Greinar fimmtudaginn 11. júlí 2019

Fréttir

11. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Afsögn í kjölfar gagnaleka

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sir Kim Darroch hefur sagt af sér embætti sendiherra Bretlands í Bandaríkjunum, eftir að tölvupóstur lak þar sem hann fór gagnrýnum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta. Meira
11. júlí 2019 | Innlent - greinar | 113 orð | 1 mynd

Akureyrska spurningakeppnin

Hversu vel þekkir þú höfuðstað Norðurlands? Hér eru nokkrar spurningar sem Siggi Gunnars lagði fyrir hlustendur í akureyrsku spurningakeppninni í vikunni. Svörin eru á hvolfi, fyrir neðan spurningarnar. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Alltof fáir sem kunna enn að viðhalda torfhúsum

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, ásamt Þjóðminjasafni Íslands, Minjastofnun Íslands, Byggðasafni Skagfirðinga og Rannsóknamiðstöð ferðamála, stendur nú fyrir rannsókn á viðhorfi fólks til torfhúsa. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Allt sem getur flogið á flughátíðinni

Hin árlega flughátíð á Hellu hófst í fyrradag og stendur fram á sunnudaginn. Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands, segir mikið um dýrðir á hátíðinni að þessu sinni, en meðal annars hefur verið keppt í Íslandsmótinu í flugi. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Alþingi fær leyfi til að byggja skrifstofuhús

Byggingafulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt beiðni Alþingis um leyfi til að byggja skrifstofuhús fyrir starfsemi þingsins á Alþingisreit, með aðstöðu fyrir fundahöld, móttökur og ráðstefnur. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð

Aukið aðgengi með netinu

Höskuldur Daði Magnússon Jón Birgir Eiríksson Aukið aðgengi að sterum fyrir tilstuðlan internetsins og staðalmyndir um hinn fullkomna líkama eiga stóran þátt í aukinni steranotkun hér á landi að því er fram kemur í máli Birgis Sverrissonar,... Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Ákvörðunar um ákæru brátt að vænta

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Rannsókn yfirvalda í Lúxemborg á stjórnendum og starfsmönnum Kaupþings banka hf. og Kaupthing Bank Luxembourg S.A. vegna kaupa Lindsor Holding á skuldabréfum í Kaupþingi skömmu fyrir fall bankans árið 2008 er að ljúka. Þetta staðfestir fjölmiðlafulltrúi rannsóknardómarans í Lúxemborg við Morgunblaðið. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sundin blá Staðarhaldarinn í Viðey getur með góðri samvisku sagt þeim sem vilja heimsækja eyjuna að grasið sé grænna hinum megin. Þannig sjón blasir að minnsta kosti við frá... Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Bíða eftir betra færi

Björgunarsveit á Suðureyri var kölluð út um hálffimmleytið í gær eftir að strandveiðibáturinn Hafdís ÍS sigldi í strand utarlega í Súgandafirði. Engin slys urðu á fólki og var björgunarbátur kominn á strandstað stuttu síðar. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Blíðviðrið flýtti fyrir uppskeru spergilkálsins

Hún Karolina, starfsmaður Flúðajörfa, sinnti uppskeru spergilkáls með bros á vör í góða veðrinu á Flúðum í gær þegar blaðamann Morgunblaðsins bar þar að garði, en tíðarfarið í sumar hefur haft góð áhrif á ræktunina. Meira
11. júlí 2019 | Innlent - greinar | 137 orð | 2 myndir

Bolurinn sem felur ekkert!

