Greinar fimmtudaginn 29. ágúst 2019

Fréttir

29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

8,7 milljarða hagnaður hjá Samherja

Hagnaður af rekstri Samherja á síðasta ári nam 8,7 milljörðum króna, borið saman við 9,8 milljarða árið 2017. Þetta kemur fram á vef Samherja. Rekstrartekjur Samherja á síðasta ári voru 43,4 milljarðar króna, námu um 40 milljörðum árið áður. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 654 orð | 3 myndir

Aðstaða til útivistar í skógunum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áherslur og starfsaðferðir Skógræktarfélags Kópavogs, eins og annarra skógræktarfélaga, hafa breyst í takti við samfélagið í þau 50 ár sem það hefur starfað. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Aukin jákvæðni í garð ferðamanna

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru jákvæðari í garð ferðamanna og ferðaþjónustu nú en undanfarin tvö ár, samkvæmt könnun Maskínu fyrir höfuðborgarstofu. Jákvæðar hliðar þjónustunnar vega alls staðar þyngra en þær neikvæðu og karlar eru jákvæðari en konur. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Bandarísk B-2 lenti á Keflavíkurflugvelli

Langdræg bandarísk sprengjuflugvél, af gerðinni Northrop B-2 Spirit, lenti á Keflavíkurflugvelli um klukkan 13 í gær. Meira
29. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 86 orð | 1 mynd

Drottningin Birgitta Haukdal verður í viðtali

Poppdrottningin Birgitta Haukdal var að senda frá sér nýtt lag sem er ansi frábrugðið því sem hefur heyrst frá henni áður. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Alþingi Þingmenn þungt hugsi við umræðurnar um þriðja orkupakkann í gær. F.v. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Ingibjörg Þórðardóttir og Sigríður... Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Eik skilaði talsverðum hagnaði

Heildarhagnaður Eikar fasteignafélags á fyrstu sex mánuðum þessa árs nam nær 1,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri fyrirtækisins fyrir árið 2019. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Ekkert leynimakk við ferðaþjónustu á Leyni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er fullkomlega eðlilegt að fólki hafi skoðun á þessum áformum og komi á framfæri athugasemdum. Til þess er þetta ferli sem málið er í,“ segir Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 870 orð | 4 myndir

Enn tekist á um orkupakkann

Umræða um innleiðingu þriðja orkupakkans hófst á Alþingi klukkan 10:30 í gærmorgun og stóð yfir í rúma níu klukkutíma. Fyrir daginn í gær var umræðan um orkupakkann sú lengsta í sögu Alþingis en málið hefur nú verið rætt í yfir 150 klukkustundir. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ferðamenn stöðugt í Reynisfjöru þrátt fyrir hættuna

Ferðamenn streymdu enn um austasta hluta Reynisfjöru í gær, á svæði sem hefur undanfarið verið lokað af vegna skriðuhættu. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fjörutíu athugasemdir við uppfærslu aðalskipulags

Um 40 athugasemdir og umsagnir bárust Reykhólahreppi vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Tillagan gengur aðallega út á að breyta lítillega legu Vestfjarðavegar í gegn um Teigsskóg. Athugasemdafrestur rann út um helgina. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fleiri fyrirtæki stefna á sömu mið

Þýski drónaframleiðandinn Lilium GmbH hefur á síðustu árum unnið að þróun mannhelds dróna sem ætlað er að geta flutt allt að fimm farþega. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 637 orð | 4 myndir

Fleiri handrit verði endurheimt

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 922 orð | 3 myndir

Frumritið fannst í gömlum kassa

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þegar Ágúst H. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Gott varp hjá sjófuglum í Flatey í sumar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dr. Ævar Petersen fuglafræðingur er nýkominn úr Flatey á Breiðafirði. Þar hefur hann fylgst með fuglalífi í samfleytt 46 sumur. Vaktaðar eru breytingar hjá sjófuglum eins og toppskarfi, lunda, kríu og teistu. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Gæludýrið sem enginn vill

Er lúsin velkomin á þínu heimili? Nei, hélt ekki og hún er heldur ekki velkomin í skólann. En hún er klók og getur gert sig heimakomna í hvaða kolli sem er svo það er gott að vera á varðbergi. Á www.heilsuvera. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð

Hallinn verður 4,5 milljarðar

Rekstrarhalli Landspítalans samkvæmt hálfsársuppgjöri spítalans nam 2,4 milljörðum króna og er áætlað að hann verði 4,5 milljarðar á árinu að óbreyttu. Þetta staðfesti Ólafur Darri Andrason, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítala, í samtali við mbl. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð

Hyggjast flytja fisk lifandi í land

Samherji hefur keypt skip af írskri útgerð og er að þróa aðferð til að flytja botnfisk lifandi í land til vinnslu hér á landi. Yrði hluta aflans haldið lifandi í tönkum í skipinu og honum síðan dælt inn í fiskvinnsluhús til frekari vinnslu. Meira
29. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 278 orð | 5 myndir

Hækkað í gleðinni í miðborg Reykjavíkur

Aðalsmerki K100 er að hækka í gleðinni og það gerðu starfsmenn stöðvarinnar svo sannarlega í miðborg Reykjavíkur s.l. laugardag. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Járngerðarhátíð á Eiríksstöðum

Svonefnd Járngerðarhátíð verður á Eiríksstöðum í Haukadal í Dalasýslu dagana 30. ágúst til 1. september nk. Á hátíðinni verða gerðar tilraunir til að framleiða járn á fornan hátt, eins og gert var á landnámsöld, segir í fréttatilkynningu. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 4 myndir

Jöklar hopa og nýtt landslag birtist

Nýlega var Ok kvatt sem jökull og haldi áfram að hlýna er hætt við að fleiri jöklar gefi eftir og kveðji. Rannsóknir á jöklum og ummerkjum eftir jökla fyrri tíma hafa sýnt að loftslag jarðar er síbreytilegt. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Langar umræður um orkupakkann

Umræður um þriðja orkupakkann stóðu í allan gærdag á Alþingi. Hófust þær um klukkan hálfellefu og lauk um hálfáttaleytið. Umræðunum verður fram haldið í dag og á föstudag þegar gengið verður til atkvæða um þetta umdeilda þingmál. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 385 orð | 9 myndir

Leitin að bestu pitsunni

Föstudagspitsan hefur verið fastur hluti af því að byrja helgina hjá mörgum fjölskyldum. En pitsa er ekki það sama og pitsa. Matarvefurinn lagðist yfir það hver væri besta leiðin til að baka pitsu heima við. Meira
29. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 344 orð | 5 myndir

Litlu trixin skipta öllu máli

Brigitte Macron, forsetafrú Frakklands, er ein best klædda kona veraldar. Það er vegna þess að hún kann öll trixin í bókinni, eða allavega stílistar hennar. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Mannbjörg við Gíbraltarsund

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þrír Íslendingar komu til bjargar manni sem var einn á floti rúmar fjórar sjómílur vestur af Tarifa sem er syðsti oddi Spánar. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Menntamálaráðherrann vill handritin heim

Ríkisstjórnin veitti í gær Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra samþykki til þess að hefja viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 773 orð | 3 myndir

Mótar súkkulaði í frítímanum

Sviðsljós Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Ólöf Ólafsdóttir gerði fyrsta konfektkassann sinn 10 ára, þegar frændi hennar og frænka gengu í það heilaga. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ný ríkisstjórn mynduð á Ítalíu

Fimm stjörnu hreyfingin og Lýðræðisflokkurinn, sem er sósíaldemókratískur, náðu í gær samkomulagi um myndun nýrrar ríkisstjórnar á Ítalíu. Giuseppe Conte verður áfram forsætisráðherra. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Ný stjórn tekin við hjá LV

Stefán Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri VR, hefur tekið við formennsku í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna af Ólafi Reimari Gunnarssyni. Varaformaður er Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð

Of lítið fé til grunnskóla

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Grunnskólar Reykjavíkur standa almennt frammi fyrir því að nánast allir rekstrarliðir fá of knappt fjármagn. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Raggi þakkar fyrir sig

