Greinar föstudaginn 16. ágúst 2019

Fréttir

16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fengu 180 milljóna króna innspýtingu

„Það má alveg reikna með að þessi þrjú skip hafi skilað samanlagt um 180 milljónum króna í norðlenska hagkerfið og skapað fjölda manns vinnu,“ segir Pétur Ólafsson, hafnarstjóri á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Flokka rusl í niðamyrkri fyrir norðan

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ef fólk sem rekur bíó getur flokkað rusl í niðamyrkri þá geta allir það,“ segir Guðrún Karítas Finnsdóttir, sýningarstjóri hjá Borgarbíói á Akureyri. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Framkvæmdastjórum fækkað

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Framkvæmdastjórum verður fækkað um nær helming og sviðsskrifstofum úr níu í tvær til þrjár til þess að ná samlegð,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í samtali við mbl. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 37 orð

Guðmunda Júlía var af Bergsætt Í andlátsfregn í blaðinu á miðvikudag um...

Guðmunda Júlía var af Bergsætt Í andlátsfregn í blaðinu á miðvikudag um Einar Grétar Sveinbjörnsson fiðluleikara var móðir hans, Guðmunda Júlía Jónsdóttir, ranglega sögð af Garðsætt en hún var af Bergsætt. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Gæti kostað Trudeau þingmeirihlutann

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Justin Trudeau naut mikilla vinsælda fyrstu þrjú árin í embætti forsætisráðherra Kanada en stuðningurinn við hann hefur minnkað svo mikið á fjórða árinu að líklegt þykir að flokkur hans missi meirihluta sinn á þinginu í kosningum 21. október. Ástæðan er hneykslismál sem kom upp í febrúar og hefur spillt ímynd hans sem „gulldrengsins“ í kanadískum stjórnmálum. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Herdís Tryggvadóttir

Herdís Tryggvadóttir, hugsjóna- og baráttukona á sviði mannúðarmála, lést 15. ágúst sl. á nítugasta og öðru aldursári. Herdís fæddist í Reykjavík 29. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Herþotur NATO héldu nýverið til móts við tvo Birni

Yfir 100 manna sveit frá bandaríska flughernum sinnir nú loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins (NATO) hér við land. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 313 orð

Íslenskur flugdólgur tekinn

Anne Mette Dale, lögmaður lögreglunar í Stavangri í Noregi, segir að Íslendingurinn, sem handtekinn var eftir að hann reyndi að brjóta sér leið inn í flugstjórnarklefa farþegaþotu Wizz Air hafi verið látinn laus úr haldi í gærkvöldi. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Jafnar stöðu á auglýsingamarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, telur fyrirhugað fjölmiðlafrumvarp geta leitt til verulegra breytinga á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Veik staða einkarekinna fjölmiðla sé áhyggjuefni. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Kominn tími á að kveðja gamlan vin

Skipstjórar nýja Herjólfs eru hæstánægðir með arftakann eftir að hafa siglt á honum í nokkrar vikur. „Hann hefur bara reynst okkur virkilega vel,“ segir Gísli Valur Gíslason, skipstjóri á Herjólfi. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Lærði að synda meðan kennt var í sjónum

Laufey Sigríður Karlsdóttir fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær ásamt vinum og ættingjum. Afmælið var haldið á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík þar sem Laufey hefur dvalið í fjögur ár. Hún klæðir sig og hefur fótaferð á hverjum degi. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 878 orð | 3 myndir

Löggjafans að stýra auglýsingasölu RÚV

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir það koma vel til greina að hið opinbera komi að mælingum á hlustun og áhorfi ljósvakamiðla. Meira
16. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Meina þingkonum að fara til Ísraels

Innanríkisráðuneyti Ísraels tilkynnti í gær að það hefði ákveðið að meina tveimur bandarískum þingkonum að ferðast til landsins vegna þess að þær hefðu hvatt fólk til að sniðganga ísraelskar vörur. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð

Minni heyfengur samhliða þurrki

Þeir bændur sem Morgunblaðið ræddi við í gær segja heyskap í sveitum landsins almennt vera langt kominn. Þurrkatíð ræður því að eftirtekja er um meðallag, en á Austurlandi hefur legið í súld og rosa megnið af sumrinu. Meira
16. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Reglur um göngu á Everest hertar

