Greinar mánudaginn 19. ágúst 2019

Fréttir

19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

87,8% vegna mannlegra mistaka

Mannleg mistök eru langalgengasta orsök umferðarslysa eða 87,8%. Þetta kemur fram í rannsókn verkfræðistofunnar Mannvits á slysum á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins. Var Rannsóknin unnin með styrk frá Vegagerðinni sem birti jafnframt rannsóknina. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Glimmer og gleði Mikið var um að vera í gleðigöngunni á laugardaginn var þegar fjölmargir fögnuðu fjölbreytileikanum í miðbæ Reykjavíkur. Páll Óskar lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í... Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

„Vitni að dapurlegri stund“

„Í gær urðum við vitni að dapurlegri stund í sögunni þegar við klifruðum upp á það sem áður var jökullinn Ok, til að setja þar upp skilti til að minnast eyðingar hans,“ segir í upphafi aðsendrar greinar eftir Mary Robinson, fyrrverandi... Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Eymundur Matthíasson

Eymundur Matthíasson lést 16. ágúst síðast liðinn eftir langvinn veikindi. Eymundur stofnaði hljóðfæraverslunina Sangitamiya á Klapparstíg árið 2005, en þar eru seld hljóðfæri frá öllum heimshornum. Eymundur fæddist í Reykjavík 1961. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Farvegur Dragár þornaði upp í sumar

Dragá í Skorradal, milli Litlu- og Stóru Drageyrar hefur þornað upp í sumar en á svæðinu hefur varla rignt síðan um miðjan maí að sögn Péturs Davíðssonar á Grund 2 í Skorradal. „Það hefur tvisvar komið smárigning. Það rétt bleytti á. Meira
19. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Frí gætu valdið brottvísunum

Sýrlenskir flóttamenn sem fara í frí til heimahaganna gætu misst stöðu sína sem flóttamenn í Þýskalandi, sagði Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, í viðtali sem birtist í gær í þýska dagblaðinu Bild. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Hallarekstur þrátt fyrir aukið framlag

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það stefnir í verulegan halla í rekstri Landspítalans á árinu þrátt fyrir að framlög úr ríkissjóði hafi aukist. Árið 2018 jukust framlög um 5,6 milljarða króna eða sem nemur 10% milli ára. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Hefur sótt um 70 „nördaráðstefnur“

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Bæði skipuleggjendur og gestir aðdáendaráðstefnunnar Midgard leggja nú hart að sér við undirbúning fyrir ráðstefnuna sem verður haldin í annað skipti í Reykjavík hinn 13.-15. Meira
19. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Hundruð þúsunda virtu ekki fyrirmæli lögreglu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Jón hefur verið rakari á Akranesi í 70 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hinn 1. september næstkomandi verða 70 ár frá því Jón Hjartarson byrjaði að klippa hár á Akranesi og hann er enn að á stofu sinni, Hárskeranum, þar sem áður var mógeymsla. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Katrín verður ekki á landinu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Mest ávöxtun á Vestfjörðum

Mest ávöxtun af útleigu þriggja herbergja íbúðarhúsnæðis þar sem leigusali er einstaklingur er á Vestfjörðum, þar sem hún er 11,1% og næstmest er hún á Austurlandi þar sem hún er 10,5%. Meira
19. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mögulegur nauðsynjaskortur í Bretlandi

Matar-, lyfja- og eldsneytisskortur gæti verið yfirvofandi í Bretlandi gangi Bretar úr Evrópusambandinu án samnings. Þetta kemur fram í skjölum frá bresku ríkisstjórninni sem lekið var til breska dagblaðsins The Sunday Times. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Nútímalífið er flókið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég hlakka alltaf til þess þegar skólastarfið hefst að hausti. Þetta eru annasamir dagar og sjá þarf til þess að allir finni sig í leik og starfi. Skemmtilegasti tíminn er svo þegar komið er fram í september, en þá er skólastarfið komið vel í gang með öllum þeim uppgötvunum og nýju þekkingu sem nemendur öðlast,“ segir Ásta Bjarney Elíasdóttir, skólastjóri Breiðholtsskóla í Reykjavík. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Óvissa um áhrif skýjalöggjafar

