Greinar þriðjudaginn 16. júlí 2019

Fréttir

16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Allar hliðar Þjóðhátíðar í Fólkinu í Dalnum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við vildum sýna Þjóðhátíð í víðara samhengi en styttri fjölmiðlaumræða hefur gefið tækifæri til. Myndinni var svo vel tekið í Eyjum að við erum að vinna í því að bæta við sýningum,“ segir Sighvatur Jónsson, fjölmiðlamaður og eigandi SIGVA media sem framleiddi myndina Fólkið í Dalnum, sem er heimildarmynd um Þjóðhátíð Vestmannaeyja. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Ástand sjávar fer batnandi suður af landinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Almennt talað fer ástand sjávar suður af landinu batnandi,“ sagði Héðinn Valdimarsson, sviðsstjóri umhverfissviðs Hafrannsóknastofnunar, um helstu niðurstöður vorleiðangurs stofnunarinnar 2019. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 727 orð | 3 myndir

Baklandið þarf að vera traust

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Búsetu og starfi í dreifbýlinu fylgir að fólk þarf að geta sinnt fjölbreyttum hlutverkum og gengið fumlaust í verkefnin sem upp koma hverju sinni. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð

Batnandi ástand og vaðandi makríll

„Almennt talað fer ástand sjávar suður af landinu batnandi,“ sagði Héðinn Valdimarsson, sviðsstjóri umhverfissviðs Hafrannsóknastofnunar, um helstu niðurstöður vorleiðangurs stofnunarinnar 2019. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Bílar víkja fyrir fólki á Óðinstorgi

Í sumar hefur verið unnið af fullum krafti við endurgerð Óðinstorgs og nágrennis. Verklok eru áætluð í nóvember. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Býst ekki við að smitum fjölgi

„Ég býst við að þetta fari að fjara út í þessari viku ef allt virkar eins og maður vonast til að það geri,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við mbl.is um E. coli-sýkingu sem hefur greinst hjá 19 börnum. Í gær var staðfest... Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 304 orð

Bætist í jarðasafn Fljótabakka

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fljótabakki ehf., sem er íslenskt dótturfélag bandaríska ferðaþjónustufyrirtækisins Eleven Experience sem rekur m.a. ferðaþjónustuna Deplar Farm í Fljótunum, hefur keypt jörðina Atlastaði í Svarfaðardal. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Gáð til veðurs Þegar ferðast er um Ísland er gott að hafa kíki meðferðis, eins og þessi ferðamaður, til að skoða umhverfið og gá til... Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Ekki bara 14:2 í boltanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Danir unnu Íslendinga 14:2 í landsleik í fótbolta fyrir nær 52 árum. Kylfingurinn Nökkvi Gunnarsson, Plane Truth og PGA-golfkennari hjá Nesklúbbnum, minnti á úrslitin á Idrætsparken í Kaupmannahöfn 23. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð

Erlendur aðili vill kaupa eyjuna Vigur í Djúpi

Skýrast ætti í næstu viku hvort verði af sölu Vigurs í Djúpi. Hugsanlegur kaupandi er útlendingur, búsettur í Evrópu, en ekki fengust nánari upplýsingar um hann. Sá kom nýlega með tilboð í eyjuna, sem síðasta árið hefur verið á söluskrá. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Féll að þessu sinni í hlut Íslands

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ísland var meðal 57 stofnenda AIIB bankans (Asíska innviðafjárfestingarbankans) ásamt hinum Norðurlöndunum, en eftir ársfund bankans í liðinni viku eru meðlimir orðnir 100. Hlutafé bankans er 100 milljarðar Bandaríkjadala. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Færri ferðamenn sóðalegir í sumar

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Svo virðist sem vandi vegna ósnyrtilegra ferðamanna, sem t.d. ganga örna sinna og skilja eftir sig rusl því tengt úti í náttúrunni, fari dvínandi. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Færri til útlanda í ár