Þeir sem vilja klífa tind Everest, hæsta fjalls jarðar, þurfa að sýna fram á að þeir séu reyndir fjallgöngumenn verði tillögur ráðgjafarnefndar á vegum stjórnvalda í Nepal samþykktar. Nefndin leggur til að fjallgöngumenn verði að klífa a.m.k. 6. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Segir ekkert fjártjón af Lindsor

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings hf. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sigrún á Hólahátíð

Árleg Hólahátíð fer fram í Skagafirði um helgina. Dagskráin hefst á morgun kl. 9 með helgistund í Grafarkirkju á Höfðaströnd og að henni lokinni verður pílagrímaganga að Hólum í Hjaltadal. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Skipin styrkja atvinnulífið úti á landi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tvö stór skemmtiferðaskip, Mein Schiff 4 og MSC Orchestra, voru í höfn á Akureyri í gær og á mánudaginn var kom þangað skipið Nieuw Statendam í fyrsta sinn. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Stafrænu strætóskýlin verða alls fimmtíu talsins

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Fyrstu tvö stafrænu strætóskýlin á höfuðborgarsvæðinu hafa verið tekin í notkun. Skýlin eiga að minnsta kosti að verða fimmtíu talsins en það er fyrirtækið Dengsi ehf. sér um uppsetningu þeirra. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Stendur í strákunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslandsmót golfklúbba fyrir eldri kylfinga fer fram um helgina og verður keppni í 1. og 2. deild kvenna hjá golfklúbbi Öndverðarness. Þórdís Geirsdóttir, margfaldur meistari í golfi, er í öldungadeildarliði Keilis í Hafnarfirði, en þegar Íslandsmót golfklúbba fór fram í lok júlí var hún í kvennaliði Keilis í efstu deild 35. árið í röð. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Titringur á mörkuðum víða um heim

Fjárfestar vestanhafs og austan óttast að stærstu hagkerfi heimsins horfi fram á samdrátt á komandi mánuðum. Nýjar tölur frá Þýskalandi sýna að landsframleiðsla þar hafi dregist saman um 0,1% á öðrum ársfjórðungi. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tíu sátu seinasta fund Más

,,Fundurinn var fámennari en við hefðum viljað. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Varaforseti Bandaríkjanna heimsækir Ísland

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kemur í opinbera heimsókn til Íslands þriðjudaginn 4. september. Frá þessu var greint á vef Hvíta hússins í fyrrakvöld. Þar kemur fram að Pence mun einnig heimsækja Bretland og Írland í ferð sinni. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1182 orð | 3 myndir

Vilja vera tveimur skrefum á undan

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Alls eru þeir um 110 talsins bandarísku hermennirnir sem nú sinna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Íslandi. Komu þeir hingað 25. júlí sl. Meira
16. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 458 orð | 3 myndir

Þurrkurinn veldur minni heyfeng

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Heyskapur í sveitum landsins er almennt langt kominn, segja bændur sem Morgunblaðið ræddi við í gær. Eftirtekjan er um meðallag og þar ræður þurrkatíð. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2019 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

„Mælaborð borgarbúa“

Á vef Reykjavíkurborgar er nokkuð sem heitir mælaborð borgarbúa og virðist eiga að gefa borgarbúum tölulega innsýn í borgina og starfsemi hennar. Þetta virðist þó ekki hugsað út frá því að svara þeim spurningum sem helst kynnu að brenna á íbúunum eða líklegast er að þeir kynnu að velta fyrir sér. Meira
16. ágúst 2019 | Leiðarar | 632 orð

Stjórnvöld í Peking herða að Hong Kong

Mótmælum virðist ekki ætla að linna af sjálfsdáðum og brúnin þyngist á forystu kommúnista Meira

Menning

16. ágúst 2019 | Tónlist | 326 orð | 1 mynd

„Gaman að fá eitthvað í hennar nafni“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
16. ágúst 2019 | Bókmenntir | 579 orð | 2 myndir

„Þegar þú lest skáldsögu mætirðu sjálfri þér“

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Rithöfundurinn Árelía Eydís Guðmundsdóttir gaf nýverið út bókina Söru , sem fjallar um lífsins augnablik sem kunna að virðast ómerkileg en verða til þess að nýjar dyr opnast og lífið tekur breytingum. Meira
16. ágúst 2019 | Bókmenntir | 364 orð | 3 myndir

