Greinar föstudaginn 12. júlí 2019

Fréttir

12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

11. sólríkasti júlí frá árinu 1910

Sólskinsstundir í Reykjavík það sem af er júlímánuði eru 90 talsins, sem er 35 stundum meira en meðaltal. Þetta er 11. sólríkasti júlí frá árinu 1910. Þetta kemur fram á veðurbloggsíðu Trausta Jónssonar veðurfræðings, trj.blog.is. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Aðeins 3.200 laxar hafa veiðst í sumar

Aðeins hafa um 3.200 laxar veiðst það sem af er laxveiðitímabilinu en 45.000 veiddust allt síðasta sumar. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð

Áhrif póstlaga mjög óljós

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvissa er uppi um áhrif nýs ákvæðis í póstlögum á samkeppni í póstþjónustu. Gæti túlkun þess haft mikil áhrif á samkeppnisumhverfi póstþjónustunnar til frambúðar hér á landi. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Brosa Harpa tónlistarhús er vinsæll áningarstaður ferðamanna og þá er tækifærið gripið og tekin mynd. Hér er sett upp skínandi bros og myndin kannski þegar komin á... Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Eintóm sæla hjá Sigrúnu á sjónum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigrún Elín Svavarsdóttir var fyrst íslenskra kvenna til þess að ljúka námi á þriðja stigi farmannadeildar Stýrimannaskólans, en hún útskrifaðist vorið 1979, fyrir um 40 árum. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Fyrsta boltanum spyrnt í haust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjölnota knatthús rís hratt þessa dagana á íþróttasvæðinu á Varmá í Mosfellsbæ. Í húsinu verður aðstaða fyrir knattspyrnufólk en einnig æfingaaðstaða fyrir fleira íþróttafólk og göngu- og hlaupabraut fyrir almenning. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð

Færa starfsemina út fyrir landsteinana

Verulega hefur dregið úr umsvifum Microsoft á Íslandi síðustu ár. Starfsmenn fyrirtækisins voru 18 árið 2013 en eru nú einungis sex talsins. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Grunaður um tilraun til manndráps

Maður sem grunaður er um tilraun til manndráps í heimahúsi í Neskaupstað í fyrrinótt var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Þetta staðfesti Helgi Jensson saksóknari í samtali við mbl.is. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Gæti komið til verkfalla

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Gætu aflétt viðvörun við Svínafellsjökul

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ekki er útilokað að í haust verði tilmæli um varúð við Svínafellsjökul endurskoðuð. Síðastliðinn vetur hefur sprunga í Svínafellsheiði, sem valdið gæti berghlaupi, opnast hægar en meðaltalið frá árinu 2010 segir til um. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Gætu fjarlægt húsin strax á morgun

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, ítrekar í samtali við Morgunblaðið vilja bæjaryfirvalda til að fjarlægja sumarhús í niðurníðslu í námunda við Elliðavatn, steinsnar frá Vatnsendahverfi í Kópavogi. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hátt er flogið á Eistnaflugi

Tónlistarhátíðin Eistnaflug í Neskaupstað er komin á gott skrið í Egilsbúð. Þangað munu um 40 hljómsveitir mæta um helgina og von er á 500-600 gestum en hátíðin er nú haldin í 15. sinn. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Í jóreyknum norður í Skagafirði

Jóreykur stóð til himins þegar Jóhannes Ólafsson, bóndi í Álftagerði í Skagafirði, og hans menn ráku hrossin fram Tungusveitina á dögunum. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Íslendingur sagður hafa látist á Indlandi

Indverskir fjölmiðlar sögðu frá því í gær að ferðamaður með íslenskt ríkisfang hefði fundist látinn á herbergi sínu á gistiheimili í gær í bænum Manali í norðurhluta Indlands. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Kapellan verður leikhús

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Kapellan í St. Jósefsspítala verður nýtt aðsetur Leikfélags Hafnarfjarðar, í að minnsta kosti ár, en bæjarráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt samning bæjarins við leikfélagið sem felur því afnot af kapellunni. Meira
12. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 118 orð

