Greinar mánudaginn 2. september 2019

Fréttir

2. september 2019 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

AfD vinnur kosningasigur í Þýskalandi

Stjórnmálaflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) bætti við sig miklu fylgi í sambandslandskosningum í Þýskalandi í gær. Meira
2. september 2019 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Bað Pólverja fyrirgefningar

Forseti Þýskalands, Frank-Walter Steinmeier, bað Pólverja fyrirgefningar vegna síðari heimsstyrjaldarinnar við minningarathöfn í Póllandi í gær. Innrás Þjóðverja í Pólland markaði upphaf styrjaldarinnar. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð

Bleiki skatturinn var afnuminn í gær

Virðisaukaskattur sem lagður hefur verið á tíðavörur og getnaðarvarnir og kallaður hefur verið „bleiki skatturinn“ lækkaði úr 24% og er 11% frá og með deginum í gær. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Byggt á stefnu og staðreyndum

Í sumar var öllum vafa um áhrif þriðja orkupakkans eytt með með því að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins höfðaði mál gegn Belgíu vegna orkupakkans. Stjórnvöld landsins höfðu ætlað sér að hafa eitthvað um framkvæmdir í orkumálum að segja. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Dorian gekk á land

Fellibylurinn Dorian gekk á land á Bahamaeyjum í gær. Vindhraði hans mældist 82 m/s sem gerir hann kröfugasta fellibyl svæðisins til að ganga á land síðan mælingar hófust. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Eitt líf nýtur stuðnings Á allra vörum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Níunda þjóðarátak Á allra vörum hófst í gær og nýtur forvarna- og fræðsluátakið Eitt líf stuðnings átaksins í ár. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Flugið og þjóðarsálin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íslendingar eru framsýnir og voru flestum þjóðum fljótari að tileinka sér flugið. Aðeins liðu sextán ár frá því að vél Wright-bræðra hóf sig á loft í Bandaríkjunum uns fyrsta flugvélin kom hingað til lands og tók flugið úr Vatnsmýrinni. Það eru tímamótin sem við hyggjumst nú minnast og sömuleiðis frumkvöðlanna; fólks með stórar hugmyndir sem sá tækifæri í því mikla ævintýri sem flugið er,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, forseti Flugmálafélags Íslands. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Flýta mætti umferðinni um 15% með nýju ljósakerfi

Með því að taka upp nýtt ljósastýringarkerfi er hægt að flýta umferð einkabíla um 15% og draga úr tafatíma við ljós um 50%. Þetta segir Ólafur Kr. Guðmundsson, umferðarsérfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fundur Katrínar og Pence ekki út af borðinu

Ekki liggur fyrir hvort Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, munu hittast þegar hann kemur hingað til lands á miðvikudag. Meira
2. september 2019 | Erlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Hamfarir á Bahamaeyjum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fellibylurinn Dorian náði inn á land á Bahamaeyjum kl. 12.40 að staðartíma í gær [16.40 GMT]. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hafnarborg á morgun

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran kemur ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara fram á fyrstu hádegistónleikum nýs starfsárs tónleikaraðarinnar í Hafnarborg á morgun kl. 12. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Hibbi bíður þess að vera dreginn á haf út

Hræ háhyrningsins sem strandaði við höfnina við Þórshöfn á Langanesi á föstudagskvöldið liggur enn í fjöruborðinu þar. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Í vinnunni Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG, var önnum kafinn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins leit við á Alþingi á hinum svokallaða tveggja daga þingstubbi í síðustu... Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Lék á rafmagnsfiðlu fyrir nafna sinn Snorra

