Greinar fimmtudaginn 18. júlí 2019

Fréttir

18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Eiga svefnstað á Laugarnestanga

Útigangsfólk hefur búið sér svefnstað á Laugarnestanga í Reykjavík og heldur sig þar um nætur. Þessi mynd var tekin í Laugarnesi nú í vikunni. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 934 orð | 1 mynd

Eineltismenning frá örófi alda

Viðtal Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Skemmtisögur af jaðarsettu og sérkennilegu fólki nutu vinsælda á Íslandi á fyrri öldum. Tilgáta Marínar Árnadóttur, sagnfræðinema við Háskóla Íslands, er að ákveðin „eineltismenning“ eða „menning ofbeldis“ hafi þrifist á Íslandi í fyrri tíð og það komi fram í sögum af „sérkennilegu“ fólki sem finna má í þjóðlegum fróðleik og sagnaþáttum Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf kerfið frá grunni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það þarf að endurskoða kerfið alveg frá grunni,“ sagði Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, um þjónustusamninga Matvælastofnunar (MAST) við dýralækna í dreifðum byggðum. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fagnar tónlistarferli Bobbys McFerrins

Arnar Ingi fagnar tónlistarferli söngmeistarans Bobbys McFerrins með flutningi á sumum af hans helstu einsöngsperlum auk þess að flytja önnur þekkt lög í hans stíl með góðum gestum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Fundu áður óþekktar minjar með drónaflugi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Íslenskir fornleifafræðingar eru nú farnir að nota dróna með góðum árangri við rannsóknir sínar. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Fylla senn í skarðið við Lækjargötu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Stefnt er að því að opna nýtt hótel í keðju Fosshótela við Lækjargötu og Vonarstræti í upphafi ársins 2021, en Traust verktak, eða TVT ehf., stjórnar byggingarframkvæmdum fyrir Íslandshótel, sem er eigandi Fosshótela. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fyrirlestur á Kvoslæk um konuna og garðinn

Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt flytur fyrirlesturinn „Konan og garðurinn“ í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 20. júlí klukkan 15. Fyrirlesturinn er öllum opinn og að honum loknum verða kaffiveitingar. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Grísahnakki með munúðarfullu meðlæti

Þóra Kolbrá Sigurðardóttir thora@mbl.is Meistarakokkarnir Baldur Hafsteinn Guðbjörnsson og Gunnar Chan reka staðinn 108 Matur í Fákafeni 9 í Reykjavík. Meira
18. júlí 2019 | Innlent - greinar | 165 orð | 1 mynd

Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir

Sigurður Þorri Gunnarsson siggi@k100.is Þessa vikuna fengum við á K100 að kynnast tveimur ólíkum tónlistarmönnum sem eiga eitt sameiginlegt, þeir lærðu báðir að gera tónlist á Youtube. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð

Guðni Einarsson Þórunn Kristjánsdóttir „Það þarf að endurskoða...

Guðni Einarsson Þórunn Kristjánsdóttir „Það þarf að endurskoða kerfið alveg frá grunni,“ sagði Charlotta Oddsdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands, um þjónustusamninga Matvælastofnunar (MAST) við dýralækna í dreifðum byggðum. Meira
18. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Guzmán dæmdur í lífstíðarfangelsi

Alríkisdómstóll í New York-borg í Bandaríkjunum dæmdi í gær einn illræmdasta glæpamann og eiturlyfjabarón allra tíma, Mexíkóann Joaquín „El Chapo“ Guzmán, í lífstíðarfangelsi fyrir stórfellt fíkniefnasmygl til Bandaríkjanna og fleiri glæpi. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Hanna Sigríður Hofsdal Karlsdóttir

Hanna Sigríður Hofsdal Karlsdóttir lést á Landspítalanum 11. júlí, 88 ára að aldri. Hanna fæddist 10. apríl 1931 í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Sólveig Bergþóra Þorsteinsdóttir, húsfreyja á Húsavík, og Karl Guðmundsson, útgerðarmaður frá Ólafsvík. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 2 myndir