Bæði Evrópska persónuverndarráðið og Evrópska persónuverndarstofnunin telja nauðsynlegt að farið sé yfir gildandi alþjóðasamninga Evrópusambandsins við Bandaríkin vegna skýjalöggjafar Bandaríkjanna. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Segir ekki nóg að grípa til skattaaðgerða

Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamála- nefndar, segist vona og treysta því að hægt verði að grípa til aðgerða sem bæti rekstrarstöðu einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð

Setja viðræður í nýtt ljós

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Upplýsingar um launaþróun forstjóra ríkisfyrirtækja setja kjaraviðræður BHM við ríkisvaldið í nýtt ljós að sögn Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Staða Íslands góð eftir stórsigur á Portúgal

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik á góða möguleika á því að komast áfram í undankeppni EM 2021 eftir stórsigur á Portúgal í forkeppninni hér heima um helgina. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sýna sagnaarfinum ræktarsemi

„Ég óska ábúendum hér, Sigurði Hansen og fjölskyldu allri, hjartanlega til hamingju með staðinn, sem er svo glæsilegur, að sýna sögu okkar og sagnaarfinum þessa ræktarsemi. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 805 orð | 5 myndir

Táknrænt fyrir allan heiminn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Á Oki eru spádómar vísindamanna um afleiðingarnar af hlýnun jarðar að ganga eftir. Haldi fram sem horfir hverfa fleiri jöklar á næstu árum og áratugum. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Tekjutap RÚV hefur þegar verið bætt

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Tímaspursmál hvenær verður banaslys

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Landbúnaðarháskóli Íslands stefnir að því að hefja kennslu fyrir trjáfræðinga eða arborista á næsta ári. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Tuttugu fréttamenn fylgjast með komu Angelu Merkel

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tuttugu þýskir fréttamenn eru komnir til Íslands til þess að fylgjast með heimsókn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, að því er áreiðanlegar heimildir Morgunblaðsins herma en hún kemur til landsins í dag. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Varar við spám um heimsenda

Sigrún Magnúsdóttir, fyrrverandi umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti hátíðarræðu á Hólahátíð í gær og fjallaði um byggðaröskun og loftslagsmál. Mbl. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 734 orð | 2 myndir

Vilja nýjan samning við Bandaríkin

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Bæði Evrópska persónuverndarráðið, EDPB og Evrópska persónuverndarstofnunin, EDPS segja í mati sínu á afleiðingum skýjalöggjafar Bandaríkjanna (e. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð

Vilja stækka kjúklingabú til muna

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Matfugl áformar að reisa fjögur 100 metra löng hús á Hurðarbaki í Hvalfjarðarsveit þar sem fyrirtækið rekur kjúklingabú, til viðbótar við tvö hús sem fyrir eru. Meira
19. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ævintýraleikvöllur úr pappakössum

Fjölmargir foreldrar mættu með börn sín að Kjarvalsstöðum í gær þar sem byggður var ævintýraleikvöllur úr pappakössum, límbandi, spýtum og öðrum efniviði. Meira

Ritstjórnargreinar

19. ágúst 2019 | Leiðarar | 318 orð

Aftur í gamla farið?

Norður-Kóreumenn sýna lítinn sáttavilja Meira
19. ágúst 2019 | Leiðarar | 298 orð

Stór áfangi í Súdan

Það verður ekki auðvelt að koma á lýðræði í landinu Meira
19. ágúst 2019 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Upplýsa tenglarnir almenning?