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Söngvarinn Ragnar Bjarnason, Raggi Bjarna, er að undirbúa sig fyrir kveðjustund á stóra sviðinu, en síðustu stórtónleikar hans verða í Eldborg í Hörpu nk. sunnudagskvöld, 1. september. „Ferillinn hefur verið ótrúlegt ævintýri í mannsaldur, ég hef unnið með dásamlegu fólki og hef ekkert nema gott um þetta að segja,“ segir goðsögnin, sem glímdi við veikindi í sumar. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Rætt um aukna skógrækt

Áætlanir um aukningu skógræktar og ný lög um skógrækt verða meðal helstu mála á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem haldinn verður í Kópavogi um helgina. Meira
29. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 975 orð | 2 myndir

Sakaður um stjórnarskrárbrot

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, og þingmenn sem leggjast gegn því að Bretland gangi úr Evrópusambandinu án samnings 31. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 990 orð | 5 myndir

Sama þörf fyrir starfið

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum mannræktarfélagsskapur sem vinnur að því að gera okkur að betri einstaklingum,“ segir Guðmundur Eiríksson stórsír, yfirmaður Oddfellow-reglunnar á Íslandi. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 660 orð | 4 myndir

Sambandið við Dani er ekki stóra málið

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Færeyingar ganga að kjörborðinu næstkomandi laugardag, 31. ágúst, og kjósa þar 33 þingmenn til að sitja á lögþingi sínu. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Seiði í Tálknafjörð með nýjum leyfum

Arctic Fish hefur endurheimt leyfi til að ala lax í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði. Fyrstu seiðin samkvæmt nýju leyfunum voru sett í kvíar í Tálknafirði í gær. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Sjö ára athafnakona

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Sjö ára athafnakona í Kópavogi poppar, bakar muffins og ræktar blóm til þess að safna fyrir siglingu á skemmtiferðaskipi. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Skora á forseta að staðfesta ekki

Fulltrúar Orkunnar okkar funduðu með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, í gær um þriðja orkupakkann. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Skólum er of þröngur stakkur skorinn

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þessar niðurstöður eru mjög sláandi þó þær komi ekki beinlínis á óvart. En það er mjög mikilvægt að það sé innri endurskoðun, sem veitir jú óháða sýn á málin, sem kemst að þessari niðurstöðu því þá er ekki hægt að tengja þetta við flokka og pólitík,“ segir Örn Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð

Smálánin fyrir úrskurðarnefnd

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Endanleg niðurstaða um það hvort smálán fyrirtækisins Commerce 2020 heyri undir íslensk eða dönsk lög fæst frá úrskurðarnefnd neytendamála. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Systur unnu samanlagt 52 milljónir króna í lottóinu

Fimm vinningshafar voru með 1. vinning í áttfalda Lottó-pottinum sl. laugardag og skiptu með sér rúmlega 131 milljón króna. Fékk hver um sig rúmar 26 milljónir króna. Þar af voru tvær systur sem höfðu keypt sinn miðann hvor og valið sömu tölurnar. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Söguskilti á ferjustað

Sögu Iðuferju, brúarinnar á Hvítá hjá Iðu og Laugaráss í Biskupstungum eru gerð skil á söguskiltum sem nú hafa verið sett upp við norðurenda brúarinnar. Skiltin voru afhjúpuð um síðustu helgi við athöfn sem var fjölsótt. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Til skoðunar að flytja fiskinn lifandi í land

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Útgerðarfyrirtækið Samherji vinnur nú að þróun á skipi til að veiða botnfisk með nýrri aðferð og tækni. Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 353 orð

Þeir sem hafa meira fá meira

Miðstjórn ASÍ sendi í gær frá sér ályktun þar sem m.a. er farið fram á aukið gagnsæi í launum fólks og skattgreiðslur. Þeir sem hafi meira undir höndum séu að fá meira og hinir tekjulágu fái minna í sinn hlut. Meira
29. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 691 orð | 3 myndir

Þróa dróna til farþegaflutninga

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gríðarleg þróun hefur orðið á undanförnum árum í svokallaðri drónatækni. Flestir verða varir við þessi fyrirbæri þar sem ljósmyndarar notast við dróna við myndatöku úr lofti. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2019 | Leiðarar | 242 orð

Aukin spenna við Taívansund

Tíðar heræfingar Pekingstjórnar í nágrenni við Taívan eru áhyggjuefni Meira
29. ágúst 2019 | Leiðarar | 374 orð

