Greinar föstudaginn 19. júlí 2019

Fréttir

19. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

95% fýlanna með plast í maga

Rúm 95% fýla sem fundust dauðir við strendur Danmerkur reyndust vera með plast í maganum. Þetta er niðurstaða rannsóknar danska umhverfisráðuneytisins. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Á að tryggja öryggi íbúanna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur samþykkt erindisbréf fyrir starfshóp varðan di verklag og eftirlit með búsetu í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

„Háð frumkvæði lögreglu“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Skráð kynferðisafbrot í júní voru, líkt og í maí, fleiri en vanalega. Þetta kemur fram á vef lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH) í tengslum við nýja afbrotatölfræði LRH fyrir júnímánuð, sem gefin var út í gær. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Daði Freyr á Græna hattinum í kvöld

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld kl. 22. Hann vakti fyrst athygli þegar hann var valinn rafheili Músíktilrauna 2012 þegar hljómsveit hans, RetRoBot, fór með sigur af hólmi. Meira
19. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 155 orð

Dæmdir til dauða fyrir morð

Þrír Marokkómenn voru dæmdir til dauða í Marokkó í gær fyrir morð á tveimur norrænum konum sem voru myrtar í tjaldi í desember þegar þær voru á ferð um Atlasfjöll. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Ebólufaraldurinn bráð ógn við lýðheilsu

fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert

Hátt upp í loft Himinninn ljómaði og reisuleg mannvirki fönguðu athygli ljósmyndara Morgunblaðsins á kvöldgöngu við höfnina á Seyðisfirði fyrir... Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ekkert tilboð kom í nýja Kvíárbrú

Vegagerðin auglýsti hinn 24. júní sl. eftir tilboðum í smíði nýrrar brúar á Kvíá í Öræfum. Til stóð að opna tilboðin á þriðjudaginn en skemmst er frá því að segja að ekkert tilboð barst. Hin nýja brú verður 32 metra löng í einu hafi. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 858 orð | 2 myndir

Erlent námafyrirtæki horfir til Mýrdalssands

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Erlent námafyrirtæki hefur sýnt áhuga á vinnslu Kötluvikurs á Mýrdalssandi og hefur að undanförnu rannsakað vikurinn. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Fjölmenn Skötumessa

„Þetta var ótrúlega magnað, það hafa aldrei áður mætt svona margir,“ sagði Ásmundur Friðriksson, alþingismaður og frumkvöðull Skötumessunnar í Garðinum. Fjölmennasta Skötumessan til þessa var haldin á miðvikudagskvöld í Miðgarði Gerðaskóla. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Grindhvalavöðu rak á land á Gömlueyri

Þyrluflugmaður og bandarískir ferðamenn tóku eftir því í útsýnisflugi í gær að í fjörunni undir þeim lá hópur grindhvala. Um tugi hvala var að ræða og voru sumir þeirra grafnir í sandinn, eins og sjá má á myndinni að ofan. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Gunnar B. Eydal

Gunnar B. Eydal, fyrrverandi skrifstofustjóri borgarstjórnar og borgarlögmaður, lést á líknardeild Landspítalans 15. júlí. Hann var á 76. aldursári. Gunnar fæddist á Akureyri 1. nóvember 1943 og ólst þar upp á ytri Brekkunni. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Hefja ekki áætlunarferðir strax

Ekki er ljóst hvenær nýr Herjólfur hefur áætlunarsiglingar milli lands og Eyja en til stóð að þær hæfust í gær. Af því varð ekki sökum þess að ráðast verður í lagfæringar á viðlegukanti í höfninni í Vestmannaeyjum. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Högni á Holtinu

Högni Egilsson heldur tónleika á Holt Bar á Hótel Holti annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Um er að ræða fyrstu tónleikana í tónleikaröð Högna um landið í sumar. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Íbúðamarkaður í jafnvægi

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur á undanförnum tveimur árum fylgt nokkuð stöðugt hinni almennu launaþróun eftir nokkuð snarpar verðhækkanir frá síðri hluta árs 2016 og fram á mitt ár 2017. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Í einangrun í sjö til tíu daga

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að einstaklingur búsettur á höfuðborgarsvæðinu sem smitaðist af mislingum á ferðalagi til Úkraínu hafi þurft að vera í einangrun í sjö til tíu daga. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Íslenski fjárhundurinn var hylltur í gær

