Greinar laugardaginn 20. júlí 2019

Fréttir

20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

625 nemendur í skóla fyrir 450

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Ákvörðun borgarinnar kemur á óvart

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Bræður sem vissu ekki hvor af öðrum

Natan Dagur Berndsen, 10 ára íslenskur strákur, hitti hálfbróður sinn, Isak Ahlgren, í fyrsta sinn í Svíþjóð í fyrradag. Natan Dagur, Isak og 10 ára drengur í Danmörku eru allir getnir með gjafasæði sama manns. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Búið að friðlýsa nær fjórðung af Íslandi

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Búið er að friðlýsa tæpan fjórðung af Íslandi. Alls er búið að friðlýsa rúmlega 22.000 ferkílómetra eða 21,6% af flatarmáli Íslands. Og meira er í pípunum enda tilkynntu stjórnvöld á dögunum að gert yrði átak í friðlýsingum eins og kveðið er á um í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Drottningin langa bakkaði að bryggjunni

Það fjölgaði mjög í höfuðborginni í gærmorgun þegar farþegar skemmtiferðaskipsins Queen Mary 2 stigu frá borði og lögðu af stað í skoðunarferðir. Farþegarnir eru alls 2.630 og fóru þeir flestir í skipulagðar ferðir. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 2956 orð | 11 myndir

Eignarhaldið virðist vera á huldu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dylan Holding S.A. í Lúxemborg er skráð fyrir fjölda jarða sem sagðar eru í eigu breska auðjöfursins James Arthurs Ratcliffes. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Eina skuldatrygging Isavia nú farin úr landi

Síðasta farþegaþota hins fallna flugfélags WOW air flaug af landi brott á tíunda tímanum í gærmorgun. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Ekki þörf á að fjarlægja hvalahræin

Þyrlu þyrfti til að koma vísindamönnum á Gömlueyri í Löngufjörum, þar sem tugi grindhvala rak á land. Er útlitið því ekki gott með sýnatöku, að sögn Gísla Arnórs Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknastofnun. Sagði hann í samtali við mbl. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Hálfbræður hittast í fyrsta sinn

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Í dag eignaðist Natan stóra bróður. Hann heitir Isak og er 13 ára. Isak er sænskur og þeir eru frá sama gjafa, svo þeir eru í raun hálfbræður. Við fundum hann og Lottu mömmu hans fyrir stuttu og fórum og hittum þau í dag.“ Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Hefur gefið Villiköttum á fjórða hundrað teppa

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Kettir sem dvelja í kattaathvarfi Villikatta standa í þakkarskuld við Björk Bjarnadóttur. Hún hefur gefið athvarfinu hátt í 350 mjúk og notaleg teppi í gegnum tíðina sem hún sjálf hefur saumað. Meira
20. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Holland ber 10% ábyrgð á drápunum

Hæstiréttur Hollands staðfesti í gær úrskurð um að hollenska ríkið bæri að nokkru leyti ábyrgð á dauða 350 karlmanna úr röðum múslima sem serbneskar hersveitir drápu í bænum Srebrenica í Bosníu árið 1995. Alls voru 8. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Laxveiðimenn hvattir til að sleppa

Hafrannsóknastofnun hefur sent frá sér stutta greinargerð þar sem veiðifélög og stangveiðimenn eru hvött til að gæta hófsemi í veiði og sleppa sem flestum löxum aftur eftir veiði. Ástæðan er litlar laxagöngur það sem af er sumri og dræm veiði. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Leki á tveimur stöðum á hjúkrunarheimilinu Seltjörn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Leki kom upp á tveimur stöðum á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi sem vígt var í febrúar. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 3 myndir

Lúxuslíf á 13 hæðum

Sigtryggur Sigtryggsson Árni Sæberg Það var eftirvænting í loftinu snemma í gærmorgun þegar skemmtiferðaskipið Queen Mary 2 kom til hafnar í Sundahöfn. Drottningin er lengsta skip sem lagst hefur að Skarfabakka, 345 metra langt. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð

Mun hafa „alvarlegar afleiðingar“

Byltingarverðirnir, úrvalssveitir klerkastjórnarinnar í Íran, fóru í gær um borð í tvö bresk olíuskip við Hormuz-sund. Er um að ræða skipin Stena Impero og MV Mesdar, en þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi stefndi Stena Impero í átt að Íran. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð

Orkupakkamálið líklegasta skýringin á fylgisflöktinu

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR mælist fylgi Sjálfstæðisflokksins nú 19%. Er þetta minnsta fylgi sem flokkurinn hefur mælst með í könnun MMR til þessa. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð

Rúmlega hálfur milljarður í gatnagerð

Borgarráð samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við áframhaldandi gatnagerð í Gufunesi og Esjumelum sem áætlað er að kosti 550 milljónir króna á þessu ári. Meira
20. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Skjálfti olli skelfingu í Aþenu

Jarðskjálfti sem mældist 5,1 stig reið yfir Aþenu í gær, olli skemmdum á byggingum og rafmagnsleysi og skelkaðir íbúar hlupu út á götur. Símasambandslaust var einnig um tíma vegna skjálftans. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Smit í Efstadal ekki bundið við kálfa