Tími umferðarteppna

Það tekur æ lengri tíma að komast milli staða í höfuðborginni og það kostar sitt Meira
29. ágúst 2019 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Það skiptir máli hver leiðir

Breskir kjósendur samþykktu að koma sér úr ESB. Þeir sem urðu undir lofuðu ítrekað og samþykktu á flokksþingum að þjóðin mætti treysta því að niðurstaða hennar stæði. Ekki leið langur tími frá þar til ESB sinnar á þingi bættu við sem ófrávíkjanlegu skilyrði fyrir þess að þeir stæðu við loforð sín, að samningur næðist um „útgöngusamning.“ Með því var Brussel fengið úrslitavald um hvort af útgöngu yrði. Meira

Menning

29. ágúst 2019 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

12 ára dómsmál Meek Mill á enda

Bandaríski rapparinn Meek Mill hefur gengist við minniháttar ákæru um að bera skotvopn á opinberu svæði. Ákvörðun Mills mun hlífa honum við lengri tíma í fangelsi. Meira
29. ágúst 2019 | Bókmenntir | 551 orð | 3 myndir

Ástar- og hetjusaga móður

Eftir Gunnhildi Unu Jónsdóttur. Veröld, 2019. Kilja, 156 bls. Meira
29. ágúst 2019 | Myndlist | 921 orð | 4 myndir

„Lífið er stutt, listin er eilíf“

Hönnun sýningar: Axel Hallkell. Sýningin stendur til 6. október 2019. Opið alla daga frá kl. 10-17. Meira
29. ágúst 2019 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Fimmtu systkinatónleikarnir

Systkinin Guðfinnur og Kristín Sveinsbörn syngja saman á sínum fimmtu systkinatónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30. Með þeim leikur Elena Postumi á píanó og gestasöngvari verður Marta Kristín Friðriksdóttir sópran. Meira
29. ágúst 2019 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Ganga um listaverkin við Tjörnina

Markús Þór Andrésson, listfræðingur og deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur, leiðir göngu um listaverkin við Reykjavíkurtjörn og í Hljómskálagarðinum í kvöld kl. 20 og hefst hún í Grófinni, milli Tryggvagötu 15 og 17. Meira
29. ágúst 2019 | Myndlist | 448 orð | 2 myndir

Halda sögu hússins og holtsins í hæstu hæðum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
29. ágúst 2019 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Hot Eskimos ljúka Sumarjazzi

Tónleikaröðinni Sumarjazz lýkur í Salnum í Kópavogi í dag kl. 17 með tónleikum Hot Eskimos. Hljómsveitin mun flytja útsetningar á íslenskri popp-, rokk- og pönktónlist auk erlendra laga og frumsamins efnis. Meira
29. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 161 orð | 1 mynd

Konur aftur í minnihluta í Feneyjum

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst í gær, í 76. sinn. Kvikmyndin La Vérite , eða Sannleikurinn , er opnunarmynd hátíðarinnar en handritshöfundur og leikstjóri hennar, Hirokazu Kore-eda, vann Gullpálmann í fyrra fyrir kvikmynd sína Shoplifters . Meira
29. ágúst 2019 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Kristinn heiðurslistamaður Sequences

Myndlistarhátíðin Sequences verður haldin í níunda sinn 11.-20. október í Reykjavík og hefur nú verið greint frá því að 34 listamenn taki þátt í hátíðinni og að framlag þeirra spanni vítt svið, t.d. Meira
29. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 860 orð | 4 myndir

Merkileg börn standandi í lófum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Einstakur heimur ungbarnasunds er kannaður í íslensku heimildarmyndinni KAF sem verður frumsýnd hérlendis næstkomandi fimmtudag, 5. september, í Bíó paradís. Meira
29. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Morgunstund RÚV og glópagullið

Hver þekkir ekki málsháttinn morgunstund gefur gull í mund , sem felur það í sér að sá sem er árrisull kemur miklu í verk? Ég var að hugleiða þennan málshátt upp úr kl. Meira
29. ágúst 2019 | Tónlist | 268 orð | 1 mynd

