Greinar miðvikudaginn 4. september 2019

Fréttir

4. september 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ágúst ekki verið kaldari síðan 1993

Ágústmánuður hefur ekki verið jafn kaldur og nú síðan 1993. Þetta kemur fram í yfirliti Veðurstofunnar um tíðarfar í ágúst. Mánuðurinn var fremur kaldur um land allt, sérstaklega um landið norðan- og austanvert. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

„Frávísunin lýsir ekki hugrekki“

Tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um snjallvæðingu í umferðar- og ljósastýringu árið 2020 var vísað frá á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 364 orð | 3 myndir

Birgir er nýr ræðukóngur Alþingis

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, var ræðukóngur Alþingis á 149. löggjafarþinginu, sem lauk á mánudaginn. Hann hefur ekki áður hlotið titilinn. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Danir meðvitaðir um gæði íslenskrar ullar

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Áhuginn á íslensku ullinni er gríðarlega mikill hér úti. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Enn leynast olíuleifar í El Grillo

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bæjarráð Seyðisfjarðar átti nýlega símafund með Arnoddi Erlendssyni kafara um olíuskipið El Grillo. Enn gætir olíumengunar frá flakinu. Arnoddur var í teyminu sem dældi olíu úr El Grillo árið 2001. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Fresta viðræðum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kennarasamband Íslands (KÍ) og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað samkomulag um endurskoðaða viðræðuáætlun vegna komandi kjarasamninga og að formlegum kjaraviðræðum verði frestað fram í október. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fylgi Pírata minnkar í könnun Gallup

Ef gengið yrði til kosninga til Alþingis í dag yrði fylgi Pírata ríflega 9%. Fylgi þeirra minnkar um rösk-lega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu Gallup, að því er fram kemur í nýjum Þjóðarpúlsi. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hari

Ójöfnuður Minningarsjóðurinn Öruggt skjól efndi til mótmælastöðu við Ráðhús Reykjavíkur í gær í von um að vekja athygli á bágri stöðu heimilislausra, en hátt í 80 manns... Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hátíðarforsýning á Hvítum, hvítum degi

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur, eftir leikstjórann Hlyn Pálmason, var sýnd á sérstakri hátíðarforsýningu í Háskólabíói í gær. Ingvar E. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Hjálpar í samskiptum ríkjanna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kemur til Íslands í dag. Gríðarlegur öryggisviðbúnaður er vegna komu varaforsetans og hafa herflutningavélar og þyrlur sést á sveimi í Keflavík og víðar undanfarna daga. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Hrakið hey græðir landið

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn „Við horfum á björtu hliðarnar og gleðjumst yfir því að ónýtu heyrúllurnar okkar nýtast til að græða upp landið,“ sagði Kristín Kristjánsdóttir á Syðri-Brekkum þar sem mikið magn af heyi hraktist á túnum í... Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hrannar nýr aðstoðarmaður Lilju

Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, í stað Jóns Péturs Zimsen, sem nýverið fór aftur til starfa í Réttarholtsskóla. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Hættumatssvæði C stækkað á Seyðisfirði

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýjar jarðfræðirannsóknir sýna að stórar, forsögulegar skriður féllu yfir svæðið þar sem suðurhluti Seyðisfjarðarbæjar stendur nú. Sérfræðingar Veðurstofu Íslands, þau Tómas Jóhannesson jarðeðlisfræðingur og Sigríður Sif Gylfadóttir, eðlisfræðingur og verkefnastjóri hættumatsins, tóku þátt í vel sóttum íbúafundi á Seyðisfirði 29. ágúst sl. og kynntu nýtt ofanflóðahættumat fyrir Seyðisfjarðarbæ. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Í saumana á hallanum

Stjórnendur Landspítalans og fulltrúar fjármála- og efnahagsráðuneytisins eru boðaðir á fund fjárlaganefndar í dag til að fara yfir fjárhagsvanda spítalans og rekstrarhallann sem safnast hefur upp. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Johnson beið ósigur

Neðri deild þingsins í Bretlandi samþykkti í gærkvöldi tillögu um að gera þinginu kleift að afgreiða lagafrumvarp sem kveður á um að Boris Johnson forsætisráðherra beri að óska eftir því að útgöngu landsins úr Evrópusambandinu verði frestað um þrjá... Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð

