Greinar mánudaginn 22. júlí 2019

Fréttir

22. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti 20 slasaðir vegna elda

Um 1.800 slökkviliðsmenn berjast nú við að ráða niðurlögum skógarelda sem hafa brotist út á þremur svæðum í fjalllendi Castelo Branco í Portúgal. Þetta kemur fram á fréttavef TheGuardian. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Aukin verkefni hjá hálendisvaktinni

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Það er meira af verkefnum það sem af er sumri en það sem var síðasta sumar enda var það í rólegri kantinum. Þá var rok og rigning og enginn nennti upp á hálendi. Meira
22. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Áfram óeirðir í mótmælum í Hong Kong

Gúmmíkúlum og táragasi var beitt gegn mótmælendum í Hong Kong í gærkvöldi. Ýmis skemmdarverk voru unnin og voru skilti með slagorðum mótmælenda víða. „Þið kennduð okkur að friðsamleg mótmæli eru gagnslaus,“ mátti sjá á einu skiltanna. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 844 orð | 3 myndir

Á skjön við vilja grasrótarinnar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem styðja munu þriðja orkupakkann munu ganga gegn vilja mjög stórs hluta almennra flokksmanna, að mati Styrmis Gunnarssonar, fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Meira
22. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 339 orð

Bretastjórn gagnrýnd

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Iain Duncan Smith, fyrrverandi leiðtogi breska Íhaldsflokksins, hefur sakað bresk stjórnvöld um vanrækslu í kjölfar yfirtöku íranska hersins á breska olíuskipinu Stena Impero sl. föstudag. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Fordæmalaus fjölgun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við upplifum mikinn áhuga fólks á höfuðborgarsvæðinu á að flytjast á Selfoss og tölurnar þar um tala sína máli. Fjölgunin hefur undanfarið verið í kringum 6% á ári og gæti raunar verið meiri, ef framboðið á nýjum eignum í bænum væri í samræmi við eftirspurnina. Hver einasta íbúð sem kemur á markað selst á svipstundu,“ segir Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Fylgdist með hverju skrefi

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Einn af þeim sem sáu um að allt færi vel fram þegar Úkraínumenn gengu að kjörkössunum í gær í þingkosningum þar í landi var Janus Arn Guðmundsson, framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Gaf ekki upp hvort kæmi til mótmæla

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Þeir fara ekki inn í Seljaneslandið fyrr en búið er að hafa samráð við landeigendur og koma því þannig fyrir að hér verði sem minnst rask á landinu, vegna þess að hér er einstakt landsvæði og einstök... Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð

Gjá milli þingflokks og grasrótar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Gjá er á milli þingflokks Sjálfstæðisflokksins og annarra sjálfstæðismanna. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Glitlóa sást í varpbúningi

Þessi glitlóa, náfrænka heiðlóunnar en fínbyggðari, kom í heimsókn á Reykjanes á dögunum, nánar tiltekið í Garð, en átti ekki langa viðdvöl. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Grindhvalirnir senn orpnir sandi

Nokkrir lögðu um helgina leið sína á Gömlueyri við Löngufjörur á Snæfellsnesi þar sem grindhvalavaða gekk á land nýlega. Rotnandi hræ liggja í sandinum og engin áform eru um að fjarlægja þau. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Gæti haft góð áhrif til langs tíma litið

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Hagræðing á sér nú þegar stað í bankakerfinu

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Það er tvennt sem vegast á í því máli. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Landið ekki eins og hver önnur vara

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið að vinna við breytt regluverk um eignarhald útlendinga á jörðum á Íslandi hafi tekið of langan tíma. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Melhagakisan liggur undir reiðhjólinu

Kötturinn hefur níu líf og kann að bjarga sér. Lævíslega fara högnar og læður um götur og stræti og leika listir sínar. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Messað úti í guðsgrænni náttúrunni

Vel yfir 100 manns mættu til sameiginlegrar útiguðsþjónustu safnaða í Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti í Reykjavík við Reynisvatn í gær. Helgihaldið önnuðust sr. Þór Hauksson, sr. Sigurður Grétar Helgason og sr. Karl V. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun íbúa og uppbygging

Íbúar í Sveitarfélaginu Árborg eru nú 9.691 og hefur fjölgað um 501 á einu ári, eða um 6,3%. „Í raun hefur fjölgun síðustu ár verið fordæmalaus,“ segir Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Nánast allir fengið fulltrúa

