Greinar fimmtudaginn 15. ágúst 2019

Fréttir

15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð

Aflandsfélag Kaupþings enn til rannsóknar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Aflandsfélagið Lindsor Holding Corp., sem Kaupþing hf. lánaði 171 milljón evra (26,5 milljarða kr. á gengi þess tíma) til að kaupa skuldabréf útgefin af bankanum 6. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Alvöru torfærubíll til sýnis í dag

Síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæru verður haldið á Akureyri um helgina á vegum Bílaklúbbs Akureyrar. Meira
15. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Barist við gróðurelda á Grikklandi

Fjöldi slökkviliðsmanna barðist í gær við umfangsmikla skógarelda á Evia, næststærstu eyju Grikklands, sem liggur norðaustur af Aþenu. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 3465 orð | 5 myndir

„Ruslakista“ Kaupþings

Baksvið Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Peningamarkaðslán Kaupþings hf., að upphæð 171 milljón evra, til aflandsfélagsins Lindsor Holding Corporation og kaup félagsins á skuldabréfum útgefnum af bankanum þann sama dag, 6. Meira
15. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Bercow telur þingið geta hindrað brexit

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Boðunarlistinn styttist

Vel hefur gengið að vinna á boðunarlista þeirra sem bíða afplánunar, að sögn Páls E. Winkel, forstjóra Fangelsismálastofnunar. „Þegar verst lét voru um 620 manns á boðunarlistanum en þeir eru rétt tæplega 500 nú. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Dregur úr innflæði í Blöndulón í kuldatíð

Fremur kalt hefur verið á hálendinu undanfarna daga og nætur og dregið hefur úr innrennsli í Blöndulón. Þetta þýðir að því seinkar að lónið fari á yfirfall, sem kemur sér vel fyrir veiðimenn í Blöndu. Meira
15. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 166 orð | 2 myndir

Fjölbreytileikanum fagnað

K100 skiptir um ham á morgun og verður Hinsegin100, eins og undanfarin ár, til þess að samfagna Hinsegin dögum í Reykjavík sem nú fara fram. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Fjölgun erlends starfsfólks vanmetin

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Útlendingum sem eru á íslenskum vinnumarkaði hefur fjölgað stórlega á seinustu árum og eru þeir nú um 19% af öllum starfandi skv. upplýsingum úr staðgreiðsluskrám. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Forlagið hættir að selja bækur í plasti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1152 orð | 2 myndir

Framganga RÚV ámælisverð

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu og viðskiptalögfræðingur, segir stjórnvöld ekki hafa brugðist við ábendingum fyrirtækisins um óeðlilegar samkeppnishömlur á útvarpsmarkaði allt frá árinu 2009. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 43 orð

Frummatsskýrsla Einbúavirkjunar

Mat á umhverfisáhrifum, frummatsskýrsla vegna Einbúavirkjunar í Skjálfandafljóti í Þingeyjarsveit, verður til kynningar á vef Skipulagsstofunar 21. ágúst til 2. september sem er lokadagur til að skila skriflegum athugasemdum. Skipulagsstofnun leitaði m. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 456 orð

Færu með báðar hendur í gin ljónsins

Arnþrúður Karlsdóttir telur ýmsar ástæður fyrir því að mælingar Capacent á hlustun séu ekki ábyggilegar. „Gjaldið fyrir þátttökuna var lengi vel of hátt fyrir smærri aðila. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Gengur vel að manna lausar stöður kennara

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Ráðningar í lausar stöður leik- og grunnskólakennara ganga vel, ef marka má svör embættismanna í stærstu sveitarfélögum landsins. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Grét þegar byrjaði að flæða

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Þórður Andersen, íbúi í Fjallabyggð, segist hreinlega hafa grátið þegar byrjaði að flæða inn í kjallara hans á mánudaginn. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Grillaður Brie-ostur

