Greinar þriðjudaginn 30. júlí 2019

Fréttir

30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Aðflutningurinn er á við Hafnarfjörð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 28 þúsund fleiri erlendir ríkisborgarar hafa flutt til landsins frá ársbyrjun 2012 en fluttu frá landinu. Til samanburðar búa um 30 þúsund manns í Hafnarfirði sem er þriðja fjölmennasta sveitarfélag landsins. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Allar ísbúðir staðist heilbrigðiskröfur

Öll sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur tekið úr ís í ísbúðum í Reykjavík þetta sumarið hafa staðist heilbrigðiskröfur. Þetta segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri matvælaeftirlits hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Báðir Herjólfarnir sigla

Eldri Herjólfur mun sigla aukaferð kl. 13.00 á föstudag frá Landeyjahöfn og aðra ferð kl. 11.30 á mánudag frá Vestmannaeyjum. Farþegamiðar verða seldir á dalurinn.is og farartækjamiðar á herjolfur.is. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

„Töfrakaffi“ til skoðunar hjá MAST

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Megrunarkaffi sem inniheldur amfetamínskylt efni og er til sölu hér á landi er nú til skoðunar hjá Matvælastofnun og Lyfjaeftirliti Íslands. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Buslað í blíðunni í Kvígindisfirði

Landsmenn hafa notið blíðunnar í sumar sem best þeir geta. Þessi ungi maður var staddur í Kvígindisfirði á dögunum og notaði góða veðrið til að baða sig í sjónum. Kvígindisfjörður gengur norður úr Breiðafirði og er á milli Skálmarfjarðar og... Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Edduhótelum verður fækkað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tveimur Edduhótelum sem bæði eiga sér langa sögu verður lokað eftir líðandi sumarvertíð. Þetta eru sumarhótelin á Laugum í Sælingsdal í Dalasýslu og í húsi áður Íþróttakennaraskóla Íslands á Laugarvatni (ÍKÍ). Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fimm og hálfs mánaðar töf

Um fimm og hálfur mánuður er síðan þriggja manna starfshópur á vegum umhverfisráðherra átti að skila tillögum sínum um hvort og með hvaða hætti takmarka ætti notkun flugelda. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fimm skemmtiferðaskip samtímis í höfn

Næstu dagar verða annasamir hjá starfsmönnum Faxaflóahafna og fyrirtækja sem annast móttöku á farþegum skemmtiferðaskipa. Á morgun verða fimm skemmtiferðaskip stödd samtímis í Reykjavík. Með þessum skipum koma alls tæplega 8. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð

Fjárfestir í heilsulind á Kársnesi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþjóðlega upplifunarfyrirtækið VIAD hyggst leggja 11 milljónir Bandaríkjadala (um 1,35 milljarða króna) í nýjan baðstað og heilsulind á höfuðborgarsvæðinu þar sem jarðhiti verður nýttur. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Forsætisnefnd fundar í dag

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Forsætisnefnd Alþingis mun í dag funda um Klaustursmálið svokallaða og taka til umfjöllunar innkomnar athugasemdir við niðurstöðu siðanefndar. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Grótta opnuð tveimur vikum seinna

Umhverfisstofnun opnaði í gær fyrir umferð gesta um Gróttu. Almennt er umferð óviðkomandi aðila bönnuð frá 1. maí til 15. júlí og var svæðið því opnað tveimur vikum seinna en vant er. Er þetta í fyrsta skipti sem svæðið er lokað umfram venjulegan tíma. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Hafi vísvitandi skapað skort

„Við erum ekki í nokkrum vafa um það að þessi ákvörðun afurðastöðvanna að flytja út 15-20% framleiðslunnar í desember hafi skapað skort á markaði. Enda heyri ég það að mjög algengt er að verð til verslana hafi hækkað um 20 til 30 prósent. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hlýjasti dagur sumarsins

„Þetta var hlýjasti dagur sumarsins,“ sagði Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, síðdegis í gær. Heitast var á Hjarðarlandi í Biskupstungum 26,9°C og 26,7°C við Gullfoss. Á Þingvöllum mældist 25,6°C hiti. Meira
30. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hundruð loftbelgja á flugi

