Greinar fimmtudaginn 5. september 2019

Fréttir

5. september 2019 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

51% sjúklinga á Vogi háð örvandi efnum

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Verð á amfetamíni hefur lækkað um 60% á síðustu 19 árum miðað við fast verðlag í janúar 2019. Þetta segir Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi formaður SÁÁ og yfirlæknir á Vogi. Meira
5. september 2019 | Innlent - greinar | 332 orð | 5 myndir

Akureyri í brennidepli

Akureyri var í brennidepli á K100 sl. föstudag þegar Siggi Gunnars færði þáttinn sinn norður yfir heiðar og sendi beint út frá Múlabergi á Hótel KEA. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Allir gangi

Flestir nemendur í Hofsstaðaskóla í Garðabæ komu gangandi eða hjólandi í skólann í gærmorgun, en þar var átakið Göngum í skólann sett. Því er ætlað að hvetja nemendur og foreldra til að hjóla, ganga eða nota annan ferðamáta en bíl til og frá skóla. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 654 orð | 3 myndir

Áhugasamur um sögu Höfða

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stórum hluta af Íslandsheimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, var varið í Höfða, en forsetinn og fylgdarlið hans komu þangað um tvöleytið í gær. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Ákváðu að láta vatnsverndina njóta vafans

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti í síðustu viku beiðni Vegagerðarinnar um að syðri hluta Bláfjallavegar verði lokað vegna vatnsverndarsjónarmiða, frá Leiðarenda austur að afleggjara 417-01. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 763 orð | 4 myndir

Bankabygging rís í miðbænum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bygging nýrra höfuðstöðva Landbankans við Austurhöfn, sunnan tónlistarhússins Hörpu, hófst í síðasta mánuði. Þessi atburður fór ekki hátt í fréttum en var þó afar merkur. Það eru nefnilega rúm 120 ár síðan Landsbankinn, oft nefndur þjóðarbankinn vegna langar og merkrar sögu, hóf síðast byggingu höfuðstöðva. Það var árið 1898, á lóðinni Austurstræti 11. Meira
5. september 2019 | Innlent - greinar | 1495 orð | 1 mynd

„Ísland er land öfganna“

Þórunn Birna Guðmundsdóttir er nálastungusérfræðingur með doktorsgráðu í austrænum lækningum frá háskóla í Kaliforníu. Hún er formaður Nálastungufélags Íslands. Hún segir austrænar lækningar áhugaverðan valkost sem fólk ætti að kynna sér með opnum huga. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Djöflatertan með besta súkkulaðikreminu

Til eru kökur sem eru svo gómsætar að um þær er talað lengi á eftir. Þær eru bakaðar á tyllidögum og eru þess megnugar að geta gert allt betra. Þessi djöflaterta er í þeim flokki enda óheyrilega girnileg og gómsæt á að líta. Höfundur hennar er engin önnur en Linda Ben. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Á rölti Þessi unga kona var á göngu um bæinn með símann á lofti, spurning hvort fáninn á bakhlið farsímans hafi eitthvað með umræðuefnið að gera enda margt að gerast í Bretlandi þessa... Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Fjöldi orlofsdaga má ekki ráðast af lífaldri

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Flóni mættur á matseðilinn

Uppáhaldspítsa Flóna er nú mætt á matseðilinn hjá Blackbox og verður samsetningin að teljast einstaklega útpæld og metnaðarfull. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Geysir fagnar 20 ára starfsafmæli

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við ætlum að halda veglega veislu og gera okkur glaðan dag, á sjálfum stofndegi klúbbsins, 6. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hægir á aukningu bílaumferðar

Dregið hefur verulega úr aukningu umferðar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar í nýliðnum mánuði. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Launin meginuppistaða vanda spítalans

Stjórnendur Landspítalans og fulltrúar úr heilbrigðisráðuneytinu komu á fund fjárlaganefndar í gær til að fara yfir hallarekstur spítalans. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Leita fornleifa við Stjórnarráðshúsið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fornleifarannsókn á lóð Stjórnarráðsins er að hefjast og verður væntanlega byrjað undir lok næstu viku, að sögn Völu Garðarsdóttur fornleifafræðings. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 859 orð | 4 myndir

