Greinar laugardaginn 27. júlí 2019

Fréttir

27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Andrés Þór og Agnar Már leika í Saurbæ

Gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson og píanóleikarinn Agnar Már Magnússon koma fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í Saurbæ á morgun kl. 16. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Auðnalóa í heimsókn

Íslenskir fuglaáhugamenn og -ljósmyndarar glöddust mjög á mánudaginn var, 22. júlí, þegar afar sjaldgæfur fugl sást á Hvalsnesi á Reykjanesskaga. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

„Ástandið verra en ég óttaðist“

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Því miður hafa spár mínar um umferðarmálin í Kvosinni ræst. Ástandið er jafnvel verra en ég óttaðist,“ segir Ólafur Kristinn Guðmundsson umferðarsérfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Betri nýting gerleg

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Icelandair fullnýtir ekki flugmenn sína og flugfreyjur, að mati formanns Félags íslenskra atvinnuflugmanna og formanns Flugfreyjufélags Íslands. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 656 orð | 3 myndir

Bílar eldast og færri nýir koma í staðinn

Baksvið Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Meðalaldur bílaflota landsins hækkaði í fyrsta skipti á síðasta ári eftir að hafa lækkað undanfarin nokkur ár. Þá fækkaði nýskráningum fólksbifreiða verulega árið 2018 eftir tvö metár á undan. Meira
27. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

Eflir enn kjarnorkuherafla sinn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Einræðisstjórnin í Norður-Kóreu segir að nýjustu eldflaugatilraunir sínar séu „alvarleg viðvörun“ til stjórnvalda í Suður-Kóreu sem hún lýsir sem „stríðsæsingamönnum“. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Einnota myndavélar vinsælar á ný

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Einnota myndavélar eru enn í miklum metum hjá almenningi, sérstaklega meðal ungs fólks, þrátt fyrir tilkomu snjallsímans og samfélagsmiðla. Myndavélarnar ná að festa augnablik á filmu á einstæðan hátt sem gerir þær eftirsóknarverðar og jafnvel fremri snjallsímum hvað varðar myndatöku. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 633 orð | 3 myndir

Einstaklega lélegar heimtur á laxi úr hafi

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nú eftir stóra strauminn fyrir rúmri viku, þegar stærstu laxagöngurnar eiga að vera komnar í flestar veiðiárnar, er orðið fullljóst hversu lélegt laxveiðisumarið er. Tölurnar tala sínu máli – í náttúrulegu ánum á Suðurlandi, Vesturlandi og Norðurlandi draga þær upp þá mynd að fjöldi laxa sem gengið hefur í árnar virðist ekki vera nema 20 til 40 prósent af þeim fjölda sem gengið hefur að meðaltali síðasta áratug. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Eiríkur metinn hæfastur

Eiríkur Jónsson, prófessor í lögum við Háskóla Íslands, var metinn hæfastur þeirra sem sóttu um embætti dómara við Landsrétt. Á eftir honum komu Ásmundur Helgason, Jón Höskuldsson og Ástráður Haraldsson í þessari röð. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Enginn nýskráður bíll bleikur í fyrra

Enginn bleikur fólksbíll var nýskráður á síðasta ári. Eins og oft áður var lítið um litadýrðir í nýskráðum bílum en langflestir þeirra voru annað hvort gráir (39,1%) eða hvítir (26%) að lit. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Enn er blautklútum hent í klósettið

„Að gefnu tilefni viljum við ítreka að klósettið er EKKI ruslafata.“ Þessa áminningu setti Umhverfisstofnun á heimasíðu sína nýlega, að gefnu tilefni. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Eyjólfur með gítarinn á Græna hattinum

Eyjólfur Kristjánsson sest með kassagítarinn í hendi og flytur sín þekktustu lög ásamt ýmsu fleira góðgæti á tónleikum á Græna hattinum á Akureyri í kvöld kl. 22. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum munu bransasögur og gamansögur einnig fljóta... Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð

Fjórar umsóknir um Breiðholtskirkju

Fjórar umsóknir bárust um embætti sóknarprests í Breiðholtsprestakalli. Embættið var auglýst laust til umsóknar hinn 20. júní sl. og rann umsóknarfrestur út hinn 22. júlí. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Friður, virðing og sjálfbærni

Guðrún Erlingdóttir ge@mbl. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhaldi vegna ráns

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær karlmann á þrítugsaldri í gæsluvarðhald til 23. ágúst. Það var gert að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar á vopnuði ráni í austurborginni síðdegis í fyrradag. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Ísland stígur upp um þrjú sæti

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ísland fer upp um þrjú sæti í nýsköpunarvísitölu Alþjóðahugverkastofnunarinnar (WIPO Global Innovation Index) fyrir árið 2019. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kátt á Klambra haldin í fjórða sinn