Rúmlega 400 loftbelgir, fylltir heitu lofti, hófu sig til flugs á herflugvelli í Chambley-Bussières í austanverðu Frakklandi í gær í misheppnaðri tilraun til að setja nýtt heimsmet á loftbelgjahátíð sem haldin er á vellinum annað hvert ár. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 661 orð | 4 myndir

Hægir á fjölgun erlendra ríkisborgara

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 2.070 erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins á 2. ársfjórðungi en um 1.050 fluttu frá landinu. Aðfluttir erlendir ríkisborgarar umfram brottflutta voru því um þúsund á 2. fjórðungi í ár. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hærri laun í íslenskum fótbolta

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Laun knattspyrnumanna á Íslandi hafa hækkað talsvert á undanförnum þremur árum. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Jöklar Suður-Vatnajökuls „grafa sínar eigin grafir“

„Frá aldamótum 2000 hefur Svínafellsjökull hörfað um 200 metra á meðan nágranni hans, Skaftafellsjökull, hefur hopað um rúmlega 1.000 metra,“ segir Hrafnhildur Hannesdóttir, sérfræðingur á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofu Íslands. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Kríuungar margir orðnir fleygir

Allt bendir til þess að kríuvarp á Gróttu og Seltjarnarnesi hafi gengið vel þetta sumarið. Þetta segir Elísa Skúladóttir líffræðingur sem hefur staðið að rannsókn kríuvarps á svæðinu í sumar ásamt líffræðingunum dr. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kvartett Söru Mjallar á Kex hosteli í kvöld

Kvartett píanóleikarans Söru Mjallar Magnúsdóttur leikur á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Kvartettinn skipa, auk Söru, Óskar Guðjónsson á saxófón, Valdimar Olgeirsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mál VR gegn FME í flýtimeðferð

Héraðsdómur Reykjavíkur samþykkti í gær flýtimeðferð í dómsmáli VR gegn Fjármálaeftirlitinu (FME). VR stefndi FME og Lífeyrissjóði verzlunarmanna (LIVE) til ógildingar á stjórnvaldsákvörðun. VR gerði kröfu um að ákvörðun FME frá 3. júlí sl. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Nefndin brást við aðfinnslum Hæstaréttar

Baksvið Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Neyðarhnappur á tjaldsvæði

Bæjarráð Grindavíkurbæjar hefur samþykkt að útvega starfsmönnum tjaldsvæðis Grindavíkur öryggishnapp þar til öryggismyndavélar verða settar upp fyrir tjaldsvæðin. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Niðurrif á Gelgjutanga

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur samþykkt niðurrif á átta húsum og einni botnplötu á lóðinni númer 10 við Kjalarvog. Samanlagt flatarmál þessara bygginga er 5.727 fermetrar. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Mýrar Skuggi flugvélar sem ljósmyndari Morgunblaðsins var staddur í blasti við honum á leið hans yfir Mýrar norðvestan við Borgarfjörð fyrir skömmu. Svæðið er þekkt fyrir vötn og... Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð

Segja steingervinga á framkvæmdasvæði

Náttúruverndarsamtökin ÓFEIG hafa sent Náttúrufræðistofnun Íslands bréf um órannsakaða steingervinga á framkvæmdasvæði Hvalárvirkjunar. Um er að ræða nokkrar trjáholur í jarðlagi sem ÓFEIG telja brýnt að rannsaka nánar. „Samkvæmt 2. mgr. 60. gr. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð

Sjólaskipasysturnar ákærðar fyrir 245 milljóna króna skattsvik

Héraðssaksóknari hefur ákært systurnar Berglindi Björk og Ragnheiði Jónu Jónsdætur fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum með því að hafa staðið skil á efnislega röngum skattframtölum vegna tekjuáranna 2007 og 2008. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Steinharpan stækkar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sá sem tekur á móti vegfarendum þegar komið er Kaldadal að Húsafelli í Borgarfirði er Johann Sebastian Bach. Svipmótið er auðþekkt í höggmynd Páls Guðmundssonar sem er á stórum steini í vegbrún. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð

