Greinar laugardaginn 31. ágúst 2019

Fréttir

31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

29% hækkun iðgjalds sjálfstætt starfandi

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Afmælishátíð í Seljaskóla í dag

Fjölbreytt dagskrá í tilefni af 40 ára afmæli Seljaskóla í Breiðholti hefst kl. 12 í dag. Farið verður í skrúðgöngu frá íþróttahúsi skólans um nágrennið og þaðan aftur á skólalóðina þar sem Magnús Þór Jónsson skólastjóri flytur ávarp. Meira
31. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ákærð fyrir mótmæli í Hong Kong

Að minnsta kosti þrír lýðræðissinnar í Hong Kong voru ákærðir í gær vegna mótmæla við höfuðstöðvar lögreglunnar 21. júní. Agnes Chow (t.v.) og Joshua Wong (t.h.) voru handtekin, ákærð og síðan leyst úr haldi gegn tryggingu. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

„Hús sem við öll munum njóta góðs af“

Samningur vegna byggingar Húss íslenskunnar var undirritaður á byggingarstað við Arngrímsgötu í Reykjavík í gær. Húsinu er ætlað að hýsa starfsemi stofnunar Árna Magnússonar og þau íslensku handrit sem skilað var til landsins frá Danmörku. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

„Nú kemst ég ekki inn án þíns leyfis, Ragna“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Helgi hefur markað djúp spor í sögu Alþingis og haft mikil áhrif á þróun þingsins,“ sagði Þorsteinn Magnússon, varaskrifstofustjóri Alþingis, við hátíðlega athöfn í skála Alþingis í gær. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Dánartíðni vegna Alzheimer hækkaði

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Mikil breyting hefur orðið á dánartíðni Alzheimers-sjúkdómsins [...] undanfarna áratugi. Þannig var sjúkdómurinn undirliggjandi dánarorsök hjá 12 einstaklingum árið 1996 en í fyrra létust 192 einstaklingar með lögheimili á Íslandi úr Alzheimers. Aldursstöðluð dánartíðni sjúkdómsins var 53,5 á hverja 100.000 íbúa árið 2018 í samanburði við 5,6 árið 1996.“ Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Einhliða ákvörðun um lækkun starfshlutfalls

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ákvörðun Icelandair um að lækka starfshlutfall 111 flugmanna niður í 50% og færa 30 flugstjóra tímabundið í starf flugmanns var ekki tekin í samráði við Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA). Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Ég veit þetta er svartur húmor, þannig er ég

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Edinborgarhátíðin er stærsta listahátíð heims sem haldin er árlega í ágúst hér í Edinborg. Innan hennar eru margir flokkar, meðal annars Edinburgh Fringe sem inniheldur jaðarlistir og stór hluti af því er uppistand. Núna vorum við nokkur íslensk sem komum þar fram, Ari Eldjárn, Bylgja Babýlons, Snjólaug Lúðvíksdóttir og Laufey Haraldsdóttir,“ segir Ingibjörg Rósa Björnsdóttir uppistandari, sem býr í Edinborg og var á hátíðinni með níu sýningar á Sense of Tumour, uppistandi þar sem hún deilir með fólki ýmsum skondnum hliðum þess að greinast með krabbamein og því að fara í gegnum krabbameinsmeðferð. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fasteignafélög högnuðust um 5 milljarða

Samanlagður hagnaður fasteignafélaganna Regins, Reita og Eikar nam 5,5 milljörðum króna eftir skatt á fyrstu sex mánuðum ársins í samanburði við 2,8 milljarða króna fyrir sama tímabil í fyrra. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Félagsmálaráðherra átti fund með ríkissáttasemjara

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Bryndísi Hlöðversdóttur ríkissáttasemjara í vikunni. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

FÍA boðar til fundar vegna Icelandair

Guðmundur Már Þorvarðarson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA), segir að félagið muni halda fund með félagsmönnum sínum í næstu viku í kjölfar ákvörðunar Icelandair um að lækka starfshlutfall 111 flugmanna í 50% þann 1. desember. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fjölbreytt Akureyrarvaka

Fjölbreytt dagskrá er á Akureyrarvöku , sem nú stendur yfir. Þessi bæjarhátíð Akureyringa var sett í gær og stendur út daginn í dag og er bryddað upp á mörgu. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fleiri látast úr Alzheimer en áður

Á síðasta ári létust 192 hér á landi úr Alzheimer-sjúkdómnum. Þetta er mikil fjölgun, en árið 1996 var sjúkdómurinn dánarorsök tólf manna hér á landi. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fleiri veiðidagar á rjúpnaveiðum

Leyft verður að veiða rjúpu fimm daga í viku, frá föstudegi til þriðjudags, frá 1. til 30. nóvember. Samtals eru þetta 22 veiðidagar en á síðasta ári voru veiðidagarnir 15. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Forsetahjónin til Póllands

Guðni Th. Jóhanneson, forseti Íslands, mun ferðast til Póllands í dag ásamt Elizu Reid forsetafrú. Meira
31. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 139 orð

Gæti orðið skæður

Íbúar Flórída birgðu sig upp af matvælum, vatni og öðrum lífsnauðsynjum og gerðu ráðstafanir til að verja hús sín vegna fellibylsins Dorian sem stefndi að ríkinu í gær. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð

Háhyrningur strand í höfninni við Þórshöfn

Háhyrningur strandaði innarlega í höfninni við Þórshöfn á Langanesi í gærkvöldi. Ákveðið var að láta dýrið liggja, að sögn Steinars Þórs Snorrasonar, lögregluvarðstjóra á Þórshöfn, sem sagði ekki væsa um það þar sem háflóð væri. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Hleðsluturnar fyrir Herjólf

Rafmagnshleðsluturnar fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf eru nú komnir í Vestmannaeyjahöfn og Landeyjahöfn. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð

Hundruð gæta Mike Pence

Íslenska lögreglan og bandarískar öryggissveitir verða með gríðarlegan viðbúnað þegar Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kemur hingað til lands á miðvikudag. Meira
31. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 797 orð | 5 myndir

Húsnæðismál og gjaldtaka í ferðaþjónustu í brennidepli

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Alls eru 179 manns í framboði fyrir níu flokka í kosningum til lögþings Færeyja í dag, þar af 121 karlmaður og 58 konur. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kjötsúpan á Hvolsvelli

Um helgina er á Hvolsvelli svonefnd Kjötsúpuhátíð sem er sumargleði íbúa í Rangárþingi eystra. Í dag, milli kl. 13.30 og 17, er hátíð á Miðbæjartúninu á Hvolsvelli þar sem listamaður sveitarfélagsins fyrir árið 2019 verður kynntur. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Hver er úti að ganga með hvern? Kannski var það köttur. Jafnvel fugl. Hugsanlega annar hundur. Eitthvað vakti áhuga þessa forvitna hvutta sem teymdi eiganda sinn áfram á... Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Loftslagsmál í brennidepli

Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs (VG) hófst á sjötta tímanum í gær og lýkur í dag. Fyrir fundinn var gefið út að loftslagsmál yrðu í aðalhlutverki á fundinum. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 641 orð | 4 myndir

Nafni Ísaga verður breytt í Linde

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkrir af helstu athafnamönnum Reykjavíkur stóðu að stofnun Ísaga fyrir sléttum 100 árum. Tilgangur félagsins var að framleiða asetýlengas fyrir vita landsins en þá var unnið að uppsetningu þessarra mikilvægu öryggistækja fyrir sjómenn. Stofnfundurinn var haldinn 30. ágúst 1919 og var Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaður og síðar forseti, meðal þeirra sem stóðu að stofnun félagsins og TH. Krabbe vitamálastjóri var fyrsti formaður stjórnar. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð

Náðu fullum sáttum við FEB

Fullar sættir hafa náðst í innsetningarmáli sem höfðað var gegn Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni af kaupendum íbúðar í fjölbýlishúsi sem félagið lét reisa við Árskóga. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Nýrra spádóma að vænta

„Fólk ætti að vera duglegra að faðma tré. Þegar ég faðma tré – og ég geri það mikið – finnst fólki það eðlilegt. Ég hef leyfi til þess. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Pence fundar með Guðlaugi Þór í Höfða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Samkvæmt upplýsingum okkar eru áform óbreytt hvað varðar heimsóknina,“ segir María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri upplýsingadeildar utanríkisráðuneytisins. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Saksóknari krefst þyngri refsingar fyrir manndráp

Vararíkissaksóknari krafðist þess fyrir Landsrétti í gær, að refsing Dags Hoe Sigurjónssonar, sem Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi í fyrra fyrir manndráp, yrði þyngd. Verjandi Dags krafðist hins vegar sýknu og til vara að refsingin yrði milduð. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Samgönguráðherra hvattur til dáða

Íbúafundur sem haldinn var nýlega í félagsheimilinu í Trékyllisvík í Árneshreppi samþykkti ályktun þar sem fagnað er átaki Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, við að „rjúfa einangrun afskekktra byggðarlaga og nýta 30... Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Samningur um augasteinsaðgerðir

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og einkareknu augnlæknastofunar Lasersjónar ehf. um augasteinsaðgerðir fyrir sjúkratryggða einstaklinga að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Greint er frá þessu á vef Sjúkratrygginga. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Styttist í boðsund Marglytta yfir Ermarsund

Það styttist í að sundhópurinn Marglytturnar leggi í boðsund yfir Ermarsundið. Ráðgert er að hefja sundið frá Dover í Englandi 4. september nk. en það fer þó eftir veðri hvenær lagt verður af stað. Hefur hópurinn tímaramma á sundið til 10. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Stökkbreyting á rekstraraðstæðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er stökkbreyting á rekstraraðstæðum. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Tónleikar og Tindahlaup

Stórtónleikar á Miðbæjartorgi verða á hátíðinni Í túninu heima , sem er í Mosfellsbæ nú um helgina. Tónleikarnir hefjast kl. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tré í Guðmundarlundi fékk sannkallaða forsetameðferð

Fræðslusetur var vígt með viðhöfn í Guðmundarlundi í Kópavogi í gær. Til stendur að það verði nýtt af leik- og grunnskólum bæjarins til útikennslu þar sem leggja á sérstaka áherslu á náttúrulæsi, umhverfis- og náttúruvernd og áhrif loftslagsbreytinga. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vikuheimsókn fyrirferðarmeiri en búferlaflutningar