Maður lést í köfunarslysi

Karlmaður var í gær úrskurðaður látinn á sjúkrahúsinu á Akureyri eftir köfunarslys í Eyjafirði. Tilkynning um slysið barst Neyðarlínu um klukkan 14. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Merktu sjö hnúfubaka í Arnarfirði

Gervitunglasendum var skotið í sjö hnúfubaka í Arnarfirði í fyrradag. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð

Miðflokksmenn í fimm efstu sætum

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, var ræðukóngur Alþingis á 149. löggjafarþinginu sem lauk á mánudag með afgreiðslu á þriðja orkupakkanum. Birgir flutti 168 ræður og gerði 698 athugasemdir við ræður annarra þingmanna. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð

Nafn systur Atla vantaði Í andlátsfrétt um Atla Eðvaldsson í blaðinu í...

Nafn systur Atla vantaði Í andlátsfrétt um Atla Eðvaldsson í blaðinu í gær láðist að geta systur hans, Önnu, sem dyggilega studdi börn Atla í veikindabaráttu hans. Beðist er velvirðingar á... Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Ræddi aðgerðir stjórnvalda varðandi lífskjarasamning

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði í gær ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna í Malmö í Svíþjóð. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tímamót í íslenskri flugsögu

Efnt var til móttöku í flugskýli Geirfugls í Fluggörðum á Reykjavíkurflugvelli í gær í tilefni eitt hundrað ára afmælis flugs á Íslandi. Meðal þeirra sem mættu á viðburðinn var Guðni Th. Jóhannesson forseti og flutti hann ávarp. Meira
4. september 2019 | Erlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Um 60.000 manns þurfa matvælaaðstoð

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Fellibylurinn Dorian færðist í gær mjög hægt í áttina að austurströnd Bandaríkjanna eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu á Bahamaeyjum. Vindhraðinn minnkaði en fellibylurinn var enn talinn hættulegur. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Umferðin stóð í stað

Umferðin á hringveginum í nýliðnum mánuði stóð nokkurn veginn í stað miðað við ágústmánuð fyrir ári. ,,Að meðaltali hefur umferðin síðan árið 2005 aukist um 3,6 prósent í ágúst, þannig að þetta er töluverð breyting. Meira
4. september 2019 | Erlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Vilja hindra brexit án samnings

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
4. september 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Víðtækar götulokanir og mikil öryggisgæsla

Varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence, kemur til landsins í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

4. september 2019 | Leiðarar | 504 orð

Góður gestur boðinn velkominn

Það er fagnaðarefni að varaforseti Bandaríkjanna leggi leið sína hingað nú Meira
4. september 2019 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Séríslensk skattpíning

Í viðtali 200 mílna við Jens Garðar Helgason, formann Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, bendir hann á að íslenskur sjávarútvegur sé í alþjóðlegri samkeppni en búi við mun hærri skattlagningu en nokkur annar sjávarútvegur í heiminum. Meira

Menning

4. september 2019 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Fjölbreytt myndlist á Ljósanótt

Bæjarhátíðin Ljósanótt hefst í dag í Reykjanesbæ og lýkur á sunnudag, 8. september. Meðal viðburða eru opnanir myndlistarsýninga í Listasafni Reykjanesbæjar kl. 18. Meira
4. september 2019 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Grísk og spænsk ljóðatónlist í dag

Gríska mezzósópransöngkonan Marina Karagianni og píanóleikarinn Eva Þyri Hilmarsdóttir flytja efnisskrá verka frá Grikklandi og Spáni á fyrstu hádegistónleikum vetrarins í Salnum í dag kl. 12.15. Meira
4. september 2019 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Gullpálmamynd og austurrískar

Suðurkóreska kvikmyndin Parasite , sem hlaut aðalverðlaunin á Cannes-kvikmyndahátíðinni í vor, Gullpálmann, verður lokamynd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 26. september og lýkur 6. október. Meira
4. september 2019 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Jöfn kynjahlutföll annað árið í röð

Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin er einn stofnmeðlima Keychange-verkefnisins, sem miðar að því að auka sýnileika kvenna í tónlist í Evrópu. Felst það m.a. Meira
4. september 2019 | Myndlist | 1170 orð | 7 myndir