E. coli-bakterían er útbreiddari í Efstadal II en áður hefur verið sýnt fram á og er ekki eingöngu bundin við kálfana, samkvæmt Embætti landlæknis. E. coli-sýking hefur verið staðfest hjá 21 manneskju, þar af eru 19 börn og tveir fullorðnir. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Syngur kantötur eftir Bach í Skálholti í dag

Á hátíðartónleikum á Skálholtshátíð í dag, laugardag, kl. 16 eru fluttar kantöturnar Geist und Seele wird verwirret og Gott soll allein mein Herze haben eftir J.S. Bach. Einsöngvari er Hildigunnur Einarsdóttir messósópran. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Um 60 jarðir í eigu erlendra fjárfesta

Baldur Arnarson Pétur Hreinsson Hjörtur J. Guðmundsson Hér um bil 60 jarðir á Íslandi eru komnar í eigu erlendra fjárfesta og viðskiptafélaga þeirra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegri fréttaskýringu um jarðakaup í Morgunblaðinu í dag. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Útboð vegna Stjórnarráðslóðar stendur

Minjastofnun Íslands fékk í síðustu viku umsókn um rannsóknarleyfi á Stjórnarráðsreitnum frá VG-fornleifarannsóknum, sem eru undirverktaki hjá Hellum og lögnum ehf. sem buðu lægst. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Vilja breyta lögunum á nýjan leik

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Forsætisráðuneytið hefur lagt inn í samráðsgátt stjórnvalda tillögu að lagafrumvarpi um breytingar á upplýsingalögum sem miða að því að bæta réttarstöðu þriðja aðila, þ.e. þess sem á hagsmuna að gæta af afhendingu upplýsinga frá stjórnvöldum. Lagt er til að stjórnvöldum verði skylt að leita afstöðu þriðja aðila til afhendingar upplýsinga sem varða hann sjálfan áður en ákvörðun er tekin um afhendingu gagna nema það sé bersýnilega óþarft. Meira
20. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Yves Rechtsteiner leikur í Hallgrímskirkju

Yves Rechtsteiner, konsertorganisti frá Frakklandi, kemur fram á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju um helgina. Í dag kl. 12 flytur hann verk eftir J.S. Bach og J.P. Rameau. Á morgun, sunnudag, kl. Meira
20. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 917 orð | 1 mynd

Þurfa annaðhvort að yfirgefa börnin eða hætta á útskúfun

Baadre, Írak. AFP. | Jasídakonan Jihan Qassem fylltist angist þegar hún þurfti að velja á milli tveggja slæmra kosta eftir að hún var leyst úr haldi liðsmanna Ríkis íslams, samtaka íslamista í Írak. Hún þurfti að velja á milli þess að yfirgefa börn sín, sem hún átti í nauðungarhjónabandi með íslamista, og þess að eiga á hættu að verða útskúfað úr samfélagi jasída. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2019 | Leiðarar | 558 orð

Heimur í deiglu

Hið risastóra stökk var einungis upphafið Meira
20. júlí 2019 | Staksteinar | 196 orð

Íranar hafa gengið of langt

Klerkarnir sem í raun stýra Íran ákváðu í gær að kominn væri tími til að fylgja eftir kröfum sínum sem snúa að kjarnorkuvopnasamkomulaginu og hefna um leið töku Gíbraltar á írönsku olíuskipi. Meira
20. júlí 2019 | Reykjavíkurbréf | 2229 orð | 1 mynd

Það held ég helst, sagði karlinn, en heldur síður þó

Eitt sinn fyrir löngu skaust bréfritari inn í bílinn, til að ná veðurfréttum og helst þó spám um veður næstu daga, þá staddur í sumarlandinu. Meira

Menning

20. júlí 2019 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

50 ár frá tungllendingu – fagnað í mynd

Heimildarmyndin Af jörðu ertu kominn verður frumsýnd í kvöld kl. 19.45. Frumsýningin fer fram samtímis á RÚV og í Bíó Paradís í Reykjavík, en myndin fer síðan til sýninga og á kvikmyndahátíðir erlendis út árið. Meira
20. júlí 2019 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

Aftur meðal hundrað bestu glæpasagna

Sér grefur gröf eftir Yrsu Sigurðardóttur, Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson og Grafarþögn eftir Arnald Indriðason eru á meðal 100 bestu glæpasagna sem skrifaðar hafa verið, samkvæmt lista bresku bókabúðakeðjunnar Blackwell‘s Auk íslensku... Meira
20. júlí 2019 | Hönnun | 130 orð | 2 myndir

Blautur kvöldverður í hvítu

Dîner en Blanc eða Kvöldverður í hvítu nefnist viðburður sem hóf göngu sína í París fyrir rúmum þrjátíu árum og hefur síðan verið haldinn í sex heimsálfum. Meira
20. júlí 2019 | Bókmenntir | 212 orð | 1 mynd

Bók eftir Coelho ritskoðuð í Tyrklandi

Eigandi tyrknesku bókaútgáfunnnar Can hefur ákveðið að innkalla þýðinguna á Ellefu mínútum eftir Paulo Coelho eftir að lesandi vakti athygli á ónákvæmu orðalagi á einum stað sem breytir upprunalegri merkingu textans. Meira
20. júlí 2019 | Kvikmyndir | 36 orð | 5 myndir

Hátíðin Comic-Con International stendur nú sem hæst í San Diego í...