Meirihluti ríkisstofnana og nánast öll sveitarfélög hafa tilnefnt persónuverndarfulltrúa og hafa Persónuvernd borist tilkynningar um persónuverndarfulltrúa fyrir alls 302 sveitarfélög, stofnanir og ráðuneyti. Meira
22. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ófærar um að elska

Enn hitnar í kolunum vegna ummæla Donalds Trump Bandaríkjaforseta um þingkonur sem eru af erlendu bergi brotnar, en í gær tilkynnti forsetinn á Twitter að hann tryði ekki að konurnar væru færar um að elska Bandaríkin. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Skattur án sykurs

Verulegra breytinga sér nú stað í gosdrykkjaneyslu landsmanna þar sem sykurinn er á undanhaldi. Nú er svo komið að 60% af því gosi sem Ölgerðin selur eru ósykraðir drykkir en árið 2012 var hlutfallið 40%. Gunnar B. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Skipunum verði sökkt til varðveislu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á dögunum tillögu Sigurðar J. Hreinssonar, bæjarfulltrúa Í-listans, um að kanna möguleika á að útbúa skipakirkjugarð í einhverjum innfjarða Ísafjarðardjúps. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Skyldustörfin mikilvæg

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Nú í júlí verða tíu ár liðin frá því Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, hóf að birta daglegar veðurspár á Facebook-síðu sinni. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Stjarnan rauf sigurgöngu KR

Eftir átta sigurleiki í röð í Pepsi Max-deild karla í fótbolta urðu KR-ingar að sætta sig við jafntefli í gærkvöld þegar þeir tóku á móti Stjörnunni á Meistaravöllum. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Talsverður eldur kom upp í timburhúsi á Ísafirði

Fjölmennt lið slökkviliðsmanna var kallað út á Ísafirði um klukkan 18 í gærkvöld eftir að eldur kom upp í gömlu timburhúsi, Tangagötu 20a, þar í bæ. Þegar slökkvilið bar að garði var talsverður eldur laus í húsinu og því nokkur hætta á ferðum. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

TF-GRO fór í sína fyrstu björgun

Þyrla Landhelgisgæslu Íslands, TF-GRO, fór í sitt fyrsta útkall hér á landi um helgina, en vélin var þá send til aðstoðar göngumanni sem slasast hafði á Fimmvörðuhálsi. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Tóku í óleyfi efni af svæði við Vífilsfell

Athugun forsætisráðuneytisins leiddi í ljós að verulegt magn efnis hefði verið tekið úr malarnámu í Bolaöldum við Vífilsfell á svæði sem fellur utan mats á umhverfisáhrifum. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Tóku verulegt efni umfram heimildir

Baksvið Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Verulegt magn malarefnis var tekið úr malarnámu í Bolaöldum norðan við Vífilsfell, á svæði sem ekki fellur undir svæði sem mat á umhverfisáhrifum tók yfir en náman er á þjóðlendu. Landvernd sendi forsætisráðuneytinu erindi um málið og til skoðunar er hvernig brugðist verði við. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tónleikaröð Jónasar Sig á Borgarfirði eystri

Tónleikaröð Jónasar Sig sem hófst í Fjarðarborg á Borgarfirði eystri í gærkvöldi verður fram haldið í kvöld og næstu tvö kvöld kl. 21. Ein plata Jónasar er tekin fyrir á hverju kvöldi. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Veiddu tvo tarfa í byrjun tímabilsins

Hreindýraveiðin hófst 15. júlí síðastliðinn og hefur gengið erfiðlega vegna veðurfars. Þó veiddu hjónin Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen tvo tarfa á Fljótsdalshéraði á föstudag, undir leiðsögn Jóns Egils Sveinssonar. Meira
22. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Yfir 60 ástralskar flugvélar kyrrsettar

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Flugmálayfirvöld í Ástralíu hafa kyrrsett 63 ástralskar flugvélar af gerðinni GippsAero GA8 þar í landi. Vélarnar eru af sömu gerð og flugvél sem hrapaði í Umeå í Austur-Svíþjóð hinn 14. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Þjóðirnar deila sögunni saman