Færri hyggjast ferðast til útlanda í sumarfríi sínu í ár samanborið við fyrri ár en ferðalögum innanlands hefur fjölgað. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrarkönnunar MMR á ferðavenjum Íslendinga í sumarfríinu. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Hafa tekið 82 viðtöl

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is 82 viðtöl hafa þegar verið tekin í húsnæði Bjarmahlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, sem var opnuð á Akureyri 10. maí síðastliðinn. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Heilbrigt líf minnkar líkur á heilabilun

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Allir geta minnkað líkurnar á að fá heilabilun með því að lifa heilbrigðu lífi, einnig þeir sem koma úr fjölskyldum þar sem heilabilun er arfgeng. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hjörtur Ármann Eiríksson

Hjörtur Ármann Eiríksson, fv. framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar Sambands íslenskra samvinnufélaga og síðar Vinnumálasambands samvinnufélaga, er látinn, 90 ára að aldri. Hjörtur lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 13. júlí sl. Hann fæddist í Reykjavík 11. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Hreint Suðurland nú í fullu fjöri

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Átakið Hreint Suðurland er nú í fullum gangi að sögn Sigrúnar Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurlands (HSL), sem segir að átakið hafi farið sérstaklega vel af stað. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hrörnunarsjúkdómur

Á doktor.is er heilabilun skilgreind sem heilkenni sjúkdóma í heila sem leggst einkum á aldrað fólk, en dæmi eru um að fólk á fertugs- og fimmtugsaldri fái þessa sjúkdóma. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kanna oflækningar á Íslandi

Engin ástæða er að ætla annað en að staða oflækninga sé svipuð á Íslandi og í Noregi, segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kvartett Önnu Sóleyjar leikur á Kex í kvöld

Kvartett söngkonunnar Önnu Sóleyjar kemur fram á Kex Hosteli í kvöld kl. 20.30. Sveitina skipa, auk Önnu Sóleyjar, Mikael Máni Ásmundsson á gítar, Snorri Skúlason á kontrabassa og Magnús Trygvason Eliassen á trommur. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Makríllinn kominn upp að landinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Makríll var kominn upp að landi við Keflavík á föstudaginn var, að sögn Þorsteins Sigurðssonar, sviðsstjóra uppsjávarlífríkis hjá Hafrannsóknastofnun. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Mikill hugur í liðsmönnum

Landslið Íslands í hestaíþróttum fyrir Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Berlín, sem fara mun fram 4.-11. ágúst næstkomandi, var formlega kynnt í verslun Líflands í gær. Við val á landsliðinu var horft til árangurs á þremur WorldRanking-mótum, m.a. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Minna fer í matarkaup en áður

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ekki er hægt að segja að grundvallarmunur sé á því hvernig neysluútgjöld heimilanna skiptast að meðaltali hér á landi annars vegar og almennt í löndum Evrópusambandsins (ESB) en munurinn er samt nokkur á sumum sviðum. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Minna í húsnæði en hjá ESB

Árlegur kostnaður heimila hér á landi vegna húsnæðis (að undanskildum húsnæðiskaupum) er að meðaltali 22,1% heildarútgjalda. Þetta sýna tölur frá 2017 um neysluútgjöld heimila sem Hagstofa Evrópu (Eurostat) hefur birt. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mæðgur njóta útsýnisins á Borgarfirði eystra

Þessar kátu mæðgur, ær og lambið hennar, sáust á gangi á Borgarfirði eystra á Austfjörðum fyrr í vikunni. Meira
16. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ruslið hangir í loftinu

Gestur virðir fyrir sér rýmisverk sem hangir í lofti sýningarsalar í Frönsku menningarmiðstöðinni í Hanoi í Víetnam á sýningu sem nefnist „Minnkum ruslið“. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Segja ferðamenn ganga betur um

Nokkrir ferðaþjónustuaðilar sem Morgunblaðið ræddi við segja að erlendir ferðamenn gangi betur um en áður. Minna sé um að þeir gangi örna sinna á víðavangi og utan salerna. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skipin tvö gerð klár fyrir eigendaskiptin

