Greinar miðvikudaginn 17. júlí 2019

Fréttir

17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Aukin sjálfsvígstíðni vakti Sævar til umhugsunar

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Áhyggjur af stöðunni

Herdís Storgaard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna, hefur varað við töppum af drykkjarílátum og svokölluðum skvísum. Tilkynningum um tilfelli þar sem börn setja upp í sig hluti sem loka öndunarveginum hefur fjölgað. Meira
17. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ástand hnúðsvanastofnsins kannað

Talningarmenn mæla hnúðsvan og unga hans á árlegri svanatalningu á ánni Thames, nálægt Lundúnum. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Blóðið gefið með breitt bros á vör

Nýverið hefur Blóðbankinn auglýst eftir blóðgjöfum, en sérstaklega hefur vantað blóð í blóðflokkum A og O. Margir hafa svarað kallinu, en meðal þeirra er Maria V. Sastre Padro sem kom í Blóðbankann í gær og gaf blóð með bros á vör. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð

Breytingar verða á álagningarskrá í ár

Allar líkur eru á því að engar upplýsingar verði í álagningarskrá Ríkisskattstjóra, RSK, um bætur einstaklinga. Þá verða ekki birtar þar upplýsingar um útvarpsgjald, en upplýsingar um tekjuskatt og útsvar verða á sínum stað. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

Brotið á réttlátri málsmeðferð í tvígang

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) dæmdi í gær íslenska ríkið brotlegt á 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu um rétt manna til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi. Meira
17. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Dauðsföllunum fækkaði um 33%

París. AFP. | Dauðsföllum sem tengjast alnæmi fækkaði í 770.000 á síðasta ári og þau voru um 33% færri en árið 2010, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna í gær. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð

Einn greindist með mislinga í Reykjavík

Fullorðinn einstaklingur sem búsettur er á höfuðborgarsvæðinu greindist með mislinga fyrir nokkrum dögum eftir að hafa verið á ferðalagi í Úkraínu, þar sem mislingafaraldur hefur geisað á undanförnum árum. Þetta kom fram á vef landlæknis í gær. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Einstakt altari í kapellu Lindakirkju í Kópavogi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Þegar hús eru smíðuð taka smiðir sér oft fyrir hendur að reka saman vinnuborð til að nota við smíðina. Þau eru gjarnan úr mótatimbri og jafnan traust því að mörg og þung hamarshögg munu dynja á því borði. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ekkert barn inniliggjandi lengur

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ekkert barn liggur inni á Barnaspítala Hringsins af völdum E.coli-smits og engin ný tilfelli komu fram í gær, að því er fram kom á heimasíðu landlæknis. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Erlend eign á landi er áhyggjuefni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hugsanleg kaup erlends aðila á Vigur í Ísafjarðardjúpi eru áhyggjuefni,“ segir Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þegar eyjan var fyrst auglýst til sölu á síðasta ári varpaði Halla Signý fram þeirri hugmynd að ríkið keypti staðinn, enda hefði hann mikið gildi fyrir arfleifð, menningu og sögu Vestfjarða. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Geta opnað leiðina til Asíu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vincent Tan, sem fer fyrir félaginu sem keypt hefur 75% hlut í Icelandair Hotels, segir mikla möguleika fólgna í því að tengja ferðamarkaðinn á Íslandi betur við Asíu. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hildur tilnefnd til Emmy-verðlauna

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hefur verið tilnefnd til Emmy-verðlaunanna fyrir tónlist sína í þáttaröðinni Chernobyl. Hildur er tilnefnd í flokki framúrskarandi frumsaminnar tónlistar og er tónlist hennar flutt í 2. þætti þáttaraðarinnar. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hlíðarendi ofan í þotunum

Húsin á Hlíðarenda í Vatnsmýri rísa hratt um þessar mundir. Verktakar og vinnuvélar í tugatali eru að störfum en samkvæmt deiliskipulagi er gert ráð fyrir um 600 íbúðum á svæðinu. Í mörgum húsum er reiknað með atvinnuhúsnæði á jarðhæð í götuhæð. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 611 orð | 3 myndir

