Greinar miðvikudaginn 21. ágúst 2019

Fréttir

21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

300 þúsund Haustjógúrtir frá Örnu

Fyrirtækið Arna í Bolungarvík framleiðir 50% meira af Haustjógúrt fyrirtækisins í ár en í fyrra. Framleiðslan í ár nemur 300 þúsund einingum, en framleiddar voru 200 þúsund jógúrtir í fyrra. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

35 metrar á milli flugvéla

Áreksturshætta varð skammt frá Langavatni, í nágrenni Reykjavíkur, 29. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Ásgeir tók við í Seðlabankanum

„Þetta er eina starfið sem hefði getað dregið mig út úr Háskólanum,“ sagði Ásgeir Jónsson, nýr seðlabankastjóri, þegar hann tók við starfinu af Má Guðmundssyni í gærmorgun. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1115 orð | 3 myndir

„Klár strákur sem fær ekki hjálp“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Biðin er mjög óþægileg og mikil vanlíðan og óvissa í gangi þegar Arnar Breki tekur köstin hér heima. Af hverju er hann svona? Hvað er að? Hvað er ég að gera rangt?“ spyr Agnes Barkardóttir, móðir sjö ára drengs sem beðið hefur greiningar frá fjögurra ára aldri. Hún segir erfitt að fá hvorki svör né verkfæri til þess að bregðast við hegðun sonar síns. En verra sé það fyrir Arnar, sem sé klár strákur, að fá ekki þá hjálp sem hann þarf á að halda. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Birgir H. Helgason

Birgir H. Helgason, tónlistarkennari á Akureyri, lést 16. ágúst sl. eftir stutt veikindi, 85 ára að aldri. Birgir fæddist 22. júlí 1934, sonur hjónanna Helga Stefánssonar, bónda á Þórustöðum í Öngulsstaðahreppi, og Jóhönnu Jónsdóttur. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Krani Hulunni af nafni nýs gámakrana Eimskips í Sundahöfn var svipt í gær og nefnist hann Straumur. Fór athöfnin fram að viðstöddum fjölda starfsmanna... Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Ekki taldar líkur á að margir laxar hafi sloppið í Tálknafjörð

Ekki eru taldar líkur á að margir laxar hafi sloppið út um gat sem kom á nótapoka einnar sjókvíar Arnarlax við Laugardal í Tálknafirði. Gatið var lítið og enginn fiskur veiddist við kvína eftir að skemmdin uppgötvaðist. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Enn ber mikið í milli í kjaradeilum í fluginu

Þrátt fyrir fundahöld hjá Ríkissáttasemjara í fjórum kjaradeilum stéttarfélaga í flugstarfsemi og viðsemjenda þeirra, sem vísað hefur verið til sáttameðferðar, er engin lausn í sjónmáli enn sem komið er. Þokkalegur taktur hefur þó verið í viðræðunum... Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Fagmaður með úr og liti fram í fingurgóma

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 303 orð | 3 myndir

Fjaran áfram vöktuð vel

Stærðarinnar skriða féll úr Reynisfjalli í fyrrinótt og niður í fjöru, á svipuðum stað og borið hafði á grjóthruni dagana á undan. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Fleiri sagt upp hjá Póstinum en búist var við

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við gerum okkur grein fyrir rekstrarvanda Póstsins. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Forgangsraðað í þágu loftslagsins

Magnús Heimir Jónasson Snorri Másson Aðgerðir í loftslagsmálum voru í brennidepli í umræðum á fundi forsætisráðherra Norðurlandaríkjanna í Reykjavík. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð

Frímerkjasalan lögð niður um áramót

„Ég hugsa að menn séu í hálfgerðu sjokki. Núna eru einmitt margir frímerkjasafnarar staddir á stórri samnorrænni sýningu í Noregi þar sem Íslendingar sýna verðlaunasöfn,“ segir Magni R. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Hófst af sjálfum sér til auðs og umsvifa

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Danir syrgja nú litríkasta og vinsælasta kaupsýslumann sinn, Lars Larsen. Hann lést á heimili sínu í Silkeborg á Jótlandi á mánudaginn, 71 árs gamall eftir að hafa barist við krabbamein um nokkurt skeið. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Húsnæði lögreglu sagt ófullnægjandi