Kristbjörn Eydal hélt upp á níræðisafmæli sitt á Látrum í Aðalvík á Vestfjörðum í sumar. Hann bjó þar á uppvaxtarárunum þar til hann fluttist til Keflavíkur árið 1943. Kristbirni er brottförin eftirminnileg. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Vitinn, sjórinn, fuglalífið og fjaran

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bryddað verður upp á ýmsu skemmtilegu og áhugaverðu í Gróttu í dag, laugardag, jafnhliða bæjarhátíð Seltjarnarness sem haldin er nú um helgina. Eyjan er ysti hluti nessins og var landfastur hluti þess fyrr á öldum. Meira
31. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Vonast eftir stuðningi við sæstreng

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Forsvarsmenn sæstrengsverkefnisins Atlantic SuperConnection vonast til þess að skömmu eftir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu, sem fyrirhugað er 31. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2019 | Leiðarar | 642 orð

Hleranir netrisa

Stóru netfyrirtækin misstíga sig í notkun raddstýrðrar gervigreindartækni Meira
31. ágúst 2019 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Hvað með hagsmuni Íslands?

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) bentu á það á dögunum að um þessar mundir eru fjögur ár frá því að Rússar settu innflutningsbann á íslenskan fisk vegna þátttöku Íslands í viðskiptabanni ESB og Bandaríkjanna á Rússa vegna Krímskaga. Ísland var ekkert haft með í ráðum en lét teyma sig út í þetta bann umhugsunarlaust. Meira
31. ágúst 2019 | Reykjavíkurbréf | 1616 orð | 1 mynd

Það eru víðar myglaðir ostar en á Ítalíu

En það er ekki aðeins svo að slík höfnun sé í samræmi við samninginn sjálfan. Það að hún sé fullkomlega heimil er í raun forsenda þess að samningurinn var gerður og að það var stætt á því að gera hann. Þetta er eins augljóst og verða má. Ef Ísland gæti ekki hafnað tilskipunum frá Brussel og yrði að samþykkja þær þvert gegn vilja þjóðarinnar, þá þýddi það að Ísland hefði flutt löggjafarvald sitt úr landinu. Meira

Menning

31. ágúst 2019 | Tónlist | 616 orð | 6 myndir

Allt galopið

Listasamlagið post-dreifing hefur verið afar öflugt í ár og hafa nokkrar mikilsverðar plötur komið út á þess vegum. Hér verður gerð grein fyrir þeim. Meira
31. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 198 orð | 1 mynd

Ástríðu- og álagaverkefni Gilliam í Bíó Paradís

The Man Who Killed Don Quixote , eða Maðurinn sem myrti Don Kíkóta , var frumsýnd í Bíó Paradís í gær. Kvikmyndin er ástríðuverkefni leikstjórans Terry Gilliam og eitt mesta álagaverkefni kvikmyndasögunnar. Meira
31. ágúst 2019 | Dans | 61 orð | 1 mynd

Dansinn dunar á Mjóddamömmu

Klassíski listdansskólinn Dansgarðurinn tekur yfir Mjódd í dag með viðburði sem nefnist Mjóddamamma. Dagskráin stendur til kl. 13 og munu ungir dansarar leiða viðburðinn að mestu. Kl. Meira
31. ágúst 2019 | Myndlist | 166 orð | 2 myndir

Faðmar og Turnar í Listasafninu á Akureyri

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15 á Akureyrarvöku. Annars vegar er um að ræða sýningu Hrafnhildar Arnardóttur / Shoplifter, sem nefnist Faðmar , og hins vegar sýningu Eiríks Arnars Magnússonar, sem nefnist Turnar . Meira
31. ágúst 2019 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Flytja Stabat Mater í Stykkishólmskirkju

Anna Jónsdóttir sópran, Þóra Passauer kontraalt, Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari og Páll Einarsson sellóleikari flytja Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi á tónleikum í Stykkishólmskirkju í dag kl. 16. Meira
31. ágúst 2019 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Gaukshreiðrið á Jómfrúartorgi

Hljómsveitin Gaukshreiðrið leikur á fjórtándu og síðustu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kl. 15. Meira
31. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Heldur tónleika í þremur lotum

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari heldur tónleika í Þórshafnarkirkju í dag og í Raufarhafnarkirkju á morgun. Tónleikarnir eru í þremur lotum og geta gestir mætt kl. 16, 16.40 eða 17. Meira
31. ágúst 2019 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Hvernig bragðast Árnessýsla?

„Hvernig er Árnessýsla á bragðið?“ er heiti gjörnings sem framinn verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag kl. 14-16. Meira
31. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 84 orð | 4 myndir

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst 28. ágúst með pomp og prakt og lýkur...