Hágæða salöt í glerkrukkum

Ef það er eitthvað sem þjóðin elskar þá er það gott salat ofan á brauð og þau gleðitíðindi berast að Hagkaup sé búið að framleiða hágæða salöt þar sem allt er lagt upp úr bragði og gæðum. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hótaði að drekka blóð lögreglumanns

Landsréttur hefur úrskurðað karlmann í gæsluvarðhald til 9. ágúst fyrir þjófnað, hótanir, valdstjórnarbrot og líkamsárásir. Maðurinn er hælisleitandi og á engan sakaferil hér á landi. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð

Íhuga ítarlegri úttekt á Póstinum

Leynd hvílir yfir kaupvirði þriggja dótturfélaga Íslandspósts. Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi sagði Ríkisendurskoðun ekki hafa haft það hlutverk í skýrslu um Póstinn að varpa ljósi á kaupin á dótturfyrirtækjum. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir

Konan sem móta mun ESB næstu árin

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í haust tekur Þjóðverjinn Ursula von der Leyen við einu valdamesta embætti í Evrópu, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB). Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Kökur til fjármögnunar slysavörnum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Lengsta skip sem hingað hefur komið

Sögulegur viðburður verður á morgun, föstudaginn 19. júlí. Þá kemur til Reykjavíkur í fyrsta sinn farþegaskipið Queen Mary 2. Skipið er væntanlegt að Skarfabakka í Sundahöfn klukkan 8. Það lætur úr höfn klukkan 14 á laugardag. Meira
18. júlí 2019 | Innlent - greinar | 229 orð | 1 mynd

Lærði að gera raftónlist í Bandaríkjaher

Vestmannaeyjar eru fyrir löngu þekktar fyrir fjölbreytt tónlistarlíf og hæfileika. Nýjasta hljómsveitin þaðan er hljómsveitin Daystar sem býður upp á skemmtilegan bræðing af rokki og raftónlist, sem mætti kalla Cyber Punk. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Marglitur myndasmiðahópur við Sólheimajökul

Íslenskir jöklar hafa í gegnum tíðina heillað margan ferðamanninn, og ekkert lát virðist ætla að verða á vinsældum þeirra þrátt fyrir að rannsóknir sýni að þeir fari ört minnkandi með hverju árinu. Um það bar þessi flokkur ferðafólks vitni. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Marína Ósk leikur eigið efni á Freyjujazzi í dag

Söngkonan Marína Ósk kemur fram á Freyjujazzi í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15. Þar flytur hún lög af væntanlegri plötu ásamt öðru frumsömdu efni í djössuðum stíl. Meðleikarar verða Mikael Máni Ásmundsson á rafgítar og Róbert Þórhallsson á rafbassa. Meira
18. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Methiti á nyrsta byggða bóli heims

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Methiti hefur verið á nyrsta byggða bóli jarðar, Alert í Kanada, að sögn veðurstofu landsins. Hitinn hefur mælst allt að 21 stig á Celsius. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Nýtt hjúkrunarheimili

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili var tekið í notkun á Sólvangi í Hafnarfirði í gær og er gert ráð fyrir að fyrstu íbúarnir flytji inn í byrjun ágúst. Sóltún öldrunarþjónusta mun sjá um rekstur nýja heimilisins. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ný Vestmannaey VE kemur í heimahöfn

Nýr togari Síldarvinnslunnar hf., Vestmannaey VE, kom til heimahafnar í gær og var haldin athöfn af því tilefni laust eftir hádegi þegar skipið sigldi inn til Eyja í fyrsta sinn. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 559 orð | 4 myndir

Orkuhússreitur með 450 íbúðir

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á vegum Reita fasteignafélags er hafin vinna við deiliskipulag fyrir svonefndan Orkuhússreit við Suðurlandsbraut. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Orkupakkinn þýðir takmörkun á fullveldi