„Húsnæði lögreglunnar í Neskaupstað er algjörlega ófullnægjandi, enda um að ræða íbúðarhúsnæði á tveimur hæðum og það hentar því alls ekki þessari starfsemi,“ segir Eydís Ásbjörnsdóttir, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, í samtali við... Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 633 orð | 5 myndir

Innkaupalistar heyra sögunni til

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Grunnskólanemar setjast í hrönnum á skólabekk í þessari viku. Samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofu Íslands er árgangur þeirra sem verða sex ára á þessu ári um 4.500 börn samkvæmt tölum frá 1. janúar í ár. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Kröfur hlaupa á tugum milljóna

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Við höfum ekki heildarmyndina en kröfurnar hlaupa á tugum milljóna. Hæstu kröfurnar gætu hugsanlega verið á bilinu ein til fjórar milljónir króna,“ segir Helena Þ. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ók bílaleigubíl upp á kyrrstæðan bíl

Sérkennilegt umferðaróhapp varð á Grandagarði í gærmorgun þegar kona ók bíl sínum upp á annan fólksbíl. Tvær konur voru í bílnum, asískir ferðamenn, og höfðu þær nýlega tekið bílinn á leigu. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ósáttir við breytta frímerkjasölu

Frímerkjasala Íslandspósts verður lögð niður í núverandi mynd um áramót. Er það liður í hagræðingaraðgerðum fyrirtækisins vegna bágrar fjárhagsstöðu þess. Meira
21. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Ruslið „eins og fjársjóður“

Bangun. AFP. | Bros færist yfir veðurbarið andlit Kemans þegar hann segir frá því að ruslið sem hann safnaði og seldi gerði honum kleift að koma börnum sínum til mennta. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Skattar og gjöld of há í miðborginni

Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi og stofnandi Subway á Íslandi, segir að gífurleg hækkun fasteignagjalda og annars íþyngjandi kostnaðar hafi reynst veitingastöðum í Reykjavík erfið. Meira
21. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Stefnir í að landstjórnin falli

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ný skoðanakönnun í Færeyjum bendir til þess að landstjórnin missi meirihluta sinn á lögþinginu í kosningum sem fara fram 31. ágúst. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1024 orð | 2 myndir

Stórar áskoranir í loftslagsmálum

Magnús Heimir Jónasson Snorri Másson Aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, vinnumarkaðsmál, skattar og lýðræðislegar áskoranir voru meðal þess sem rætt var á hádegisfundi forsætisráðherra Norðurlandaríkjanna með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í gær. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tónleikaröð senn búin

Næstsíðustu sumartónleikar kammerkórsins Schola cantorum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju eru í dag kl. 12 undir stjórn Harðar Áskelssonar. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð

Vanlíðan og óvissa

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Ekkert barn á að þurfa að búa við þá vanlíðan sem drengurinn minn býr við. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Vatnslítill Öxarárfoss aðeins svipur hjá sjón

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Óvenjulega lítið vatn er í Öxarárfossi á Þingvöllum þessa dagana og segja má að fossinn, sem er ein af táknmyndum staðarins og jafnvel Íslands alls, er aðeins svipur hjá sjón. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Viðræður um lausn Árskógamálsins

Lögmenn tveggja kaupenda að íbúðum sem Félag eldri borgara í Reykjavík eru að byggja við Árskóga í Mjódd áttu í gær í samningaviðræðum við fulltrúa félagsins um lausn á deilum um afhendingu íbúðanna. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Vilja rannsaka svifryk

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fólk heldur almennt að það sé lítil loftmengun á Íslandi enda er þetta eyja í Atlantshafi og hér er oft mikill vindur. Meira
21. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Öxarárfoss lítil buna fram af Almannagjá

„Ég hef unnið hér á Þingvöllum í mörg ár og minnist þess ekki að hafa áður séð ána og fossinn jafn vatnslítil og nú,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður, en óvenjulítið vatn hefur verið í Öxarárfossi á Þingvöllum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. ágúst 2019 | Leiðarar | 273 orð

Eitthvað ónáttúrulegt við ESB?