Múm fagnar 20 ára afmæli frumburðar síns

Hljómsveitin múm gaf út sína fyrstu plötu, Yesterday was Dramatic – Today is OK , á Þorláksmessu árið 1999 og á morgun, 30. ágúst, verður platan endurútgefin í sérstakri afmælisútgáfu. Meira
29. ágúst 2019 | Dans | 1325 orð | 2 myndir

Skilningurinn liggur handan orða

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Komandi starfsár einkennist af kvenorku auk þess sem við tökumst á við klassíkina,“ segir Erna Ómarsdóttir, listdansstjóri Íslenska dansflokksins (Íd). Á komandi starfsári frumflytur Íd á Íslandi fjögur ný verk eftir fimm listakonur; Katrínu Gunnarsdóttur, Elinu Prinen, Önnu Þorvaldsdóttir, Ernu Ómarsdóttur og Höllu Ólafsdóttur. Fyrstu tvær frumsýningar ársins, Þel eftir Katrínu og Rhythm of Poison eftir Pirinen, eiga það sameiginlegt að vera frumsköpun. Meira
29. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 49 orð | 1 mynd

Tilnefnd til PRIX Europa-verðlauna

Sjónvarpsþáttaröðin Flateyjargátan er tilnefnd til ljósvakaverðlaunanna PRIX Europa sem besta leikna sjónvarpsefnið. 20 þáttaraðir frá 16 Evrópulöndum eru tilnefndar og eru verðlaunin ein þau stærstu sinnar tegundar í Evrópu. Meira

Umræðan

29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd

Alltaf á leiðinni

Eftir Eyþór Arnalds: "Með því að nota heildstætt umferðarmódel er hægt að forgangsraða rétt og stýra umferð miklu betur." Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni strandar á íbúðaskorti

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Það er mikilvægt að atvinnutækifæri séu nýtt allt í kringum landið en dæmi eru um að skortur á íbúðarhúsnæði hamli frekari uppbyggingu." Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Áfall

Eftir Sigríði Snæbjörnsdóttur: "Eftir mikla vinnu bæði stjórnar FEB og aðkeyptra sérfræðinga kom í ljós að hallinn orsakaðist fyrst og fremst af vantöldum fjármagnskostnaði." Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Áskorun

Eftir Þorstein Ágústsson: "Náttúra Íslands verður með þessu sett undir yfirráð ESB og ég spyr hvort það sé það sem við viljum?" Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Forgangsröðun 101

Eftir Egil Þór Jónsson: "Útsvarsgreiðendur hljóta því að spyrja sig hvort um sé að ræða röð mannlegra mistaka eða hvort forgangsröðun sé einfaldlega í bakgarði borgarstjórans." Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 200 orð | 1 mynd

Gömul paradís orðin að ruslahaug

Eftir Eyþór Heiðberg: "Nú vil ég að Íslendingar hefji máls á þessu á alþjóðavettvangi hafandi í huga að það eru fleiri hættur en bara mengun andrúmsloftsins." Meira
29. ágúst 2019 | Velvakandi | 77 orð | 1 mynd

Íslenskt mál

Mér þykir leitt að heyra að fólk sem kemur í viðtal í útvarpi kemur oft með í farteskinu „má ég sletta“, sem er uppáhaldssetning margra, því miður. Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Katrín sem kemur og fer

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Þessi íslenski forsætisráðherra kemst á forsíður heimspressunnar fyrir þessa afstöðu." Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Lygar flokksins míns

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Mikið má sá bergmálshellir vera rúmgóður sem gleypir auðveldlega yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar." Meira
29. ágúst 2019 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Mönnun heilbrigðisþjónustunnar

Á síðustu árum hefur reynst vandkvæðum bundið að manna stöðugildi í tilteknum greinum heilbrigðisþjónustunnar. Því er aðkallandi að finna leiðir til að fjölga starfsfólki í mörgum heilbrigðisstéttum, auka starfshlutfall og snúa við atgervisflótta. Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 500 orð | 2 myndir

Ný jarðgöng á Mið-Austurlandi skipta miklu máli

Eftir Ellert Ólafsson: "Ráðlegging hins alþjóðlega bókhaldsfyrirtækis ber vott um takmarkað samráð við heimamenn og litla virðingu fyrir fjármunum ríkissjóðs." Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1056 orð | 1 mynd