Glaðvært gelt gall við í Árbæjarsafni í gær, en þar voru samankomnir íslenskir fjárhundar og eigendur þeirra. Meira
19. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Mörg fyrirtæki keppa um tunglferðaverkefni NASA

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur gert marga samninga við bandarísk fyrirtæki á síðustu mánuðum í tengslum við Artemis-áætlunina svonefndu um ferðir til tunglsins, hálfri öld eftir að Bandaríkjamenn sendu fyrsta mannaða geimfarið þangað. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nota 6.000 tonn af 150 gráðu heitu malbiki

Malbikunarframkvæmdir standa nú yfir á Hellisheiði og af þeim sökum hefur verið lokað fyrir umferð yfir fjallið til vesturs, frá Hveragerði í Svínahraun, og henni beint á Þrengslaveginn. Áætlað er að um 6. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Nota listina og hipphopp til að tjá tilfinningar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fjölbreyttur hópur listamanna skreytti vegg við Tómasarhaga í gær. Listafólkið kom víða að, m.a. frá El Salvador, Nígeríu, Búrkína Fasó, Jemen og Afganistan. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð

Rekið af Íslandshótelum Þau mistök urðu í frétt í blaði gærdagsins um...

Rekið af Íslandshótelum Þau mistök urðu í frétt í blaði gærdagsins um byggingu nýs hótels við Lækjargötu að hótelið var sagt tilheyra keðju Fosshótela. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð

Segist ekki vera á leið úr formannsstól

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir engan fót vera fyrir því sem hann segir vera endurteknar sögusagnir um að hann hyggist láta af formennsku flokksins innan skamms. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð

Sjólasystkinin ákærð vegna skatta

Embætti héraðssaksóknara hefur gefið út fimm ákærur á hendur systkinum sem oftast eru kennd við útgerðarfélagið Sjólaskip. Systkinin, tveir bræður og tvær systur, eru ákærð hvert um sig og einnig eru bræðurnir tveir ákærðir sameiginlega í einu málanna. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Telur þetta vera óskir andstæðinga flokksins

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Um allnokkurt skeið hafa sögusagnir verið á kreiki um að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hyggist láta af formennskunni innan skamms. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Tugir hvala dauðir í fjörunni

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Tugi grindhvala rak á land í Löngufjörur á Vesturlandi, en þyrluflugmaður hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Reykjavík Helicopters og bandarískir ferðamenn í ferð með honum tóku eftir hvölunum í útsýnisflugi í gær. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð

Umhverfisvænt efni úr móbergi

Bandaríska fyrirtækið Greencraft hefur hug á að vinna íblöndunarefni fyrir steinsteypu úr móbergi á Reykjanesi. Fyrirtækið sérhæfir sig í gerð hátæknisteinsteypu á umhverfisvænan hátt. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Úrsögn vegna 3. orkupakkans

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bakaríið Gæðabakstur hefur ákveðið að segja sig úr Landssambandi bakarameistara. Þetta staðfestir framkvæmdastjórinn Vilhjálmur Þorláksson í samtali við Morgunblaðið. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Útiloka ekki sameiningu bankanna

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Ef sameining Íslandsbanka og Arion banka skapar aukið hagræði og betri rekstur er slíkt eftirsóknarvert. Þetta segir Brynjólfur Bjarnason, stjórnarformaður Arion banka. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð

Var sagt upp vegna klámmyndbands

Klámmyndband sem tekið var upp í heimavistarhúsi Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað rataði inn á vinsæla erlenda klámsíðu í stuttan tíma í lok júní. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Vilja nýta vikurinn

Erlent námafyrirtæki rannsakar nú möguleika á vinnslu Kötluvikurs á Mýrdalssandi. Þórir N. Kjartansson, landeigandi í Hjörleifshöfða, segir „álitið að á sandinum sé milljarður rúmmetra af þokkalega aðgengilegu efni“. Meira
19. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð

Þotan á að fara í loftið klukkan 9

Stefnt er að því að Airbus A321-þota bandaríska flugvélaleigufyrirtækisins Air Lease Corporation fljúgi af stað frá Keflavíkurflugvelli klukkan 9 fyrir hádegi í dag. Samkvæmt heimildum mbl.is og Morgunblaðsins er gert ráð fyrir þessu í flugáætlun. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2019 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Kostuleg kostun