Yrði þriðji orkupakkinn innleiddur í íslenskan rétt mundi það fela í sér takmörkun á fullveldi þjóðarinnar í raforkumálum. Íslendingar væru að játa sig undir það að raforka, eins og hver önnur vara, flæddi frjáls á milli landa. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Ósætti vegna breytinga á endurgreiðslukerfinu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Óvíst hvenær Herjólfur siglir fyrstu áætlunarferð sína

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Nýr Herjólfur hefur ekki siglingar milli lands og Eyja á morgun eins og stefnt hafði verið að. Framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. segir að fara þurfi betur yfir ákveðin atriði áður en nýja ferjan sigli af stað. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Segir kæruna ekki byggjast á lagastoð

Teitur Gissurarson Þór Steinarsson „Það er engin lagastoð fyrir því að kæra þann hluta úrskurðar héraðsdóms sérstaklega. Nú hef ég ekki séð kæruna en ef þetta er eins og virðist vera miðað við fjölmiðlaumfjöllun [þá eru] þeir að reyna eitthvað sem er engin lagastoð fyrir,“ segir Oddur Ástráðsson, lögmaður ALC, í samtali við Morgunblað Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 896 orð | 4 myndir

Sleitustaðabændur kátir á ný

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Nú hafa menn tekið gleði sína á ný. Við erum mjög ánægð með nýju vélina og hún er farin að framleiða raforku inn á kerfið, umfram það sem við þurfum að nota sjálf,“ segir Þorvaldur G. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Sóun nemur 18 tonnum á ári

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is 358,3 kíló af mat fóru til spillis á átta dögum á sex deildum hjúkrunarheimilisins Eirar. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Tíndu tvö og hálft tonn af rusli í fjöru

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Ungmenni á aldrinum 13-16 ára í vinnuskóla Rangársþings eystra tóku sig til á föstudaginn var og tíndu rúmlega tvö og hálft tonn af rusli í Landeyjafjöru. Meira
18. júlí 2019 | Innlent - greinar | 236 orð | 1 mynd

Tónlistin losar um tilfinningar

Jóhannes Gauti Óttarsson er 24 ára gamall læknanemi sem einnig fæst við tónlist. Hann sendi frá sér sitt fyrsta lag í fyrrasumar og nú fyrir nokkrum dögum sína fyrstu plötu. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Um 60 kílóum af mat hent daglega

Matarsóun á hjúkrunarheimilinu Eir á átta dögum nam 59,7 kg á dag að meðaltali. Sóun á heimilinu yfir átta daga tímabil var könnuð og fóru 358,3 kg af mat til spillis. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Unnið að friðlýsingu Goðafoss

Umhverfisstofnun hefur í samstarfi við eigendur jarðanna Rauðár, Ljósavatns og Hriflu og sveitarfélagið Þingeyjarsveit kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1681 orð | 2 myndir

Útrás Póstsins endaði í strandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á síðasta áratug fækkaði bréfum í einkarétti hjá Íslandspósti um tugi prósenta. Íslandspóstur brást við því með því að blása til sóknar. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Vel fylgst með kirkjugripum

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það væri viturlegt að fara með eitthvað af fornum og viðkvæmum helgigripum, sem ekki eru í notkun lengur, úr kirkjum landsins í söfn sem geta varðveitt þá við betri skilyrði. Þetta segir Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, í tilefni af þeim umræðum sem skapast hafa í kjölfar skrifa Þórs Magnússonar, fyrrverandi þjóðminjavarðar, um öryggi kirkna og kirkjugripa. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 969 orð | 4 myndir

Vísindaleg risastökk með Apollo- ferðunum

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is För Apollos ellefta til tunglsins og til baka fyrir hálfri öld var óumdeilt risaskref í þágu mannkynsins. Meira
18. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Vonast eftir frumvarpi um jarðakaup í haust

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segist binda vonir við að frumvarp um jarðakaup útlendinga hér á landi verði tilbúið snemma í haust. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2019 | Leiðarar | 674 orð