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst 28. ágúst með pomp og prakt og lýkur 7. september. Að vanda eru margar kvikmyndir þar heimsfrumsýndar og mæta stjörnurnar á rauða dregla að vanda. Meira
31. ágúst 2019 | Myndlist | 317 orð | 1 mynd

Leit að því hvar mörkin liggja

Þar sem mörkin liggja nefnist sýning á verkum Helga Gíslasonar myndhöggvara sem opnuð verður í Ásmundarsafni í dag kl. 16. Sýningin er sú fjórða í röð einkasýninga fimm listamanna sem eiga það sameiginlegt að hafa skapað áberandi útilistaverk í... Meira
31. ágúst 2019 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Leyfir innsæinu að ráða

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er lýrískur djass í ætt við Norðurlandadjass,“ segir Ingi Bjarni Skúlason, tónskáld og píanóleikari, um nýútkomna plötu sína, Tengingu . Meira
31. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Meistarakokkar og dómaraskandall

Ég kann ekki að elda en líður alltaf eftir þátt af hinum „heilalausu“ Meistarakokkaþáttum með hinum skapstirða Gordon Ramsay eins og mér séu allir vegir færir í eldhúsinu. Meira
31. ágúst 2019 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Mosi frændi, Blóðmör og Saktmóðigur rokka

Hljómsveitin Mosi frændi heldur tónleika á Hard Rock Café í kvöld kl. 20 ásamt hljómsveitunum Blóðmör og Saktmóðigum. Meira
31. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 56 orð | 2 myndir

Tríóið Hot Eskimos lék sumardjass fyrir gesti Salarins í fyrradag og var...

Tríóið Hot Eskimos lék sumardjass fyrir gesti Salarins í fyrradag og var ekki annað að sjá en þeim væri vel tekið. Tríóið lék útsetningar á íslenskri popp-, rokk- og pönktónlist auk erlendra laga og frumsamins efnis. Meira
31. ágúst 2019 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Undirrituðu nýjan samstarfssamning

Lára Sóley Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri skrifuðu í gær undir nýjan samstarfssamning sem felur m.a. Meira
31. ágúst 2019 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Varda par Agnés verður sýnd á RIFF

Heimildarmyndin Varda par Agnés eftir kvikmyndagerðarkonuna Agnési Varda verður sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem fram fer 26. september til 6. október. Meira

Umræðan

31. ágúst 2019 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Atvinnulífið sýnir frumkvæði í loftslagsmálum

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Samvinna ólíkra aðila er lykill að árangri í loftslagsmálum og þess vegna hafði atvinnulífið frumkvæði að samstarfi við stjórnvöld í þeim málum." Meira
31. ágúst 2019 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Á skal at ósi stemma

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Ef árangur á að nást þarf að stöðva stóru fljótin, sem mestri menguninni valda." Meira
31. ágúst 2019 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Enn um orkupakka 3

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Það er óskiljanlegt að nauðsyn sé að samþykkja orkupakka 3 sé það rétt að samþykki hans breyti engu á Íslandi." Meira
31. ágúst 2019 | Pistlar | 295 orð

Falsfréttir um regnskóga

Ætti að mega treysta einhverju, þá ætti það að vera vísindavefur Háskóla Íslands. En þar segir Jón Már Halldórsson líffræðingur um regnskógana í Amasón: „Regnskógarnir eru sagðir vera lungu jarðar. Meira
31. ágúst 2019 | Pistlar | 434 orð | 2 myndir

Hermann Pálsson

Einn litríkasti fræðimaður okkar á seinni hluta síðustu aldar var Hermann Pálsson (1921-2002) prófessor í Edinborg. Hann birtist eins og stormsveipur með ritinu Hrafnkels saga og Freysgyðlingar árið 1962. Meira
31. ágúst 2019 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Hús þjóðarinnar – hús íslenskunnar

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Það eru forréttindi fyrir fámenna þjóð að tala eigið tungumál og við ætlum að snúa vörn í sókn fyrir íslenskuna." Meira
31. ágúst 2019 | Aðsent efni | 514 orð | 2 myndir

Lestrarþjálfun er langhlaup

Eftir Heiðrúnu Scheving Ingvarsdóttur og Katrínu Ósk Þráinsdóttur: "Hvatningin frá klappliðinu á hliðarlínunni skiptir sköpum, hvort sem þú hleypur í gegnum maraþonbraut eða ert að þjálfa lestrarfærni og skilning." Meira
31. ágúst 2019 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Mega þingmenn gefa orkuauðlindina?

Eftir Sigurð Oddsson: "Greinar Arnars Þór Jónssonar eru svo rökfastar og skýrar að þeir sem vilja samþykkja OP3 eiga ekkert annað svar en reyna að þagga niður í honum." Meira
31. ágúst 2019 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Orkupakkinn og frétt mánaðarins

Eftir Tómas Ísleifsson: "Sögur ganga af nytsömum sakleysingjum á Alþingi Íslendinga. Þingmönnum sem hafi sagt: „okkur er sagt að þetta sé allt í lagi“." Meira
31. ágúst 2019 | Pistlar | 826 orð | 1 mynd

Veikleikar fulltrúalýðræðisins opinberast

Er hefðbundin flokkaskipan að riðlast? Meira
31. ágúst 2019 | Pistlar | 492 orð | 1 mynd

Það sem ég vildi sagt hafa, herra Pence

Í næstu viku kemur þú til Íslands. Þá þurfa þeir sem rödd hafa að nýta sér hana og ákvað ég því að rita nokkur orð um það sem ég vil koma á framfæri við þig í von um að orð mín berist þér. Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2829 orð | 1 mynd