Krefst dauðadóms yfir morðingjunum

Helle Petersen, móðir Louisu Vesterager Jespersen, danska ferðalangsins sem var myrt og afhöfðuð ásamt hinni norsku Maren Ueland í fyrra, krafðist þess fyrir rétti að morðingjar dóttur sinnar yrðu dæmdir til dauða. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Lélegur árgangur skilar sér illa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lélegur árgangur er grunnskýring lítillar laxveiði á landinu, ekki síst á Vestur- og Suðvesturlandi. Ofan á það bætast óhagstæðar aðstæður í umhverfinu. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 366 orð | 3 myndir

Lundinn dafnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fuglalífið í Drangey dafnar vel,“ segir Skagfirðingurinn Viggó Jónsson. Á líðandi sumri eins og mörg undanfarin eru Viggó og Helgi Rafn sonur hans með daglegar ferðir í eyna frá Sauðárkróki. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ný og gömul tónlist frá Póllandi í Skálholti

Pólski sönghópurinn Simultaneo flytur pólska barokktónlist, nýjar tónsmíðar, bæði pólskar sem og frá Eistlandi og Íslandi, á Sumartónleikum í Skálholti um helgina. Hópurinn heldur tónleika á morgun kl. 14 og 16 og á sunnudag kl. 14. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ný sýning um líf, list og áhrif Huldu

Óþreyju barn, kom innst í lundinn nefnist sýning sem opnuð er í Listasal Mosfellsbæjar í dag kl. 16. Að sýningunni standa listakonurnar Harpa Dís Hákonardóttir og Hjördís Gréta Guðmundsdóttir, sem báðar útskrifuðust í vor frá myndlistardeild LHÍ. Meira
12. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ocasio-Cortez kærð fyrir að „blokka“

Bandaríski þingmaðurinn Alexandria Ocasio-Cortez var kærð í gær fyrir að hafa „blokkað“ aðgang manna að Twitter-reikningi sínum, en fyrr í vikunni féll dómur gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta, þar sem sagði að honum væri meinað að loka á... Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Óvissa uppi um áhrif nýrra póstlaga

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvissa er um áhrif nýs lagaákvæðis á samkeppni í póstþjónustu. Túlkun þess gæti haft mikil áhrif á samkeppnisumhverfi póstþjónustu til framtíðar. Meira
12. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Refsa fyrir pyntingar stjórnvalda

Bandaríkjastjórn kynnti í gær nýjar refsiaðgerðir gegn stjórnvöldum í Venesúela, og beinast hinar nýju aðgerðir að gagnnjósnastofnun venesúelska hersins. Saka Bandaríkjamenn stofnunina um að hafa staðið að morðum og pyntingum á föngum sínum. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Rukkuðu fyrir verk sem ekki var beðið um

Útlit er fyrir að vinnuflokkur erlendra malbikunarmanna, sem reynt hafa að svíkja fé út úr fólki á landsbyggðinni, sé á leið úr landi. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð

Samið um sjúkrabíla og 25 keyptir

Heilbrigðisráðherra staðfesti í gær samkomulag Sjúkratrygginga og Rauða kross Íslands um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabíla til ársins 2022. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Samkomusvæði opnað á Miðbakka

Miðbakki Reykjavíkurhafnar verður opnaður sem almannarými í dag en svæðið hefur á undanförnum árum verið bílastæði. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð

Samþykktu tillögu Íslands

Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær tillögu Íslands um rannsókn á mannréttindabrotum á Filippseyjum. Í henni felst að ítarleg úttekt verði gerð á stríði filippseyskra stjórnvalda gegn fíkniefnum. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Sektaðir geta sloppið við íþróttabann

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
12. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 135 orð

Sex ferðamenn látnir eftir óveður

Sjö létust og að minnsta kosti 23 urðu fyrir áverkum þegar ofsaveður gekk yfir Halkidiki-skaga Grikklands, en hann hefur verið vinsæll áfangastaður ferðamanna. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Skipum fjölgar á makrílslóð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipum er að fjölga á makrílmiðunum suður af Vestmannaeyjum þessa dagana. Dagamunur er á veiðinni, góður afli hefur fengist suma daga en slakur aðra. Það ræðst nokkuð af veðrinu. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Smitið „gífurlegt sjokk“

