Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Ég fékk fyrsta bílinn minn, Volvo, skömmu eftir stríð. Þegar bíllinn kom fylgdu honum engin dekk því mikill gúmmískortur var á þessum árum. Ég mátti bíða í nokkra mánuði þar til mikilsmetinn maður gekk í málið,“ segir Friðrik Glúmsson, í Vallakoti í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu, sem fagnar 100 ára afmæli í dag með því að heimsækja Fagraskóg í Eyjafirði.
Meira