Greinar mánudaginn 8. júlí 2019

Fréttir

8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

500 milljónir ósóttar hjá skattinum

9.092 skattgreiðendur eiga inneign hjá ríkisskattstjóra sem nemur um 500 milljónum króna. Er ástæðan fyrir þessu sú að embættið er ekki með bankaupplýsingar hjá viðkomandi og getur þar af leiðandi ekki lagt inn peningana. Frá þessu var greint á mbl. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Sumar Sólelskandi höfuðborgarbúar sýndu dagstjörnunni lotningu sína í Nauthólsvík um helgina í stað þess að æða til útlanda og var það býsna klókt því það sást varla ský á himni í... Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Áhrif aðgerðanna einungis tímabundin

Baksvið Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Aðgerðir þar sem lögregla leggur hald á mikið magn fíkniefna hafa yfirleitt einungis lítil áhrif á fíkniefnamarkaðinn, bæði hérlendis og erlendis, og eru áhrif þeirra yfirleitt í mesta lagi tímabundin. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 842 orð | 4 myndir

Björgun í pólitískum tilgangi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstmarkaðarins, telur ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um að taka til greina 1,5 milljarða bótakröfu Íslandspósts setta fram „í pólitískum tilgangi“. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Einstakt heimsmeistaralið Bandaríkjanna

Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvöfalt fleiri heimsmeistaratitla í knattspyrnu en nokkurt annað lið, en það fagnaði sínum fjórða titli eftir sigur á Evrópumeisturum Hollands í úrslitaleik í Lyon í gær. Meira
8. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Epstein aftur handtekinn fyrir mansal

Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Jeffrey Epstein hefur verið handtekinn og ákærður fyrir mansal. Ákærurnar tengjast ásökunum sem áður hafa komið fram að því er fram kemur á fréttavef BBC. Meira
8. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Fara enn gegn kjarnorkusamningi

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Írönsk stjórnvöld tilkynntu á blaðamannafundi í gær að „innan fárra stunda“ yrði úran auðgað umfram það sem kjarnorkusamningur ríkisins við stórveldin kveður á um. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð

Farið sé að leikreglum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkeppniseftirlitið hyggst kanna hvort upplýsingar í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar gefi tilefni til að kanna starfsemi Íslandspósts. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð

Fasteignavelta dróst saman milli mánaða

Fasteignavelta á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 9,7% milli maí- og júnímánaðar. Nam fasteignavelta á höfuðborgarsvæðinu alls 29.275 milljónum kr. í júní sem er rúmum 3.000 milljónum kr. minna en í maímánuði. Þetta kemur fram vef Þjóðskrár Íslands. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fjölgar mögulega dómurum

Dómstólasýslan hefur áhyggjur af stöðu Landsréttar á meðan rétturinn er ekki fullskipaður en málsmeðferðartími hans heldur áfram að lengjast. Greint var frá þessu í fréttum Stöðvar tvö og RÚV um helgina. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fleiri gætu verið smitaðir af E. coli

„Það er enginn sem er svona veikur eins og þessi börn,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Hann staðfestir að grunur sé uppi um að fleiri séu smitaðir af E. coli-bakteríu sem valdið getur nýrnabilun og blóðleysi í alvarlegum tilfellum. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fleiri sækja um greiðsluaðlögun

611 umsóknir bárust umboðsmanni skuldara frá fyrsta janúar til fyrsta júlí í ár. Það er talsvert minna en á sama tímabili síðustu þrjú ár eða 15% minna en á sama tímabili í fyrra þegar umsóknirnar voru 718 talsins. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Friðlýsing er mikilvæg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Látrabjarg þarf vernd því álag á svæðið er mikið,“ segir Edda Kristín Eiríksdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 315 orð

Grunur um fleiri E. coli-sýkingar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Grunur leikur á að fleiri séu smitaðir af E. coli-bakteríu sem valdið getur blóðugum niðurgangi og í alvarlegum tilfellum nýrnabilun og blóðleysi. Þetta staðfestir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Hafa aðeins lítil áhrif

Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, segir að fréttir af mönnum sem teknir voru með 16 kílógramma skammt af kókaíni á Keflavíkurflugvelli í maí, hafi aðeins lítil áhrif á fíkniefnamarkaðinn. Fréttirnar telur hann vera eins konar „endurspeglun á ástandi“ hér á landi. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hafna ásökun Eflingar

Engin gögn liggja því til grundvallar að starfsmenn sem unnu hjá Eldum rétt hafi verið látnir sæta ósæmilegri meðferð eða brotið hafi verið gegn réttindum þeirra, eins og látið er liggja að í tilkynningu Eflingar. Meira
8. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hundruð þúsunda fögnuðu hinsegin dögum í London