1 stk. Dala Brie 2 litlar ferskjur skornar í teninga 1 lúka bláber 2 msk. söxuð fersk basilika 3 msk. sýróp Balsamik-gljái 1 . Leggið ostinn beran á vel heitt grillið í um 2 mínútur. 2. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1169 orð | 2 myndir

Hafa gert athugasemdir við stöðu RÚV

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Helmingur mætti ekki

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Tveir af fjórum fundarstjórum í fundaherferð seðlabankastjóra hafa forfallast. Ritstjóri Seðlabanka Íslands, Stefán Jóhann Stefánsson, stýrði fundi seðlabankastjóra á Ísafirði í forföllum Einars K. Guðfinnssonar. Meira
15. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 286 orð | 2 myndir

Hraðara net og snjallhátalarar sem hlusta á þig

Tækninni fleygir ótrúlega hratt fram. Í vikunni höfum við á K100 fengið fregnir um að hin þráðlausa nákvæmni sem í daglegu tali kallast „WI-Fi“ sé að verða úrelt; svokölluð „LI-Fi“ taki brátt við. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Kjöt af nýslátruðu frá KS kom í Bónusbúðirnar í gær

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sauðfjárslátrun hófst á Hvammstanga á föstudaginn var, 9. ágúst, og var þá slátrað 411 lömbum. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 3 myndir

Larsson í íslensku matarboði

Einkakokkur Ed Sheeran hitti íslenska frumkvöðla í matargerð sem hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Larsson mætti og Ed fékk íslenskan bjór, gin og matvæli með sér heim. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Loksins slitlag allan hringveginn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fjölmenni fagnaði því síðdegis í gær þegar nýr kafli á hringveginum fyrir botni Berufjarðar var opnaður fyrir almennri umferð. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Merkel til Íslands í næstu viku

Forsætisráðherrar Norðurlandanna koma saman í Reykjavík til árlegs sumarfundar í næstu viku. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður sérstakur gestur fundarins eins og kom fram í Morgunblaðinu fyrr í sumar. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Milljón evrur í félag yfirmanns

Tveir af starfsmönnum Kaupthings í Lúx, sem fengu lán frá bankanum til skuldabréfakaupa, lögðu næstum eina milljón evra inn á reikning M/Y Maria Ltd. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Mistökin ekki talin með

Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, segir það rangt hjá Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, í frétt Morgunblaðsins í gær, að þau brot gegn starfsfólki í hótel-, veitinga- og ferðaþjónustu, sem fjallað er um í nýútkominni skýrslu ASÍ, eigi sér oft stað vegna mistaka. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð

Neyðarlögin lækkuðu verðmæti krafna

Í yfirheyrslum yfir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Kaupthings í Lúxemborg, hjá embætti sérstaks saksóknara tekur hann fram að með setningu neyðarlaganna þann 6.oktober 2008 verði verðmæti skuldbréfakrafna samstundis lægra. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 514 orð | 5 myndir

Ómótstæðilega Ella sigrar heiminn

Ella Woodward var á öðru ári í St. Andrews-háskólanum í Bretlandi þegar heilsu hennar fór að hraka. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð

Óvíst hvort semst fyrir 15. september

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir að kjaraviðræður háskólamanna séu að skríða af stað eftir sumarleyfi. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 830 orð | 2 myndir

Réttarstaða kaupenda er misjöfn

Baksvið Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Réttarstaða þeirra kaupenda íbúða við Árskóga 1-3 sem fallist hafa á skilmálabreytingar vegna kaupanna um verðhækkun er ólík stöðu annarra kaupenda, t.d. þeirra sem beiddust innsetningar fyrir héraðsdómi í fyrradag. Fordæmisgildi niðurstöðu í innsetningarmálunum hefur aðeins þýðingu fyrir þá sem eru í sömu stöðu og aðilar þeirra mála, en ógildingareglur samningaréttar gætu komið til álita hjá þeim sem féllust á skilmálabreytingar, að sögn löglærðra viðmælenda blaðsins. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Samvinna er lykilorðið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslensk-þýska hljómsveitin Ensemble Adapter, sem einbeitir sér að nútímatónlist innan klassískrar tónlistar, hefur vakið mikla athygli í Evrópu og víðar. Meira
15. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 507 orð | 2 myndir