Evrópusambandið hefur aldrei getað komið saman reikningum um starfsemi sína sem uppfylla þær kröfur að endurskoðendur hafi getað staðfest þá. Þetta er vissulega sérstakt og verður seint talið traustvekjandi um þá starfsemi sem fram fer innan... Meira
19. júlí 2019 | Leiðarar | 328 orð

Togstreita á Ítalíuskaga

Breytingar eru að verða á efsta lagi ESB. Þjóðverjar og Frakkar skiptu með sér tveimur helstu valdaembættunum, forseta framkvæmdastjórnar og seðlabankastjóra evrunnar. Var þetta gert á maraþonfundi sem fór langt inn í nóttina. Meira
19. júlí 2019 | Leiðarar | 298 orð

Öfugsnúin stefna

Í Viðskiptapúlsinum, hlaðvarpi Viðskiptamoggans, var í fyrradag rætt við Vigni S. Halldórsson sem rekur verktakafyrirtækið MótX. Þar kom fram að síðustu árin hefðu nær allir verktakar farið að byggja í miðborg Reykjavíkur sem hefði skapað offramboð á íbúðum á þessu dýra svæði. Meira

Menning

19. júlí 2019 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Bergmál keppir um Gyllta hlébarðann

Íslenska kvikmyndin Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið valin í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Locarno í Sviss, sem haldin verður í ágúst, og mun þar keppa um Gyllta hlébarðann, sem eru aðalverðlaun hátíðarinnar. Meira
19. júlí 2019 | Kvikmyndir | 168 orð | 1 mynd

Eitt málanna gegn Spacey fellt niður

Saksóknari í Massachusettsríki í Bandaríkjunum hefur fellt niður mál gegn leikaranum Kevin Spacey þar sem hann var sakaður um að hafa þuklað á 18 ára pilti á bar í London 2016. Meira
19. júlí 2019 | Myndlist | 1004 orð | 1 mynd

Íslenskur skafrenningur í Kaliforníu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta eru landslagsverk enda er ég í raun og veru einungis að mála landslag þessa dagana. Meira
19. júlí 2019 | Tónlist | 530 orð | 2 myndir

Listaveisla á LungA

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is List af öllu tagi hefur blómstrað í Seyðisfjarðarbæ þessa vikuna þar sem listahátíðin LungA er nú haldin í nítjánda sinn. Meira
19. júlí 2019 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Louvre fjarlægir nafn Sackler eftir mótmæli

Stjórnendur Louvre-safnsins í París hafa ákveðið að fjarlægja nafn bandarísku Sackler-fjölskyldunnar af álmu með austurlenskum forngripum rúmum tuttugu árum eftir að merkingin var sett upp. Meira
19. júlí 2019 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Paul McCartney vinnur að söngleik

Paul McCartney semur tónlist og söngtexta fyrir söngleikjaútgáfu af kvikmyndinni It's a Wonderful Life . Meira
19. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Sjónvarpsgláp gerir mann heilalausan

Það hefur lengi verið hefð hjá mér og mömmu, þegar ég snæði heima hjá henni, að horfa á fréttir – oft bæði á Stöð 2 og RÚV. Meira
19. júlí 2019 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Umfangsmesta yfirlitssýningin í Þýskalandi

Scheize, Liebe, Sehnsucht nefnist sýning Ragnars Kjartanssonar sem opnuð verður í Kunstmuseum í Stuttgart á morgun og stendur fram í október. Samkvæmt upplýsingum frá i8 er um að ræða umfangsmestu yfirlitssýningu Ragnars í Þýskalandi til þessa. Meira

Umræðan

19. júlí 2019 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Samstaða borgaralegra afla

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Fjöldaflokkur byggist á umburðarlyndi og víðsýni. Í víðsýni getur falist að viðurkenna mistök því enginn er óskeikull. Það er styrkleiki." Meira
19. júlí 2019 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Sterkari staða námsmanna eflir samfélagið

Í Samfélagssáttmála Rousseaus er fjallað um einkenni góðs stjórnarfars. Fram kemur að ef íbúum þjóðríkis fjölgar og þeir eflast sem einstaklingar væri um að ræða skýra vísbendingu um gott stjórnarfar. Meira
19. júlí 2019 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Stærstu gallar EES eru heimatilbúnir

Eftir Konráð S. Guðjónsson: "Til mikils er að vinna með bættri framkvæmd EES-samningsins hér á landi." Meira