Barna- og fjölskylduhátíðin Kátt á Klambra verður á morgun haldin í fjórða sinn á Klambratúni milli kl. 11 og 17. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kókaínmálið til saksóknara

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á innflutningi á rúmum 16 kílóum af kókaíni til landsins er nú lokið og hefur málið verið sent til héraðssaksóknara. Þetta staðfestir Jón Halldór Sigurðsson lögreglufulltrúi. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Kynna uppbyggingu í Össurárdal

„Þetta verður stórkostlegt verkefni og mikill búhnykkur fyrir þetta svæði landsins,“ segir Jakob Frímann Magnússon, tónlistar- og athafnamaður, sem ásamt Áslaugu Magnúsdóttur, athafnakonu í New York, stendur fyrir tveimur kynningarfundum í... Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð

Kyrrsetningu flugvéla aflétt

Flugmálayfirvöld hafa aflétt kyrrsetningu á GA8 Airvan-flugvélum, sem kyrrsettar voru fyrir tæpri viku vegna flugslyss í Umeå í Svíþjóð. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Leggja aukagjald á ógreiddar ferðir

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Margar bílaleigur hafa gripið til þess ráðs að rukka viðskiptavini, sem aka í gegnum Vaðlaheiðargöng án þess að greiða fyrir það, um þjónustugjald. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Litríkir og fallegir flórgoðaungar

„Ég hélt nú fyrst að þetta væri eitthvert sár á höfðinu en þetta er bara rautt hrúður sem fer síðan af þeim,“ segir Pétur Alan Guðmundsson, kaupmaður og áhugaljósmyndari, sem náði þessari fallegu mynd á dögunum af flórgoðaungum á hreiðri. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Margvísleg mistök gerð á gatnamótum

„Því miður hafa spár mínar um umferðarmálin í Kvosinni ræst. Ástandið er jafnvel verra en ég óttaðist,“ segir Ólafur Kristinn Guðmundsson umferðarsérfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð

Meint undanskot upp á 245 milljónir

Haraldur Reynir Jónsson, eitt systkinanna sem kennd eru við útgerðarfélagið Sjólaskip, hefur verið ákærður fyrir skattalagabrot. Er honum gert að sök að hafa vantalið tekjur áranna 2005-2008. Eru meint undanskot yfir 245 milljónir króna. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

RAX

Hvalfjarðarsveit Efni til steypugerðar hefur verið numið úr Skorholtsnámu áratugum saman. Náman er snyrtilega umgengin og algjörlega falin þeim sem fara um fjölfarinn... Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Segir ekki þörf á innflutningi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er engin þörf á að flytja inn erlent lambakjöt. Samkvæmt mínum heimildum eru margir sláturleyfishafar enn að afgreiða lambahryggi til verslana. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 643 orð | 4 myndir

Segja meiri nýtingu flugmanna og flugfreyja heimila

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Skíðagöngutímabilið undirbúið á sumrin

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sumarið er mikilvægur tími fyrir skíðagöngukappa, þrátt fyrir að lítið sé um snjó á víðavangi. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Smálánin verði endurreiknuð

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Um 1.200 keppendur spila á Rey Cup

Alþjóðlega knattspyrnumótið Rey Cup, sem Þróttarar halda, fer nú fram í Laugardalnum í Reykjavík. Um 1.200 keppendur taka þátt en mótinu lýkur á morgun. Þátttökurétt eiga stelpur og strákar úr 3. og 4. flokki í knattspyrnu. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vegaframkvæmdir á áætlun

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Vegaframkvæmdir í Ingólfsfirði á Ströndum við veginn yfir til Ófeigsfjarðar eru á áætlun, að sögn Friðriks Friðrikssonar, talsmanns VesturVerks, sem sér um framkvæmdirnar. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

VR stefnir Fjármálaeftirlitinu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fulltrúar VR afhentu Héraðsdómi Reykjavíkur stefnu á hendur Fjármálaeftirlitinu (FME) í gær. Meira
27. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

WOW-kaup í uppnámi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kaupum Michele Ballarin og félags hennar, Oasis Aviation Group, á flugrekstrartengdum eignum úr þrotabúi WOW air hefur verið rift. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2019 | Reykjavíkurbréf | 2092 orð | 1 mynd

