Um þúsund manns munu koma að stórtónleikum Ed Sheeran sem haldnir verða á Laugardalsvelli 10. og 11. ágúst en fjölmargir vinna nú að því að gera völlinn tilbúinn fyrir tónleikana.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 317 orð
| 1 mynd
Breski ráðherrann Michael Gove gagnrýndi í gær leiðtoga Evrópusambandsins og sagði þá „virðast neita að semja við Bretland“ um breytingar á samningnum um útgöngu landsins úr sambandinu.
Meira
Spánýir bílar stóðu í röðum á athafnasvæði Eimskips í gær þegar ljósmyndari átti þar leið hjá. Af myndinni verður ekki annað séð en að rauðir, svartir, gráir og hvítir bílar séu einna helst á óskalistum kaupenda.
Meira
Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Bílaumboðið BL mun nú bjóða viðskiptavinum sínum bílafjármögnun sem er um helmingi ódýrari en hagstæðustu bílalán á markaðnum í dag.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 293 orð
| 1 mynd
Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Síðustu kvartanir sem Samgöngustofa tók við vegna WOW air voru nú í lok júlímánaðar afgreiddar. Þetta staðfestir Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi Samgöngustofu, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 366 orð
| 1 mynd
Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Mikil spenna er í loftinu í Berlín um þessar mundir en þar eru nú hundruð Íslendinga samankomin á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið er dagana 4. til 11. ágúst.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 253 orð
| 3 myndir
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Einhver annálaðasta flugvél síðari ára, hin breska Supermarine Spitfire, var væntanleg hingað til lands um miðjan dag í gær.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 143 orð
| 1 mynd
Afmáning áletrana í Stöðvarfirði myndi fela í sér „jafnmikið rask“ og áletranirnar hafa þegar valdið, að sögn Sigrúnar Ágústsdóttur, sviðsstjóra Umhverfisstofnunar.
Meira
Sýning stendur þessa dagana yfir á útilistaverkum í Breiðholti, en sýningin ber heitið Úthverfi og er hluti sýningaraðar sem nefnist Hjólið og sniðin er að þörfum hjólreiðafólks.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 532 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti og eiginkona hans, Melania Trump, munu dagana 31. ágúst til 3. september sækja Pólland og Danmörku heim. Munu forsetahjónin m.a.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 289 orð
| 1 mynd
Júlí síðastliðinn var hlýjasti mánuðurinn frá því mælingar hófust og útlit er fyrir að 2019 verði á meðal hlýjustu áranna, að sögn loftslagsstofnunar Evrópusambandsins.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
Starfsfólk nýs flugfélags sem ber vinnuheitið WAB air, hóf störf í gærmorgun á nýrri skrifstofu á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði þar sem Actavis hafði áður aðstöðu. „Ég er alveg grjótharður á þessu.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 458 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Litlar líkur eru á því að Vísir hf. í Grindavík geri út á túnfisk í haust, nema eitthvað mikið breytist, að sögn Péturs H. Pálssonar framkvæmdastjóra. Vísir hf. er eina íslenska útgerðin sem sótti um leyfi til túnfiskveiða. Ef menn ætluðu til veiða þurfti að staðfesta það fyrir 14. júlí sl. Pétur sagði að þeir hafi ekki sent staðfestingu. Hann sagði að túnfiskveiðum fylgi of mikil áhætta fyrir eitt fyrirtæki. Þeir hafi því leitað eftir samstarfi við aðra um veiðarnar en ekki fundið samstarfsaðila.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 140 orð
| 1 mynd
Eftir því sem haustið nálgast fara margir íbúar höfuðborgarsvæðisins að líta til skaflsins í Gunnlaugsskarði í Esjunni til að sjá hvort hann hafi lifað af hlýindi sumarsins.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 172 orð
| 1 mynd
Kostnaður við lýðveldishátíð í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. var 7.816.000 krónur, en að undirbúningi stóðu forsætisráðuneytið, Reykjavíkurborg og Alþingi.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 1 mynd
Búið var að landa yfir 42 þúsund tonnum af makríl í gær í júlí og það sem af var ágúst, samkvæmt aflaupplýsingum á vef Fiskistofu. Á sama tímabili í fyrra var búið að landa rúmlega 28 þúsund tonnum.