Manstu hvað dansarar fortíðar voru alltaf töff til fara, í þröngum dansbolum og upphitunarbuxum yfir? Nú er þetta útlit að koma sterkt inn í hausttískunni. Í nýjustu línu Alexanderwang.t má finna þennan fantaflotta dansbol sem er ansi heillandi. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 420 orð | 7 myndir

Brotnar rúður, drasl og skemmdarverk

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Skemmd húsgögn, brotnar rúður, vínflöskur og matarumbúðir á víð og dreif. Út um glugga eins hússins stendur rúmgafl, fyrir utan annað liggja möppur með bókhaldsgögnum fyrirtækis frá 9. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustuhvolpurinn Baltó nýtur hylli

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hvolpurinn Baltó er á góðri leið með að verða eitt helsta aðdráttaraflið í ferðaþjónustunni á Suðausturlandi og keppir þar við heimsfræg náttúruundur á borð við Jökulsárlón um hylli ferðamanna. Meira
11. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fjöldi látinn í átökum ættflokka

Að minnsta kosti 24 voru drepnir, þar á meðal tvær barnshafandi konur, í átökum á milli ættflokka í fjalllendi Papúa Nýju-Gíneu í gær, að því er AFP greinir frá. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Fleiri börn greinast með E. coli-smit

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Atvikið í Efstadal II gefur fullt tækifæri til þess að endurskoða samkrullið í nánu dýrahaldi og matvælaframreiðslu. Slíkt er vinsælt og skemmtilegt en getur boðið upp á E. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Gera alltaf aðeins betur á Eistnaflugi

„Það er komin mikil spenna í alla,“ segir Hjalti Stefán Kristjánsson, starfsmaður Eistnaflugs, en tónlistarhátíðin hófst í gærkvöldi í Neskaupstað. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 5 myndir

Gerist vart franskara

Franska veitingahúsið Le Bistro fagnar nú sjöunda starfsári sínu og kynnir til leiks nýjan matseðil sem býður upp á fjölda spennandi nýjunga, án þess þó að segja skilið við frönsku klassíkina sem ávallt er til staðar. Meira
11. júlí 2019 | Innlent - greinar | 308 orð | 1 mynd

Hér leynast gullmolar

Brynja Dan Gunnarsdóttir er einn af eigendum Extraloppunnar sem var opnuð í Smáralind á dögunum. Extraloppan snýst um að gefa gömlum fötum og dóti nýtt líf með því að endurselja það. Meira
11. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Hlaupið undan hornunum

Fjórða nautahlaupið af sex á nautahátíðinni frægu í Pamplona fór fram í gær og þurftu þátttakendur að hafa sig alla við til þess að lenda ekki undir bola eða fá horn í síðuna. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hleður grjótvegg í Innbænum á Akureyri

„Vegghleðsla er eins og að raða saman bitum í púsluspili. Steinarnir þurfa að vera af réttri stærð og lögun og þá þarf stundum að meitla til svo allt smelli saman. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 854 orð | 5 myndir

Höfum aðgang að sérfræðingum helstu flugþjóða

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef lært heilmikið af þessu. Það eru forréttindi að hafa aðgang að helstu flugþjóðum heims og bestu sérfræðingum á þessu sviði. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Í sjálfheldu á Kattarhryggjum

Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út um kvöldmatarleytið í gærkvöldi vegna hóps af göngufólki sem var í sjálfheldu á Kattarhryggjum í Þórsmörk. Ein kona í hópnum var slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð

Landtaka á Gelgjutanga Villa slæddist inn í fréttagrein um Sundabraut á...

Landtaka á Gelgjutanga Villa slæddist inn í fréttagrein um Sundabraut á bls. 14 í blaðinu í gær, sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Þar stóð að Reykjavíkurborg hefði útilokað ódýrasta kostinn, landtöku í Geldinganesi. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Lætur af störfum hjá Alcoa

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Alcoa, hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. Mun ákvörðunin taka gildi frá og með næstu áramótum. Meira
11. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Merkel sögð við góða heilsu

Angela Merkel Þýskalandskanslari sagði í gær að hún væri við hestaheilsu, þrátt fyrir að hún hefði fengið þriðja skjálftakastið á innan við mánuði. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð

Notfærði sér einfeldni aldinnar frænku

Kona hefur verið dæmd til fjögurra mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir að hafa „notfært sér einfeldni og fákunnáttu aldraðrar frænku sinnar“ sem er á níræðisaldri og haft upp úr því 30 milljónir... Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju í hádeginu