Einar Þorsteinsson

Einar Þorsteinsson, héraðsráðunautur og bóndi, fæddist 31. ágúst 1928 í Holti í Mýrdal. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík 24. ágúst 2019. Foreldrar Einars voru hjónin Þorsteinn Einarsson, f. 25.9. 1880, d. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Elínborg Ása Ingvarsdóttir

Elínborg Ása Ingvarsdóttir fæddist 17. apríl 1950. Hún lést 5. ágúst 2019. Útför hennar fór fram 16. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Erna Finnsdóttir

Erna Finnsdóttir fæddist 20. mars 1924. Hún lést 23. ágúst 2019. Útför Ernu fór fram 29. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Herdís Tryggvadóttir

Herdís Tryggvadóttir fæddist 29. janúar 1928. Hún lést 15. ágúst 2019. Útför hennar fór fram 23. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Hjálmar Björn Geirsson

Hjálmar Björn Geirsson, Bakkakoti, Borgarfirði eystra, fæddist í Steinholti 4. janúar 1950. Hann lést 21. ágúst 2019. Hann var næstyngstur níu systkina sem öll eru á lífi utan Karls Brynjars sem lést 18 ára gamall árið 1965. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Hlíf Borghildur Axelsdóttir

Hlíf Borghildur Axelsdóttir fæddist 5. október 1945. Hún lést 1. ágúst 2019. Útför Hlífar fór fram 13. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1736 orð | 1 mynd

Jóna Kristjana Möller Björnsdóttir

Jóna Kristjana Möller Björnsdóttir fæddist í Hrísey 22. maí 1948. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 14. ágúst 2019. Foreldrar Jónu voru Alvilda María Fiðrikka Möller, f. 10.12. 1919, d. 1.1. 2001, og Björn Kristinsson, f. 23.8. 1911, d. 24.2. 1997. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1489 orð | 1 mynd

Jón Magnússon

Jón Magnússon skipstjóri og útgerðarmaður fæddist á Hlaðseyri við Patreksfjörð 3. mars 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 22. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson, fæddur 13. júní 1889, dáinn 25. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir fæddist í Stykkishólmi 22. febrúar 1949. Hún lést á heimili sínu 31. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Árni Ketilbjarnar, f. á Klukkufelli í Barðastrandarsýslu 29. september 1899, og Lára Hildur Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1445 orð | 1 mynd

Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir fæddist á Litla Hóli við Dalvík 2. október 1925. Hún lést á Hrafnistu Reykjavík 11. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Sigurður Jón Guðjónsson, sjómaður og formaður í Mói, Dalvík, f. 9. desember 1885, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2019 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Magnús Þórarinsson

Magnús Þórarinsson fæddist í Reykjavík 26. janúar 1952. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 21. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Vagnbjörg Jóhannsdóttir, f. 1. september 1925 á Vopnafirði, d. 3. maí 2005, og Þórarinn Árnason, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 284 orð

Losa eigi um eignarhaldið á Leifsstöð sem allra fyrst

„Ég hef ekki talið það skynsamlegt að ríkisfyrirtæki sé að standa í flugstöðvarrekstri,“ segir Óli Björn Kárason, formaður efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis. Meira
31. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 722 orð | 2 myndir

Mismunandi skilaboð frá stjórnendum fasteignafélaga

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Samanlagður hagnaður fasteignafélaganna Regins, Reita og Eikar, jókst um 100% á fyrstu sex mánuðum þessa árs séu þeir bornir saman við sama tímabil í fyrra. Meira
31. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Neikvæð vöruviðskipti það sem af er þessu ári

Vöruviðskiptahalli á fyrstu sjö mánuðum ársins nam 66,4 milljörðum króna. Á tímabilinu voru fluttar út vörur fyrir 385 milljarða króna. Að sama skapi nam innflutningur ríflega 451 milljarði króna. Meira
31. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Rarik skilaði hagnaði á fyrri árshelmingi

Rekstrarhagnaður af starfsemi Rarik nam ríflega 1,2 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs. Þetta kemur fram í árshlutareikningi félagsins sem birtur var í gær. Meira

Daglegt líf

31. ágúst 2019 | Daglegt líf | 535 orð | 2 myndir

Afar eflandi að dilla sér á sviðinu

Fyrsta alvöru fullorðins sýning Túttífrúttanna verður í kvöld á Gauknum. Nóg verður af beru holdi, litagleði, glans og glimmeri eins og tíðkast í Burlesque. Meira
31. ágúst 2019 | Daglegt líf | 663 orð | 6 myndir

Uppistand um krabbameinið mitt

Ingibjörg Rósa sagði fyrsta brandarann um krabbameinið sitt viku eftir að hún greindist með brjóstakrabbamein. Er á leið til Íslands með uppistand. Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2019 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. Rf3 c6 5. e3 a6 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. Rf3 c6 5. e3 a6 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 c5 9. a4 b4 10. Re4 Rbd7 11. b3 cxd4 12. Rxd4 Bb7 13. Rxf6+ Dxf6 14. Bb2 Bxg2 15. Hg1 Bb7 16. De2 Rc5 17. Bb5+ axb5 18. Dxb5+ Rd7 19. Dxb7 Hb8 20. Dc7 Dd8 21. Dc6 Hc8 22. Meira
31. ágúst 2019 | Í dag | 1322 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Þakkargjörðarmessa kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð...

