Greinar laugardaginn 10. ágúst 2019

Fréttir

10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð

Allir nemendurnir verða í Fossvogsskóla

Þrátt fyrir að framkvæmdum við eina af þremur álmum Fossvogsskóla ljúki ekki fyrr en í lok nóvember munu allir nemendur skólans hefja þar nám í lok ágúst. Næst það meðal annars með breytingum á bókasafni sem skapar betri nýtingu á skólahúsnæðinu. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Pöntun Vel hefur viðrað til að snæða utandyra að undanförnu, hvort sem það er á veitingahúsum eða heima... Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Aukaferðir strætisvagna og götum lokað

Götum verður lokað, frítt verður í strætó og aukastrætisvagnaferðum verður bætti við um helgina vegna tvennra tónleika Ed Sheeran, sem fram fara í kvöld og annað kvöld. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

„Hvernig gat þetta gerst?“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Kaupendur tveggja íbúða Félags eldri borgara við Árskóga 1-3 í Reykjavík lögðu í gær fram aðfararbeiðni til Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Borgarhraunskvikan setti hraðamet

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Greint var frá niðurstöðum rannsókna breskra vísindamanna á Borgarhrauni við Þeistareyki í vísindaritinu Nature Geoscience nýlega og tímaritið National Geographic og fleiri tóku málið upp. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Brúin Bifröst liggur að Heimskautsgerðinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stefnt er að því að vígja Bifröst, nýja göngubrú sem myndar hluta göngustígsins að Heimskautsgerðinu á Melrakkaási við Raufarhöfn á hrútadaginn, 5. október. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Buðu upp á súpu við góðar undirtektir

Fiskidagurinn mikli á Dalvík er nú haldinn í 19. sinn en súpukvöldið var fimmtán ára í gærkvöldi. Hátíðin stendur yfir alla helgina. Húsráðendur á Mímisvegi 11, Herborg Harðardóttir og Már Kristinsson, hafa boðið gestum sínum súpu allan tímann. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Dreymdi ekki um Hollywood

Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson frumsýnir nýjustu mynd sína Héraðið miðvikudaginn 14. ágúst en mynd hans Hrútar naut mikillar velgengni og opnaði margar dyr. „Mörg fyrirtæki höfðu samband og vildu framleiða mynd eftir mig á ensku. Meira
10. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Efnahagur Bretlands dróst saman

Efnahagur Bretlands dróst saman um 0,2% á öðrum fjórðungi ársins og er það einkum rakið til óvissunnar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Þetta er í fyrsta skipti sem efnahagur Bretlands dregst saman frá árinu 2012. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Freysteinn Jóhannsson

Freysteinn Jóhannsson, fyrrverandi fréttastjóri á Morgunblaðinu, lést hinn 24. júlí síðastliðinn á Hrafnistu í Hafnarfirði, 73 ára að aldri, eftir erfið veikindi hin síðari ár. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Glamúr og glans á dragkeppni Íslands

Keppt var um titlana dragdrottning og dragkóngur Íslands í dragkeppni Íslands sem fram fór í Austurbæ í Reykjavík í gærkvöldi. Þar sýndu keppendur fjölskrúðug atriði, persónutöfra sína og leynda hæfileika. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Góðviðrið möguleg skýring á erli hjá lögreglu

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Góðviðrið í höfuðborginni síðustu daga er möguleg skýring á þeim erli sem hefur verið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í vikunni sem líður. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð

Hvalrekar á Seltjarnarnesi og í Garðabæ

Löngu dauðan grindhval rak á fjörur í Seltjörn yst á Seltjarnarnesi á fimmtudaginn. Sérfræðingar frá Hafrannsóknastofnun fóru, skáru kjötbita úr hræinu til erfðasýnis og mældu hræið. Það var mjög úldið og ekki þótti ástæða til að aðhafast meira. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Kerskálinn í Straumsvík ræstur á ný í september

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Endurræsing kerskála þrjú í álveri Rio Tinto í Straumsvík hefst í byrjun september, að sögn Bjarna Más Gylfasonar upplýsingafulltrúa. Í skálanum eru 160 ker og verða nokkur þeirra ræst á hverjum degi. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kertum fleytt á Reykjavíkurtjörn í þágu friðar

Fjölmenni safnaðist saman við Reykjavíkurtjörn í gærkvöldi á kertafleytingu Samtaka hernaðarandstæðinga þar sem þess var minnst að 74 ár eru í vikunni liðin frá kjarnorkuárásum Bandaríkjahers á japönsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki. Um 100. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð

Kosið ef nægilegur fjöldi vill

„Skipulagsreglur kveða skýrt á um það að berist skrifleg ósk um það frá 5.000 flokksmönnum beri miðstjórn skylda til að láta kosningu fara fram um málefnið meðal flokksmanna. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Krabbameinslyf þykir lofa góðu

Baldur Sveinbjörnsson, einn stofnenda líftæknifyrirtækisins Lytix Biopharma, segir rannsóknir á nýju krabbameinslyfi fyrirtækisins lofa góðu. Markmiðið sé að setja nýja lyfið á markað fyrir 2030. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Leita aðila til að taka við farþegum Super Break