Loo er með stór áform í Landsveit

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Nú er niðursveifla í ferðaþjónustunni á Íslandi. Ferðamönnum hefur fækkað og við þurfum eitthvað til í það minnsta að gera landið jafn vinsælt og áður, ef ekki vinsælla. Ég held að uppbygging sem þessi hjálpi til,“ segir Loo Eng Wah sem stendur fyrir uppbyggingu ferðaþjónustu að Leyni 2 og 3 í Landsveit. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Merkingar gerðar sýnilegar

Veðrið á höfuðborgarsvæðinu síðastliðnar vikur hefur veitt vinnuflokkum færi á að sinna nauðsynlegu viðhaldi á götum og gangstígum. Hafa þessir hópar því verið nokkuð áberandi undanfarið. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 3 myndir

Mikill viðbúnaður við komu Pence

Kristján H. Johannessen Stefán Gunnar Sveinsson Varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence, og eiginkona hans, Karen, komu hingað til lands um klukkan 13 í gær. Á móti þeim tóku m.a. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Nonni býður í Kínaleiðangur um næstu páska

Ferðaskrifstofan Nonni Travel mun bjóða upp á tveggja vikna ferð til Kína um páskana 2020. Flogið verður 6. apríl frá Keflavík til Helsinki og þaðan svo með Finnair til Beijing, en það er ein þægilegasta flugleið sem í boði er frá Íslandi til Kína. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Nýtt sólarmet gæti litið dagsins ljós

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sá möguleiki er enn fyrir hendi að nýtt sólarmet verði sett fyrir Reykjavík á þessu sumri. Til að það gerist þarf sólin að skína glatt það sem eftir er septembermánaðar. Meira
5. september 2019 | Erlendar fréttir | 785 orð | 3 myndir

Óttast um gíraffann í Afríku

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Lesaiton Lengoloni, stríðsmaður af ættflokki Samburu í Laikipia-fylki í Kenía, taldi áður fyrr sjálfsagt að veiða gíraffa enda virtist vera nóg af þeim á sléttunum. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Ræddu varnir og viðskipti

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Íslandsheimsókn Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þótti heppnast með miklum ágætum í gær, en heimsóknin setti mikinn svip á höfuðborgina. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 1221 orð | 4 myndir

Seildist í vasa Ólafs Thors

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Við komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands, er við hæfi að rifja upp heimsókn eins af fyrirrennurum hans, Lyndons B. Johnson, hingað um miðjan september 1963, fyrir nærri sextíu árum. Svo háttsettur maður frá Bandaríkjunum hafði þá ekki áður sótt Ísland heim. Ekki er fast að orði kveðið þegar sagt er að sú heimsókn hafi verið með nokkuð öðrum brag en sú sem nú er boðið upp á. Öryggisráðstafanir voru t.d. hverfandi miðað við það sem nú tíðkast. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Sitkagrenið við Systrafoss vex og dafnar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sitkagreni í skógarlundi við Systrafoss á Kirkjubæjarklaustri mældist tæplega 28,7 metrar á hæð í vikunni. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 744 orð | 2 myndir

Sjö sinnum á spítala það sem af er ári

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Fjölskylda Þórs Ólafssonar, 49 ára þroskahamlaðs og flogaveiks manns sem hefur búið á sambýli í fjögur ár er gjörsamlega ráðalaus vegna óviðunandi búsetuúrræða sem Þór býr við og hefur miklar áhyggjur af öryggi hans. Meira
5. september 2019 | Innlent - greinar | 166 orð | 1 mynd

Sporthúsið opnar dyrnar fyrir öllum í samstarfi við K100

Sporthúsið, í samstarfi við K100, opnar dyrnar sínar og býður alla velkomna í heimsókn í dag frá 16 til 19. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 2493 orð | 5 myndir

Stytta eldistíma í sjó

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish á Vestfjörðum er komið með leyfi til eldis á 12 þúsund tonnum af laxi á ári. Þegar er kynslóðaskipt eldi í þremur fjörðum, Patreksfirði, Tálknafirði og Dýrafirði. Stærðarhagkvæmni er augljós í fiskeldi og því er áfram unnið að umsóknum um aukningu. Grunnur allrar starfseminnar er ný og fullkomin seiðastöð í botni Tálknafjarðar sem byggist á vatnsendurnýtingarkerfi (RAS). Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 3 myndir

Sveitasöngvahátíðin á Selfossi

Hin árlega sveitasöngvahátíð Iceland Country Music Festival verður haldin í þriðja skipti í Hvíta húsinu á Selfossi næstkomandi laugardagskvöld. Axel Ó. er frumkvöðull hátíðarinnar og einn listamannanna sem koma fram á tónleikunum. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Um 4,7% þjóðar býðst að sjá Baggalút