Hátíðin Comic-Con International stendur nú sem hæst í San Diego í Bandaríkjunum. Markmið hátíðarinnar er að vekja athygli á teiknimyndum í öllum sínum formum og framlagi þeirra til menningarinnar. Meira
20. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Hvernig hljómar kjarnorkuslys?

HBO-þættirnir Chernobyl eru án efa með betri sjónvarpsþáttum þessa árs. Þættirnir fengu 19 tilnefningar til Emmy-verðlauna, m.a. fyrir framúrskarandi frumsamda tónlist í öðrum þætti þáttaraðarinnar, sem samtals telur fimm þætti. Meira
20. júlí 2019 | Myndlist | 55 orð | 3 myndir

Ingibjörg Ólafsdóttir fatahönnuður sýnir málverk unnin á árunum 2016-19...

Ingibjörg Ólafsdóttir fatahönnuður sýnir málverk unnin á árunum 2016-19 í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu. Um er að ræða fyrstu einkasýningu hennar. Hún lauk námi frá Københavns mode og design skole 1984 og hefur stundað myndlistarnám sl. fimm ár. Meira
20. júlí 2019 | Tónlist | 1499 orð | 2 myndir

Lagði hjarta og sál í Chernobyl

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheiðurb@mbl.is Sjónvarpsþættirnir Chernobyl, sem fjalla um stórslysið sem varð í samnefndu kjarnorkuveri árið 1986, hafa slegið í gegn að undanförnu. Tónskáldið Hildur Guðnadóttir sá alfarið um gerð tónlistarinnar fyrir þættina og hefur hún nú verið tilnefnd til Emmy-verðlauna fyrir bestu tónlist í sjónvarpsmynd eða þætti í stuttseríu. Meira
20. júlí 2019 | Tónlist | 61 orð | 4 myndir

Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari lék með tríói sínu, Kóngasveiflu...

Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari lék með tríói sínu, Kóngasveiflu, á Múlanum fyrr í vikunni. Í dag, laugardag, kl. 15 kemur hann fram með Latínbandi sínu á Jómfrúnni við Lækjargötu. Meira
20. júlí 2019 | Tónlist | 361 orð | 1 mynd

Þjóðlegur andi í húsi skáldsins

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Við erum fyrst og fremst á þjóðlegum nótum,“ segir Benedikt Ingólfsson, einn meðlima Schola cantorum, um stofutónleika kórsins á Gljúfrasteini á morgun, sunnudaginn 21. júlí, kl. 16. Meira

Umræðan

20. júlí 2019 | Aðsent efni | 1205 orð | 2 myndir

Banvæn sýndarmennska – Umhverfismál

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Það er hægt að ná árangri í baráttunni við loftslagsbreytingar ... En til að ná árangri þarf að skoða heildarmyndina, langtímaáhrif og hætta sér út í að skoða staðreyndir." Meira
20. júlí 2019 | Pistlar | 788 orð | 1 mynd

Eigum við að verða „ánetjaðir viðskiptaþrælar“?

...svo vitnað sé til orða Birgis Kjarans fyrir 60 árum Meira
20. júlí 2019 | Aðsent efni | 341 orð

Grænn kapítalismi í Las Vegas

Árlega halda frjálslyndir menn og íhaldssamir í Bandaríkjunum, andstæðingar vinstri stefnu, eins konar uppskeruhátíð, bera saman bækur sínar og sýna kvikmyndir, í Las Vegas undir heitinu „Freedomfest“, frelsisveisla. Meira
20. júlí 2019 | Velvakandi | 143 orð | 1 mynd

Hið fimmta landshorn

Það má undarlegt heita en starfshættir núverandi ríkisstjórnar vekja hugrenningatengsl við frásögn í Heimsljósi af fundi í fræðslunefnd Bervíkur hvar Ólafur Kárason var einnig viðstaddur. Nefndarmenn sátu þarna saman en vitrust óvitandi um návist hinna. Meira
20. júlí 2019 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Hvalárvirkjun er fortíðardraugur

Eftir Tryggva Felixson: "Hvalárvirkjun slapp í virkjunarflokk á fölskum forsendum, kolféll á umhverfismatsprófi og meint jákvæð samfélagáhrif hennar standast ekki skoðun." Meira
20. júlí 2019 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Markmið og tilgangur orkutilskipana ESB

Eftir Arnhildi Ásdísi Kolbeins: "Megintilgangur orkutilskipana ESB er að tryggja sambandsríkjum óheftan aðgang að miðstýrðum orkumarkaði og auka hlutdeild vistvænnar orku innan ESB" Meira
20. júlí 2019 | Pistlar | 469 orð | 2 myndir