Á föstudag var á vef Alþingis birt svar forsætisráðherra við svohljóðandi fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar alþingismanns: „Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að almannatenglum verði gert skylt að skrá hagsmuni sína, þar á meðal vinnuveitanda og verkkaupa, með það fyrir augum að tryggja gagnsæi þegar slíkir aðilar taka þátt í umræðum um þjóðmál á opinberum vettvangi? Telur ráðherra þörf á að lögfesta slíka skyldu?“ Meira

Menning

19. ágúst 2019 | Hönnun | 175 orð | 1 mynd

Að leggja lönd undir fót

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
19. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Fjórar sveitir á tónleikum Why not?

Hljómsveitirnar Skelkur í bringu, Korter í flog, Gróa og Hjalti Kaftu koma fram á tónleikum í húsi útgáfunnar Why not? á Ingólfsstræti 20. Fyrsta hljómsveit hefur leik kl. 19 og lýkur gleðinni um þremur klukkustundum síðar, kl. 22. Meira
19. ágúst 2019 | Leiklist | 1228 orð | 2 myndir

Sviðsetja ímynd þjóðar

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hópurinn Sálufélagar, sem stofnaður var af Nínu Hjálmarsdóttur og Selmu Reynisdóttur árið 2015, setur upp verkið Independent Party People í Tjarnarbíói. Fyrir ári sýndu þær samnefnda sýningu sem verk í vinnslu í Mengi. Í kjölfar þess hlutu þær styrki til þess að halda áfram með verkefnið og fengu þá til liðs við sig leikarana Jónmund Grétarsson og Davíð Þór Katrínarson til þess að setja upp sýningu í fullri stærð í Tjarnarbíói. Meira
19. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 38 orð | 4 myndir

Sýningin Móðir og barn var opnuð á föstudag í Kling & Bang-galleríinu. Á...

Sýningin Móðir og barn var opnuð á föstudag í Kling & Bang-galleríinu. Á henni má sjá verk eftir hinn þekkta danska myndlistarhóp A Kassen, en í honum eru Christian Bretton-Meyer, Morten Steen Hebsgaard, Søren Petersen og Tommy... Meira

Umræðan

19. ágúst 2019 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Áhyggjulaust ævikvöld

Eftir Sigurþór Charles Guðmundsson: "Mér finnst það blasa við að við erum að horfa á risastórt verkefni sem mun ekki hverfa af yfirborði jarðar, svo mikið er víst." Meira
19. ágúst 2019 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Beint lýðræði er ekki bara þjóðaratkvæðagreiðsla

Tíu af hundraði kjósenda geta krafist þjóðaratkvæðis um lög sem Alþingi hefur samþykkt. Kröfuna ber að leggja fram innan þriggja mánaða frá samþykkt laganna“ – frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá. Meira
19. ágúst 2019 | Aðsent efni | 348 orð | 2 myndir

Dapurleg stund

Eftir Mary Robinson og Ólaf Elíasson: "Við hvetjum norrænu leiðtogana sem hittast hér í Reykjavík í dag, auk Merkel kanslara, til að feta í fótspor Reagans og Gorbatsjovs og breyta aftur gangi sögunnar." Meira
19. ágúst 2019 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Hinir nytsömu sakleysingjar í orkupakkamálinu

Eftir Bjarna Harðarson: "Það er sjaldnast af stjórnmálalegri hugsjón sem oligarkar og banksterar heimsins vilja afnema ríkisrekstur. Drifkraftur þeirrar baráttu er græðgiseðli." Meira
19. ágúst 2019 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Hvað er í húfi?