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Markaðsstofa Norðurlands stendur nú í viðræðum við nokkra breska aðila um að taka yfir farþega ferðaskrifstofunnar Super Break sem hætti rekstri í byrjun mánaðarins. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Lengur í sóttkvínni en áætlað var

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Mjaldrarnir Litla-Hvít og Litla-Grá eru ekki enn fyllilega tilbúnir að hefja nýtt líf í sjókvínni í Klettsvík, en áfram búa þeir sig undir dvölina þar. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Leyfa lundanum að njóta vafans

Fáir virðast ætla að nýta sér heimild til lundaveiða í Vestmannaeyjum í ár en heimilt er að veiða lunda frá 8. til 15. ágúst. Þetta segir Georg Eiður Arnarson, einn reyndasti lundaveiðimaður Vestmannaeyja. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Liverpool byrjaði með markaveislu

Liverpool hóf nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með miklum látum í gærkvöld og skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik á heimavelli sínum, Anfield, gegn nýliðum Norwich City. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Makríll á hraðleið norðaustur

„Við vorum að veiðum út af Reyðarfjarðardjúpi en þaðan er um átta tíma sigling til Vopnafjarðar. Það var dálítið erfitt að forðast síld sem aukaafla en það gerist á hverju ári að síld kemur með makrílnum. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 3 myndir

Mikill vöxtur sagður fagnaðarefni

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Mótmæla komu Pence til Íslands

Samtökin '78 munu bregðast með einhverjum hætti við því ef Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kemur til landsins og munu jafnvel boða til mótmæla. Þetta segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður samtakanna, í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð

Mörg tilboð fengust í annarri tilraun

Alls bárust sjö tilboð í lengingu norðurgarðs hafnarinnar í Ólafsvík, en til stendur að lengja hann um 80 metra. Vegagerðin, fyrir hönd hafnarstjórnar Snæfellsbæjar, auglýsti verkið í vor. Tilboð voru opnuð 4. júní. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 297 orð | 3 myndir

Náttúrulaugar hafa gengið „lygilega vel“

Framkvæmdastjóri Vök Baths segir gesti himinlifandi með fljótandi laugarnar við Urriðavatn sem opnuðu 27. júlí en um 1.300 gestir sóttu laugarnar fyrstu þrjá dagana. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Nær sex þúsund gera kröfu í þrotabú WOW

Skúli Mogensen og félög tengd honum gera 3,8 milljarða króna kröfur í þrotabú WOW air. Þetta kemur fram í kröfuskrá þrotabúsins, sem mbl.is hefur undir höndum. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð

Ráða fólk til starfa

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, segir ekki horfur á jafn miklum samdrætti og óttast var í byrjun árs. Dregin hafi verið upp dökk mynd í efnahagsmálum sem sé ekki að raungerast. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð

Rekstur golfklúbba blómstrar í sumar

Afar mikill munur er á rekstrarumhverfi golfklúbba í ár miðað við í fyrra, sér í lagi hjá þeim klúbbum sem reiða sig á vallargjaldatekjur til þess að halda rekstrinum réttu megin við núllið. Þar leikur veðrið í sumar lykilhlutverk. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Sigurður fulltrúi Íslands í Bocuse d'Or

Sigurður Laufdal, yfirmatreiðslumaður á Grillinu, Hótel Sögu, verður fulltrúi Íslands í Evrópuforkeppni Bocuse d'Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu, sem haldin verður í Tallinn í Eistlandi í júní á næsta ári. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 688 orð | 3 myndir

Uppsögn „á þessu hræðilega veiðiári“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Myndin af þessu eymdarlaxveiðisumri verður sífellt skýrari. Lítill hrygningarstofn í ánum niðursveiflusumarið 2014 skilaði fáum seiðum, segja sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar, seiðum sem áttu síðan að auki erfitt þegar kom að niðurgöngunni til hafs í kuldunum í fyrrasumar. Niðurstaðan er afar lélegar heimtur í flestum laxveiðiám landsins – undantekningin eru árnar á norðausturhorninu þar sem veiðin virðist vera í ágætu meðaltali og í Selá ekki síst. Þar veiddust 70 laxar í síðasta holli og létu veiðimenn afar vel af sér. Meira
10. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Varað við „plágu í regnbogalitunum“

Varsjá. AFP. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Viðurkenna mistök og læra af þeim

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Það er nú þannig sem betur fer að alvarleg flugslys hafa verið fátíð upp á síðkastið og síðustu ár hafa verið einstaklega farsæl. Flugsamfélagið er verulega slegið vegna slysanna sem orðið hafa í sumar. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1031 orð | 3 myndir

Vísbendingar eru um viðspyrnu á vinnumarkaði eftir rólegt sumar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ný rannsókn Hagstofu Íslands á vinnumarkaðnum bendir til að töluvert fleiri störf hafi verið á vinnumarkaði í júní síðastliðnum en í sama mánuði í fyrrasumar. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Þekkir vel hestana

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
10. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1270 orð | 3 myndir

Þróa nýtt krabbameinslyf

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Baldur Sveinbjörnsson, einn stofnenda norska líftæknifyrirtækisins Lytix Biopharma, segir markmiðið að setja nýtt krabbameinslyf á markað fyrir 2030. Lyfjaþróunin sé nú í öðrum áfanga af þremur. Meira