Hangsið hefnir sín

Flestir menn vildu sjálfsagt helst hafa mátt gleyma „fyrstu hreinu vinstristjórninni“ sem taldi það uppskriftina að endurreisn landsins eftir fall bankanna að draga að húni á öllum stöngum þau mál sem væru best til þess fallin að sundra þjóðinni. Meira
18. júlí 2019 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Verðmæti geymd í kirkjum landsins

Þór Magnússon, fyrrverandi þjóðminjavörður, kemur með þarfar ábendingar í grein sem birtist í Morgunblaðinu í fyrradag um öryggi í kirkjum landsins. Bendir hann á að í kirkjum um allt land sé mikil verðmæti að finna. Meira

Menning

18. júlí 2019 | Tónlist | 266 orð | 1 mynd

Brothers fær lofsamlega dóma í Búdapest

Gagnrýnendur fara fögrum orðum um uppfærslu Íslensku óperunnar á Brothers eftir Daníel Bjarnason á Armel-óperuhátíðinni í Búdapest fyrir skemmstu. Meira
18. júlí 2019 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Gerwig og Baumbach skrifa Barbie

Greta Gerwig og Noah Baumbach hafa skrifað undir samning þess efnis að þau skrifi handritið að nýrri kvikmynd um Barbie sem Margot Robbie leikur. Samkvæmt frétt Variety eru einnig miklar líkur á því að Gerwig leikstýri myndinni. Meira
18. júlí 2019 | Tónlist | 507 orð | 6 myndir

Gleði í Götusandi

Tónlistarhátíðin G!, sem er haldin í smábænum Götu í Færeyjum, fór fram í átjánda sinn um síðustu helgi. Meira
18. júlí 2019 | Hönnun | 143 orð | 3 myndir

Hús á heimsminjaskrána

Átta þekktustu byggingar Franks Lloyd Wright (1867-1959), eins áhrifamesta og virtasta arkitekts Bandaríkjanna á 20. öld, voru á dögunum valdar inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Meira
18. júlí 2019 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Höfundur Montalbanos látinn

Ítalski spennusagnahöfundurinn Andrea Camilleri er látinn, 93 ára að aldri. Meira
18. júlí 2019 | Tónlist | 34 orð | 3 myndir

Kvartett Önnu Sóleyjar kom fram á tónleikum á Kex Hosteli fyrr í...

Kvartett Önnu Sóleyjar kom fram á tónleikum á Kex Hosteli fyrr í vikunni. Á efnisskránni voru öll sungnu lögin á plötunni Save Your Love For Me í bland við aðra djassstandarda í sálrænum... Meira
18. júlí 2019 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Leika verk eftir Vivaldi og Bach

Jón Bjarnason, dómorganisti í Skálholti, kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í dag, fimmtudag, kl. 12 ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni. Tónleikarnir eru hluti af hátíðinni Alþjóðlegt orgelsumar. Meira
18. júlí 2019 | Bókmenntir | 412 orð | 3 myndir

Mannrán og skjáskot – beint frá hjartanu

Eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Bókabeitan, 2019. Innbundin, 140 bls. Meira
18. júlí 2019 | Tónlist | 557 orð | 3 myndir

Rokkvélin er í gangi

Öll tónlist: Skepna. Allir textar: Hallur Ingólfsson. Í Skepnu eru Hallur Ingólfsson, söngur og gítar, Björn Stefánsson, trommur, og Hörður Ingi Stefánsson, bassi. Um upptökur og hljóðblöndun sá Hallur Ingólfsson í Klakahöllinni 2018. Hljómjafnað af S. Meira
18. júlí 2019 | Leiklist | 1218 orð | 2 myndir

Sannkallað ævintýr

Eftir: Önnu Bergljótu Thorarensen í leikstjórn höfundar. Tónlist: Björn Thorarensen, Rósa Ásgeirsdóttir og Þórður Gunnar Þorvaldsson. Söngtextar: Anna Bergljót Thorarensen og Baldur Ragnarsson. Búningar: Kristína R. Berman. Meira
18. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Sjálfsstjórnin fokin út í veður og vind