Hafa menn komið sér upp meinloku með því að detta á höfuðið úti í guðsgrænni náttúrunni? Meira
21. ágúst 2019 | Leiðarar | 347 orð

Óvönduð vinnubrögð

Það er með ólíkindum hvernig staðið hefur verið að lokun Hverfisgötu í sumar Meira
21. ágúst 2019 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Spuninn breytir ekki álitinu

Stjórnvöld og stjórnarmeirihlutinn á alþingi eru mjög viðkvæm fyrir lögfræðiáliti Stefáns Más Stefánssonar prófessors og Friðriks Árna Friðrikssonar Hirst landsréttarlögmanns um þriðja orkupakkann. Þegar þeir tjá sig, eins og til dæmis fyrir þingnefnd í fyrradag, er kallað eftir bréfi frá þeim með nánari útskýringum til að „leiðrétta“ umfjöllun fjölmiðla. Meira

Menning

21. ágúst 2019 | Myndlist | 590 orð | 2 myndir

Amor lá í leyni

Stjórnendur Ríkislistasafnsins í Dresden upplýstu fyrr í sumar að til stæði að hreinsa málverkið „Ung stúlka les bréf við opinn glugga“ sem Johannes Vermeer málaði á árunum 1657-1659 og fjarlægja síðari tíma yfirmálun á hluta verksins. Meira
21. ágúst 2019 | Menningarlíf | 257 orð | 1 mynd

Ákærð fyrir fjárdrátt og sjónvarpsgláp

Kvikmyndaframleiðslufyrirtæki leikarans Roberts De Niros, Canal Productions, hefur lagt fram óvenjulega kæru á hendur fyrrverandi starfsmanni sínum, Chase Robinson. Meira
21. ágúst 2019 | Tónlist | 412 orð | 1 mynd

Heillast af tónlist sem segir sögur

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég er búinn að stunda þetta lengi, að semja lög og texta, og það er gamall draumur að gera eitthvað fyrir tónlistina mína, koma henni út,“ segir Þorgrímur Pétursson. Meira
21. ágúst 2019 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Jelena Antic sýnir á The Other Art Fair

Myndlistarkonan Jelena Antic er fulltrúi Íslands á sýningunni The Other Art Fair í Los Angeles dagana 5.-8. september. Jelena fæddist í Serbíu en hefur búið og starfað hér á landi í tæp fjögur ár. Meira
21. ágúst 2019 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Segir boðskap The Hunt misskilinn

Craig Zobel, leikstjóri hins umdeilda stjórnmálatryllis The Hunt , segir söguþráð kvikmyndarinnar og boðskap hafa verið misskilinn. Meira
21. ágúst 2019 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Sveitin White Lies á leið til Íslands

Hljómsveitin White Lies kemur til Íslands í tilefni af því að tíu ár eru liðin síðan sveitin sendi frá sér fyrstu plötu sína sem nefnist To Lose My Life . Bretarnir halda upp á frumburðinn í Eldborg Hörpu mánudaginn 9. Meira
21. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 185 orð | 1 mynd

Tilnefnd til verðlauna Norðulandaráðs og í forvali EFA

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Greint var frá því í gærkvöldi á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi. Meira
21. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Tungumálaáhugi snýst gegn mér

Undanfarna mánuði hef ég reynt að skerpa á menntaskóladönskunni með ýmsum leiðum. Ég hef stafað mig fram úr nokkrum bókum og horft á óskaplegt magn af dönsku raunveruleikasjónvarpi, svo eitthvað sé nefnt. Meira
21. ágúst 2019 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Yfir þúsund hjól í innsetningu Ai Weiwei

Hjólandi vegfarandi á leið um innsetningu kínverska listamannsins Ai Weiwei í hafnarborginni Rio de Janeiro á suðausturströnd Brasilíu. Meira

Umræðan

21. ágúst 2019 | Aðsent efni | 930 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samvinna sem styrkir fullveldið