Boris II. má fylgja fordæmi Borisar I. en sleppa snapsinum

Bréfritari þekkir ekki mikið til Robert Muellers sem skipaður var sérstakur saksóknari til að rannsaka orðróm sem soðinn var upp um að Pútín hefði haft afskipti af bandarísku kosningunum í þeim tilgangi að hjálpa Donald Trump að sigra Hillary Clinton. Hafi slíkt gerst þá er augljóst að stjórn Obama, lögregla hans og leyniþjónusta hafa brugðist illa. Enn hefur enginn spurt þá. Að því hlýtur þó að koma. Þetta mál varð fljótt skrítið og um sumt hlaut það að gera venjulegt fólk órólegt og þá einkum í Bandaríkjunum. Meira
27. júlí 2019 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Gulrót eða prik

Fram hefur komið í fréttum að mun fleiri aki yfir löglegum hámarkshraða eftir Hringbraut eftir að hámarkshraði í götunni var lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund vestan Bjarkargötu heldur en áður og satt að segja er munurinn sláandi. Meira
27. júlí 2019 | Leiðarar | 645 orð

Þungt í vöfum

Einföldun stjórnkerfisins og betri meðferð almannafjár eru grundvallaratriði Meira

Menning

27. júlí 2019 | Kvikmyndir | 178 orð | 1 mynd

Aðeins tvær konur í hópi leikstjóra

Upplýst var undir lok vikunnar hvaða myndir keppa um Gullljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, sem hefst 28. ágúst og stendur til 7. september. Athygli vekur að aðeins tveimur af 21 mynd í keppnisflokknum er leikstýrt af konum. Meira
27. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Ansari snýr aftur

Grínistinn Aziz Ansari hafði byggt feril sinn á persónu sinni sem hálfgert 21. aldar kvennagull. Meira
27. júlí 2019 | Tónlist | 278 orð | 4 myndir

„Snýst um pólitík“

„Veitið A$AP Rocky frelsi. Meira
27. júlí 2019 | Tónlist | 512 orð | 1 mynd

„Það er dramatík í þessu“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Mikið líf hefur verið á Gljúfrasteini á sunnudögum í sumar. Þar hafa verið haldnir fjölbreyttir stofutónleikar vikulega þar sem tónlistarmenn af ólíkum sviðum tónlistar hafa komið fram. Á morgun, sunnudaginn 28. júlí, kl. 16, heldur barítónsöngvarinn Jóhann Kristinsson, sem í fyrra hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum bjartasta vonin, stofutónleika ásamt Ammiel Bushakevitz píanóleikara. Þeir munu flytja valin sönglög eftir Franz Schubert. Meira
27. júlí 2019 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Guðdómleg klassík í Strandarkirkju

„Guðdómleg klassík“ er yfirskrift tónleika á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju sem fram fara á morgun, sunnudag, kl. 14. Fram koma Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópran, Egill Árni Pálsson tenór og Hrönn Helgadóttir organisti. Meira
27. júlí 2019 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Halldór flaggar við Elliðaárstífluna

Myndlistarmaðurinn Halldór Ásgeirsson dregur Myndfána að húni við göngu- og hjólastíg við stífluna við Elliðaár í dag, laugardag, og munu þeir blakta þar fyrir vegfarendur. Endurtekur hann leikinn síðan á miðvikudaginn kemur. Meira
27. júlí 2019 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Heldur masterklass hérlendis

Jón Þorsteinsson, tenór og söngkennari, heldur masterklass fyrir söngvara og söngnema á framhalds- og háskólastigi í sal Tónskóla Sigursveins við Engjateig. Kennt er í dag og á morgun milli kl. 9 og 15.30 og á mánudag kl. Meira
27. júlí 2019 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Hljóðfæri mannsraddarinnar ómar

Dagskrá helgarinnar á Sumartónleikum í Skálholti hefst með fyrirlestri Helgu Ögmundsdóttur, formanns Hollvinafélags Sumartónleika, í Skálholtsskóla kl. 13 í dag. Þar ræðir hún sjálfsmynd staðarins og tækifæri. Meira
27. júlí 2019 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Isabelle Demers í Hallgrímskirkju

Kanadíski orgelleikarinn Isabelle Demers heldur tvenna tónleika í Hallgrímskirkju um helgina á Alþjóðlegu orgelsumri. Fyrri tónleikarnir eru í dag kl. 12 og þar leikur hún verk eftir Ernest Macmillan, Rachel Laurin, Oskar Lindberg og George... Meira
27. júlí 2019 | Bókmenntir | 792 orð | 3 myndir

Kona föst í valdavef karla

Eftir Nawal El Saadawi. Elísa Björg Þorsteinsdóttir íslenskaði. Angústúra, 2019. Kilja, 171 bls. Meira
27. júlí 2019 | Bókmenntir | 618 orð | 1 mynd

Lífið í spaugilegu ljósi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
27. júlí 2019 | Myndlist | 820 orð | 4 myndir