Minningargreinar

19. júlí 2019 | Minningargreinar | 1270 orð | 2 myndir

Aðalsteinn Davíðsson

Aðalsteinn Davíðsson fæddist á 23. mars 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 14. júlí 2019. Foreldrar Aðalsteins voru Davíð Árnason, rafvirki frá Gunnarsstöðum í Þistilfirði, f. 6 ágúst 1892, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2019 | Minningargreinar | 1263 orð | 1 mynd

Anna Jóna Ágústsdóttir

Anna Jóna Ágústsdóttir fæddist á Ísafirði þann 22. apríl 1943. Hún lést 8. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Guðmundína Bjarnadóttir, f. 16. maí 1911, d. 6. desember 1988, og Ágúst G. Jörundsson, f. 6. nóvember 1906, d. 19. maí 1964. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2019 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Ásdís Svanlaug Árnadóttir

Ásdís Svanlaug Árnadóttir fæddist 13. ágúst 1928 í Reykjavík. Hún lést 25. júní 2019. Foreldrar hennar voru Árni Hallgrímsson, ritstjóri bókmenntatímaritsins Iðunnar, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2019 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Brynhildur Gísladóttir

Brynhildur Gísladóttir fæddist 3. febrúar 1931 á Húsavík. Hún lést 8. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Bergþóra Bergþórsdóttir, f. 1905, d. 1982, og Gísli Friðbjarnarson, f. 1895, d. 1974. Systkini: Arngrímur, f. 1929, d. 2005, og Huld, f. 1935. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2019 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Hjörtur Eiríksson

Hjörtur Ármann Eiríksson fæddist 11. nóvember 1928 í Reykjavík. Hann lést 13. júlí 2019. Hjörtur var yngsta barn hjónanna Eiríks Hjartarsonar, rafmagnsfræðings og skógræktarfrömuðar, frá Uppsölum í Svarfaðardal, f. 1. júní 1885, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2019 | Minningargreinar | 2059 orð | 1 mynd

Katrí Raakel Tauriainen

Katrí Raakel Tauriainen fæddist 29. maí 1960 í bænum Kuusamo í Finnlandi. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júlí 2019. Foreldrar hennar eru Maija Annikki Tauriainen, f. 26. febrúar 1941, og Viljo Tauriainen, f. 13. ágúst 1937, d. 27. mars 1986. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2019 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir

Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1975. Hún lést 1. júlí 2019 á líknardeild LSH í Kópavogi. Foreldrar Olgu eru þau Stefán Ólafsson rafvirkjameistari, f. 3. maí 1946, og Sigurlína Axelsdóttir húsmóðir, f. 27. maí 1949. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2019 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Pálmi Freyr Óskarsson

Pálmi Freyr Óskarsson fæddist í Reykjavík 13. júní 1974. Hann lést á Heilbrigðisstofnun í Vestmannaeyjum 7. júlí 2019. Faðir hans er Óskar Jakob Sigurðsson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2041 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Brynjólfsson

Stefán Brynjólfsson fæddist í Stykkishólmi 28. ágúst 1952. Hann lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 11. júlí 2019.Foreldrar: Ásta Þorbjörg Beck Þorvarðsson, húsfreyja frá Sómastöðum í Reyðarfirði, f. 14. september 1913, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2019 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Stefán Brynjólfsson

Stefán Brynjólfsson fæddist í Stykkishólmi 28. ágúst 1952. Hann lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 11. júlí 2019. Foreldrar: Ásta Þorbjörg Beck Þorvarðsson, húsfreyja frá Sómastöðum í Reyðarfirði, f. 14. september 1913, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Icelandair lækkað um 4% frá því á mánudag

Hlutabréf Icelandair Group lækkuðu um 2,17% í 95 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í gær. Stendur gengi bréfa félagsins í 9 krónum á hlut. Frá því á mánudag hefur gengi Icelandair lækkað um rúm 4% en þá nam gengið 9,39 krónum. Meira
19. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 713 orð | 5 myndir

Skilvirkni bankanna aukist

Fréttaskýring Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Við myndum skoða það ef þannig myndi nást fram aukin hagræðing og betri rekstur. Slíkt er auðvitað eftirsóknarvert,“ segir Brynjólfur Bjarnason, stjórnarformaður Arion banka. Meira
19. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Stjórn HB Granda leggur til nafnabreytingu

Stjórn HB Granda leggur til við hluthafafund félagsins að nafni félagsins og vörumerki verði breytt og að eftirleiðis muni það heita Brim og Brim Seafood. Meira

Fastir þættir

19. júlí 2019 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Ra6...