Sýnilegasta dæmi hlýnunar jarðar

„Nánast allir jöklar sem mældir eru á Íslandi eru að hörfa en þetta er svar þeirra við hlýnandi loftslagi,“ segir Hrafnhildur Hannesdóttir, sérfræðingur á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofu Íslands. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Sýningin 1238 hefur farið vel af stað

Sýningin 1238 : Baráttan um Ísland sem segir sögu Sturlungaaldarinnar hefur nú verið opin á Sauðárkróki í rúman mánuð, en Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði hana 14. júní sl. Meira
30. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 816 orð | 2 myndir

Vaxandi óánægja með stjórnina

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Götumótmæli í Moskvu síðustu vikur eru talin til marks um vaxandi óánægju meðal almennings í Rússlandi með stjórn Vladimírs Pútíns forseta. Harkaleg viðbrögð yfirvaldanna við mótmælunum benda til þess að Pútín og forystumenn flokks hans hafi áhyggjur af þessu og vilji koma í veg fyrir að stjórnarandstæðingar auki fylgi sitt í borgarstjórnarkosningum í Moskvu 8. september. Meira
30. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Verðlaunaðir á frímerkjasýningu

Heimssýning frímerkja, World Stamp Exhibition, var haldin í Kína á dögunum. Þrír Íslendingar tóku þátt í sýningunni að þessu sinni og fengu þeir allir verðlaun fyrir söfn sín. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2019 | Leiðarar | 367 orð

Forgangsröðun fordómanna

Hroki og ranghugmyndir eru ekki gott veganesti við stefnumörkun Meira
30. júlí 2019 | Leiðarar | 283 orð

Kúgunin á Kúbu

Kúba leyfir netið í heimahúsum, en ekki það net sem Íslendingar þekkja Meira
30. júlí 2019 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Skýringarlaust sjálfsskaparvíti

Styrmir Gunnarsson bendir á að í könnun Zenter mælist „fylgi Sjálfstæðisflokksins 20,5%, sem er 2,1 prósentustigi minna fylgi en í könnun sama aðila hinn 27. júní sl. Í könnun MMR fyrir skömmu mældist Sjálfstæðisflokkurinn með 19% fylgi. Meira

Menning

30. júlí 2019 | Myndlist | 372 orð | 1 mynd

Áður óþekkt teikning eftir Schiele

Áður óþekkt teikning eftir austurríska listamanninn Egon Schiele, sem fannst í verslun með notuðum vörum, er nú á uppboði hjá Galerie St. Etienne. Samkvæmt The Art Newspaper er teikningin metin á 12-25 milljónir ísl. kr. Meira
30. júlí 2019 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Innri felustaður í Alþýðuhúsinu í kvöld

Systkinin Lilja María og Mikael Máni Ásmundsbörn, sem skipa dúóið Innri felustað, halda tónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í kvöld kl. 21, en húsið verður opnað kl. 20.45. Tekið er við frjálsum framlögum við innganginn. Meira
30. júlí 2019 | Tónlist | 43 orð | 3 myndir

Jóhann Kristinsson barítón og Ammiel Bushakevitz píanóleikari fluttu...

Jóhann Kristinsson barítón og Ammiel Bushakevitz píanóleikari fluttu sönglög eftir Franz Schubert á stofutónleikum á Gljúfrasteini um helgina. Fullt var út úr dyrum og komust færri að en vildu. Jóhann syngur næst á Íslandi þegar Ungsveit SÍ flytur 9. Meira
30. júlí 2019 | Kvikmyndir | 179 orð | 1 mynd

Léði Mínu mús rödd sína í rúm 30 ár

Bandaríska leikkonan Russi Taylor er látin 75 ára að aldri. Taylor er frægust fyrir að hafa talað fyrir Mínu mús í yfir 30 ár, en hún léði fjölmörgum persónum rödd sína á löngum ferli, m.a. Meira
30. júlí 2019 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Mynd Hlyns þótti best í Króatíu