Bænahús og ræningjabæli lögð að jöfnu

Eftir Lizu Marklund. Friðrika Benónýsdóttir íslenskaði. Kilja. 493 bls. Ugla 2019. Meira
16. ágúst 2019 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Ferðamyndir í galleríinu Klaustri

Ferðamyndir - Travel Pieces nefnist sýning sem Örn Þorsteinsson, myndhöggvari og málari, opnar á nýjum verkum í galleríinu Klaustri að Skriðuklaustri í dag. Meira
16. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Herkúles og handboltamenn

Teiknimyndin Herkúles er mér mjög mikilvæg, þótt ég hafi ekki séð hana í hálfan annan áratug. Í rauninni man ég lítið um hvað myndin fjallar. Meira
16. ágúst 2019 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Lýkur með útsaumuðum tónskúlptúr

Krosssaumur nefnist gjörningainnsetning eftir Pétur Eggertsson, í samstarfi við Lilju Maríu Ásmundsdóttur, sem sýnd verður í Mengi í kvöld. Meira
16. ágúst 2019 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Myndlist fyrir blinda og sjónskerta

Gerður Guðmundsdóttir opnar sýninguna Skynjun – Má snerta í Listasal Mosfellsbæjar í dag kl. 16. Gerður lauk prófi frá textíldeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands og hefur unnið sjálfstætt að myndlist síðan. Meira
16. ágúst 2019 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Skyggnst undir málningarlög 1.h.v.

Sýningarrýmið 1.h.v. opnar í dag kl. 17 sýningu á verki eftir Guðrúnu Hrönn Ragnarsdóttur og Pétur Magnússon og í tengslum við sýninguna kemur út bókverkið Lög . 1.h.v. Meira
16. ágúst 2019 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Til heiðurs smölum

Söngkonan Diddú, Sigurður Ingvi Snorrason klarínettuleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari hefja stutta tónleikaferð í dag með tónleikum í Skólahúsinu á Kópaskeri kl. 20. Meira
16. ágúst 2019 | Myndlist | 231 orð | 1 mynd

Virkar sem leiðarljós og afvegur í senn

Ómar af kynngimagnaðri fjarveru nefnist einkasýning Karls Ómarssonar sem opnuð verður í dag kl. 17 í Nýlistasafninu í Marshall-húsinu. „ Ómar af kynngimagnaðri fjarveru virkar sem leiðarljós og afvegur í senn. Meira
16. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Þakkar aðdáendum stuðninginn

Bandaríski rapparinn A$AP Rocky, sem dæmdur var í Stokkhólmi í fyrradag til tveggja ára skilorðsbundins fangelsis ásamt tveimur lífvörðum sínum fyrir að hafa ráðist á 19 ára pilt, tjáði sig um dómsúrskurðinn á Instagram í gær og þakkaði aðdáendum sínum,... Meira

Umræðan

16. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1192 orð | 1 mynd

(Kjarn) orka og (kven) (lýð) hylli

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Í stuttu máli má segja orkustefnu EES byggjast á sjálfbærni, samkeppni, neytendavernd og að hvert ríki tryggi eigið orkuöryggi." Meira
16. ágúst 2019 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Málefni eldri borgara – og ástand

Eftir Ellert B. Schram: "Hér er ekki um það að ræða að félagið eða einhverjir séu að selja til að græða heldur reyndust útreikningar á kostnaði hærri en upp var gefið þegar íbúðirnar áttu að afhendast." Meira
16. ágúst 2019 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Skömmtunarstjóri ríkisins snýr aftur

Borgarstjórinn í Reykjavík brást á sínum tíma við með eftirminnilegum hætti þegar kona ætlaði í hungurverkfall vegna þess að henni líkaði ekki afgreiðsla í lóðamáli. „Maður skiptir sér ekki af því með hvaða hætti fólk nærist í landinu. Meira

Minningargreinar

16. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2658 orð | 1 mynd

Arnar Pálmason

Arnar Pálmason fæddist á Ísafirði 17. ágúst 1986. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala 7. ágúst 2019. Foreldrar hans eru Pálmi Kristinn Jónsson, f. 7. janúar 1960, og Jóhanna Jóhannesdóttir, f. 30 mars 1967. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2019 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Björn Halldórsson

Björn Halldórsson fæddist á Siglufirði 5. október 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Halldóra Hólmfríður Björnsdóttir, f. 1917, d. 1978, og Halldór Kristinn Bjarnason, f. 1919, d. 2005. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2465 orð | 1 mynd