„Guð stendur gegn dramblátum en auðmjúkum veitir hann náð.“ Meira
31. ágúst 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Ásdís Gréta Hjálmarsdóttir

40 ára Ásdís er Reykvíkingur og ólst upp í Breiðholtinu en býr í Grafarvogi. Hún er bifvélavirki og orku- og umhverfistæknifræðingur að mennt og er móttökustjóri hjá Brimborg. Maki : Þorvaldur Tolli Ásgeirsson, f. 1971, þjónustustjóri hjá Hamri. Meira
31. ágúst 2019 | Árnað heilla | 143 orð | 1 mynd

Björn Sveinbjörnsson

Björn Sveinbjörnsson fæddist 1. september 1919 á Heggstöðum í Andakíl, Borg. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Björnsson og Margrét Hjálmsdóttir. Björn lauk prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1939 og frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1945. Meira
31. ágúst 2019 | Árnað heilla | 690 orð | 4 myndir

Djassinn flaug inn í hjartað

Vernharður Linnet fæddist í Reykjavík 31.8. 1944 en ólst meðal annars upp í Bolungarvík. Hann fór snemma að hlusta á djass. „Ég man nákvæmlega hvenær það gerðist. Það var í september 1955, ég opna fyrir útvarpið og þar er Björn R. Meira
31. ágúst 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Hugrún Linda Guðmundsdóttir

50 ára Hugrún ólst upp í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík en býr í Kópavogi. Hún er félagsráðgjafi, markþjálfi og núvitundarkennari og rekur fræðslu- og heilsusetrið Heillandi hug. Maki : Magnús Jaroslav Magnússon, f. 1969, rafverktaki. Meira
31. ágúst 2019 | Í dag | 45 orð

Málið

Undirlægja er sá kallaður sem kúgaður er af öðrum , þýlyndur maður. Hann sýnir af sér undirlægjuhátt eða -skap . Í setningunni „Í þessu máli er öll undirlægja til skammar“ hafa orðið orðaskipti, ef svo má segja. Meira
31. ágúst 2019 | Fastir þættir | 177 orð

Núllvörn. S-AV Norður &spade;K &heart;G862 ⋄8753 &klubs;DG103...

Núllvörn. S-AV Norður &spade;K &heart;G862 ⋄8753 &klubs;DG103 Vestur Austur &spade;98653 &spade;-- &heart;ÁD74 &heart;K1093 ⋄ÁK6 ⋄DG109 &klubs;5 &klubs;98764 Suður &spade;ÁDG10742 &heart;5 ⋄42 &klubs;ÁK2 Suður spilar 4&spade;. Meira
31. ágúst 2019 | Í dag | 253 orð

Smokkar eru af ýmsu tagi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hólkur sem á handlegg er. Hrútur stundum nafnið ber. Gúmmípoki gaurnum á. Gagnast oft í beitu má. Helgi R. Meira
31. ágúst 2019 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Systurnar Urður og Röskva Arnaldardætur seldu límónaði á götuhorni við...

Systurnar Urður og Röskva Arnaldardætur seldu límónaði á götuhorni við Hólatorg í Vesturbæ og söfnuðu 3.165 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf. Rauði krossinn þakkar Röskvu og Urði fyrir þetta frábæra... Meira
31. ágúst 2019 | Fastir þættir | 571 orð | 4 myndir

Taplaus í 90 kappskákum

Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen hefur sennilega fundist nóg komið þegar hann gerði sitt níunda jafntefli á stórmótinu í St. Louis sem kennt er við aflvaka þess og kostanda, Rex Sinquefield. Meira
31. ágúst 2019 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Táknmálstúlkur stal senunni

Milljónir hafa séð myndskeið frá tónleikum rapparans Twista þegar táknmálstúlkurinn Amber Galloway Gallego stal senunni. Twista tók eftir henni þar sem hún var að túlka í áhorfendaskaranum og bauð henni upp á svið. Meira

Íþróttir

31. ágúst 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Albert og Rúnar á Old Trafford

Í gær var dregið í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA. Nokkur Íslendingalið voru í hattinum og voru helstu tíðindin þau að tvö þeirra drógust saman í riðil með Manchester United. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 703 orð | 3 myndir

Ein besta liðsheild sem Elín hefur upplifað hjá Val

Ágúst Kristján Jónsson kris@mbl.is Elín Metta Jensen er leikmaður ágústmánaðar í Morgunblaðinu, en hún fékk M fyrir frammistöðu sína með Val í öllum þremur leikjum liðsins í mánuðinum og alls fjögur M. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 141 orð

Evrópuslagur í Firðinum

Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar verða bæði í eldlínunni á morgun þegar þau hefja leik í fyrstu umferð EHF-bikarsins í handknattleik. Haukar taka á móti tékkneska liðinu Talent Plzen á Ásvöllum á meðan FH heimsækir Belgíu þar sem liðið mætir Visé. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Haukar 2:0 Gyrðir Hrafn...