Eyþór Franzson Wechner, organisti í Blönduóskirkju, leikur verk eftir Niels Gade, Sigfrid Karg-Elert og J.S. Bach í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Eyþór lauk framhaldsnámi frá Hochschule für Musik und Theater Leipzig 2014 undir leiðsögn Stefans Engels. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Rannsókn að ljúka

Rannsókn yfirvalda í Lúxemborg á stjórnendum og starfsmönnum Kaupþings banka í tengslum við Lindsor-málið svokallaða er að ljúka. Rannsóknargögn verða send til ríkissaksóknara í Lúxemborg bráðlega sem tekur ákvörðun um hvort ákæra verður gefin út. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1689 orð | 3 myndir

Risastökk út í óvissuna

• Hálf öld er um þessar mundir frá því að Bandaríkjamenn sendu fyrsta mannaða geimfarið til tunglsins, Apolló ellefta • Var tunglferðum hætt þremur árum seinna, 1972, en nú hefur bandaríska geimferðastofnunin NASA ákveðið að snúa aftur til tunglsins og lenda þar mönnuðu geimfari, líklega 2024. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1068 orð | 4 myndir

Röng greining á tapi Íslandspósts

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstmarkaðarins, segir Ríkisendurskoðun komast að rangri niðurstöðu varðandi tap Íslandspósts. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Selja ólögleg efni óáreittir á netinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ólögleg fæðubótarefni og lyf ganga kaupum og sölu á vefsíðum og í hópum á Facebook. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Setja upp söngleik með lögum Ðe lónlí blú bojs

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Höskuldur Þór Jónsson, 21 árs gamall leikstjóri og handritshöfundur nýs söngleiks , Ðe lonlí blú bojs , segist hafa verið að hlusta á útvarpið þegar hann uppgötvaði hljómsveitina Ðe lónlí blú bojs. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Steranotkun hefur tekið stakkaskiptum

Baksvið Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 553 orð | 4 myndir

Stór íbúðakjarni rís í Vesturbænum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það gerist ekki á hverjum degi að 78 íbúðir í Vesturbænum í Reykjavík komi á markaðinn á einu bretti. Þetta mun gerast í haust þegar Búseti auglýsir lausar til umsóknar íbúðir á Keilugranda 1-11. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Styttist í fyrsta sparkið

„Það er ekki hægt að byrja á betri stað en eftir þetta ótrúlega tímabil sem var að ljúka í vor og það er víst að spennan hefur sjaldan verið meiri,“ segir Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri Enska boltans hjá Sjónvarpi Símans, en innan við... Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Tómas Már lætur af störfum hjá Alcoa

Tómas Már Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Alcoa, hefur sagt starfi sínu lausu og mun hverfa frá félaginu í árslok. Þetta hefur verið tilkynnt til Kauphallarinnar í New York. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Trúbadortónleikar á Cafe Flóru á morgun

Bragi Árnason flytur dægurlög eftir sjálfan sig í bland við bítlalög á Cafe Flóru annað kvöld kl. 20. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Umhverfisáhrif dýpkunar Landeyjahafnar metin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fyrirhuguð viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar felur í sér nýjan og stærri efnislosunarstað. Hann er um 240 hektarar að stærð og tekur við um tíu milljónum rúmmetra. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1091 orð | 3 myndir

Varnarliðsþyrlan lagðist á hliðina og hrapaði eins og steinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Varnarliðsþyrla fórst hjá Hvammi undir Eyjafjöllum 10. júlí 1969, eða fyrir hálfri öld. Einn úr áhöfninni lést, annar slasaðist talsvert og sá þriðji slapp ómeiddur. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Viðgerð á Blöndubrú

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Liðsmenn brúarvinnuflokks Vegagerðarinnar á Hvammstanga vinna um þessar mundir að endurbótum á brúnni yfir Blöndu í Blönduósbæ. Meira
11. júlí 2019 | Innlent - greinar | 520 orð | 1 mynd

