Greinar miðvikudaginn 14. ágúst 2019

Fréttir

14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

27 kaupendur samþykkt að greiða hærra verð

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Alls höfðu í gær 27 kaupendur þekkst boð Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni um afslátt af kaupverði íbúða við Árskóga 1-3 sem lagt var fram að kvöldi fyrradags. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 888 orð | 2 myndir

„Brotin snerta þúsundir“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Launakröfur vegna launaþjófnaðar og kjarasamningsbrota á íslenskum vinnumarkaði hlaupa á hundruðum milljóna króna ár hvert meðal aðildarfélaga Alþýðusambandsins. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 355 orð

„Eins og Davíð og Golíat“

Bláa lónið fær ekki hnekkt skráningu vörumerkisins My Lagoon. Fyrirtækið Árnason Faktor ehf. andmælti, fyrir hönd Bláa lónsins, skráningu vörumerkisins fyrir ári. Andmælin byggðust á ruglingshættu við tilgreind merki í eigu andmælanda. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

„Þarf ekki alltaf að vera sammála“

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Þingflokksformenn ákváðu á fundi sínum í gærmorgun að samkomulag sem gert var síðasta vor um afgreiðslu þriðja orkupakka Evrópusambandsins stæði. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð

Brot oft vegna mistaka

Jón Birgir Eiríksson Ómar Friðriksson Í ungri atvinnugrein á borð við ferðaþjónustuna má gera ráð fyrir að tíma geti tekið fyrir þá sem nýbyrjaðir eru í starfsemi að átta sig á reglum, meðferð kjarasamninga og öðru slíku. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Einar Grétar Sveinbjörnsson

Einar Grétar Sveinbjörnsson fiðluleikari lést í Trelleborg í Svíþjóð 6. ágúst síðastliðinn, 82 ára. Hann fæddist í Reykjavík 22. desember 1936. Meira
14. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fólkið beðið afsökunar á ofbeldinu

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur beðið hundruð fórnarlamba opinberlega afsökunar á kynferðislegu ofbeldi sem þau urðu fyrir á ríkisreknum upptökuheimilum. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Fylgst með ferðum íslenskra gæsa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tíu íslenskar grágæsir bera tæki sem senda staðsetningu þeirra í rauntíma með SMS. Þá eru 20-30 heiðagæsir úr íslenska stofninum með slíka senda. Dr. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fylgst með ferðum tuga íslenskra gæsa

Tíu íslenskar grágæsir bera tæki sem senda staðsetningu þeirra í rauntíma með SMS. Þá eru 20-30 heiðagæsir úr íslenska stofninum með slíka senda. Dr. Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís, heldur utan um grágæsaverkefnið. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Gjöld lækkuð vegna veggjatítlu

Yfirskattanefnd hefur fallist á rök húseiganda sem óskaði eftir lækkun fasteignagjalda vegna tjóns af völdum veggjatítlu. Ríkisskattstjóri hafði áður hafnað umræddri beiðni. Meira
14. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Glundroði á flugvelli Hong Kong

Donald Trump Bandaríkjaforseti kvaðst í gær hafa fengið upplýsingar frá leyniþjónustu landsins um að kínverska stjórnin væri að „senda hermenn að landamærunum að Hong Kong“ vegna mótmæla lýðræðissinna. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Harka á steypumarkaði

„Markaðurinn er örugglega örlítið minni og er hugsanlega líka aðeins að færast til. Við erum að vaxa í hverjum mánuði,“ segir Pétur Ingason, framkvæmdastjóri Steinsteypunnar, sem hóf starfsemi í október á síðasta ári. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Hringjari í hálfa öld