Opið bréf til þingmanna

Eftir Baldur Ágústsson: "Orkan okkar er ein af undirstöðum þjóðfélagsins. Fæðuöryggi krefst raforku, sömuleiðis heilbrigðisþjónustan og tölvur. Því má ekki tefla í tvísýnu." Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Opið svarbréf til Samtaka grænkera á Íslandi

Eftir Hermann Inga Gunnarsson: "Skynsamlegra væri að gera kröfu um að allur fiskur, mjólkurvörur, kjöt og sem mest af grænmeti sé íslenskt og komi helst úr nærumhverfinu." Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Orkan okkar og umfjöllun um þriðja orkupakkann

Eftir Elinóru Ingu Sigurðardóttur: "Ég hef ennþá trú á því að alþingismenn noti samvisku sína og skynsemi og hafni þriðja orkupakkanum í takt við vilja kjósenda sinna." Meira
29. ágúst 2019 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Raforkumarkaðir og íslenskar orkulindir

Eftir Egil Benedikt Hreinsson: "Rafmagn hefur verið meðhöndlað sem vara á samkeppnismarkaði í flestum heimshlutum árum og áratugum saman." Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

Birgir Sigurðsson

Birgir Sigurðsson fæddist 28. ágúst 1937. Hann lést 9. ágúst 2019. Útför Birgis fór fram 22. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2602 orð | 1 mynd

Erna Finnsdóttir

Erna Finnsdóttir fæddist í Reykjavík 20. mars 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. ágúst 2019. Erna var dóttir Finns Sigmundssonar landsbókavarðar í Reykjavík, f. 17. febrúar 1894 á Ytra-Hóli, Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3873 orð | 1 mynd

Guðmundur Snorri Ingimarsson

Guðmundur Snorri Ingimarsson fæddist 22. febrúar 1948. Hann lést 14. ágúst 2019. Útför Snorra fór fram 28. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2239 orð | 1 mynd

Hákon Guttormur Gunnlaugsson

Hákon Guttormur Gunnlaugsson fæddist 19. maí 1991. Hann andaðist 10. ágúst 2019. Minningarathöfn um Hákon Guttorm fór fram 22. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

Herdís Tryggvadóttir

Herdís Tryggvadóttir fæddist 29. janúar 1928. Hún lést 15. ágúst 2019. Útför hennar fór fram 23. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1262 orð | 1 mynd

Ólöf Friðjónsdóttir

Ólöf Friðjónsdóttir fæddist 22. janúar 1930 á Hofstöðum í Álftaneshreppi. Hún lést 30. júlí 2019. Ólöf var gift Guðmundi Hannesi Einarssyni, f. 1920, d. 1999. Þau bjuggu að Eystri-Leirárgörðum, Leirársveit. Börn þeirra eru Pálmi Þór, f. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2019 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Sigrún Jónína Jensdóttir

Sigrún Jónína Jensdóttir fæddist 13. september 1941. Hún lést 2. ágúst 2019. Sigrún var jarðsungin 14. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2019 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Skúli Bjarnason

Skúli Bjarnason fæddist á Flateyri 12. desember 1937. Hann lést 19. ágúst 2019 af slysförum. Foreldrar Skúla voru Bjarni Þórðarson og Guðríður Guðmundsdóttir frá Flateyri. Skúli var fjórði í röðinni af sjö systkinum þeirra hjóna. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Hagnaður Festar 550 mkr. á 2. ársfjórðungi

Hagnaður Festar á öðrum ársfjórðungi nam 550 milljónum króna í samanburði við 672 milljónir króna fyrir sama tímabil í fyrra og lækkar því um 18,2%. Meira
29. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Málið verið á borði héraðssaksóknara

Mál fyrrverandi forstöðumanns hlutabréfa hjá Stefni, sem veitti ráðgjöf um sölu á rútufyrirtækinu Hópbílum til sjóðs í eigu Landsbréfa og fjallað var um í ViðskiptaMogganum í gær, hefur verið á málaskrá embættis héraðssaksóknara, samkvæmt heimildum... Meira
29. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 2 myndir