Skilnaður er einn af stærstu álagsþáttunum

„Skilnaður er svo miklu meira en orðið gefur til kynna. Skilnaður er einn stærsti álagsþáttur sem getur komið upp í lífi einstaklinga og fylgir þessu ferli mikil sorg,“ segir Þórey Kristín Þórisdóttir, klínískur sálfræðingur og markþjálfi, en hún skrifar reglulega pistla á Smartland. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sótsvartan reyk lagði frá snekkjunni

Lúxussnekkjan Scenic Eclipse sést hér við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn og státar áhöfn skipsins af því að geta veitt gestum sínum, sem eru um 230 talsins, upplifun sem erfitt sé að nálgast annars staðar. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð

Vill að brugðist sé við óheilbrigðri samkeppni

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, gagnrýnir stjórnvöld fyrir að bregðast ekki við ábendingum um óheilbrigt rekstrarumhverfi fjölmiðla á Íslandi. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vill klára málið áður en Már hættir

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, ætlar að stefna Seðlabanka Íslands, bæði fyrir sína eigin hönd og fyrir hönd Samherja, í kjölfar þess að Seðlabankinn hafnaði kröfu hans um viðræður um bætur vegna málareksturs Seðlabankans gegn Samherja. Meira
15. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Þægindum fórnað á ferð yfir hafið

Plymouth. AFP. | Sænska stúlkan Greta Thunberg hóf í gær tveggja vikna sjóferð frá Bretlandi til að komast á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York. Meira
15. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Ætla að reisa 75 metra stálbitabrú yfir Þjórsá

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er heilmikil framkvæmd. Markmiðið er að hefjast handa næsta sumar,“ segir Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar. Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2019 | Leiðarar | 665 orð

Dæmin sláandi lík

Menn hljóta að spyrja hvort lýðræðið sé á harðahlaupum frá fólkinu Meira
15. ágúst 2019 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Hjólagrindurnar leysa vandann

Nú er sumarfríið búið hjá borgarstjórn og þá hefjast þrengingar borgarbúa á ný. Skipulags- og samgönguráð borgarinnar tók í gær fyrir áform um auknar byggingar á lóð Þóroddsstaða neðan við Skógarhlíð. Þessi gamli burstabær, sem gegnt hefur ýmsum og ólíkum hlutverkum í tæpa öld, er um 500 fm að stærð en áformað er að auka byggingamagnið á lóðinni í um 1800 fm. Meira

Menning

15. ágúst 2019 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Bach, Piazzolla og Cochereau á orgelsumri

Kitty Kovács, organisti Landakirkju í Vestmannaeyjum, leikur verk eftir Johann Sebastian Bach, Astor Piazzolla og Pierre Cochereau á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Meira
15. ágúst 2019 | Leiklist | 2209 orð | 10 myndir

„Litríkt og spennandi leikár“

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
15. ágúst 2019 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

„Tilfinningaþrungnar sýnir“

Ljósmyndasýningin Svart-hvítur heimur verður opnuð í Borgarbókasafninu í Kringlunni í dag kl. Meira
15. ágúst 2019 | Leiklist | 678 orð | 1 mynd

Bjarga rokkinu með Queen

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Söngleikurinn We Will Rock You verður frumsýndur í Háskólabíói í kvöld. Meira
15. ágúst 2019 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Bráðum kemur betri tíð í Hannesarholti

Söngvararnir Lilja Guðmundsdóttir og Bjarni Thor Kristinsson, ásamt Ingileif Bryndísi Þórsdóttur píanóleikara, halda tónleika í Hannesarholti í dag og bera þeir yfirskriftina Bráðum kemur betri tíð. Meira
15. ágúst 2019 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Fyrirmyndirnar fólk og fyrirbæri