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Samtals 16 börn hafa nú greinst með E. coli-sýkingu en fjögur börn voru greind með sýkinguna í gær, að því er fram kemur á vef landlæknis. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Stefnir ríkinu til greiðslu bóta

Guðjón Skarphéðinsson, einn þeirra sem sýknaðir voru af ákæru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, hefur stefnt ríkinu til greiðslu bóta. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns, staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gær. Málið var þingfest í lok júní. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Sterkur Drangeyjarlundi

Lundastofninn í Drangey í Skagafirði stendur vel um þessar mundir, en skv. mælingum verptu þar í sumar alls um 41 þúsund pör. Alls voru 90,5% holanna í eynni setin í ár. Meira
12. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Tálmuðu för bresks skips

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bresk stjórnvöld sökuðu Írani í gær um að hafa reynt að „tálma“ för bresks risaolíuflutningaskips um Hormuz-sundið við Persaflóa í gærmorgun, en breskt herskip kom í veg fyrir aðgerðir Írana. Meira
12. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Teygist úr unglingunum með aldrinum

Þessi krúttlegi krókódíll var til sýnis í gær ásamt bræðrum sínum og systrum í Biotropica-dýragarðinum í Val-de-Reuil. Hann tilheyrir tegund vesturafrískra mjótrýnunga, en tegundin er sögð í alvarlegri útrýmingarhættu. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Undirbúa byggingu Húss íslenskunnar

Undirbúningur framkvæmda við Hús íslenskunnar er nú hafinn. Ístak er aðalverktakinn en húsið er byggt samkvæmt endurskoðaðri teikningu arkitektastofunnar Hornsteina. Starfsmenn Ístaks voru í gær að lagfæra girðingu kringum grunninn og koma tækjum fyrir. Meira
12. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Þegar orðið er drepið áður en það er sagt

sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Frelsi fjölmiðla, ef það hugtak hefur einhverja merkingu á annað borð, felur í sér frelsið til að mega gagnrýna og hreyfa andmælum. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2019 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Ástæðulausar tafir á Kjalarnesi

Um nokkurt skeið hefur staðið til að breikka Vesturlandsveg á Kjalarnesi. Þetta er hættulegur vegarkafli og framkvæmdin tímabær. Sú framkvæmd gæti þó tafist vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar, sem segir að breikkunin sé háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
12. júlí 2019 | Leiðarar | 425 orð

Hæpin heilsurækt

Með ólíkindum er hvað fólk lætur í sig án þess að skeyta um uppruna eða afleiðingar Meira
12. júlí 2019 | Leiðarar | 201 orð

Raflæknirinn svarar

Breska heilsugæslan ætlar að bjóða sjúklingum upp á að fá svör í tölvu Meira

Menning

12. júlí 2019 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Harmonikuhátíð Reykjavíkur 2019

Harmonikuhátíð Reykjavíkur 2019 hefst á morgun þegar slegið verður upp harmonikuballi í veislusalnum Húnabúð í Skeifunni 11a. Þar ætla harmonikuleikararnir Kevin Solecki og Cory Pesaturo frá Bandaríkjunum að halda uppi fjörinu milli kl. 21 og 1. Meira
12. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Nýr vettvangur til að ná til kjósenda

Hvað ætli séu til margar sjónvarpsseríur sem fjalla um forseta Bandaríkjanna og stjórnmálin vestanhafs? Meira
12. júlí 2019 | Tónlist | 141 orð | 1 mynd

Seinni tónleikahrina Sönghátíðar

Seinni tónleikahrina Sönghátíðar í Hafnarborg fer fram um helgina. Í kvöld kl. 20 flytur Umbra Ensemble úrval fornrar tónlistar og þjóðlaga víða úr heiminum. Meira
12. júlí 2019 | Myndlist | 616 orð | 5 myndir

Sýn fimm ólíkra listamanna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Fimmföld sýn nefnist sýning sem opnuð verður í Stofunni í Listasafni Reykjanesbæjar á morgun, laugardag, kl. 14. Meira
12. júlí 2019 | Myndlist | 653 orð | 4 myndir

Viðamikil sýning endurreisnarmanns

Umfangsmikil sýning með 40 fjölbreytilegum verkum eftir Ólaf Elíasson var opnuð í Tate Modern-safninu í London í vikunni. Meira