Meira
Níu stjórnmálaflokkar, þar af tveir nýir, taka þátt í kosningum til lögþings Færeyja sem fara fram laugardaginn 31. ágúst. Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, boðaði til kosninganna við setningu lögþingsins á þjóðhátíðardegi Færeyinga 29. júlí.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
Ísland er í öðru sæti á lista yfir flesta fólksbíla á hverja þúsund íbúa í Evrópulöndum. Þetta kemur fram þegar fjöldi fólksbíla á Íslandi er borinn saman við nýlega umfjöllun hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat, um þessi mál. Eins og sjá má á kortinu hér til hliðar eru hlutfallslega flestir fólksbílar miðað við íbúa í smáríkinu Liechtenstein en þar voru 773 fólksbílar á hverja þúsund íbúa árið 2016.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 471 orð
| 1 mynd
Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ostruræktarfyrirtækið Víkurskel mun þurfa að leggja upp laupana ef ákvörðun Umhverfisstofnunar um að fyrirtækið megi ekki flytja inn ostrur til áframræktunar verður lokaniðurstaðan.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 178 orð
| 1 mynd
„Hlýindin nú í sumar eru óvenjuleg suðvestanlands, en annars ekki. Hlýtt var um nær allt land 1939. Sumarið nú er frekar í ætt við norðaustanáttarsumur fyrri tíma – en þó áberandi hlýrra – líka í „kuldanum“ norðaustanlands.
Meira
Þýska konan Fiona Kolbinger sigraði rúmlega 200 karlmenn og varð fyrst kvenna til að sigra í 4.000 kílómetra langri hjólreiðakeppni sem haldin er árlega um Evrópulönd (Transcontinental Race á ensku). Keppnin hófst í Burgas í Búlgaríu 27.
Meira
7. ágúst 2019
| Erlendar fréttir
| 140 orð
| 3 myndir
Það sem af er árinu hafa verið gerðar 255 skotárásir í Bandaríkjunum þar sem a.m.k. fjórir létu lífið eða særðust, að sögn vefjarins Gun Violence Archive, sem skráir árásir sem gerðar eru með byssum í landinu.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 187 orð
| 1 mynd
Kennari verður ráðinn til þriggja ára við íslenskudeild Manitoba-háskóla í Winnipeg samkvæmt samkomulagi mennta- og menningarmálaráðuneytis, forsætisráðuneytis og Háskóla Íslands um aukinn stuðning við deildina.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 130 orð
| 1 mynd
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ólafur Sindri Helgason, yfirhagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði, segir vísbendingar um að jafnvægi kunni að vera á leigumarkaði á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
7. ágúst 2019
| Innlendar fréttir
| 548 orð
| 1 mynd
Fréttir berast skelfilega oft á ári um mannskæðar skotárásir á fjölmennum stöðum í Bandaríkjunum, í skólum, kirkjum, verslunarmiðstöðvum eða útitónleikum.
Meira
Tvennir tónleikar Ed Sheeran fara fram á Laugardalsvelli um helgina, 10. og 11. ágúst, og verður dagskrá beggja daganna eins, samkvæmt tilkynningu frá Senu Live sem skipuleggur tónleikana. Dagskráin hefst kl.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Um sjötíu þátttakendur frá sjö löndum sækja Alþjóðlegu tónlistarakademíuna þetta árið,“ segir Ari Vilhjálmsson fiðluleikari sem verið hefur framkvæmdastjóri Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu (HIMA) síðustu árin. Stofnandi og listrænn stjórnandi HIMA er Lin Wei fiðluleikari sem einnig kennir hjá akademíunni.
Meira
Á dögunum var afhjúpað við Hálsatorg í Kópavogi nýtt veggverk eftir dönsku myndlistarkonuna Theresu Himmer, Sólarslóð . Í hádeginu í dag, miðvikudag, kl. 12.
Meira
Rithöfundurinn Toni Morrison, sem varð árið 1993 fyrst bandarískra blökkumanna til að hreppa Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, er látin 88 ára að aldri.
Meira
Leikstjórn: David Leitch. Handrit: Chris Morgan og Drew Pearce. Aðalleikarar: Jason Statham, Dwayne Johnson, Idris Elba og Vanessa Kirby. Bandaríkin og Bretland, 2019. 137 mín.