Listkynning í dönsku blíðviðri

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
4. september 2019 | Fjölmiðlar | 158 orð | 1 mynd

Ofurkraftar í nafni kapítalismans

Ofurhetjur eru orðnar tíðir gestir á skjám heimsbyggðarinnar og eflaust eru einhverjir orðnir þreyttir á að horfa á þær bjarga heiminum síendurtekið. En hvað ef ofurhetjurnar hafa fátt gott í hyggju? Meira
4. september 2019 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveitin á Ísafirði

Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) býður til tónleika á Ísafirði annað kvöld kl. 19.30 sem eru liður í 70 ára afmæli Tónlistarskóla Ísafjarðar og Tónlistarfélags Ísafjarðar. Meira
4. september 2019 | Tónlist | 41 orð | 2 myndir

Tveir Íslendingar verðlaunaðir í Þýskalandi

Tveir Íslendingar verða meðal viðtakenda nýrra þýskra tónlistarverðlauna í klassískri tónlist, Opus Klassik, þegar þau verða veitt í Berlín 13. október. Meira
4. september 2019 | Tónlist | 99 orð | 2 myndir

Vínarbarrokk ómar í Dómkirkjunni í dag

Vínarbarrokk-tónleikar verða haldnir í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 17.30. Á efnisskránni eru tríósónötur, aríur og dúettar eftir Johann Joseph Fux og Antonio Caldara, en þeir störfuðu báðir við Habsborgarhirðina í Vínarborg á fyrri hluta 18. Meira

Umræðan

4. september 2019 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Á ríkið að selja ilmvötn og auglýsingar?

Eftir Óla Björn Kárason: "Ríkishyggjan hefur náð að skjóta sterkum rótum í íslensku samfélagi – í öllum stjórnmálaflokkum. Það er þægilegra að geyma hugmyndafræðina í skúffu." Meira
4. september 2019 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Eðalmenn eða myglaðir ostar?

Í lífinu skiptir öllu að geta treyst þeim sem maður skiptir við. Við gerum þetta ósjálfrátt oft á dag. Á veitingastöðum er matur eldaður af fólki sem við þekkjum hvorki haus né sporð á, en búumst samt ekki við að fá myglaðan mat. Meira
4. september 2019 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Hindranir á Norðurlöndunum

Eftir Maríönnu H. Helgadóttur: "Frjálst flæði vinnuafls er afar mikilvægt fyrir samstarf Norðurlandaríkjanna." Meira
4. september 2019 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Snjóruðningsforeldrar

Eftir Gísla Pál Pálsson: "En hættum að búa til aumingja, leyfum börnunum að takast á við lífið." Meira
4. september 2019 | Aðsent efni | 764 orð | 2 myndir

Vandræði Landspítala háskólasjúkrahúss

Eftir Birgi Guðjónsson: "Tvö hundruð og fjörutíu læknar segja að sérfræðilæknar geti ekki vænst þess að umsóknir fái faglega umfjöllum. Vonandi lýkur mannauðssóun." Meira

Minningargreinar

4. september 2019 | Minningargreinar | 2484 orð | 1 mynd

Ásmundur Ármannsson

Ásmundur Ármannsson var fæddur á Akranesi 18. nóvember 1952. Hann lést á Landspítalanum 26. ágúst 2019. Hann var sonur hjónanna Ingibjargar Elínar Þórðardóttur, húsmóður og skrifstofumanns frá Grund á Akranesi, f. 22.9. 1920, d. 5.5. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2019 | Minningargreinar | 2299 orð | 1 mynd

Bjarni Gíslason

Bjarni Gíslason fæddist í Reykjavík 17. júlí 1929. Hann lést 25. ágúst 2019 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Gísli Ingimundarson, f. 21.10. 1897, d. 5.5. 1976, og Helga Bjarnadóttir, f. 17.3. 1905, d. 12.6. 1980. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2019 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar

Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar fæddist 17. júní 1923. Hún lést 6. júní 2019. Útför Geirþrúðar fór fram 14. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2019 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Guðmundur Snorri Ingimarsson