Ritstjórnargreinar

10. ágúst 2019 | Reykjavíkurbréf | 1787 orð | 1 mynd

Eitt og annað gerist þótt góð sé tíð

Víða á meginlandi Evrópu taka stjórnmálamenn sumarleyfismánuðinn sinn mjög hátíðlega og má nefna Spán og Frakkland sem dæmi. Lengi stóð hefð til þess á Spáni, og gerir kannski enn, að forsætisráðherra landsins héldi í júlílok mikinn og góðan fund með fjölmiðlum, stundum í beinni útsendingu, og gaf góðan tíma fyrir spurningar um hvað eina. Í lokin kvaddi hann fundarmenn og áheyrendur með orðum í þessa veru: „Kærar þakkir, sjáumst í september.“ Og það var sagt í fullri alvöru. Meira
10. ágúst 2019 | Leiðarar | 270 orð

Ekkert þokast í Kýpurdeilu

Deilur Kýpur-Grikkja og Kýpur-Tyrkja halda áfram Meira
10. ágúst 2019 | Leiðarar | 364 orð

Mánuðir og misseri

Bregðast þarf við áður en í óefni er komið, ekki eftir að skaðinn er skeður Meira
10. ágúst 2019 | Staksteinar | 214 orð | 2 myndir

Óhagnaðardrifið?

Borgarfulltrúar meirihlutans í Reykjavík svara ekki einum rómi þegar þeir eru spurðir út í viðbrögð við því ástandi sem upp er komið vegna íbúða í fjölbýlishúsum í Árskógum sem byggð voru á vegum Félags eldri borgara. Meira

Menning

10. ágúst 2019 | Myndlist | 593 orð | 1 mynd

Er í hagsmunagæslu fyrir heim dvergríkisins

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Pósterar - Testament kallar Daníel Þ. Magnússon, myndlistarmaður, húsgagnahönnuður og meistarasmiður, sýninguna sem hann opnar hjá Ófeigi að Skólavörðustíg 5 í dag, laugardag, klukkan 16. Í mörg undanfarin ár hefur Daníel einkum sýnt ljósmyndaverk en nú kveður við annan tón því hann sýnir röð formrænna og hálfabstrakt prentverka sem hann gerir í upplagi, og kallar „póstera“, fimm af hverjum, og eru gerðir á síðustu 20 árum. Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Forvitnileg uppákoma

Hrund Atladóttir og Kira Kira bjóða í svokallað Sumar Sci-fi í Mengi annað kvöld, laugardaginn 10. ágúst. Í tilkynningu segir að þar verði boðið upp á „góðhjarta, umlykjandi vídeó og tónlistarupplifun og leiðslu“. Meira
10. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 238 orð | 1 mynd

Gullið er björgun frá misþyrmingu

Tónlist sem framleidd var á árum áður er betri en sú sem framleidd er nú. Meira
10. ágúst 2019 | Myndlist | 461 orð | 1 mynd

Hið kennanlega verður órætt

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@gmail.com Myndlistarsýningin Sjónhvörf opnar í galleríinu BERG Contemporary í dag, laugardaginn 10. ágúst. Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Júníus gefur út EP-plötu

Vestmanneyski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant gaf í gær út EP-plötuna Rearview Paradise sem inniheldur fimm ný lög en þrjú af þeim hafa ekki heyrst áður og eru eins konar b-hliðar af breiðskífu hans Across the Borders sem kom út í byrjun þessa árs, að... Meira
10. ágúst 2019 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Lokatónleikar Engla og manna

Tónlistarhátíðinni Englar og menn, sem haldin hefur verið í Strandakirkju í Selvogi undanfarnar helgar, lýkur á morgun, sunnudag, klukkan 14 með árlegri Maríumessu og jafnframt lokatónleikum hátíðarinnar. Sr. Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 704 orð | 4 myndir

Sjarmerandi smellasmiður

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Sjóræningjar og spagettíbollur

Stofutónleikar hafa verið haldnir á Gljúfrasteini alla sunnudaga í sumar. Á morgun, sunnudaginn 11. Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Standardar og stuð

Kvartett söngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur kemur fram á elleftu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjagötu í dag kl. 15. Með Kristjönu leika Ómar Guðjónsson á gítar, Valdimar K. Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Syngja til styrktar Hallgrímskirkju

Tónleikaröð hefur verið haldin í Hallgrímskirkju í Saurbæ til styrktar kirkjunni sjálfri í sumar. Á morgun, sunnudaginn 11. ágúst, munu Anna Sigríður Helgadóttir og Gísli Magna Sigríðarson flytja saman ýmsa tónlist, m.a. Meira
10. ágúst 2019 | Myndlist | 209 orð | 1 mynd

Sýnir ný gráskalamálverk máluð hér á landi

Sýning með verkum bandaríska myndlistarmannsins Brians Scotts Campbell verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 16 í sýningarrýminu Harbinger að Freyjugötu 1. Meira
10. ágúst 2019 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Teikningar og sápur í Studio Sol

Listamaðurinn Arnar Ásgeirsson opnar sýningu í Studio Sol í dag, laugardaginn 10. ágúst, kl. 17-20. Hún ber yfirskriftina A Chihuahua Is a Dog and Pluto Is a Planet . Arnar vinnur með ólík form listar; prent, teikningar, innsetningar, skúlptúra og... Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 297 orð | 4 myndir

Toppsæti, verðlaun og tugmilljónir platna

Ed Sheeran, fullu nafni Edward Christopher Sheeran, fæddist 17. febrúar árið 1991 og er því 28 ára. Hann hóf ungur að leika á gítar og semja lög og hélt sem táningur til London að freista gæfunnar. Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 46 orð | 4 myndir

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hélt upp á útgáfu nýjustu breiðskífu...