Togskip Gjögurs hf. á Grenivík, Áskell EA 748 og Vörður EA 748, eru nú í Slippnum í Reykjavík. Er unnið að því að pússa og mála skipin áður en þau verða afhent nýjum eiganda, FISK á Sauðárkróki, fyrir mánaðarlokin. Meira
16. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Trump sakaður um kynþáttafordóma

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið sakaður um kynþáttafordóma vegna ummæla sinna um þingkonur sem eru af erlendu bergi brotnar. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Vegmerkingum ábótavant

Tafist hefur í um þrjár til fjórar vikur að vegmerkja vegarkafla á Sæbraut í Reykjavík eftir malbikunarframkvæmdir þar í júní. Meira
16. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þegar er erfitt að ferðast um

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fjöldi gildra stæðiskorta, P-merkja, fyrir hreyfihamlaða um mitt ár 2017 var 6.415 og þar af voru 4.247 á höfuðborgarsvæðinu. Heildarfjöldi útgefinna korta allt árið 2016 var 1.526. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2019 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Jafnöflugur og May

Nú bendir allt til þess að Boris Johnson verði forsætisráðherra Bretlands eftir viku. Næstu þrír mánuðir munu svo skera úr um hvort hann verður stutt eða lengi í því embætti. Meira
16. júlí 2019 | Leiðarar | 265 orð

Ójafnræði í skattheimtu

Jafnræði er grundvallaratriði þegar ríkið leggur skyldur og gjöld á fyrirtæki og atvinnurekstur. Ber þá að gæta þess að skekkja ekki samkeppnisstöðu og passa upp á að hygla ekki einum umfram annan. Meira
16. júlí 2019 | Leiðarar | 365 orð

Skrýtnar áherslur

Erfitt getur verið að átta sig á því hvað meirihlutanum í Reykjavík gengur til í herferð sinni gegn einkabílnum. Meira

Menning

16. júlí 2019 | Myndlist | 560 orð | 2 myndir

„Óþreyju barn“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
16. júlí 2019 | Fólk í fréttum | 61 orð | 3 myndir

Fjöldi við frumsýningu í Hollywood

Mikið var um dýrðir í Los Angeles á laugardag þegar nýjasta kvikmyndin í Fast & Furious-bálkinum var frumsýnd en hún nefnist Fast & Furious Presents Hobbs & Shaw. Eins og í fyrri myndum er mikill hasar í myndinni, bílar eknir í klessu og mikið gengur á. Meira
16. júlí 2019 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Hyllir Fridu Kahlo

Mexíkóska listakonan Frida Kahlo (1907-1954), sem bar einnig skírnarnöfnin Magdalena Carmen, var í lifanda lífi þekktari fyrir að vera eiginkona hins kunna listamanns Diegos Rivera en fyrir áhrifamikla list sína. Meira
16. júlí 2019 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Hörundsdökk kona verður njósnarinn 007

Tökur standa nú yfir á 25. kvikmyndinni um James Bond og hafa þær samkvæmt fréttum gengið brösuglega. Meira
16. júlí 2019 | Tónlist | 35 orð | 4 myndir

Söngkonan Margrét Eir flutti úrval djasssöngleikjalaga á tónleikum á...

Söngkonan Margrét Eir flutti úrval djasssöngleikjalaga á tónleikum á Jómfrúnni í Lækjargötu um helgina. Hljómsveitina skipuðu Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Jón Rafnsson á kontrabassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur. Að vanda var aðgangur... Meira
16. júlí 2019 | Tónlist | 33 orð | 1 mynd

Tónleikum frestað vegna veikinda

Tónleikunum með Sólveigu Sigurðardóttur og Gerrit Schuil, sem vera áttu í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, er frestað vegna veikinda. Verða þeir fluttir aftur fyrir röðina og haldnir þriðjudagskvöldið 20. ágúst kl.... Meira

Umræðan

16. júlí 2019 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Fíkn virðir ekki landamæri boða og banna

