Greinar fimmtudaginn 22. ágúst 2019

Fréttir

22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Alþjóðaforseti Lions heimsækir Ísland

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti dr. Jung-Yul Choi, nýkjörnum alþjóðaforseta Lionshreyfingarinnar, á Bessastöðum í gær. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Á rölti yfir Rauðhólana

Rauðhólar eru röð gervigíga við Suðurlandsveg. Þeir tilheyra hinu vinsæla útivistarsvæði Heiðmörk. Það er vel þess virði að nema við Rauðhóla og skoða það sem eftir stendur af þessari náttúrusmíð. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

„Ég er ekki sú sama og ég var“

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Það er erfitt að setja stiku á breytingarnar sem orðið hafa hjá mér sl. tvö ár. Ég er ekki sú sama og ég var, en hluti af mér er enn til staðar. Eftir að ég stóð upp og sagði frá því að ég væri með Alzheimer upplifði ég frjálsræði og skömmin sem ég upplifði af því að vera með sjúkdóminn hvarf,“ segir Ellý Katrín Guðmundsdóttir, sem greindist með Alzheimersjúkdóminn fyrir fjórum árum, þá 51 árs gömul. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 964 orð | 4 myndir

„Já, blessaður, gerðu það“

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fjölmenni var við opnun list- og sögusýningar í Kakalaskála við bæinn Kringlumýri í Blönduhlíð í Skagafirði um liðna helgi, þar sem getur að líta verk 14 listamanna frá 10 þjóðlöndum. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Blomkvist, Mozart og Vierne á orgelsumri

Mattias Wager, organisti Dómkirkjunnar í Stokkhólmi, kemur fram á tónleikum í dag kl. 12 á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju. Wager mun leika verk eftir Christinu Blomkvist, Wolfgang Amadeus Mozart og Louis Vierne. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Eiga frímerki til notkunar í mörg ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslandspósti er ekki heimilt samkvæmt núgildandi lögum að ákveða einhliða að hætta að gefa út frímerki. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 41 orð

Ekki gjaldþrot Í frétt blaðsins gær í umfjöllun um kröfur í tryggingarfé...

Ekki gjaldþrot Í frétt blaðsins gær í umfjöllun um kröfur í tryggingarfé Gaman ehf. var sagt að kröfurnar væru vegna gjaldþrots. Það er ekki rétt, kröfurnar eru tilkomnar vegna rekstrarstöðvunar félagsins í kjölfar gjaldþrots WOW air. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Endurupptökubeiðnum hafnað

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Endurupptökunefnd hafnaði í síðustu viku endurupptökubeiðnum Guðmundar Þórðarsonar og Jóns Þórs Sigurðssonar. Þeir voru báðir dæmdir fyrir stórfelld skattalagabrot; Guðmundur árið 2015 og Jón Þór árið 2013. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Engin taktík á bak við ákvörðunina

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Erla hyggst stefna ríkinu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Á meðan við erum enn dæmd sek fyrir meinsæri stendur málið þannig að ríkið ber ekki ábyrgð á því gagnvart okkur hvernig þessi rannsókn var framkvæmd. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1095 orð | 2 myndir

Ég er ekki tilbúin að gefast upp

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Erla Bolladóttir hefur ákveðið að stefna íslenska ríkinu á næstu dögum vegna höfnunar endurupptökunefndar á beiðni hennar um endurupptöku dóms hennar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 402 orð

Ferill í utanríkisþjónustu

Hermann er menntaður byggingatæknifræðingur frá Tækniskóla Íslands og með M.Sc-gráðu í verkfræði, með áherslu á þróunarsamvinnu, frá Háskólanum í Álaborg. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjarlægðu tvö tonn af drasli úr fjörunni

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og fjöldi sjálfboðaliða lögðu Marglyttunum og Bláa hernum lið við að hreinsa fjöruna í Mölvík við Grindavík í gærkvöldi. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Flókin staða á veitingamarkaðnum