Eftir Óla Björn Kárason: "Þetta viðhorf fer í taugarnar á mörgum en einkum þeim sem líta svo á að hugmyndin um þjóðríki sé úrelt og eigi aðeins heima á öskuhaugum sögunnar." Meira
21. ágúst 2019 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Ég er á móti þriðja orkupakkanum og því sem hann stendur fyrir

Eftir Ásu Hlín Benediktsdóttur: "Segjum nei við öllum orkupökkum, nei við Evrópusambandinu og nei við alþjóðavæðingunni." Meira
21. ágúst 2019 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Fortíð, framtíð – og dagurinn í dag

Sumum þykir betra að sjá fortíðina í hillingum og finna samtíðinni margt til foráttu. Sumir ala á ótta yfir því óvænta og ófyrirsjáanlega og líta á framtíða sem ógnun við óbreytt ástand. Sumir segja að allt hafi verið betra í gamla daga. Meira
21. ágúst 2019 | Velvakandi | 88 orð | 1 mynd

VG og varnir landsins

Eitthvað eru þau í Vinstri-grænum óróleg vegna framkvæmda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Meira

Minningargreinar

21. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1919 orð | 1 mynd

Sigurður Vilhjálmsson

Sigurður Stefán Vilhjálmsson fæddist að Brekku í Garði 15. október 1939. Hann lést að Hlévangi 12. ágúst. 2019. Foreldrar hans voru Steinunn Sigurðardóttur, f. 24.8. 1917, d. 13.4. 2013, og Vilhjálmur Halldórsson, f. 5.7. 1913, d. 1.4. 1997. Meira  Kaupa minningabók
21. ágúst 2019 | Minningargreinar | 5838 orð | 1 mynd

Valgarð Briem

Gunnlaugur Valgarð Briem fæddist í Reykjavík 31. janúar 1925. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 31. júlí 2019. Foreldrar hans voru Ólafur Jóhann Gunnlaugsson Briem, f. 1884, d. 1944, skrifstofustjóri hjá Kveldúlfi & SÍF og Anna Valgerða Briem, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. ágúst 2019 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7 8. Bc4 Dc7 9. Bb3 Be6 10. 0-0 0-0 11. Rh4 g6 12. Bh6 Hd8 13. Rf3 Bc4 14. Rg5 Bf8 15. Bxf8 Kxf8 16. Bxc4 Dxc4 17. f4 exf4 18. Kh1 Dc5 19. Rd5 Rxd5 20. Meira
21. ágúst 2019 | Í dag | 100 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
21. ágúst 2019 | Árnað heilla | 846 orð | 4 myndir

„Leið alltaf vel til sjós“

Theódór Jónsson er fæddur í Reykjavík 21. ágúst 1929. Er hann var átta ára gamall fórst faðir hans í sjóslysi og fjölskyldan flutti að Auðkúlu við Arnarfjörð til móðurforeldranna. Meira
21. ágúst 2019 | Í dag | 299 orð

Gleðigangan og jallað á Jökuldal

Helgi R. Einarsson orti eftir að hafa séð gleðigönguna í fyrsta sinn: Mjög svo er mergjað að sjá mannlífið götunum á. Af gáska' allir ganga og gleðina fanga. Er guð loks að gefa sig smá? Meira
21. ágúst 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

Samhengið upplýsti hvað það gæti þýtt „að kveikja bálkost“. Köstur , með ö -i, er hlaði , hrúga, stafli. Meira
21. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Normið á svið

Eva og Sylvía halda úti hlaðvarpinu Normið. Helstu efnistök snúa að umræðu um hvað sé norm og hvað ekki. Normið nýtur mikilla vinsælda en þær Eva og Sylvía segja að þær leyfi sér í þáttunum að vera nákvæmlega eins og þær eru. Meira
21. ágúst 2019 | Árnað heilla | 123 orð | 1 mynd

Theodór Júlíusson

70 ára Theodór er Siglfirðingur en býr í Kópavogi. Hann er lærður bakari og fór í konditornám í Noregi. Hann var bakari á Ísafirði, Dalvík og Siglufirði og var driffjöður í leiklistarstarfsemi á þessum stöðum. Meira
21. ágúst 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Vandræðastaða. S-Allir Norður &spade;ÁG64 &heart;ÁD9 ⋄962...