Vinir & elskhugar er titill málverkasýningar myndlistar- og kraftlyftingakonunnar Dagmarar Agnarsdóttur sem opnuð verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í dag kl. 17. Meira
15. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Gullöld kom og fór

Þegar fram líða stundir og sagnfræðingar fara að taka það saman verður sumarsins 2019 minnst sem gullaldar Næturvaktarinnar á Rás 2, þess gamalgróna útvarpsþáttar sem frægastur er fyrir að hafa brúað bilið á milli manns og rostungs og að spila Slayer... Meira
15. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Hvítur, hvítur dagur sýnd í Toronto

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir leikstjórann Hlyn Pálmason hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto og verður sýnd í þeim hluta er nefnist Contemporary World Cinema. Hátíðin fer fram 5.-15. Meira
15. ágúst 2019 | Myndlist | 392 orð | 1 mynd

Inngrip í rými

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sýning á verkum Emmu Heiðarsdóttur, Jaðar , verður opnuð í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi í kvöld kl. 20. Emma er 39. Meira
15. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 826 orð | 2 myndir

Kona í stórskuldugu róbótafjósi

Leikstjórn og handrit: Grímur Hákonarson. Kvikmyndataka: Mart Taniel. Klipping: Kristján Loðmfjörð. Tónlist: Valgeir Sigurðsson. Meira
15. ágúst 2019 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Lokatónleikar HIMA og NMFS

Árlegu námskeiði Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu (HIMA) lýkur með hátíðartónleikum í Norðurljósasal í dag kl. 19.30. Meira
15. ágúst 2019 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Óperan rannsakar mál Domingo

Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur verið sakaður um að hafa áreitt fjölda kvenna kynferðislega og hóf Óperan í Los Angeles rannsókn í fyrradag, skv. frétt dagblaðsins New York Times , á því hvort eitthvað væri hæft í þeim ásökunum. Meira
15. ágúst 2019 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Sýna afrakstur vinnustofudvalar

Franska listaparið Ari Allansson og Camille Lacroix hafa verið að störfum í vinnustofu í Midpunkt-sýningarrýminu í Hamraborg í Kópavogi í júlí og ágúst og er það fyrsta vinnstofudvölin sem Midpunkt býður upp á. Meira
15. ágúst 2019 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Tríó Ómars í Sumarjazzi Salarins

Tríó Ómars Einarssonar gítarleikara kemur fram í tónleikaröð Salarins, Sumarjazz, í dag kl. 17 og flytur „skemmtilegar útsetningar á þekktum jazzlögum og latin-tónlist auk frumsaminna ópusa,“ eins og því er lýst í tölvupósti. Meira
15. ágúst 2019 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Umbra í Stykkishólmi

Kvartettinn Umbra heldur tónleika í Stykkishólmskirkju í kvöld kl. 21 og leikur miðaldatónlist frá Evrópu og trúarlega og veraldlega tónlist frá Norðurlöndum og meginlandi Evrópu, auk þjóðlaga frá sömu málsvæðum. Meira
15. ágúst 2019 | Myndlist | 149 orð | 1 mynd

Verndun náttúrunnar viðfangsefnið

Myndlistarsýning Huldu Vilhjálmsdóttur , Víðátta/Wilderness (Verndum náttúru Íslands) verður opnuð í Galleríi Gróttu í dag kl. 17. Á henni vinnur Hulda með náttúruna þar sem verndun náttúru Íslands er meginviðfangsefnið, að því er fram kemur á Facebook. Meira

Umræðan

15. ágúst 2019 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Af grasrótinni í Sjálfstæðisflokknum

Eftir Geir Waage: "Sjálfstæðisflokkurinn á að falla frá stuðningi við að þriðji orkupakki Evrópusambandsins verði leiddur í íslenzk lög. Honum skal vísað frá á forsendu EES-samningsins sjálfs." Meira
15. ágúst 2019 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Athugasemd við málflutning

Eftir Tómas I. Olrich: "Stjórnmál innan ESB eru um þessar mundir í mikilli deiglu. Þar ríkir talsverð óvissa, sem fer framhjá fáum. Til að öðlast betri sýn til framtíðar er ekki skynsamlegt að stinga höfðinu í sandinn." Meira
15. ágúst 2019 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Er Donald Trump hættulegur?