Birgir Þór Bieltvedt, sem er meirihlutaeigandi að nokkrum af vinsælustu veitingastöðum landsins, segir að það muni taka markaðinn 6-12 mánuði að ná nýju jafnvægi. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð

Geta ekki leyft sér lúxus í frímerkjum

Íslandspósti er ekki heimilt samkvæmt núgildandi lögum að ákveða einhliða að hætta að gefa út frímerki. Meira
22. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 212 orð | 6 myndir

Gleði í Hljómskálagarðinum

Páll Óskar, Hatari, Daði Freyr, Felix Bergsson og dragdrottningin Heklína voru á meðal þeirra sem skemmtu á Hinsegin hátíð í Hljómskálagarði á laugardag og mættu í beina útsendingu á K100 en stöðin sendi út frá Gleðigöngunni og Hinsegin hátíðinni. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Hagnaður jókst verulega á milli ára

Hagnaður Vátryggingafélags Íslands (VÍS) var rétt tæplega 2,2 milljarðar króna fyrstu sex mánuði þessa árs. Til samanburðar var hagnaðurinn yfir sama tímabil árið áður ríflega 550 milljónir króna. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Hugmyndir um breyttan miðbæ Hafnarfjarðar

Hugmyndir eru um að gera miklar breytingar á miðbæ Hafnarfjarðar. Á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar (hafnarfjordur.is) eru birt drög að skýrslu um skipulag miðbæjarins og hugmyndavinna Trípólí arkitekta vegna nýrrar uppbyggingar í miðbænum. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1799 orð | 9 myndir

Íslendingar áberandi í Noregi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sumarið var komið í Ósló þegar Hermann Ingólfsson, sendiherra Íslands í Noregi, bauð Morgunblaðinu í sendiráðið við Stórþingsgötu. Meira
22. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 161 orð | 1 mynd

K100 reimar á sig hlaupaskóna

Hlauparar leggja peppaðir af stað á laugardag því K100 sér um alla tónlist á stóra sviðinu í Reykjavíkurmaraþoninu. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Keyrsla á Söndru Rún

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kennsla á haustönn í Borgarholtsskóla byrjaði í vikubyrjun og Sandra Rún Ágústsdóttir heldur áfram í bílamálun og bifvélavirkjun þar sem frá var horfið í vor. Í sumar keyrði hún 18 hjóla trukk frá morgni til kvölds og hefur hug á að halda áfram á þeirri braut í vetur með náminu. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1201 orð | 3 myndir

Kokka blómstrar í miðborginni

Guðrún Jóhannesdóttir hefur ásamt fjölskyldu sinni rekið verslunina Kokku á Laugavegi í rúm átján ár. Kokka er sérverslun með eldhúsvörur, eða dótabúð fyrir matgæðinga eins og einhver komst að orði. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð

Krefjast efnda í skattamálum

Miðstjórn ASÍ samþykkti ályktun í gær þar sem þess er krafist að tillögur stjórnvalda um skattalækkanir fyrir lágtekjufólk líti dagsins ljós þegar í stað. Stjórnvöld hafi lofað aðgerðum í skattamálum í tengslum við gerð kjarasamninganna 4. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð

Leita leiða til að stytta biðlistana

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
22. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Merkel telur mögulegt að finna lausn innan 30 daga

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði eftir viðræður við Angelu Merkel Þýskalandskanslara í Berlín í gær að „nægilegt svigrúm“ væri til að ná nýju samkomulagi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Minni líkur á hlaupi en áður

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er enn of snemmt að afskrifa hlaup en það eru minni líkur nú en áður að það verði,“ segir Eyjólfur Magnússon, sérfræðingur á Jarðvísindastofnun Háskólans. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Ólík tíðni banaslysa í umferðinni í Evrópu

Sviðsljós Ómar friðriksson omfr@mbl.is Tíðni banaslysa í umferðinni í Evrópu er afar misjöfn eftir löndum samkvæmt nýjum samanburði Eurostat, Hagstofu Evrópusambandsins á fjölda þeirra sem létust í umferðinni í 32 Evrópulöndum á árinu 2017. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Óvenjumikið um minka í borgarlandinu í sumar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Óvenjumikið hefur verið um minka í borgarlandinu í sumar að sögn Guðmundar Björnssonar, rekstrarstjóra meindýravarna Reykjavíkurborgar. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 325 orð | 3 myndir

