Greinar þriðjudaginn 13. ágúst 2019

Fréttir

13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

70 lyf eru nú á biðlista Lyfjastofnunar

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ekki hafa borist tilkynningar um alvarlegan lyfjaskort hér á landi, að því er fram kemur í svari Lyfjastofnunar við fyrirspurn Morgunblaðsins, en 70 lyf voru á biðlista hjá Lyfjastofnun 9. ágúst. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Birgir Sigurðsson rithöfundur

Birgir Sigurðsson, rithöfundur og leikskáld, lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. ágúst sl., á 82. aldursári. Birgir fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1937, sonur Sigurðar Ingimars Helgasonar, myndlistarmanns og sjómanns, og Friðbjargar Jónsdóttur húsmóður. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Byggir þrjú fjölbýlishús í Vík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdum við byggingu tíu íbúða fjölbýlishúss við Sléttuveg í Vík í Mýrdal er nú að ljúka og fyrstu íbúarnir flytja inn um komandi mánaðamót. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Lundar Þessir vinalegu fuglar urðu á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins þegar sá sótti Borgarfjörð eystri heim nýverið, en fuglar af þessari tegund eru mörgum hugleiknir og þykja... Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

FEB rétti kaupendunum sáttahönd

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni kynnti í gærkvöldi sáttatillögu af félagsins hálfu sem felur í sér niðurfellingu hluta af kostnaðarverði íbúða þess við Árskóga 1-3. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð

Ferðamaðurinn enn ófundinn

Hlé var í gær gert á leit björgunarmanna að belgískum ferðamanni um fertugt sem saknað er eftir að lítill bátur sem hann er talinn hafa verið í fannst á reki á Þingvallavatni síðastliðinn laugardag. Bakpoki mannsins fannst í vatninu. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Fjármagnar nýja laxarannsókn

Breski auðmaðurinn sir Jim Ratcliffe fjármagnar nýja rannsókn á laxastofninum á Norðausturlandi í samstarfi við Hafrannsóknastofnun, en rannsóknin er hluti af fyrirætlunum hans um vernd Atlantshafslaxins. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Forsetinn stakk sér til sunds með „Marglyttum“

Guðni Th. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Hátíðir í þremur bæjum á Grænlandi

„Það er óhætt að segja að við stöndum í stórræðum nú í ágúst, og við þökkum af heilum hug öllum þeim óteljandi einstaklingum og fyrirtækjum sem leggja okkur lið. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hoppað í heimi listarinnar

Hópur krakka gerði Listasafn Einars Jónssonar í miðbæ Reykjavíkur að leiksvæði sínu nýverið og mátti þá sjá fjörugan vinahópinn hoppa og príla á tröppum og veggjum safnsins. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hringurinn tekinn á raffákum

Nokkrir útvaldir liðsmenn Sniglanna, bifhjólasamtaka lýðveldisins, eru nú í hringferð um landið á raf-magnsbifhjólum til að vekja athygli á kostum þess samgöngumáta. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hús fóru á flot

Slökkviliðsmenn í Fjallabyggð stóðu í gær í ströngu við að dæla vatni sem flætt hafði inn í hús á Siglufirði. Tvær aurskriður féllu í vestanverðum Eyjafirði í fyrrinótt og í gær féllu aurskriður úr Jörundarfelli í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
13. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhald fyrir morð og árás

21 árs Norðmaður var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um að hann hefði myrt stjúpsystur sína og ætlað að fremja hryðjuverk í mosku. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð

Kjaraviðræður komast á skrið

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kjaraviðræður fjölmargra viðsemjenda sem eru með lausa kjarasamninga eru að komast á fullan skrið þessa dagana. Sjö kjaradeilur eru á borði Ríkissáttasemjara sem vísað hefur verið til sáttameðferðar, m.a. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Landeigendur vilja að úrskurður verði endurskoðaður

Nokkrir landeigenda að Seljanesi í Ingólfsfirði hafa óskað eftir endurskoðun á úrskurði Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna framkvæmdastöðvunar á Ófeigsfjarðarvegi. Meira
13. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 805 orð | 2 myndir

Lýst sem hryðjuverkastarfsemi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld í Kína gagnrýndu í gær mótmæli ungra lýðræðissinna í Hong Kong og sögðu að fram hefðu komið merki um að þau tengdust „hryðjuverkastarfsemi“. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Montrúntur á dagskrá