Agi og sjálfsstjórn eru hlutir sem ekki fyrirfinnast lengur þegar sjónvarpsneysla ungmenna er annars vegar. Meira
18. júlí 2019 | Bókmenntir | 718 orð | 2 myndir

Örlagafundur við Sepik-fljót

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira

Umræðan

18. júlí 2019 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Einangrun eða alþjóðasamvinna

Eftir Svein Guðjónsson: "Mér finnst ómaksins vert að skoða möguleikana á því að rækta betur eðlileg og frjáls samskipti við allar þjóðir heims, sem eru tilbúnar til að eiga við okkur heiðarleg viðskipti án kvaða og tilskipana." Meira
18. júlí 2019 | Aðsent efni | 792 orð | 2 myndir

Gjör rétt, þol ei órétt

Eftir Viðar Guðjohnsen og Ólaf Hannesson: "Besta leiðin til þess að vera í tengslum við fólkið í landinu er að fara til fólksins og tala við það." Meira
18. júlí 2019 | Aðsent efni | 344 orð | 4 myndir

Mamma mikil tískufyrirmynd

Arkitektaneminn Aþena Aradóttir er með fallegan og klassískan fatastíl eins og kom í ljós þegar Smartland fékk að kíkja í fataskápinn hennar. Aþena starfar sem flugfreyja á sumrin en mun hefja nám á lokaári í arkitektúr í Listaháskóla Íslands í haust. Meira
18. júlí 2019 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Með lögum skal land tryggja

Eftir Jón Björn Hákonarson: "Jarðalögum þarf að breyta þannig að hægt sé að setja ákveðnar reglur varðandi eignarhald á jörðum og að ekki sé hægt að selja auðlindir okkar úr landi." Meira
18. júlí 2019 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Mótsagnir meirihlutans í málefnum Elliðaárdalsins

Eftir Egil Þór Jónsson: "Rísi í dalnum risavaxin gróðurhvelfing verður hún enn ein birtingarmynd yfirgangsins sem viðgengist hefur í stjórnartíð vinstriflokkanna í Reykjavík." Meira
18. júlí 2019 | Aðsent efni | 1014 orð | 1 mynd

Sjálfsákvörðunarréttur þegna og þjóðar

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Orkupakkamálið snýst um mjög einfalt hagsmunamat: Eykur innleiðing O3 líkur á að Íslendingar muni þurfa að greiða hærra verð fyrir raforku?" Meira
18. júlí 2019 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Sjálfstætt fólk

Jarðakaup ensks auðjöfurs vekja umtal og netmiðlar loga vegna frétta um viðskiptin. Tvennt virðist ráðandi í umræðunni: 1. Kaupandinn er útlendingur. 2. Hann hefur eignast mjög margar jarðir hér á landi. Miklu fleiri sjónarmið koma þó fram. Meira
18. júlí 2019 | Aðsent efni | 199 orð | 1 mynd

Þjóðernisrembingur mörlandans

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Menn ættu að átta sig á því að með kröfum um bann við sölu t.d. jarðnæðis til útlendinga er verið að láta eigendur þessara eigna bera kostnaðinn af heimóttarlegum sjónarmiðum þeirra sem slíkar kröfur gera." Meira

Minningargreinar

18. júlí 2019 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Einar Bogi Sigurðsson

Einar Bogi Sigurðsson fæddist 28. júlí 1959. Hann varð bráðkvaddur 30. júní 2019. Útför Einars Boga fór fram 15. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2019 | Minningargreinar | 2674 orð | 1 mynd

Guðný Helga Geirsdóttir

Guðný Helga Geirsdóttir fæddist 29. september 1940 í Vallarkoti í Grímsey. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 5. júlí 2019 eftir langvinn veikindi. Hún var dóttir Geirs Jósepssonar verkamanns og Birnu Stefánsdóttur verkakonu. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2019 | Minningargreinar | 2152 orð | 1 mynd