Vandræðastaða. S-Allir Norður &spade;ÁG64 &heart;ÁD9 ⋄962 &klubs;D106 Vestur Austur &spade;2 &spade;D10873 &heart;1042 &heart;G865 ⋄K108 ⋄3 &klubs;G98754 &klubs;K32 Suður &spade;K95 &heart;K73 ⋄ÁDG754 &klubs;Á Suður spilar 6⋄. Meira
21. ágúst 2019 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Þórhallur Rafns Jónsson

50 ára Þórhallur er fæddur og uppalinn á Akranesi en býr á Enghavevej í Kaupmannahöfn. Hann er rekstrarstjóri hjá hljómplötuútgáfunni Crunchy Frog sem rekur einnig barina Whammy Bar á Amager, Mudhoney á Norðurbrú og Crane Brothers í Hillerød. Meira

Íþróttir

21. ágúst 2019 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Áratugur er liðinn frá því að spretthlauparinn Usain Bolt setti heimsmet...

Áratugur er liðinn frá því að spretthlauparinn Usain Bolt setti heimsmet sín sem enn standa í 100 og 200 metra hlaupum. Metin setti Bolt á HM í Berlín sumarið 2009 en í gær var raunar sléttur áratugur frá metinu í 200 metra hlaupi. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Benjamín og Fjóla fjölþrautameistarar

Benjamín Jóhann Johnsen og Fjóla Signý Hannesdóttir urðu um helgina Íslandsmeistarar í fjölþrautum, en mótið fór fram á Akureyri. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Blikar þurfa í undanúrslit ef Elfar á að geta spilað 2020

Elfar Freyr Helgason, leikmaður Breiðabliks í knattspyrnu, var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann í bikarkeppni KSÍ af aga- og úrskurðarnefnd sambandsins. Elfar Freyr fékk beint rautt spjald fyrir brot í undanúrslitaleik gegn Víkingi R. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Dauðafæri en skrýtin staða á sama tíma

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik getur í kvöld komist áfram í undankeppni Evrópumótsins 2021 þegar liðið heimsækir Sviss í bænum Montreux. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

EM U16 kvenna B-deild í Búlgaríu: A-riðill: Rúmenía – Ísland 46:47...

EM U16 kvenna B-deild í Búlgaríu: A-riðill: Rúmenía – Ísland 46:47 Serbía – Slóvenía 51:72 Svartfjallaland – Bosnía 57:51 *Ísland hafnaði í neðsta sæti riðilsins og mætir Austurríki á morgun í keppni um 17.-23. sæti... Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 574 orð | 5 myndir

Ísland á nú 11 fulltrúa í 1. deildinni

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Í kvöld hefst nýtt keppnistímabil í þýska handknattleiknum þegar Flensburg og Kiel eigast við í meistarakeppninni. Flensburg varð meistari á síðasta tímabili og THW Kiel varð bikarmeistari. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Ísland má tapa með 19 stigum en fagna samt

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar í kvöld síðasta leik sinn í riðlinum í forkeppni EM 2021 þegar liðið heimsækir Sviss. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Íslendingar eru enn áberandi í Þýskalandi

Ísland á ellefu fulltrúa í efstu deild karla í handboltanum í Þýskalandi, þrjá þjálfara og átta leikmenn, en deildin hefst á morgun. Á hinn bóginn eru þekktir kappar farnir. Alfreð Gíslason er hættur hjá Kiel og Guðjón Valur Sigurðsson farinn til PSG. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Meistaravellir: KR – Breiðablik 18 JÁVERKS-völlurinn: Selfoss – Valur 18 2. deild karla: Fj.byggðarh.: Leiknir F. – Tindastóll 17:30 Eskjuv.: Fjarðabyggð – Þróttur V. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 801 orð | 2 myndir

Nítján ára á hraðri uppleið

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hinn 19 ára gamli Kolbeinn Birgir Finnsson skrifaði undir þriggja ára samning við þýska knattspyrnufélagið Borussia Dortmund á dögunum. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 752 orð | 4 myndir

Sex lið enn í fallhættu

17. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is KR varð Íslandsmeistari karla í fótbolta í 27. sinn þegar liðið lagði ÍA að velli á Meistaravöllum. Einhvern veginn svona gæti forsíðugrein Morgunblaðsins hafist 2. Meira
21. ágúst 2019 | Íþróttir | 177 orð | 3 myndir

*Tvennum sögum fer af því hvað framtíðin ber í skauti sér hjá Heimi...

