Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hugsanleg kaup erlends aðila á Vigur í Ísafjarðardjúpi eru áhyggjuefni,“ segir Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Þegar eyjan var fyrst auglýst til sölu á síðasta ári varpaði Halla Signý fram þeirri hugmynd að ríkið keypti staðinn, enda hefði hann mikið gildi fyrir arfleifð, menningu og sögu Vestfjarða.
Meira