Er ný löggæsluáætlun ríkisstjórnarinnar ákall á frekari fordóma í fíkniefnamálum? Baráttan við fíkniefnavandann, bæði gagnvart löglegum og ólöglegum efnum eins lyfseðilsskyldum efnum, heldur áfram. Meira
16. júlí 2019 | Aðsent efni | 248 orð | 1 mynd

Gott framtak

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Það tilheyrir grunnreglum í réttarríkjum að stjórnvöld beiti fólk ekki refsingum nema að undangenginni málsmeðferð fyrir dómi“" Meira
16. júlí 2019 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Öryggi kirknanna

Eftir Þór Magnússon: "Í reynd ætti hvergi að hafa uppi við í kirkjum gripi sem peningaverðmæti hafa og freistað gætu þjófa og eiginlega helgigripi ekki nema meðan notaðir eru, heldur geymdir sem öruggast." Meira

Minningargreinar

16. júlí 2019 | Minningargreinar | 5744 orð | 1 mynd

Árni Sverrir Erlingsson

Árni Sverrir Erlingsson fæddist að Galtastöðum í Gaulverjabæjarhreppi 3. júlí 1935. Hann lést 2. júlí 2019 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Foreldrar hans voru Guðlaug Jónsdóttir, f. 21.7. 1894, d. 6.5. 1981, og Jón Erlingur Guðmundsson, f.... Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1469 orð | ókeypis

Árni Sverrir Erlingsson

Árni Sverrir Erlingsson fæddist að Galtastöðum í Gaulverjabæjarhreppi 3. júlí 1935. Hann lést 2. júlí 2019 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Foreldrar hans voru Guðlaug Jónsdóttir, f. 21.7. 1894, d. 6.5. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2019 | Minningargreinar | 2879 orð | 1 mynd

Birna Sif Bjarnadóttir

Birna Sif Bjarnadóttir skólastjóri fæddist 2. september 1981. Hún lést 27. júní 2019. Útför Birnu Sifjar fór fram 15. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2019 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

Einar Benediktsson

Einar Benediktsson fæddist í Nefsholti 5. janúar 1933. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 9. júlí 2019. Foreldrar hans voru Benedikt Ágúst Guðjónsson, f. 5.8. 1896, d. 25.5 1991, og Ingibjörg Guðnadóttir, f. 27.6. 1894, d. 2.1. 1980. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2019 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd

Garðar Guðmundsson

Garðar Guðmundsson fæddist á Ísafirði 26. janúar 1924. Hann lést 7. júlí 2019. Garðar var sonur hjónanna Aðalheiðar Guðmundsdóttur húsmóður, f. 17.6. 1888, d. 10.10. 1975, og Guðmundar Björnssonar, f. 21.3. 1888, d. 23.2. 1971, kaupmanns í Björnsbúð. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2019 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Laufey Guðbjörg Jóhannesdóttir

Laufey Guðbjörg Jóhannesdóttir frá Hlíðarhúsum í Sandgerði fæddist 8. ágúst 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. júní 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Eiríksson frá Skorholti í Leirársveit, Borg., f. 12. febrúar 1895, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2019 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Þorgeir Þorgeirsson

Þorgeir Þorgeirsson fæddist 1. ágúst 1933. Hann lést 20. júní 2019. Þorgeir var jarðsettur 12. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd

Íslandsbanki fær Riaan Dreyer til liðs við sig

Riaan Dreyer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Íslandsbanka. Riaan er afar reyndur á sviði tækni- og hugbúnaðarmála, en hann starfaði áður sem forstöðumaður hugbúnaðarþróunar hjá Arion banka og við hugbúnaðarlausnir hjá... Meira
16. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Keypti ekki fasteignirnar við Austurvöll

Í kaupum Berjaya Property Ireland Limited á Icelandair Hotels og tengdum fasteignum fylgdu ekki fasteignir þær sem til stendur að opna nýtt hótel í við Austurvöll árið 2020. Meira
16. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 532 orð | 2 myndir