Nomina sunt odiosa

Fyrsta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar hét Nomina sunt odiosa sem útleggst Nöfn eru hvimleið og vísaði til að skólakerfið verksmiðjuframleiddi stúdenta án þess að gæta að einstaklingunum. Meira
20. júlí 2019 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Peningaprentun og sveiflur gjaldmiðla

Eftir Albert Þór Jónsson: "Þegar horft er á þetta 20 ára tímabil hafa miklar sveiflur verið á evrunni og engu minni en á íslensku krónunni sem er smæsta mynt heims." Meira
20. júlí 2019 | Pistlar | 485 orð | 1 mynd

Skilvirkara Alþingi

Fjölmörg þeirra mála sem lögð eru fram á Alþingi fá enga afgreiðslu þar, en eru svo lögð fram á næsta þingi óbreytt í stað þess að afgreiðslu þeirra sé lokið. Fjöldi þingmanna leggur fram mál sem komast ekki í umræðu og hvað þá í gegnum nefnd. Meira
20. júlí 2019 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Utanríkismálin að verða of flókin?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Ekki er augljóst hvernig þjóðaratkvæðagreiðslur geti leyst svona mál." Meira
20. júlí 2019 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Þegar heiður ráðherra snýst í andhverfu sína

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Þú virðist hafa beygt þig fyrir þröngum hagsmunahópi „hvalveiðimanna og sægreifa“, gegn reglum og lögum landsins, dýravelferð og þjóðarhag" Meira

Minningargreinar

20. júlí 2019 | Minningargreinar | 854 orð | 2 myndir

Aðalsteinn Davíðsson

Aðalsteinn Davíðsson fæddist 23. mars 1939. Hann lést 14. júlí 2019. Útför Aðalsteins fór fram 19. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Anna Jóna Ágústsdóttir

Anna Jóna Ágústsdóttir fæddist 22. apríl 1943. Hún lést 8. júlí 2019. Útför Önnu Jónu fór fram 19. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Atli Örn Snorrason

Atli Örn Snorrason fæddist 15. nóvember 1985 í Reykjavík. Hann lést 6. júlí 2019 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Foreldrar Atla eru Jóna Kristín Kristinsdóttir, f. 7. janúar 1961, og Snorri Sturluson, f. 20. september 1950. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Árni Sverrir Erlingsson

Árni Sverrir Erlingsson fæddist 3. júlí 1935. Hann lést 2. júlí 2019. Útför Árna Sverris fór fram 16. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Ásdís Svanlaug Árnadóttir

Ásdís Svanlaug Árnadóttir fæddist 13. ágúst 1928. Hún lést 25. júní 2019. Útför Ásdísar fór fram 19. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Björgvin Salómonsson

Björgvin Salómonsson fæddist á Ketilsstöðum í Mýrdal 17. janúar 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 5. júlí 2019. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Gunnarsdóttir húsmóðir og Salómon Sæmundsson bóndi. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 2179 orð | 1 mynd

Brynhildur Garðarsdóttir

Brynhildur Garðarsdóttir fæddist 31. október 1927 á Patreksfirði. Hún lést 29. maí 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Laura Hildur Proppé, f. 1905, d. 1992, og Garðar Ó. Jóhannesson, f. 1900, d. 1970. Systkini Brynhildar eru: Drífa,... Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Hjörtur Ármann Eiríksson

Hjörtur Ármann Eiríksson fæddist 11. nóvember 1928. Hann lést 13. júlí 2019. Útför hans fór fram 19. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Katrí Raakel Tauriainen

Katrí Raakel Tauriainen fæddist 29. maí 1960. Hún lést 10. júlí 2019.Útför Katríar fór fram 19. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Linda Guðbjörg Samúelsdóttir

Linda Guðbjörg Samúelsdóttir fæddist 29. júní 1956. Hún lést 27. júní 2019. Útför Lindu fór fram 18. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir

Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir fæddist 18. ágúst 1975. Hún lést 1. júlí 2019. Útför Olgu fór fram 19. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2019 | Minningargreinar | 886 orð | 1 mynd

Stefán Brynjólfsson

Stefán Brynjólfsson fæddist 28. ágúst 1952. Hann lést 11. júlí 2019. Stefán var jarðsunginn 19. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Lækka verðmat á Festi um rúm 4%

Verðmat ráðgjafarfyrirtækisins Capacent á Festi lækkar um rúm 4% frá síðasta verðmati í byrjun árs. Í nýju verðmati metur Capacent hlutinn í Festi á 125 krónur sem er það sama og markaðsvirði Festar var á degi verðmats. Meira
20. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Mest viðskipti í Kauphöll með bréf Arion

Hlutabréf Arion banka hækkuðu um 1,54% í viðskiptum í Kauphöll í gær. Ekkert félag hækkaði meira og þá voru viðskipti með bréf bankans langtum meiri en annarra félaga eða 666 milljónir króna. Meira
20. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 547 orð | 3 myndir

Neikvæðir raunvextir í Evrópu hafa áhrif á Ísland

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
20. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 666 orð | 2 myndir