Manngerður en mannlaus bær

Og það er alls engin klisjumynd af bæ við hraun og haf, heldur markvisst stefnumót verka átta samtímaljósmyndara... Meira
27. júlí 2019 | Tónlist | 197 orð | 1 mynd

Svipmynd af tónskáldi í Laugarnesinu

Bjarki Sveinbjörnsson tónlistarfræðingur flytur erindi um Viktor Urbancic í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á morgun kl. 16. „Þar dregur Bjarki upp mynd af komu Viktors til Íslands 1938 og helstu störfum hans hér að tónlistarmálum. Meira

Umræðan

27. júlí 2019 | Pistlar | 451 orð | 2 myndir

Að sanna hið ómögulega

Í Mannkynssögu Ólafs Hanssonar (3. útg. 1964) stóðu þessi eftirminnilegu orð um franska 19. aldar rithöfundinn Honoré de Balzac: „Hann var nautnamaður og eyðsluseggur og því alltaf skuldum vafinn. Meira
27. júlí 2019 | Aðsent efni | 739 orð | 4 myndir

„Listin er lausnin...“

Eftir Bryndísi Schram: "Myndlistarkonan Fitore, fósturdóttir Íslands, slær í gegn í heimalandinu, Kosovo. Margar af myndum hennar koma beint úr hennar eigin lífsreynslu." Meira
27. júlí 2019 | Pistlar | 361 orð

Bláa hagkerfið í Gdansk

Á fyrra helmingi ársins 2019 flutti ég átta fyrirlestra opinberlega, sex þeirra erlendis. Hinn fyrsti þeirra var á ráðstefnu í Gdansk í Póllandi 22. Meira
27. júlí 2019 | Pistlar | 783 orð | 1 mynd

Deilur milli pólitískra samherja geta orðið illskeyttar

Sjötugsafmæli Gunnars Thoroddsens var dæmi um hið gagnstæða. Meira
27. júlí 2019 | Aðsent efni | 1343 orð | 1 mynd

Fullveldið skiptir máli

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Í því sem hér fer á eftir vil ég freista þess að bregða nánara ljósi á þann pólitíska landskjálfta sem O3 hefur valdið." Meira
27. júlí 2019 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorleifsdóttir

Guðbjörg Aðalheiður Þorleifsdóttir, húsfreyja í Múlakoti í Fljótshlíð, fæddist 27. júlí 1870. Foreldrar hennar voru hjónin Þorleifur Eyjólfsson og Þuríður Jónsdóttir, búandi í Múlakoti. Guðbjörg giftist Túbal Magnúsi Magnússyni, f. 31.12. 1868, d. 9.5. Meira
27. júlí 2019 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Helst ekki allt of heimskur

Hvers vegna vill einhver vera pólitíkus? Margt fólk heldur að stjórnmálamenn séu allir eins, þeir hugsi fyrst og fremst um sjálfa sig, um sinn frama og hag sinna vina. Meira
27. júlí 2019 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Um orð og gjörðir í heilbrigðisþjónustu

Eftir Pálma V. Jónsson: "Skýrsla um forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu frá 1998 var samþykkt af 63 þingmönnum Alþingis. Um hana hefur ríkt grafarþögn síðan." Meira

Minningargreinar

27. júlí 2019 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Auður Anna Konráðsdóttir

Auður Anna Konráðsdóttir fæddist 28. desember 1940. Hún lést á Landspítalanum 11. júlí 2019. Foreldrar Auðar voru Laufey Sigríður Karlsdóttir, sem lifir dóttur sína, og Konráð Guðmundsson, sem lést árið 2007. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2019 | Minningargreinar | 1479 orð | 1 mynd

Elín Halldóra Halldórsdóttir

Elín Halldóra Halldórsdóttir fæddist á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd hinn 16. febrúar 1933. Hún lést á Lögmannshlíð 2. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Kristjana Vilhjálmsdóttir, f. 25. maí 1903, og Halldór Albertsson, f. 18. júlí 1902. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2019 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

Ingólfur Bárðarson

Ingólfur Bárðarson fæddist á Dufþekju í Rangárvallasýslu 20. ágúst 1934. Hann lést 25. júní 2019. Foreldrar hans voru Bárður Bergsson, bóndi og trésmiður, f. 10. nóv. 1887, d. 30. apríl 1939, og eiginkona hans Guðlaug Jónsdóttir húsmóðir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2019 | Minningargreinar | 2959 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurðsson

Ragnar Sigurðsson fæddist 16. júlí 1929 á Spítalastíg 8 í Reykjavík. Hann lést 17. júlí 2019 á sjúkrahúsinu í Keflavík. Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson (1900-1989) og Rannveig Ingveldur Runólfsdóttir (1897-1968). Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2019 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Stefanía Ragnheiður Pálsdóttir