Óverulegt framlag Íslands

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Líkt og greint var frá um helgina var Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kjörinn varaformaður bankaráðs asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB). Meira
16. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Stefnir í mun lengri kyrrsetningu

Ósennilegt er nú talið að kyrrsetningu 737 MAX-véla flugvélaframleiðandans Boeing verði aflétt á þessu ári. Þetta hefur Wall Street Journal eftir heimildarmönnum innan úr bandaríska stjórnkerfinu. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2019 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 e6 6. c5 Rbd7 7. Dc2 Be7 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 a6 5. Rf3 e6 6. c5 Rbd7 7. Dc2 Be7 8. Bd3 O-O 9. O-O Dc7 10. Ra4 h6 11. b4 e5 12. Rxe5 Rxe5 13. dxe5 Dxe5 14. Bb2 Dc7 15. Rb6 Ha7 16. f4 Rg4 17. Hf3 Bf6 18. Hg3 Bxb2 19. Dxb2 Kh8 20. Hf1 Rf6 21. Meira
16. júlí 2019 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring leysir Ernu Hrönn af í dag. Meira
16. júlí 2019 | Fastir þættir | 172 orð

Afhjúpandi sagnir. S-NS Norður &spade;732 &heart;KG2 ⋄ÁD82...

Afhjúpandi sagnir. S-NS Norður &spade;732 &heart;KG2 ⋄ÁD82 &klubs;872 Vestur Austur &spade;6 &spade;Á10854 &heart;83 &heart;1096 ⋄G975 ⋄43 &klubs;ÁKD1064 &klubs;G53 Suður &spade;KDG9 &heart;ÁD754 ⋄K106 &klubs;9 Suður spilar 4&heart;. Meira
16. júlí 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Birkir Pálsson

60 ára Birkir er Reykvíkingur en býr á Selfossi. Hann er raffræðingur frá Fjölbrautaskóla Suðurlands og er rafvirki hjá Fossrafi ehf. Maki : Sigurlaug Helga Stefánsdóttir, f. 1962, afgreiðslukona hjá Guðna bakara. Börn : Berglind Rún Birkisdóttir, f. Meira
16. júlí 2019 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Ég kemst ei af án hljóðvarps

Ég tel mig lifa frekar einföldu lífi, sem er mjög nauðsynlegt á gervihnattaöld þegar allt er á ógnarhröðum snúningi og áreitið yfirþyrmandi úr öllum áttum. Við slík læti er mjög mikil hætta á að sálin verði hreinlega útundan, vannærð og tætt. Meira
16. júlí 2019 | Árnað heilla | 710 orð | 4 myndir

Ferðaðist víða vegna starfsins

Halldór Elíasson fæddist á Ísafirði 16. júlí 1939 og ólst upp á Bakka í Hnífsdal til 1945. Meira
16. júlí 2019 | Í dag | 251 orð

Guðrún frá Lundi og Friðrik kominn heim

Það kom frétt um það í Fréttablaðinu að fleiri fá bækur Guðrúnar frá Lundi lánaðar á bókasöfnum en nokkurs annars rithöfundar. Þetta barst í tal, þar sem ég hitti karlinn á Laugaveginum fyrir utan hegningarhúsið við Skólavörðustíg. Meira
16. júlí 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Halla Bergþóra Björnsdóttir

50 ára Halla er frá Laxamýri, S-Þing. en býr á Akureyri. Hún er lögfræðingur að mennt frá HÍ og er með LLM-gráðu í Evrópurétti frá Stokkhólmsháskóla. Hún er lögreglustjóri á Norðurlandi eystra. Maki : Kjartan Jónsson, f. Meira
16. júlí 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Málnotanda einum fannst von notað gálauslega. Og það kann að virðast vafasamt að bæði sé hægt að segja „Ég á von á lottóvinningi“ og „Ég á von á heimsendi.“ En að eiga von á e-u merkir að búast við e-u . Meira
16. júlí 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Mosfellsbær Óskírður Boyo fæddist 6. júlí 2019 kl. 6.30. Hann vó 3.650 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ragnheiður Sif Kristjánsdóttir og Toju Boyo... Meira
16. júlí 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Sumarsmellurinn 2017

