Umboðsmanni barna bárust í fyrra alls 1.419 erindi. Af þeim voru 628 munnleg og 791 skriflegt. Er þetta meðal þess sem fram kemur í nýbirtri ársskýrslu embættisins. Athygli vekur að af erindunum 1.419 voru alls 155 frá börnum.
Meira
Atli Eðvaldsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, landsliðsfyrirliði og atvinnumaður í knattspyrnu, lést í gær, mánudaginn 2. september, 62 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Atli fæddist í Reykjavík 3. mars 1957.
Meira
Bessastaðir Á allra vörum, forvarna- og fræðsluátak sem nú styður Eitt líf, er í fullum gangi. Eliza Reid forsetafrú styrkti söfnunina og keypti gloss sem svo fór fljótlega á...
Meira
Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík leggur í dag fram tillögu um að borgarstjórn feli umhverfis- og skipulagssviði að undirbúa útboð vegna ljósastýringar og snjallvæðingar í umferðarstýringu.
Meira
Eldur kom upp í álverinu í Straumsvík í gærkvöldi. Um tíma mátti sjá þykkan og mikinn reyk leggja frá verksmiðjunni. Vegna þessa var allt tiltækt slökkvilið ræst út á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rök og markmið skortir í hugmyndum Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um að Íslendingar eigi að sækja fleiri íslensk handrit til Danmerkur.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Heildaraflaverðmæti á strandveiðum sumarsins var um þrír milljarðar og hefur heildarafli aldrei verið meiri á strandveiðum, en þær hófust sumarið 2009. Ágætt verð fékkst fyrir aflann og nokkru hærra en í fyrra.
Meira
Fæðingum á Akureyri hefur fækkað upp á síðkastið og ef heldur fram sem horfir mun nemendum í grunnskólum fækka um 200 á næstu fimm árum. Á sama tíma hefur íbúum fjölgað.
Meira
Landsréttur staðfesti á föstudaginn gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni sem handtekinn var 26. ágúst á heimili sínu í Reykjavík vegna rannsóknar lögreglustjórans á Suðurlandi m.a. á ræktun og sölu á fíkniefnum og peningaþvætti.
Meira
Þann 20. mars síðastliðinn samþykktu 49 þingmenn beiðni um skýrslu frá sjávarútvegsráðherra til Alþingis um nýtingu og vistfræðilega þýðingu loðnustofnsins 20002019. Fjarstaddir voru 14 þingmenn og greiddu því ekki atkvæði.
Meira
Tálknafjarðarhöfn var þétt setin í síðustu viku og mannlífið blómstraði. Hvergi var pláss að hafa þegar mest lét og segir Karl Ágúst Gunnarsson hafnarvörður að sjaldan eða aldrei hafi verið jafn mikill erill við höfnina á sama tíma.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls bárust 1.419 erindi til umboðsmanns barna í fyrra. Af þeim voru 628 munnleg en 791 skriflegt. Það er aðeins færra en árið áður, að því er fram kemur í nýbirtri ársskýrslu embættisins.
Meira
Að kennslu- og rannsóknarstarf í íslenskum fræðum við Hafnarháskóla hafi verið lagt niður má ekki blanda saman við handritamál, segir Már Jónsson, prófessor í sagnfræði við HÍ. „Fjárveitingar til háskóla eru ekki mælikvarði á faglegan metnað.
Meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, munu hittast á fundi sem haldinn verður í húsakynnum Landhelgisgæslu Íslands á Keflavíkurflugvelli.
Meira
Sjálfstæðisflokkurinn leggur í dag fram tillögu þess efnis að borgarstjórn feli umhverfis- og skipulagssviði að undirbúa útboð vegna ljósastýringar og snjallvæðingar í umferðarstýringu.
Meira
Þriðji orkupakki Evrópusambandsins vegna aðildar Íslands að EES-samningum og önnur þingmál honum tengd voru samþykkt með miklum meirihluta á Alþingi í gær. Alls greiddu 46 þingmenn með orkupakkanum en 13 gegn.
Meira
Ólafur Bernódusson Skagaströnd Á 200 ára afmæli Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara á dögunum afhjúpaði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lágmynd eftir Helga Gíslason myndhöggvara af Jóni við Spákonufellshöfða á Skagaströnd.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Blái herinn hefur hreinsað nærri 30 tonn af rusli úr fjörum landsins það sem af er ári með dyggri aðstoð sjálfboðaliða. Á dagskrá er strandhreinsun með bandaríska sendiráðinu í Sandvík á Reykjanesi 13.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hubert Minnis, forsætisráðherra Bahamaeyja, sagði í gær að samkvæmt fyrstu fréttum hefði fellibylurinn Dorian valdið eyðileggingu sem ætti sér engin fordæmi í sögu landsins.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið sem hófst 1. september. Að þessu sinni er úthlutað 372 þúsund tonnum í þorskígildum talið samanborið við um 384 þúsund þorskígildistonn í fyrra. Samdrátturinn á milli ára samsvarar því um 12 þúsund þorskígildistonnum.
Meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann Slóvakíu naumlega, 1:0, á Laugardalsvellinum í gærkvöld og er þar með komið með sex stig eftir tvo fyrstu leiki sína í undankeppni Evrópumótsins, en lokakeppnin fer fram á Englandi sumarið 2021.
Meira
Síðasta verk alþingismanna í gær var að samþykkja breytingar á skattalögum sem hafa það í för með sér að greiðslur til einstaklinga sem rétthafa höfundaréttinda skuli teljast til fjármagnstekna.
Meira
Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Með lækkandi fæðingartíðni standa sum sveitarfélög landsins að óbreyttu frammi fyrir því að börnum í leikskólum og grunnskólum muni fækka á allra næstu árum, jafnvel þótt íbúum fækki ekki.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Söl voru á hverri klöpp þegar fólk frá Hrauni í Ölfusi fór á Hásteinasker við Ölfusárósa um helgina. Löng hefð er fyrir því að fara út í skerin um mánaðamót ágúst og september og tína söl; þaragróður sem er ríkur af stein- og snefilefnum, próteini og B-vítamíni svo eitthvað sé nefnt. Nýttust fyrr á tíð til að drýgja til dæmis grauta og brauðmeti en í dag eru sölin eftirsótt sem krydd og heilsuvara sem fæst í ýmsum betri verslunum. Er jafnvel hermt að í sölvunum leynist efni sem örvi fólk til ástarlífs, ef út í slíka sálma er farið!
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Haft var eftir hátt settum embættismanni í breska forsætisráðuneytinu í gærkvöldi að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hygðist leggja til að þingkosningar færu fram 14.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íbúar og sumarhúsaeigendur í Landsveit telja að áform um ferðamannaþorp að Leyni séu enn umfangsmeiri en áður hefur komið fram. Vísa þeir í matslýsingu sem verkfræðistofan Efla vann fyrir landeigendur að Leyni.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framkvæmdanefnd búvörusamnings hefur ákveðið að nýta heimild til að styðja bændur sem verða fyrir ágangi álfta og gæsa á ræktunarlöndum sínum.
Meira
Mikill meirihluti þingmanna samþykkti bæði þriðja orkupakka Evrópusambandsins vegna aðildar Íslands að EES-samningnum og önnur þingmál honum tengd í gær. Þar á meðal breytingar á raforkulögum og lögum um Orkustofnun til þess að innleiða pakkann.
Meira
Bændablaðið bendir á að vísindi byggi á gagnrýnni hugsun og að varasamt sé að spyrja ekki spurninga: „Því miður virðist heimsbyggðin og þar með íslenskt samfélag í æ ríkari mæli stefna án gagnrýni út á braut sem er uppspretta öfga og pólitísks...
Meira
Af listum Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Um hvað hugsarðu þegar þú fróar þér? Þannig hljómaði ein hinna mörgu spurninga sem ástralski texta- og lagasmiðurinn Nick Cave fékk á spjalltónleikum sínum í Eldborg á laugardag. Kjánahrollurinn hríslaðist um mig þegar þessi skelfilega spurning var borin upp og hann gerði það nokkrum sinnum þetta bráðskemmtilega kvöld. Cave svaraði þó eins og ekkert væri og sagði, auðvitað, „eiginkonu mína“.
Meira
Leikarinn Kevin Hart var um helgina fluttur á sjúkrahús alvarlega slasaður á baki eftir bílveltu í Los Angeles. Samkvæmt frétt BBC var Hart farþegi í bíl sem Jared Black ók.
Meira
Úrval hlaðvarpsþátta sem ljósvakinn getur valið úr eru óteljandi. Ljósvakanum þykir einkar gaman að hlusta á þætti með viðtalsformi þar sem stjórnandi þáttarins fær til sín gest og spyr hann spjörunum úr.
Meira
Kvikmyndin Joker í leikstjórn Todds Phillips var um helgina frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Í aðalhlutverkum eru Joaquin Phoenix, Zazie Beetz og Robert De Niro, en tónlistina samdi Hildur Guðnadóttir.
Meira
Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran og Antoníu Hevesi píanóleikari koma fram á fyrstu hádegistónleikum nýs starfsárs tónleikaraðarinnar í Hafnarborg kl. 12. Á tónleikunum, sem bera yfirskriftina Táraflóð, verða fluttar aríur eftir Händel, Mozart og Puccini.