Meira
Söngsveit frá Dómkirkjunni í Lundi kemur fram með 3 klassískum og 1 prúðbúnum í Hólmavíkurkirkju í kvöld kl. 20 og syngja létt og skemmtileg sumarlög ásamt klassískum söngvum og sálmum. 3 klassískar og 1 prúðbúinn eru Björk Jónsdóttir, Jóhanna V.
Meira
Verslunarmannahelgin er að mörgu leyti áhugavert fyrirbæri. Stærsta ferðahelgi ársins, ómar í fjölmiðlum þessa daga, en draga má þá fullyrðingu í efa því flestar helgar yfir sumarið eru miklar ferðahelgar, einkum í júlí.
Meira
Eftir Óla Björn Kárason: "Lögmál samkeppninnar gilda um sveitarfélög líkt og aðra starfsemi. Skortur á samkeppni ekki síst í þjónustu hins opinbera er vandamál."
Meira
V ofa leikur nú ljósum logum um hinn vestræna heim – vofa einangrunarstefnunnar. Í kreppunni miklu árið 1930 reyndu margar þjóðir að bregðast við atvinnuleysi með því að einangra sig efnahagslega og pólitískt.
Meira
Eftir Atla Ingibjargar Gíslason, Björgvin Þorsteinsson, Jón Magnússon og Tómas Jónsson.: "Hinn 14. júní birtist grein undirritaðra í Morgunblaðinu þar sem vakin er athygli á lagalegri óvissu og áhættu sem fylgir því að samþykkja þriðja orkupakkann."
Meira
Guðmundur Vestmann Ottósson fæddist á Fáskrúðsfirði 6. október 1935. Hann lést 28. júlí 2019. Foreldrar hans voru Valborg Tryggvadóttir, f. 21. október 1914, d. 29. júní 1985, og Ottó Vestmann Guðmundsson, f. 10. október 1908, d. 16. júní 1991.
MeiraKaupa minningabók
7. ágúst 2019
| Minningargreinar
| 2837 orð
| 1 mynd
Gunnhildur Vala Hannesdóttir fæddist 3. ágúst 1987. Hún lést 26. júlí 2019. Foreldrar hennar eru Elín J. Oddsdóttir og Hannes Þorsteinsson. Systkini Gunnhildar eru Valgerður Anna Hannesdóttir, Agnes Nína Hannesdóttir og Oddur Krummi Magnússon.
MeiraKaupa minningabók
7. ágúst 2019
| Minningargreinar
| 2965 orð
| 1 mynd
Jóhann Sigurðsson fæddist í Reykjavík 25. júní 1965. Hann lést á Akranesi 26. júlí 2019 eftir stutta og erfiða baráttu við krabbamein. Jóhann ólst upp í Reykjavík til 11 ára aldurs.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 7. maí 1926. Hún lést á hjúkrunardeild aldraðra á Akranesi 25. júlí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Björnsson kaupmaður, f. 10. ágúst 1876, d. 31.
MeiraKaupa minningabók
7. ágúst 2019
| Minningargreinar
| 1838 orð
| 1 mynd
Margrét Friðriksdóttir fæddist 9. desember 1920 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 23. júlí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Sigurðsson, bóndi og formaður á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 11.2.
MeiraKaupa minningabók
7. ágúst 2019
| Minningargreinar
| 1629 orð
| 1 mynd
Sigurður Sævar Ketilsson fæddist 28. maí 1944 á Siglufirði. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. júlí 2019. Foreldrar: Ketill Ólafsson, f. 18. ágúst 1917, d. 25. maí 2001, og Ásbjörg Una Björnsdóttir, f. 19. maí 1919, d. 4. september 1972.
MeiraKaupa minningabók
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100.
Meira
30 ára Atli er fæddur og uppalinn á Akureyri að mestu. Hann býr nú á Sauðárkróki og hefur gert í 10 ár. Atli er húsasmiður, með sveinspróf frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Hann lauk gagnfræðaskóla á Akureyri.
Meira
Freyja Rut Rupakhety fæddist á Landspítalanum í Reykjavík á aðfangadag 24. desember 2018. Hún vó 8.050 g og var 70 cm löng. Foreldrar hennar eru Rajesh Rupakhety og Puja Acharya...