Fyrir tveimur árum sat sumarsmellurinn „Despacito“ á toppnum um allan heim og þar á meðal á Íslandi. Í íslenskri þýðingu heitir lagið „Hægt“, en textinn fjallar um að elskast á rómantískan hátt. Meira

Íþróttir

16. júlí 2019 | Íþróttir | 952 orð | 1 mynd

Á endanum reyndist fallið vera gott spark í rassinn

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Betra en á horfðist hjá Arnóri

Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik með Malmö gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

EM U19 kvenna B-deild í Búlgaríu: Búlgaría – Ísland 24:16 Bretland...

EM U19 kvenna B-deild í Búlgaríu: Búlgaría – Ísland 24:16 Bretland – Grikkland 18:40 *Staðan í B-riðli: Búlgaría 4, Serbía 4, Grikkland 2, Ísland 2, Bretland 0. Ísland mætir Serbíu á morgun og Bretlandi á... Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 731 orð | 2 myndir

Ég á fótboltanum allt að þakka

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Þetta er orðin skemmtileg hefð að skrifa undir á afmælisdaginn. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 727 orð | 7 myndir

Fyrsti sigur Vals í níu ár fyrir norðan

Akureyri/Selfoss/ Keflavík Baldvin Kári Magnússon Guðmundur Karl Jóhann Ingi Hafþórsson Stórleikur 10. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á Akureyri í gærkvöld þegar Valskonur heimsóttu Þór/KA. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 192 orð | 3 myndir

* Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Englandsmeistara til...

* Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Englandsmeistara til liðs við sig frá Manchester City í gær. Miðjumaðurinn Fabian Delph er kominn til Gylfa og félaga og kostar Everton 10 milljónir punda, tæplega 1,6 milljarð íslenskra króna. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV 18 Meistaravellir: KR – HK/Víkingur 19.15 1. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Grindavík – ÍA 1:1 Víkingur R. &ndash...

Pepsi Max-deild karla Grindavík – ÍA 1:1 Víkingur R. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Rakel mun stýra fyrsta leik í kvöld

HK/Víkingur mun tefla fram nýjum aðalþjálfara þegar liðið heimsækir KR í Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Um helgina fór stærsta knattspyrnumót landsins fram, Símamótið hjá...

Um helgina fór stærsta knattspyrnumót landsins fram, Símamótið hjá Breiðabliki, sem 5., 6. og 7. flokkur kvenna taka þátt í. Mótið hefur aldrei verið stærra í sniðum en í ár þar sem þátttakendur voru um 2.300 í 344 liðum frá 41 félagi. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 786 orð | 5 myndir

Úrslitin kættu hvorugan

Grindavík/Fossvogur Víðir Sigurðsson Bjarni Helgason Jafntefli Grindavíkur og Skagamanna kom líklega fáum á óvart miðað við það sem á undan er gengið hjá þessum liðum í úrvalsdeild karla í fótbolta síðustu vikurnar. Meira
16. júlí 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Viðar Örn kvaddi með stæl

„Ég veit ekki betur en að þetta hafi verið síðasti leikur minn og ég vildi skora,“ sagði Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í knattspyrnu, en hann er orðinn leikmaður Rostov í Rússlandi á ný eftir að hafa verið í láni hjá Hammarby í... Meira

Bílablað

16. júlí 2019 | Bílablað | 820 orð | 1 mynd

„Ódýrustu hestöfl í heimi“

Bara með fljótgerðum breytingum á vélartölvunni má fjölga hestöflunum töluvert en svo má fá enn meiri kraft og hraða með því að eiga við gírskiptingu, loftinntak og bensíndælu. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Bjallan er öll

Þökk sé jeppunum eru dagar Bjöllunnar taldir. Volkswagen hefir endanlega tekið hana úr framleiðslu, eins og stefnt hafði í undanfarin misseri. Síðustu árin var hún smíðuð í Mexíkó. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 343 orð | 7 myndir