Pysjum fjölgar og stofninn styrkist

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ævintýratími er nú runninn upp í Vestmannaeyjum. Helsta skemmtun krakka í bænum er að leita uppi pysjur sem nú á síðsumarskvöldum sveima úr klettum og fjöllum að ljósunum í bænum, en fatast þar flugið. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Sandauðnirnar þekja um fimmtung Íslands

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sandauðnir þekja um 22.000 km2 af Íslandi. Áfokið frá sandauðnunum hefur haft mikil áhrif á vistkerfi landsins. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Stýrivaxtalækkun til móts við samdrátt

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.s Samtök iðnaðarins (SI) telja að full ástæða sé fyrir peningastefnunefnd Seðlabankans að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta við næstu vaxtaákvörðun, sem kynnt verður 28. ágúst. Meira
22. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 294 orð | 11 myndir

Svona verður haustið

Hvaða týpa ætlar þú að vera í vetur? Ætlarðu að vera þessi sem hefði gert allt vitlaust í atvinnulífi áttunda áratugarins eins og Diane von Furstenberg eða? Meira
22. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 948 orð | 4 myndir

Sögð móðgun við Danmörku

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að fresta fyrirhugaðri heimsókn til Danmerkur tólf dögum áður en hún átti að hefjast er móðgun við Dani, að mati margra stjórnmálamanna og fréttaskýrenda í Danmörku. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð

Sömdu við áður ósáttan kaupanda

Guðni Einarsson Arnar Þór Ingólfsson Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni samdi í gær við annan af tveimur kaupendum sem höfðað höfðu mál á hendur félaginu vegna Árskóga. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Vel fylgst með fjölsóttum stöðum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
22. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Þjóðræknisfélagið í 80 ár

Ársþing Þjóðræknisfélag Íslendinga verður haldið á Icelandair Hótel Natura kl. 14-16.30 á sunnudag. Það verður jafnframt 80 ára afmælisþing ÞFÍ, sem var stofnað 1. desember 1939. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2019 | Leiðarar | 420 orð

Allt of háar álögur

Álögur í Reykjavík hafa hækkað, sem veldur fyrirtækjum miklum erfiðleikum Meira
22. ágúst 2019 | Leiðarar | 178 orð

Ótrúverðug stefna

Betra er ef orð og gjörðir fara saman Meira
22. ágúst 2019 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Sáttatillaga

Ýmsir reyna að forða ríkisstjórnarflokkunum frá mistökum sem þeir virðast einbeittir í að gera. Páll Vilhjálmsson blaðamaður skrifar: „Orkupakkinn er stærsta deilumál stjórnmálanna frá Icesave og ESB-umsókn. Ábyrgðarhluti er að bera málið atkvæðum á alþingi án þess að leita sátta. Meira

Menning

22. ágúst 2019 | Leiklist | 778 orð | 2 myndir

„Þetta er mikill hæfileikahópur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst einstaklega gaman að vinna með unglingum. Þeir eru svo hugmyndaríkir og skemmtilegir. Meira
22. ágúst 2019 | Myndlist | 405 orð | 1 mynd

Dýravernd í fyrirrúmi

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ný myndlistarsýning Höllu Gunnarsdóttur, Seeing Alba , verður opnuð í Listastofunni í dag. Til sýnis verða bæði olíumálverk og teikningar þar sem viðfangsefnið er dýr, heimur þeirra og velferð. Meira
22. ágúst 2019 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Júníus Meyvant túrar í Ameríku

Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant heldur vestur til Bandaríkjanna í dag til þess að taka þátt í tónlistar- og listahátíðinni THING í Washington. Meira
22. ágúst 2019 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Marína og Mikael djassa í Salnum

Söngkonan Marína Ósk Þórólfsdóttir og gítarleikarinn Mikael Máni Ásmundsson koma fram í sumartónleikaröðinni Sumarjazzi í Salnum í Kópavogi í dag kl. 17. Meira
22. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 227 orð | 1 mynd

Má maður aðeins?