Saman á heimsleikana

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sennilega höfum við Íslendingar aldrei teflt fram jafn sterku liði á heimsleikunum og einmitt nú. Í liðinu er fólk sem hefur náð þar góðum árangri og framúrskarandi hross, útkoman úr markvissu ræktunarstarfi og stífri þjálfun,“ segir Jakob Svavar Sigurðsson hestmaður. Hann er einn þeirra sem skipa landsliðið sem keppir fyrir Íslands hönd á heimsleikum íslenska hestsins sem fram fara í Berlín 4.-11. ágúst næstkomandi. Keppir Jakob þar í fjórgangi og tölti á Júlíu frá Hamraey í Flóa, tíu vetra. Meira

Daglegt líf

20. júlí 2019 | Daglegt líf | 154 orð | 2 myndir

Ábyrgð okkar gagnvart Guðs góðu sköpun

Hin árlega útimessa Árbæjar-, Grafarholts- og Grafarvogskirkju í Reykjavík verður sunnudaginn 21. júlí við Reynisvatn, vestanvert við Sæmundarskólamegin. Lagt verður af stað frá Guðríðarkirkju í Grafarholti kl. 10. Meira
20. júlí 2019 | Daglegt líf | 440 orð | 2 myndir

Fuglalífið blómstrar í borginni í sumar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Náttúran skartar sínu fegursta þessa dagana og þar er fuglalífið engin undantekning. Víða eru komnir ungar og þeir sem fyrst komust á legg í vor eru löngu orðnir fleygir. Meira
20. júlí 2019 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

Hani og krummi

Hani, krummi, hundur, svín er yfirskrift dagskrár í Árbæjarsafni á morgun, sunnudag 21. júlí, milli kl. 13 og 16. Dagurinn verður tileinkaður húsdýrum og þar verður hægt að sjá íslenskar landnámshænur, kindur, lömb og hesta. Meira
20. júlí 2019 | Daglegt líf | 73 orð | 1 mynd

Hátíð í bænum

Bryddað er upp á mörgu skemmtilegu á Húnavöku, bæjarhátíðinni á Blönduósi, sem hófst á fimmtudag og stendur yfir helgina. Margir þekktir listamenn koma fram, leikarar og tónlistarfólk. Meira
20. júlí 2019 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Loftrýmisgæsla NATO hefst á ný

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast að nýju með komu flugsveitar bandaríska flughersins. Meira
20. júlí 2019 | Daglegt líf | 108 orð

Nú hillir undir byggingu ódýrari íbúða

Sex aðilar hyggjast hefja byggingu á ódýrari íbúðum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur á næstunni, ef áform og fjármögnun ganga eftir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
20. júlí 2019 | Daglegt líf | 59 orð

Södd og sæl

Fyrsta götubitahátíðin á Íslandi er nú haldin á Miðbakkanum í Reykjavík og stendur út morgundaginn. Samhliða er efnt til samkeppninnar Iceland Street Food Awards þar sem þátttakendur keppa um besta götubitann – og er þar til mikils að vinna. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2019 | Í dag | 62 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
20. júlí 2019 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. d4 exd4 7. Rxd4...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. d4 exd4 7. Rxd4 0-0 8. Rc2 d6 9. 0-0 He8 10. h3 a5 11. Re3 Bd7 12. Bd2 Rd4 13. Red5 Rxd5 14. cxd5 c5 15. dxc6 bxc6 16. Hc1 d5 17. He1 h5 18. e4 Be6 19. b3 dxe4 20. Rxe4 Bd5 21. Bc3 Db6 22. Meira
20. júlí 2019 | Fastir þættir | 518 orð | 5 myndir

80 ár frá einstæðu afreki Jóns Guðmundssonar í Buenos Aires

Hver var Jón Guðmundsson og af hverju hætti hann að tefla? Þessari spurningu hefur stundum verið varpað fram og ekki fengist svör en einhverjar undarlegar skýringar sem ekki er vert að eltast mikið við. Meira
20. júlí 2019 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Anna Björg Guðjónsdóttir

30 ára Anna Björg er úr Bústaðahverfinu í Reykjavík og býr á Digranesvegi í Kópavogi. Hún er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavik og er með lögmannsréttindi. Hún er fulltrúi hjá BBA Legal. Maki : Hlynur Ólafsson, f. 1988, lögmaður hjá Logos. Meira
20. júlí 2019 | Árnað heilla | 662 orð | 3 myndir

Dvelur í Hnífsdal í sumarfríinu

Áslaug María Friðriksdóttir fæddist 20. júlí 1969 í Reykjavík og ólst þar upp. Fjölskyldan bjó fyrst á Lynghaga en svo Öldugötu þar sem hún hóf skólagöngu sína í gamla Vesturbæjarskólanum. Meira
20. júlí 2019 | Árnað heilla | 147 orð | 1 mynd

Kristján frá Djúpalæk

Jónas Kristján Einarsson fæddist 16. júlí 1916 á Djúpalæk á Langanesströnd, N-Múl. Foreldrar hans voru hjónin Einar Vilhjálmur Eiríksson og Gunnþórunn Jónasdóttir. Meira
20. júlí 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Ljótarstaðir Tinna Lind Pálmarsdóttir fæddist 18. september 2018 kl...