Stefanía Ragnheiður Pálsdóttir fæddist 31. janúar 1931. Hún lést 14. júlí 2019. Útför hennar fór fram 25. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2019 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir

Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir fæddist í Grindavík 15. apríl 1970. Hún lést á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi 12. júlí 2019. Foreldrar hennar eru Ása Guðrún Johansen, f. 5. apríl 1953, og Pétur Eyfjörð Þórgunnarson, f. 25. febrúar 1947. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Fasteignafélögin hækkuðu öll í Kauphöllinni

Rólegt var yfir íslenska hlutabréfamarkaðnum í gærdag. Origo lækkaði um 1,2% í verði í 620 þúsund króna viðskiptum og Kvika um 0,64% í þriggja milljóna króna viðskiptum. Meira
27. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Hagnaður verslunar Pfaff jókst um 24%

Verslunin Pfaff , sem er umboðsaðili margra þekktra vörumerkja á sviði raftækja, hagnaðist um tæpar 66 milljónir króna á árinu 2018, og jók hagnað sinn um tæp 24% á milli ára. H agnaður fyrirtækisins árið 2017 nam 53,4 milljónum króna. Meira
27. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 3 myndir

Stóð ekki við kaupsamning

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hlutabréfamarkaðurinn tók harkalega í fréttir af kaupum Michele Balarin og Oasis Aviation Group (OAG) á flugrekstrareignum þrotabús WOW air. Meira
27. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 328 orð | 1 mynd

Vanskilahlutfallið hækkar um 50%

Svokallað vanskilahlutfall hjá fyrirtækjum og einstaklingum sem eru í viðskiptum við Landsbankann var 0,9% á fyrri helmingi þessa árs en var 0,6% yfir sama tímabil í fyrra. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2019 | Daglegt líf | 353 orð | 5 myndir

Fullt skip í fyrstu ferð nýs Herjólfs

Nýi Herjólfur fór sína fyrstu áætlunarferð í blíðskaparveðri á fimmtudagskvöld. Mikil ánægja var meðal farþega og áhafnar og gekk ferðin vonum framar að sögn Ívars Torfasonar skipstjóra. Meira
27. júlí 2019 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Óðinshanar og æðarfugl

Á morgun, sunnudaginn 28. júlí kl. 13:30, mun Snorri Sigurðsson líffræðingur leiða fuglaskoðun um vesturhluta Viðeyjar. Í eynni verpa um 30 tegundir fugla. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2019 | Í dag | 62 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
27. júlí 2019 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. g3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. 0-0 Rbd7 6. Dc2 Rb6 7. a4 a5...

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. g3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. 0-0 Rbd7 6. Dc2 Rb6 7. a4 a5 8. Ra3 Be6 9. Re5 g6 10. d3 cxd3 11. Rxd3 Bg7 12. Rc5 Dc8 13. Rxb7 Rfd5 14. Rc5 Rb4 15. De4 Bd5 16. De3 h5 17. Re4 Db8 18. Rc3 Be6 19. De4 R6d5 20. Bg5 0-0 21. Hac1 He8 22. Meira
27. júlí 2019 | Í dag | 589 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar. Félagar...

Orð dagsins: Sjá, ég er með yður. Meira
27. júlí 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Besti hamborgari landsins heitir Haltu kjafti

Ísland vaknar hefur alla síðustu viku verið að leita að besta hamborgara landsins. Hlustendur gátu sent inn athugasemdir á Facebook-síðu K100 og komu tillögur að fjölda borgara víða um land. Meira
27. júlí 2019 | Árnað heilla | 103 orð | 1 mynd

Einar Logi Vignisson

50 ára Einar er fæddur á Blönduósi. Hann er stúdent 1989 frá MA, flutti þá til Reykjavíkur og hefur búið þar síðan. Einar lærði heimspeki við HÍ og Háskólann í Genúa og stundaði nám í rekstri fjölmiðla við IESE í New York. Meira
27. júlí 2019 | Í dag | 281 orð

Gildrur eru gjörðar til véla

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Orðið merkir iður kálfs. Einnig mætir stíg til hálfs. Flytur bát um fjarðarál. Felur í sér prett og tál. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Iður kálfsins eru vél. Á ég stígvél nokkuð há. Bátinn drífur... Meira
27. júlí 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Frekur er hver til fjörsins er málsháttur og kemur þegar fyrir í fornritum. Merkir: sérhverjum er annt um líf sitt , hverjum manni er lífið kærast; fjör þýðir hér líf . Meira
27. júlí 2019 | Árnað heilla | 583 orð | 3 myndir