Meira
Að tilskilja er að áskilja , setja sem skilyrði . „Verkið var stöðvað þar eð tilskilin leyfi höfðu ekki fengist.“ Gjörvöll beyging tilskilja , svo og lýsingarháttarins tilskilinn er y-laus .
Meira
50 ára Selma býr í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Hún er sölustjóri saumavéla í Pfaff og hefur verið frá 2007. Hún er menntaður kjólameistari frá Iðnskólanum í Reykjavík frá árinu 2002.
Meira
Páll Hjaltason er fæddur í Reykjavík 7. ágúst 1959. Hann ólst upp í foreldrahúsum við sjóinn á Ægisíðu. Hann er því Vesturbæingur og gekk í Melaskóla og Hagaskóla en öll sumur var hann í sveit í Reykholtsdal í Borgarfirði.
Meira
Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta ísraelsku meisturnum ASA frá Tel Aviv í fyrsta leik sínum í undanriðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Sarajevo í Bosníu í dag.
Meira
Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmótið í golfi hefst í fyrramálið á Grafarholtsvelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og stendur fram á sunnudag en leiknar eru 72 holur á fjórum dögum, venju samkvæmt.
Meira
„Ég æfi með Viborg og er leikmaður Viborg en ég á ekki von á því að ég muni spila fleiri leiki fyrir Viborg, ekki nema eitthvað stórkostlegt breytist á næstu vikum,“ sagði Ingvar Jónsson knattspyrnumarkvörður við mbl.is í gær.
Meira
Í Kaplakrika Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH jafnaði ÍA á stigum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta með því að leggja Skagamenn að velli á heimavelli í gær, 1:0. Frammistaða FH-inga var ekki upp á marga fiska, en hún rétt dugði til.
Meira
Fimm leikmenn úr 1. deild karla í fótbolta, Inkasso-deildinni, voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann hver. Þeir Rúnar Þór Sigurgeirsson úr Keflavík og Stefán Árni Geirsson úr Leikni R. fengu eins leiks bann hvor vegna rauðra spjalda í síðustu umferð.
Meira
Fótboltinn er orðinn svo sturlað fyrirbæri. Það virðast ekki vera nein takmörk fyrir peningunum sem eru settir í þetta og nýjasta og besta dæmið er eflaust vistaskipti Harry Maguire til Manchester United í vikunni.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, vonast eftir því að geta byrjað að spila á ný með Levski Sofia í Búlgaríu síðar í þessum mánuði, eftir tíu mánaða fjarveru.
Meira
Strákarnir í U19 ára landsliði Íslands í handknattleik fóru vel af stað í lokakeppni heimsmeistaramótsins í Norður-Makedóníu þegar þeir sigruðu Túnis, 25:20. Staðan var 12:6 í hálfleik og sigur íslenska liðsins var aldrei í hættu í seinni hálfleiknum.
Meira
*Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við bosníska markmanninn Petar Jokanovic . Jokanovic er 28 ára gamall landsliðsmarkmaður sem lék síðast með Red Boys Differdange í Lúxemborg.
Meira
Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik á langa og erfiða leið fyrir höndum ætli liðið sér að halda ævintýrinu gangandi og komast inn á EM, Eurobasket, í þriðja sinn í röð. Ísland mætir Portúgal ytra í kvöld í fyrsta leik sínum í forkeppni fyrir undankeppni EM 2021.
Meira
Í Vesturbænum Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við verðum meistarar, við verðum meistarar,“ sungu stuðningsmenn KR á lokamínútunum í 5:2 sigri á Grindvíkingum á Meistaravöllum í gærkvöld.
Meira
* Stephany Mayor skoraði fyrsta mark Mexíkó þegar liðið vann 5:1-sigur á Panama í leiknum um 5. sæti í fótbolta kvenna á Ameríkuleikunum í Perú í gær. Þetta var annað mark Mayor á leikunum.
Meira
Alls hafa tuttugu smábátar hafið veiðar á makríl samkvæmt upplýsingum sem fengust frá Landssambandi smábátaeigenda síðdegis í gær. Er aflinn kominn yfir 500 tonn og hefur fengist undan Reykjanesi og Snæfellsnesi.
