Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Nafnið á bókinni Fjörmeti vísar í fjöruna, grænmeti, fjörefni og fjörið sem fæst af því að fara niður í fjöru og njóta útivistar og náttúru,“ segir Silja Dögg Gunnarsdóttir, rithöfundur, sagnfræðingur og alþingismaður, sem skrifar bókina Fjörmeti í samvinnu við mágkonu sína Eydísi Mary Jónsdóttur, land- og umhverfisfræðing, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistara og Karl Petersson ljósmyndara.
Meira