Elínborg Ása Ingvarsdóttir

Elínborg Ása Ingvarsdóttir fæddist á Skagaströnd 17. apríl 1950. Hún lést 5. ágúst 2019. Elínborg Ása var dóttir hjónanna Ingvars Jónssonar, f. 1917, d. 2003, og Elínborgar Ásdísar Árnadóttur, f. 1920, d. 1979. Bræður Elínborgar Ásu eru: Jón Ingi, f. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1797 orð | 1 mynd

Helga Bergþórsdóttir

Helga Bergþórsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 28. júlí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Bergþór Pálsson, f. 1901, d. 1968, og Þórdís Jóhannesdóttir, f. 1904, d. 1998. Systkini Helgu eru Haraldur, f. 1926,... Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1647 orð | 1 mynd

Sigríður Ósk Jónsdóttir

Sigríður Ósk fæddist 19. júní 1964 á Ísafirði, yngst fjögurra systkina. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Maríanna Hallgrímsdóttir, f. 2. desember 1928, d. 24. september 1980, og Jón Kristinsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

Sigurður Björgvin Viggósson

Sigurður Björgvin Viggósson fæddist á Flateyri 13. september 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 1. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Viggó Ferdinand Sigurðsson, f. 29. september 1914, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1896 orð | 1 mynd

Sólveig Elísabet Segler Guðbjörnsdóttir

Sólveig Elísabet Segler Guðbjörnsdóttir fæddist í Trier í Þýskalandi 16. september 1994. Hún lést í Reykjavík 8. ágúst 2019. Foreldrar hennar eru Guðbjörn Guðbjörnsson, f. 3. júní 1962, og Johanna Segler, f. 22. desember 1971. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Hagnaður Regins eykst til muna

Hagnaður fasteignafélagsins Regins eftir tekjuskatt nam 2,1 milljarði króna á fyrri árshelmingi, samanborið við tæpa 1,5 milljarða yfir sama tímabil í fyrra og jókst því um 42%. Meira
16. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Hluthafar samþykktu kaupin

88,85% þeirra hluthafa sem sóttu hluthafafund HB Granda síðdegis í gær samþykktu kaup félagsins á sölufélögum Útgerðarfélags Reykjavíkur (sem áður hét Brim hf. Meira
16. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 1 mynd

Titringur um heim allan

Stefán E. Stefánsson Aron Þórður Albertsson Augu fjárfesta um heim allan eru á helstu hlutabréfamörkuðum þar sem talsverðs taugatitrings gætir um þessar mundir. Virðast fjárfestar í auknum mæli telja hættu á samdrætti í heimshagkerfinu. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2019 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 g6 6. Rc3 Bg7 7. Bg2 d6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 g6 6. Rc3 Bg7 7. Bg2 d6 8. Rf3 0-0 9. 0-0 He8 10. Bf4 Bf5 11. Rh4 Bc8 12. Rf3 Bf5 13. Rh4 Bc8 14. Dd2 a6 15. a4 De7 16. Hfe1 Rbd7 17. h3 Re5 18. Hab1 Df8 19. g4 Hb8 20. Bg3 b5 21. b4 Bd7 22. axb5 axb5 23. Meira
16. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
16. ágúst 2019 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Fyrsta smáskífan

Á þessum degi árið 1962 leit fyrsta smáskífa Stevland Hardaway Judkins dagsins ljós. Það kannast eflaust fáir við skírnarnafn tónlistarmannsins en hann öðlaðist frægð og frama undir listamannsnafninu Stevie Wonder. Meira
16. ágúst 2019 | Árnað heilla | 807 orð | 3 myndir

Grúskar í samanburðarlögfræði

Páll Sigurðsson fæddist 16. ágúst 1944 í Reykjavík. „Ég fór á Sauðárkrók nokkurra mánaða gamall með móður minni og ólst þar upp með henni og ömmu minni og afa. Meira
16. ágúst 2019 | Fastir þættir | 178 orð

Indversk vörn. S-AV Norður &spade;KD72 &heart;108 ⋄K4 &klubs;108754...