Vikan á K100

Það er aldrei lognmolla hjá K100 en þar streyma inn góðir gestir alla daga sem gera stöðina okkar að því sem hún er, persónulega og stórskemmtilega. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

ÞG Verk bauð lægst í uppsteypu

Tilboð vegna uppsteypu nýbyggingar Landsbankans við Austurbakka 2 voru opnuð þriðjudaginn 9. júlí. Fimm tilboð bárust og voru þau frá 95% til 110% af kostnaðaráætlun. Tilboð Þ.G. Verk ehf. var lægst, eða 2. Meira
11. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Þrjár umsóknir um nöfn tengd gagnstæðu kyni

Þjóðskrá Íslands hafði fyrir hádegi í gær borist þrjár umsóknir þar sem óskað er eftir að viðkomandi fái að taka upp nafn sem áður var aðeins leyft gagnstæðu kyni þeirra. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2019 | Leiðarar | 249 orð

Blóðmjólkum bílastæðin

Enn á að þrengja að bílnum í miðborginni Meira
11. júlí 2019 | Staksteinar | 167 orð | 2 myndir

Fyrsta skref en fjarri leiðarenda

Styrmir Gunnarsson telur sig sjá að það séu „vísbendingar hér og þar um að þingmönnum Sjálfstæðisflokksins standi ekki alveg á sama vegna stöðunnar varðandi orkupakka 3 innan flokksins. Það er alla vega jákvætt. Meira
11. júlí 2019 | Leiðarar | 377 orð

Lagning Sundabrautar

Það er nóg komið af bruðláráttu borgarinnar Meira

Menning

11. júlí 2019 | Tónlist | 157 orð | 1 mynd

Cate Le Bon til Íslands

Velska tónlistarkonan Cate Le Bon heldur tónleika í Hljómahöll Reykjanesbæ 9. september næstkomandi. Meira
11. júlí 2019 | Leiklist | 464 orð | 1 mynd

Elba hafnar ásökunum um ritstuld

Idris Elba hafnar ásökunum tveggja kvenna um ritstuld í tengslum við þróun og uppsetningu leiksýningarinnar Tree sem frumsýnd var á Alþjóðlegu hátíðinni í Manchester (MIF) nýverið og verður í framhaldinu sýnd hjá Young Vic. Meira
11. júlí 2019 | Tónlist | 614 orð | 3 myndir

Erfiða önnur platan

Önnur hljómplata Gróu er komin út hjá útgáfufyrirtækinu Post-dreifing og inniheldur hún átta lög. Útgáfudagur var 1. apríl 2019. Um upptöku og hljóðblöndun sá Már Jóhannsson. Um hönnun á kápu sáu Atli Finnsson og Gróa. Meira
11. júlí 2019 | Bókmenntir | 770 orð | 2 myndir

Fallegasti staður í heimi

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
11. júlí 2019 | Tónlist | 2639 orð | 2 myndir

Maður verður sífellt að lesa og læra

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er mjög mikilvægt að læra að segja já á innsoginu. Meira
11. júlí 2019 | Tónlist | 210 orð | 1 mynd

Opinskár listamaður

Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant mun halda tvenna tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á Iceland Airwaves-hátíðinni í nóvember. Meira

Umræðan

11. júlí 2019 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Kerfið ver sjálft sig

Nýlega skilaði Ríkisendurskoðun (RE) skýrslu um Íslandspóst ((ÍSP) til Alþingis. Í skýrslunni var fjallað um ýmislegt sem Íslandspóstur hefur verið ásakaður um. Mál sem þarfnast nánari skoðunar. Í frétt Fréttablaðsins frá 6. Meira
11. júlí 2019 | Aðsent efni | 789 orð | 3 myndir