Eftir Hildi Sif Thorarensen: "Hvalárvirkjun er framkvæmd sem mun hafa ófyrirsjáanleg áhrif á náttúruna og nú þegar má áætla mikil náttúruspjöll." Meira
19. ágúst 2019 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Orkustefna ESB og íslenskar orkulindir

Eftir Stefán Arnórsson: "Orkulindir á Íslandi eru miklar miðað við íbúafjölda en hverfandi á heimsvísu." Meira

Minningargreinar

19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Anna Jónsdóttir (Abba)

Aðalbjörg Anna Jónsdóttir, Abba, eins og hún var ávallt kölluð, fæddist á Dæli í Fljótum 8. ágúst 1926. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 26. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Helga Guðrún Jósefsdóttir, f. 12.7. 1901, d. 22.5. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Fjóla Loftsdóttir

Fjóla Loftsdóttir fæddist 14. júlí 1927. Hún lést 30. júlí 2019. Útförin fór fram 8. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1768 orð | 1 mynd

Guðmundur Ámundason

Guðmundur Ámundason fæddist á Vatnsenda í Villingaholtshreppi 10. janúar 1932. Hann lést á Vífilsstöðum 4. ágúst 2019. Foreldrar hans voru hjónin Ámundi Guðmundsson, f. 12. október 1902, d. 25. ágúst 1948, og Kristín Guðmundsdóttir, f. 24. júlí 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2285 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 26. október 1928 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. júlí 2019. Foreldrar hennar voru þau Jóhanna Margrét Magnúsdóttir, húsfreyja og verkakona, frá Grund í Gerðahreppi, f. 9. júlí 1906, d. 28. feb. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Gunnhildur Vala Hannesdóttir

Gunnhildur Vala Hannesdóttir fæddist 3. ágúst 1987. Hún lést 26. júlí 2019. Útför Gunnhildar fór fram 7. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2060 orð | 1 mynd

Hrönn Steingrímsdóttir

Hrönn Steingrímsdóttir fæddist 1. janúar 1949, í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum, n 27. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Steingrímur Guðmundsson, fæddur 22.5. 1923, dáinn 8.1. 2012, og Fjóla Sigurðardóttir, fædd 12.6. 1925, dáin 16.8. 2014. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Jófríður Björnsdóttir

Jófríður Björnsdóttir fæddist 29. október 1944. Hún lést 8. júlí 2019. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

Jón Guðmundur Halldórsson

Jón Guðmundur Halldórsson fæddist 6. júní 1936. Hann lést 31. júlí 2019. Útför Jóns fór fram 8. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Sigríður Björnsdóttir

Sigríður Björnsdóttir fæddist 8. apríl 1923. Hún lést 30. júlí 2019. Útför Sillu fór fram 10. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Sigríður Ósk Jónsdóttir

Sigríður Ósk fæddist 19. júní 1964. Hún lést 22. júlí 2019. Útför Sigríðar Óskar fór fram 16. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. ágúst 2019 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Valey Jónasdóttir

Valey Jónasdóttir fæddist 21. nóvember 1931. Hún lést 28. júlí 2019. Útför Valeyjar fór fram 10. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 3 myndir

A4 bætir við húsgögnum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Lokið hefur verið við sameiningu A4 og InnX og 6. ágúst síðastliðinn færðist öll starfsemi InnX í nýjan húsgagnasýningarsal A4 í Skeifunni 17. Meira
19. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Heklureitur auglýstur til sölu

Eignamiðlun birti auglýsingu í Morgunblaðinu á laugardag þar sem óskað er tilboða í fasteignir bílaumboðsins Heklu við Laugaveg 168-174. Er um að ræða samtals 12.000 fermetra af atvinnuhúsnæði á stórri lóð miðsvæðis í Reykjavík. Meira
19. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Segir nýja samningalotu fram undan

Lawrence Kudlow, fjármálaráðgjafi Bandaríkjaforseta, upplýsti í viðtali á sunnudag að samningamenn Bandaríkjanna og Kína myndu funda á komandi dögum til að ræða tolladeilur ríkjanna. Meira

Fastir þættir

19. ágúst 2019 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
19. ágúst 2019 | Í dag | 276 orð

Af suddatíð, appinu og víni

Á dögunum sendi Líney Sigurðardóttir á Þórshöfn mér gott bréf, sem ég þakka fyrir, svohljóðandi: „Góðan dag, sá skemmtilegt vísukorn á faceb. héðan úr byggðarlaginu, frá Ágústi Marinó Ágústssyni, bónda og hagyrðingi á Sauðanesi á Langanesi. Meira
19. ágúst 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Agnar Sigurbjörnsson

60 ára Agnar er Keflvíkingur, fæddur þar og uppalinn. Hann lauk grunnskólanámi í Keflavík. Hann var bæjarstarfsmaður og sjómaður á Voninni og Hólmsteini frá Garði. Hann var formaður Vinstri-grænna á Suðurnesjum. Maki : Jórunn Dóra Hlíðberg, f. Meira
19. ágúst 2019 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Lengir grænmeti lífið?