Indversk vörn. S-AV Norður &spade;KD72 &heart;108 ⋄K4 &klubs;108754 Vestur Austur &spade;G108654 &spade;-- &heart;Á75 &heart;G964 ⋄6 ⋄1098532 &klubs;K96 &klubs;ÁG2 Suður &spade;Á93 &heart;KD32 ⋄ÁDG7 &klubs;D3 Suður spilar 3G. Meira
16. ágúst 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Danska lýsingarorðið lækker þýðir gómsætur eða fallegur og er nothæft um margt. Okkar útgáfa, lekker („skrípið lekker “; Þjóðviljinn 1958) var þó mest notuð um föt – og nær eingöngu af kvenfólki. Meira
16. ágúst 2019 | Í dag | 236 orð

Skipsflak, regnbogi og Eddi Sheeran

Magnús Halldórsson gerir „Stöðumat“ á Boðnarmiði og hver sér ekki þessa mynd fyrir sér? Hjólið er við hlunninn laust, hryggðarmynd og lúi, liggur fallið nærri naust, nagar byrðing fúi. Meira
16. ágúst 2019 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Tómas Þór Tómasson

60 ára Tómas Þór er Kópavogsbúi og ólst þar upp. Hann er með BA í sagnfræði frá Háskóla Íslands og lauk BS-námi í stjórnun ferðamála í New Haven, BNA, og MBA-námi frá Warwick Business School í Bretlandi. Meira
16. ágúst 2019 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Valur Freyr Einarsson

50 ára Valur Freyr ólst upp í Garðabæ en býr í Reykjavík. Hann lærði leiklist við Manchester School of Theatre og er leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Hann mun leika titilhlutverkið í Vanja frænda sem verður jólasýning LR á komandi leikári. Meira
16. ágúst 2019 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Díana Lind Ragnarsdóttir og Hekla Lind Axelsdóttir héldu nú...

Vinkonurnar Díana Lind Ragnarsdóttir og Hekla Lind Axelsdóttir héldu nú á dögunum tombólu fyrir utan Krambúðina á Selfossi. Ágóðann gáfu þau Rauða krossinum, alls 6.036 kr. Rauði krossinn þakkar Díönu og Heklu fyrir þetta frábæra... Meira

Íþróttir

16. ágúst 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Alfreð í Augsburg næstu þrjú ár

„Við erum virkilega hamingjusamir yfir því að Alfreð Finnbogason hafi ákveðið að lengja dvöl sína hérna,“ sagði Martin Schmidt, þjálfari Augsburg, í gær eftir að tilkynnt var að Alfreð hefði skrifað undir nýjan samning við þýska félagið sem... Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

* Birkir Bjarnason , landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur...

* Birkir Bjarnason , landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Ítalíu en hann er í leit að nýju félagi eftir að hafa rift samningi sínum við Aston Villa. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Einvígi við Söru eða Lyon?

Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks munu komast að því í hádeginu í dag hver andstæðingur liðsins verður í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Ljóst er að erfitt einvígi bíður þeirra. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild í Svartfjallalandi : Sæti 9-16: Ísland &ndash...

EM U16 karla B-deild í Svartfjallalandi : Sæti 9-16: Ísland – Bretland 83:84 Portúgal – Ungverjaland 69:63 Finnland – Úkraína 76:92 Svíþjóð – Írland 82:74 *Ísland leikur um 13.-16. sæti og mætir Ungverjalandi í dag. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 3. umferð, seinni leikir: AIK – Sheriff Tiraspol...

Evrópudeild UEFA 3. umferð, seinni leikir: AIK – Sheriff Tiraspol 1:1 • Kolbeinn Sigþórsson var á varamannabekk AIK. *AIK áfram, 3:2 samanlagt. BATE Borisov – Sarajevo 0:0 • Willum Þór Willumsson var á varamannabekk BATE. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Fimm íslenskir komnir áfram

Fimm Íslendingar eru komnir áfram í 4. umferð Evrópudeildar karla í knattspyrnu en seinni leikirnir í 3. umferð fóru fram í gær. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Hafa sýnt keppnishörku að mati þjálfarans

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik, er ánægður með baráttuandann í íslenska liðinu. Landsliðið hefur lent í tveimur háspennuleikjum í forkeppninni fyrir EM 2021 en í báðum tilfellum var liðið undir en tókst að koma sér í stöðu til að vinna leikina. Það tókst gegn Sviss í Höllinni en ekki úti í Portúgal. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Helgi með sitt tólfta mark

Njarðvík er áfram á botni Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2:0-tap gegn Fram í Safamýri í gærkvöld. Njarðvíkingar eru með 11 stig, tveimur stigum á eftir Magna og þremur stigum á eftir Haukum. Framarar eru með 23 stig í 6. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: 8-liða úrslit: Egyptaland...