Nýtur náttúrunnar í Reykjavík og nágrenni

Marta Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 28.7. 1959 og ólst þar upp, fyrstu árin í Þingholtunum, en síðan í Vesturbænum. Hún hefur verið búsett í Skerjafirði frá 1989. Marta var í Melaskóla, Hagaskóla, lauk stúdentspróf frá MS og stundaði nám í bókmenntafræði og stjórnmálafræði við HÍ. Meira
27. júlí 2019 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Sigríður J. Hjaltested

50 ára Sigríður er fædd í Bandaríkjunum en elst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún er stúdent úr MR frá 1989. Hún er cand. jur. frá HÍ 1995. Meira
27. júlí 2019 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Skírn, afmæli og brúðkaupsafmæli

Skírð voru í Grundarfjarðarkirkju í gær tvíburasystkinin Brimar Þór Tómasson og Hafey María Tómasdóttir á trébrúðkaupsafmæli foreldra sinna, þeirra Tómasar Loga Hallgrímssonar flutningabílstjóra og Agnesar Ýrar Bergmanníu Kristbjörnsdóttur þroskaþjálfa. Meira
27. júlí 2019 | Fastir þættir | 426 orð | 3 myndir

Vignir Vatnar náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli

Vignir Vatnar Stefánsson varð einn efstur á alþjóðlegu skákmóti sem nefnt hefir verið Glorney Gilbert-skákhátíðin og fram fór í Hrafnadal á Írlandi og lauk á miðvikudaginn. Meira

Íþróttir

27. júlí 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

„Eru Framararnir þínir að klúðra þessu?“ „Hvað gera...

„Eru Framararnir þínir að klúðra þessu?“ „Hvað gera þínir menn í Fram í sumar?“ „Þetta var ekki nægilega gott hjá þínum mönnum í Fram. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 869 orð | 2 myndir

Eitt stærsta markmiðið

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta er draumur og eitt af stærstu markmiðum sem ég ætlaði að ná á mínum ferli sem körfuboltamaður. Að ná því innan við 25 ára aldurinn er magnað og skemmtilegt að vera kominn á þennan stað. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: C-riðill: Ísland – Bosnía 57:84...

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: C-riðill: Ísland – Bosnía 57:84 Lúxemborg – Tékkland 33:117 Noregur – Ísrael 46:93 *Ísland mætir Tékklandi í 2. umferð í dag og Ísrael í 3. umferð á... Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 383 orð | 4 myndir

* Guðbjörg Gunnarsdóttir , aðalmarkvörður kvennalandsliðsins í...

* Guðbjörg Gunnarsdóttir , aðalmarkvörður kvennalandsliðsins í knattspyrnu og sænska úrvalsdeildarfélagsins Djurgården tilkynnti í gær að hún væri ófrísk og þar með komin í frí frá fótboltanum talsvert fram á næsta ár. Hún á von á tvíburum í janúar. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Gunnar ætlar að spila erlendis

Gunnar Ólafsson landsliðsmaður í körfuknattleik er hættur hjá Keflvíkingum en hann staðfesti í viðtali sem birtist á mbl.is í gær að hann hefði rift samningi sínum við félagið. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Hamagangur á Seltjarnarnesi

Grótta og Þór skildu jöfn, 1:1, er liðin mættust í toppslag í Inkasso-deild karla í knattspyrnu, 1.deild á Seltjarnarnesi í gær. Arnar Þór Helgason var áberandi í liði Gróttu, á jákvæðan og neikvæðan hátt. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Grótta – Þór 1:1 Arnar Þór Helgason 33...

Inkasso-deild karla Grótta – Þór 1:1 Arnar Þór Helgason 33. – Rick Ten Voorde 49. Staðan: Fjölnir 1392229:1229 Þór 1483324:1427 Grótta 1475228:1926 Leiknir R. 1480625:2124 Víkingur Ó. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Mustad-völlur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Mustad-völlur: Grindavík – ÍBV S16 Greifavöllur: KA – FH S17 Norðurálsvöllur: ÍA – Valur S19.15 Würth-völlur: Fylkir – KR S19.15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kópavogsv. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Ójafnir leikir en til tíðinda dregur í dag

Leikirnir í fyrstu tveimur umferðunum í efstu deildum kvenna og karla voru ójafnir þegar Íslandsmót golfklúbba fór af stað í gær. Í efstu deildunum spila kynin á sömu völlunum og er það nýbreytni í mótshaldinu. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Ólympíuhátíð æskunnar U17 ára karlar í Bakú: Keppni um sæti 5-8...