Ljótarstaðir Tinna Lind Pálmarsdóttir fæddist 18. september 2018 kl. 7.10. Hún vó 3.088 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru María Ösp og Pálmar Atli... Meira
20. júlí 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Fróm ósk úr fílabeinsturninum: Gaman væri ef sem flestir hættu að segja t.d. „Þetta er alveg jafn gott eins og hitt“ eða „hann er alveg jafn hæfileikaríkur eins og þeir“. Meira
20. júlí 2019 | Í dag | 498 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús kennir af skipi. Meira
20. júlí 2019 | Í dag | 264 orð

Smátt gengur haninn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fleygur lítt er fuglinn sá. Fljótfæran má kalla þann. Honum vatnið fellur frá. Á fjárbyssunni vera kann. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Ekki flýgur haninn hátt. Hani fljótfær maður er. Meira
20. júlí 2019 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Sólrún Birna Snæbjörnsdóttir

40 ára Sólrún ólst upp í Breiðholti og býr á Sléttuvegi í Reykjavík. Hún kláraði stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 2002 og lærði táknmálsfræði í tvö ár við Háskóla Íslands. Börn : Melkorka, f. 10. nóvember 2009, og Mikael Óli, f. 29. Meira
20. júlí 2019 | Fastir þættir | 160 orð

Vanrækslusynd. S-AV Norður &spade;Á75 &heart;43 ⋄ÁD98 &klubs;DG82...

Vanrækslusynd. S-AV Norður &spade;Á75 &heart;43 ⋄ÁD98 &klubs;DG82 Vestur Austur &spade;2 &spade;K1083 &heart;G8765 &heart;D1092 ⋄K652 ⋄7 &klubs;Á76 &klubs;K543 Suður &spade;DG964 &heart;ÁK ⋄G1043 &klubs;109 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. júlí 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Varð aðeins 41 árs

Í dag er dánardagur Chester Bennington en hann lést árið 2017, aðeins 41 árs gamall. Hann var söngvari hljómsveitarinnar Linkin Park sem var starfandi frá árinu 1996 og seldi yfir 70 milljónir platna. Meira

Íþróttir

20. júlí 2019 | Íþróttir | 399 orð | 4 myndir

Besta skemmtun í Fossvogi

Í Fossvogi Stefán Stefánsson ste@mbl.is Hið beitta sóknarlið Keflavíkur lenti í hremmingum í gærkvöldi þegar það sótti heim neðsta lið úrvalsdeildarinnar, HK/Víking, því þrátt fyrir stöðu Fossvogsliðsins vantaði ekkert upp á baráttuna. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Cloé farin til Benfica í Portúgal

Cloé Lacasse, knattspyrnukona frá Vestmannaeyjum, er á förum frá ÍBV en hún hefur samið við portúgalska félagið Benfica frá Lissabon sem hafnaði í þriðja sæti deildarinnar þar í landi á síðasta tímabili. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

EM U20 karla B-deild í Portúgal: Átta liða úrslit: Tékkland &ndash...

EM U20 karla B-deild í Portúgal: Átta liða úrslit: Tékkland – Ísland 77:67 Holland – Belgía 70:75 Rússland – Búlgaría 105:66 Portúgal – Georgía 96:85 *Ísland mætir Hollandi í dag í keppni um 5.-8. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Fjórtán högga viðsnúningur McIlroy

Eftir að hafa spilað hreint afleitlega á fyrsta hring The Open-meistaramótsins í golfi á fimmtudag verður að teljast grátlegt að kylfingurinn Rory McIlroy hafi ekki komist í gegnum niðurskurðinn eftir ótrúlegan viðsnúning á öðrum hring í gær. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Guðbjörg og Valdimar áfram

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir fór auðveldlega áfram úr 1. umferð 200 m hlaupsins á Evrópumóti U20 ára í frjálsíþróttum í Borås í Svíþjóð í gær. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

HM U21 karla Leikið á Spáni: A-riðill: Túnis – Japan 26:25...

HM U21 karla Leikið á Spáni: A-riðill: Túnis – Japan 26:25 Slóvenía – Bandaríkin 43:16 Spánn – Serbía 29:26 *Slóvenía 6, Spánn 6, Serbía 4, Túnis 2, Japan 0, Bandaríkin 0. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 398 orð | 4 myndir

* Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir AGF í dönsku...

* Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2:1-tapi fyrir FC Köbenhavn á Parken í gærkvöld. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, undanúrslit: Meistaravellir: KR &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, undanúrslit: Meistaravellir: KR – Þór/KA L14 Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – ÍBV S16 Greifavöllur: KA – ÍA S17 Víkingsvöllur: Víkingur R. – Valur S19. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KR eða Þór/KA í úrslitaleikinn?

KR tekur í dag á móti Þór/KA í síðari undanúrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu á Meistaravöllum klukkan 14. Þór/KA hefur aldrei unnið bikarkeppnina en spilaði til úrslita árið 2013. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 993 orð | 2 myndir

Markvissar aðgerðir KSÍ hafa litlu skilað

Dómaramál Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Mikill vilji er til þess innan Knattspyrnusambands Íslands að fjölga konum í dómgæslu hér á landi. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Með því allra skemmtilegasta við að vera íþróttablaðamaður er að tala...