Draumabílskúrinn

Litli borgarbíllinn er Mini Cooper Convertible, Classic, 2019. Þegar maður röltir um í miðbæjum evrópskra borga er sjaldgæft að maður taki eftir bílum – enda eintóna massi af ökutækjum. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 128 orð | 1 mynd

Flatbökum ekið heim að dyrum á sjálfeknum bílum

Nuro heitir frumkvöðlafyrirtæki í Houston í Texas í Bandaríkjunum sem ætlar sér í samkeppni við sendibíla og hjólasendla um dreifingu á pítsum. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

Gamlir ökumenn hlutfallslega flestir í Wales

Lítill velskur bær með því óárennilega nafni Llandrindod Wells er heimkynni hlutfallslega flestra ökumanna yfir sjötugu. Það er niðurstaða bílalánsfyrirtækisins Hippo Leasing, en í póstnúmeri Llandrindod-svæðisins eru á skrá 41.398 ökumenn. Þar af eru... Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 642 orð | 1 mynd

Heillast af fallegum formum

Það eru einkum bílar framleiddir í kringum miðbik síðustu aldar sem Tómas á erfitt með að standast. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 1222 orð | 5 myndir

Hendinni kastað til við vegmerkingar

Yfirborðsmerkingar vantar á þjóðvegum en í þéttbýli er óljóst hvar gangandi vegfarendur hafa forgang. Ósamræmi er í merkingum á milli bæjarfélaga og merkingarnar víða svo lélegar að sjálfakandi bílar ættu erfitt með að átta sig á veginum. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 676 orð | 8 myndir

Hógvær en kostum prýddur

Hann er háfættur og lipur en þarf ekki að láta mikið á sér bera. V60 CC er ef til vill ekki forystukarldýr en býr yfir sterkum sænskum sjarma engu að síður. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 201 orð | 1 mynd

Mengunarfrír ísbíll léttir brún

Í hitabylgjunni að undanförnu hafa myndast langar raðir við íssölustaði þar sem fólk bíður þess að komast yfir svalandi ís til mótvægis við hitann. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Njóta ásta í sjálfakandi bílum

Eitthvað þarf fólk að gera til að stytta sér stundir á leið á áfangastað... Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 1030 orð | 12 myndir

Raketta til hversdagsbrúks

Bílablaðamenn vita ekki alveg hvað þeir eiga að halda. Getur verið að litli bróðirinn, 718-línan, sé betri bíll en ættarlaukurinn 911? Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 395 orð | 1 mynd

Samfarir fyrirsjáanlegar í sjálfeknum bílum

Ímyndið ykkur, árið er 2025 og þið á leið í heimsókn til ömmu gömlu er allt í einu tekur fram úr ykkur sjálfekinn bíll með pari á fleygiferð í amorsbrögðum – í bílstjórasætinu. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 17 orð | 2 myndir

Skapar óvissu og hættu

Vegmerkingar á Íslandi gætu verið mun betri. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Snoturt sænskt sjarmatröll

Hver getur staðist Svía sem er með allt sitt á þurru? Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 547 orð | 6 myndir

Tæknitröll í fögrum umbúðum

Nýr GLE er lúxuskerra drekkhlaðin nútímatækni. Blessunarlega er ekki búið að fjarlægja alla stjórntakka til að rýma fyrir snertiskjánum. Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 26 orð

» Þótt Porsche 718 Cayman GTS sé í essinu sínu vel yfir 200 km hraða...

» Þótt Porsche 718 Cayman GTS sé í essinu sínu vel yfir 200 km hraða hentar hann líka vel til að skjótast út í búð... Meira
16. júlí 2019 | Bílablað | 89 orð | 1 mynd

Ökumenn Iveco í fantaformi

Þar sem ökumenn vöruflutningabíla þurfa að sitja klukkustundum saman við stýrið getur það reynst þeim erfitt að halda líkamanum í góðri þjálfun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.