„Ísland verður áfram mikilvægur liður í geimáætlun Bandaríkjamanna,“ segir Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Frumsýnd var í Bíó Paradís og á RÚV síðastliðið laugardagskvöld, 20. júlí, heimildamyndin Af jörðu ertu kominn eftir Örlyg Hnefil Örlygsson og Rafnar Orra Gunnarsson. Sama dag var þess minnst víða um lönd að rétt og slétt hálf öld var liðin frá landnámi manna á mánanum, þegar þeir Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu þar fæti. Meira
22. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Þrjár nýjar tegundir fundust

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Surtsey kemur vel undan þurrkatíðinni í sumar og rannsóknir líffræðinga í eynni undanfarna daga hafa sýnt að sem fyrr er gróðurlíf þar fjölbreytt og vaxandi. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2019 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Er Íslandspóstur eina dæmið?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar á mbl.is um örlög Íslandspósts og umfjöllun um þau. Hann segir Morgunblaðið hafa fylgt málinu vel eftir „og rakið rekstrarsögu fyrirtækisins sem hlýtur að verða að teljast lexía fyrir þá sem telja að ríkisrekstur taki öðru fram. Hefur meðal annars verið upplýst að eigandi fyrirtækisins, ríkið, hafði í raun enga stefnu um félagið. Því ráku stjórnendur þess það eins og þeim sýndist og skelltu því í samkeppni með uppkaupum á félögum sem virtust vera rekstri þess og lögbundnum verkefnum óviðkomandi.“ Meira
22. júlí 2019 | Leiðarar | 283 orð

Saklaust eða persónunjósnir?

Hvað leynist á bak við andlitsmyndina? Meira
22. júlí 2019 | Leiðarar | 348 orð

Skaðleg inngrip

Húsnæðismarkaðurinn þarf að fá að starfa á eðilegum forsendum Meira

Menning

22. júlí 2019 | Bókmenntir | 787 orð | 2 myndir

„Maður er almáttugur“

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég hef í gegnum tíðina haft mjög gaman af því að spinna og segja sögur,“ segir Eiríkur Stephensen sem gaf út sína fyrstu skáldsögu, Boðun Guðmundar, á dögunum. „Í aðdragandanum að þessum skrifum var ég búinn að reyna mig við stuttmyndahandritaskrif í smátíma. Það urðu reyndar engar stuttmyndir úr því en hugmyndina að bókinni fékk ég upp úr þeirri vinnu. Ég hugsaði fyrst að þetta gæti orðið góð stuttmynd en svo fannst mér þetta gefa tilefni til þess að vera stærra í sniðum.“ Meira
22. júlí 2019 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Bolli á hærri stalli en aðrir

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
22. júlí 2019 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Fyrstu stiklunni úr kvikmyndinni Cats vægast sagt illa tekið

Fyrstu stiklunni úr kvikmyndaaðlögun söngleiksins Cats var vægast sagt illa tekið jafnt af netverjum sem gagnrýnendum þegar hún rataði á netið undir lok síðustu viku. Meira
22. júlí 2019 | Tónlist | 38 orð | 4 myndir

Söngkonan Marína Ósk kom fram á Freyjujazzi í Listasafni Íslands í...

Söngkonan Marína Ósk kom fram á Freyjujazzi í Listasafni Íslands í vikunni ásamt Róberti Þórhallssyni rafbassaleikara og Mikael Mána Ásmundssyni rafgítarleikara. Meira

Umræðan

22. júlí 2019 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan virðir ekki íslenska nafnahefð

Eftir Guðna Ágústsson: "Af handahófi tek ég hér nokkur ný nöfn á hótelum og þjónustustöðum í ferðaþjónustu: ION Adventure Hotel við Þingvallavatn; Hotel Borealis, hótel og veitingastaður í Grímsnesi; Cottages Laketingvellir, Þingvöllum; Hotel South Coast ehf., Selfossi..." Meira
22. júlí 2019 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Grunngildi í heilbrigðisþjónustu

Heilbrigðiskerfi eru flókin og margþætt og þjónustuveitendur eru margir. Til að heilbrigðiskerfi þjóni hlutverki sínu sem skyldi er grundvallaratriði að fyrir hendi sé öflugt starfsfólk og skilvirkt stjórnkerfi. Meira
22. júlí 2019 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Illur púki?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er hreinlega eins og illur púki hafi náð að tylla sér meðal dómaranna og haft afgerandi áhrif á dómsýslu þeirra. Það lítur þannig út fyrir að einhvers konar furðulegur erindrekstur hafi náð að festast í sessi við þessa helgustu stofnun réttarríkisins." Meira
22. júlí 2019 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Jarðasala og fleira