Með því allra skemmtilegasta við að vera íþróttablaðamaður er að tala við fólk í miðri sigurvímu. Íþróttafólk sem er nýbúið að vinna titil eða einstaklega sætan sigur. Maður fær aðeins að taka þátt í gleðinni, sem er ósvikin. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna Fylkir – Selfoss 0:1 *Selfoss mætir KR eða...

Mjólkurbikar kvenna Fylkir – Selfoss 0:1 *Selfoss mætir KR eða Þór/KA í úrslitaleik á Laugardalsvellinum laugardaginn 17. ágúst. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 853 orð | 2 myndir

Púsluspil sem krefst skipulags

Frjálsar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fremsta fjölþrautarkona landsins, María Rún Gunnlaugsdóttir, hefur alla tíð þurft að skipuleggja tíma sinn vel enda fer stór hluti af deginum hjá henni í æfingar. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 514 orð | 4 myndir

Selfoss er einu skrefi frá fyrsta fótboltatitlinum

Í Árbænum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Selfoss er einu skrefi frá því að vinna sinn fyrsta stóra titil í fótbolta eftir 1:0-sigur á Fylki á útivelli í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í gærkvöldi. Meira
20. júlí 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Tíu marka tap gegn Noregi

Strákarnir í 21-árs landsliðinu í handknattleik fengu í gær skell gegn Noregi, 19:29, í þriðja leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Norðmenn voru með gott forskot í hléi, 17:11, og juku það í seinni hálfleik. Meira

Sunnudagsblað

20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er...

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 702 orð | 9 myndir

Að rækta garðinn sinn í hálfa öld

Hjónin Sigurður Þórðarson og Sigrún Andrésdóttir hófu búskap fyrir hálfri öld í húsi á Markarflöt í Garðabæ. Þau byrjuðu fljótt að vinna í garðinum, sem er í dag sannkölluð paradís. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 641 orð | 5 myndir

Afslappaður stíll með smá „tvisti“

Kristín Pétursdóttir, leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur, er með einstaklega skemmtilegan stíl. Kristín sækir innblástur mikið í samfélagsmiðla en segir ömmu sína þó með helstu fyrirmyndunum þegar kemur að tísku. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Biðin á enda

SJÓNVARP Rúmlega eitt og hálft ár er síðan fjórða sería Peaky Blinders-þáttanna rann skeið sitt á enda og hafa aðdáendur þáttanna því þurft að sýna mikla þolinmæði í bið eftir þeirri fimmtu. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 29 orð | 4 myndir

Daníel Ingi Sigþórsson Stór spurning! Ég væri til í að fá Elton John...

Daníel Ingi Sigþórsson Stór spurning! Ég væri til í að fá Elton John. Ragnheiður Halldórsdóttir Frank Ocean. Jón Sigmundsson Einar Selvik. Hann er norskur tónlistarmaður. Hulda Halldóra Tryggvadóttir... Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 102 orð | 13 myndir

Dásamleg dýramunstur

Dýramunstur hafa verið áberandi undanfarið og þá sérstaklega í sumartískunni. Upp á síðkastið hafa mörg af stærstu tískuhúsum heims valið að hætta að nota feld og leður í framleiðslu sína. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 259 orð

Dramatísk framför

„Ég hef fundið dramatíska framför,“ segir Brandur Bjarnason Karlsson. „Það eru margir vöðvar að vakna til lífsins. Munurinn á öllu því sem ég hef gert og því sem ég er að gera núna er sá að Rahul veit svo mikið um mannslíkamann. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 3934 orð | 4 myndir

Dropinn holar steininn

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Hann er fæddur inn í fátæka indverska fjölskyldu en var ættleiddur af ungu og ríku svissnesku pari aðeins tveggja ára gamall. Rahul Bharti á að baki ævi sem er engri lík. Sjö ára ákvað hann að hætta í skóla og læra nudd, en mannslíkaminn hefur ætíð heillað Bharti. Hann bjó alla sína æsku meðal frumbyggja og ættbálka víða um heim sem kenndu honum fornar lækningalistir. Sem ungur maður gekk hann um götur Kalkútta með Móður Teresu og snemma ákvað hann að helga líf sitt öðrum. Í dag býr hann í Katmandú, þar sem hann hjálpar fátækum og sjúkum, en er nú hingað kominn til að hjálpa Íslendingum. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Fyrsta breiðskífan

Hljómsveitin Guns N' Roses sendi frá sér sína fyrstu plötu á þessum degi árið 1987. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 308 orð | 4 myndir

Geimferðir, listir og aðall

Söfn og sýningar eru snar þáttur í öllum ferðalögum. Nánast hvar sem komið er má finna eitthvað spennandi. Hér er stiklað á milli Mexíkóborgar, Washington, London og Rodez í Frakklandi. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 419 orð | 1 mynd

Gleymdu hetjurnar

Fólkið langar rosalega að gefast upp, langar rosalega að stoppa og rölta restina af leiðinni. En það hættir ekki. Þetta fólk klárar það sem það byrjar á. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Hittu Armstrong

Þess er minnst nú um helgina að hálf öld er liðin frá geimleiðangri Apollo 11. og lendingu fyrstu geimfaranna á tunglinu. Neil Armstrong steig fyrstur manna fæti á tunglið 21. júlí 1969. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Hvar voru tunglfarar?