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason var um helgina valin besta mynd kvikmyndahátíðarinnar í Motovun í Króatíu. Ingvar E. Sigurðsson, aðalleikari myndarinnar, tók við verðlaununum. Meira
30. júlí 2019 | Myndlist | 416 orð | 2 myndir

Myndræn lýsing á óvenjulegu ferli

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sýningin Jafnvel lognið er hvasst verður opnuð í galleríinu Ramskram á fimmtudag, 1. ágúst. Á sýningunni má sjá lokaverkefni Huldu Sifjar Ásmundsdóttur frá ljósmyndadeild Listaháskólans í Haag í Hollandi. Meira
30. júlí 2019 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Tarantino slær fyrra miðasölumet sitt frá 2009

Nýjasta kvikmynd Quentins Tarantinos, Once Upon a Time... in Hollywood , hefur slegið fyrri miðasölumet leikstjórans. Meira
30. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Við gróið leiði baráttukonu

Um helgina var ég á flandri um uppsveitir Árnessýslu og kom við í Haukadal. Ég var eini gesturinn í kirkjugarðinum og gekk þar í blíðunni milli leiða forfeðra minna í móðurætt, sem hvíla margir á þeim fagra stað. Meira
30. júlí 2019 | Bókmenntir | 299 orð | 3 myndir

Öfgafullt og ofsafengið ofbeldi

Eftir Lars Kepler. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi. JPV útgáfa 2019. Kilja, 566 bls. Meira

Umræðan

30. júlí 2019 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Er stjórnsýslan bara hús?

Á hverjum einasta degi er sagt frá ýmiskonar harmleikjum í fjölmiðlum. Grunntónninn í þeim frásögnum er að það vantar mannlega handleiðslu, félagsskap og vernd. Fólk er einmana og dapurt. Meira
30. júlí 2019 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Fortíðarstjórnmál

Samfélag manna hefur aldrei breyst eins mikið og á undanförnum árum og áratugum. Hver áratugur undanfarna öld hefur verið gjörólíkur þeim á undan, af bæði tæknilegum og pólitískum ástæðum. Meira
30. júlí 2019 | Aðsent efni | 767 orð | 2 myndir

Fríkirkja í 120 ár

Eftir Árna Gunnarsson: "Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík var stofnaður 1899 og fagnar því 120 ára afmæli í ár. Verður þeirra tímamóta minnst á árinu með margvíslegum hætti." Meira
30. júlí 2019 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Ísland er að dragast með í orkukreppu ESB

Eftir Friðrik Daníelsson: "Stefna ESB er að „nýta orku aðildarlanda í þágu sambandsins“" Meira
30. júlí 2019 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Plástur Haraldar settur á rangt sár

Eftir Bergþór Ólason: "Verði leið Haraldar fyrir valinu er hætt við að spurningin í þjóðaratkvæðagreiðslunni verði: Vilt þú samþykkja sæstreng eða borga skaðabætur?" Meira

Minningargreinar

30. júlí 2019 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Erla Guðrún Þórðardóttir

Erla Guðrún Þórðardóttir fæddist á Akureyri 20. ágúst 1937. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 23. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Stefanía Jóhanna Steindórsdóttir, f. 18. júlí 1913, d. 24. september 1995, og Þórður Sigursveinn Aðalsteinsson, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2019 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Erlendur Sigtryggsson

Erlendur Sigtryggsson fæddist á Akranesi 5. ágúst 1947. Hann lést 15. júlí 2019. Foreldrar hans voru Snæborg Þorsteinsdóttir, f. 17. október 1926, d. 4. september 1988, og Sigtryggur Norðfjörð Jónatansson, f. 19. janúar 1917, d. 28. mars 1988. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2019 | Minningargreinar | 7679 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingi Sigfússon

Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon fæddist í Vestmannaeyjum 4. júní 1954. Hann lést í Stokkhólmi 15. júlí 2019. Foreldrar hans eru Sigfús J. Johnsen, f. 25.11. 1930, d. 2.11. 2006, kennari og félagsmálastjóri, og Kristín S. Þorsteinsdóttir, f. 27.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 528 orð | 2 myndir

Boris efnir til stórrar auglýsingaherferðar um Brexit

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl. Meira
30. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Fáfnir seldur til útgerðar í Kanada

Þjónustuskipið Fáfnir Viking hefur verið selt til kanadískrar þjónustuskipaútgerðar, Atlantic Towing. Þetta kemur fram í fréttamiðlum þar í landi. Meira
30. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Pundið ekki lægra gagnvart dollara í tvö ár

Óttinn við að Bretar yfirgefi Evrópusambandið án útgöngusamnings hafði talsverð áhrif á gjaldeyrismörkuðum í gær og lækkaði gengi sterlingspundsins talsvert gagnvart dollara af þeim sökum. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2019 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. g3 e6 4. Rf3 d5 5. cxd5 exd5 6. d4 Rc6 7. Bg2...

1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. g3 e6 4. Rf3 d5 5. cxd5 exd5 6. d4 Rc6 7. Bg2 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Rxc6 bxc6 10. Dc2 0-0 11. O-O Bb6 12. Ra4 Bd7 13. b3 He8 14. Bb2 h5 15. e3 h4 16. Rxb6 axb6 17. Dc3 Hc8 18. Had1 hxg3 19. fxg3 He6 20. e4 Df8 21. Hf4 Hce8 22. Meira
30. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
30. júlí 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Hólmfríður Hreggviðsdóttir

30 ára Hólmfríður er fædd og uppalin í Grafarvogi og býr nú í Kópavogi. Hún er með BA-gráðu í íslensku frá Háskóla Íslands frá 2013 og MS í talmeinafræði frá sama skóla 2018. Hún vinnur sem talmeinafræðingur á þjónustumiðstöðinni í Laugardal og... Meira
30. júlí 2019 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Magnús Guðjónsson

40 ára Magnús er fæddur í Reykjavík og uppalinn í Svíþjóð, á Akureyri en lengst af í Kópavogi. Hann er með BS-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík frá 2002 og hefur starfað sem tölvunarfræðingur síðan. Meira
30. júlí 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Maður var sagður ekki ætla að „verða við“ hótun sem hann fékk. Að verða við e-u er að fallast á e-ð , samþykkja e-ð . Maður verður við bón eða umleitan . Hótun er betra að láta undan – frá málvenjusjónarmiði. Meira
30. júlí 2019 | Í dag | 212 orð

Úr Mutter Courage og glaðbeitt sumarsól

Ólafur Stefánsson skrifar í Leirinn „Lokasöng úr Mutter Courage, Brechts, með roða úr austri“: Sá dagur kemur, það dregst ei lengi, að dæmið snúist oss í vil. Stríðsherranna stöðvist gengi, stórfelld verði þáttaskil. Meira
30. júlí 2019 | Árnað heilla | 870 orð | 3 myndir

Varð umhverfissinni í sveitinni

Unnur fæddist 30. júlí 1939 í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1959 og stundaði síðan nám við Glasgow-háskóla árin 1959-1963 og lauk BSc.-prófi í fiskifræði 1963. Meira
30. júlí 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Þóttist vera samkynhneigður

Árið 2005 var greint frá því að ný bók, sem gefin var út í tilefni 35 ára dánarafmælis Jimis Hendrix, varpaði nýju ljósi á hvernig tónlistarmaðurinn komst hjá herskyldu. Meira

Íþróttir

30. júlí 2019 | Íþróttir | 190 orð | 3 myndir

Bandaríska hlaupakonan Dalilah Muhammad sló í fyrrakvöld heimsmetið í...

Bandaríska hlaupakonan Dalilah Muhammad sló í fyrrakvöld heimsmetið í 400 m grindahlaupi á bandaríska meistaramótinu í frjálsíþróttum. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 189 orð | 3 myndir

* Bjarki Sigurðsson , HFA, tryggði sér sigur í karlaflokki á...