Von á mjúkri lendingu eftir áralangt hagvaxtarskeið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í myndbandi sem birt var á vef Seðlabankans í gærmorgun að von sé á mjúkri lendingu í íslensku efnahagslífi eftir sjö til átta ára hagvöxt. Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2019 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Álfabækur á listasýningu á

Guðlaugur Arason, rithöfundur og myndlistarmaður, er þessa dagana með sýningu á Café Mílanó við Faxafen í Reykjavík. Meira
29. ágúst 2019 | Daglegt líf | 567 orð | 5 myndir

Þau bera örin sín með stolti

Á ljósmyndasýningunni Skapa fötin manninn? eru ör krabbameinsgreindra einstaklinga sýnd sem partur af því hverjar þessar ákveðnu manneskjur eru. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2019 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bg5 0-0 7. e3...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bg5 0-0 7. e3 Bf5 8. Be2 Rbd7 9. 0-0 c6 10. Db3 Da5 11. Rd2 c5 12. a3 Bxc3 13. bxc3 Hac8 14. Ha2 Be6 15. Hd1 b6 16. a4 h6 17. Bf4 Hfd8 18. f3 cxd4 19. cxd4 Dc3 20. Ba6 Dxb3 21. Rxb3 Hc3 22. Meira
29. ágúst 2019 | Í dag | 272 orð

Birtir fyrir norðan en rignir syðra

Ekki er öll vitleysan eins,“ segir Helgi R. Einarsson og bætir við: „Óskiljanlegt“: Loðinn er hann um ló'ana og langar að kaupa snjóana. Vill framvindu sjá, því furðar sig á að fá ekki eskimóana. Meira
29. ágúst 2019 | Í dag | 644 orð | 3 myndir

Íþróttir, þjóðmál og viðskipti

Sigurbjörn Gunnarsson fæddist 29. ágúst 1959 í Keflavík. Þar ólst hann upp, rétt við íþróttavöllinn, „við félagarnir vorum því mikið þar, ásamt því að þvælast niður á bryggju og upp í heiði og víðar“, segir hann. Meira
29. ágúst 2019 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Jóhann Pétursson

50 ára Jóhann er Akureyringur, fæddur þar og uppalinn. Hann hefur búið þar alla tíð. Þaðan hefur hann sótt sjóinn en er nú á bát á Dalvík, háseti á Björgvin EA-311. Jóhann hefur verið á sjó frá því að hann var ungur maður, fyrst í kringum 1990. Meira
29. ágúst 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Lymska. A-Enginn Norður &spade;G94 &heart;Á87652 ⋄Á96 &klubs;3...

Lymska. A-Enginn Norður &spade;G94 &heart;Á87652 ⋄Á96 &klubs;3 Vestur Austur &spade;Á106 &spade;K853 &heart;DG93 &heart;10 ⋄D4 ⋄72 &klubs;10984 &klubs;DG7652 Suður &spade;D72 &heart;K4 ⋄KG10853 &klubs;ÁK Suður spilar 4&heart;. Meira
29. ágúst 2019 | Í dag | 44 orð

Málið

„[F]restun verkefna tengdum skipulaginu.“ Þetta er orðið þjóðarböl: tengdur hefur fest í þágufalli ! En það á að beygjast eins og það sem tengist : verkefna tengdra skipulaginu. Meira
29. ágúst 2019 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Vilja Oasis aftur á svið

Rokksveitin Foo Fighters ætlar að safna undirskriftum til að fá hljómsveitina Oasis saman á ný. Þetta hrópuðu þeir yfir áhorfendaskarann á Reading-tónlistarhátíðinni í vikunni sem vakti góð viðbrögð. Meira
29. ágúst 2019 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Þórunn Gyða Björnsdóttir

60 ára Þórunn Gyða, leikskólastjóri í Rofaborg, er fædd og uppalin í Reykjavík. Þórunn útskrifaðist úr Fósturskóla Íslands 1981, lauk M.Edframhaldsgráðu í stjórnun menntastofnana 2001 og viðbótardiplómu í opinberri stjórnsýslu 2014. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Aron og Gísli í undanúrslit