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Amerískir kaggar vekja gjarnan athygli og hætta er á að menn snúi sig úr hálsliðnum þegar þeir sjá Önnu Árnadóttur frá Selfossi aka um á fornbíl sínum frá Chrysler, DeSoto Firedome, árgerð 1958. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Morgunblaðsdrottningin vekur athygli

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég vann dragkeppnina 2014 og ákvað að fara sem áhorfandi í ár og vera meira áberandi og líta betur út en keppendur. Það tókst með moggakjól og hatti,“ segir Gloria Hole dragdrottning sem mætti á keppnina í kjól með hatt sem hún gerði úr 80-100 Morgunblöðum. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 436 orð

Skipa sér í tvær fylkingar

Guðni Einarsson Jón Birgir Eiríksson Viðhorf formanna fulltrúaráða og hverfafélaga í Sjálfstæðisflokknum er á báða bóga með tilliti til þriðja orkupakkans. Forysta flokksins ræðir stjórnmálaviðhorfið á u.þ.b. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um orkupakkann

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Orkupakkamálið er viðkvæmt innan Sjálfstæðisflokksins og flokksmenn skiptast í fylkingar, að því er viðmælandi í hverfafélagi flokksins í Reykjavík sagði. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Telja að völlurinn rúmi 35 þúsund manns

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ed Sheeran var ánægður með allt í heimsókn sinni hingað, bæði tónleikana og allt annað. Hann var meðvitaður um miðasöluna, hversu stórt hlutfall af þjóðinni kom og sá hann. Þetta er vinalegasti maður sem ég hef hitt,“ segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Tollkvótarnir verði opnir allt árið

Gagnrýnivert er að þrengt skuli að innflutningi á kjöti í lagafrumvarpi Kristjáns Þórs Júlíussonar landbúnaðarráðherra um breytingu á úthlutun tollkvóta. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Útför Baldvins Tryggvasonar

Útför Baldvins Tryggvasonar, fyrrverandi sparisjóðsstjóra, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Hans Guðberg Alfreðsson jarðsöng, organisti var Magnús Ragnarsson, Þóra Einarsdóttir söng einsöng auk kórsins Schola cantorum. Meira
13. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Þrefaldur heimsmeistari og 11 gull

Jóhann Skúlason er þrefaldur heimsmeistari eftir heimsmeistaramót íslenska hestsins sem lauk í Berlín um helgina. Hann vann til gullverðlauna í tölti, fjórgangi og fjórgangsgreinum á Finnboga frá Minni-Reykjum. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2019 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Höggvið nærri helgidómi

Brexit flokkurinn vann mikinn sigur í kosningum til evrópuþings. Flokkurinn varð flokka stærstur í Bretlandi nokkurra vikna gamall og annar af tveimur stærstu flokkum EÞ í þingmönnum talið, ásamt Kristilegum í Þýskalandi. Meira
13. ágúst 2019 | Leiðarar | 593 orð

Óvissa á Ítalíu

Enn ein ríkisstjórnin riðar til falls Meira

Menning

13. ágúst 2019 | Bókmenntir | 252 orð | 3 myndir

Barist til síðasta blóðdropa

Eftir Stinu Jackson. Friðrika Benónýsdóttir íslenskaði. Ugla 2019. Kilja, 304 bls. Meira
13. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 40 orð | 5 myndir

Daníel Þ. Magnússon opnaði sýninguna Pósterar – Testament á...

Daníel Þ. Magnússon opnaði sýninguna Pósterar – Testament á laugardaginn í Listmunahúsi Ófeigs að Skólavörðustíg. Meira
13. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 753 orð | 2 myndir

Ekki lítill lengur

Af tónleikum Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
13. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Er tæknivædda framtíðin svört?