Guðmundur Snorri Ingimarsson fæddist 22. febrúar 1948. Hann lést 14. ágúst 2019. Útför Snorra fór fram 28. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2019 | Minningargreinar | 1785 orð | 1 mynd

Helga Alice Vilhjálmsson

Helga Alice Vilhjálmsson fæddist 15. ágúst 1926 í Edinborg. Hún lést 15. ágúst 2019 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Vilhjálmsson, f. 11. júní 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2019 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Jóna Auðbjörg Guðný Jónsdóttir Snæland

Jóna Auðbjörg Guðný Jónsdóttir Snæland, fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans 24. júlí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Klemenzson, f. 31.12. 1907, d. 23.6. 1936, og Soffía Schiöth Lárusdóttir, f. 1.7. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1028 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Kristjana Möller Björnsdóttir

Jóna Kristjana Möller Björnsdóttir fæddist í Hrísey 22. maí 1948. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 14. ágúst 2019.Foreldrar Jónu voru Alvilda María Fiðrikka Möller, f. 10.12. 1919, d. 1.1. 2001, og Björn Kristinsson, f. 23.8. 1911, d. 24.2. 1997. Meira  Kaupa minningabók
4. september 2019 | Minningargreinar | 882 orð | 1 mynd

Sigrún Þórey Guðrún Hjálmarsdóttir

Sigrún fæddist í Hólsgerði í Saurbæjarhreppi 28. september1915. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 4. júlí 2019. Foreldrar hennar voru fæddir í Skagafirði, Ingibjörg Jónsdóttir á Bústöðum í Austurdal 1879 og Hjálmar S. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

4. september 2019 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

Áfram verður haldið næstu daga að sýna frá skákævintýrum umsjónarmanns...

Áfram verður haldið næstu daga að sýna frá skákævintýrum umsjónarmanns skákhornsins þetta sumarið. Að þessu sinni er gripið í atskákmót sem haldið var um miðjan júlí sl. til minningar um Mikhail Tal, fyrrverandi heimsmeistara í skák. Meira
4. september 2019 | Fastir þættir | 183 orð

Fráfæra. N-Allir Norður &spade;-- &heart;ÁKDG3 ⋄D10763 &klubs;Á82...

Fráfæra. N-Allir Norður &spade;-- &heart;ÁKDG3 ⋄D10763 &klubs;Á82 Vestur Austur &spade;Á9832 &spade;KD1054 &heart;1087 &heart;9652 ⋄-- ⋄K &klubs;K10654 &klubs;973 Suður &spade;G76 &heart;4 ⋄ÁG98542 &klubs;DG Suður spilar 6⋄. Meira
4. september 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Gásir Jóhann Máni Helgason fæddist 6. nóvember 2018 á Akureyri. Hann var...

Gásir Jóhann Máni Helgason fæddist 6. nóvember 2018 á Akureyri. Hann var 3.648 g og 51 cm langur. Foreldrar hans eru Helgi Berg Sigurbjörnsson og Sigurbjörg Línberg Auðbjörnsdóttir... Meira
4. september 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Heiðarlegur Blunt

Íslandsvinurinn James Blunt gaf út nýtt lag í síðustu viku sem mun hljóma á sjöttu plötu tónlistarmannsins. Platan heitir Once Upon a Mind en tvö ár eru frá því Blunt sendi frá sér plötuna Afterlife. Nýja platan kemur út 24. Meira
4. september 2019 | Árnað heilla | 801 orð | 3 myndir

Kemur með jákvæðu fréttirnar

Magnús Hlynur Hreiðarsson er fæddur 4. september 1969 á sjúkrahúsinu í Keflavík en er uppalinn í Sveitarfélaginu Vogum á Suðurnesjunum. Meira
4. september 2019 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Kristrún Heiða Hauksdóttir

40 ára Kristrún Heiða fæddist á Siglufirði og ólst upp í Fljótum í Skagafirði. Hún lærði bókmenntafræði og blaðamennsku við Háskóla Íslands og starfar sem upplýsingafulltrúi í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Börn : Sunneva Sigríður Andradóttir, f. Meira
4. september 2019 | Í dag | 41 orð