Ósannindi borgarstjóra um Elliðaárdalinn

Eftir Björn Gíslason: "Það verður ekki séð að gróðurhúsahvelfing, með pálmatrjám og öðrum suðrænum gróðri, gríðarlegri ljósmengun, aukinni umferð og miklu raski og inngripi í ósnortna náttúru Elliðaárdalsins samræmist þessari skilgreiningu um borgargarð." Meira
11. júlí 2019 | Aðsent efni | 405 orð | 4 myndir

Peter Landau studdi útgáfu ferðasögu Konrads Maurer

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Hinn 23. maí 2019 lést í München í Þýskalandi prófessor Dr. jur can h.c. mult Peter Landau, 84 ára að aldri. Hann var fæddur í Berlín 26. febrúar 1935." Meira

Minningargreinar

11. júlí 2019 | Minningargreinar | 1935 orð | 1 mynd

Atli Freyr Guðmundsson

Atli Freyr Guðmundsson fæddist 3. apríl 1948. Hann lést 15. júní 2019. Útför Atla fór fram í kyrrþey 26. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 2069 orð | 1 mynd

Dagfinnur Stefánsson

Dagfinnur Stefánsson fæddist 22. nóvember 1925. Hann lést 16. júní 2019. Útför Dagfinns fór fram 10. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 3409 orð | 1 mynd

Einar Geir Þorsteinsson

Einar Geir Þorsteinsson fæddist 7. ágúst 1930. Hann lést 27. júní 2019. Útför Einars Geirs fór fram 9. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 2475 orð | 1 mynd

Elísabet Jónsdóttir (Lilla)

Elísabet Jónsdóttir (Lilla) fæddist á Miðhúsum, Álftaneshreppi í Mýrasýslu 7. maí 1938. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi á þjóðhátíðardaginn, 17. júní 2019. Lilla var dóttir hjónanna Jóns H. Jónssonar frá Syðri-Rauðamel í Eyjahreppi, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Eygló Anna Sigurðardóttir

Eygló Anna Sigurðardóttir fæddist 11. júní 1953 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. júní 2019. Foreldrar hennar voru Sigurður Ásgrímsson, f. 30. jan. 1911, d. 19. ágúst 1979, og Ágústa Jónsdóttir, f. 8. ágúst 1922, d. 19. jan. 2009. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 2292 orð | 1 mynd

Guðfríður Hermannsdóttir

Guðfríður Hermannsdóttir (alltaf kölluð Fríða) fæddist í Litla-Skarði í Stafholtstungum í Borgarfirði 2. apríl 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Heiðrún Sigurbjörnsdóttir

Heiðrún Sigurbjörnsdóttir fæddist 10. september 1934 í Gilsárteigi í Eiðaþinghá. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 30. júní 2019. Foreldrar hennar voru Gunnþóra Guttormsd., f. á Ásgeirsst. í Eiðaþinghá 14.10. 1895, d. 4.7. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

Jórunn Jónsdóttir

Jórunn Jónsdóttir, fv. skrifstofustjóri á krabbameinslækningadeild Landspítalans, fæddist í Reykjavík 11. maí 1931. Hún lést 1. júlí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Ólafur Gunnlaugsson, stjórnarráðsfulltrúi, f. 8. október 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

Kristín Önundardóttir

Kristín Önundardóttir fæddist í Neskaupstað 27. apríl 1925. Hún lést 27. júní 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Önundur Steindórsson, f. 21. nóvember 1896 í Hrunamannahreppi, Árnessýslu, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

Magndís Guðrún Ólafsdóttir

Magndís Guðrún Ólafsdóttir fæddist á Bakka í Bjarnarfirði 7. maí 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. júní 2019. Foreldrar hennar voru Kristjana Halldórsdóttir, f. 24. október 1905, d. 9. febrúar 1982, húsmóðir, og Ólafur Jóhannsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 3360 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir

Margrét Björnsdóttir fæddist 31. janúar 1956. Hún lést 1. júlí 2019. Útför hennar fór fram 10. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