Fjöldi manns fagnaði hinsegin dögum á götum úti víða í Evrópu um helgina. Skipuleggjendur hinsegin daga í London sögðu að hundruð þúsunda hefðu látið sjá sig, en gestir voru fjölskrúðugir og margir hverjir vel skreyttir öllum litum regnbogans. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Hyggjast örva borholu á Geldinganesi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Veitur ohf., dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, hafa auglýst eftir verktaka til að örva lághita borholu á Norðurnesi, norðanverðu Geldinganesi. Hola RV-43, eins og hún er nefnd, er stefnuboruð á rúmlega 1. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 5 myndir

Mannlífið blómstraði á goslokahátíðinni

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Fjölmennt var á hinni árlegu goslokahátíð í Vestmannaeyjum sem haldin var um helgina en 100 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar var einnig fagnað á Heimaey á föstudaginn var. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Maturinn kláraðist tveimur tímum fyrir lokun

Færri fengu snæðing en vildu á matarmarkaðnum í Laugardalnum um helgina en maturinn kláraðist hjá flestum söluaðilum tveimur tímum fyrir lokun á laugardaginn vegna mikillar aðsóknar. Meira
8. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Nýi lýðveldisflokkurinn sigraði

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Forsætisráðherra Grikklands, Alexis Tsipras, játaði sig sigraðan í þingkosningum Grikklands í gær og þar með féll vinstristjórn Syriza-flokksins. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Rekstrarhagræðing fyrirhuguð á Landspítala

Aðhaldsaðgerðir eru áætlaðar á Landspítalanum og eru þær að hluta til hafnar, samkvæmt forstjórapistli Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans, sem birtist síðastliðinn fimmtudag. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Stangast á við öll önnur kort

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Sumarsnjór víða í höfuðborginni

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Margir íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa á síðustu dögum orðið varir við fljúgandi asparfræ, sem minna á snjódrífu, víða um borgina. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Útkall og Fréttablaðið í eigu sama útgefanda

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekkert er nýtt undir sólinni. Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa komið út árlega síðan 1994 og Fréttablaðið hóf göngu sína 2001, en ekki er á margra vitorði að Sigurður B. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vara við mögulegum aflskorti árið 2022

Hætta er á því að á einhverjum tímapunkti árið 2022 verði framboð á raforku á Íslandi ekki nægilegt til að svara eftirspurn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Landsnets. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 338 orð

Verða enn að skila passamynd á pappír

Ríflega tvö ár eru síðan þáverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Vilja örva borholu

Veitur ohf., dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, vilja örva lághita borholu á Norðurnesi, norðanverðu Geldinganesi, til vatnsframleiðslu. Það er hægt að gera með því að dæla vatni í borholuna undir þrýstingi svo hún framleiði meira vatn. Meira
8. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Þjónusta fylgi fasteignagjöldum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sumarhúsafólkið leggur heilmikið til þess samfélags þar sem bústaður viðkomandi stendur. Álögð fasteignagjöld geta verið talsverðar upphæðir en þjónustan sem á móti kemur er takmörkuð. Raunar sáralítil. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2019 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

ESB þokast nær sambandsríki

The Telegraph velti um daginn vöngum yfir því hversu margir af áköfustu stuðningsmönnum aðildar Bretlands að ESB gætu útskýrt hvernig sambandið veldi í æðstu stöður. Meira
8. júlí 2019 | Leiðarar | 265 orð

Forystuleysið hefnir sín

Vonleysi Verkamannaflokksins skýrist af Corbyn Meira
8. júlí 2019 | Leiðarar | 363 orð

Lögbrot Ríkisútvarpsins

Ríkisstofnun brýtur lög með ósvífnum hætti og kemst upp með það Meira

Menning

8. júlí 2019 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Dimma mun rokka í Bæjarbíói á morgun

Rokksveitin Dimma heldur tónleika í bæjarbíói í Hafnarfirði annað kvöld, þriðjudagskvöld, og hefjast þeir kl. 20.30. Meira
8. júlí 2019 | Tónlist | 334 orð | 2 myndir

Hafnfirðingar gleðjast í heimabænum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar hefst í kvöld, 8. júlí, og stendur fram á sunnudag, 14. júlí. Meira
8. júlí 2019 | Bókmenntir | 1015 orð | 1 mynd

Hagyrðingar eru skemmtilegastir

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég fæddist inn í braghefðina og ólst upp með henni og mér hefur alltaf þótt hún skemmtileg. Meira
8. júlí 2019 | Bókmenntir | 404 orð | 3 myndir

