Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það væri viturlegt að fara með eitthvað af fornum og viðkvæmum helgigripum, sem ekki eru í notkun lengur, úr kirkjum landsins í söfn sem geta varðveitt þá við betri skilyrði. Þetta segir Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, í tilefni af þeim umræðum sem skapast hafa í kjölfar skrifa Þórs Magnússonar, fyrrverandi þjóðminjavarðar, um öryggi kirkna og kirkjugripa.
Meira