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hreiðar Grímsson, bóndi á Grímsstöðum í Kjós, hefur verið hringjari með hléum í Reynivallakirkju í nær 50 ár. „Ég hef verið stöðugt í þessu starfi í rúm fjörutíu ár,“ áréttar hann. „Það vill enginn taka við á meðan ég er til, það er bara þannig, en ég lifi ekki endalaust.“ Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Kvartað yfir léttvíni á „happy hour“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er dýr dropi og það er allra hagur að það sé rétt magn í glasinu,“ segir Bjarni Bentsson, sérfræðingur hjá Neytendastofu. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Leit haldið áfram í dag

Maðurinn sem leitað hefur verið að á og við Þingvallavatn með hléum frá því á laugardag heitir Bjorn Debecker, er 41 árs gamall og frá Belgíu. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Mismikið í glösum

„Við höfum fengið margar athugasemdir út af þessu. Það hefur sérstaklega aukist með léttvínið eftir að „happy hour“ fór að njóta vinsælda. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nám ætti að vera líkara vaxtarlínu barns

„Sömu viðmið ættu að vera í námi og notuð eru vegna vaxtarkúrfu ungbarna. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Nefnd um dýralækna í dreifbýli

Dýralæknaþjónusta á Vestfjörðum hefur verið tryggð til 31. október, þegar þjónustusamningar dýralækna í dreifðum byggðum landsins renna út. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Nutu náttúru úr faðmi Guðlaugar

Þeir höfðu eitt besta útsýni sem Akranes hefur upp á að bjóða, piltarnir þrír sem nutu sín í baðstaðnum Guðlaugu á Langasandi sem slegið hefur í gegn að undanförnu. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ófullnægjandi fitusprenging í nýmjólkurfernum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ófullnægjandi fitusprenging olli því að mjólk í nýmjólkurfernum án tappa, sem framleidd var með best-fyrir-dagsetningu 13. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 3 myndir

Saga kúabóndans Ingu frumsýnd

Ný íslensk kvikmynd, Héraðið, var frumsýnd í gærkvöldi í Háskólabíói. Myndin er eftir Grím Hákonarson, kvikmyndaleikstjóra, sem flestum íslenskum kvikmyndaáhugamönnum ætti að vera kunnur, en fá ár eru frá því hann leikstýrði verðlaunamyndinni Hrútum. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Síðasti dagurinn í Verðlistanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Síðustu daga hef ég fengið óteljandi símtöl frá konum hér í Reykjavík og víða af landinu sem gráta að við séum að loka versluninni. Hér hafi þær alltaf fengið fötin sem þær vanti og nú viti þær ekki hvert þær geti snúið sér,“ segir Erla Sigurðardóttir kaupmaður. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Styðja og fræða þá sem koma að kennslu

baksvið Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Þjónustan sem Trappa ráðgjöf á Akureyri veitir er fyrst og fremst sérfræðiþjónusta til starfsfólks, kennara, skólastjóra og sveitarstjórnarmanna. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð

Um hundrað manns hættu við þátttöku

Aðstæður í Jökulsárhlaupinu sl. helgi voru afar erfiðar, kalt og blautar hlaupaleiðir. Fyrir vikið voru tímamörk rýmkuð um tuttugu mínútur. Af þeim 440 manns sem í upphafi voru skráðir voru um 100 sem mættu ekki til þátttöku. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Velja grænni kostinn

Aukin umhverfisvitund ungs fólks hvetur það til þess að kaupa sér frekar skiptibækur, þ.e. notaðar bækur, en nýjar bækur, að mati Sigurborgar Þóru Sigurðardóttur, verslunarstjóra A4 í Skeifunni. Meira
14. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Vilja brexit með öllum ráðum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ný skoðanakönnun bendir til þess að meirihluti Breta sé hlynntur því að stjórn Boris Johnsons forsætisráðherra tryggi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu 31. október með öllum ráðum, m.a. með því að senda þingið heim ef þörf krefur til að koma í veg fyrir að það hindri útgönguna. Meira
14. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð

Þarf að skoða fræðsluefni við útskrift

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

14. ágúst 2019 | Leiðarar | 236 orð

Gjá á milli flokks og forystu

Í Bretlandi hafði myndast gjá á milli forystu Íhaldsflokksins og kjósenda hans. Meira
14. ágúst 2019 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Óþarfar umferðartafir

Eins og Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, bendir á hér í blaðinu í gær er aukinn umferðarþungi fram undan í höfuðborginni. Skólarnir eru að byrja og þá eykst morgunumferðin. Meira
14. ágúst 2019 | Leiðarar | 374 orð

Pyrrhosarsigur í vændum?