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Ekki bera bændurnir okkar mikla ábyrgð á þeim stóra vanda, eða eiga þeir fyrstir að gjalda fyrir þau axarsköft þjóðanna?"
Meira
Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Ekki hægt að lesa annað út úr skýrslu innri endurskoðunar en að stærsta sveitarfélagi landsins hafi mistekist að yfirtaka rekstur grunnskólanna."
Meira
Eftir Guðmund Skúlason: "Þetta væri allt betra ef það væru jöfn laun, ekki erfiðara fyrir annað kynið að fá góð laun og engin extraþægindi fyrir annað kynið en ekki hitt, nema sérstakar þarfir séu fyrir hendi."
Meira
Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Nýju hreppstjórarnir verði nokkurs konar svæðisumsjónarmenn. Með lögregluvald samkvæmt erindisbréfi. Gjörkunnugt og hæft fólk af báðum kynjum."
Meira
Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Í raun felst í bók Eiríks staðfesting á að þessir dómar, sem kveðnir voru upp eftir hrun, voru fjarri því að uppfylla lagaskilyrði fyrir refsingum."
Meira
Eymundur Snatak Matthíasson Kjeld fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1961. Hann lést 16. ágúst 2019. Eymundur var sonur hjónanna Kristrúnar Eymundsdóttur menntaskólakennara, f. 4. janúar 1936, d. 8. desember 2018, og Matthíasar Kjeld læknis, f. 19.
MeiraKaupa minningabók
3. september 2019
| Minningargrein á mbl.is
| 1019 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Eymundur Snatak Matthíasson Kjeld fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1961. Hann lést 16. ágúst 2019.Eymundur var sonur hjónanna Kristrúnar Eymundsdóttur menntaskólakennara, f. 4. janúar 1936, d. 8. desember 2018, og Matthíasar Kjeld læknis, f.
MeiraKaupa minningabók
Finnur Kolbeinsson fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1935. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 22. ágúst 2019. Foreldar hans voru Kolbeinn Finnsson skipstjóri, f. 16. júní 1901 í Reykjavík, d. 13. júlí 1986, og Laufey Ottadóttir húsmóðir, f. 21.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 19. nóvember 1951. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavik 22. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir, f. 10. október 1921, d. 6. febrúar 1986, og Ólafur Frímannsson, f. 13. maí 1921, d. 5.
MeiraKaupa minningabók
Gylfi Þór Ólafsson fæddist í Keflavík 20. júní 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. ágúst 2019. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Eggertsson, f. 7. maí 1903 í Keflavík, d. 4. desember 1950, og Jónína Jónsdóttir, f. 14.
MeiraKaupa minningabók
Hjörleifur Sveinsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. desember 1954. Hann lést á Landspítalanum við Fossvog 18. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Sveinn Hjörleifsson, f. 1. ágúst 1927, d. 4. janúar 2004, og Aðalheiður Maggý Pétursdóttir, f. 27. mars 1930, d.
MeiraKaupa minningabók
Lilja Guðmundsdóttir fæddist á Selfossi 8. desember 1961. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. ágúst 2019. Lilja var dóttir Þuríðar Guðmundu Magnúsdóttur, f. 8.4.1936, d. 9.11. 2015, og Guðmundar Gottskálkssonar, f. 16.4.1931, d. 23.2.2011.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Blöndal fæddist á Esjubergi, Kjalarnesi, 26. mars 1928. Hann lést á Droplaugarstöðum 22. ágúst 2019. Sigurður var sonur Helgu Sigurðardóttur, f. 6. júní 1899, d. 25. janúar 1988, og Magnúsar Jónssonar Blöndal, f. 9. apríl 1899, d. 5. júlí 1979.
MeiraKaupa minningabók
Unnur Árnadóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 24. maí 1956. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. ágúst 2019. Foreldrar hennar eru Árni Ingimar Helgason, fyrrverandi útgerðarmaður, f. 11.
MeiraKaupa minningabók
Þóra Ingimarsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 21. mars 1936. Hún andaðist á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 19. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Emilía Friðriksdóttir húsmóðir, f. 3. október 1907, d. 16. desember 1982, og Ingimar Sigurðsson,...
MeiraKaupa minningabók
Á öðrum ársfjórðungi 2019 var 11,1 milljarða króna afgangur á viðskiptajöfnuði við útlönd. Halli á vöruskiptajöfnuði var 42,7 ma.kr. en afgangur á þjónustujöfnuði var 52,1 ma.kr. Frumþáttatekjur skiluðu 8,6 ma.kr. afgangi en rekstrarframlög 6,9 ma.kr.
Meira
Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Fyrirtækið Foodco, sem á og rekur Eldsmiðjuna, Saffran, American Style, Aktu Taktu, Pítuna, Roadhouse og Kaffivagninn, velti 3.493 milljónum króna árið 2018.