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hélt upp á útgáfu nýjustu breiðskífu sinnar, Regnbogans stræti, í plötubúðinni Lucky Records við Rauðarárstíg í gær. Var boðið upp á veitingar, Bubbi áritaði eintök af plötunni og tók að sjálfsögðu nokkur lög. Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Tónlistarráðstefna á Airwaves

Airwaves Pro er yfirskrift tónlistarráðstefnu sem haldin verður samhliða Iceland Airwaves-hátíðinni 7. og 8. nóvember í miðbæ Reykjavíkur og er markmiðið að tengja saman fagfólk í tónlistargeiranum frá lykiltónlistarmörkuðum. Meira
10. ágúst 2019 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Tónlist gegn landamærum á Prikinu

Tónleikar sem vekja eiga athygli á stöðu flóttamanna og þá sérstaklega barna um allan heim verða haldnir í dag í porti Priksins. Meira
10. ágúst 2019 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Tvennir orgeltónleikar Carlsson

Susannah Carlsson, organisti við Dómkirkjuna í Lundi í Svíþjóð, kemur fram á tvennum tónleikum um helgina á hátíðinni Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju. Á fyrri tónleikunum í dag, laugardag, kl. 12 leikur hún verk eftir J.S. Meira

Umræðan

10. ágúst 2019 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Aðgerðir gegn einelti og ofbeldi á vinnustöðum

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Framkvæmd Tyrklands á alþjóðasamþykkt um félagafrelsi var meðal þess sem kom til kasta þingsins." Meira
10. ágúst 2019 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Auðlindir Íslands

Eftir Tómas Ísleifsson: "Fyrir liggur að taka þarf ákvörðun um örlög þjóðar og því spyr ég: Verður ekki boðað til flokksfunda hjá Vinstri grænum á næstu dögum?" Meira
10. ágúst 2019 | Pistlar | 372 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á endurhæfingu

Á undanförnum áratugum hafa ævilíkur landsmanna aukist verulega og þjóðin verið að eldast. Hefur það í för með sér áskoranir vegna ýmissa lífsstílstengdra og langvinnra sjúkdóma með tilheyrandi álagi á heilbrigðiskerfið. Meira
10. ágúst 2019 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Deilt við dómarann

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Nú er sem sagt boðið upp á þjóðaratkvæðagreiðslu gegn því að sæstrengur verði lagður eftir innleiðingu orkupakkans sjálfs!" Meira
10. ágúst 2019 | Pistlar | 445 orð | 2 myndir

Einfalt reikningsdæmi

Íslendingar verða jafnan mjög hissa þegar þeir átta sig á þeim áhuga sem er á íslenskri tungu og bókmenntum víða um heim. Meira
10. ágúst 2019 | Pistlar | 795 orð | 1 mynd

Eru flokkarnir að verða „emjandi risaeðlur“?!

„Evrópa er að verða risastór pólitísk tilraunastofa“ Meira
10. ágúst 2019 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Hvað um Sigríði í Brattholti?

Eftir Bjarna Harðarson: "Staða allra fossa og ónýttra virkjanakosta á Íslandi verður til muna verri en áður..." Meira
10. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1078 orð | 1 mynd

Nokkrar staðreyndir um ástandið í Xinjiang-héraði

Eftir Jin Zhijian: "Þjálfunarmiðstöðvarnar bjóða frítt húsnæði og tryggja öll grundvallarréttindi nemandans samkvæmt lögum." Meira
10. ágúst 2019 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Orðastaður við Davíð Oddsson

Eftir Halldór Blöndal: "Ávinningurinn af Evrópska efnahagssvæðinu er ótvíræður fyrir íslensku þjóðina." Meira
10. ágúst 2019 | Aðsent efni | 165 orð | 1 mynd

Páll Þórðarson

Páll Þórðarson lögfræðingur og framkvæmdastjóri hefði orðið 75 ára í dag. Hann fæddist að Hjallhóli á Borgarfirði eystra 10. ágúst 1944 en lést 5. maí 2011. Foreldrar Páls voru Þórður Jónsson skrifstofumaður, f. 1918, d. Meira
10. ágúst 2019 | Pistlar | 332 orð

Tvær gátur Njáls sögu

Brennu-Njáls saga er ekki aðeins lengsta Íslendingasagan, heldur líka sú sem leynir helst á sér. Meira
10. ágúst 2019 | Velvakandi | 170 orð | 1 mynd

Þýtt á milli kynslóða

Það var góð grein í blaði þar sem farið var yfir heyskaparútlit og talað við bændur og ráðunauta um ástand og horfur í þeirri atvinnugrein, sem lengst af var hornsteinn mannlífs og byggðar. Meira