Umræðan

12. júlí 2019 | Pistlar | 345 orð | 1 mynd

Samkomulag um sjúkrabíla í höfn

Í gær staðfesti ég samkomulag Sjúkratrygginga Íslands og Rauða krossins á Íslandi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða til ársins 2022. Meira
12. júlí 2019 | Aðsent efni | 1002 orð | 1 mynd

Þrjár valdakonur í ESB

Eftir Björn Bjarnason: "Ursula von der Leyen verður líklega forseti framkvæmdastjórnar ESB, Christine Legarde er seðlabankastjóri Evrópu, Angela Merkel hefur undirtökin." Meira

Minningargreinar

12. júlí 2019 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Árni Sigurðsson

Árni Sigurðsson fæddist í Skammadal í Mýrdal 9. febrúar 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Bæjarási í Hveragerði 5. júlí 2019. Foreldrar hans voru Vilborg Árnadóttir frá Efri-Ey í Meðallandi, f. 28. júní 1913, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Bjarki Már Sigvaldason

Bjarki Már Sigvaldason fæddist í Reykjavík 12. apríl 1987. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. júní 2019. Foreldrar Bjarka Más eru Sigvaldi Einarsson, f. 2. apríl 1963, og Guðlaug Birgisdóttir, f. 4. febrúar 1963. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Guðbjörg Soffía Petersen

Guðbjörg Soffía Petersen fæddist í Reykjavík 20. júlí 1933 og bjó nær allt sitt líf í sama húsinu við Skeggjagötu. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 2. júlí 2019. Guðbjörg var dóttir hjónanna Ágústs Ferdinands Petersen, f. 20. nóvember 1908, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Guðrún Friðriksdóttir

Guðrún Friðriksdóttir fæddist í Laufási í Ketildalahreppi 18. mars 1939. Hún lést á Landspítalanum 2. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Friðrik Jónsson, bóndi og oddviti í Hvestu í Ketildölum, f. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Guðrún Reynisdóttir

Guðrún Reynisdóttir fæddist í Hafnarfirði 28. júní 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. júlí 2019. Foreldrar Guðrúnar voru Reynir Guðmundsson, f. á Geirseyri við Patreksfjörð 24. apríl 1906, d. 1988, og Margrét Skúladóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1190 orð | 1 mynd | ókeypis

Gústaf Óskarsson

Gústaf Óskarsson fæddist 3. júlí 1933 á Ísafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 2. júlí 2019.Foreldrar hans voru: Óskar Gústaf Ingjaldur Jensen prentari frá Ísafirði, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Gústaf Óskarsson

Gústaf Óskarsson fæddist 3. júlí 1933 á Ísafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 2. júlí 2019. Foreldrar hans voru: Óskar Gústaf Ingjaldur Jensen prentari frá Ísafirði, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Hólmfríður Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir

Hólmfríður Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir fæddist 13. mars 1925 á Vopnafirði. Hún lést 1. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Sigvaldason bóksali á Vopnafirði, f. 12.1. 1884, d. 24. 12. 1954, og Margrét Soffía Grímsdóttir, f. 5.9. 1883, d. 20.6. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björnsdóttir

Ingibjörg Björnsdóttir fæddist 27. júlí 1961 á Sauðárkróki. Hún lést 2. júlí 2019 á Sct. Maria Hospice-sjúkrahúsinu í Vejle í Danmörku eftir stutta en snarpa baráttu við krabbamein. Móðir Ingibjargar er Guðrún Magnúsdóttir, f. 1942. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 1584 orð | 1 mynd

Margrét Hannesdóttir

Margrét Guðrún Sigríður Hannesdóttir fæddist í Keflavík 27. desember 1921. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum, 6. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Arnbjörg Sigurðardóttir, f. á Arnarstapa á Snæfellsnesi 29. september 1887, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Sigurður Kristjónsson

Sigurður Kristjónsson fæddist á Ytri-Bug 5. ágúst 1929. Sigurður lést á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 4. júlí 2019. Foreldrar Sigurðar voru Jóhanna Oktavía Kristjánsdóttir og Kristjón Jónsson, Ytri-Bug. Jóhanna og Kristjón eignuðust 10 börn. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2019 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Þorgeir Þorgeirsson