Óþægileg dvöl á djúpvefnum

Eftir Lee Child. Ragna Sigurðardóttir þýddi. JPV-útgáfa, 2019. Kilja, 416 bls. Meira

Umræðan

8. júlí 2019 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Afsprengi engla

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Plánetu okkar hafa mannkyn fjarlægra sólkerfa heimsótt oftar en einu sinni." Meira
8. júlí 2019 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Sjálfbært skipulag Íslands

Eftir Gest Ólafsson: "Sjálfbær þróun skiptist í þrjá þætti; félagslega, umhverfislega og efnahagslega. Í allri ákvarðanatöku og framkvæmdum skal hafa jafnvægi milli þeirra." Meira
8. júlí 2019 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Stefna leiðrétt – sjávarútvegsráðherra á heiður skilinn

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Það eru því stjórnvöld landsins sem stöðvuðu hvalveiðar Íslendinga, nú eftir meiri eða minni veiðar í nær 17 ár." Meira
8. júlí 2019 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Sumar og sól

Hvernig lífið blómstrar, hvernig við gleðjumst og brosum hvert til annars þegar sólin skín. Ég er í raun svo auðmjúk og glöð yfir því hvernig lífið skiptir um lit þegar sólin umvefur okkur eins og hún hefur gert nú í sumar. Meira
8. júlí 2019 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Það sem gerir okkur að þjóð

Eftir Harald Benediktsson: "Sæstrengur og bygging grunntengivirkja fyrir slíka tengingu verði því aðeins að meirihluti landsmanna samþykki það í atkvæðagreiðslu." Meira

Minningargreinar

8. júlí 2019 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

Arnheiður Helgadóttir

Arnheiður Helgadóttir fæddist 21. september 1928 í Ey V-Landeyjum. Hún lést 30. júní 2019 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Fossheimum, Selfossi. Foreldrar hnnar voru Helgi Pálsson og Margrét Árnadóttir. Systkini hennar: Kristín, f. 1918, Ásta, f. 1920,... Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2019 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Einar Þór Jónsson

Einar Þór Jónsson fæddist á Ísafirði 13. júlí 1963. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. júní 2019. Foreldrar hans voru Jón Guðlaugur Borgfjörð Þórðarson, f. 19. mars 1931, og Ingibjörg Þórunn Jóhannsdóttir, f. 28. apríl 1933, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2019 | Minningargreinar | 1367 orð | 1 mynd

Guðmundur Karlsson

Guðmundur Karlsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1940. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. júní 2019. Foreldrar hans voru Karl Petersen slökkviliðsmaður á Reykjavíkurflugvelli, f. 8. ágúst 1914, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2019 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

Helgi Þórarinsson

Helgi Þórarinsson fæddist á Þorbrandsstöðum í Vopnafirði 12. maí 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. júní 2019. Foreldrar hans voru Salína Aðalbjörg Einarsdóttir, f. 5.4 1889, d. 27.6. 1952, og Guðmundur Þórarinn Ketilsson, f. 7.11. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2019 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóna Árnadóttir

Ingibjörg Jóna Árnadóttir fæddist 23. maí 1949. Hú lést 14. júní 2019. Foreldrar hennar voru Árni Guðmundsson, f. 11. september 1919, d. 28. janúar 1992, og Halldóra Auður Jónsdóttir, f. 20. júlí 1924, d. 23. apríl 2005. Útför hennar fór fram í kyrrþey frá Langholtskirkju 27. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2019 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Ólafur Maríusson

Ólafur Maríusson fæddist í Reykjavík 25. október 1921. Hann lést á bráðamóttöku Landspítalans Fossvogi 24. júní 2019. Foreldrar hans voru hjónin Karólína Andrea Danielsen frá Eyrarbakka, f. 24. ágúst 1890, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2019 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Pálmar Árni Sigurbergsson

Pálmar Árni Sigurbergsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1940. Hann lést á Landspítalanum 19. júní 2019. Foreldrar hans voru þau Sigurbergur Árnason forstjóri og Lydía Pálmarsdóttir, húsfreyja í Reykjavík. Bræður Pálmars eru Ólafur Viggó endurskoðandi, f. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2019 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 18. október 1927 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 24. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Sigurðsson bóndi og sjómaður og Helga Jónsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1107 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 18. október 1927 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 24. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Sigurðsson bóndi og sjómaður og Helga Jónsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 3 myndir