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Haukar 2:0 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson 14., Ignacio Anglada 45. Fram – Víkingur Ó. 0:0 Fjölnir – Þróttur R. 6:0 Albert Ingason 6., 12., Orri Þórhallsson 25., 78., Bergsveinn Ólafsson 19. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 240 orð | 4 myndir

*Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir var einu höggi frá því að...

*Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir var einu höggi frá því að fara í gegnum niðurskurðinn á Scandic PGA-meistaramótinu á LET-Access-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Evrópu, í Svíþjóð í gær. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla: Mustad völlurinn: Grindavík – KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla: Mustad völlurinn: Grindavík – KA L16 Samsung völlurinn: Stjarnan – FH L19:15 Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur S16 Kórinn: HK – Víkingur R. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Krækti í gull í Svíþjóð

Ásdís Hjálmsdóttir tryggði sér í gær gullverðlaun í spjótkasti á sænska meistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Karlstad í Svíþjóð. Ásdís kastaði 57,49 metra, tæplega fimm metrum lengra en Anna Wessman sem varð önnur. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Landsliðskona lætur staðar numið

„Ég er með barn og fjölskyldu og núna fer maður að sinna því. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Línur farnar að skýrast á toppi jafnt sem botni

Fjölnismenn eru með pálmann í höndunum í efsta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, eftir stórsigur gegn Þrótti á Extra-vellinum í Grafarvogi í 19. umferð deildarinnar gær. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Meistarinn í 47.-59. sæti í Belgíu

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Íslandsmeistari í golfi, er í 47.-59. sæti á KPMG-mótinu sem fram fer í Belgíu, samtals sex höggum undir pari eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 757 orð | 2 myndir

Nýtt áhugamál á döfinni

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Ótrúlegar lokamínútur í Lemvig

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg vann dramatískan 26:23-útisigur á Lemvig í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Setti Íslandsmet í París

Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson setti í fyrradag nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi á Opna franska meistaramótinu sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 881 orð | 2 myndir

Verðum að nýta okkur meðbyrinn

EM 2020 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Landsliðsþjálfararnir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu 23 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM karla í fótbolta 2020 Laugardalnum í gær. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Það styttist í annan endann á knattspyrnusumrinu en heilt yfir hefur...

Það styttist í annan endann á knattspyrnusumrinu en heilt yfir hefur þetta sumarið verið hin mesta skemmtun. Meira
31. ágúst 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Konstanz – Bietigheim 23:25 • Hannes Jón...

Þýskaland B-deild: Konstanz – Bietigheim 23:25 • Hannes Jón Jónsson þjálfar Bietigheim. Lübeck-Schwartau – Gummersbach 22:20 • Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði ekki fyrir Lübeck-Schwartau. Meira

Sunnudagsblað

31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Adler saman nú!

Málmur Sem frægt er þá var Steven Adler, upprunalegur trymbill Guns N' Roses, ekki endurlimaður inn í málmbandið fræga fyrir Not In This Lifetime-túrinn sögufræga sem lauk á Laugardalsvelli fyrir rúmu ári. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 354 orð | 1 mynd

Auður í krafti barna

Á þá að banna tónlistarmönnum að syngja um morð, limlestingar og fíkniefni þegar börn og unglingar eru á svæðinu? Ég spyr ykkur! Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Bandvitleysa

Rugl Grönselskum lesendum brá heldur betur í brún þegar þeir flettu Sunnudagsblaðinu sínu um liðna helgi og því var fullum fetum haldið fram að Layne heitinn Staley hefði verið söngvari Pearl Jam. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Bára Dís Guðjónsdóttir Ég geri ekki ráð fyrir að fara, en aldrei að...

Bára Dís Guðjónsdóttir Ég geri ekki ráð fyrir að fara, en aldrei að vita. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 1786 orð | 4 myndir

„Blessaður, vertu ekki að þessu“

Saga samstarfs Olís og Landgræðslunnar telur hátt í 30 ár eða allt frá því átakið Græðum landið með Olís var sett af stað. Að sögn þá- og núverandi landgræðslustjóra hafði herferðin mikil áhrif á viðhorf almennings til landgræðslumála. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

„Ekkert jafnast á við að syngja þessi lög“

Hljómsveitin Hjaltalín er snúin aftur eftir drjúgt hlé og heldur tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudaginn og laugardaginn í næstu viku Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 346 orð | 5 myndir

Bókaklúbbur kjörin leið

Ég er í leshóp sem kallast Leshópur fyrir konur sem lesa. Við hittumst mánaðarlega og sú sem er gestgjafi velur bókina hverju sinni. Núna erum við að lesa Sæluvímu eftir Lily King. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Camilla Ragnars Nei, ég kemst því miður ekki...

Camilla Ragnars Nei, ég kemst því miður... Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 494 orð | 13 myndir

Hjarta heimilisins skiptir mestu máli

Tara Brynjarsdóttir grunnskólakennari býr ásamt Agli Þormóðssyni og dóttur þeirra Aríu í fallegu og nýlega innréttuðu heimili í Laugardalnum í Reykjavík. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 868 orð | 2 myndir

Hlegið að föður mínum

Bruce Lee þykir fá á baukinn í nýju Tarantino-myndinni, Once Upon a Time...in Hollywood svo dóttur goðsagnarinnar og aðdáendur svíður undan. Það vekur spurningar um ábyrgð höfunda þegar unnið er með persónur sem voru eða eru til. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Hvar er Gleðivík?