Minningargreinar

10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 4650 orð | 1 mynd

Benedikt K. Kristjánsson

Benedikt Ketill Kristjánsson fæddist í Bolungarvík 19. september 1952. Hann lést í Njarðvík 28. júlí 2019. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Karl Júlíusson, kennari í Bolungarvík, og Ketilríður Jakobsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

Erlendur Sigtryggsson

Erlendur Sigtryggsson fæddist 5. ágúst 1947. Hann lést 15. júlí 2019. Erlendur var jarðsunginn 30. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 5338 orð | 2 myndir

Freysteinn Jóhannsson

Freysteinn Jóhannsson fæddist í Siglufirði 25. júní 1946. Hann lézt á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. júlí 2019. Foreldrar hans voru Friðþóra Stefánsdóttir, f. á Nöf við Hofsós 4. janúar 1910, d. 17. marz 2003, og Jóhann Þorvaldsson, f. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson fæddist 9. ágúst 1949. Hann lést 22. júní 2019 Útför Gísla fór fram í kyrrþey að hans ósk. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2414 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. júní 2019 eftir baráttu við bráðahvítblæði í á þriðja ár.Foreldrar hans voru Lea Eggertsdóttir, f. 10.5. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Guðmundur Pálsson

Guðmundur Kristófer Pálsson fæddist í Ólafsvík 14. september 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 27. júlí 2019. Guðmundur var sonur Páls Þorgilssonar, f. 1889, d. 1939, og Óskar S. J. Guðmundsdóttur, f. 1898, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Gunnar Ámundason

Gunnar Ámundason fæddist 30. október 1934. Hann lést 28. júlí 2019. Útför Gunnars fór fram 2. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Gunnhildur Ágústa Eiríksdóttir

Gunnhildur Ágústa Eiríksdóttir var fædd í Keflavík 16. ágúst 1941. Hún lést 13. júní 2019 á líknardeild LSH í Kópavogi. Foreldrar Gunnhildar voru hjónin Dagmar Hulda Þorbjörnsdóttir, f. 1910, d. 2005, og Eiríkur Kristjánsson, f. 1904, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Hafdís Hannesdóttir

Hafdís Hannesdóttir fæddist 19. febrúar 1950. Hún lést 24. júlí 2019. Útför Hafdísar fór fram 2. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2867 orð | 1 mynd

Oddný Sigurrós Gunnarsdóttir

Oddný Sigurrós Gunnarsdóttir, Rósa í Hvammi, fæddist 15. febrúar 1924 að Borgarfelli í Skaftártungu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri, 29. júlí 2019. Foreldrar hennar: Kristín Sigurðardóttir, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Pétur Wilhelm Jóhannsson

Pétur Wilhelm Jóhannsson fæddist 23. maí 1945. Hann lést 8. júlí 2019. Útför Péturs hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Ragnheiður Júlíusdóttir

Ragnheiður Júlíusdóttir fæddist 14. nóvember 1940. Hún lést 17. júlí 2019. Útför Ragnheiðar fór fram 31. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Sigríður Björnsdóttir

Sigríður Björnsdóttir fæddist í Bólstaðarhlíð í Vestmannaeyjum 8. apríl 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 30. júlí 2019. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Ólafsdóttur frá Eyvindarholti, f. 12.4. 1895, d. 22.6. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1160 orð | 1 mynd | ókeypis

Valey Jónasdóttir

Valey Jónasdóttir fæddist á Siglufirði 21. nóvember 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 28. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Jónas Jónasson, f. 3. mars 1892, d. 6. jan. 1962, og Jóhanna Jónsdóttir, f. 4. júlí 1889, d. 10. feb. 1942. Meira  Kaupa minningabók
10. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2554 orð | 1 mynd

Valey Jónasdóttir

Valey Jónasdóttir fæddist á Siglufirði 21. nóvember 1931. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 28. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Jónas Jónasson, f. 3. mars 1892, d. 6. jan. 1962, og Jóhanna Jónsdóttir, f. 4. júlí 1889, d. 10. feb. 1942. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

120% tekjuaukning Bjórbaða

Bjórböðin á Árskógssandi, sem rekin eru af Bruggsmiðjunni Kalda, skiluðu 1,2 milljóna króna hagnaði í fyrra miðað við 4 milljóna króna tap árið 2017. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í ársreikningi Bjórbaðanna ehf. Meira
10. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Sjóðfélagalán

Í frétt á forsíðu Morgunblaðsins í gær var rætt við dr. Gylfa Magnússon. Meira
10. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 2 myndir

Sumarblíðan litar bókhald golfklúbba landsins grænt

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Þeir sem reka golfklúbba landsins svífa margir hverjir um á bleiku skýi þessa dagana. Sérstaklega þeir sem reiða sig að stórum hluta til á vallargjaldatekjur til að halda rekstrinum í lagi. Meira

Daglegt líf

10. ágúst 2019 | Daglegt líf | 564 orð | 2 myndir

Meðhöndlun verkja er oft flókið verkefni

Besti árangur næst ef meðferð er margþætt og sniðin að persónulegum þörfum hvers og eins. Meira
10. ágúst 2019 | Daglegt líf | 153 orð | 2 myndir

Veiðiflugur og skartgripir

Nýstárlegar útgáfur á því hvernig vinna má klæði úr íslensku garni eru áberandi á handverkshátíðinni á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit sem er haldin nú um helgina. „Sýningin er mjög fjölbreytt að þessu sinni. Meira