Huga þarf að öryggi kirkna og kirkjugripa

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður, hvetur ráðamenn þjóðkirkjunnar og presta og umráðamenn kirkna að huga vel að öryggi kirkna landsins og kirkjugripa. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Hver einasta blóðgjöf mikilvæg

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Blóðbankinn auglýsti bæði í fyrradag og í síðustu viku eftir blóðgjöfum, en birgðastaða hefur verið sérstaklega bág í flokkum A og O. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

ÍLS og Mannvirkjastofnun sameinuð

Í frumvarpi félagsmálaráðherra til laga er lagt til að tvær stofnanir; Íbúðalánasjóður og Mannvirkjastofnun, verði lagðar niður og nýrri stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, verði falið að annast framkvæmd húsnæðis- og mannvirkjamála. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Kóngasveifla á Múlanum í Hörpu í kvöld

Tríóið Kóngasveifla kemur fram á sumartónleikum Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Sveitin hyggst leika sér að fjölbreytilegri sveiflutónlist, frumsaminni og aðfenginni. Tríóið skipa Ómar Guðjónsson á gítar, Tómas R. Meira
17. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Leyen kjörin með naumum meirihluta

Ursula von der Leyen, varnarmálaráðherra Þýskalands, var kjörin forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fyrst kvenna, með naumum meirihluta í leynilegri atkvæðagreiðslu á Evrópuþinginu í gær. Hún tekur við embættinu 1. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Methlýindi mældust aðfaranótt hins 15.

Fyrri hluti júlímánaðar hefur verið hlýr og rakur en sólarlítill miðað við fyrri hluta sumars. Sólskinsstundir hafa mælst 90,8 í Reykjavík fyrstu 15 daga júlí, rétt ofan meðallags, samkvæmt samantekt Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
17. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Múlla Krekar handtekinn

Ósló. AFP. | Lögreglan í Noregi hefur handtekið umdeildan íslamskan klerk, múlla Krekar, eftir að hann var dæmdur í fangelsi á Ítalíu fyrir aðild að samsæri hryðjuverkamanna, að sögn norsku öryggislögreglunnar PST í gær. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Óttast að slysavarnir barna muni leggjast af

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég er ekki 17 ára lengur og ef ég fæ ekki fjármagn til þess að þjálfa annan í starfið er ég hrædd um að ævistarfið glatist og Ísland verði ekki lengur í toppsæti þegar kemur að öryggi barna,“ segir Herdís Storgaard, framkvæmdastjóri Miðstöðvar slysavarna barna. Sjóvá og IKEA útvega fé til rekstrar Miðstöðvar slysavarna barna en Herdís vinnur öll störf fyrir miðstöðina í sjálfboðavinnu. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Rafræn gátt fyrir dómsskjöl opnuð

Mikil tímamót urðu í dómstólasögunni 10. júlí sl. þegar fyrsta ákæran ásamt gögnum frá héraðssaksóknara fór til Héraðsdóms Reykjavíkur í gegnum rafræna gátt. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Skemmdir og óværa í trjám

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mógilsá, rannsóknasvið Skógræktarinnar (skogur.is), óskar eftir að fá upplýsingar um ástand skóga og trjáa. Upplýsingar um óværu á trjám eru vel þegnar og eins upplýsingar um skemmdir af völdum þurrka eða annarra áfalla. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Skógræktin vill vita af skaðvöldum

„Birkikemba virðist vera í blússandi uppsiglingu, sérstaklega á suðvesturhorninu,“ sagði Edda Sigurdís Oddsdóttir, sviðsstjóri rannsóknasviðs Skógræktarinnar á Mógilsá. „Hún er að breiðast út. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Var söluhæsti leikur í heimi í meira en ár

Tölvuleikurinn The Machines, sem íslensk-kínverska tölvuleikjafyrirtækið Directive Games þróaði og gaf út árið 2017, var í eitt og hálft ár söluhæsti leikur í heimi á sviði blandveruleika (e. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingi Sigfússon

Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, varð bráðkvaddur aðfaranótt 15. júlí, 65 ára að aldri. Hann fæddist í Vestmannaeyjum 4. júní 1954, sonur hjónanna Sigfúsar J. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Þurfa að skipa þriðja fulltrúann

Rósa Margrét Tryggvadóttir Þórunn Kristjánsdóttir Ljóst er að framkvæmdaráð Pírata mun þurfa að skipa þriðja fulltrúann í trúnaðarráð flokksins aftur á næstunni. Þetta staðfestir Róbert Ingi Douglas, upplýsingastjóri Pírata, í samtali við Morgunblaðið. Meira
17. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Öryggi ábótavant í kirkjum landsins

Öryggi kirkna og kirkjugripa á Íslandi er ábótavant að mati Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. Hann segir hættu á að óhlutvant fólk ásælist og taki gripi úr kirkjum, enda hafi það gerst. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júlí 2019 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Áminning um aðildarumsókn

Fréttablaðið, sem er orðið grímulausara stuðningsblað Evrópusambandsaðildar Íslands eftir eignarhaldsbreytingar, fagnaði á sinn hátt í gær tíu ára afmæli aðildarumsóknarinnar. Meira
17. júlí 2019 | Leiðarar | 194 orð

Minni sóðaskapur

Morgunblaðið sagði frá því í gær að umgengni erlendra ferðamanna hefði batnað. Ekki veitti af. Frásagnir í fyrra af sóðaskap af því tagi sem telja hefði mátt óhugsandi voru tíðar en minna mun um slíkt í ár. Meira
17. júlí 2019 | Leiðarar | 391 orð

Sýna sitt rétta eðli

Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna komu saman á mánudag og ræddu meðal annars stöðuna sem komin er upp í málefnum Írans og við Persaflóa. Meira

Menning

17. júlí 2019 | Kvikmyndir | 178 orð | 2 myndir

Baz Luhrmann fann rétta leikarann til að leika Elvis Presley

Ástralski leikstjórinn Baz Luhrmann hefur loks fundið rétta leikarann til að fara með hlutverk rokkkóngsins Elvis Presleys í væntanlegri kvikmynd. Samkvæmt frétt The Hollywood Reporter hreppti bandaríski leikarinn Austin Butler hnossið. Meira
17. júlí 2019 | Leiklist | 347 orð | 1 mynd

Blendnar viðtökur

Tree eftir Idris Elba og Kwame Kwei-Armah, listrænan stjórnanda Young Vic, sem jafnframt leikstýrir, fær blendnar viðtökur gagnrýnenda en uppfærslan var frumsýnd fyrir skemmstu á Alþjóðlegu hátíðinni í Manchester (MIF) og verður tekin til sýningar í... Meira
17. júlí 2019 | Tónlist | 450 orð | 1 mynd

Íslenskur arfur á mögnuðum stöðum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sópransöngkonan Anna Jónsdóttir er um þessar mundir á tónleikaferðalagi um landið sem ber heitið Uppi og niðri og þar í miðju – úr alfaraleið . Hún syngur íslensk þjóðlög á einstökum stöðum um land allt. Meira
17. júlí 2019 | Tónlist | 557 orð | 1 mynd

Kvöldstundir sagnaþular með dulúð og harmi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég taldi þörf á því að fólk heyrði söguna sagða af sjónarhóli Stephans og af list hans. Ég tel að það sé gott fyrir okkur Íslendinga að heyra hann segja frá,“ segir Elín Agla Briem, þjóðmenningarbóndi í Árneshreppi og skipuleggjandi þriggja sagna- og tónlistarskemmtana með Kanadamanninum Stephen Jenkinson og hljómsveit hans hér á landi næstu daga. Meira
17. júlí 2019 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Píanódjass í Norræna húsinu

Sænski djasspíanóleikarinn Mattias Nilsson kemur fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudag, klukkan 21. Meira
17. júlí 2019 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Schola cantorum á hádegistónleikum