Óvænt úrslit í forkosningum skekja Argentínu Meira

Menning

14. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 1236 orð | 3 myndir

Krísa í Hollywood

Handrit og leikstjórn: Quentin Tarantino. Kvikmyndataka: Robert Richardson. Klipping: Fred Raskin. Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Brad Pitt, Margot Robbie, Al Pacino, Timothy Olyphant, Austin Butler, Dakota Fanning, Bruce Dern. 161 mín. Bandaríkin, 2019. Meira
14. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Rankað við sér inni í ísskáp

Einhverra hluta vegna hefur mér tamist það að borða í hvert sinn sem ég ætla mér að hafa það notalegt fyrir framan imbakassann. Mér líður hálf óþægilega ef ég sest niður og horfi á kvikmynd eða þætti á Netflix og hef ekkert til að narta í. Meira
14. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 56 orð | 1 mynd

Reynir leikstýrir Áramótaskaupinu

Reynir Lyngdal verður leikstjóri Áramótaskaupsins í ár og höfundar þess auk Reynis verða Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Sævar Sigurgeirsson, Jakob Birgisson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Hugleikur Dagsson. Meira
14. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 1142 orð | 3 myndir

Sólbrúnka og sundlaugarhár

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar hefjast í dag á nýjustu kvikmynd Quentins Tarantino, Once Upon a Time ... in Hollywood , þeirri níundu sem hann skrifar og leikstýrir. Meira

Umræðan

14. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1210 orð | 2 myndir

Efnahagsleg velgengni er ekki tilviljun

Eftir Óla Björn Kárason: "Árangursrík efnahagsstjórn birtist ekki aðeins í hækkun ráðstöfunartekna allra aldurshópa. Styrkari stoðum hefur verið skotið undir séreignastefnuna." Meira
14. ágúst 2019 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Hringnum lokað

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Tilgangurinn er skýr; að efla atvinnusvæði og búsetu um land allt til að Ísland verði í fremstu röð með trausta innviði og öflug sveitarfélög." Meira
14. ágúst 2019 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Hroki og hleypidómar

Nú þegar hillir undir lokaátök um 3ja Orkupakkann grípa meðmælendur hans til þekktra vopna í baráttu sinni fyrir erlenda hagsmuni. Nú sem fyrr er klifað á því sem gert var eða ekki gert fyrir 6 árum eins og það skipti sköpum um ákvarðanir dagsins í dag. Meira
14. ágúst 2019 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Opið bréf til sjávarútvegsráðherra – töfralæknar nútímans

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Flestir sérfræðingar gefa sig út fyrir að leysa vandamál en ef vandamál eru ekki fyrir hendi þarf að gefa út svartar skýrslur." Meira
14. ágúst 2019 | Aðsent efni | 701 orð | 4 myndir

Tímamót í flugsögunni

Eftir Ásmund Ólafsson: "Flugsaga Íslands er hundrað ára um þessar mundir." Meira
14. ágúst 2019 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Þetta reddast – eða hvað?