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: 8-liða úrslit: Egyptaland – Ísland 35:31 Þýskaland – Ungverjaland 26:16 Spánn – Danmörk 19:23 Frakkland – Portúgal 26:31 *Ísland mætir Frakklandi á morgun í keppni um 5.-8.... Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 659 orð | 6 myndir

Hvorki ÍBV né Keflavík náði í stig

Garðabær/Akureyri Edda Garðarsdóttir Baldvin Kári Magnússon Stjarnan tryggði sér mikilvæg stig í gærkvöldi þegar liðið lagði ÍBV 2:1 í 14. umferð Pepsí Max-deildar kvenna í knattspyrnu. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Ísland leikur um 5.-8. sætið á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Egyptalandi í átta liða úrslitum á HM U19 í Skopje í Norður-Makedóníu í gær. Leiknum lauk með 35:31-sigri Egypta sem fara áfram í undanúrslit keppninnar. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Víkingsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Víkingsvöllur: HK/Víkingur – Fylkir 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Extra-völlurinn: Fjölnir – Grótta 18 Nettóvöllurinn: Keflavík – Víkingur Ó. 18 Leiknisvöllur: Leiknir R. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 374 orð | 4 myndir

Mikil læti á sögulegu kvöldi á Víkingsvellinum

Í Fossvogi Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Víkingur og FH leika til úrslita um Mjólkurbikar karla í fótbolta. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Undanúrslit : Víkingur R. – Breiðablik 3:1...

Mjólkurbikar karla Undanúrslit : Víkingur R. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Snúin staða Íslands fyrir lokaleikina

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í harðri keppni við Portúgal og Sviss um efsta sæti H-riðils og þar með eina lausa sætið í boði í undankeppni EM 2021. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Verða Kári og Antti Kanervo samherjar?

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var í gær sagður hafa samið við úrvalsdeildarlið Helsinki Seagulls, samkvæmt netmiðlinum Sportando sem fjallar um körfuknattleik. Liðið er í Finnlandi eins og nafnið gefur til kynna og hafnaði í 7. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Það er kannski eins og að bera í bakkafullan lækinn að hneykslast á...

Það er kannski eins og að bera í bakkafullan lækinn að hneykslast á tilburðum Geoffrey Castillion, framherjans öfluga í liði Fylkis, í sigrinum gegn Grindavík á mánudag. Meira
16. ágúst 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Þær bandarísku fara í dómsmál

Leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sem urðu heimsmeistarar annað mótið í röð fyrr í sumar, munu halda málsókn sinni á hendur bandaríska knattspyrnusambandinu til streitu. Leikmenn stefndu sambandinu vegna launamisréttis. Meira

Ýmis aukablöð

16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1123 orð | 2 myndir

Aukin sjálfsþekking í gegnum drauma

Draumar hafa fylgt manninum frá ómuna tíð enda dreymir allar mannverur eitthvað hverja einustu nótt. Valgerður H. Bjarnadóttir og Elísabet Lorange kenna fólki að nýta draumana til sjálfsþekkingar í gegnum nám í draumsögu. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1291 orð | 2 myndir

Ást kvenna til karla spilar stórt hlutverk

Ólöf Júlíusdóttir ver doktorsritgerð sína í félagsfræði í dag og fer athöfnin fram í Hátíðasal Háskóla Íslands klukkan 14. Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 657 orð | 1 mynd

„Að samtvinna ástríðuna námi“

Anna Jia, rekstrarfræðingur og fyrirsæta, hefur reynslu af því að vera í námi í Kína. Nú stefnir hún á nám í Le Cordon Bleu í Bretlandi, þar sem hún ætlar að samtvinna ástríðuna og nám. Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1124 orð | 3 myndir

„Ballettinn valdi mig“

Brynja Scheving er skólastjóri Ballettskóla Eddu Scheving. Hún hóf ballettnám ung að árum í skólanum móður sinnar en auk þess stundaði hún nám í Listdansskóla Þjóðleikhússins. Hún segir ballett kenna aga og laga stöðu fólks. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 458 orð | 1 mynd

„Dans eykur félagsfærni“

Guðrún Óskarsdóttir danskennari segir að ballettinn og dansinn hafi gefið sér félagsfærni, líkamslæsi og tækifæri til að vera í núinu. Svo ekki sé minnst á gleðina. Hún tók nýverið við Ballettskóla Guðbjargar Björgvins sem nú heitir Óskandi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 660 orð | 2 myndir

