Flugsveit úr bandaríska flughernum, sem mun sinna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland, kemur til landsins á morgun, fimmtudag. Þetta staðfestir Sveinn Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins, í samtali við Morgunblaðið.
Meira