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fagnaðarfundir urðu í Húsdýragarðinum í Reykjavík í gær þegar Helge Snorri Seljeseth fiðluleikari hitti fyrir selinn Snorra. Tilefni heimsóknarinnar er nafngift þess fyrrnefnda, en Helge Snorri var á sínum tíma skírður í höfuðið á selnum. Hann ákvað að gera sér ferð í Húsdýragarðinn til að leika nokkur lög fyrir nafna sinn og aðra íbúa í selalaug garðsins, þær Særúnu og Kobbu. Þar svömluðu líka um tveir ónefndir kópar sem fæddust í sumar. Snorri fagnar 31 árs afmæli í ár, en meðalaldur sela mun vera um 30 ár. Sjón hans er orðin döpur, en svo virtist sem heyrnin væri ágæt. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Lömbin koma væn úr fjallhögum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrstu réttir haustsins voru um helgina og sláturhúsin eru að hefja sauðfjárslátrun. Stjórnendur sláturhúsa sem byrjuð eru að slátra láta vel af lömbunum en segja það mismunandi eftir svæðum hvernig bændur lýsi stöðunni. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Magnaður mosfellskur listamaður

Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2019. Valið var tilkynnt á sérstakri hátíðardagskrá í lok bæjarhátíðarinnar Í túninu heima sem var haldin í Mosfellsbæ um helgina. Guðrún Ýr er uppalin í... Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð

Margir koma með pott í fiskbúðina

Færst hefur í aukana að fólk komi með ílát í verslanir á borð við fisk- og ísbúðir og komist þannig hjá því að fá matvöruna í einnota plastumbúðum. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Með sjötíu ár að baki kvaddi Raggi Bjarna stóra sviðið

Stórsöngvarinn Raggi Bjarna kvaddi stóra sviðið með stórtónleikum í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi fyrir troðfullu húsi aðdáenda. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Mikilvægt að greina kvíða sem fyrst

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Mikilvægt er að greina kvíðaraskanir barna og ungmenna sem allra fyrst. Með því móti er hægt að koma í veg fyrir alvarleg áhrif á borð við brottfall úr námi, vímuefnanotkun og skerta starfsorku. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Minnka tafir hjá öllum vegfarendum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Sérfræðingar sem skoðað hafa aðstæður hér telja að með því að skipta um stýringar ljósa á höfuðborgarsvæðinu sé hægt að flýta umferð einkabíla um 15% og minnka tafatíma við ljós um helming. Ferðatími strætisvagna myndi styttast um 20%,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, umferðarsérfræðingur og varaborgarfulltrúi. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar á morgun um að innleiða nýja tækni í umferðarstýringum í borginni. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð

Ný lög um þungunarrof tóku gildi í gær

Kona sem óskar þess á rétt á þungunarrofi fram að lokum 22. viku þungunar frá og með deginum í gær, en þá tóku gildi ný lög um þungunarrof. Þar með voru leiddar í lög reglur sem mikið var tekist á um á Alþingi í vor. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Næsta skref að vinna kosningar

Teitur Gissurarson Alexander Gunnar Kristjánsson „Bara að vinna kosningar,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður og einn forystumanna Pírata, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld, spurður hver væru næstu markmið og skref flokksins. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 971 orð | 9 myndir

Orkupakkinn á síðustu metrunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Endahnútur verður bundinn á þriðja orkupakkann á Alþingi í dag þegar atkvæði verða greidd um þriðja orkupakkann, sem í vor varð það þingmál sem lengst hefur verið rætt um á þingi. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Raggi byrjaði átta ára að þykjast vera „singer“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ragnar Bjarnason, betur þekktur sem Raggi Bjarna, hélt stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi þar sem hann „kvaddi stóra sviðið“. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnin endurskoði stefnu sína

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Bæjarstjórn Akraness og sveitarstjórn Hvalfjarðasveitar skora á ríkisstjórnina að endurskoða stefnu sína í málefnum orkukræfs iðnaðar og setja Landsvirkjun eigendastefnu án tafar. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

September verði því sem næst plastlaus

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Auðveldlega má draga úr plastnotkun með hugarfarsbreytingu og örlítilli útsjónarsemi. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Skora á þingheim að hafna pakkanum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Fulltrúar Orkunnar okkar munu í dag afhenda forseta Alþingis undirskriftir við áskorun félagsins um að hafna þriðja orkupakkanum, að sögn Frosta Sigurjónssonar, eins talsmanna Orkunnar okkar. Meira
2. september 2019 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Þurftu að jarðsetja daginn eftir útförina

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Dragist útför á langinn getur þurft að bíða með að jarðsetja þann látna til næsta dags. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2019 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Ganga lengra í sömu ógæfuátt