Eftir Eyjólf Ingva Bjarnason: "Eiga orkuskipti kannski bara að „reddast“ eins og viðkvæðið er oft gagnvart krefjandi verkefnum á Íslandi?" Meira

Minningargreinar

14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Baldvin Tryggvason

Baldvin Tryggvason fæddist 12. febrúar 1926. Hann lést 29. júlí 2019. Útför Baldvins fór fram 12. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 6017 orð | 1 mynd

Bryndís Steinþórsdóttir

Bryndís Steinþórsdóttir hússtjórnarkennari fæddist í Reykjavík 1. september 1928. Hún lést á Vífilsstöðum 30. júlí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún Ingimarsdóttir kennari, f. 19. nóvember 1907, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Elvar Bjarnason

Elvar Bjarnason fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1938. Hann lést á heimili sínu 31. júlí 2019. Foreldrar hans voru Bjarni Guðmundsson vörubifreiðastjóri, f. 1910, d. 1978, og Magnea Guðný Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 1912, d. 2000. Þau bjuggu í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ásgeirsdóttir

Guðbjörg Ásgeirsdóttir fæddist á Ísafirði 12. júní 1950. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 26. júlí 2019. Foreldrar Guðbjargar voru Sigríður Brynjólfsdóttir, f. 29. maí 1931, d. 21. maí 2009, og Ásgeir Guðbjartsson, f. 31. júlí 1928, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3461 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þórisdóttir

Guðbjörg Þórisdóttir fæddist 25. mars 1952. Hún lést 2. ágúst 2019. Útför hennar fór fram 12. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1802 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbrandur Þórir Kjartansson

Guðbrandur Þórir Kjartansson fæddist í Reykjavík 22. september 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 24. júlí 2019.Foreldrar hans voru hjónin Eydís Hansdóttir verkakona, f. 1917, d. 2008, og Kjartan Guðbrandsson flugmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3874 orð | 1 mynd

Guðbrandur Þórir Kjartansson

Guðbrandur Þórir Kjartansson fæddist í Reykjavík 22. september 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 24. júlí 2019. Foreldrar hans voru hjónin Eydís Hansdóttir verkakona, f. 1917, d. 2008, og Kjartan Guðbrandsson flugmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

Guðjón Þorkelsson

Guðjón Þorkelsson fæddist í Reykjavík 2. október 1945. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold 23. júní 2019. Foreldrar hans voru þau Ósk Guðmundsdóttir, f. 16.11. 1916, d. 13.12. 1995, og Þorkell Guðjónsson, f. 1.10. 1913, d. 29.1. 1970. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 955 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinsson

Guðmundur Kristinsson fæddist í Fljótum í Skagafirði 12. maí 1960. Hann lést á St. Franciskusspítala í Stykkishólmi 6. ágúst 2019. Faðir Guðmundar var Kristinn Jónasson, f. 17. ágúst 1914, d. 24. ágúst 1996. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurðsson

Jóhann Sigurðsson fæddist 25. júní 1965. Hann lést 26. júlí 2019. Útför Jóhanns fór fram 7. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

Magnús Sigfússon

Magnús Sigfússon fæddist hinn 13. mars 1940 í Hafnarfirði. Hann lést á Vífilsstöðum hinn 5. ágúst 2019. Faðir Magnúsar var Sigfús Magnússon, f. 13. júlí 1905, d. 19. júní 1990. Móðir Magnúsar var Sigurást (Ásta) Ásbjörnsdóttir, f. 27. nóv. 1910, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2254 orð | 1 mynd

Sigrún Jónína Jensdóttir

Sigrún Jónína Jensdóttir fæddist í Skipagötu 2 á Akureyri 13. september 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 2. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Friðrikka Jónsdóttir frá Fagranesi á Langanesi, f. 13.9. 1921, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson vélstjóri fæddist í Reykjavík 4. júní 1950. Hann lést 2. ágúst 2019 á Droplaugarstöðum. Foreldrar Sigurðar voru Guðmundur Hafsteinn Sigurjón Guðjónsson (f. í Vestmannaeyjum 1914, d. 1975) og Kristín Sigurðardóttir (f. Meira  Kaupa minningabók
14. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1594 orð | 1 mynd