Kammerkórinn Schola cantorum kemur fram á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag, miðvikudag, og hefjast þeir klukkan 12. Kórinn er með reglubundna tónleikaröð á þessum tíma í kirkjunni í sumar. Meira
17. júlí 2019 | Tónlist | 390 orð | 1 mynd

Styður við tónlistarlífið

„Hlutverk úrbótasjóðsins er að styðja við tilvist minni og miðlungsstórra tónleikastaða í Reykjavík sem og menningarhúsa sem sinna lifandi tónlistarflutningi með því að veita styrki til úrbóta á tónleikastöðunum hvað varðar aðstöðu, aðbúnað og... Meira

Umræðan

17. júlí 2019 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Eftir hrun

Samfélagið var eitt flakandi sár eftir hrun. Börnin okkar og unglingarnir tóku áföllin með sér út í lífið. Mörg þeirra búin að flytja margsinnis fyrir 12 ára afmælisdaginn. Meira
17. júlí 2019 | Aðsent efni | 950 orð | 1 mynd

Gerum alla að kapítalistum – að eignafólki

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er í takt við grunntón Sjálfstæðisflokksins að senda landsmönnum hlut í bönkunum." Meira
17. júlí 2019 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Jarðir og eignarhald þeirra

Eftir Harald Benediktsson: "Verkefnið um eignarhald jarða og búsetu á þeim er margþætt." Meira
17. júlí 2019 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Sókn er besta vörnin

Eftir Jón Gunnarsson: "Við eigum að sækja fram: Sókn er besta vörnin." Meira

Minningargreinar

17. júlí 2019 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Fjölnir Lúðvígsson

Fjölnir Lúðvígsson fæddist 30. maí 1962. Hann lést 8. júlí 2019. Fjölnir var jarðsunginn 15. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2019 | Minningargreinar | 4741 orð | 1 mynd

Friðjón Björn Friðjónsson

Friðjón Björn Friðjónsson, fv. fjármálastjóri í Vélsmiðjunni Héðni, fæddist í Reykjavík 4. september 1936. Hann lést 10. júlí 2019. Foreldrar hans voru Friðjón Guðbjörnsson vélstjóri, f. 23. október 1905, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2019 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Gústaf Óskarsson

Gústaf Óskarsson fæddist 3. júlí 1933. Hann lést 2. júlí 2019. Útför hans fór fram 12. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2019 | Minningargreinar | 60 orð

Í æviágripi um Oddnýju Línu Sigurvinsdóttur sem birt var 13. júlí sl...

Í æviágripi um Oddnýju Línu Sigurvinsdóttur sem birt var 13. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2019 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Kristín Hagalínsdóttir

Kristín Hagalínsdóttir fæddist 28. desember 1933. Hún lést 1. júlí 2019. Útförin fór fram 15. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2019 | Minningargreinar | 2222 orð | 1 mynd

Kristín Rósa Einarsdóttir

Kristín Rósa Einarsdóttir fæddist í Keflavík 21. júní 1927. Hún lést á sjúkrahúsinu í Keflavík 2. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Einar Sveinsson, f. í Grindavík 14. október 1893, d. 20. ágúst 1987, og Jónína Helga Þorbjörnsdóttir, f. í Hafnarfirði 29. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2019 | Minningargreinar | 3484 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir

Sr. Ólöf Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 23. október 1927. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. júlí 2019. Foreldrar Ólafar voru þau Jófríður Kristín Þórðardóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1890, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
17. júlí 2019 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Þorgeir Þorgeirsson

Þorgeir Þorgeirsson fæddist 1. ágúst 1933. Hann lést 20. júní 2019. Þorgeir var jarðsettur 12. júlí 2019. Röng mynd birtist við grein um Þorgeir og er hún því endurbirt. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

17. júlí 2019 | Daglegt líf | 272 orð | 2 myndir

Formaðurinn segir frá

Jarðfræði og framtíðarskipan á einum helsta helgistað Íslendinga verða frásagnarefni Ara Trausta Guðmundssonar, alþingismanns og formanns Þingvallanefndar, sem fer fyrir fræðslugöngu um Þingvelli næstkomandi fimmtudagskvöld. Meira
17. júlí 2019 | Daglegt líf | 479 orð | 4 myndir