Ólympíuhátíð æskunnar U17 ára karlar í Bakú: Keppni um sæti 5-8: Aserbaídsjan – Ísland 11:48 Serbía – Slóvenía 22:24 *Ísland leikur í dag um fimmta sætið gegn... Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Tap á heimavelli hjá Kristianstad

Íslendingaliðið Kristianstad varð af tækifæri til að þjarma að toppliðunum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Vittsjö 3:0. Vittsjö er í 3. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 541 orð | 2 myndir

Vill fleiri landsliðsmenn í atvinnumennsku

Spánn Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 991 orð | 1 mynd

Virkur þátttakandi í uppgangi enska fótboltans

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir er á leið inn í sitt fyrsta heila tímabil með enska úrvalsdeildarliðinu Reading en hún skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið í lok janúar á þessu ári. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Þórður kominn til FH-inga

Þórður Þorsteinn Þórðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, samdi í gær við FH-inga út keppnistímabilið 2020. Fyrr í vikunni fékk hann samningi sínum við ÍA rift. Þórður er 24 ára gamall og hefur leikið allan sinn feril með ÍA. Meira
27. júlí 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Þriðji sigurinn í röð hjá Haukum

Haukar fóru í heimsókn til Tindastóls á Sauðárkróksvöllinn og fóru með 1:0-sigur af hólmi í Inkasso-deild kvenna í knattspyrnu í gær. Haukar hafa unnið þrjá leiki í röð og er liðið til alls líklegt. Meira

Sunnudagsblað

27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 215 orð

13 Íslendingar komnir í tré

Á síðustu árum hefur góð vinátta tekist með Urban og Gunnlaugi A. Jónssyni og ræða þeir oft saman í gegnum síma. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 58 orð

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er...

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 366 orð | 1 mynd

Á stefnumóti með eldri manni

Þau höfðu ekki hist í áratugi en þar sem ég sat í fjarlægð sá ég að vel fór á með þeim. Svo vel að systir mín tekur bakföll af hlátri, trekk í trekk. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 359 orð | 9 myndir

Blómgun fyrr á ferðinni í ár

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur segir að hápunktar blómgunar plantna dreifist jafnt og þétt yfir allt sumarið og hver tegund eigi sinn tíma. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Clinton á einn frá Urban

Í ágúst 2004 komu hjónin Bill og Hillary Clinton til Íslands í opinberum erindagjörðum. Þau hafa lengi verið góðir vinir Davíðs Oddssonar og Ástríðar Thorarensen. Í heimsókninni litu Clinton-hjónin inn á heimili þeirra og áðu drjúga stund. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 268 orð | 1 mynd

Djass og blús á Jómfrúnni

Með hverjum muntu spila á tónleikunum? Með mér spila Ásgeir Ásgeirsson á gítar, Þórdís Claessen leikur á trommur og Sigmar Þór Matthíasson á bæði raf- og kontrabassa. Hafið þið komið fram saman áður? Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 161 orð | 2 myndir

Dunaway sagt upp

Faye Dunaway hlaut lof fyrir leik í leikritinu Te klukkan fimm, en var rekin áður en það komst á fjalirnar á Broadway. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 401 orð | 4 myndir

Endurhugsar karlapartí 20. aldar

Í sumar hef ég haldið mig að mestu við ljóð. Við erum mjög heppin á Íslandi hvað það hefur verið að koma mikið út af góðu efni. Nýjar þýðingar, frumleg ungskáld og endurútgefnar ljóðabækur eftir gleymda höfunda. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Er Stranger Things kvikmynd í bígerð?

Netflix á undir högg að sækja en áskrifendum Netflix hefur ekki fjölgað eins og fyrirtækið átti von á en það kennir fjölda sjónvarpsveitna um það, og á næstunni verður í boði að kaupa sjónvarpsefni frá Apple, Disney og HBO, sem setur ennþá meiri pressu... Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 1519 orð | 6 myndir

Eru frjálsir í náttúrunni

Bestu vinirnir Kristján Helgi Carrasco og Kristinn Birkisson, 26 og 25 ára gamlir, hafa eytt júlímánuði á fjöllum. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 504 orð | 2 myndir

Eymdin er fagnaðarefni

Une Misere hefur fest sig í sessi sem ein fremsta málmhljómsveit landsins, en þessa stundina er sveitin á tónleikaferðalagi um Evrópu. Sunnudagsblaðið ræddi við Finnboga Örn, gítarleikara sveitarinnar. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 248 orð | 12 myndir

Fallegt heimili í nálægð við náttúruna

Þórunn Ívarsdóttir áhrifavaldur og Harry Sampsted hafa komið sér ákaflega vel fyrir í fallegri íbúð í Garðabænum ásamt 10 mánaða dóttur sinni, Eriku. Þórunn er mikill fagurkeri sem kýs einfaldan og hlýlegan heimilisstíl. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 1010 orð | 1 mynd