Meira
Úrvalsvísitala aðallista í Kauphöll Íslands lækkaði um fimm prósent í ágúst sl. samkvæmt nýju viðskiptayfirliti sem kauphöllin sendi frá sér í gær. Þar kemur einnig fram að heildarviðskipti með hlutabréf í ágúst hafi numið 45,7 milljörðum, eða 2.
Meira
Páll Imsland heilsaði Leirliði í rökkrinu: Maggi Jóns kenndur við Mörk mörg átti fullin og slörk, en kvenmannslaus var hann og krossinn þann bar hann, uns kynntist hann Álfheiði Björk.
Meira
40 ára Elísabet Þórðardóttir er Reykvíkingur og er píanókennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og organisti Laugarneskirkju. Maki : Kári Allansson, f. 1982, laganemi og tónlistarmaður. Börn : Steinunn María Matthíasdóttir, f.
Meira
Fyrir þrettán árum kom Justin Timberlake lagi á toppinn í Bretlandi í fyrsta sinn. Var það lagið „SexyBack“ sem kom út á annarri sólóplötu Timberlake, FutureSex/LoveSounds.
Meira
30 ára Kirill fæddist í Krasnodar við Svartahafið í Rússlandi en kom til Íslands með foreldrum sínum þegar hann var 12 ára og hefur alltaf búið í Kópavogi. Kirill útskrifaðist frá Varmárskóla í Mosfellsbæ og síðan frá Menntaskólanum í Kópavogi.
Meira
Maður verður ekki „3.“ ára heldur 3 ára , 3ja ára eða þriggja ára . 3. lesist þriðji , þriðja eða þriðju – þetta er raðtala . Punkturinn sýnir að hér er númer þrjú í röð : 3. apríl, 3. maður frá vinstri á mynd, 3. deild kvenna, 3.
Meira
Reykjavík Allan Magnús Kárason fæddist 17. janúar 2019. Hann vó 3.842 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Elísabet Þórðardóttir og Kári Allansson...
Meira
Andrea Elín Atladóttir er fædd 3. september 1969 á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. „Ég ólst upp í Vestmannaeyjum fyrir utan stutt stopp í Reykjavík í gosinu 1973 og þrjú ár í Árbænum á meðan faðir minn var við nám í Háskólanum.“
Meira
Þetta sumarið hefur umsjónarmaður skákhornsins verið á flakki um heiminn til að taka þátt í alþjóðlegum skákmótum. Ætlunin er að ljúka skákferðalaginu með þátttöku á tveim alþjóðlegum mótum á grísku eynni Krít, fyrra mótið hefst í dag, 3.
Meira
* Ari Sigurpálsson, sextán ára gamall knattspyrnumaður úr HK, hefur verið lánaður til ítalska félagsins Bologna til næsta vors. Bologna hefur forkaupsrétt á honum til þess tíma.
Meira
Þýskaland Kristján Jónsson kris@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson lék fyrsta leik sinn í þýsku Bundesligunni á dögunum með Stuttgart þegar liðið tapaði fyrir Aðalsteini Eyjólfssyni og hans mönnum í Erlangen á útivelli 29:24.
Meira
Karlalið FH og kvennalið Vals verða sigurvegarar í úrvalsdeildum karla og kvenna, Olísdeildunum, á komandi keppnistímabili sem hefst formlega í kvöld ef marka má hina árlegu spá fyrir tímabilið sem birt var í gær.
Meira
Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég er mjög ánægð með að fá sex stig út úr þessu verkefni vegna þess að leikir sem þessir eru oft drulluerfiðir. Við sáum í þessum í þessum leik að þær slóvakísku voru grimmar og léku þéttan varnarleik.
Meira
Lokakeppni HM karla Leikið í Kína: A-RIÐILL: Venesúela – Fílabeinsströndin 87:71 Kína – Pólland (frl.) 76:79 *Pólland 4, Kína 3, Venesúela 3, Fílabeinsströndin 2.
Meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilnefnt þrjá bestu leikmenn í karla- og kvennaflokki sem koma til greina sem leikmenn ársins. Kjörinu verður lýst í Mílanó á Ítalíu hinn 23. þessa mánaðar.
Meira
Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Ísland – Slóvakía 1:0 Staðan: Ísland 22005:16 Lettland 00000:00 Svíþjóð 00000:00 Slóvakía 10010:10 Ungverjaland 10011:40 *Lettland og Svíþjóð mætast í dag. *Ísland mætir Lettlandi á útivelli 7.
Meira
Var það ekki skrifað í skýin að Gary Martin myndi gera Valsmönnum lífið leitt þegar ÍBV tók á móti Íslandsmeisturunum í 19. umferð Pepsi Max-deildarinnar í fótbolta í fyrradag?
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.