„Fá virkilega góðan undirbúning“

Að stunda MBA-nám meðfram vinnu kallar á aga og eljusemi. Svala Guðmundsdóttir hjá HÍ segir nemendurna líka þurfa gott svigrúm, bæði hjá vinnuveitanda og fjölskyldumeðlimum, þau tvö ár sem námið varir. Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 749 orð | 1 mynd

„Nám nærir forvitnina“

Arna Gerður Bang alþjóðastjórnmálafræðingur hefur starfað um árabil sem sérfræðingur á alþjóðadeild nefndasviðs Alþingis. Hún lauk viðbótar diplómanámi á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu í Háskóla Íslands í sumar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 728 orð | 5 myndir

Fagurkeri sem les ævintýrasögur

Sigríður María Egilsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í lögfræði fyrr í sumar frá Háskólanum í Reykjavík en heldur út til Stanford í framhaldsnám í alþjóðlegri viðskiptalögfræði á næstu dögum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 202 orð | 1 mynd

Gagnvirkir skjáir umbreyta tölvunni

Að skapa frábært og fræðandi umhverfi krefst aðgangs að fjölbreytilegum hugbúnaði og margmiðlunarefni, úrræðum til þess að kynna námsefnið og deila hugmyndum. Það þarf búnað fyrir mismunandi kennsluaðferðir til þess að hjálpa nemendum að ná árangri. Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1574 orð | 1 mynd

Hvernig við tökum ákvarðanir með öðrum

Aðalsteinn Leifsson, framkvæmdastjóri hjá EFTA, er sérfræðingur í samningatækni og hefur brennandi ástríðu fyrir faginu. Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 787 orð | 2 myndir

Með svarta beltið í kynheilbrigði

Þeir sem sitja námskeið Sóleyjar Bender þurfa að horfast í augu við sín eigin viðhorf þegar kemur að kynlífi og kynhneigð svo þeir geti hjálpað öðrum án fordóma. Mannskepnan er kynvera frá fæðingu til dauðadags. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 250 orð | 2 myndir

Mikilvægt að efla sjálfstraustið

Enskuskóli Erlu Ara hefur um árabil boðið upp á ferðir til Englands fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára þar sem þau stunda enskunám í Kent School of English. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 403 orð | 5 myndir

Minnislærdómur þarf ekki að vera leiðinlegur

Lærdómsforrit hverskonar eru sniðug leið til að fanga athygli ungmenna og gera lærdóminn bæði skemmtilegan og gagnvirkan. Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 203 orð

Mismunandi útfærslur á MBA-námi

Í dag er MBA-nám í boði við háskóla um allan heim en ólíkt snið er á náminu eftir löndum og háskólum. Námið við HÍ myndi flokkast sem „Executive MBA“. Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 459 orð | 3 myndir

Tilfinningagreind snýst ekki um að spila með tilfinningar annarra

Vísindin geta kennt okkur ýmislegt um þær tilfinningar sem við finnum og hjálpað okkur að vinna betur úr þeim. Færni í tilfinningagreind er líka lykillinn að góðum samskiptum og ómissandi verkfæri fyrir stjórnendur. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1118 orð | 2 myndir

Tvöfalda færni sína á einni viku

Læs í vor er námsefni til að kenna lestur frá grunni og fylgir efnið með í verklegum lestrarkennslunámskeiðum fyrir kennara sem Guðríður Adda Ragnarsdóttir atferlisfræðingur og kennari hefur haldið síðustu ár. Marta María | mm@mbl.is Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 168 orð

Unga fólkið þjálfar þennan hæfileika ekki nóg

Lesendur kannast eflaust margir við þá staðalmynd að konur séu næmari á tilfinningar en karlmenn og betur lagið að fást við tilfinningar annarra. Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 2241 orð | 3 myndir

Varð stríðsmaður ástarinnar eftir fyrsta áfallið

Sara Oddsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík nýverið. Hún starfar við andlega leiðsögn hjá Sólum. Meira
16. ágúst 2019 | Blaðaukar | 594 orð | 2 myndir

Þarftu að læra að semja?

Skemmtilegasti tími ársins er fram undan. Eftir heitar sumarnætur er farið að skyggja á ný og flest þráum við að komast í rútínu eftir hömluleysi sumarsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.