Í dag, 21. júlí, er slétt hálf öld liðin frá því Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið. Í undirbúningi fyrir þann leiðangur komu kandídatar NASA til Íslands í æfingaskyni og dvöldust þá meðal annars í Dyngjufjöllum við Öskju. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Hvíti Zuluinn látinn

Tónlist Suðurafríski tónlistarmaðurinn Johnny Clegg lést í vikunni, en Clegg var einn af þeim fáu hvítu listamönnum sem gagnrýndu aðskilnaðarstefnu suðurafrísku ríkisstjórnarinnar á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 214 orð | 1 mynd

Kraftaverkamaður til landsins

Sterkt aflraunamót fer fram hér á landi í byrjun ágúst. Þar mætir Fjallið, Hafþór Júlíus, og keppir við nokkra af sterkustu mönnum heims. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Kristján Sigurjónsson ritstjóri túrista.is...

Kristján Sigurjónsson ritstjóri túrista. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 21. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 2156 orð | 1 mynd

Leikhúsið svarar þörf hjá almenningi

Áður en Ari Matthíasson tók við starfi Þjóðleikhússtjóra árið 2015 hafði hann átt farsælan starfsferil sem leikari, leikstjóri, ráðgjafi og framkvæmdastjóri. Þó hafa skipst á skin og skúrir í lífi hans. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 597 orð | 1 mynd

Lífseigt þingmál um jarðakaup

Í ljósi alls þessa er ástæða til að spyrja hvort fyrir hendi sé raunverulegur vilji í ríkisstjórn og á þingi til að reisa skorður við því að eignarhald á landi og auðlindum, vatni og raforku, færist á fáar hendur og þá einnig út úr landinu. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 829 orð | 1 mynd

Mikilvægt að gefa frá sér notaðan fatnað

Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Kærustuparið Egill Gauti Sigurjónsson og Vigdís Freyja Gísladóttir hefur um árabil nær engöngu keypt notaðan fatnað. Þau segja umhverfisverndunar- og siðferðissjónarmið stýra því að þau kjósi að kaupa bara notað. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Netflix tapar áskrifendum

Streymiþjónustur Bandarískum áskrifendum streymisþjónustunnar Netflix hefur fækkað í fyrsta skipti frá árinu 2011, en svo greinir fréttamiðillinn The Atlantic frá. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 458 orð | 2 myndir

Pínlegt kynlíf og ódýr gervi

Moskvu. AFP. | Kynlífsatriðin þykja vandræðaleg og búningarnir ódýrir. Í atriði sem á að sýna Rauða torgið árið 1905 blasir grafhýsi Leníns við. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 573 orð | 5 myndir

Sjónvarpsheimur Gaimans

Rithöfundurinn Neil Gaiman hefur haft mikið að gera síðustu ár, þar sem sjónvarpsþátta- og kvikmyndaframleiðendur hafa mikið dálæti á að framleiða efni byggt á sögum hans og persónum. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Star Trek-mynd frá Tarantino?

KVIKMYNDIR Leikstjórinn Quentin Tarantino lét hafa það eftir sér á dögunum að hann myndi setjast í helgan stein ef Star Trek-handrit hans yrði að kvikmynd. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 300 orð | 3 myndir

Sumarið er tími lestrar

Sumarið er tími lestrar, fátt notalegra en að sitja eða liggja með góða bók án kvaða vinnu eða hvunndagsins. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 928 orð | 3 myndir

Uppnám út af öldrunarappi

Gripið hefur um sig æði á netinu þar sem fólk setur inn myndir af breyttri ásjónu sinni, sumir með nýjan hárlit, aðrir eins og þeir gætu litið út í ellinni. Smáforritið að baki er rússneskt og vekur það tortryggni. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 30 orð

Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi gaf nýverið út sitt fyrsta lag undir...

Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi gaf nýverið út sitt fyrsta lag undir nafninu Doddi en áður hefur hann komið fram undir nafninu Love Guru. Söngkonan Una Stefánsdóttir syngur með Dodda í... Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Þórður kakali , endurútgáfa bókarinnar, sem fyrst var gefin út árið...

Þórður kakali , endurútgáfa bókarinnar, sem fyrst var gefin út árið 1988. Í henni rekur Ásgeir Jakobsson sögu Þórðar kakala eftir sögubrotum sem bókfest eru. Meira
20. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 291 orð | 1 mynd

Þunglyndur og leiðinlegur

Þú gefur út lagið í fjórum útgáfum. Af hverju er það og hvert er markmiðið með hverri útgáfu? Ég er með þessa remix-sýki. Þegar ég geri eitthvað sjálfur þá vil ég remixa það í drasl. Ég á til fleiri remix sem ég ákvað að sleppa að gefa út. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.