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, pírati og formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, segir vel koma til greina að breyta akreinum í forgangsakreinar fyrir strætó á háannatímum. Þetta gæti orðið strax á næsta ári. Þetta kom fram í frétt Ríkisútvarpsins og er tilefnið mikill umferðarþungi á morgnana og síðdegis eftir að sumarfríum lauk. Fram kemur að fólk sé allt að klukkustund að aka leið sem yfir sumartímann tekur aðeins nokkrar mínútur. Meira
2. september 2019 | Leiðarar | 628 orð

Sorfið til stáls

Þingmenn gætu þurft að mæta þjóðinni innan skamms. Sumir þeirra hafa ástæðu til að óttast kjósendur Meira

Menning

2. september 2019 | Bókmenntir | 247 orð | 3 myndir

Engin miskunn á jaðrinum

Eftir Linu Bengtsdotter. Brynja Cortes Andrésdóttir íslenskaði. Bjartur 2019. Kilja, 332 bls. Meira
2. september 2019 | Kvikmyndir | 154 orð | 1 mynd

Héraðið verður sýnd úti um alla Evrópu

Kvikmyndind Héraðið hlaut nýverið 518.000 evrur eða rúmlega 70 milljóna íslenskra króna styrk frá Creative Europe MEDIA til dreifingar í 28 Evrópulöndun. „Þetta er mikilvæg og verðmæt viðurkenning fyrir myndina. Meira
2. september 2019 | Bókmenntir | 649 orð | 1 mynd

Stoltari af bókinni en doktorsritgerð

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Mér finnst hún fyrst og fremst snúast um mennsku. Hvernig við erum öll að reyna að gera okkar besta og höfum misjafnar forsendur til þess. Meira að segja versta fólkið í bókinni á sér sínar góðu hliðar. En ég myndi segja að þetta væri í raun bók um væntingar og vonbrigði og fjallar að miklu leyti um breyskleika okkar.“ Svona svarar Arngrímur Vídalín, íslenskufræðingur og aðjúnkt við Háskóla Íslands og nýorðinn útgefinn skáldsagnahöfundur, þegar hann er beðinn að lýsa bók sinni Gráskinnu í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. september 2019 | Leiklist | 955 orð | 2 myndir

Upplifa töfra leikhússins óháð búsetu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Þjóðleikhúsið frumsýnir Ómar orðabelg eftir Gunnar Smára Jóhannesson í leikstjórn Björns Inga Hilmarssonar á Patreksfirði í dag. Meira
2. september 2019 | Kvikmyndir | 106 orð | 1 mynd

Þáttaröð um forsetaframboð Clinton

Netflix ætlar að framleiða nýja sjónvarpsþáttaröð sem innblásin er af forsetaframboði Hillary Clinton árið 2016 þegar hún tapaði fyrir Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseta. Meira

Umræðan

2. september 2019 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Borg elur barn

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Sumir glíma við fátækt sem rekja má til einskærrar óheppni, hafa hreinlega verið á röngum stað á röngum tíma eða verið fórnarlömb svika eða ranglætis." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 474 orð | 5 myndir

Frá Airbnb til netvanga fyrir háskólamenntað fólk

Eftir Göran Arrius, Kari Sollien, Lars Qvistgaard, Sture Fjäder og Þórunni Sveinbjarnardóttur: "Við viljum vinna að því að allir félagsmenn búi við sambærileg starfskjör og réttindi, óháð því hvernig tengslum þeirra við atvinnurekanda er háttað." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Hvort ætlar forsetinn að standa með þjóð eða þingi?