Aukin hætta á aflskorti

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samkvæmt nýrri skýrslu Landsnets er hætta á því að á einhverjum tímapunkti árið 2022 verði framboð af raforku á Íslandi ekki nægilegt til að svara eftirspurn. Meira
8. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Fríverslunarbandalag Afríku tekur á sig mynd

Leiðtogar þjóða Afríku komu saman á fundi Afríkubandalagsins í Niamey, höfuðborg Níger, á sunnudag til að setja Fríverslunarbandalag Afríku formlega á laggirnar. Fríverslunarbandalagið (e. Meira
8. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Nýti gler-hengiflugið sér til framdráttar

Christine Lagarde hvetur konur til að stökkva á tækifærið þegar þeim býðst að taka við stjórn fyrirtækis eða stofnunar á erfiðum tímum. Meira
8. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Uppstokkun hjá Deutsche

Þýski alþjóðabankinn Deutsche Bank hyggst fækka starfsfólki um 18.000 og þannig spara um 7,4 milljarða evra árlega. Jafngildir þetta því að um það bil fimmti hver starfsmaður bankans missi vinnuna. Stendur m.a. Meira

Fastir þættir

8. júlí 2019 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 e6 4. Rc3 Re7 5. d5 d6 6. Bg5 h6 7. Be3 Rd7 8...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 e6 4. Rc3 Re7 5. d5 d6 6. Bg5 h6 7. Be3 Rd7 8. Dd2 Re5 9. h3 g5 10. f3 R7g6 11. g3 f5 12. 0-0-0 f4 13. gxf4 gxf4 14. Bxf4 Rxf4 15. Dxf4 Hf8 16. Dg3 Dg5+ 17. Dxg5 hxg5 18. Rb5 Kd8 19. Rd4 exd5 20. cxd5 c5 21. dxc6 bxc6 22. Meira
8. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
8. júlí 2019 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Húsavík Heimir Dór Arnþórsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri klukkan...

Húsavík Heimir Dór Arnþórsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri klukkan 7.33 þann 2. nóvember 2018, tæpum 6 vikum fyrir tímann. Hann vó 2.400 grömm og var 45 cm að lengd. Foreldrar hans heita Ásrún Ásmundsdóttir og Arnþór Hermannsson... Meira
8. júlí 2019 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Í beinni frá árbakkanum

Það vakti athygli hlustenda morgunþáttarins Ísland vaknar á dögunum að Jón Axel var hvergi nálægur hljóðveri útvarpsstöðvarinnar heldur mátti greina lækjarnið í bakgrunni þar sem hann var. Meira
8. júlí 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Margrét Halldóra Ásgeirsdóttir

40 ára Margrét er Reykvíkingur, býr í Grafarholti og er bókari að mennt. Maki : Hafsteinn Þór Eggertsson, f. 1982, múrarameistari og rekur eigið fyrirtæki, sem nefnist HM múr. Börn : Freyja Lind, f. 1998, Birta Sól, f. 2008, og Henrik Logi, f. 2010. Meira
8. júlí 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Það fer ekki vel saman að aka bíl og senda smáskilaboð og veldur enda mörgum slysum. Meira
8. júlí 2019 | Árnað heilla | 698 orð | 3 myndir

Sjónvarpið var mikill aflvaki

Hinrik Bjarnason fæddist 8. júlí 1934 í Ranakoti á Stokkseyri. „Ég er afsprengi fólks sem vann sjálfsþurftarbúskap til lands og sjávar, það voru ekki miklir peningar í umferð en það leið enginn skort. Meira
8. júlí 2019 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Svanborg Bergmannsdóttir

50 ára Svanborg ólst upp í Garði en hefur búið á Akranesi frá 1980. Hún er leikskólakennari að mennt og vinnur á Teigaseli. Maki : Heimir Kristjánsson, f. 1969, vélsmiður hjá Akraborg. Börn : Tómas, f. 1989, Kristján Atli, f. Meira
8. júlí 2019 | Í dag | 254 orð

Syndaaflausn og iðrun sönn

Jón Ingvar Jónsson yrkir á Boðnarmiði: Þrek og kjark minn guð mér gef og gáfur til að bætast. Syndug tapast sál mín ef svæsnir draumar rætast. Og ekki stóð á viðbrögðunum. Meira

Íþróttir

8. júlí 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Aron fer eftir Evrópuleikina

Aron Bjarnason, leikmaður Breiðabliks í knattspyrnu, mun yfirgefa liðið 22. júlí og ganga í raðir Újpest frá Ungverjalandi. Blikar tilkynntu á dögunum að þeir hefðu samþykkt tilboð ungverska félagsins og Aron hefur samið um kaup og kjör. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

EM U18 kvenna B-keppni, leikin í Makedóníu: Portúgal – Ísland...