Stöðugt er verið að ræða hvað sé heilbrigt og hollt. Dag eftir dag ræða þáttastjórnendur Ísland vaknar um mat. Hvað er í lagi og hvað ekki? Lengir grænmeti lífið? Það skiptir máli hvað við látum ofan í okkur því það þurfa jú allir að borða. Meira
19. ágúst 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

Eina merking lýsingarorðsins heimakominn , sem nú tíðkast birtist í orðasambandinu að gera sig heimakominn (e-s staðar): „hegða sér eins og heima hjá sér, ganga um eða hegða sér af fullu öryggi (oft um of)“ (ÍO). Meira
19. ágúst 2019 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í fyrstu umferð á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk sl...

Staðan kom upp í fyrstu umferð á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk sl. júlí í Céské Budejovice í Tékklandi. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.561) hafði með hvítu yfirspilað kollega sinn í stórmeistarastétt, Mikhail Kazakov (2508) frá Úkraínu. Meira
19. ágúst 2019 | Árnað heilla | 719 orð | 3 myndir

Stýrir kafbátafyrirtæki

Stefán Reynisson er fæddur 19. ágúst 1979 í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hann fór í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði en eftir grunnskóla fór Stefán í Verzlunarskóla Íslands þar sem hann útskrifaðist 1999. Eftir stúdentspróf fór hann á viðskiptafræði braut í Háskóla Reykjavíkur. Hann útskrifaðist þaðan 2002. Meðan Stefán var í námi í HR kynntist hann Sóleyju Eiríksdóttur og hafa þau verið saman síðan í ársbyrjun 2002.“ Meira
19. ágúst 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Þuríður Berglind Ægisdóttir

50 ára Þuríður ólst upp í Vogum á Vatnsleysuströnd en býr í Innri-Njarðvík. Hún er með BA í stjórnmálafræði frá HÍ og MA í alþjóðasamskiptum frá HÍ. Hún er fagstjóri ökunáms og leyfisveitinga hjá Samgöngustofu. Maki : Njáll Pálsson, f. Meira
19. ágúst 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Öldin önnur. S-Allir Norður &spade;764 &heart;K64 ⋄D4 &klubs;ÁD763...

Öldin önnur. S-Allir Norður &spade;764 &heart;K64 ⋄D4 &klubs;ÁD763 Vestur Austur &spade;G3 &spade;D1085 &heart;D103 &heart;G9 ⋄Á108732 ⋄KG9 &klubs;54 &klubs;G1082 Suður &spade;ÁK92 &heart;Á8752 ⋄65 &klubs;K9 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

19. ágúst 2019 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Bandaríkin Orlando Pride – Utah Royals 0:2 • Gunnhildur Yrsa...

Bandaríkin Orlando Pride – Utah Royals 0:2 • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom af bekknum á 67. mínútu hjá Utah. Portland Thorns – Washington Spirit 3:1 • Dagný Brynjarsdóttir lék í 83 mínútur með Portland. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 957 orð | 10 myndir

Breytist draumurinn í martröð?

Garðabær/Kaplakriki/Grindavík/Eyjar Jóhann Ingi Hafþórsson Jóhann Ólafsson Kristófer Kristjánsson Þórður Yngvi Sigursveinsson Stjarnan vann verðskuldaðan 3:1-sigur á ÍA í 17. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

England Everton – Watford 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði...