Una Ásgeirsdóttir

Una Ásgeirsdóttir fæddist á Siglufirði 1. ágúst 1935. Hún lést 29. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Ásgeir Sigurjónsson, f. 4.2. 1913, d. 18.8. 1995, og María Benediktsdóttir, f. 1.4. 1912, d. 5.2. 2003. Þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. ágúst 2019 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. d3 d6 9. a4 Bb7 10. Rc3 Ra5 11. Ba2 b4 12. Re2 c5 13. Rg3 Bc8 14. Rd2 Be6 15. Rc4 Rxc4 16. Bxc4 Rd7 17. c3 a5 18. Bxe6 fxe6 19. Db3 Hf6 20. cxb4 cxb4 21. Be3 Hg6 22. d4 exd4 23. Meira
14. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
14. ágúst 2019 | Árnað heilla | 748 orð | 4 myndir

Fyrsti starfsmaður Sjónvarpsins

Pétur Guðfinnsson er fæddur 14. ágúst 1929 á Eskifirði, þar sem foreldrar hans bjuggu tímabundið, en flutti ársgamall til Reykjavíkur og ólst þar upp síðan, fyrst í Mjóstræti 2, síðan á Hringbraut 48 og loks á Víðimel 38. Meira
14. ágúst 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Ýmis er fornafn . Ekki á að mega segja „hin ýmsu félög“ (frekar en „hin nokkru félög“) þótt slíkt sé gert villt og galið. Stundum af algeru kæruleysi og þýðir þá bara ýmis félög . En stundum í staðinn fyrir t.d. Meira
14. ágúst 2019 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Óskar Kristjánsson

60 ára Óskar er fæddur í Reykjavík, ólst upp í Kópavogi og býr í Grafarholti. Hann er bifreiðasmiður að mennt og er viðskiptastjóri hjá VÍS, en hann hefur unnið þar í 22 ár. Maki : Heiða Björk Júlíusdóttir, f. 1961, viðskiptastjóri hjá Securitas. Meira
14. ágúst 2019 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Skipuleggja mótmæli

Hinsegin dagar eru í fullum gangi um þessar mundir og ná hámarki með Gleðigöngunni í allri sinni dýrð næstkomandi laugardag. Það er þó ekki bara gleði og glimmer í kortunum því hingað til lands er á leiðinni vafasamur gestur. Meira
14. ágúst 2019 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Unnur Gylfadóttir

50 ára Unnur er fædd í Reykjavík, ólst upp í Árbænum og býr þar. Hún er með BA-próf í uppeldis- og menntunarfræðum frá HÍ Hún vinnur á leikskólanum Rauðhól í Norðlingaholti. Maki : Tryggvi Þorvaldsson, f. 1969, lyfjafræðingur hjá Coripharma. Meira
14. ágúst 2019 | Í dag | 279 orð

Veðrabrigði fyrir norðan og sunnan

Davíð Hjálmar í Davíðshaga sagði á Leir á mánudag að nú ætti að vera sumar en þegar rofaði til annað slagið sæist að Vaðlaheiði er grá hið efra, Súlur alhvítar og Hlíðarfjall grátt niður fyrir Skíðastaði. Meira
14. ágúst 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Vinirnir Ragnheiður Emma Einarsdóttir , Þorvarður Daníel Einarsson ...

Vinirnir Ragnheiður Emma Einarsdóttir , Þorvarður Daníel Einarsson , Íris Anna Sigfúsdóttir , Magnús Ingi Sigfússon , Aron Elvar Stefánsson og Kristín Edda Stefánsdóttir söfnuðu servíettum í nokkrum götum og föndruðu því næst skálar sem þau seldu svo... Meira

Íþróttir

14. ágúst 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Almar samdi við ítalskt lið

Almar Orri Atlason, drengjalandsliðsmaður í körfuknattleik úr KR, hefur skrifað undir samning við Stella Azzurra í Róm á Ítalíu. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 186 orð | 3 myndir

*Bikarmeistarar FH í handknattleik karla hafa sótt markvörð til...