* Bjarki Sigurðsson , HFA, tryggði sér sigur í karlaflokki á Íslandsmótinu í fjallabruni sem fram fór í Kjarnaskógi á Akureyri um helgina. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Dæmir í Evrópudeildinni

Knattspyrnudómarinn Þorvaldur Árnason verður í eldlínunni á Möltu á fimmtudag þegar hann dæmir leik í 2. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Þorvaldur verður við stjórn í leik Gzira United, frá Möltu, og FK Ventspils, frá Lettlandi. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Eitt af því skemmtilega sem ég gerði í góðu sumarfríi sem nú er lokið...

Eitt af því skemmtilega sem ég gerði í góðu sumarfríi sem nú er lokið var að taka þátt í Pollamóti Þórs í byrjun þessa mánaðar. Ég held að þetta hafi verið í 32. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Fylkiskonur styrkja sig frekar

Kvennalið Fylkis í knattspyrnu hefur styrkt raðir sínar fyrir lokaátökin í Pepsi Max-deildinni í sumar og hefur bætt við sig tveimur leikmönnum. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 456 orð | 4 myndir

Góð úrslit HK-inga koma ekki lengur á óvart

Í Kórnum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is HK og Stjarnan skildu jöfn, 1:1, er liðin mættust í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í Kórnum í gærkvöldi. Heilt yfir eru úrslitin sanngjörn, þótt HK-ingar hafi verið sáttari þegar þeir gengu af velli. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Heldur kapphlaupið áfram?

Valur freistar þess í kvöld að halda hnífjöfnu kapphlaupinu áfram á toppi Pepsi Max-deildar kvenna í knattspyrnu þegar liðið sækir Stjörnuna heim í 12. umferðinni. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

ÍR setur saman nýtt lið

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR, silfurliðið á Íslandsmóti karla í körfuknattleik, hefur þurft að sjá á bak mörgum öflugum leikmönnum í sumar. Raunar má kalla þá lykilmenn í liðinu á síðasta tímabili. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Jökull nú þriðji hjá Reading

Knattspyrnumarkvörðurinn Jökull Andrésson hefur fengið úthlutað treyjunúmeri hjá enska B-deildarliðinu Reading fyrir komandi tímabil. Hann verður númer 40 og stefnir í að hann verði í hlutverki þriðja markmanns og því hluti af aðalliðinu. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss – HK/Víkingur 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – Valur 19.15 1. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla HK – Stjarnan 1:1 Víkingur R. &ndash...

Pepsi Max-deild karla HK – Stjarnan 1:1 Víkingur R. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Valdís nálægt Opna breska

Valdís Þóra Jónsdóttir var aðeins einu höggi frá því að komast í bráðabana um sæti á Opna breska meistaramótinu í golfi, en hún lék á lokaúrtökumóti í gær. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Viðar skoraði í sjötta landinu

Það tók Viðar Örn Kjartansson ekki langan tíma að stimpla sig inn með sínu nýja liði Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 478 orð | 4 myndir

Víkingar lögðu karakterslausa Blika í markaleik

Í Fossvogi Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Víkingar eru komnir úr fallsæti eftir afar sterkan karaktersigur gegn Breiðabliki í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í 14. umferð deildarinnar á Víkingsvelli í Fossvoginum í gær. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Watson lætur staðar numið

Keppnisferli bandaríska kylfingsins Toms Watsons er lokið. Watson var á meðal keppenda á Breska öldungamótinu sem er eitt risamótanna fyrir kylfinga 50 ára og eldri. Meira
30. júlí 2019 | Íþróttir | 1015 orð | 2 myndir

Þrír með meira en 3,6 milljónir á mánuði?

Skýrsla Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Laun knattspyrnumanna á Íslandi hafa hækkað talsvert á undanförnum þremur árum. Jafnframt hefur aukist mjög að leikmenn skrifi undir sérstaka viðaukasamninga við sín félög og þá er ánægja með frammistöðu lækna og sjúkraþjálfara liðanna í ár minni en árið 2016. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.