Eftir Guðmund Karl Þorleifsson: "Við skorum á forseta landsins að feta í fótspor Ólafs Ragnars Grímssonar er hann stóð með þjóðinni í Icesave-málinu, að gera slíkt hið sama í þessu máli." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Makríllinn og orkupakkarnir

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Orkupakkana í þjóðaratkvæði – ekki spurning." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Margur verður af aurum api í orkupakkamáli

Eftir Jón Val Jensson: "Allar fullyrðingar um að Op.3 feli ekki í sér sæstreng eru rakin lygi." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Með galopin augu

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Allt lítur út fyrir að þingmeirihluti ætli að samþykkja tillöguna. Þeir þingmenn gera það með galopin augu." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Mismunun krabbameinssjúkra

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þegar sjúkdómurinn er genginn lengra og menn þurfa að hitta krabbameinslækna reglulega á Landspítalanum er ferðin notuð og efninu sprautað inn þar." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Orkupakkinn er tímasprengja og mögulega banabiti

Eftir Árna Johnsen: "Við höfum enga ástæðu til þess að treysta EBS sérstaklega, þeir vilja fyrst og fremst gleypa okkur eins og lítinn gómsætan bita." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Sannleikurinn um nauðsyn innleiðingar orkupakka 3?

Eftir Knút Haukstein Ólafsson: "Aldrei er nokkuð sagt hreinskilnislega um leyndarmálið, raunverulegan tilgang innleiðingar pakkans." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Skálholtshátíð – dr. Munib Younan

Eftir Magnús Magnússon: "Það er alkunna að Gasa og Vesturbakkanum stjórna hreinræktaðar glæpaklíkur sem stela öllu því fé sem almenningi er ætlað, skattfé sem og styrktarfé." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Stjórnvöld bregðast í loftslagsmálum

Eftir Valdimar Össurarson: "Með framkomu sinni við verkefni Valorku brjóta íslensk stjórnvöld Parísarsáttmálann og sín glæstu fyrirheit á sviði loftslagsmála og nýsköpunar." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Um þorskstofna og umhverfi þeirra

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Þeir sem trúa að stærð þorskstofns sé trygging fyrir góðri nýliðun hans lenda því aftur og aftur á villigötum." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Ursula von der Leyen – nýr forseti ESB

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Stefna nýs leiðtoga ESB, Ursulu von der Leyen, boðar hreint ekki gott fyrir framtíð Evrópu." Meira
2. september 2019 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Veggjöld á höfuðborgarsvæðinu?

Eftir Þórarin Hjaltason: "Tafagjöld eru óvinsæl, einfaldlega vegna þess að þau þurfa að vera há til þess að ná megintilgangi sínum, sem er að draga úr bílaumferð á álagstíma." Meira

Minningargreinar

2. september 2019 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hauksdóttir

Aðalheiður Hauksdóttir fæddist á Breiðdalsvík 21. október 1952. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 19. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Haukur Gíslason, f. 25. september 1925, d. 2. október 2003 og Ragnheiður Ragnarsdóttir, f. 9. mars 1929,... Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 2072 orð | 1 mynd

Anna Gestsdóttir

Anna Gestsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júní 1928. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 25. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Gestur Oddleifsson, f. 6.9. 1896, d. 18.10. 1984, og Marín Guðmundsdóttir, f. 3.8. 1902, d. 23.7. 1974. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 4090 orð | 1 mynd

Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir

Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir fæddist 2. janúar 1932 á Seyðisfirði. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 24. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Guðrún Ásta Sveinbjarnardóttir, f. 31. október 1911, á Seyðisfirði, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Jóhanna Dóra Rebekka Jóhannesdóttir

Jóhanna Dóra Rebekka Jóhannesdóttir fæddist 8. desember 1938 á Dynjanda í Jökulfjörðum. Hún lést á heimili sínu, Klapparhlíð 1, Mosfellsbæ, 24. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Rebekka Pálsdóttir frá Bæjum á Snæfjallaströnd, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Magnea Soffía Hallmundsdóttir

Magnea Soffía Hallmundsdóttir fæddist 13. júní 1922 á Blómsturvöllum á Stokkseyri. Hún lést 21. ágúst 2019. Magnea var fimmta í röðinni af átta börnum hjónanna Hallmundar Einarssonar, bónda og trésmiðs, og konu hans Ingibjargar Bjarnadóttur. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 1154 orð | 1 mynd

Níels Heiðar Kristinsson

Níels Heiðar Kristinsson fæddist í Árgerði við Dalvík 13. júlí 1943. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 10. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Kristinn Jónsson, f. 1896, d. 1973, og Sigurlaug Jónsdóttir, f. 1901, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 2107 orð | 1 mynd