Ég ætla að játa það fyrir lesendum að ég er sek um að horfa á raunveruleikaþættina Bachelor in Paradise. Þeir eru ekki vitsmunalegir, samtölin eru líklega uppskálduð og þeir eru eins amerískir og hugsast getur. Meira
22. ágúst 2019 | Myndlist | 223 orð | 1 mynd

Ragnar Kjartansson hlaut Ars Fennica-verðlaunin

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut í gær finnsku Ars Fennica-verðlaunin við hátíðlega athöfn í Amos Rex-safninu í Helsinki, að því er greint var frá á facebooksíðu íslenska sendiráðsins þar í borg. Meira
22. ágúst 2019 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Síðsumarssýning opnuð í dag í i8

Late Summer Show , eða Síðsumarssýning , verður opnuð í dag kl. 17 í galleríinu i8 við Tryggvagötu 16. Á sýningunni má sjá verk nokkurra myndlistarmanna sem allir eru konur. Listamennirnir eru þær Margrét H. Meira
22. ágúst 2019 | Hugvísindi | 99 orð | 1 mynd

Suðupotturinn Reykjavík

Borgarsögusafn býður í ókeypis göngu í kvöld kl. 20 sem ber yfirskriftina „Suðupotturinn Reykjavík 1890-1920“. Meira
22. ágúst 2019 | Tónlist | 1267 orð | 3 myndir

Tannhäuser og söngvastríðið

Tilraunir leikstjórans Tobiasar Kratzer með Tannhäuser á Wagner-hátíðinni í Bayreuth þetta sumarið heppnast vel að mati greinarhöfundar. Seinni greinin um valdar sýningar hátíðarinnar birtist á laugardaginn kemur. Meira
22. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 33 orð | 4 myndir

Tríó skipað Sigurði Flosasyni á saxófón, danska hammondorgelleikaranum...

Tríó skipað Sigurði Flosasyni á saxófón, danska hammondorgelleikaranum Kjeld Lauritsen og Einari Scheving á trommur lék á djasskvöldi Kex hostels í fyrrakvöld og að vanda var fjölmennt. Félagarnir fluttu standarda og frumsamin... Meira
22. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 1699 orð | 5 myndir

Verður að vera pláss fyrir ímyndun

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hvítur, hvítur dagur , önnur kvikmynd leikstjórans Hlyns Pálmasonar í fullri lengd, verður frumsýnd hér á landi 6. september en hún var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí og hlaut Ingvar E. Meira

Umræðan

22. ágúst 2019 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Arðbær starfsemi Landspítala

Eftir Björn Rúnar Lúðvíksson: "Rætt hefur verið um hallarekstur Landspítalans. Hið rétta er að heilbrigðiskerfið er eitt það besta sem til er og rekið með verulegri arðsemi." Meira
22. ágúst 2019 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Ég á mér draum

Ég á mér draum um samfélag þar sem þau sterku styðja þau veikari. Þar sem við stöndum saman undir grunnþjónustu þannig að þau efnameiri borgi fleiri krónur í samfélagssjóðinn. Meira
22. ágúst 2019 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Hundruð barna í óviðunandi skólahúsnæði

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Það er ekkert mikilvægara en að hlusta á þá sem þekkja til í hverfunum enda raunveruleikinn oft allt annar en í áætlunum og excel-skjölum." Meira
22. ágúst 2019 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Liður í að bæta lífskjör blindra og sjónskertra

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Hugmyndin með framlaginu er að flýta fyrir framvindu leiðsöguhundaverkefnisins enda leiðsöguhundar mikilvægur liður í að auka sjálfstæði blindra." Meira
22. ágúst 2019 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Nýburagula – safnað fyrir fullkomnari ljósalömpum