Baggalútur býður sem fyrr upp á jólatónleika í ár og að þessu sinni verða haldnir 18 tónleikar í Háskólabíói. Miðasala hófst á þriðjudaginn og samkvæmt upplýsingum frá Tix.is, sem sér um miðasöluna, eru 948 miðar í boði á hverja tónleika. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð

Var með hópi að kafa

Maðurinn sem lést í köfunarslysi í Eyjafirði í gær var bandarískur ferðamaður, 63 ára að aldri. Hann lætur eftir sig eiginkonu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Norðurlandi eystra var maðurinn vanur kafari. Meira
5. september 2019 | Erlendar fréttir | 913 orð | 2 myndir

Vilja að brexit verði frestað á ný

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Neðri deild þingsins í Bretlandi samþykkti í gær frumvarp til laga um að Boris Johnson forsætisráðherra bæri að óska eftir því að útgöngu landsins úr Evrópusambandinu yrði frestað um þrjá mánuði ef ekki næst nýtt samkomulag um hana við leiðtoga ESB. Tillaga Johnsons um að boða til kosninga 15. október fékk ekki tilskilinn meirihluta. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Vottur um velvilja Bandaríkjanna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir heimsókn Mikes Pence til landsins vera vott um þá áherslu sem bandarísk stjórnvöld leggi á að rækta samstarf ríkjanna, en það hafi verið mjög farsælt að undanförnu. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 490 orð | 3 myndir

Þarf ég sýklalyf í kvefpest?

Undanfarin misseri hefur oft verið minnst í fjölmiðlum á þá ógn sem stafar af bakteríum sem sýklalyf bíta ekki á. Bent hefur verið á að óskynsamleg notkun sýklalyfja sé ein meginástæða fjölgunar þessara baktería. Meira
5. september 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Þéttbókuð dagskrá nemenda og lífsstíllinn er heilbrigður

Nemendur úr 9. bekk Vættaskóla í Grafarvogi í Reykjavík voru þeir fyrstu sem komu til dvalar í Ungmennabúðum Ungmennafélags Íslands sem nú hafa verið fluttar að Laugarvatni. Meira

Ritstjórnargreinar

5. september 2019 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Ha? Meira ok?

Nágrannar Staksteina í 101 lágu í heitu pottunum og bölvuðu „hlýnun jarðar“ fyrir að ágústmánuður hafði orðið skítsæmilegur, allt annar og betri en í fyrra. En þá komu þessi boð frá Veðurstofunni um tíðarfar í ágúst: Meira
5. september 2019 | Leiðarar | 170 orð

Meirihluti umferðartafanna

Ekkert má gera í Reykjavík sem bætt getur umferðarflæði Meira
5. september 2019 | Leiðarar | 400 orð

Skellt við skollaeyrum

Enn ein skilaboðin frá evrópskum kjósendum bárust um liðna helgi Meira

Menning

5. september 2019 | Tónlist | 1827 orð | 2 myndir

„Lúxus að vinna með meistaraverk“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef lengi haft áhuga á að vinna á Íslandi þannig að þegar tækifærið gafst greip ég það,“ segir John Ramster sem leikstýrir Brúðkaupi Fígarós eftir W.A. Meira
5. september 2019 | Leiklist | 1319 orð | 2 myndir

„Samfélagsádeila rauði þráðurinn“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Samfélagsádeila er rauði þráðurinn í nær öllum sýningum okkar á komandi starfsári,“ segir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Meira
5. september 2019 | Tónlist | 1427 orð | 3 myndir

Besti dagur sumarsins

Los Angeles Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Íslenska rokktríóið Kælan mikla opnaði Pasadena Daydream-tónlistarhátíðina hér í Los Angeles sem var haldin á tveimur sviðum á golfvellinum norðan við hinn fræga Rose Bowl-leikvang á laugardag, 31. ágúst. Meira
5. september 2019 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Biometric exit opnuð í Midpunkt

Biometric exit nefnist einkasýning tvíeykisins Jake Laffoley og Lionell Guzman sem opnuð verður í Midpunkt í dag milli kl. 18 og 21. „Innsetning þeirra kannar normalíseringu eftirlitskerfa í almenningsrýmum og innan heimila. Meira
5. september 2019 | Bókmenntir | 111 orð | 2 myndir