Málið

Móða sú sem oft kemur við sögu í minningargreinum er goðsagnafljót, mikið vatnsfall sem skilur heim lifenda frá dánarheimum. Flestir horfa á eftir hinum látnu yfir móðuna miklu. En sumir „gegnum“. Meira
4. september 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Línberg Auðbjörnsdóttir

30 ára Sigurbjörg er Akureyringur, fædd þar og uppalin, en býr á Gásum í Hörgársveit. Hún er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og er í fæðingarorlofi. Maki : Helgi Berg Sigurbjörnsson, f. 1988, vélvirki og vinnur hjá Kraftbílum. Meira
4. september 2019 | Í dag | 341 orð

Um Sigurð á Jörfa

Á Leirnum rifjar Ólafur Stefánsson upp: „Sigurður Helgason, bóndi, sem kenndur er við Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi, er einn af þeim hagyrðingum sem enn er munað eftir þótt nær 150 ár séu frá dauða hans. Meira

Íþróttir

4. september 2019 | Íþróttir | 170 orð | 3 myndir

* Arnar Birkir Hálfdánsson , Sveinn Jóhannsson og samherjar hjá...

* Arnar Birkir Hálfdánsson , Sveinn Jóhannsson og samherjar hjá SönderjyskE unnu Skjern 26:25 í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Sveinn skoraði sigurmarkið 40 sekúndum fyrir leikslok. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Eins og fram hefur komið getur KR orðið Íslandsmeistari karla í...

Eins og fram hefur komið getur KR orðið Íslandsmeistari karla í knattspyrnu í næstu umferð sem er þriðja síðasta umferð Pepsí Max-deildarinnar. Sú athyglisverða staða gæti komið upp að KR-ingar fagni Íslandsmeistaratitli á Hlíðarenda. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Fram burstaði meistarana

Ekki byrjuðu þrefaldir meistarar í handknattleik kvenna 2019 nýja handboltavertíð vel í gær. Valur mætti þá Fram í Meistarakeppni HSÍ en Fram hafnaði í 2. sæti á Íslandsmótinu í vor. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Meistarakeppni karla: Hleðsluhöllin: Selfoss – FH...

HANDKNATTLEIKUR Meistarakeppni karla: Hleðsluhöllin: Selfoss – FH 19. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Í forgangi að vera á Ítalíu

„Eins og staðan er í dag er Ítalía efst á blaði og svo sjáum við hvort það verður að veruleika að ég spili þar áfram. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Lokakeppni HM karla í Kína E-RIÐILL: Japan – Tékkland 76:89...

Lokakeppni HM karla í Kína E-RIÐILL: Japan – Tékkland 76:89 Bandaríkin – Tyrkland (frl.) 93:92 *Bandaríkin 4, Tyrkland 3, Tékkland 3, Japan 2. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 685 orð | 3 myndir

Markmiðum ekki enn náð í Mosfellsbæ

Afturelding Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, telur að ef allir leikmenn liðsins haldist heilir í vetur geti Afturelding hæglega blandað sér í baráttu um deildarmeistaratitilinn. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Missir af fyrstu leikjum ÍBV

Sigurbergur Sveinsson, leikmaður ÍBV í úrvalsdeild karla í handkanttleik, verður fjarri góðu gamni þegar ÍBV tekur á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Olísdeildarinnar á sunnudaginn kemur í Vestmannaeyjum en þetta staðfesti hann í samtali við mbl.is í... Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Samningur var á borðinu

„Ég var kominn með samning og allt var klárt en svo varð ekkert af því þar sem félagið valdi að fá annan leikmann,“ sagði Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, þegar mbl.is spurði hann út í stöðu hans í gær. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Sigur hjá Svíum í riðli Íslands

Svíþjóð vann sannfærandi 4:1-sigur á Lettlandi á útivelli í fyrsta leik liðanna í F-riðli, riðli Íslands, í undankeppni EM kvenna í knattspyrnu. Lettland komst óvænt yfir á 14. mínútu er Olga Sevcova skoraði. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Tveir í leikbanni hjá FH

FH verður án Færeyingsins Brands Olsen og Halldórs Orra Björnssonar er liðið mætir ÍBV á heimavelli í 20. umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu hinn 18. september. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Lettland – Svíþjóð 1:4 Staðan...