Eftir Þórð Þorkelsson: "Reykjavíkurmaraþonið er um næstu helgi og safnar kvenfélagið Hringurinn fé til kaupa á nýjum ljósalömpum fyrir vökudeild Barnaspítala Hringsins." Meira
22. ágúst 2019 | Aðsent efni | 621 orð | 2 myndir

Var prinsessan á bauninni með MS? – Hin ósýnilegu einkenni MS

Eftir Bergþóru Bergsdóttur: "MS er enn ólæknandi en lyf geta tafið framgang sjúkdómsins hjá flestum og hægt er að meðhöndla mörg MS-einkenni með góðum árangri." Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

Birgir Sigurðsson

Birgir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1937. Hann lést 9. ágúst 2019. Birgir var sonur Sigurðar Ingimars Helgasonar, myndlistarmanns og sjómanns, og Friðbjargar Jónsdóttur húsmóður. Systkini hans eru Ingimar Erlendur og Sigríður Freyja. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2523 orð | 1 mynd | ókeypis

Hákon Guttormur Gunnlaugsson

Hákon Guttormur Gunnlaugsson fæddist á Fæðingarheimili Reykjavíkur 19. maí 1991. Hann andaðist í Madrid 10. ágúst 2019. Hákon var fimmta og næstyngsta barn eftirlifandi foreldra sinna, Gunnlaugs Sigurðssonar og Ragnheiðar Þormar. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2010 orð | 1 mynd

Hákon Guttormur Gunnlaugsson

Hákon Guttormur Gunnlaugsson fæddist á Fæðingarheimili Reykjavíkur 19. maí 1991. Hann andaðist í Madríd 10. ágúst 2019. Hákon var fimmta og næstyngsta barn eftirlifandi foreldra sinna, Gunnlaugs Sigurðssonar og Ragnheiðar Þormar. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2019 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Hlíf Kristinsdóttir

Hlíf Kristinsdóttir fæddist 18. desember 1933 á Ólafsfirði. Hún lést í Finspång í Svíþjóð 20. júlí 2019. Útför Hlífar fer fram frá Árbæjarkirkju í dag, 22. ágúst 2019, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2381 orð | 1 mynd

Julien Oberlé

Julien Oberlé fæddist í Brest í Frakklandi 16. ágúst 1976. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 14. ágúst 2019. Hann var sonur hjónanna Paul Oberlé, f. 1944, og Martine Oberlé, f. 1948. Bróðir hans er Thomas Oberlé, f. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2019 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Margrét Þórðardóttir

Margrét Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 30. janúar 1971. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 8. ágúst 2019. Foreldrar hennar eru Hrönn Baldursdóttir, f. 11. janúar 1945, og Þórður Guðlaugur Gíslason, f. 6. júní 1935, d. 22. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 1824 orð | 3 myndir

Veitingarekstur á krossgötum

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Óþarflega oft berast nú fréttir af lokun veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. Síðast lagði Ostahúsið upp laupana, en það hefur lengi snert streng í hjarta matgæðinga. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2019 | Daglegt líf | 567 orð | 2 myndir

Kvíði og hræðsla verði viðráðanleg

Að kvíða fyrir; er það í lagi eða slæmt fyrir börn? Haustið er tími breytinga hjá mörgum börnum. Eftir sumarfrí byrjar skólinn, kannski í fyrsta skipti, kannski á nýjum stað eða bara sami skólinn aftur – en skólabyrjun er mörgum börnum kvíðvænleg. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2019 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. Bxc6 dxc6 7. d3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. Bxc6 dxc6 7. d3 Bd6 8. Rbd2 Be6 9. b3 Rd7 10. a4 a5 11. Rc4 Bxc4 12. bxc4 0-0 13. Hb1 He8 14. c3 b6 15. Bg5 Be7 16. Be3 Bf6 17. Dc2 c5 18. g3 Rf8 19. Re1 Dd7 20. f4 exf4 21. gxf4 Had8 22. f5 h6 23. Meira
22. ágúst 2019 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
22. ágúst 2019 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ára