María Björk Albertsdóttir

María Björk Albertsdóttir fæddist í Reykjavik 27. febrúar 1978. Hún lést á Spáni 12. janúar 2019. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Gísladóttir og Albert Skaftason og stjúpmóðir Emilía Davíðsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

María E. Árnadóttir Frederiksen

María Elísabet Árnadóttir Frederiksen fæddist í Reykjavík 26. janúar 1924. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. júní 2019. Foreldrar hennar voru María Elísabet Bergsdóttir og Árni Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 970 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveiney Sverrisdóttir

Sveiney Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 4. desember 1951. Hún lést á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn 15. júní 2019.Hún var dóttir Sverris Jónssonar, flugstjóra, f. 16. ágúst 1924, d. 18. janúar 1966, og Sólveigar Þorsteinsdóttur húsmóður, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

Sveiney Sverrisdóttir

Sveiney Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 4. desember 1951. Hún lést á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn 15. júní 2019. Hún var dóttir Sverris Jónssonar, flugstjóra, f. 16. ágúst 1924, d. 18. janúar 1966, og Sólveigar Þorsteinsdóttur húsmóður, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2019 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Yngvild Svendsen

Yngvild Svendsen fæddist í Drammen, Noregi, 20. apríl 1956, en ólst upp í Spikkestad. Hún lést á heimili sínu í Ósló 26. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Lillemor Svendsen, f. 18.3. 1920, d. 4.12. 2006, og Bernt Svendsen, f. 30.10. 1915, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Apple Pay í boði fyrir viðskiptavini Íslandsbanka

Apple Pay er nú komið í notkun hjá Íslandsbanka. Hann er síðastur stóru viðskiptabankanna þriggja til að taka kerfið í notkun. Meira
11. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 529 orð | 2 myndir

Kaupmenn prófa nýja greiðslumiðlunarlausn

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nokkrir kaupmenn á Íslandi eru í tilraunaskyni byrjaðir að nota nýja greiðslumiðlunarlausn frá Valitor. Tækið kallast PAX og er með Android-stýrikerfi. Meira
11. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

MAX fyrir áramót kæmi á óvart

Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur í greiningardeild Landsbankans, segir að það myndi koma honum á óvart ef Icelandair myndi geta hafið notkun á Boeing 737 MAX-flugvélum á þessu ári. Meira
11. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Tekur við keflinu hjá Arctic Adventures

Jón Þór Gunnarsson hefur ákveðið að láta af starfi forstjóra Arctic Adventures. Styrmir Þór Bragason , sem fram til þessa hefur verið framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála fyrirtækisins, mun taka við starfinu af honum. Meira
11. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Telja flugfargjöld hækka um 24% í júnímánuði

Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir því að vísitala neysluverðs haldist óbreytt í þessum mánuði en Hagstofan birtir mælingu sína þann 22. júlí næstkomandi. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan haldast óbreytt í 3,3%. Meira

Daglegt líf

11. júlí 2019 | Daglegt líf | 910 orð | 4 myndir

Fjölhagur og klæddist kóngabláu

Ófeigi Jónssyni var margt til lista lagt, hann var skreytingameistari, smiður, refaskytta, sprengjumeistari og hagyrðingur, svo fátt eitt sé nefnt. Í kvöld verður ganga með leiðsögn á Þingvöllum þar sem sagt verður frá alþýðulistamanninum. Meira
11. júlí 2019 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Sleppt úr haldi eftir yfirheyrslu

Konan sem var vistuð í fangageymslu eftir að eldur kom upp í íbúð hennar á stúdentagörðunum við Eggertsgötu á þriðjudagskvöld var yfirheyrð í gær og henni síðan sleppt úr haldi lögreglu. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2019 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Bg2 c5 7. d5 exd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Bg2 c5 7. d5 exd5 8. cxd5 Rxd5 9. O-O Rc6 10. Hd1 Be7 11. Df5 Rf6 12. e4 g6 13. Df4 O-O 14. e5 Rh5 15. Dg4 Db8 16. Bh6 He8 17. Rc3 Rxe5 18. Rxe5 Bxg2 19. Rxf7 Rf6 20. Da4 b5 21. Dxb5 Bf3 22. Meira
11. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
11. júlí 2019 | Í dag | 264 orð