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Ra6 8. Be3 c6 9. dxe5 dxe5 10. Dxd8 Hxd8 11. h3 Rc7 12. Hfd1 He8 13. b4 Rh5 14. Hac1 Rf4 15. Bf1 Rfe6 16. c5 f6 17. Rd2 a5 18. a3 f5 19. exf5 gxf5 20. Rc4 axb4 21. axb4 f4 22. Bd2 Rd4... Meira
19. júlí 2019 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring leysir Ernu Hrönn af í dag. Meira
19. júlí 2019 | Í dag | 288 orð

Búmannsraunir, gúrkur og rabarbari

Í Ögurvík fyrir vestan verður um helgina sveitaball og boðið upp á rabarbaragraut að gömlum sið og mun séra Hjálmar Jónsson blessa samkomuna. Meira
19. júlí 2019 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Í dag, föstudaginn 19. júlí 2019, fagna Guðrún Pálmadóttir...

Í dag, föstudaginn 19. júlí 2019, fagna Guðrún Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur og Finn Henrik Hansen málarameistari 50 ára brúðkaupsafmæli sínu. Þau voru gefin saman 19. júlí 1969 í Árbæjarkirkju. Prestur var Frank M. Halldórsson. Meira
19. júlí 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Konráð Logi Fossdal

40 ára Konráð er Akureyringur, ólst upp í Glerárhverfi og býr þar. Hann er félagsliði að mennt og vinnur á búsetusviði Akureyrarbæjar. Maki : Ólöf Sandra Leifsdóttir, f. 1981, félagsliði og vinnur við heimahjúkrun hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Meira
19. júlí 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Margeir Þórir Sigfússon

60 ára Þórir fæddist og ólst upp í Keflavík. Hann er lögreglumaður að mennt og vann lengi á Keflavíkurflugvelli. Hann vinnur núna í áhættumati hjá Vátryggingafélagi Íslands (VÍS). Hann er einnig fv. knattspyrnumaður og þjálfari í efstu deild. Meira
19. júlí 2019 | Í dag | 49 orð

Málið

„Þessi loforð hafa staðist, samanber aukin áhersla á umhverfismál.“ Aukna áherslu átti það að vera. Samanber – sbr . – stjórnar falli, þolfalli . Annars má bóka ósýnilegt orð í þolfalli – á undan hinu: „... Meira
19. júlí 2019 | Árnað heilla | 773 orð | 3 myndir

Meistari vatnslitamálverksins

Hafsteinn Austmann Kristjánsson fæddist 19. júlí 1934 á Ljótsstöðum í Vopnafirði en árið eftir flutti fjölskyldan til Stokkseyrar. Meira
19. júlí 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Stórtónleikar í september

Þann 28. september verður blásið til stórtónleika í Lindakirkju þar sem Gói, Greta Salóme, Svala Björgvins og Cesár Sampson flytja alla tónlistina úr kvikmyndinni The Greatest Showman. Meira

Íþróttir

19. júlí 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Birkir skoraði í fyrsta leik

Birkir Bjarnason fór vel af stað með Aston Villa á undirbúningstímabili nýliðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrinótt. Villa sótti þá heim lið Minnesota United í Bandaríkjunum og sigraði 3:0. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

EM U19 kvenna B-deild í Búlgaríu: Bretland – Ísland 12:39 Serbía...

EM U19 kvenna B-deild í Búlgaríu: Bretland – Ísland 12:39 Serbía – Búlgaría 21:12 *Lokastaðan í A-riðli: Serbía 8 stig, Búlgaría 5, Ísland 4, Grikkland 3, Bretland 0. Ísland leikur um 5.-8. sæti og mætir Finnum á morgun. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Englendingur í vörnina hjá ÍBV

Eyjamenn hafa náð sér í liðsauka til Englands fyrir baráttuna í seinni umferð úrvalsdeildar karla í knattspyrnu en ungur miðvörður, Oran Jackson, er kominn í þeirra raðir frá MK Dons. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 1. umferð, seinni leikir: Inter Turku – Bröndby...