Guðbjörg Guðmundsdóttir , Vorsabæjarhjáleigu í Flóahreppi, er áttræð í dag, 22. ágúst. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum, vinum og sveitungum á heimili dætra sinna að Vorsabæjarhjáleigu á milli kl. 15 og 19 laugardaginn 24.... Meira
22. ágúst 2019 | Í dag | 292 orð

Að afla fés og andans þramm

Gunnar Hansson og Guðrún Gunnarsdóttir eru með þátt í ríkisútvarpinu milli kl. 11 og 12 sem heitir Mannlegi þátturinn. Á þriðjudaginn voru þau að ræða við fólk frá Lionshreyfingunni og þá varð Gunnari á að segja: „Hvernig aflið þið fés? Meira
22. ágúst 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Bergþór Morthens

60 ára Bergþór er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hann er eigandi verslunarinnar Kailash sem er bæði í Hafnarfirði og Reykjavík. Maki : Helga Guðlaug Einarsdóttir, f. 1962, kennari í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Börn : Ásbjörg Morthens, f. Meira
22. ágúst 2019 | Árnað heilla | 660 orð | 3 myndir

Hugmyndirnar hrúgast upp

Þórarinn Eldjárn fæddist 22. ágúst 1949 í Reykjavík. Hann var búsettur fyrsta árið á Rauðarárstíg 40 en flutti haustið 1950 í glænýtt Þjóðminjasafnið og ólst þar upp til 19 ára aldurs uns fjölskyldan flutti að Bessastöðum. Meira
22. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Jólaplata í bígerð?

Robbie Williams fíflaðist í fylgjendum á samfélagsmiðlum um síðustu helgi með því að birta mynd af sér í hljóðveri. Talið er að hann sé að taka upp nýja plötu en eftir að myndin birtist á Twitter hefur söngvarinn verið þögull sem gröfin. Meira
22. ágúst 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Lárus Brynjar Lárusson

50 ára Lárus er úr Garðabænum en hefur búið á Seltjarnarnesi síðastliðin 25 ár. Hann er flugstjóri hjá Icelandair og er fyrrverandi bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi. Hann situr í stjórn UMFÍ og í stjórn UMSK. Maki : Sjöfn Þórðardóttir, f. Meira
22. ágúst 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Réttur með 290 hitaeiningum; póstkortið sýnir nekt; hvaða efni eru í demanti?; í hvorri máltíðinni er meiri fita?: í þessari tösku er allt sem þarf; í bókinni eru 5 sögur; í fiski af Íslandsmiðum er lítið af lífrænum mengunarefnum. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

12 ára gömul á opna kandadíska

Michelle Liu verður aðeins 12 ára, níu mánaða og sex daga gömul þegar hún verður á meðal keppenda á Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í vikunni. Hún bætir met löndu sinnar Brooke Henderson um tvö ár, en þær eru báðar frá Kanada. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Alfreð kann að meta það sem hann hefur

„Það voru alveg viðræður við einhver lið en á endanum fannst mér ég ekki búinn með minn kafla hér. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Anton Ari keppir við Gunnleif

Knattspyrnudeild Breiðabliks tilkynnti í gærkvöld að félagið væri búið að semja við markvörðinn Anton Ara Einarsson um að koma yfir í Kópavoginn í haust þegar samningur hans við Val rennur út. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 148 orð | 2 myndir

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á meðal 23 dómarapara sem dæma...

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á meðal 23 dómarapara sem dæma á EM karla í handbolta sem fram fer í Svíþjóð, Austurríki og Noregi í janúar. Þátttökuþjóðirnar á EM eru 24 í fyrsta skipti, en þær voru áður 16. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Arnór fer hvergi og stefnir á næsta leik

Arnór Sigurðsson, landsliðsmaðurinn ungi í knattspyrnu, mun ekki fara frá CSKA Moskvu í Rússlandi í sumarfélagaskiptaglugganum. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 421 orð | 4 myndir

Blikar stálheppnir gegn KR-ingum

Í vesturbæ Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik var stálheppið að fara með 2:1-sigur af hólmi þegar liðið heimsótti KR í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, á Meistaravelli í Vesturbæ í 14. umferð deildarinnar í gær. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 861 orð | 1 mynd

Ekki búinn með kaflann hér

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Maður þarf alltaf að skoða stöðuna eins og hún er hverju sinni. Það voru alveg viðræður við einhver lið en á endanum fannst mér ég ekki búinn með minn kafla hér. Mig langar að spila heilt gott tímabil með Augsburg og kann að meta hvað ég hef hér,“ segir Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í knattspyrnu, við Morgunblaðið. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Ég hélt að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hefðu lofað...