Talar við tunglfara í sjónvarpsmynd

Af jörðu ertu kominn. Menn á mánanum fyrir réttum 50 árum. Heillandi sögur úr himingeimnum og af íslenskum öræfum í nýrri heimildarmynd. Frumsýning á RÚV og í Bíó Paradís næstkomandi laugardagskvöld. Meira

Fastir þættir

17. júlí 2019 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d6 5. e4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d6 5. e4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Bg5 Rh5 10. He1 h6 11. Bd2 f5 12. Rh4 Rf4 13. Bxf4 exf4 14. exf5 g5 15. Rg6 Hxf5 16. Bh5 Rxg6 17. Bxg6 Hf8 18. Dh5 g4 19. Re4 Bd7 20. c5 Bc8 21. Had1 a5 22. h3 gxh3 23. Meira
17. júlí 2019 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring leysir Ernu Hrönn af í dag. Meira
17. júlí 2019 | Í dag | 244 orð | 1 mynd

Hvað myndi gerast í okkar heimi?

Loks get ég sagt að ég sé byrjuð að horfa á sjónvarpsþættina The Handmaid's Tale en þriðja sería þáttanna er nú í sýningu á sjónvarpsstöðinni Hulu. Meira
17. júlí 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Kjartan Róbertsson

30 ára Snædís ólst upp á Seltjarnarnesi en hefur búið í Kópavogi í fimm ár. Hún er með BSc- og meistaragráðu í lífeindafræði við Háskóla Íslands og er í doktorsnámi í líf- og læknavísindum við HÍ. Hún keppti tvisvar sinnum á Íslandsmótinu í... Meira
17. júlí 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Gáta dagsins. Hvar eru málglöpin í þessu: „Fólk setti hljóðan við þessa fregn?“ Lýsingarorðið hljóður þýðir hér þögull . Konu setur hljóða , karl setur hljóðan . Barn setur hljótt – og fólk sömuleiðis. Meira
17. júlí 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Óheppni. S-Enginn Norður &spade;G73 &heart;D4 ⋄ÁKD854 &klubs;63...

Óheppni. S-Enginn Norður &spade;G73 &heart;D4 ⋄ÁKD854 &klubs;63 Vestur Austur &spade;ÁD1065 &spade;9842 &heart;873 &heart;G95 ⋄G2 ⋄6 &klubs;ÁD2 &klubs;K9874 Suður &spade;K &heart;ÁK1062 ⋄10973 &klubs;G105 Suður spilar 5⋄. Meira
17. júlí 2019 | Árnað heilla | 645 orð | 4 myndir

Rannsakaði eldhjarta Íslands

Ingi Þorleifur Bjarnason fæddist 17. júlí 1959 í Reykjavík og ólst upp á Högunum í Vesturbænum. Ingi var sendur í sveit í fjögur sumur til Elsu Þórólfsdóttur í Arnarbæli á Fellsströnd í Dalasýslu, fyrst á níunda ári. Meira
17. júlí 2019 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Sara Elía Jóhönnudóttir safnaði 26.000 kr. sem hún afhenti Rauða...

Sara Elía Jóhönnudóttir safnaði 26.000 kr. sem hún afhenti Rauða krossinum í Vestmannaeyjum að gjöf. Rauði krossinn þakkar Söru kærlega fyrir þetta frábæra... Meira
17. júlí 2019 | Í dag | 269 orð

Skáldafjaðrir og steypiregn

Pétur Stefánsson yrkir á Leir og er hressandi fyrir karla eins og mig: Skreyttur er ég skáldafjöðrum, skammlaust flýg um loftin blá. Þó dagarnir líði einn af öðrum og ellin vilji mig hrella smá, ennþá get ég ort og kveðið alls kyns stef sem hressa... Meira
17. júlí 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Snædís Ragnarsdóttir

40 ára Kjartan fæddist á Ísafirði og ólst upp á Akureyri og í Norðurhlíð í Aðaldal. Hann hefur búið á Egilsstöðum í átta ár. Meira
17. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Viltu leigja hænu?