Bækur Atwood og Rushdie tilnefndar

Óútgefin skáldsaga kanadíska rithöfundarins Margaret Atwood er á svonefndum stuttum lista sex verka sem tilnefnd eru til hinna virtu Booker-verðlauna en þau eru veitt fyrir besta skáldverk ritað á ensku. Bókin, sem nefnist The Testaments og kemur út 10. Meira
5. september 2019 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Bækur um Harry Potter fjarlægðar

Dan Reehil, prestur hjá St. Edward-barnaskólanum í Nashville í Bandaríkjunum, hefur látið fjarlægja allar bækur um galdrastrákinn Harry Potter af bókasafni skólans, þar sem hann telur að notkun J.K. Meira
5. september 2019 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Ekkert gefið á HM í körfubolta í Kína

Heimsmeistaramótið í körfubolta, sem nú fer fram í Kína, fer vel af stað. Meira
5. september 2019 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Hugleiðsla leidd af taílenskum munki

Haustdagskrá Café Lingua hefst í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í dag kl. 17 og er dagskráin helguð taílenskri tungu og menningu. Gestir fá m.a. Meira
5. september 2019 | Kvikmyndir | 1244 orð | 2 myndir

Inn að kjarna

Leikstjórn og handrit: Hlynur Pálmason. Kvikmyndataka: Maria von Hausswolff. Klipping: Julius Krebs Damsbo. Tónlist: Edmund Finnis. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Ída Mekkín Hlynsdóttir. Meira
5. september 2019 | Tónlist | 967 orð | 2 myndir

Í hæsta gæðaflokki

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Danski kórinn Vocal Line er væntanlegur til landsins, en hann er einn fremsti kór Evrópu þegar kemur að blönduðum kórum sem syngja kórútsetningar af samtímatónlist og popplögum. Meira
5. september 2019 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

John Hawkes á RIFF

Bandaríski leikarinn John Hawkes verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 26. september. Meira

Umræðan

5. september 2019 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Er landlæknir ráðþrota og heilbrigðisráðherra hugmyndafangi?

Eftir Sigurð Jónsson: "Mig grunar að fyrri biðtíminn sé tæknileg útfærsla til að geta haldið því fram að seinni biðtíminn (og biðlistinn) sé ekki lengri en raun ber vitni." Meira
5. september 2019 | Aðsent efni | 629 orð | 2 myndir

Hafnarfjarðarkirkja – hjarta miðbæjarmyndar

Eftir Gunnþór Ingason: "Hinar nýframlögðu skipulagstillögur að nýrri miðbæjarásýnd Hafnarfjarðar bera því miður vott um skilningsskort á slíkum verðmætum." Meira
5. september 2019 | Velvakandi | 166 orð

Heimsendaspámenn á grænum brókum

Þau öfl sem spá illa fyrir jörðinni og mannkyninu hafa færst mjög í aukana þessi misserin og blásið út eins og hundaskítur í rigningu. Meira
5. september 2019 | Aðsent efni | 1012 orð | 1 mynd

Hlutlæga úttekt vantar um framhald jarðgangagerðar á Austfjörðum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Hæpið að byggja tillögu um sameiningu sveitarfélaga á hugmyndum um jarðgöng sem mikið vantar á að hafi verið tæknilega útfærð og fjárhagslega tryggð." Meira
5. september 2019 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Normalísering neysluhyggjunnar

Eftir Söru Sólveigu Kristjánsdóttur: "Þetta fer bráðum að verða spurning um siðferði." Meira
5. september 2019 | Pistlar | 373 orð | 1 mynd

Okkar eina líf

Vitundarvakning söfnunarinnar „Á allra vörum“ sem hleypt var af stokkunum sl. sunnudag hefur hreyft við þjóðinni. Málefnið sem sett er í forgrunn átaksins er misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja og ótímabær dauði ungmenna vegna þeirra. Meira
5. september 2019 | Aðsent efni | 406 orð | 2 myndir

Ó(sam)ráð

Eftir Egil Þór Jónsson og Jórunni Pálu Jónasdóttur: "Íbúar eru sérfræðingar í nærumhverfi sínu og samráð við þá stuðlar að vandaðri ákvörðunartöku þar sem ákvarðanir eru teknar á betri þekkingargrunni." Meira
5. september 2019 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Stafrænt nám við Verzlunarskólann

