„Ísland verður áfram mikilvægur liður í geimáætlun Bandaríkjamanna,“ segir Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Frumsýnd var í Bíó Paradís og á RÚV síðastliðið laugardagskvöld, 20. júlí, heimildamyndin Af jörðu ertu kominn eftir Örlyg Hnefil Örlygsson og Rafnar Orra Gunnarsson. Sama dag var þess minnst víða um lönd að rétt og slétt hálf öld var liðin frá landnámi manna á mánanum, þegar þeir Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu þar fæti.
Meira