Ómar Kristvinsson

Ómar Kristvinsson fæddist í Reykjavík 9. maí 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 23. ágúst 2019. Ómar var sonur hjónanna Þórdísar Eiríksdóttur frá Gunnólfsstöðum, Skeggjastaðahreppi, f. 28. september 1926, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 5555 orð | 1 mynd

Ragnar S. Halldórsson

Ragnar S. Halldórsson fæddist í Reykjavík 1. september 1929. Hann lést á 7. ágúst 2019 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Halldór Stefánsson alþingismaður og forstjóri, f. 26. maí 1877, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 5583 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi Stefánsson

Sigurður Bogi Stefánsson læknir fæddist 10. ágúst 1956 í Reykjavík. Hann lést eftir langvarandi veikindi á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 20. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Stefán Ólafur Bogason, læknir í Reykjavík, f. 2. september 1927,... Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 1094 orð | 1 mynd

Vignir Filip Vigfússon

Vignir Filip Vigfússon fæddist á Blönduósi 29. mars 1954, hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 9. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Vigfús Magnússon, f. 25. september 1923, d. 22. október 1987, og Lúcinda Árnadóttir, f. 14. apríl 1914,... Meira  Kaupa minningabók
2. september 2019 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Þorgerður Guðrún Sigurðardóttir

Þorgerður Guðrún Sigurðardóttir fæddist 10. júlí 1938. Hún lést 15. ágúst 2019. Útför Þorgerðar var gerð 26. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2019 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 3 myndir

Tap af rekstri Árvakurs í fyrra

Árvakur hf., útgefandi Morgunblaðsins, mbl.is og K100, var rekinn með 415 milljóna króna tapi árið 2018, sem er töluvert meira tap en árið á undan, þegar reksturinn var einnig afar erfiður. Meira
2. september 2019 | Viðskiptafréttir | 742 orð | 2 myndir

Vill í útrás með bílastæðaskutl

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Fastir þættir

2. september 2019 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Dc7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Dc7 8. Bxf6 gxf6 9. Df3 Rc6 10. 0-0-0 Rxd4 11. Hxd4 b5 12. Be2 Bb7 13. f5 Dc5 14. Hhd1 e5 15. H4d3 Hc8 16. a3 h5 17. Kb1 h4 18. Bf1 Be7 19. De2 Kd7 20. Hh3 Bd8 21. Rd5 Da7 22. Meira
2. september 2019 | Í dag | 252 orð

Breyttir tímar, Rauður og Sokki

Helgi R. Einarsson hefur orð á því að skólarnir séu að byrja og kallar limru sína „Dekurrófan og drottningin“: Vitgrannur bágt er að vera og vilja láta' á sér bera. Þá er að hrópa, hneykslast og skrópa, heldur en ekkert að gera. Meira
2. september 2019 | Árnað heilla | 99 orð | 1 mynd

Lúðvík Aron Kristjánsson

40 ára Lúðvík er Kópavogsbúi og hefur búið þar alla tíð fyrir utan tvö ár í Wales. Hann er sölumaður hjá heildsölunni Járn og gler og hefur unnið þar síðastliðin 13 ár. Maki : Lis Ruth Klörudóttir, f. 1979, kennari í Laugalækjarskóla. Meira
2. september 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

„Þetta á eftir að valda miklu kurri.“ Það kurr mundi láta ljúflega í eyrum og yrði mikil hvíld frá venjulegum hljóðum í landsmálaumræðunni. Hvorugkynsorðið kurr þýðir „hljóð í æðarfugli eða dúfu“ (ÍO). Meira
2. september 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Sigríður Sía Jónsdóttir

60 ára Sía er Reykvíkingur en býr á Akureyri. Hún er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt og er doktor í heilbrigðisfræðum. Hún er lektor við Háskólann á Akureyri. Maki : Birgir Karl Knútsson, f. 1960, viðskiptafræðingur. Meira
2. september 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Skrifborðsstólarallý

Skrifborðsstólarallý K100 og Hirzlunnar fer fram næsta föstudag, 6. september, í prentsmiðju Árvakurs í Hádegismóum. Keppendur reyna við 100,5 metra braut um prentsmiðjuna og fara tvær umferðir. Tveir bestu tímarnir fara svo í úrslitaumferð. Meira
2. september 2019 | Árnað heilla | 684 orð | 4 myndir

Valdi frekar bæjarmálin

Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir fæddist 2. september 1969 að Ásbraut 17 í Kópavogi. „Foreldrar mínir voru nýfluttir þangað frá Melgerði 1, húsi sem föðurafi minn byggði. Meira

Íþróttir

2. september 2019 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

3. deild karla Skallagrímur – Höttur/Huginn 1:4 Einherji &ndash...