Kristín Stefánsdóttir

Kristín Harða Stefánsdóttir fæddist á Sauðárkróki 12. júní 1927. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 12. júlí 2019. Foreldrar hennar voru: Stefán Jóhannesson, f. 5.8. 1892, d. 12.3. 1971, og Helga Júlíana Guðmundsdóttir, f. 28.1. 1892, d. 2.6. 1988. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2019 | Minningargreinar | 1844 orð | 1 mynd

Linda Guðbjörg Samúelsdóttir

Linda Guðbjörg Samúelsdóttir fæddist 29. júní 1956 á Akranesi. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 27. júní 2019. Foreldrar hennar voru Samúel Ólafsson frá Furufirði, f. 29. ágúst 1928, d. 20. desember 2006, og Fjóla Sigurðardóttir frá Skagaströnd, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1037 orð | 1 mynd | ókeypis

Linda Guðbjörg Samúelsdóttir

Linda Guðbjörg Samúelsdóttir fæddist 29. júní 1956 á Akranesi. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 27. júní 2019.Foreldrar hennar voru Samúel Ólafsson frá Furufirði, f. 29. ágúst 1928, d. 20. desember 2006, og Fjóla Sigurðardóttir frá Skagaströnd, f. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2019 | Minningargreinar | 2207 orð | 1 mynd

María Sigurborg Jonný Rósinkarsdóttir

María Sigurborg Jonný Rósinkarsdóttir fæddist 25. september 1928 á Snæfjöllum á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp. Hún lést á Landspítalanum 1. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Jakobína Gísladóttir, f. 31. maí 1896, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2019 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Sólveig Þrándardóttir

Sólveig Þrándardóttir fæddist í San Francisco 12. september 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 8. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Signý Jóhannesdóttir, f. 1. mars 1898, d. 25. janúar 1986, og Þrándur Indriðason, f. 4. júlí 1897, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Asíuflug ekki á teikniborðinu

Flug til Asíu er ekki á teikniborðinu hjá flugfélaginu Icelandair á næstunni að sögn Boga Nils Bogasonar, forstjóra félagsins. Meira
18. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Festi hækkaði mest allra í kauphöllinni

Festi hækkaði mest allra félaga í Kauphöll Íslands í gær, en hækkun bréfa félagsins nam 2,4% í 461 milljónar króna viðskiptum. Stendur gengi bréfa félagsins í 128 krónum. Meira
18. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 622 orð | 2 myndir

Sameining banka myndi einfalda söluferlið talsvert

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nokkrar leiðir eru færir við sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka og Landsbanka. Meira

Daglegt líf

18. júlí 2019 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Alltaf heillandi að mynda hesta

„Mér finnst alltaf heillandi að mynda hesta,“ segir Lárus Karl Ingason ljósmyndari. Meira
18. júlí 2019 | Daglegt líf | 529 orð | 3 myndir

Brosmildur og vinalegur

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Það er engin tilviljun hversu margir eru hrifnir af íslenska fjárhundinum. Hann hefur aðlaðandi viðmót, er brosmildur og vinalegur, félagslyndur og einstaklega barngóður. Alveg yndislegur fjölskylduhundur,“ segir Linda Laufey Bragadóttir. Hún er í vinnuhóp Dags íslenska fjárhundsins sem haldinn verður hátíðlegur í dag, fimmtudaginn 18. júlí. Meira
18. júlí 2019 | Daglegt líf | 599 orð | 2 myndir

Fleira bítur en lúsmý

Nú um hásumar er margt sem hefur áhrif á það hvernig við njótum daganna. Bit hrjá marga og lúsmý hefur verið mikið í umræðunni. Það er þó margt annað en lúsmý sem bítur. Meira
18. júlí 2019 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Miðaldadagar

Svonefndir Miðaldadagar verða á Gásum við Eyjafjörð um helgina, 20.-21. júlí, frá kl. 11.00 til 17.00. Meira
18. júlí 2019 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Úr söngbókinni