Angursmátt lúsmý og afdráttarrím

Sigurlín Hermannsdóttir segir á Leir að eftir næturblundinn hafi þessi fæðst: Eitt sinn var agnarsmátt lúsmý sem auðvitað kallað var Lúsý. Við sumarhús dvaldi þar saug fólk og kvaldi því barbekjú-blóð er svo djúsí. Meira
11. júlí 2019 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Annie Marín Vestfjörð G.

30 ára Annie Marín er Reykvíkingur. Hún útskrifast næsta vor úr lögfræði í Háskólanum í Reykjavík og hefur þar komist á forsetalista fyrir góðan námsárangur. Hún er nýkjörinn forseti evrópskra samtaka lögfræðinema, ELSA. Meira
11. júlí 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Á toppnum '09

Á þessum degi fyrir 10 árum fór hljómsveitin The Black Eyed Peas á topp bandaríska smáskífulistans með lagið „I Gotta Feeling“. Þar sat lagið í 14 vikur samfleytt. Meira
11. júlí 2019 | Árnað heilla | 791 orð | 3 myndir

Átti þrjú börn í verkfræðinni

Herdís Ómarsdóttir er þrítug í dag. Hún kom úr túr til Seattle rétt í gærmorgun, lagði sig í snatri og hélt svo beinustu leið af stað í Mjóanes við Þingvallavatn, þar sem hún nýtur dagsins og helgarinnar framundan í faðmi fjölskyldunnar. Meira
11. júlí 2019 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Grétar Örvarsson

60 ára Grétar er fæddur og uppalinn á Höfn í Hornafirði og flutti á höfuðborgarsvæðið 1980. Þar hefur hann búið æ síðan, mestmegnis í Kópavogi. Meira
11. júlí 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Þótt maður leggi fram beiðni og afgreiðslu hennar sé frestað þýðir það ekki að frestaranum leyfist að orða það svo að „afgreiðslu beiðnar“ manns sé frestað. Það á að vera beiðni . Meira
11. júlí 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Oliver Thor Marto Þrastarson fæddist á Landspítalanum 2...

Reykjavík Oliver Thor Marto Þrastarson fæddist á Landspítalanum 2. nóvember 2018. Hann vó 3.560 g og var 49 cm að lengd. Foreldrar hans eru Þröstur Jónsson og Mayeth Marto Jónsson... Meira
11. júlí 2019 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Virginía Woolf í Tengivagninum

Menningarunnendur ættu ekki að láta útvarpsþáttinn Tengivagninn á Rás 1 í umsjón Höllu Þórlaugar Óskarsdóttur og Kristjáns Guðjónssonar framhjá sér fara, enda er hann í senn áhugaverður og fræðandi. Meira

Íþróttir

11. júlí 2019 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Ásdís ekki með í fyrsta sinn í níu ár

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það telst til tíðinda að Ásdís Hjálmsdóttir, fremsti kastari landsins undanfarin ár, mun ekki vera meðal þátttakenda á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli um helgina. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

„Ofurparið“ ekki í átta liða úrslitin

Andy Murray frá Skotlandi og Serena Williams frá Bandaríkjunumeru úr leik í tvíliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis sem fram fer í London eftir 2:1-tap gegn Bruno Soares frá Brasilíu og Nicole Melichar frá Bandaríkjunum í sextán liða úrslitum mótsins í... Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 176 orð | 2 myndir

*Belgíski knattspyrnumaðurinn Divock Origi skrifaði í gær undir nýjan...