Júlíus Mar Baldursson býður fólki að leigja af sér landnámshænur gegn vægu gjaldi. Hann segir að þeim fjölgi sem vilja vera með hænur í kofa úti í garði, jafnvel í þéttbýli, og kostnaðurinn af því sé minni en margan myndi gruna. Meira

Íþróttir

17. júlí 2019 | Íþróttir | 386 orð | 1 mynd

„Ég vil koma mér inn á Ólympíuleikana“

Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Ég er að fara út á þriðjudaginn og ég ákvað það í samráði við þjálfarann minn að nýta þetta mót bara í tvo stífa spretti og startæfingu,“ sagði spretthlauparinn ungi Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í samtali við Morgunblaðið á Meistaramóti Íslands á Laugardalsvelli um helgina. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 714 orð | 6 myndir

Blikar hefðu getað skorað enn fleiri

Kópavogur/ Vesturbær Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson Breiðablik lék á als oddi þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn í tíundu umferð úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, á Kópavogsvöll í gær. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 459 orð

FH-ingar eiga líklega mestu möguleikana

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kvennalið Vals fer til Svíþjóðar, karlalið FH til Belgíu og karlalið Hauka til Tékklands. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Háspenna ríkir um alla deild

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er alveg ljóst að fylgjast þarf grannt með 1. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

* Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs ÍA sem leikur í 1...

* Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs ÍA sem leikur í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Aðstoðarþjálfarinn Aníta Lísa Svansdóttir óskaði einnig eftir því að hætta. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 104 orð

HK og ÍBV missa tvo í bann

Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær voru sex leikmenn efstu deildar karla úrskurðaðir í eins leiks bann og verða frá í næstu umferð. HK-ingarnir Ásgeir Marteinsson og Bjarni Gunnarsson verða í banni gegn FH. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

HM U21 karla Leikið á Spáni: A-riðill: Slóvenía – Túnis 32:25...

HM U21 karla Leikið á Spáni: A-riðill: Slóvenía – Túnis 32:25 Serbía – Japan 21:19 Spánn – Bandaríkin 34:13 B-riðill: Egyptaland – Ástralía 44:17 Frakkland – Nígería 48:19 Svíþjóð – Suður-Kórea 34:28 C-riðill:... Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Hvað veldur því að aðsóknin er mun betri á leikina í úrvalsdeild karla í...

Hvað veldur því að aðsóknin er mun betri á leikina í úrvalsdeild karla í fótbolta á þessu sumri en undanfarin ár? Ýmsar ástæður hafa verið tilgreindar. Betri fótbolti, fleiri ungir og efnilegir leikmenn, betra veður. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Kynna Viðar Örn til leiks í dag?

Allar líkur eru á því að Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, muni leika í rússnesku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Ekki þó með Rostov þar sem hann er samningsbundinn, heldur eru viðræður langt komnar við Rubin Kazan um kaup á Viðari. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 138 orð

Lentu í basli með Sílebúa í fyrsta leiknum á HM

Strákarnir í 21-árs landsliðinu í handknattleik lentu í óvæntum vandræðum með Síle í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni í gærmorgun. Þeir sigruðu 26:19 eftir að hafa lent þremur mörkum undir snemma en staðan var 10:10 í hálfleik. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Metnaður Arnars vakti athygli

„Það er mikill efniviður í liðinu og æfingaaðstæður eru til fyrirmyndar,“ sagði Arnar Gunnarsson, sem í gær var ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins HSG Krefeld. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 177 orð | 3 myndir

*Miðjumaðurinn Daníel Hafsteinsson , leikmaður KA í knattspyrnu, hefur...

