

Lætur ljós sitt loks skína eftir skelfilegt áfall

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tárin fengu að streyma eftir að Bandaríkjamaðurinn Nate Lashley fagnaði sínum fyrsta sigri á móti á PGA-mótaröðinni í golfi um síðustu helgi. Brooke, systir hans, og kærastan, Ashlie Reed, voru mættar til að faðma sigurvegarann óvænta sem fékk boð á mótið örfáum dögum áður en það hófst og var í raun hættur í golfi árið 2012 og farinn að starfa sem fasteignasali. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 199 orð | 3 myndir

*Manchester City gekk í gær frá kaupum á spænska miðjumanninum Rodri sem...

*Manchester City gekk í gær frá kaupum á spænska miðjumanninum Rodri sem kemur til félagsins frá Atlético Madrid. Klásúla var í samningi hans við Atlético sem gerði þennan 23 ára leikmann falan fyrir 62,8 milljónir punda, eða tæpa 10 milljarða króna. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Norðurlandamót U17 kvenna Ísland – Noregur 3:2 Mörk Íslands ...

Norðurlandamót U17 kvenna Ísland – Noregur 3:2 Mörk Íslands : Amanda Jacobsen Andradóttir 15., María Catharina Gros 60., Ólöf Sigríður Kristinsdóttir 90. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Opna Evrópumót U17 karla Leikið í Gautaborg: Svíþjóð – Ísland...

Opna Evrópumót U17 karla Leikið í Gautaborg: Svíþjóð – Ísland 22:19 Tékkland – Ísland 25:28 *Ísland hafnaði í öðru sæti í milliriðli 1 og leikur um bronsverðlaun í dag gegn... Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ólafía þarf að gefa í á öðrum hring í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, þarf að rétta vel úr kútnum ætli hún sér í gegnum niðurskurðinn á Thornberry Creek Classic-mótaröðinni í golfi á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 459 orð | 4 myndir

Patrick Pedersen sýndi hæfileika sína heima á ný

Á Hlíðarenda Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Danski sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hefur engu gleymt. Það sýndi hann og sannaði í 3:1-sigri Íslandsmeistara Vals gegn KA í fyrsta leik 12. umferðar Pepsi Max-deildar karla á Hlíðarenda í gær. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Valur – KA 3:1 Staðan: KR 1182121:1026...

Pepsi Max-deild karla Valur – KA 3:1 Staðan: KR 1182121:1026 Breiðablik 1171322:1322 Stjarnan 1153319:1618 ÍA 1052315:1217 Valur 1251621:1816 Fylkir 1043318:1815 FH 1034315:1713 KA 1140716:1912 Víkingur R. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Perú batt enda á 44 ára bið

Perú leikur til úrslita í Ameríkubikarnum í fótbolta á sunnudagskvöld í fyrsta sinn í 44 ár, eða frá því að Perú vann keppnina árið 1975. Þetta varð ljóst með frábærum 3:0-sigri Perú á Síle, sigurvegara tveggja síðustu móta, í Brasilíu í fyrrinótt. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Stjörnufans þegar Alfreð kveður Kiel

Óhætt er að segja að mikill stjörnufans verði á kveðjuhátíð til heiðurs Alfreð Gíslasyni í Kiel hinn 26. júlí. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Thea og Sara upp um deild

Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir mun leika í norsku úrvalsdeildinni í handbolta á komandi leiktíð eftir að hafa skrifað undir samning við Oppsal. Meira
5. júlí 2019 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Það kom sennilega engum á óvart að framherjinn Patrick Pedersen...

Það kom sennilega engum á óvart að framherjinn Patrick Pedersen stimplaði sig inn af krafti í gærkvöldi þegar hann spilaði sinn fyrsta leik í Valstreyjunni (reyndar í fjórða sinn!) og átti þátt í öllum mörkum liðsins í sigri á KA. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.