Evrópudeild UEFA 1. umferð, seinni leikir: Inter Turku – Bröndby 2:0 (3:4) • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Bröndby. Levski Sofia – Ruzomberok 2:0 (4:0) • Hólmar Örn Eyjólfsson hjá Levski er frá keppni vegna meiðsla. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Fylkir í úrslit í fyrsta sinn?

Fylkir freistar þess í kvöld að komast í fyrsta úrslitaleik sinn í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu þegar Árbæjarliðið tekur á móti Selfyssingum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á Würth-vellinum klukkan 19.15. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Guðmundur fór vel af stað

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í 26.-46. sæti eftir fyrsta hringinn á Euram Bank Open-golfmótinu sem hófst í Ramsau í Austurríki í gær en það er hluti af Áskorendamótaröðinni, næststerkustu mótaröð Evrópu. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna FH – Afturelding 3:1 Birta Georgsdóttir 28...

Inkasso-deild kvenna FH – Afturelding 3:1 Birta Georgsdóttir 28., 90., Helena Ósk Hálfdánardóttir 45. – Darian Powell 14. ÍR – Haukar 0:1 Vienna Behnke (víti) 49. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, Undanúrslit: Würth-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, Undanúrslit: Würth-völlur: Fylkir – Selfoss 19.15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Víkingsv.: HK/Víkingur – Keflavík 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Tindastóll 18 2. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Margir íslenskir í 2. umferð

Margir Íslendingar koma við sögu í 2. umferð Evrópudeildar karla í fótbolta sem er leikin næstu tvær vikur. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 588 orð | 4 myndir

Markið kom viku of seint fyrir Blika

Evrópudeild Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Draumur Breiðabliks um að komast áfram í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sex ár varð að engu í Liechtenstein í gærkvöld þegar liðið heimsótti bikarmeistara Vaduz heim í síðari viðureign þeirra í 1. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

McIlroy koðnaði undan pressunni

Golf Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kylfingurinn Rory McIlroy beið algjört afhroð á fyrsta hring sínum á The Open-mótinu í golfi sem nú fer fram á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi í gær. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Ólafía og Woods féllu úr leik

Það gekk ekki nógu vel hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Cheyenne Woods, sem voru saman í háskólaliði í Bandaríkjunum á sínum tíma, á óhefðbundnu móti á LPGA-mótaröðinni í golfi, en í fyrsta sinn var þar spiluð liðakeppni og léku þær saman. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Sigurmark í blálokin

Það virtist allt stefna í það að FH næði þriggja stiga forskoti í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, í gærkvöld. Eftir að hafa lent undir á heimavelli gegn Aftureldingu sneri FH taflinu við og vann 3:1-sigur. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Stigakóngur í Hafnarfjörðinn

Haukar tilkynntu í gærkvöldi að félagið hefði samið við Bandaríkjamanninn Flenard Whitfield um að leika með körfuknattleiksliði Hauka á næsta tímabili. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 207 orð

Stjarnan byrjar í Barcelona

Eftir að hafa slegið Levadia Tallinn út í gærkvöld mætir Stjarnan liði Espanyol frá Spáni í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu og fer fyrri viðureign liðanna fram á RCDE-leikvanginum í Barcelona fimmtudaginn 25. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 491 orð | 4 myndir

Svöruðu fyrir „ruglið“ úti

Í Vesturbænum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Eftirvæntingin hefur oft verið meiri fyrir Evrópuleik í Vesturbænum en hún var fyrir leik KR og Molde í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 203 orð | 3 myndir

*Sænska knattspyrnukonan Kosovare Asllani varð í gær fyrsta konan sem...

*Sænska knattspyrnukonan Kosovare Asllani varð í gær fyrsta konan sem Real Madrid semur við. Spænska stórveldið tók í vor yfir félagið Tacón og leikur undir merkjum þess á komandi tímabili en spilar undir nafni Real Madrid frá 2020. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 474 orð | 4 myndir

Sætara verður það varla

Evrópudeild Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjörnumenn eru komnir áfram í aðra umferð í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta, þrátt fyrir 2:3-tap gegn Levadia Tallinn frá Eistlandi á útivelli í gær. Meira
19. júlí 2019 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Það er óhætt að segja að íslensku liðin hafi ekki riðið feitum hesti frá...

Það er óhætt að segja að íslensku liðin hafi ekki riðið feitum hesti frá Evrópukeppnum í ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.