*Tvennum sögum fer af því hvað framtíðin ber í skauti sér hjá Heimi Guðjónssyni , þjálfara Færeyjameistara HB í knattspyrnu. Forráðamenn félagsins eru vongóðir um að framlengja samning Heimis, en mbl. Meira

Viðskiptablað

21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Að eignast húsnæði og spara á hagkvæman hátt

Eins og sjá má eru kostir viðbótarlífeyrissparnaðar margir en því miður er aðeins um helmingur launþega að njóta þeirra. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 181 orð | 2 myndir

Ágætis afmælisgjöf

Farartækið Lesendur ViðskiptaMoggans eru eflaust margir í þeim sporum að eiga erfitt með að gera upp við sig hvaða Bugatti á að kaupa. Chiron, sem var kynntur árið 2016, er ekkert slor, með nærri 1. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Dagar óprúttinna leigubílstjóra taldir

Forritið Sama hvort fólk á erindi út í heim starfsins eða ánægjunnar vegna, þá þarf oftar en ekki að hafa augun opin fyrir óheiðarlegum leigubílstjórum sem reyna að plata ferðalanga. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Davíð lætur af störfum

Ferðaþjónusta Davíð Ólafur Ingimarsson hefur látið af störfum sem forstjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Guide to Iceland. Þetta staðfesti Davíð í samtali við ViðskiptaMoggann. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

EBITDA Sýnar minnkar um allt að 900 milljónir

Fjarskipti Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hf. sendi í gær frá sér afkomuviðvörun. Segir þar að spá fyrirtækisins um rekstrarafkomu á yfirstandandi ári hafi reynst of bjartsýnar. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Fóta sig á erlendri grundu

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Fyrirtækið Smart Socks stefnir á erlenda markaði með vöru sína. Markmiðið er að ná 10 þúsund áskrifendum innan sex mánaða. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 441 orð | 2 myndir

Framleiða 300 þúsund haustjógúrteiningar

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Arna eykur framleiðslu á haustjógúrtinni vinsælu um 50% á milli ára en heil sjö tonn af bláberjum fara í framleiðsluna. Tekjur Örnu jukust um 23% á milli ára og námu 1.152 milljónum króna á árinu 2018. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 192 orð

Jyske Bank býður upp á neikvæða vexti

Vextir Í gær varð danski bankinn Jyske Bank fyrstur fjármálastofnana þar í landi til þess að bjóða upp á neikvæða innlánsvexti fyrir viðskiptavini sína á einstaklingssviði. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Lítill hagnaður af rekstri Hlöllabáta

Veitingageirinn Hagnaður skyndibitakeðjunnar Hlöllabáta var rétt ríflega 1,4 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2018. Athygli vekur að ársreikningurinn hefur ekki hlotið álit endurskoðenda. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Milljarðsgreiðsla til Skúla til skoðunar 150 milljónirnar „ótrúlegt bruðl“ Þrettán sagt upp hjá Sýn Jón Björnsson tekjuhæsti forstjórinn Verðlistanum lokað í... Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 569 orð | 1 mynd

Mikilvægast að sá hæfasti sæki um

Á hinn bóginn eru dæmi þess að veiting þessara upplýsinga dragi úr því að hæfir einstaklingar, sem að líkindum eru þegar í eftirsóknarverðum störfum, sýni því áhuga að skipta um starf. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 408 orð | 1 mynd