Þeir eru ekki allir þægilegir á að horfa, bresku sjónvarpsþættirnir Black Mirror. Þótt þeir séu misgóðir verður að segjast að hugmyndir sem þar eru settar fram eru oft æði áhugaverðar. Meira
13. ágúst 2019 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Hlín og Ögmundur í safni Sigurjóns

Með sól í hjarta er yfirskrift tónleika Hlínar Pétursdóttur Behrens sópransöngkonu og Ögmundar Þórs Jóhannessonar gítarleikara sem fram fara í kvöld kl. 20.30 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Meira
13. ágúst 2019 | Tónlist | 101 orð | 2 myndir

Ife og Teitur og hljómsveit í Iðnó

Brasilíski gítarleikarinn og söngvarinn Ife Tolentino og kollegi hans Teitur Magnússon koma fram ásamt hljómsveit í Iðnó í kvöld kl. 21. Meira
13. ágúst 2019 | Tónlist | 674 orð | 1 mynd

Lög sem segja sögur

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
13. ágúst 2019 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men í níunda sæti Billboard 200 listans

Hljómsveitin Of Monsters and Men heldur áfram að gera það gott í Bandaríkjunum. Nýjasta plata sveitarinnar, Fever Dream , náði toppsæti Billboard-listans bandaríska fyrir mest seldu rokkplöturnar um helgina og níunda sæti heildarlistans, Billboard 200. Meira

Umræðan

13. ágúst 2019 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

Afvegaleidd umræða um þriðja orkupakkann

Eftir Svein Þórarinsson: "Þær tilskipanir ESB sem ganga inn í 3. orkupakkann eru yfirgripsmiklar og ekki sérlega aðgengilegar í lestri." Meira
13. ágúst 2019 | Aðsent efni | 996 orð | 1 mynd

Áka Ármanni, formanni Skotvíss, svarað

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Hér eru 6-7.000 hreindýr á beit að sumri en 600.000 fjár og 80.000 hestar – margir villtir á hálendinu. Hreindýr eru þannig um 1% grasbíta." Meira
13. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1137 orð | 1 mynd

Hugleiðing um siðblindu

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það gæti verið áhugavert fyrir fólk að velta fyrir sér hvort það getur greint siðblindingja í umhverfi sínu. Þeir eru miklu víðar en menn gera sér almennt grein fyrir." Meira
13. ágúst 2019 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Stefnulaust flug

Það hefur lengi verið kallað eftir flugstefnu á Íslandi en nú hefur starfshópur samgönguráðherra skilað drögum að grænbók um flugstefnu Íslands á samráðsgátt stjórnvalda og því ber að fagna. Meira
13. ágúst 2019 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

Það verður að loka plastverksmiðjunum!

Við höfum loftventla úr plasti í kaffipökkum sem við kaupum til daglegs brúks. Það skilur enginn venjulegur maður. Flottar plastumbúðir kosta svo sennilega eins og helmingur af innihaldinu, enda lifum við í geggjuðu umbúðaþjóðfélagi. Meira
13. ágúst 2019 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Öngstræti 19

Eftir Eyþór Arnalds: "Snjallvæðing er talsvert vinsæl í orði en ekki er að sjá hana á borði í umferðarstýringu." Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Baldvin Tryggvason

Baldvin Tryggvason fæddist 12. febrúar 1926. Hann lést 29. júlí 2019. Útför Baldvins fór fram 12. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2019 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Bára Guðmundsdóttir

Bára Guðmundsdóttir fæddist 3. september 1936. Hún andaðist 24. júlí 2019. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2019 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Brynhildur Jónsdóttir

Brynhildur Jónsdóttir fæddist 27. febrúar 1924. Hún lést 25. júlí 2019. Útför Brynhildar fór fram 6. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1747 orð | 1 mynd

Hlíf Borghildur Axelsdóttir

Hlíf Borghildur Axelsdóttir fæddist í Reykjavík 5. október 1945. Hún lést á heimili sínu, Hlíðahjalla 69, Kópavogi, 1. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Oddný Lára Emilía Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 3. nóvember 1912, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Ólína Guðmundsdóttir

Ólína Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 21. maí 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans 2. ágúst 2019. Foreldrar Ólínu voru þau Guðmundur Jónsson frá Kirkjubóli í Hvítársíðu (1893-1947) og Málfríður Einarsdóttir frá Hömrum í Þverárhlíð (1901-1995). Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2019 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Sigurður H. Dagsson

Sigurður H. Dagsson fæddist 27. september 1944. Hann lést 25. júlí 2019. Útför Sigurðar fór fram 6. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2019 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Sigurgeir Jónsson

Sigurgeir Jónsson fæddist 20. nóvember 1951. Hann lést 1. ágúst 2019. Útför Sigurgeirs fór fram 12. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

Sigurveig Hanna Eiríksdóttir

Sigurveig Hanna Eiríksdóttir fæddist 7. september 1943 í Reykjavík. Hún andaðist 27. júlí 2019 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Eiríkur Pálsson lögfræðingur frá Ölduhrygg, f. 22.4. 1911, d. 16.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 2 myndir