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Lettland – Svíþjóð 1:4 Staðan: Ísland 22005:16 Svíþjóð 11004:13 Slóvakía 10010:10 Lettland 10011:40 Ungverjaland 10011:40 *Lettland – Slóvakía og Ungverjaland – Svíþjóð mætast 4. október. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 735 orð | 4 myndir

Uppeldisbræður sameinast í Garðabænum

Stjarnan Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

Velgengnin og mótlætið koma alltaf í bylgjum

EM 2020 Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson átti erfiða helgi með Íslandsmeisturum Vals um síðustu helgi, en Valur tapaði fyrir botnliði ÍBV í Pepsi Max deildinni þar sem Hannes gerði sig sekan um slæm mistök í báðum mörkunum sem Gary Martin skoraði fyrir Eyjamenn. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Þriðji sigurinn hjá Viggó

Viggó Kristjánsson og samherjar hans hjá Leipzig fara vel af stað í þýsku 1. deildinni í handknattleik Liðið er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir, en liðið vann 31:28-heimasigur á Stuttgart í gær. Meira
4. september 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Bergischer 30:24 • Alexander Petersson...

Þýskaland RN Löwen – Bergischer 30:24 • Alexander Petersson skoraði ekki fyrir Löwen. Kristján Andrésson þjálfar liðið. • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 4 mörk fyrir Bergischer en Ragnar Jóhannsson skoraði ekki. Meira

Viðskiptablað

4. september 2019 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Benz talaði við Mink Campers á undan Öskju

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mercedes Benz kom hingað til lands í sumar með nýjan rafjeppa sinn, EQC, gagngert til að draga Mink-sporthýsið um landið. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 2606 orð | 1 mynd

Boðar aukna samkeppni við risana á markaðnum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Miklar hræringar eru nú á bankamarkaði þrátt fyrir að tveir af þremur stærstu bönkum landsins séu í eigu ríkisins. Kvika býr sig undir aukna samkeppni og Marinó Örn Tryggvason, forstjóri bankans, segir að Kvika sjái mörg sóknarfæri, ekki síst þar sem breytingar á skipulagi fjármálamarkaðarins séu miklar þessi misserin. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 217 orð

Byrjað á röngum enda

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fulltrúi Sósíalistaflokksins í borgarstjórn hefur lagt það til að smyrja útsvarsskattti á fjármagnstekjur, rétt eins og gert er við launatekjur. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 521 orð | 1 mynd

Eftirlitið aðstoðaði við starfsleyfið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Paystra er að hefja starfsemi í Litháen. Jóhannes Kolbeinsson forstjóri segir að greiðslumiðlunarmarkaðurinn stækki hratt. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Enginn tími til þess að slaka á

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is 10 þúsund eintök hafa selst af íslenska tölvuleiknum Porcelaine Fortress. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 393 orð

Er það áhættunnar virði?

Þegar fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022 var kynnt á árinu 2017 lagði meirihluti fjárlaganefndar þingsins til að ríkið leitaði leiða til þess að „umbreyta því fjármagni sem bundið er í mannvirkjum í flugstöðinni í Keflavík og nota það til átaks í... Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 848 orð | 1 mynd

Fjárfesta í vinnslu nær mörkuðum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Í aukinni alþjóðlegri samkeppni hefur aðlögunarhæfni íslensks sjávarútvegs verið aðdáunarverð, að sögn forstjóra Icelandic Seafood. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Framtíð flugvallar í Keflavík

Flug Ragnhildur Geirsdóttir, verkefnisstjóri starfshóps um alþjóðaflugrekstur og alþjóðaflugvelli í tengslum við mótun flugstefnu fyrir Ísland, er á þeirri skoðun að framtíðarstaðsetning fyrir alþjóðaflugvöll eigi að vera í Keflavík. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 684 orð | 1 mynd

Gervigreindin alltaf til þjónustu reiðubúin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hugbúnaður Íslenskrar gervigreindar getur svarað alls kyns fyrirspurnum og leyst ýmis vanabundin verkefni af hendi. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 990 orð | 2 myndir

Greinin byggist á góðri menntun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ástæða er til að reyna að fjölga þeim sem afla sér góðrar vísindalegrar þekkingar á lífríki hafsins og yrði til bóta fyrir greinina að bæta styrkjaumhverfi fræða- og rannsóknastarfs á sviði sjávarútegs. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 171 orð | 2 myndir

Hljómgæði fyrir fólk með gott sjálfstraust

Fyrir tónlistina Í kynningarefni heyrnartólaframleiðandans Human er enginn hörgull á myndum sem sýna fjallmyndarlegar fyrirsætur með þessi nýstárlegu heyrnartól á eyrunum. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 600 orð | 2 myndir

Hvernig er best að umbuna starfsfólki sprotafyrirtækja?