Þorgeir Þorgeirsson fæddist á Laugum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu 1. ágúst 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 20. júní 2019. Foreldrar hans voru Þorgeir Sveinbjarnarson, kennari, skáld og forstjóri Sundhallar Reykjavíkur, f. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Fluttu út 670 þúsund tonn 2018

Á síðasta ári nam útflutningsverðmæti sjávarafurða frá Íslandi 239,8 milljörðum króna og jókst það um 21,7% frá fyrra ári. Í magni talið nam útflutningurinn 671 þúsund tonni og nam aukningin 61 þúsund tonni frá árinu 2017. Meira
12. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Rútufyrir tæki sameinast

Ferðaþjónustufyrirtækin Allra handa GL ehf. og Reykjavik Sightseeing Invest ehf. Meira
12. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 571 orð | 2 myndir

Umsvifin dragast saman

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Fyrirtækið fór í ákveðnar kúvendingar á starfseminni og þetta er einn angi þess,“ segir Heimir Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2019 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. b3 Bg4 3. e3 e6 4. Bb2 Rf6 5. h3 Bh5 6. d3 h6 7. Rbd2 Rbd7...

1. Rf3 d5 2. b3 Bg4 3. e3 e6 4. Bb2 Rf6 5. h3 Bh5 6. d3 h6 7. Rbd2 Rbd7 8. De2 c6 9. g4 Bg6 10. Bg2 Bd6 11. 0-0-0 De7 12. Rh4 Bh7 13. f4 g5 14. fxg5 hxg5 15. Rhf3 Hg8 16. Df2 0-0-0 17. Kb1 Kb8 18. Rd4 Bg6 19. Hhf1 Re8 20. Hde1 Rc7 21. e4 Bf4 22. Meira
12. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
12. júlí 2019 | Í dag | 275 orð

Af grænmetisáti og Galdra-Lofti

Á miðvikudaginn skrifaði Davíð Hjálmar í Davíðshaga í Leirinn: „Héðan er stutt í grænmetisgarðana þar sem ég er með mikla ræktun. Upp úr miðjum júní er hér etið grænmeti og varla annað. Meira
12. júlí 2019 | Fastir þættir | 179 orð

Augljós lærdómur. S-Allir Norður &spade;ÁK94 &heart;6 ⋄K73...

Augljós lærdómur. S-Allir Norður &spade;ÁK94 &heart;6 ⋄K73 &klubs;ÁDG105 Vestur Austur &spade;752 &spade;D86 &heart;D8752 &heart;K4 ⋄G109 ⋄D852 &klubs;83 &klubs;9764 Suður &spade;G103 &heart;ÁG1093 ⋄Á64 &klubs;K2 Suður spilar 6G. Meira
12. júlí 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Bréfdúfuþjálfun á Íslandi

Bréfdúfur eru merkilegt fyrirbæri og hér á landi er þó nokkur hópur fólks sem heldur dúfurnar og þjálfar þær upp. Meira
12. júlí 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Hanna Jóna Stefánsdóttir

30 ára Hanna Jóna er fædd og uppalin á Húsavík. Nú býr hún á Hálsi í Fnjóskadal með bónda sínum. Hún er hjúkrunarfræðingur frá Háskólanum á Akureyri frá árinu 2016 og hefur síðan unnið á geðdeild á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Meira
12. júlí 2019 | Árnað heilla | 893 orð | 4 myndir

Hann kannski flaggar

Jóhannes Pálmason er 75 ára í dag. Hann hefur haldið upp á stórafmæli en lætur það vera að þessu sinni. Meira
12. júlí 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

Enn heyrir maður stöku öldung nota orðasamböndin að brúka munn og að brúka sig – þá grandvarari, hinir tala um að brúka kjaft . Allt um það að rífa kjaft, vera kjaftfor . (Og gleymum ekki því fallega nafnorði munnbrúk . Meira
12. júlí 2019 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Pétur Hafliðason

50 ára Bjarni Pétur Hafliðason er fæddur í Reykjavík en ólst upp í Lúxemborg. Pétur býr nú í Hafnarfirði og hefur búið þar með hléum síðan 2002. Meira
12. júlí 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Selfoss Hjalti Þór Haraldsson fæddist 15. nóvember 2018 klukkan 4.11 í...