Draga verulega úr umfangi starfseminnar hér á landi

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Óvíst er um framtíðarfjármögnun verktakafyrirtækisins Munck á Íslandi ehf., áður LNS Saga, og því leikur vafi á því hvort fyrirtækið sé áfram rekstrarhæft. Meira
13. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Miklar sveiflur á pundinu vegna Brexit

Breska pundið náði sínu lægsta gildi gagnvart evru í 10 ár í gærmorgun. Meira
13. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 252 orð | 1 mynd

Nýr veitingastaður opnaður fyrir jól

„Ef þetta tekst erum við að vonast til að ná traffíkinni um jólin,“ segir Pálmar Harðarson, eigandi og framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Þingvangs. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2019 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bd2 Rgf6 12. 0-0-0 Be7 13. De2 Db6 14. Re5 Hd8 15. Hhe1 c5 16. Rf5 cxd4 17. Rg6 fxg6 18. Rxg7+ Kf7 19. Rxe6 gxh5 20. Dc4 Hdg8 21. Meira
13. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
13. ágúst 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Don Julio. S-NS Norður &spade;KG865 &heart;-- ⋄Á9543 &klubs;Á65...

Don Julio. S-NS Norður &spade;KG865 &heart;-- ⋄Á9543 &klubs;Á65 Vestur Austur &spade;Á3 &spade;94 &heart;G642 &heart;ÁD95 ⋄D1062 ⋄K87 &klubs;K73 &klubs;DG104 Suður &spade;D1072 &heart;K10873 ⋄G &klubs;982 Suður spilar 3&heart;. Meira
13. ágúst 2019 | Í dag | 301 orð

Góður lestur og skemmtilegur

Nýútkomin bók Sigurlínar Hermannsdóttur „Nágrannar. – Stuðlamál og stuttsögur“ er góður lestur. Meira
13. ágúst 2019 | Árnað heilla | 438 orð | 3 myndir

Lífsstíll að vera Víkingur

Haraldur Vilberg Haraldsson fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1969 og ólst upp á Tunguvegi í Bústaðahverfinu og síðar í Fossvogi. Hann gekk í Breiðagerðisskóla og síðar Réttarholtsskóla og varð stúdent frá Menntaskólanum við Sund 1989. Meira
13. ágúst 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Að koma e-u fyrir er að finna e-u stað . Minningarreit um hóp manna er látist höfðu í flugslysi var komið fyrir á hæð einni. Í frásögn tókst hins vegar svo slysalega til að reitnum var „fyrirkomið“ á hæðinni. Meira
13. ágúst 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Miley skilin

Söngkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth tilkynntu skilnað sinn um helgina en parið gekk í það heilaga við lágstemmda athöfn á síðustu Þorláksmessu. Það eru því aðeins rúmir sjö mánuðir síðan þau giftu sig. Meira
13. ágúst 2019 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Ómar Þór Nilsen Andrésson

40 ára Ómar fæddist í Reykjavík en ólst upp á Laugarvatni, í Lillehammer og á Selfossi. Hann er vínþjónn að mennt frá Hótel Holti og vinnur á Fosshóteli Reykjavík. Maki : Hrefna Nilsen, f. 1984, þjónn á Rifi restaurant í Hafnarfirði. Börn : Aníta Líf,... Meira
13. ágúst 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Ólafur Einar Benediktsson fæddist 9. ágúst 2018 kl. 11.05...

Reykjavík Ólafur Einar Benediktsson fæddist 9. ágúst 2018 kl. 11.05. Hann vó 3.655 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Arnórsdóttir og Benedikt Hallgrímsson... Meira
13. ágúst 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Smári Lárusson

30 ára Smári er Vopnfirðingur, fæddur og uppalinn á Vopnafirði, en býr í Mosfellsbæ. Hann er vélvirki að mennt og er að klára BS-gráðu í vél- og orkutæknifræði við Háskólann í Reykjavík. Hann vinnur í tæknideildinni hjá vélsmiðjunni Hamri. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2019 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Að labba inn á íþróttavöll getur haft ótrúlegustu áhrif á dagfarsprúða...