Söngvararnir Geir Ólafsson og Kristján Jóhannsson halda um þessar mundir skemmtanir á Hótel Grímsborgum í Grímsnesi undir heitinu Italian and American songbook. Meira
18. júlí 2019 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

Vorið er komið á Selfossi

Veitingastaðurinn Vor á Selfossi var opnaður fyrr í mánuðinum og er í verslunarhúsi Krónunnar á Austurvegi 3-5. „Sumarið fylgir vorinu og við vildum velja staðnum nafn sem minnir á ferskleika,“ segir Tómas Þóroddsson veitingamaður. Meira

Fastir þættir

18. júlí 2019 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. a4 Bg4 9. c3 O-O 10. h3 Bh5 11. d3 Ra5 12. Ba2 c5 13. Bg5 b4 14. cxb4 cxb4 15. Rbd2 Hb8 16. Bxf6 Bxf6 17. Bd5 Dd7 18. g4 Bg6 19. Rf1 Bd8 20. Re3 Bb6 21. Rc4 Rxc4 22. dxc4 Kh8 23. Meira
18. júlí 2019 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring leysir Ernu Hrönn af í dag. Meira
18. júlí 2019 | Fastir þættir | 176 orð

Aldrei of seint. V-AV Norður &spade;10875 &heart;ÁKD4 ⋄532...

Aldrei of seint. V-AV Norður &spade;10875 &heart;ÁKD4 ⋄532 &klubs;54 Vestur Austur &spade;ÁK3 &spade;DG962 &heart;G9863 &heart;2 ⋄K6 ⋄D &klubs;D108 &klubs;K97632 Suður &spade;4 &heart;1073 ⋄ÁG109874 &klubs;ÁG Suður spilar 5⋄. Meira
18. júlí 2019 | Í dag | 263 orð

Ber skalli og hnúfubakur við Hauganes

Anton Helgi Jónsson skrifaði á Boðnarmjöð á sunnudag: Frú Marcos í Manilla bjó og mátaði sexþúsund skó. Á fésið kom gretta hún fann enga rétta þeir fengust hjá Axeli Ó. Meira
18. júlí 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Fyrsta upptakan

Vöruflutningabílstjórinn Elvis Presley fór í fyrsta sinn í hljóðver á þessum degi árið 1953. Hann var þá 18 ára gamall og gaf móður sinni upptökuna í afmælisgjöf. Meira
18. júlí 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

40 ára Rúnar ólst upp í Varmahlíð en býr á Sauðárkróki. Hann er bifvélavirki og sjúkraflutningamaður að mennt og starfar sem sjúkraflutninga- og slökkviliðsmaður á Sauðárkróki. Maki : Þuríður Elín Þórarinsdóttir, f. Meira
18. júlí 2019 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Heiðar Máni Reynisson og Sóley Ósk Viðarsdóttir söfnuðu flöskum og dósum...

Heiðar Máni Reynisson og Sóley Ósk Viðarsdóttir söfnuðu flöskum og dósum í Breiðholtinu og fengu í skilagjald 6.384 kr. sem þau gáfu Rauða krossinum að... Meira
18. júlí 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Heiðrún Pálsdóttir

50 ára Heiðrún er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholtinu en býr í 101. Hún er með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu frá Háskólanum í Lundi. Hún er ritari forseta Alþingis. Maki : Gestur Guðjónsson, f. Meira
18. júlí 2019 | Árnað heilla | 765 orð | 4 myndir

Kennslan var ástríða og er enn

Herdís Egilsdóttir fæddist 18. júlí 1934 á Húsavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1952 og kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands ári síðar, 1953. Meira
18. júlí 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Að „sitja við þann keip“, sagt um mann sem ekki fæst ofan af e-u – skoðun eða fyrirætlun t.d., gengur gegn venju. Venjan er að sitja við sinn keip. Táknar þrjósku , að vera óhagganlegur o.s.frv. Meira

Íþróttir

18. júlí 2019 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Bjartsýnn á að komast á HM eftir meiðsli

Frjálsar Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 170 orð | 2 myndir

* Cloé Lacasse , leikmaður ÍBV í knattspyrnu, er samkvæmt heimildum...