Selfoss Hjalti Þór Haraldsson fæddist 15. nóvember 2018 klukkan 4.11 í Reykjavík. Hann vó 3.188 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Haraldur Óli Kjartansson og Gunnhildur Þórðardóttir... Meira

Íþróttir

12. júlí 2019 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Aron níundi hjá Hammarby

Aron Jóhannsson skrifaði í gær undir þriggja ára samning við sænska knattspyrnufélagið Hammarby og verður þar með níundi Íslendingurinn sem spilar með liðinu en það er í sjöunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 546 orð | 4 myndir

Draumurinn um íslenskt lið í riðlakeppni fjarlægist

Evrópudeild Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Evrópuævintýri KR-inga í ár átti sér ekki langa ævidaga en hægt er að fullyrða að liðið sé úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu eftir 7:1-tap gegn norska úrvalsdeildarliðinu Molde í fyrri leik liðanna í 1. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 490 orð | 4 myndir

Erfitt fyrir Blika að verja sig áfram í næstu umferð

Í Kópavogi Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Leiðin áfram í næstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu er síður en svo greið fyrir Breiðablik eftir markalaust jafntefli við Vaduz frá Liechtenstein í fyrri leik liðanna í 1. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 1. umferð, fyrri leikir: Bröndby – Inter Turku...

Evrópudeild karla 1. umferð, fyrri leikir: Bröndby – Inter Turku 4:1 • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Bröndby. Ruzomberok – Levski Sofia 0:2 • Hólmar Örn Eyjólfsson hjá Levski er frá keppni vegna meiðsla. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Fjögur jöfnunarm örk skoruð í lokin

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Dramatíkin var alls ráðandi í hinni gríðarlega jöfnu 1. deild karla í fótbolta í gærkvöld þegar fyrri helmingi tímabilsins lauk með sex leikjum í elleftu umferð. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 811 orð | 3 myndir

Helmingur er í fallhættu

9. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Fram – Leiknir R. 2:1 Helgi Guðjónsson 6., 45...

Inkasso-deild karla Fram – Leiknir R. 2:1 Helgi Guðjónsson 6., 45. – Sólon Breki Leifsson 59. Fjölnir – Keflavík 1:1 Albert Brynjar Ingason 36. – Rúnar Þór Sigurgeirsson 90. Afturelding – Þróttur R. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Jeffs og Andri með ÍBV

Ian Jeffs mun stýra karlaliði ÍBV í knattspyrnu út þetta keppnistímabil en hann tók við því til bráðabirgða fyrr í þessum mánuði þegar Pedro Hipólito var sagt upp störfum. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍR 19.15 Eimskipsvöllur: Þróttur R. – Fjölnir 19.15 Ásvellir: Haukar – Grindavík 19.15 Varmárvöllur: Afturelding – ÍA 19.15 2. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 530 orð | 4 myndir

Markið gæti komið Stjörnunni í koll

Í Garðabæ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Stjarnan var eina íslenska liðið sem hrósaði sigri í fyrri leikjunum á Evrópmótunum í fótbolta en Garðbæingar höfðu betur gegn eistneska liðinu Levadia Tallinn 2:1 á Samsung-vellinum í Garðabæ í gærkvöld. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

* Mist Edvardsdóttir, knattspyrnukona úr Val, sleit krossband í hné í...

* Mist Edvardsdóttir, knattspyrnukona úr Val, sleit krossband í hné í þriðja skipti á jafnmörgum árum á mánudaginn, í leik Vals og Keflavíkur í úrvalsdeild kvenna. Fotbolti.net greindi frá þessu í gær. Meira
12. júlí 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Það setur stórt strik í reikninginn hjá íslenska U21 árs landsliðinu í...

Það setur stórt strik í reikninginn hjá íslenska U21 árs landsliðinu í handbolta fyrir þátttöku þess á heimsmeistaramótinu sem hefst á Spáni í næstu viku að tveir bestu leikmenn liðsins gáfu ekki kost á sér verkefnið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.