Að labba inn á íþróttavöll getur haft ótrúlegustu áhrif á dagfarsprúða menn. Menn sem eru hinir rólegustu og kurteisustu geta hagað sér eins og hálfgerðir villimenn á íþróttavellinum. Ég er ekki að gagnrýna slíka íþróttamenn, alls ekki. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Arnór skoraði og lagði upp

Arnór Smárason var áberandi í 3:2-heimasigri Lillestrøm á Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Arnór skoraði fyrsta mark liðsins úr víti á 13. mínútu og lagði upp annað markið á 36. mínútu. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Biles í algerum sérflokki

Bandaríska fimleikastjarnan Simone Biles afrekaði nokkuð sem engum hefur tekist í tæp sjötíu ár þegar hún keppti á bandaríska meistaramótinu í fimleikum í Kansas um helgina. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 190 orð | 3 myndir

*Brasilíumaðurinn Neymar var ekki með þegar PSG vann Nimes 3:0 í fyrstu...

*Brasilíumaðurinn Neymar var ekki með þegar PSG vann Nimes 3:0 í fyrstu umferð frönsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Íþróttastjóri PSG sagði um helgina að Neymar væri nálægt því að yfirgefa félagið, eins og talað hefur verið um í allt sumar. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild í Svartfjallalandi: C-riðill: Danmörk – Sviss...

EM U16 karla B-deild í Svartfjallalandi: C-riðill: Danmörk – Sviss 72:52 Úkraína – Hvíta-Rússland 86:65 Svartfjallaland – Ísland :73:59 *Danmörk 8, Svartfjallaland 6, Úkraína 6, Ísland 5, Hvíta-Rússland 4, Sviss 4. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 811 orð | 4 myndir

Feilspor sem breytir engu

13. umferð Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það má segja að loks að eftir 13 umferðir hafi í fyrsta sinn dregið til tíðinda í toppbaráttu úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 989 orð | 2 myndir

Fékk sólsting eftir frækinn sigur með lánsstöng í Skopje

Frjálsar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Stangarstökkvarinn Hulda Þorsteinsdóttir úr ÍR upplifði mikla rússíbanareið í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum sem fram fór í Skopje í Norður-Makedóníu um síðustu helgi. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Hitinn nær hámarki þegar allt er undir hjá Blikum í Bosníu

Í Sarajevó Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er gríðarlega heitt í Bosníu og reiknað með allt að 35 stiga hita þegar Breiðablik mætir heimaliði Sarajevó rétt utan við borgina í lokaleik sínum í undanriðli Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Í húfi er farseðillinn í 32 liða úrslit keppninnar, en bæði lið hafa unnið hina tvo leiki sína í riðlinum. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: D-riðill: Þýskaland &ndash...

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: D-riðill: Þýskaland – Ísland 22:26 Brasilía – Portúgal 29:36 Serbía – Túnis 23:25 *Lokastaða í riðlinum: Portúgal 10, Þýskaland 8, Ísland 6, Túnis 4, Serbía 2, Brasilía 0. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 430 orð | 4 myndir

Hvort verður Fylkir í efri eða neðri hlutanum?

Árbær Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki er auðvelt að átta sig á því hver örlög Fylkis verða þegar Pepsí Max-deild karla í knattspyrnu lýkur í haust. Liðið er með 50% árangur eftir sextán umferðir. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Extra-völlurinn: Fjölnir...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Extra-völlurinn: Fjölnir – Tindastóll 18 Norðurálsvöllurinn: ÍA – ÍR 19.15 Kaplakrikavöllur: FH – Grindavík 19.15 Varmárvöllur: Afturelding – Haukar 19. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Pavel sagður á leið til Vals

Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta, hefur náð samkomulagi við Val og mun hann leika með liðinu á næsta tímabili samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Pavel hefur leikið með KR frá árinu 2013 og orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Fylkir – Grindavík 2:1 Staðan: KR...

Pepsi Max-deild karla Fylkir – Grindavík 2:1 Staðan: KR 16113235:2036 Breiðablik 1692531:1929 FH 1674522:2325 HK 1673623:1824 Stjarnan 1666426:2424 Valur 1672728:2423 ÍA 1664621:1922 Fylkir 1664625:2722 Víkingur R. Meira
13. ágúst 2019 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Tap gegn Þjóðverjum og Japanir bíða

Ísland mætir Japan í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts U19 ára landsliða karla í handbolta í Norður-Makedóníu. Íslenska liðið lék lokaleik sinn í D-riðlinum í gær og varð að sætta sig við 22:26-tap fyrir Þýskalandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.