*Bikarmeistarar FH í handknattleik karla hafa sótt markvörð til Þýskalands fyrir átökin á næsta keppnistímabili. Phil Döhler heitir maðurinn og er 24 ára gamall Þjóðverji. Hann kemur frá 1. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 400 orð | 2 myndir

Blikar hungraðir í enn meira

Í Zenica Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það voru íslensk dægurlög sem hljómuðu í Blikagrænni rútu á þjóðvegum Bosníu á leið frá bænum Zenica og upp í fjöllin sunnan Sarajevó í gærkvöldi. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 782 orð | 4 myndir

Blikar þurfa frekari hjálp

16. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Enn er líf í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta þetta árið. HK sá til þess með því að valta yfir KR í Kórnum og verða þar með annað liðið í sumar, á eftir Grindavík, til að vinna KR. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild í Svartfjallalandi: C-riðill: Ísland &ndash...

EM U16 karla B-deild í Svartfjallalandi: C-riðill: Ísland – Úkraína 65:64 Hvíta-Rússland – Sviss 67:39 Svartfjallaland – Danmörk 62:71 *Lokastaða: Danmörk 10, Svartfjallaland 8, Ísland 8, Úkraína 6, Hvíta-Rússland 6, Sviss 4. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna Fjölnir – Tindastóll 0:1 Murielle Tiernan 80...

Inkasso-deild kvenna Fjölnir – Tindastóll 0:1 Murielle Tiernan 80. Afturelding – Haukar 2:3 Hafrún Halldórsdóttir 63., Darian Powell 90. – Sierra Lelii 44.,66., Vienna Behnke 82. ÍA – ÍR 1:0 Bryndís Rún Þórólfsdóttir 55. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, tók leikmann út af fyrir hlé á...

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, tók leikmann út af fyrir hlé á dögunum. Segist hafa viljað breyta leikskipulagi. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, Mjólkurbikar: Kaplakrikavöllur: FH...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, Mjólkurbikar: Kaplakrikavöllur: FH – KR 18 2. deild kvenna: Vivaldivöllurinn: Grótta – Leiknir R. 19.15 4. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Kolbeinn til Dortmund?

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson mun ganga í raðir þýska stórliðsins Borussia Dortmund á næstu dögum, samkvæmt frétt á netmiðlinum 433.is. Mun hann skrifa undir þriggja ára samning, að því er fram kemur í fréttinni. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Krasnodar sló út stórlið FC Porto

Bolvíkingurinn Jón Guðni Fjóluson og samherjar í rússneska liðinu Krasnodar eru einni rimmu frá sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir glæsilegan en afar óvæntan 3:2-útisigur á Porto frá Portúgal í síðari leik liðanna í 3. umferð. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Löngu kominn tími á titil í Fossvoginn

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Undanúrslit í bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, hefjast í kvöld þegar KR heimsækir FH í Hafnarfjörðinn. Úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli hinn 14. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 80 orð | 2 myndir

Sarajevo – Breiðablik1:3

0:1 Berglind B. Þorvaldsdóttir 18. 0:2 Heiðdís Lillýjardóttir 30. 0:3 Berglind B. Þorvaldsdóttir 81. 1:3 Tamara Bojat 88. Gul spjöld Amira Spahic (Sarajevo). Breiðablik: (4-3-3) Mark: Sonný Lára Þráinsdóttir. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 1266 orð | 2 myndir

Stórmótin haft mikil áhrif á meiðslasöguna með Burnley

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson telur að það muni taka leikmenn smátíma að venjast nýrri myndbandsdómsgælu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessari leiktíð. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Var orðið þægilegt og einfalt í KR