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Allt skal gert fyrir börnin, barnaþing, barnamenning, barnamótmæli, ungmenni send á ráðstefnu SÞ um heimsmarkmið, en seljum undan þeim landið á meðan." Meira
22. júlí 2019 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Jákvæð vakning um umhverfis- og loftslagsmál

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Markvissar aðgerðir í þessum efnum hafa alla burði til að sameina okkur sem þjóð fremur en sundra." Meira
22. júlí 2019 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Margir fara utan til lækninga

Eftir Hjálmar Magnússon: "Væri ekki ódýrara fyrir okkur að styðja frekar við þá menn sem vilja vinna hér heima?" Meira
22. júlí 2019 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Stjórnmálasamband við Filippseyjar í uppnámi

Eftir Birgi Þórarinsson: "Það yrði óneitanlega skaði að fyrir Ísland ef Filippseyjar, eina kristna landið í Asíu, myndu slíta stjórnmálasambandi við okkur. Afleiðingarnar gætu orðið margvíslegar." Meira

Minningargreinar

22. júlí 2019 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Einar Geir Þorsteinsson

Einar Geir Þorsteinsson fæddist 7. ágúst 1930. Hann lést 27. júní 2019. Útför Einars Geirs fór fram 9. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2019 | Minningargreinar | 4022 orð | 1 mynd

Guðrún Hlín Jónsdóttir

Guðrún Hlín Jónsdóttir fæddist 19. apríl 1963 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans hinn 14. júlí. Guðrún var dóttir hjónanna Elínar Heiðdal, f. 28.11. 1942, og Jóns Baldvinssonar, f. 2.10. 1942. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2019 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Jófríður Björnsdóttir

Jófríður Björnsdóttir, fæddist á Akureyri 29. október 1944. Hún lést 8. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Björn Júlíusson, pípulagningamaður og bóndi, f. 14 apríl 1903, d. 26. febrúar 1985, og Snjólaug Hjörleifsdóttir, f 1. september 1911, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2019 | Minningargreinar | 1859 orð | 1 mynd

Jón Guðmann Jónsson

Jón Guðmann fæddist í Reykjavík 24. október 1952. Hann lést 15. júlí 2019 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans eru Fanný Guðbjörg Guðmannsdóttir, f. 24.10. 1932, d. 27.1. 2017, og Már Sveinsson, f. 16.11. 1933. Bróðir Jóns var Sigurður Sveinn, f. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1306 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Guðmann Jónsson

Jón Guðmann fæddist í Reykjavík 24. október 1952. Hann lést 15. júlí 2019 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans eru Fanný Guðbjörg Guðmannsdóttir, f. 24.10. 1932, d. 27.1. 2017, og Már Sveinsson, f. 16.11. 1933. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2019 | Minningargreinar | 2715 orð | 1 mynd

Pálína Guðmunda Benjamínsdóttir

Pálína Guðmunda Benjamínsdóttir fæddist í Reykjavík 26. desember 1971. Hún lést á Svanevig líknarheimilinu í Bandholm, Danmörku, 31. október 2018. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 28.6. 1943, og Benjamín Jósefsson, f. 22.3. 1936, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Ghosn höfðar mál í Hollandi

Carlos Ghosn virðist hafa snúið vörn í sókn og hefur höfðað mál á hendur bílaframleiðendunum Nissan og Mitsubishi. Reuters greinir frá þessu og hefur eftir hollenska dagblaðinu NRC. Meira
22. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 2 myndir

Hugbúnaður sér um að samþykkja trygginguna

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Merkilegt skref hefur verið tekið hjá Verði tryggingum. Þar er núna hægt að sækja um líftryggingu og sjúkdómatryggingu yfir netið og tekur tölva bindandi ákvörðun um að samþykkja umsóknina. Ekki þarf að bíða þess að starfsmaður gefi græna ljósið heldur sér hugbúnaður alfarið um það að meta hvort veita skuli trygginguna og þá með hvaða skilmálum. Meira
22. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Tæknirisarnir bera uppi styrkingu S&P

Af þeim fimm hundruð bandarísku stórfyrirtækjum sem mynda S&P 500- vísitöluna skrifast 19% af styrkingu vísitölunnar á þessu ári á velgengni fjögurra tæknirisa. Meira