*Belgíski knattspyrnumaðurinn Divock Origi skrifaði í gær undir nýjan langtímasamning við Evrópumeistara Liverpool. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Bronson þjálfar sameinað lið Reykjavíkurfélaganna

Peter Bronson, 47 ára gamall Bandaríkjamaður, hefur verið ráðinn þjálfari sameiginlegs kvennaliðs Skautafélags Reykjavíkur og Fjölnis-Bjarnarins í íshokkíi fyrir næsta keppnistímabil. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 206 orð | 3 myndir

* Collin Pryor , landsliðsmaður í körfuknattleik, er hættur hjá...

* Collin Pryor , landsliðsmaður í körfuknattleik, er hættur hjá bikarmeisturum Stjörnunnar en hann hefur spilað með liðinu undanfarin tvö ár. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

EM U18 kvenna B-keppni í Norður-Makedóníu: Búlgaría – Ísland 75:68...

EM U18 kvenna B-keppni í Norður-Makedóníu: Búlgaría – Ísland 75:68 *Ísland vann einn leik af fjórum í riðlinum, endaði í fjórða sæti af fimm liðum og fer í keppni um sæti níu til... Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Fara á HM án bestu leikmannanna

Íslenska 21-árs landsliðið í handknattleik karla verður án tveggja bestu manna sinna í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem hefst á Spáni á þriðjudaginn kemur. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Fishley er komin til Stjörnunnar

Enska knattspyrnukonan Shameeka Fishley er komin til Íslands þriðja árið í röð og er gengin til liðs við Stjörnuna. Hún kemur þar í staðinn fyrir mexíkóska framherjann Rene Cuéllar sem náði sér ekki á strik með Garðabæjarliðinu og er farin heim. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Hinir svokölluðu „grannaslagir“ í íþróttum draga oft að sér...

Hinir svokölluðu „grannaslagir“ í íþróttum draga oft að sér talsverða athygli. Handboltaleikir Hauka og FH eru jafnan með best sóttu viðburðum á hverjum vetri og um síðustu helgi urðu um 2. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, fyrri leikir: Samsung-völlur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, fyrri leikir: Samsung-völlur: Stjarnan – Levadia 20 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Vaduz 20 1. deild karla, Inkasso-deildin: Extra-völlur: Fjölnir – Keflavík 19.15 Grenivíkurvöllur: Magni – Þór 19. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 1042 orð | 2 myndir

KR-liðið á erfiðari leið fyrir höndum en hin tvö

Evrópuleikir Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Breiðablik, KR og Stjarnan verða öll í eldlínunni í dag og í kvöld þegar liðin spila fyrri leiki sína í 1. umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 361 orð | 4 myndir

Markaveisla á Þórsvellinum

Á Akureyri Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is Þór/KA valtaði yfir lið HK/Víkings í leik í 9. umferð Pepsi Max-deildar kvenna sem fram fór á Þórsvelli í gær, 6:0. Leikurinn var einstefna á mark gestanna frá upphafi til enda. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – HK/Víkingur 6:0 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna Þór/KA – HK/Víkingur 6:0 Staðan: Valur 981033:725 Breiðablik 981027:725 Þór/KA 952219:1317 Selfoss 94149:1313 Stjarnan 93155:1410 ÍBV 830513:129 KR 92168:187 Fylkir 82157:217 Keflavík 820614:176 HK/Víkingur 82065:186... Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Ragnheiður til Gautaborgar

Ragnheiður Runólfsdóttir hefur verið ráðin yfirþjálfari S02 í Gautaborg, sem er eitt af stærstu sundfélögum Svíþjóðar. Blaðamaðurinn Skapti Hallgrímsson greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Silvía og Sunna til Södertälje

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Silvía og Sunna Björgvinsdætur, landsliðskonur í íshokkí og margfaldir Íslandsmeistarar með Skautafélagi Akureyrar, hafa tekið skrefið út í atvinnumennsku og gengið í raðir Södertälje í Svíþjóð. Meira
11. júlí 2019 | Íþróttir | 522 orð | 4 myndir

Valsmenn á leiðinni til Búdapest eða Búlgaríu

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valsmenn geta farið að horfa til 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.