Myndi vilja taka byggingarreglugerð til gagngerrar endurskoðunar

Í nógu er að snúast hjá Jónasi Þór enda fyrirhugað að skrá Kaldalón hf. á First North-markaðinn innan skamms. Íbúðaþróunarfélagið á nokkrar vel staðsettar lóðir á höfuðborgarsvæðinu og reiknað með að þar rísi um 900 í búðir á næstu fimm til sjö árum. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 2581 orð | 1 mynd

Neitaði að gefast upp á draumnum um Subway

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Það eru annasamir mánuðir fram undan hjá fjárfestinum og eiganda veitingahúsakeðjunnar Subway á Íslandi, Skúla Gunnari Sigfússyni. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 712 orð | 1 mynd

Opna netverslun fyrir íslenskan fisk

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Captain's Box hyggst selja hágæða sjávarafurðir í áskrift og senda vítt og breitt um Bandaríkin í umhverfisvænum umbúðum sem halda fiskinum köldum. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 937 orð | 2 myndir

Samdráttarskeið að bresta á

Ásgeir Ingvarsson Skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Seðlabanki Þýskalands á von á slæmum þriðja ársfjórðungi og jafnt stórir sem smáir vilja að stjórnvöld dragi úr aðhaldi í ríkisfjármálum til að hressa hagkerfið tímabundið við. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 145 orð | 2 myndir

Snjalltæki fyrir sundkappa

Græjan Það hlaut að koma að því að raftækjaframleiðendur huguðu að þörfum sundfólks. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Svangi Mangi og Beljandi úr mathöll Höfða

Veitingamarkaður Veitingastaðirnir Svangi Mangi og brugghúsið Beljandi eru á förum úr mathöll Höfða. Á facebooksíðu mathallarinnar var í gær auglýst eftir áhugasömum rekstraraðila á staðinn, en Svangi Mangi og Beljandi voru reknir í sama plássi. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 868 orð | 2 myndir

Túrvörur í sókn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Túrvörur, vörur fyrir konur á blæðingum, hafa selst vel hjá íslenska fyrirtækinu Innundir síðastliðin tvö ár, en félagið er með umboð fyrir vörur ástralska fyrirtækisins Modibodi. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 390 orð

Tvær leiðir, önnur til glötunar

Kristján konungur sjöundi gaf út hátíðlega tilskipun á því herrans árið 1776 þess efnis að póstferðum skyldi komið á hér á landi. Rétt þótti að hlýða karli konungi og innan fárra missera hófust skipulegar póstsiglingar milli Danmerkur og Íslands. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 219 orð

Vafasöm viðskipti

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú þegar skiptaráðendur WOW air hafa lagt fyrstu gögn fyrir kröfuhafa hins fallna félags kemur margt í ljós með skýrum hætti sem hingað til hefur aðeins verið mögulegt að fá mynd af með brotakenndum hætti. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Var í raun gjaldþrota á aðfangadag

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrstu brot WOW air á skilmálum skuldabréfaútboðs sem það lauk við undir lok septembermánaðar 2018 urðu að veruleika á aðfangadag í fyrra. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Vaxtalækkanir væntanlegar

Ásgeir Jónsson, nýr seðlabankastjóri, segir að stýrivaxtalækkanir gætu hæglega haldið... Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 230 orð | 2 myndir

Veitingastöðum muni fjölga í úthverfum

Skúli í Subway kveðst uggandi yfir stöðu veitingastaða í miðborginni. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Þegar iðnaði hrakaði blómstraði tónlistin

Bókin Hagfræðingum verður tíðrætt um skapandi eyðileggingu: að hagkerfið þjóni hlutverki sínu best þegar það er í stöðugri endurnýjun. Meira
21. ágúst 2019 | Viðskiptablað | 743 orð | 2 myndir

Þorskstofninn í Norðursjó stendur illa

Skúli Halldórsson sh@mbl.is „Hvert fór all­ur þorsk­ur­inn?“; Svo hljóðar fyrirsögn greinar í breska dagblaðinu Guardian sem birtist á sunnudag, þar sem fjallað er um slæma stöðu þorskstofnsins í Norðursjó og vísað til nýútgefinnar skýrslu Alþjóðahafrannsóknaráðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.