Flokkun þarf að vera réttlát

Ásta Kristjana Sveinsdóttir, prófessor í heimspeki við Ríkisháskólann í San Francisco, segir allan greinarmun sem gerður er á fólki verða að hafa réttlætingu og telur kynstöðu ekki þurfa að skipta eins miklu máli og hún gerir í íslensku samfélagi. Pétur Magnússon petur@mbl.is Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Forsaga Krúnuleikanna

Sjónvarp Margir aðdáendur fantasíuþáttarins Game of Thrones urðu fyrir miklum vonbrigðum með síðustu þáttaröð þáttanna, en þeir sem ekki enn hafa fengið nóg af ævintýrum Westeros geta mögulega tekið gleði sína á ný. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 636 orð | 1 mynd

Gefum okkur tíma

Þannig að það er aldrei of seint að æfa íþróttir, takast á við áskoranir og eignast nýja vini. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 1065 orð | 2 myndir

Gera það sem þeim sýnist

Stórstjörnur NBA-deildarinnar virðast skipta um lið að vild og spila þar sem líklegast er að þeir vinni titil. Leikmennirnir sjálfir eiga stærri þátt en áður í því að menn skipti um lið. Erfitt er að meta hvort þessi þróun sé til bóta fyrir deildina. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 1690 orð | 4 myndir

Gæðir látna og lifandi nýju lífi með hníf að vopni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Urban Gunnarsson mundar hnífinn og lætur eggina ganga í timbrið. Innan skamms hefur hann mótað það til og allt í einu stendur alþekkt andlit út úr viðnum. Í áratugi hefur Urban verið einn flinkasti útskurðarmeistari Svía og á síðustu árum hefur hann skorið út fleiri og fleiri Íslendinga. Hann ber þó ekki einn ábyrgð á því framtaki. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Hvað heita fossarnir?

Innarlega í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu, í ánni sem heitir eftir dalnum, eru þessi tilkomumiklu gljúfur. Þau eru 1-2 km að lengd og þar sem mest er nokkrir tugir metra á dýpt. Þar sem áin fellur niður í gljúfrin eru fossar. Hvað heita... Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Högni Egilsson söngvari...

Högni Egilsson... Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Íris Ingvarsdóttir Steingrímsfjörður á Ströndum, þar er dásamlega...

Íris Ingvarsdóttir Steingrímsfjörður á Ströndum, þar er dásamlega fallegt og maður heyrir í... Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 28. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Lil Nas X í klandri

Tónlist Rapparinn Lil Nas X, sem gerði garðinn frægan með rapp-kántrílaginu Old Town Road, er ekki óvanur því að vera þrætuepli í tónlistarheiminum, en þessi ungi og litríki rappari er enn og aftur á milli tannanna á fólki í vikunni. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Nýtt fyrir ferðamenn

„Hvernig líkar yður við íslenzka hestinn, frú Scott?“ spurði blaðamaður Morgunblaðsins bandarískan ferðalang, sem farið hafði í átta daga reiðferð um Fjallabaksveg. Svarið lét ekki á sér standa: „Hann er í einu orði sagt dásamlegur. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Ragnar Kjartansson Það er bara Hljómskálagarðurinn...

Ragnar Kjartansson Það er bara... Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Segja skilið við sjónvarpsfréttir

Sjónvarp Bresk ungmenni hafa sagt skilið við sjónvarpsfréttir, samkvæmt nýútkominni skýrslu Ofcom, samskiptastofnunar breska ríkisins. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir Austfirðir, Breiðdalsvík eða Seyðisfjörður...

Sigrún Sigurðardóttir Austfirðir, Breiðdalsvík eða... Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 499 orð | 2 myndir

Tarantino áhrifin

Los Angeles. AFP. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Thunberg gengur í hljómsveit

Tónlist Greta Thunberg er eflaust einn þekktasti aðgerðasinni heims um þessar mundir. Hún hefur tekið höndum saman við rokksveitina The 1975 til að vekja athygli á loftslagsmálum. Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Torfi Leósson Snæfellsnes...

Torfi Leósson... Meira
27. júlí 2019 | Sunnudagsblað | 2403 orð | 7 myndir

Ætlaði aldrei að verða dansari

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Hin breska Chantelle Carey hefur hrist upp í dansheiminum á Íslandi en hér hefur hún verið með annan fótinn í fimm ár. Á þeim tíma hefur hún bæði þjálfað dansara og samið dansa. Tækifærin hafa verið mörg en hún vann við söngleikina Bláa hnöttinn, Billy Elliot, Mamma Mia og Slá í gegn og hefur verið ráðin danshöfundur fyrir Kardemommubæinn sem Þjóðleikhúsið sýnir á næsta ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.