Meira
Nýlega benti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, á að markmið stjórnmálanna ætti að vera að tryggja fólki framúrskarandi lífskjör, að það njóti fjölbreyttra tækifæra og hafi aðgang að öflugri grunnþjónustu.
Meira
Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Bandarísk fyrirtæki hafa fjárfest fyrir tugi milljarða króna hér á landi síðustu ár. Margt bendir til þess að umsvifin aukist enn frekar.
Meira
Bílasala Sala á nýjum bílum í júlí dróst saman um 39,2% í samanburði við sama mánuð í fyrra. Fjöldi seldra bíla í júlí nam 1.025 samanborið við 1.685 í fyrra. Það sem af er ári hafa 8.319 bílar verið seldir í samanburði við 13.568 árið 2018.
Meira
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Makrílveiðar fara fyrr af stað en síðustu ár. Makríllinn þykir stærri og feitari en á síðasta ári, en hann er áfram jafn brellinn og brögðóttur. 200 mílur athuguðu stöðu veiðanna.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýtt forrit sem auðveldar upplýsingagjöf til sjúklinga ætti að létta störf heilbrigðisstarfsfólks og bæta meðferð. Stefnan er sett á útrás árið 2021, gangi allt að óskum.
Meira
Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Bílaumboðið BL mun bjóða upp á fjármögnun sem er um 50% ódýrari en hagstæðustu bílalán á markaðnum í dag.
Meira
Veitingageirinn Veitingastaðurinn Icelandic Streetfood skilaði ríflega 26 milljóna króna hagnaði í fyrra. Staðurinn var stofnaður síðsumars árið 2017 og skilaði 4,6 milljóna króna hagnaði það árið.
Meira
Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Rekstrartekjur hjá Kalda drógust saman um 8% á milli ára. Slæmt sumar og of mikið framboð af jólabjórum lituðu afkomuna.
Meira
Bókin Öllum fræðigreinum er hollt að staldra við endrum og sinnum og líta inn á við: hefur stefnan verið tekin í rétta átt eða eru fræðin kannski á leið út af sporinu?
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Árið 2013 lét Steinþór Arnarson lögfræðingur gamlan draum rætast og í samstarfi við félaga sína stofnaði hann ferðaþjónustufyrirtæki í Öræfum. Nú sigla um 18 þúsund erlendir ferðamenn á Fjallsárlóni ár hvert og í kringum þjónustuna hafa þeir byggt upp veglega aðstöðu skammt frá hinum tignarlega Fjallsjökli sem er einn hinn brattasti á landinu.
Meira
Skotinn John Stanley Mutch, sem var í áhöfn breska togarans Notts County þegar hann strandaði á Snæfjallaströnd í febrúar 1968, færði á miðvikudag Byggðasafni Vestfjarða á Ísafirði minningarskjöld sem hann saumaði út til minningar um Robert Bowie sem...
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vöruhúsið Ísafold dreifir lýsi, kollageni, salti og súkkulaði til bandarískra kaupenda og fyrirhugað að bæta við íslenskum fiski í neytendapakkningum.
Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Markaðsgreinendur óttast að gjaldmiðlastríð sé við það að bresta á og gæti valdið niðursveiflu bæði í Asíu og Evrópu. Við þannig kringumstæður væri mikilvægt fyrir Evrópusambandið að draga eins og frekast er unnt úr neikvæðum áhrifum Brexit.
Meira
Farartækið Á Íslandi, og víða annars staðar, virðist eins og breski mótorhjólaframleiðandinn Triumph hafi fallið í skugga fyrirtækja á borð við Harley-Davidson, Ducati, Yamaha, Honda og Suzuki.
Meira
Verðmat Nýtt verðmat greiningarfyrirtækisins IFS á Marel hækkar um 7,3% frá fyrra verðmati frá því í byrjun júní og eru bréf Marels nú metin á 683,8 krónur í stað 632 króna. Miðað við það nemur virði Marels samkvæmt IFS 532,2 milljörðum króna.
Meira
Sameiningar og yfirtökur eru almennt vandasamar, en lóðréttar sameiningar og yfirtökur eru þó sýnu vandasamari en láréttar enda oftar en ekki um ólík fyrirtæki sem starfa í ólíku umhverfi að ræða.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.