Það að starfsmenn sprotafyrirtækja eigi hlut í fyrirtækinu hefur einnig góð áhrif á liðsanda félagsins. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Íslandi alltaf vegnað best með auknu frelsi og samvinnu

Undanfarin misseri hafa verið tími anna og breytinga hjá Athygli, og Kolbeinn Marteinsson haft í nógu að snúast hjá þessu smáa en knáa fyrirtæki sem varð 30 ára í mars. Gæti hann breytt landslögum myndi hann m.a. ráðast til atlögu við tryggingagjaldið. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Koch-formúlan virkar en er ekki gallalaus

Bókin Nú þegar David Koch er fallinn frá er ekki úr vegi að líta yfir afrek Koch-bræðra á viðskiptasviðinu og sjá hvort ekki má læra eitthvað af þeim. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Leiðsögn um flókinn skattaskóg heimsins

Vefsíðan ViðskiptaMogginn hefur gaman af að segja frá sniðugum nýjum vefsíðum og forritum sem létta fagfólki lífið og straumlínulaga rekstur fyrirtækja. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 1050 orð | 1 mynd

Margir vilja taka fram úr Tesla

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá München ai@mbl.is Á næstu misserum mun slagurinn á rafbílamarkaði harðna til muna og koma VW og Porsche sterkir inn með ID.3 og Taycan. Það gæti hjálpað Tesla að halda risastórum keppinautunum í baksýnisspeglinum ef fyrirtækið heldur áfram að hugsa út fyrir rammann. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

10 veitingastaðir undir einn hatt Segir farir Sýnar ekki sléttar 4.800 gestir á fyrstu tveimur... Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Nýr fjármálastjóri ráðinn til ORF Líftækni

ORF Líftækni Auður Árnadóttir hefur verið ráðin sem fjármálastjóri ORF Líftækni. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Offjárfesting í hópbifreiðum

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Nýskráningar hópbifreiða það sem af er ári eru 46 miðað við 75 á sama tíma í fyrra, 114 árið 2017 og 190 árið 2016. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 148 orð | 2 myndir

Pínulítil myndbandsupptökuvél

Græjan Það er ekki bara út af eintómri sýniþörf að fólk hefur aldrei verið duglegra að deila myndbandsupptökum af ævintýrum sínum og afrekum um heiminn. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Ráðin framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar

Flow Kristín Hrefna Halldórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Flow sem framleiðir hugleiðsluhugbúnað fyrir sýndarveruleikagleraugu en von er á hugleiðsluhugbúnaði fyrir snjallsíma frá þeim í september, að því er segir í... Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 524 orð | 1 mynd

Sérstakar rannsóknir á þáttum í starfsemi hlutafélags

Til að rannsóknarmenn séu tilnefndir þarf ráðherra að fallast á að nægilegar ástæður séu til rannsóknarinnar. Því þarf rökstuðningur að fylgja með óskinni um tilnefningu rannsóknarmanna, þar sem gert er líklegt að réttindi minnihlutans hafi verið sniðgengin. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 238 orð | 2 myndir

Sníða starfsemina að þörfum markaðarins

Kvika banki boðar aukna samkeppni á fleiri sviðum á bankamarkaði á komandi misserum. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Tekur við sölu- og markaðsmálum hjá VÍS

VÍS Guðmundur Óskarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sölu- og markaðsmála hjá VÍS. Helsta verkefni hans er að leiða sölu- og markaðsmál fyrirtækisins í gegnum stafrænar leiðir. Meira
4. september 2019 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Tesla setur upp hleðslustöðvar

Tesla mun setja upp ofurhleðslustöðvar á þremur stöðum á Íslandi; Egilsstöðum, Klaustri og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.