Daglegt líf

22. júlí 2019 | Daglegt líf | 191 orð | 2 myndir

Hreinsuðu netarusl úr fjörunni

„Í fjörunni leyndist mikið af rusli og ekki var vanþörf á tiltekt. Ég reikna með að þetta framtak okkar verði árlegur viðburður héðan í frá,“ segir Heimir Harðarson hjá Norðursiglingu á Húsavík. Meira
22. júlí 2019 | Daglegt líf | 413 orð | 3 myndir

Sykur á undanhaldi

Neyslumenning breytist! Sala á sykurlausu gosi eykst mikið. Er nú 60% hjá Ölgerðinni. Hraðar breytingar í krafti þekkingar og vitundar um hollustu. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2019 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1 Rxe5 8. Hxe5 O-O 9. d4 Bf6 10. He1 He8 11. Bf4 Hxe1 12. Dxe1 Re8 13. Rc3 Bxd4 14. Rd5 d6 15. Bg5 f6 16. Bh4 Bxb2 17. Hb1 Be5 18. f4 c6 19. fxe5 cxd5 20. exf6 Rxf6 21. Bd3 Bd7 22. Meira
22. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
22. júlí 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Guðnadóttir

60 ára Anna Sigríður ólst í Reykjavík, en býr í Mosfellsbæ. Hún er bókasafnsfræðingur og stjórnsýslufræðingur að mennt og er verkefnastjóri á heilbrigðisvísindabókasafni Landspítalans og HÍ. Hún er bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Maki : Gylfi Dýrmundsson,... Meira
22. júlí 2019 | Í dag | 281 orð

Austantórur og blautur í gegn

Á fimmtudag skrifaði Ólafur Stefánsson á Leir: „Nú er hlýtt, óstöðugt loft yfir landinu ; það heyrast stöku þrumur og leiftur sjást í skýi. Meira
22. júlí 2019 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Flúðir um versló

Bæjar- og fjölskylduhátíðin „Flúðir um versló“ verður nú haldin í fimmta sinn um verslunarmannahelgina. Hinn gríðarhressi Bessi kíkti í spjall í Ísland vaknar og sagði frá þessari risastóru hátíð sem einblínir á fjölskyldur. Meira
22. júlí 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir

40 ára Guðrún Katrín fæddist í Reykjavík, en flutti til Ólafsvíkur níu mánaða og ólst þar upp. Hún er félagsfræðingur að mennt og er ráðgjafi hjá Forvörnum og Streituskólanum. Maki : Guðni Kári Gylfason, f. 1976, teymisþjálfi hjá Íslandsbanka. Meira
22. júlí 2019 | Árnað heilla | 1023 orð | 3 myndir

Kominn í blómabrekkuna

Baldur Benedikt Ermenrekur Kristjánsson fæddist 22. júlí 1949 í Reykjavík. „Ég bætti við nöfnum afa minna í nafn mitt fyrir nokkrum árum, einkum til að halda við Ermenreksnafninu. Meira
22. júlí 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

„She is just being impatient“ á ekki að verða: „Hún er bara að vera óþolinmóð“ heldur: „Hún er bara óþolinmóð. Meira
22. júlí 2019 | Fastir þættir | 188 orð

Ójafnar leiðir. A-Allir Norður &spade;Á3 &heart;G86 ⋄104...

Ójafnar leiðir. A-Allir Norður &spade;Á3 &heart;G86 ⋄104 &klubs;DG8432 Vestur Austur &spade;1075 &spade;K984 &heart;K953 &heart;742 ⋄D9752 ⋄KG863 &klubs;9 &klubs;10 Suður &spade;DG62 &heart;ÁD10 ⋄Á &klubs;ÁK765 Suður spilar 6&klubs;. Meira
22. júlí 2019 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Systurnar Jóhanna Laufey og Þórhildur Inga Hreiðarsdætur ásamt Láru...

Systurnar Jóhanna Laufey og Þórhildur Inga Hreiðarsdætur ásamt Láru Ingvarsdóttur stóðu fyrir tombólu á Vopnafirði nú á dögunum. Þær söfnuðu rúmum 8.300 kr. Meira

Íþróttir

22. júlí 2019 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Axel og Ragnhildur unnu

Axel Bóasson, GK, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á fjórða móti tímabilsins hjá þeim bestu, KPMG-mótinu, þar sem keppt var um Hvaleyrarbikarinn hjá Keili í Hafnarfirði. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

EM U20 karla B-deild í Portúgal: Keppni um sæti 5-8: Holland &ndash...