*Miðjumaðurinn Daníel Hafsteinsson , leikmaður KA í knattspyrnu, hefur fengið leyfi til þess að ræða um kaup og kjör við sænska félagið Helsingborg. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – ÍBV 9:2 KR – HK/Víkingur...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – ÍBV 9:2 KR – HK/Víkingur 4:2 Staðan: Valur 1091036:728 Breiðablik 1091036:928 Þór/KA 1052319:1617 Selfoss 1051412:1316 KR 1031612:2010 Stjarnan 103165:1710 Keflavík 930616:179 ÍBV 930615:219 Fylkir... Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 703 orð | 3 myndir

Sviptingar í botnbaráttu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Staða KR-inga á toppi úrvalsdeildar karla í fótbolta styrktist enn frekar þegar níundu umferð deildarinnar lauk í fyrrakvöld, enda þótt þeir hefðu ekki verið meðal þátttakenda í þeim fjórum leikjum umferðarinnar sem leiknir voru á sunnudag og mánudag. Meira
17. júlí 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Valur þarf einstakan leik

Íslandsmeistarar Vals eiga afar erfiðan leik fyrir höndum í Slóveníu í kvöld þegar liðið mætir Maribor í síðari leik liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira

Viðskiptablað

17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 1697 orð | 3 myndir

Áhuginn á fyrirtækinu jókst eftir kynningu hjá Apple

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Blandveruleiki er það allra nýjasta í tölvuleikjageiranum og íslenska fyrirtækið Directive Games, sem er með höfuðstöðvar í Shanghai í Kína, er þar í fararbroddi. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 105 orð | 2 myndir

Bentley fyrir golfvöllinn

Áhugamálið Það er stórafmælisár hjá Bentley og liðin heil öld frá stofnun breska lúxusbílaframleiðandans. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 698 orð | 1 mynd

Einföldun, þröngsýni og sérfræðiþekking

Tilhneiging margra sérfræðinga er sú að beita sinni sérfræðiþekkingu til að útskýra og leysa málin. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 192 orð

Ekkert verður af kaupum Arctic Adventures

Ferðaþjónusta Ekkert verður af kaupum Arctic Adventures á 96% hlut í fyrirtækinu Into the Glacier. Þetta herma heimildir ViðskiptaMoggans. Morgunblaðið greindi frá því 4. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Enski boltinn verður í boði á Nova TV

Afþreying Nova og Síminn hafa samið um dreifingu á enska boltanum í gegnum Nova TV-appið á Apple TV. Einnig verður hægt að horfa á útsendingarnar í snjallsímum, spjaldtölvum og á nova.is. Þá verður Nova TV-appið aðgengilegt í Android TV á næstunni. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 461 orð | 1 mynd

Gott jafnvægi er lykilatriði

Nóg er að gera á öllum tímum ársins og þarf Steingrímur að gæta sín á að stilla vinnunni í hóf. Hann myndi breyta lögum um innflytjendamál, fengi hann að ráða. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Hjólarisi horfir til Reykjavíkur

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Stöðvalaus hlaupahjól frá fyrirtækinu Bird verða að líkindum komin á götur Reykjavíkur í lok sumars að sögn umboðsaðila. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 654 orð | 2 myndir

Horfurnar góðar fyrir hvítfiskinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Verð á þorski, ufsa og ýsu hefur hækkað töluvert undanfarið ár og útflutningur til helstu viðskiptalanda aukist á sama tíma. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Icelandair hótel Hamar, Flúðir og Vík áfram í sérleyfissamstarfi

Hótelrekstur Icelandair hótel Hamar, Icelandair hótel Vík og Icelandair hótel Flúðir hafa verið rekin með sérleyfissamstarfi við Icelandair, voru ekki í eigu Icelandair Group og eru því ekki á meðal þeirra hótela sem seld voru til malasísku... Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

Lotus sprengir alla skala

Ökutækið Þau hjá Lotus eru ekki beinlínis þekkt fyrir að smíða hægfara bíla, en nýi Evija-rafmagnsbíllinn fer þó langt út fyrir allt sem kalla má hæfilegt vélarafl. Verður Evija ekki nema tæp 1. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 256 orð