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "B irtingarmynd af þessum hópi, hinum hættulegu, er mjög algeng ranghugmynd í fjölmiðlum." Meira
15. ágúst 2019 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Formaður á flótta!

Þann 22. mars 2018 fór Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar í ræðustól Alþingis. Þar spurði hann Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins ákveðinna spurninga varðandi raforkumarkaðsmál. Meira
15. ágúst 2019 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Fyrir þingmenn og ráðherra ríkisstjórnarflokkanna

Eftir Guðna Ágústsson: "Þið hafið ekki enn sannfært kjarnann í ykkar flokkum um hvert þið eruð að fara og hvers vegna" Meira
15. ágúst 2019 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi endinn skoða

Eftir Jón Björn Hákonarson: "Framtíð okkar og byggðar í landinu öllu mun ekki síst liggja í því hvernig haldið verður um orkumál og nauðsynlegt er að almannaheill sé höfð í forgrunni." Meira
15. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1378 orð | 3 myndir

Miðbær Selfoss – íbúakosningin 2018

Eftir Aldísi Sigfúsdóttur, Davíð Kristjánsson og Gísla Ragnar Kristjánsson: "Stjórnvaldið hefði átt að vinna að sáttatillögu fyrir íbúana, í staðinn fyrir að keyra málið áfram með hagsmuni eins félags að leiðarljósi." Meira
15. ágúst 2019 | Aðsent efni | 343 orð | 2 myndir

Nýtt sjúkrahús SÁÁ

Eftir Sigurð Pál Jónsson: "Farið er að þrengja að umhverfi Sjúkrahússins Vogs í dag og á þjónusta í núverandi húsnæði sífellt erfiðara með að mæta kröfum nútímans." Meira
15. ágúst 2019 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Orka til spillis

Eftir Árna Emilsson: "Nærtækast væri að snúa sér nú þegar að því að jafna allan orkukostnað í landinu, sem er vissulega tímabært." Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3601 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson frá Beigalda fæddist hinn 21. febrúar 1923 í Álftártungu í Álftaneshreppi. Hann lést 1. ágúst 2019 í Brákarhlíð í Borgarnesi. Foreldrar Árna voru Sesselja Þorvaldsdóttir og Guðmundur Árnason, hjón í Álftártungu. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1760 orð | 1 mynd

Einar Óli Rúnarsson

Einar Óli Rúnarsson fæddist á Egilsstöðum 8. nóvember 1968. Hann lést 6. ágúst 2019 á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Hann var sonur hjónanna Jónínu Sigrúnar Einarsdóttur, f. 14. ágúst 1945, og Rúnars Pálssonar, f. 8. febrúar 1950. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Erlingur Páll Bergþórsson

Erlingur Páll Bergþórsson fæddist 15. janúar 1975 í Reykjavík. Hann lést 29. júlí 2019, aðeins 44 ára gamall. Foreldrar hans eru Karitas Erlingsdóttir, f. 1949, og Bergþór Bergþórsson, f. 1950, búsett í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2019 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Pálhanna Þuríður Magnúsdóttir

Pálhanna Þuríður Magnúsdóttir fæddist 16. febrúar 1928 á Orrustustöðum á Brunasandi í Vestur-Skaftafellssýslu. Hún lést 6. ágúst 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Katrín Sigurlaug Pálsdóttir, f. 1890, og Magnús Jón Sigurðsson, f. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2019 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Páll Magnús Pálsson