EM U18 kvenna B-keppni, leikin í Makedóníu: Portúgal – Ísland 65:49 *Staðan: Tyrkland 6, Portúgal 5, Sviss 3, Búlgaría 2, Ísland 2. Ísland mætir Sviss á morgun og Búlgaríu á miðvikudaginn. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Fyrsti titill til Brasilíu í 12 ár

Eftir tólf ára bið eftir titli fagnaði Brasilía loks í Ameríkubikarnum í knattspyrnu eftir sigur á Perú í úrslitaleik mótsins á Maracana-leikvanginum í Ríó í gærkvöldi, 3:1. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Haraldur og Axel í topp þremur

Haraldur Franklín Magnús hafnaði í öðru sæti og Axel Bóasson í þriðja sæti á Camfil Nordic Championship-mótinu í golfi um helgina. Mótið er hluti af Nordic golf-mótaröðinni og var leikið í Svíþjóð. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

HM kvenna í Frakklandi Úrslitaleikur: Bandaríkin – Holland 2:0 M...

HM kvenna í Frakklandi Úrslitaleikur: Bandaríkin – Holland 2:0 M. Rapinoe 61. (víti), R. Lavelle 69. Bronsleikur: England – Svíþjóð 1:2 F. Kirby 31. – K. Asllani 11., S. Jakobsson 22. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 182 orð | 3 myndir

*Íslensku stúlkurnar í U17 ára landsliðinu í knattspyrnu mæta heimaliði...

*Íslensku stúlkurnar í U17 ára landsliðinu í knattspyrnu mæta heimaliði Svía í dag um bronsverðlaun á Norðurlandamótinu. Um er að ræða hálfgerðan úrslitaleik Norðurlandaliða, því Þýskaland og England mætast í úrslitaleik mótsins. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – Víkingur R 19.15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Nettóvöllur: Keflavík – Valur 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – Grindavík 19. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

KR-ingar eru komnir með sjö stiga forskot

Efstu tvö lið Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu mættu neðstu tveimur liðunum um helgina. KR vann þá útisigur á botnliði ÍBV, en Breiðablik missteig sig og tapaði heima fyrir grönnum sínum í HK í Kópavogsslag. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Kveðjumark hjá Viðari Erni?

Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sitt sjötta deildarmark fyrir Hammarby þegar liðið vann stórsigur á Falkenberg, 6:2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 1145 orð | 8 myndir

Línur að skýrast á toppi og við botninn

Kópavogur/Eyjar/Akranes Jóhann Ingi Hafþórsson Arnar Gauti Grettisson Bjarni Helgason HK vann sterkan 2:1-sigur á Breiðabliki í Kópavogsslag í 12. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. HK er nú með ellefu stig, eins og Víkingur R. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

María bætti sig og vann bronsið

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is María Rún Gunnlaugsdóttir bætti sinn besta árangur í sjöþraut þegar hún vann til bronsverðlauna á Evrópubikarmóti í fjölþrautum sem fram fór á portgúgölsku eyjunni Madeira um helgina. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 652 orð | 2 myndir

Ótrúlegir meistarar

HM 2019 Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍA – Fylkir 2:0 ÍBV – KR 1:2...

Pepsi Max-deild karla ÍA – Fylkir 2:0 ÍBV – KR 1:2 Breiðablik – HK 1:2 Staðan: KR 1292123:1129 Breiðablik 1271423:1522 ÍA 1162317:1220 Stjarnan 1254319:1619 Valur 1251621:1816 Fylkir 1143418:2015 FH 1034315:1713 Grindavík 112637:912 KA... Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Spánverjar í söguleg fótspor

Spænska kvennalandsliðið í körfuknattleik fagnaði í gærkvöldi sínum öðrum Evrópumeistaratitli í röð eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik í Belgrad, 86:66. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

Vináttuleikir U17 kvenna Slóvakía – Ísland 29:20 Slóvakía &ndash...

Vináttuleikir U17 kvenna Slóvakía – Ísland 29:20 Slóvakía – Ísland... Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Þrjú bættu sinn besta árangur á Madeira

Þrír af þeim sex íslensku keppendum sem skráðir voru til leiks á Evrópubikarmótinu í fjölþrautum á portúgölsku eyjunni Madeira um helgina bættu sinn besta árangur. Meira
8. júlí 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Þróttarar skoruðu sjö mörk

Þróttur átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Magna á heimavelli er liðin mættust í 10. umferð 1. deildar karla í fótbolta, Inkasso-deildinni, á laugardag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.