Magnaður dagur

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flest bendir til þess að Bretar gangi úr Evrópusambandinu 31. október næstkomandi. Pólitískt höfuð Boris Johnsons hangir á því og hvað sem líður hótunum ESB í garð Breta er vonandi að af verði. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 1012 orð | 1 mynd

Með augastað á gullinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gullverð hækkaði nokkuð skarpt í byrjun sumars og gæti það verið til marks um að samdráttarskeið sé handan við hornið. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 291 orð | 2 myndir

Með lúxushótel á teikniborðinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vincent Tan, nýr eigandi Icelandair Hotels, sér mikil tækifæri á íslenskum hótelmarkaði og kannar nú möguleika á því að reisa nýtt hágæðalúxushótel sem bætast myndi í eignasafn fyrirtækisins. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Nýir WOW-búningar beint í þrotabúið Risi með augastað á Íslandi Leynd yfir nýjum eiganda Bandarískir kaupendur að eignum... Tómas Már lætur af störfum... Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 219 orð | 2 myndir

Milljarður í viðbættum veruleika

Íslensk-kínverska tölvuleikjafyrirtækið Directive Games hefur vaxið hratt og skilar meira en milljarði í tekjur. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 568 orð | 1 mynd

Nútímaleg lög um leigubifreiðar?

Fleiri takmarkandi ákvæði er að finna í hinu nýja frumvarpi. Þannig er bæði gert ráð fyrir því að hver leyfishafi megi einungis hafa eina bifreið í rekstri og að leigubifreið megi einungis nota til leigubílaaksturs. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Nýskráðum bílum fækkar um 38,7% milli ára

Bílar 7.283 bílar voru nýskráðir hér á landi á fyrstu sex mánuðum ársins, samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu. Á sama tímabili í fyrra voru nýskráðir bílar 11.883, og fækkunin því 38,7% milli ára. 1. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 643 orð | 1 mynd

Sjálfbærar fjárfestingar margfaldast

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Alþjóðlegi eignastýringarsjóðurinn LGT Capital Partners hóf nýverið samstarf við Landsbankann. Sjálfbærar fjárfestingar LGT hafa margfaldast síðustu ár og er sjóðurinn nú leiðandi á því sviði. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 349 orð

Svifið vængjum þöndum

Opin hagkerfi eru undraflókin smíð sem enginn skilur til fulls. Þar verka kraftar framboðs og eftirspurnar, hugvits og hagkvæmni og þar getur bjartsýnin haft áhrif rétt eins og sú svarta. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Til að skilja forsendur efnahagsframfara

Bókin Leitun er að betri fyrirlesara á sviði hagsögu en Stephen Davies hjá frjálshyggju-hugveitunni IEA í London, og óhætt að mæla með því við lesendur að þeir hlýði á erindi hans á YouTube. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Turing á 50 punda seðlinum

Andlit stærðfræðingsins Alans Turings mun prýða nýjan 50 punda seðil Breta. Þetta til-kynnti... Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 427 orð | 1 mynd

Vill leggja íslenskri ferðaþjónustu lið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýr eigandi Icelandair Hotels sér mikil tækifæri í íslenskri ferðaþjónustu. Hann telur að gera megi betur og að hann geti lagt uppbyggingunni mikilvægt lið, m.a. með því að laða asíska ferðamenn til landsins. Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Þegar vantar bara smávegis aðstoð

Vefsíðan Stjórnendum smárra og meðalstórra fyrirtækja er oft vandi á höndum þegar reksturinn vex og verður ögn flóknari. Á hvaða tímapunkti þarf að ráða nýjan starfsmann frekar en að dreifa meiri vinnu á þá sem fyrir eru? Meira
17. júlí 2019 | Viðskiptablað | 904 orð | 2 myndir

Þróa nýtt öryggistæki fyrir báta

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hefring nefnist nýtt fyrirtæki sem hyggst miðla upplýsingum í rauntíma til skipstjóra um þá þyngdarkrafta sem skip þeirra eru undirorpin á hafi úti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.