Fastir þættir

10. ágúst 2019 | Í dag | 62 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
10. ágúst 2019 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Be7 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Be7 7. 0-0 Rc6 8. Rbd2 Bf5 9. He1 Rd6 10. Rf1 0-0 11. Bf4 Bg6 12. Re3 Be4 13. c3 He8 14. Bc2 g6 15. a4 Bxc2 16. Dxc2 Rc4 17. Rxc4 dxc4 18. De2 Bd6 19. Be3 Ra5 20. Rd2 Dh4 21. g3 Dh5 22. Meira
10. ágúst 2019 | Í dag | 236 orð

Annað vill til fjalls en annað til fjöru

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Gnæfir hátt við himininn. Heitir sama nafni bær. Hafa ber í huga skinn. Í haga þangað reknar ær. Meira
10. ágúst 2019 | Árnað heilla | 889 orð | 3 myndir

Enn með opið alla daga ársins

Ólafur Laufdal Jónsson fæddist 10. ágúst 1944 í Vestmannaeyjum. Þar var hann í skóla til tólf ára aldurs, þar til hann fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur. Í Reykjavík varð hann sér úti um vinnu 12 ára á Hótel Borg sem vikapiltur í anddyri. Meira
10. ágúst 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Hrund Briem

40 ára Hrund er fædd á Akureyri og uppalin á Dalvík. Býr á Akureyri. Hrund vinnur á skrifstofunni hjá Arctic Maintenance á Akureyri og hefur gert í rúman áratug. Lauk skyldunámi á Dalvík. Meira
10. ágúst 2019 | Fastir þættir | 523 orð | 3 myndir

Leyndarhyggja í skákinni

Vignir Vatnar Stefánsson missti af tækifæri til að blanda sér í baráttuna um sigurinn í aldursflokki 16 ára og yngri á EM ungmenna sem lýkur í Bratislava í Slóvakíu í dag. Meira
10. ágúst 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

Nokkuð er um liðið frá því síðast var veist að orðinu tímapunktur í þessum þáttum. En nú er ljóst að ekki er komið að því að setja punkt aftan við það mál. „Kannski geri ég þetta á einhverjum tímapunkti í framtíðinni.“ Þ.e.a.s. Meira
10. ágúst 2019 | Í dag | 699 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Um falsspámenn. Meira
10. ágúst 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Stal ekki Shallow

Tónlistarkonan Lady Gaga hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir lag sitt „Shallow“ úr myndinni A Star is Born. Meira
10. ágúst 2019 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Hanna Sædís Atladóttir , Margrét Klara Atladóttir og Birta...

Vinkonurnar Hanna Sædís Atladóttir , Margrét Klara Atladóttir og Birta Arnarsdóttir héldu tombólu fyrir utan Hagkaup í Skeifunni og seldu fyrir 6.664 kr. Ágóðann gáfu þær Rauða krossinum að gjöf. Rauði krossinn þakkar vinkonunum fyrir þeirra... Meira
10. ágúst 2019 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Þórhallur Bjarnason

60 ára Þórhallur er garðyrkjubóndi á Laugalandi í Borgarfirði. Hann ólst þar upp og stundaði síðar garðyrkjunám á Reykjum og í Danmörku. 2001 hafði Þórhallur eignast reksturinn. Á Laugalandi eru nú ræktaðar gúrkur. Meira

Íþróttir

10. ágúst 2019 | Íþróttir | 43 orð

Bologna keypti Andra Fannar

Ítalska félagið Bologna hefur fest kaup á miðjumanninum Andra Fannari Baldurssyni frá Breiðabliki. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

EM U20 kvenna B-deild í Kósóvó: Keppni um sæti 9-12: Kósóvó &ndash...

EM U20 kvenna B-deild í Kósóvó: Keppni um sæti 9-12: Kósóvó – Ísland 63:97 Grikkland – Úkraína 45:52 *Úkraína 4, Ísland 4, Grikkland 2, Kósóvó 2. Ísland mætir Úkraínu í síðustu umferðinni á morgun. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Fjarri niðurskurðarlínunni

Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komust ekki í gegnum niðurskurðinn eftir annan keppnisdag á Opna skoska meistaramótinu í golfi í gær. Raunar voru þær báðar langt frá því eða sem nemur átta höggum. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 871 orð | 7 myndir

Fjölbreytt vopnabúr Vals

Hlíðarendi/ Árbær/Eyjar Björn Már Ólafsson Jóhann Ingi Hafþórsson Arnar Gauti Grettisson Valur fór aftur upp í toppsæti Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 7:0-sigri á HK/Víkingi á heimavelli. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Fyrsta mark Ingibjargar á árinu

Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði sitt fyrsta mark á þessu tímabili í sænsku úrvalsdeildinni þegar Djurgården sótti Växjö heim í gær. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

GOLF Íslandsmótið heldur áfram á Grafarholtsvelli þar sem þriðji...

