Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, segir það rangt hjá Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, í frétt Morgunblaðsins í gær, að þau brot gegn starfsfólki í hótel-, veitinga- og ferðaþjónustu, sem fjallað er um í nýútkominni skýrslu ASÍ, eigi sér oft stað vegna mistaka.
Meira