Eggin í Gleðivík heitir þetta listaverk eftir Sigurð Guðmundsson myndlistarmann. Verkið telur alls 34 steinegg; jafnmörg og þær fuglategundir sem verpa í nágrenni Gleðivíkur, sem er hvar á... Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Jón Ingi Ólafsson Já, ég er búinn að fara í berjamó...

Jón Ingi Ólafsson Já, ég er búinn að fara í... Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 38 orð | 10 myndir

Kósí peysur fyrir haustið

Þegar kólnar í veðri er nauðsynlegt að eiga góða og notalega peysu. Prjónaðar peysur úr góðum efnum ættu að vera til á hverju heimili á haustin enda fátt betra en hlý og mjúk ull. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 1. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 332 orð | 1 mynd

Látum hjartað alltaf ráða

Við hverju megum við búast í Hallgrímskirkju á sunnudaginn? Á sunnudaginn ætlum við einna helst að koma saman og eiga fallega samverustund, kynna málefni ársins og frumsýna auglýsinguna okkar. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Lést langt um aldur fram

Lee Jun-fan, sem seinna tók sér nafnið Bruce Lee, fæddist í San Francisco árið 1940; af foreldri frá Hong Kong og ólst þar upp. Hann fluttist átján ára gamall til Bandaríkjanna og nam meðal annars leiklist og heimspeki. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 245 orð | 2 myndir

Móglí í Brattleboro

Enski rithöfundurinn Rudyard Kipling lifði ævintýralegu lífi. Hann fæddist á Indlandi á tímum heimsvaldastefnu Breta og ferðaðist vítt og breitt um „villtar“ nýlendur Bretaveldis, sem veitti honum innblástur í skrifum hans. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 37 orð

Nýtt átak Á allra vörum verður kynnt í Hallgrímskirkju sunnudaginn 1...

Nýtt átak Á allra vörum verður kynnt í Hallgrímskirkju sunnudaginn 1. september á milli klukkan 16 og 18. Það eru þær Guðný Pálsdóttir, Elísabet Sveinsdóttir og Gróa Ásgeirsdóttir sem standa fyrir átakinu. Átakið stendur til 14. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 550 orð | 1 mynd

Samtalið endalausa

Svo kom þetta sumar og orkupakkinn. Og mér líður eins og ég sé kominn aftur á fyrri hluta tíunda áratugarins. Nema nú er engin flóttaleið. Síðustu mánuðir hafa nefnilega farið í sama samtalið. Aftur og aftur. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 182 orð | 1 mynd

Staða dagblaðanna

„Dagblöðin á Íslandi hafa oft sætt mikilli gagnrýni fyrir fréttaflutning, efnisval og stjórnmálaskrif. Ekki er ólíklegt, að prentaraverkfallið hafi orðið til þess að hinn almenni blaðalesandi geri sér gleggri grein fyrir því en áður hvað hann missir, þegar blöðin koma ekki út og væntanlega ríkir þá almennari skilningur á nauðsyn þess, að treysta rekstrargrundvöll dagblaðanna.“ Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 747 orð | 1 mynd

Stendur til að biðja kjararáð afsökunar?

Ef forsetinn er með þrjár milljónir, þá á öryrkinn að fá eina. Eru menn til í þetta? Hvað segja stjórnir SA og viðskiptaráðs? Við þyrftum náttúrlega að líta ofan í budduna hjá þeim líka. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 1032 orð | 2 myndir

Styttir sér ekki lengur leiðir

Mat Fraser hefur borið höfuð og herðar yfir aðra keppendur í crossfit síðustu ár og ekki tapað keppni síðan 2015. Það stóð þó tæpt í ár og spennandi að sjá hvort hann haldi yfirburðum sínum. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Stærsti slagari Tinu

Á þessum degi fyrir 35 árum dró heldur betur til tíðinda. Eftir 25 ára tónlistarferil kom Tina Turner fyrsta laginu sínu sem sólósöngkona á toppinn í Bandaríkjunum. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 3399 orð | 9 myndir

Svaf á hurð í tvö ár

Kristbjörn Eydal man tímana tvenna en hann hélt upp á níræðisafmæli sitt í sumar. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Valur Brynjólfsson Nei, það er langt síðan ég hef farið...

Valur Brynjólfsson Nei, það er langt síðan ég hef... Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 1881 orð | 6 myndir

Vill snerta hjörtu

Pétur Magnússon petur@mbl.is Spákonan Sigga Kling segir að fólk þurfi að vera duglegra að faðma tré og taka eftir litlu hlutunum. Sigga mun hefja nýjan kafla á sínum starfsferli þegar hún hefur störf hjá Árvakri í vikunni, en hún segir að vænta megi breytinga í starfi hennar. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Þar sem kynin koma saman

Málmur „Kynjahlutföllin virðast vera 50/50. Meira
31. ágúst 2019 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Þeysireið yfir móa og Mel

Spjall Kryddpían Mel B. situr sjaldan auðum höndum og nú ferðast hún um heimaland sitt, Bretland, með einskonar uppistands- eða spjallsýningu, þar sem hún lítur yfir farinn veg. Víða mun vera komið við en Mel B. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.