Páll Magnús Pálsson fæddist 12. nóvember 1968. Hann lést 31. júlí 2019. Útför hans fór fram 9. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2019 | Minningargreinar | 4595 orð | 1 mynd

Sigurvin Bjarnason

Sigurvin Bjarnason fæddist hinn 22. júlí 1955 í Reykjavík. Hann lést af slysförum 27. júlí 2019. Foreldrar hans eru Ólöf Sigríður Sigurðardóttir og Bjarni Kristmundsson. Sigurvin á þrjú hálfsystkini. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Sólveig G. Eysteinsdóttir

Sólveig Guðrún Eysteinsdóttir fæddist í Esbjerg í Danmörku 28. ágúst 1933. Hún lést á Vífilsstöðum 4. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Eysteinn Austmann Jóhannesson, f. 24. september 1902, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1571 orð | 1 mynd

Svanhildur Sigurgeirsdóttir

Svanhildur Sigurgeirsdóttir fæddist 26. janúar 1937 á Óðinsgötu 20 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Margrét Agnes Helgadóttir, f. 28.6. 1914, d. 17.11. 1994, og Sigurgeir Bogason, f. 19.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Kauphöllin lituð rauðu

Aðeins tvö félög hækkuðu í Kauphöll Íslands í gær. Heimavellir hækkuðu um 3,33% í afar takmörkuðum viðskiptum. Þá hækkaði Icelandair Group um 0,38% í ríflega 72 milljóna króna viðskiptum. Meira
15. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Landaður afli jókst um 7% milli 2018 og 2017

Árið 2018 var landaður afli íslenskra skipa tæplega 1.259 þúsund tonn, sem er 79 þúsund tonnum, eða tæplega 7% meira en árið 2017. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofu Íslands. Meira
15. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Landsnet hagnast

Hagnaður Landsnets nam á fyrstu sex mánuðum þessa árs tæpum 2,5 milljörðum króna. Jókst hann frá fyrra ári þegar hann nam ríflega 2,0 milljörðum króna. Hagnaður fyrir fjármagnsliði nam 3,7 milljörðum og jókst um tæpar 100 milljónir milli ára. Meira
15. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 579 orð | 1 mynd

Miðasala lítill hluti tekna

Pétur Hreinsson Aron Þórður Albertsson Samkvæmt úttekt Morgunblaðsins hafa alls 104.110 áhorfendur lagt leið sína á völlinn hjá liðunum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu þar sem 16 umferðir af 22 hafa verið leiknar. Meira
15. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Minna ekið um Gullna hringinn

Umferð um Lyngdalsheiði var 17% minni nú í júlí en í sama mánuði í fyrra. Þetta sýna ökutækjateljarar Vegagerðarinnar. Í skammtímahagvísum Hagstofunnar er bent á að leiðin um Lyngdalsheiði sé hluti af Gullna hingnum. Á síðustu fjórum mánuðum, þ.e. Meira

Daglegt líf

15. ágúst 2019 | Daglegt líf | 65 orð

Bær blómstrar

Í Hveragerði eru Blómstrandi dagar nú um helgina. Áhugaverðar listsýningar og fjölbreyttir tónlistarviðburðir eru í bænum þessa daga ásamt heilsutengdum atriðum fyrir alla aldurshópa. Meira
15. ágúst 2019 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Danskir dagar

Bæjarhátíðin Danskir dagar er nú haldin í Stykkishólmi og stendur til sunnudags. Hólmarar efna nú til þessarar hátíðar í 25. sinn og eins og titillinn vísar til er margt með dönsku ívafi. Meira
15. ágúst 2019 | Daglegt líf | 522 orð | 2 myndir

Góður svefn og betri heilsa

Við hvetjum alla til að koma sér saman um kvöldvenjur sem miða að því að hvílast vel alla daga vikunnar en geymi það ekki til helganna. Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
15. ágúst 2019 | Árnað heilla | 717 orð | 3 myndir