3. deild karla Skallagrímur – Höttur/Huginn 1:4 Einherji – KH 1:1 Sindri – KV 0:4 KF – Kórdrengir 1:2 Staðan: Kórdrengir 19153149:2048 KF 19142350:2244 KV 19122546:2538 Reynir S. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Bikar í skápinn hjá Barcelona

Aron Pálmarsson og samherjar hans hjá Barcelona eru heimsbikarmeistarar félagsliða í handknattleik eftir 34:32-sigur á Kiel í úrslitaleik í Sádi-Arabíu. Staðan í hálfleik var 17:15, Kiel í vil, og var leikurinn jafn og spennandi. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 429 orð | 4 myndir

Brött brekka bíður Hauka í Tékklandi

Á Ásvöllum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar eiga erfitt verkefni fyrir höndum í Tékklandi næstkomandi laugardag eftir 20:25-tap fyrir Tékklandsmeisturum Talent Plzen í fyrri leik liðanna í 1. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

EHF-bikar karla 1. umferð, fyrri leikur: Haukar – Talent Plzen...

EHF-bikar karla 1. umferð, fyrri leikur: Haukar – Talent Plzen 20:25 Bocholt – West Wien 26:22 • Guðmundur Hólmar Helgason skoraði 1 mark fyrir West Wien. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

England Everton – Wolves 3:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan...

England Everton – Wolves 3:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn og átti stoðsendingu. Burnley – Liverpool 0:3 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með vegna meiðsla. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Gylfi þaggaði niður í gagnrýnisröddunum

Gylfi Þór Sigurðsson var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í þremur fyrstu leikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á leiktíðinni. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Haukar þurfa á stórleik að halda í Tékklandi

Haukar eru í erfiðri stöðu EHF-bikarnum eftir tap 20:25 fyrir tékknesku meisturunum í Talent Plzen í fyrri leik liðanna í 1. umferð keppninnar á Ásvöllum í gær. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Íslendingarnir röðuðu inn mörkum

Oddur Gretarsson var markahæstur hjá Balingen með sex mörk í 25:23-heimasigri gegn Geir Sveinssyni og lærisveinum hans í Nordhorn í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær. Balingen er með tvö stig eftir tvo leiki en Nordhorn án stiga. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna : Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna : Laugardalsvöllur: Ísland – Slóvakía... Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

KR-ingar halda sínu striki á Íslandsmótinu

19. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu var leikin um helgina og KR-ingar færast enn nær Íslandsmeistaratilinum. Efstu liðin KR og Breiðablik unnu bæði sína leiki. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Lék á ellefu undir pari

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Íslandsmeistari í golfi, lauk keppni á KPMG-mótinu í Belgíu á samtals ellefu höggum undir pari. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 546 orð | 2 myndir

Lykilatriði fyrir Ísland að vinna heimaleikina

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í kvöld annan leik sinn í undankeppni EM 2021 þegar það tekur á móti Slóvökum á Laugardalsvelli. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Grindavík – KA 0:2 Stjarnan – FH 1:3...

Pepsi Max-deild karla Grindavík – KA 0:2 Stjarnan – FH 1:3 ÍBV – Valur 2:1 HK – Víkingur R. Meira
2. september 2019 | Íþróttir | 1814 orð | 14 myndir

Staða KR orðin enn vænlegri

19. umferð Pétur Hreinsson Arnar Þór Ingólfsson Guðmundur Hilmarsson Sigþóra Guðmundsdóttir Kristján Jónsson Bjarni Helgason KR-ingar halda sínu striki í Pepsi Max deildinni og unnu Skagamenn 2:0 í 19. umferðinni í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.