EM U20 karla B-deild í Portúgal: Keppni um sæti 5-8: Holland – Ísland 87:68 Leikur um 7. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Glódís og Svava skoruðu báðar

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu í Svíþjóð í gær en hún gerði þá fyrsta mark Rosengård í stórsigri á Växjö, 5:0. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Glæsilegt mark hjá Arnóri

Arnór Sigurðsson minnti á sig með glæsilegu marki þegar CSKA Moskva sigraði Orenburg, 2:1, í 2. umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur á Dönunum

Strákarnir í 21-árs landsliðinu í handknattleik sýndu glæsilega frammistöðu á laugardaginn þegar þeir sigruðu Dani, 25:22, á heimsmeistaramótinu á Spáni. Þeir réttu sig heldur betur við eftir tíu marka skell gegn Noregi. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 1580 orð | 11 myndir

Hilmar stöðvaði KR-inga

Vesturbær/ Fossvogur/ Akureyri/Árbær Pétur Hreinsson Andri Yrkill Valsson Baldvin Kári Magnússon Jóhann Ingi Hafþórsson KR-ingar gengu svekktir af velli í gærkvöldi eftir 2:2 jafntefli við Stjörnuna í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu en það var... Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 37 orð

Hlynur bætti Íslandsmetið

Hlynur Andrésson bætti í fyrrakvöld Íslandsmet sitt í 5.000 m hlaupi á móti í Belgíu. Hlynur varð níundi í sínum riðli mótsins á 13:57,89 mínútum en fyrra met hans sem var 15 mánaða gamalt var 13:58,91... Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

HM U21 karla Leikið á Spáni: A-riðill: Bandaríkin – Túnis 23:30...

HM U21 karla Leikið á Spáni: A-riðill: Bandaríkin – Túnis 23:30 Serbía – Slóvenía 28:30 Spánn – Japan 28:22 *Slóvenía 8, Spánn 8, Serbía 4, Túnis 4, Japan 0, Bandaríkin 0. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Haukar – Fjölnir 1:5 Arnar Aðalgeirsson 11...

Inkasso-deild karla Haukar – Fjölnir 1:5 Arnar Aðalgeirsson 11. – Guðmundur Karl Guðmundsson 3., Arnór Breki Ásþórsson 8., Ingibergur Kort Sigurðsson 13., 51., sjálfsmark 65. Njarðvík – Þróttur R 2:3 Ivan Prskalo 32., 77. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – FH...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK – FH 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Grindavík 19. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Kærkominn úrslitaleikur eftir erfið ár

Í Vesturbæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR leikur til úrslita um Mjólkurbikar kvenna í fótbolta eftir 2:0-sigur á Þór/KA á heimavelli á laugardaginn var. Ásdís Karen Halldórsdóttir og Betsy Hassett skoruðu mörk KR-inga. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Fylkir – ÍBV 3:0 KA – ÍA 1:1 Víkingur...

Pepsi Max-deild karla Fylkir – ÍBV 3:0 KA – ÍA 1:1 Víkingur R. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Rússland Rostov – Spartak Moskva 2:2 • Ragnar Sigurðsson lék...

Rússland Rostov – Spartak Moskva 2:2 • Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með Rostov en Björn Bergmann Sigurðarson var varamaður og kom ekki við sögu. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Stærsti sigurinn hjá Lowry

Írinn Shane Lowry hrósaði í gær sigri á The Open-risamótinu í golfi á Royal Portrush-vellinum á Norður-Írlandi eftir að hafa verið meðal efstu manna frá fyrsta degi. Lowry spilaði lokahringinn á einu höggi yfir pari. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Tvö Íslandsmet Antons á HM

Anton Sveinn McKee setti tvö Íslandsmet í gær þegar hann keppti fyrstur Íslendinga á heimsmeistaramótinu í 50 m laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Þórsarar komust uppfyrir Gróttu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þórsarar frá Akureyri komust í annað sæti 1. deildar karla í fótbolta á laugardaginn þegar þeir unnu dramatískan útisigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ. Meira
22. júlí 2019 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Ætlaði að ná því í síðasta kastinu

Frjálsar Jóhann Ingi Hafþórsson Víðir Sigurðsson „Það var grenjandi rigning á mótinu, hringurinn var blautur og kúlan mjög sleip. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.