Ann ljóðum, leiklist og útivist

Einar Guðni Njálsson fæddist í Dvergasteini á Húsavík 15. ágúst 1944. Hann fluttist þriggja ára gamall í nýtt hús fjölskyldunnar að Hringbraut 11, nú Laugarbrekku 12 á Húsavík, og ólst þar upp. Meira
15. ágúst 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Gunnar Tryggvason

50 ára Gunnar er Ísfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er rafmagnsverkfræðingur með MS-gráðu í raforkuverkfræði. Hann er að hefja störf sem aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna. Gunnar situr í stjórn Landsvirkjunar og er ræðismaður Tyrklands. Meira
15. ágúst 2019 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Hannes Hlífar Stefánsson (2.561) er án efa einn af hæfileikaríkustu...

Hannes Hlífar Stefánsson (2.561) er án efa einn af hæfileikaríkustu skákmönnum sem Ísland hefur alið, en hann varð m.a. heimsmeistari 16 ára og yngri í skák árið 1987. Meira
15. ágúst 2019 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Helga Hansdóttir

60 ára Helga er Reykvíkingur en býr á Seltjarnarnesi. Hún er sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum og er yfirlæknir á hjúkrunarheimilunum Grund og Mörk. Hún er áhugamanneskja um þjónustu aldraðra í heimahúsum. Meira
15. ágúst 2019 | Í dag | 294 orð

Íslenski hesturinn, matur og vín

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir að loknu heimsmeistaramóti íslenska hestsins: Hún Stína var stúlka svo keik sem stundum gat brugðið á leik. Og til sín mjög fann hún er fimmganginn vann hún en þá var nú brugðið Bleik. Meira
15. ágúst 2019 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Emilía Rut Leudóttir fæddist 22. ágúst 2018 kl. 0.53 í...

Kópavogur Emilía Rut Leudóttir fæddist 22. ágúst 2018 kl. 0.53 í Reykjavík. Hún vó 3.470 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Helena Rut Jónsdóttir og Lea Hrund Guðjónsdóttir... Meira
15. ágúst 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

„Fjöldi spennandi nýrra gerða af rafbílum eru væntanlegar.“ Þarna var orðið svo langt á milli lykilorða að mælandinn missti sjónar á hinu sanna og rétta í málinu: „ Fjöldi [...] er væntanlegur . Meira
15. ágúst 2019 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Slógu met Elvis

Strákasveitin Boyz II Men fór í toppsæti bandaríska smáskífulistans á þessum degi árið 1992 með lagið „End Of The Road“. Var það fyrsta lag drengjanna til að komast á toppinn þar í landi. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2019 | Íþróttir | 832 orð | 2 myndir

„Þetta er svolítil ráðgáta“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er búin að gefa restina af tímabilinu upp á bátinn núna,“ segir hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Bödö/Glimt á toppnum

Bödö/Glimt, liði Olivers Sigurjónssonar gengur afskaplega vel í norsku knattspyrnunni og er í bullandi toppbárattu. Liðið er á toppnum með 38 stig eftir útisigur á Kristiansund í gær 2:1. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 192 orð | 3 myndir

*Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttir eru heimsmeistararar í...

*Erla Björg Hafsteinsdóttir og Drífa Harðardóttir eru heimsmeistararar í sínum aldursflokki í tvíliðaleik í badminton eftir sigur gegn Helenu Abusdal frá Noregi og Katju Wengberg frá Svíþjóð í úrslitaleik á HM í badminton 40 ára og eldri sem fram fer í... Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 384 orð | 4 myndir

FH einu skrefi frá fyrsta bikartitlinum í níu ár

Í Kaplakrika Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH leikur til úrslita í annað skiptið á þremur árum í bikarkeppni karla í fótbolta eftir 3:1-heimasigur á KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gærkvöldi. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Fimm í banni í Garðabæ

Sautjánda umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta fer fram á sunnudag og mánudag og þar verða 11 leikmenn fjarri góðu gamni eftir að hafa verið úrskurðaðir í eins leiks bann hver á fundi aganefndar KSÍ í vikunni. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Forkeppni EM karla 2021 H-riðill: Portúgal – Sviss 84:68 Staðan ...