* Cloé Lacasse , leikmaður ÍBV í knattspyrnu, er samkvæmt heimildum Morgunblaðsins að skoða möguleika sem henni hafa boðist hjá erlendum félögum. Í gær greindi fotbolti. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Elsta og sögufrægasta golfmótið hefst í dag

Í dag hefst keppni á The Open-golfmótinu í 148. sinn í sögunni, en þetta elsta og sögufrægasta mót heims er einn hápunktur ársins í golfheiminum. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

EM U20 karla B-deild í Portúgal: Ísland – Ungverjaland 78:41...

EM U20 karla B-deild í Portúgal: Ísland – Ungverjaland 78:41 Rússland – Hvíta-Rússland 84:70 *Ísland hafnaði í öðru sæti í A-riðli og komst áfram í átta liða úrslit... Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 763 orð | 4 myndir

Fallbaráttan að skýrast?

10. umferð Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Frídagur í dag eftir tvo sterka sigra á HM

Íslenska U21 árs landslið karla í handknattleik hefur unnið fyrstu tvo leiki sína á heimsmeistaramótinu sem nú fer fram á Spáni. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Gott tækifæri að snúa aftur

„Mér líst bara frábærlega á þetta,“ sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld, skömmu áður en tilkynnt var að hann hefði verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

HM U21 karla Leikið á Spáni: B-riðill: Nígería – Egyptaland 30:37...

HM U21 karla Leikið á Spáni: B-riðill: Nígería – Egyptaland 30:37 Ástralía – Svíþjóð 16:44 Suður-Kórea – Frakkland 32:46 D-riðill: Argentína – Ísland 22:26 Danmörk – Þýskaland 30:25 Síle – Noregur 25:36 *Ísland mætir... Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, síðari leikur: Meistaravellir: KR &ndash...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA, síðari leikur: Meistaravellir: KR – Molde 19 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Extra-völlur: Fjölnir – Augnablik 19.15 Mustad-völlur: Grindav. – Þróttur R. 19.15 Kaplakriki: FH – Afturelding 19. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

Koepka þykir líklegastur en erfitt að afskrifa Tiger

Golf Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sögufrægasta golfmót mannkynssögunnar, The Open, fer fram um helgina í 148. sinn en mótið er haldið á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi í ár. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Kristján Flóki kemur í lok júlí

Framherjinn Kristján Flóki Finnbogason gæti spilað fyrsta leik sinn með KR þegar liðið fær Grindavík í heimsókn í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu 6. ágúst næstkomandi. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 1. umferð, síðari leikir: AIK &ndash...

Meistaradeild Evrópu 1. umferð, síðari leikir: AIK – Ararat-Armenia 3:1 (4:3) • Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu hjá AIK. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Möguleikarnir mestir í Tallinn og Vaduz

Stjarnan stendur best að vígi íslensku liðanna þegar kemur að seinni leikjunum í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu sem fram fara í dag. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 181 orð | 3 myndir

*Sænska knattspyrnufélagið Helsingborg tilkynnti í gær um kaup á Daníel...

*Sænska knattspyrnufélagið Helsingborg tilkynnti í gær um kaup á Daníel Hafsteinssyni frá KA og skrifaði hann undir þriggja og hálfs árs samning við félagið. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 441 orð | 4 myndir

Valsmenn mættu slóvenskum ofjörlum sínum

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valsmenn eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta eftir 2:0 tap fyrir Maribor frá Slóveníu á útivelli í 1. umferð undankeppninnar í gærkvöldi. Meira
18. júlí 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Það hefur verið gaman að fylgjast með gengi nýliða Gróttu í...

Það hefur verið gaman að fylgjast með gengi nýliða Gróttu í Inkasso-deildinni í fótbolta í sumar en guttarnir hans Óskars Hrafns Þorvaldssonar hafa heldur betur slegið í gegn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.