„Þetta var orðið þægilegt í KR og einfalt fyrir mig,“ segir Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta, sem í gær skrifaði undir samning til tveggja ára við Val. Pavel varð Íslandsmeistari sex síðustu ár í röð með KR. Meira
14. ágúst 2019 | Íþróttir | 140 orð

Þór dregur lið sitt úr keppni

Þór Akureyri hefur neyðst til þess að draga meistaraflokk kvenna úr keppni í 1. deildinni í körfuknattleik fyrir næsta tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs. Meira

Viðskiptablað

14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

122 milljóna króna hagnaður

Tröllaferðir skiluðu 122 milljóna króna hagnaði samanborið við 3,7 milljónir árið áður. Tekjur námu 966... Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

45 þúsund með aðgang að enska

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is 45 þúsund manns eru með aðgang að enska boltanum. 10% þjóðarinnar horfðu á opnunarleik Liverpool og Norwich. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Afkoman áhyggjuefni

Fljótt taka menn að súpa hveljur þegar fréttist af milljarða hagnaði fyrirtækja. Reyndar getur nokkru skipt hvers eðlis starfsemin er. En myljandi hagnaður fjármálafyrirtækja hefur löngum verið eitur í beinum margra. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Árni Pétur Jónsson ráðinn forstjóri Skeljungs hf.

Stjórn Skeljungs hf. hefur ráðið Árna Pétur Jónsson sem forstjóra félagsins. Í tilkynningu frá félaginu segir að Árni Pétur hafi lokið cand. oecon. frá Háskóla Íslands árið 1991 og hafi víðtæka reynslu af rekstri fyrirtækja, stórra sem smárra. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Eggert ráðinn forstöðumaður samstarfsvettvangs

Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Ein heildargátt fyrir allan vinnustaðinn

Forritið Skrifstofur eru á góðri leið með að verða úrelt fyrirbæri. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Framförunum fylgja krefjandi áskoranir

Bókin Financial Times birti fyrir skemmstu langlistann yfir þær bækur sem koma til greina í valinu á bestu viðskiptabók ársins. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 505 orð | 2 myndir

Gildi hyggst hafna kaupum HB Granda

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Á hluthafafundi HB Granda verður til afgreiðslu tillaga stjórnar um kaup á sölufélögum Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Greiða á fyrir félagið með 7,3% aukningu hlutafjár. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 140 orð | 2 myndir

Grindhvalir sjáanlegir á Pollinum á Akureyri

Grindhvalir á Pollinum á Akureyri hafa glatt farþega um borð í hvalaskoðunarskipinu Hólmasól síðustu daga. Að sögn Arnars Sigurðssonar skipstjóra eru grindhvalir afar fátíðir á þessu svæði. „Þetta er óvenjulegt ástand. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Hagnaður eykst hjá Icepharma

Lyfjasala Hagnaður Icepharma nam ríflega 360 milljónum króna á árinu 2018 og jókst um ríflega 100 milljónir króna milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningi samstæðunnar fyrir árið 2018. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 67 orð

Hin hliðin

Nám: Fellaskóli; Fjölbrautaskólinn í Breiðholti – viðskiptabraut; BS í markaðsfræði frá Coastal Carolina University 2002. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 367 orð | 1 mynd

Hræringar á steypumarkaði

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Útlit er fyrir töluverðan samdrátt í steypuframleiðslu hjá BM Vallá og Steypustöðinni á árinu. Steinsteypan eykur framleiðslu mánuð eftir mánuð. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Jarðakaup útlendinga

Af dómaframkvæmd Evrópudómstólsins má ráða hvaða markmið eru einkum viðurkennd í framkvæmd þegar kemur að takmörkun á kaupum fasteigna. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 225 orð | 2 myndir

Lyfja ætlar sér að stækka

Framkvæmdastjóri Lyfju segir að apótek verði þróuð áfram með hliðsjón af því að heilbrigði er lífsstíll. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Jólin reyndust Kalda erfið Bjóða hagstæða bílafjármögnun Hugsi yfir nýjum bílalánum Nýr veitingastaður opnaður fyrir jól Skúli gerir 3,8 milljarða kröfur í... Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd

Milljarðar frá aflandsfélögum gegnum Seðlabankann

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Um 2,4% af heildarfjárfestingu sem fór gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands komu frá aflandsfélögum á lágskattasvæðum. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 151 orð | 1 mynd

Nýjasti dráttarklárinn frá Samsung er mættur

Græjan Að margra mati eiga Galaxy Note-símarnir frá Samsung skilið að vera kallaðir konungar snjallsímanna. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 960 orð | 2 myndir

Sjálfsmark með tilþrifum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Það þurfti ekki meira en slæmar niðurstöður úr könnunarkosningu til að fjárfestar misstu trúna á Argentínu. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Skúli Valberg ráðinn framkvæmdastjóri Kolibri

Skúli Valberg Ólafsson, núverandi formaður stjórnar Kolibri, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri félagsins og tekur hann við starfinu af Ólafi Erni Nielsen hinn 1. september næstkomandi. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Skýrari stefnu vantar þegar kemur að íslenskri hönnun

Húsgagnaverslunin Epal skipar sérstakan sess í hjörtum þeirra Íslendinga sem hafa smekk fyrir huggulegum mublum. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Tjónið vegna falls Wow kemur fram á þessu ári

Flugmál „Tjón okkar vegna falls Wow air mun felast í þeim kostnaði sem leggja þarf út fyrir til að skala fyrirtæki af þessari stærð niður,“ segir Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates, um núverandi rekstrarár. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Umskipti hjá Sölku

Sjávarafurðir Hagnaður varð af rekstri sjávarafurðafyrirtækisins Sölku á Dalvík í fyrra. Samkvæmt upplýsingum í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2018 nam hagnaðurinn um 6,5 milljónum króna. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 238 orð

Útdeiling gæðanna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í Árskógum 3-5 situr Tóbías í turninum og Soffía frænka húkir á fyrstu hæðinni. Tóbías fór fyrir hönd eldri borgara og grét út lóð á lækkuðu verði frá Reykjavíkurborg. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 123 orð | 2 myndir

Veski sem lýsir í myrkri

Aukahluturinn Það er alltaf gaman þegar uppátæki hönnuða stóru tískuhúsanna heppnast vel. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 743 orð | 1 mynd

Vilja meira en bara þorsk og ýsu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskir neytendur eru orðnir opnari fyrir því að kaupa og matreiða fisktegundir sem áður sáust varla í eldhúsum landsmanna. Dýrari fiskurinn selst betur eftir því sem dregur nær helginni. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 635 orð | 1 mynd

Vill fanga bragð íslenskrar náttúru

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Frumkvöðullinn Holly T. Kristinsson, stofnandi fyrirtækisins Responsible Foods, ráðgerir að hefja framleiðslu heilsunasls úr íslensku hráefni á næstu misserum. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Vöxtur lífeyrissjóða í takt við væntingar

Lækkun markaðsvaxta er ein af meginstoðum í Lífskjarasamningnum og ánægjulegt að sjá að það hefur raungerst án gamaldags handstýringar. Gengi krónunnar hefur styrkst um 3% frá lok júní sem dregur úr ávöxtun erlendra eigna sjóðanna nú um stundir. Meira
14. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 2607 orð | 1 mynd

Þrekvirki verið unnið í uppbyggingu á síðustu árum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sigríður Margrét Oddsdóttir tók við stöðu framkvæmdastjóra lyfjaverslanakeðjunnar Lyfju fyrr á þessu ári. Hún segist í samtali við ViðskiptaMoggann sjá ýmis tækifæri fram undan á sviði lyfjasölu og „nútímalegs heilbrigðis“ eins og hún kallar það, en þar undir flokkast persónumiðuð heilbrigðisþjónusta með hjálp tækninnar og betra aðgengis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.