Íslendingaliðin Barcelona og Kiel eru bæði komin í undanúrslit í heimsbikarkeppni félagsliða í handknattleik sem haldin er í Sádí-Arabíu. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Bræður í æfingahópnum

Bræðurnir Brynjólfur Darri Willumsson og Willum Þór Willumsson eru báðir í 26 manna æfingahóp íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu í undankeppni EM í september en Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska... Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Dagur Kár genginn til liðs við Grindavíkur

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gert tveggja ára samning við Dag Kár Jónsson en þetta staðfesti félagið á Facebook-síðu sinni í gær. Dagur spilaði með Flyers Wels í Austurríki á síðustu leiktíð en var þar á undan í herbúðum Grindavíkur. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 328 orð | 5 myndir

Ekki á af norsku landsliðskonunni Noru Mörk að ganga. Hún meiddist á hné...

Ekki á af norsku landsliðskonunni Noru Mörk að ganga. Hún meiddist á hné á dögunum með liði sínu CSM Búkarest í Rúmeníu. Búist er við því að skyttan verði frá í nokkra mánuði. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 2. umferð: Lincoln – Everton 1:2 &bull...

England Deildabikarinn, 2. umferð: Lincoln – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Everton og skoraði annað mark liðsins úr vítaspyrnu. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 1030 orð | 2 myndir

Fótbolti er bara fótbolti

EM 2021 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sif Atladóttir, einn reyndasti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er ánægð með þá endurnýjun sem er að eiga sér stað hjá landsliðinu. Ísland mætir Ungverjalandi á Laugardalsvelli í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021 og liðið leikur svo gegn Slóvakíu 2. september á Laugardalsvelli. Sif telur að enginn leikur í undankeppninni sé gefins enda kvennaboltinn á hraðri uppleið allsstaðar í heiminum en Ísland leikur í F-riðli undankeppninnar ásamt Ungverjalandi, Lettlandi, Slóvakíu og Svíþjóð. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Heimsbikar félagsliða 8-liða úrslit: El Zamalek – Kiel 28:32...

Heimsbikar félagsliða 8-liða úrslit: El Zamalek – Kiel 28:32 • Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði ekki fyrir Kiel. Barcelona – Al Duhail 38:26 • Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk fyrir Barcelona. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna 2021 : Laugardalsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna 2021 : Laugardalsv.: Ísland – Ungverjaland 18.45 3. deild karla : Bessastaðavöllur: Álftanes – Reynir S. 18 HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót kvenna : Austurberg: ÍR – Víkingur 19. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

KSÍ íhugar að innleiða VAR

Knattspyrnusamband Íslands skoðar nú alvarlega leiðir til þess að innleiða myndbandadómgæslu, VAR, í efstu deildum karla og kvenna hér á landi. „Málið er á frumstigi og við erum þessa stundina að meta hvað það myndi kosta að innleiða VAR. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 697 orð | 3 myndir

Leikmenn toppliðsins vita til hvers er ætlast

Ágúst Kristján Jónsson kris@mbl.is Bakvörðurinn sprettharði hjá KR, Kristinn Jónsson, fékk fimm M í einkunnagjöf Morgunblaðsins í ágúst. Fékk hann M í öllum leikjunum fjórum í mánuðinum og er næsthæstur í einkunnagjöf blaðsins á tímabilinu. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Lítið óvænt í liðsuppstillingunni

Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska liðsins, er að stýra liðinu í sínum fyrsta keppnisleik í kvöld gegn Ungverjalandi en það er afar mikilvægt fyrir hann sem þjálfara að byrja vel enda var ráðning hans talsvert gagnrýnd á sínum tíma. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Tapaði fyrir Bandaríkjamanni

Sveinbjörn Iura þurfti að sætta sig við tap í 2. umferð í -81 kg flokki á heimsmeistaramótinu í Japan. Glíma Sveinbjörns fór fram aðfaranótt miðvikudagsins. Sveinbjörn mætti 23 ára gömlum Bandaríkjamanni, Jack Hatton, sem er í 28. sæti heimslistans. Meira
29. ágúst 2019 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Þvílíkur helvítis meistari og gleðigjafi sem Arnar Pétursson er. Ég kann...

Þvílíkur helvítis meistari og gleðigjafi sem Arnar Pétursson er. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.