GOLF Íslandsmótið heldur áfram á Grafarholtsvelli þar sem þriðji hringurinn bæði í karlaflokki og kvennaflokki verður leikinn í dag og lokahringurinn á morgun. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 276 orð | 2 myndir

Guðrún og Andri eru með góða stöðu

Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Andri Þór Björnsson standa vel að vígi eftir tvo keppnisdaga af fjórum á Íslandsmótinu í golfi á Grafarholtsvelli. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Gunnar leikur á Spáni í vetur

Gunnar Ólafsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er genginn til liðs við spænska B-deildarliðið Oviedo og hefur samið við það til eins árs. Þetta staðfesti Gunnar við mbl.is í gær. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Gylfi gerður fyrirliði í dag?

Gylfi Þór Sigurðsson kemur til greina sem næsti fyrirliði Everton í ensku úrvalsdeildinni, en knattspyrnustjórinn Marco Silva staðfesti það á fréttamannafundi í gær. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: D-riðill: Ísland &ndash...

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: D-riðill: Ísland – Portúgal 24:28 Þýskaland – Serbía 30:22 Túnis – Brasilía 26:25 *Portúgal 6, Þýskaland 4, Ísland 4, Serbía 2, Túnis 2, Brasilía 0. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Þróttur R. – Þór 1:3 Rafael Victor 26. &ndash...

Inkasso-deild karla Þróttur R. – Þór 1:3 Rafael Victor 26. – Sjálfsmark 8., Álvaro Montejo 43., Sveinn Elías Jónsson 52. Rautt spjald : Hermann Helgi Rúnarsson (Þór) 87. Njarðvík – Fjölnir 1:1 Andri Fannar Freysson 26. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – KR 2:4 Valur – HK/Víkingur 7:0...

Pepsi Max-deild kvenna ÍBV – KR 2:4 Valur – HK/Víkingur 7:0 Fylkir – Stjarnan 3:1 Staðan: Valur 13121051:837 Breiðablik 13112043:1235 Selfoss 1371517:1522 Þór/KA 1363424:2021 Fylkir 1361618:2619 KR 1341816:2713 Stjarnan 1341812:2713... Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 623 orð | 2 myndir

Skrímslið í teignum sem breytir öllu

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Súrsætur viðskilnaður við nýliðana í Aston Villa

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, rifti samningi sínum við enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa 8. ágúst, á lokadegi enska félagaskiptagluggans. Birkir mun því ekki leika með liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð en hann gekk til liðs við Aston Villa frá svissneska úrvalsdeildarliðinu Basel í janúar 2017 og lék tvær og hálfa leiktíð með Aston Villa í ensku B-deildinni. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 267 orð | 2 myndir

Sýning á Anfield í fyrsta leik

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Evrópumeistarar Liverpool blésu til sýningar í fyrri hálfleik gegn Norwich í gær þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hófst. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Vonandi truflar allt Ed Sheeran-umstangið í Laugardalnum í dag ekki fólk...

Vonandi truflar allt Ed Sheeran-umstangið í Laugardalnum í dag ekki fólk sem ætlar að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu í körfubolta gegn Sviss í Höllinni. Meira
10. ágúst 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þrjú lið berjast um dýrmætu sætin tvö

Eftir úrslit gærkvöldsins í 16. umferð 1. deildar karla í fótbolta skera þrjú lið sig nú aðeins úr í baráttunni um að komast upp í úrvalsdeild. Meira

Sunnudagsblað

10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 58 orð

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er...

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ragnarsdóttir Ég held ég eigi svona fjögur pör af skóm...

Aðalheiður Ragnarsdóttir Ég held ég eigi svona fjögur pör af... Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 2736 orð | 7 myndir

Að koma af stað byltingu

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson frumsýnir nýjustu mynd sína Héraðið miðvikudaginn 14. ágúst. Í myndinni er fylgst með Ingu, miðaldra kúabónda, sem gerir uppreisn gegn kaupfélaginu á staðnum. Grímur skaust upp á stjörnuhimininn með mynd sinni Hrútar en sú mynd sópaði til sín verðlaunum víða um heim. Hollywood hefur bankað upp á og verður The Fence hans næsta mynd en hún mun skarta þekktum Hollywood-leikurum. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 173 orð | 6 myndir

Aðlagast breyttum aðstæðum

Í draugabænum Pripjat hefur gróður fengið að leika lausum hala síðustu 33 árin. Áhugavert er að skoða hvernig gróðrinum vegnar við slíkar aðstæður inni í borg. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Ábreiður á toppnum

Fyrir 20 árum voru ábreiður í toppsætum vinsældalista víða um heim. Í Bretlandi var írski poppsöngvarinn Ronan Keating á toppnum með lagið „When You Say Nothing At All“ en fimm árum áður öðlaðist lagið vinsældir í flutningi Alison Krauss. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 466 orð | 2 myndir

Ástríða setur stefnuna

Fyrstu niðurstöður eru gífurlega spennandi og geta varpað ljósi á meðal annars kynjamismun á sambandi ástríðu og þrautseigju og ástríðu og gróskuhugarfars. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 210 orð | 3 myndir

Eiga menn að opna bíldyrnar fyrir konu sinni?