Ég hélt að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hefðu lofað því að fara sparlega með vídeódómgæslu á fyrstu leiktíðinni þar sem hún er notuð. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Forkeppni EM karla H-riðill : Sviss – Ísland 109:85 *Lokastaðan...

Forkeppni EM karla H-riðill : Sviss – Ísland 109:85 *Lokastaðan: Sviss, Ísland og Búlgaría öll með 6 stig. Sviss kemst áfram með flest stig í... Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Franck Ribéry mun leika á Ítalíu

Franck Ribéry er genginn til liðs við ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina, en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Ribéry skrifar undir tveggja ára samning við ítalska A-deildarfélagið, en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Frekari breytingar hjá Barca?

Luis Suárez, framherji FC Barcelona, var í gær orðaður við ítalska stórliðið Juventus í spænskum fjölmiðlum. Fari svo að Neymar gangi til liðs við Barcelona frá PSG gæti Suárez farið til Juventus. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Ísak opnaði markareikning sinn aðeins 16 ára gamall

Hinn 16 ára gamli Skagamaður Ísak Bergmann Jóhannesson gerði sér lítið fyrir og skoraði í fyrsta leik sínum með sænska liðinu Norrköping í gær. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 549 orð | 4 myndir

Ísland upplifði sína verstu mögulegu martröð í Sviss

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Draumastaða. Formsatriði. Dauðafæri. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Margrét Sturlaugsdóttir stýrir uppbyggingunni

Stjarnan hefur ráðið Margréti Sturlaugsdóttur til að stýra kvennaliði félagsins í körfuknattleik næstu þrjú árin. Stjarnan tilkynnti í júní að liðið myndi draga kvennaliðið úr keppni í efstu deild og senda liðið til keppni í 1. deild í staðinn. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 4. umferð, fyrri leikir: Olympiakos &ndash...

Meistaradeild Evrópu 4. umferð, fyrri leikir: Olympiakos – Krasnodar 4:0 • Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn með Krasnodar. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Selfoss – Valur 0:1 KR – Breiðablik...

Pepsi Max-deild kvenna Selfoss – Valur 0:1 KR – Breiðablik 1:2 Staðan: Valur 14131052:840 Breiðablik 14122045:1338 Þór/KA 1473427:2124 Selfoss 1471617:1622 Fylkir 1471620:2622 Stjarnan 1451814:2816 KR 1441917:2913 ÍBV 14401024:3712 Keflavík... Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Skelfilegur lokakafli

Möguleiki Jóns Guðna Fjólusonar og samherja hans í Krasnodar að leika í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu er orðinn langsóttur eftir fyrri leikinn gegn Olympiakos í 4. umferðinni. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Tímabilið líklega búið hjá Sigurði

Sigurður Egill Lárusson reiknar með því að vera búinn að spila síðasta leik sinn á tímabilinu með Íslandsmeisturum Vals í knattspyrnu. Hann staðfesti það í samtali við mbl.is í gær, en hann tognaði í nára gegn Breiðabliki á mánudag. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 399 orð | 4 myndir

Toppliðið marði bikarmeistarana

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Valskonur eru áfram í bílstjórasætinu í kapphlaupinu við Breiðablik um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna. Valur gerði þó ekki annað en að merja nýkrýnda bikarmeistara Selfoss á Selfossi í gærkvöldi, 1:0. Meira
22. ágúst 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Þýskaland Meistarabikarinn: Flensburg – Kiel 28:28 *Flensburg vann...

Þýskaland Meistarabikarinn: Flensburg – Kiel 28:28 *Flensburg vann 32:31 eftir vítakeppni. • Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Kiel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.