Forkeppni EM karla 2021 H-riðill: Portúgal – Sviss 84:68 Staðan : Portúgal 321236:2245 Sviss 312227:2394 Ísland 211162:1623 *Ísland mætir Portúgal á heimavelli 17. ágúst og Sviss á útivelli 21. ágúst. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: 16-liða úrslit: Ísland &ndash...

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: 16-liða úrslit: Ísland – Japan 39:34 Króatía – Ungverjaland 23:27 Argentína – Þýskaland 25:33 Egyptaland – Slóvenía 23:27 Frakkland – Noregur 33:28 Danmörk – Túnis 30:25 Spánn... Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Istanbul á vel við Liverpool

„Adrian“. Þessi heimsfrægu öskur hnefaleikarans Rocky Balboa í kvikmyndunum um Rocky áttu við hjá stuðningsmönnum Liverpool í gærkvöldi. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, Mjólkurbikarinn: Víkingsv.: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Bikarkeppni karla, Mjólkurbikarinn: Víkingsv.: Víkingur R. – Breiðablik 19.15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlurinn: Stjarnan – ÍBV 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Keflavík 18 1. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Undanúrslit: FH – KR 3:1 Stórbikar Evrópu...

Mjólkurbikar karla Undanúrslit: FH – KR 3:1 Stórbikar Evrópu Liverpool – Chelsea 2:2 Sadio Mane 46., 95. – Olivier Giroud 36., Jorginho 101. (víti). *Liverpool sigraði 7:6 eftir vítakeppni. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Mæta Egyptum í 8-liða úrslitum á HM

Ísland mætir Egyptalandi í dag í 8-liða úrslitum HM U19 karla í handbolta eftir 39:34-sigur á Japan í 16-liða úrslitum í Skopje í gær. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Rosengård heldur sínu striki

Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar hennar í Rosengård eru eins og áður í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Liðið lagði í gær Limhamn Bunkeflo að velli 3:0 í Malmö. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Styttist í fyrsta leik Emils á árinu

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Endurhæfingin hjá knattspyrnumanninum Emil Pálssyni hefur gengið vel í Noregi en Ísfirðingurinn sleit hásin í desember. Hann er nú farinn að spreyta sig með varaliði Sandefjord og vonast til þess að geta tekið þátt í leik með aðalliðinu eftir tvær vikur eða svo. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Til Íslands eftir sigur á Sviss

Portúgal vann 16 stiga sigur á Sviss á heimavelli í gær, 84:68, í riðli Íslands í forkeppni EM karla í körfubolta. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Tími til kominn að mati Klopp

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með þá ákvörðun UEFA að láta konu dæma leik Liverpool og Chelsea í Stórbikar Evrópu sem fram fór í Istanbúl í gærkvöld Frakkinn Stephanie Frappart dæmdi leikinn og var það í fyrsta sinn sem kona... Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Valsmenn munu styrkja liðið frekar

Greinilegt er að hugur er í Valsmönnum að festa sig almennilega í sessi í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Ragnar Nathanaelsson gekk til liðs við liðið í fyrra og nú bættist Pavel Ermolinskij í hópinn. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Það er fátt sem hefur kætt mig jafn mikið í sumar eins og framganga...

Það er fátt sem hefur kætt mig jafn mikið í sumar eins og framganga Ásgeirs Barkar Ásgeirssonar með HK í Pepsi Max-deildinni. HK hefur komið mikið á óvart í deildinni í sumar en liðið er í fjórða sæti og þá tapaði liðið síðast deildarleik í lok júní. Meira
15. ágúst 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Öflugur skorari til Keflavíkur?

Keflavík hefur nælt í Bandaríkjamann fyrir átökin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Sá heitir Khalil Ahmad og lék með Fullerton í NCAA. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.