Borðsiðir og kurteisi taka breytingum með tímanum en hin almenna regla ekki; að taka tillit til annarra. Góðir siðir, eins og borðsiðir, mannasiðir og kurteisi, eru mikilvægir til þess að öllum líði sem best, hverjar sem aðstæðurnar eru. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 408 orð | 1 mynd

Fjalar

Engin stúlka í stórfjölskyldunni heitir Fjöl og engin heldur Fjalar. Það hlýtur þó að koma til álita; mega karlar ekki heita Sigríður í dag? Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 806 orð | 1 mynd

Fyrir frelsið, fyrir neytendur

Við sjálfstæðismenn erum með réttu stoltir af því að hafa staðið fyrir frelsisvæðingu á mörgum sviðum atvinnulífsins, ekki síst undir lok síðustu aldar. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 153 orð | 3 myndir

Gerði Arsenal bestu kaupin?

Leiktíðin er hafin í ensku knattspyrnunni og búið að krækja félagaskiptaglugganum aftur. Hverjir gerðu bestu kaupin? Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Hákon Karlsson Fimm held ég, eitthvað svoleiðis...

Hákon Karlsson Fimm held ég, eitthvað... Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Hefði átt að deyja 1992

Gæfa Skoski háðfuglinn og sjónvarpsmaðurinn Craig Ferguson viðurkennir í samtali við breska blaðið The Guardian að hann sé stálheppinn að hafa ekki verið jarðsunginn fyrir 27 árum, árið 1992. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Hefðu drepið hvor annan

Málmur Núna, sex árum síðar, viðurkennir gítarleikarinn Jim Root að rétt hafi verið að reka hann úr Stone Sour, þar sem hann starfaði ásamt félaga sínum úr Slipknot, söngvaranum Corey Taylor, og fleiri mönnum. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 3691 orð | 2 myndir

Hef tekið líkamann í sátt

Dragdrottningin Gógó Starr er skærasta stjarnan í dragsenu Reykjavíkur. Hún er forsprakki fjöllistasýningarinnar Drag-Súgs sem hún stofnaði í kjölfar þess að vera krýnd dragdrottning Íslands árið 2015. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Hefur umturnað hugmyndum fólks

Sjónvarp Bandaríska leik- og söngkonan Zendaya fær glimrandi dóma fyrir frammistöðu sína sem fíkill í sjálfseyðingarherferð í nýju unglingadrama, Euphoria, á efnisveitunni HBO. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Hvar er Vígðalaug?

Lítil laug er stór staður í Íslandssögunni. Við kristnitökuna árið 1000 var hún vígð af Norðmönnum og notuð við skírnarathafnir. Af því sprettur nafnið Vígðalaug. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Kristófer Þóroddsson Ég á tvö. Ég kaupi hjólabrettaskó, þeir endast...

Kristófer Þóroddsson Ég á tvö. Ég kaupi hjólabrettaskó, þeir endast... Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 11. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Landinu til sóma

Í Morgunblaðinu fyrir réttum átta áratugum, 11. ágúst 1939, var greint frá því að Birni Ólafssyni hefði boðist einn mesti heiður, sem íslenskum fiðluleikara hefði hlotnast en það var að vera ráðinn í eina af frægustu hljómsveitum heimsins. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 40 orð | 6 myndir

Leikið fyrir landann

Popparinn Ed Sheeran frá Halifax í Bretlandi mun slá aðsóknarmet þegar hann kemur fram á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli um helgina. Af því tilefni er ekki úr vegi að rifja upp nokkra fjölsótta tónleika í sögunni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 29 orð | 18 myndir

Léttleiki í eldhúsið

Ljós viður og náttúruleg efni ljá eldhúsinu í senn léttan og hlýlegan blæ. Fegraðu eldhúsið með fáguðum munum og vönduðum smáatriðum sem tryggja notalega stemningu. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 923 orð | 3 myndir

Opnar augu fólks

Rauði krossinn starfrækir verkefni sem parar saman flóttafólk við íslenska sjálfboðaliða. Í gegnum verkefnið nær flóttafólk að aðlagast betur íslensku samfélagi og eignast í leiðinni trausta íslenska vini. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð

Opnunarhátíð listaverks Fríðu, Galop náttúrunnar, verður haldin í dag...

Opnunarhátíð listaverks Fríðu, Galop náttúrunnar, verður haldin í dag, laugardaginn 10. ágúst í... Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 1276 orð | 9 myndir

Perla í norðri

Edinborg sameinar sögu, menningu og náttúru með skemmtilegum hætti. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Siglt málmi þöndum

Málmur Skemmtiferðaskipið Norwegian Jewel leggur upp í óvenjulega siglingu frá Los Angeles 13. október næstkomandi en um borð verða fjölmörg málmbönd og aðdáendur þeirra. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Tröll í Elliðaárdal

Hvað er galop náttúrunnar? Galop náttúrunnar er listaverk sem ég, ásamt tveimur öðrum skapaði. Við hófum hugmyndavinnuna í mars og við fengum styrk frá Reykjavíkurborg til þess að reisa þetta verk. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 327 orð | 7 myndir

Úr einu í annað

Í seinni tíð hef ég verið því marki brennd að byrja á bókum og hætta við þær og því lítið um línulega framvindu í bóklestri. Fyrst má nefna Fire and Fury: Inside the Trump White House eftir Michael Wolff og Trump in the White House eftir Bob Woodward. Meira
10. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Valbjörg Ómarsdóttir Á bilinu 15 til 25 pör...

Valbjörg Ómarsdóttir Á bilinu 15 til 25... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.