England Everton – Watford 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn með Everton. Arsenal – Burnley 2:1 • Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli á 72. mínútu hjá Burnley. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Erna og Kristófer meistarar

Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir og hástökkvarinn Kristófer Viggó Sigfinnsson unnu gull á Norðurlandamóti 19 ára og yngri í Noregi um helgina. Erna Sóley kastaði kúlunni 15,85 metra og setti um leið nýtt mótsmet. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

FH og Stjarnan minna á sig í efri hlutanum

FH og Stjarnan styrktu stöðu sína í þriðja og fjórða sæti Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu þegar 17. umferðin hófst í gær með fjórum leikjum. FH vann þá dramatískan sigur á Fylki en Stjarnan lagði Skagamenn. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Forkeppni EM karla 2021 H-riðill: Ísland – Portúgal 96:68 Staðan...

Forkeppni EM karla 2021 H-riðill: Ísland – Portúgal 96:68 Staðan: Portúgal 422304:3206 Ísland 321258:2305 Sviss 312227:2394 *Ísland mætir Sviss á útivelli á miðvikudag. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 394 orð | 4 myndir

Fyrsti fótboltatitilinn í sögu Selfyssinga

Í Laugardal Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Selfoss vann fyrsta titil í fótbolta í sögu félagsins á laugardaginn var. Liðið bar þá sigur úr býtum gegn KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli, 2:1, eftir framlengdan leik. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: Leikið um 5.-8. sætið: Ísland...

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: Leikið um 5.-8. sætið: Ísland – Frakkland 24:30 Ísland – Spánn 26:30 *Ísland hafnaði í 8. sæti... Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Í fyrsta sinn úr fallsæti

Magni komst í fyrsta sinn í sumar úr fallsæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, þegar liðið lagði Aftureldingu 3:1 í lokaleik 17. umferðar á Grenivík um helgina. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – Víkingur R. 18 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur 19.15 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Eimskipsv.: Þróttur R. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 594 orð | 4 myndir

Með hraða og góða hittni að vopni

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik er á góðri leið með að vinna sinn riðil í forkeppninni fyrir EM 2021 eftir stórsigur á Portúgal 96:68 í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna Úrslitaleikur: KR – Selfoss 1:2 Inkasso-deild...

Mjólkurbikar kvenna Úrslitaleikur: KR – Selfoss 1:2 Inkasso-deild kvenna Tindastóll – Augnablik 3:1 Laufey Halldórsdóttir 39., Murielle Tiernan 50., 65. – Þórdís Katla Sigurðardóttir 74. Staðan: Þróttur R. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍBV – KA 1:1 Grindavík – HK 1:1 FH...

Pepsi Max-deild karla ÍBV – KA 1:1 Grindavík – HK 1:1 FH – Fylkir 2:1 Stjarnan – ÍA 3:1 Staðan: KR 16113235:2036 Breiðablik 1692531:1929 FH 1784524:2428 Stjarnan 1776429:2527 HK 1774624:1925 Valur 1672728:2423 ÍA 1764722:2222... Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Pukki slær í gegn á meðal þeirra bestu

Það að Englandsmeistarinn Raheem Sterling sé búinn að skora fjögur mörk fyrir Manchester City í fyrstu tveimur umferðum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu telst harla gott, en vekur þó minni athygli en það að Finninn Teemu Pukki hefur gert slíkt hið... Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Strákarnir í 8. sæti á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramóti U19 ára liða sem lauk í Norður-Makedóníu í gær. Íslensku strákarnir töpuðu báðum leikjum sínum um helgina í keppninni um 5.-8. sætið. Meira
19. ágúst 2019 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Ökkli í „hakki“ hjá Kristófer

„Þetta er allt saman mjög illa farið, það er komin einhver gigt og liðirnir eru eitthvað leiðinlegir. Brjóskið í kring er líka eitthvað þunnt og einhver beinþynning þannig að það er eiginlega allt í hakki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.