Eftir Jón Ólaf Halldórsson: "Ný námslína við Verzlunarskóla Íslands, unnin í samstarfi við SVÞ, er fagnaðarefni." Meira
5. september 2019 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Umboðsmaður íbúa og aðstandenda ráðinn til Hrafnistuheimilanna

Eftir Maríu Fjólu Harðardóttur: "Í lok síðasta árs var ákveðið að stofna stöðugildi umboðsmanns íbúa og aðstandenda á Hrafnistu og hefur verið ráðið í starfið." Meira

Minningargreinar

5. september 2019 | Minningargreinar | 652 orð | 1 mynd

Árný Rósa Aðalsteinsdóttir

Árný Rósa Aðalsteinsdóttir fæddist 1. nóvember 1955 á Bergstaðastræti. Hún lést á Landspítalanum, Hringbraut, 31. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Jóhanna Sigríður Árnadóttir, f. 9. maí 1932, d. 19. janúar 2018, og Aðalsteinn Björnsson, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2019 | Minningargreinar | 3052 orð | 1 mynd

Einar Oddsson

Einar Oddsson fæddist á Laugavegi 53a í Reykjavík 30. desember 1943. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 24. ágúst 2019. Einar var sonur hjónanna Odds Geirssonar og Margrétar Einarsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2019 | Minningargreinar | 2656 orð | 1 mynd

Ingibjörg Helgadóttir

Ingibjörg Helgadóttir fæddist 23. maí 1925 að Miðhúsum í Gnúpverjahreppi. Hún andaðist 22. ágúst 2019 á Dvalarheimilinu Sólvöllum, Eyrarbakka. Ingibjörg var yngst fimm barna hjónanna Kristrúnar Brynjólfsdóttur og Helga Jónssonar á Miðhúsum. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2019 | Minningargreinar | 2448 orð | 1 mynd

Kristín Aðalsteinsdóttir

Kristín Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1967. Hún lést eftir heilablóðfall 25. júní 2019 á Kaise Hospital, Los Angeles. Foreldrar hennar voru þau Sigurbjörg Ragnarsdóttir, skrifstofumaður, d. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2019 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Lilja Kristjánsdóttir

Lilja Kristjánsdóttir fæddist 12. febrúar 1929 á Hermundarfelli í Þistilfirði. Hún lést á Landakoti 27. ágúst 2019. Foreldrar Lilju voru Kristján Einarsson frá Garði, f. 6.2. 1875, d. 10.2. 1969, og Sveinbjörg Pétursdóttir, f. 6.5. 1895, d. 26.3. 1963. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2019 | Minningargreinar | 3723 orð | 1 mynd

Óli Freyr Kristjánsson

Óli Freyr Kristjánsson fædd-ist í Árósum 6. júlí 1978. Hann lést á líknardeild Landspítalans 25. ágúst 2019. Foreldrar hans eru Þuríður R. Sigurðardóttir, f. 10. mars 1955, og Kristján A. Ólason, f. 13. júní 1954. Foreldrar Kristjáns eru Soffía A. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2019 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

Steinar Farestveit

Sigurd Steinar Farestveit fæddist 5. maí 1935 á Hvammstanga. Hann lést 6. ágúst 2019 á heimili fyrir parkinsons-sjúklinga í Stokkhólmi. Steinar var elsta barn hjónanna Einars Farestveit forstj., f. 9.4. 1911, d. 4.8. Meira  Kaupa minningabók
5. september 2019 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Steinn Guðmundsson

Steinn Guðmundsson frá Mykjunesi í Holtum í Rangárvallasýslu, lengst af búsettur í Goðheimum 19 í Reykjavík, fæddist 19. júní 1921. Hann lést 22. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Tómasson bóndi, f. í Miðkrika í Hvolhreppi 11. maí 1884, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. september 2019 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

23 milljóna hagnaður hjá Mandi

Halal ehf., félagið sem rekur sýrlenska veitingastaðinn Mandi, skilaði 23 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Dregst hagnaðurinn saman um 44% á milli ára. Rekstrartekjur námu samtals 247 milljónum króna miðað við 208 milljónir króna árið 2017. Meira
5. september 2019 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

45% samdráttur í sölu á fólksbílum í ágústmánuði

Sala á fólksbílum dróst saman um 45% í ágústmánuði. Nam fjöldi seldra bíla í mánuðinum 804 miðað við 1.465 í fyrra. Meira
5. september 2019 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Bylting í byggðunum

Í dag, fimmtudaginn 5. september, verður haldin málstofa um tækifæri dreifðra byggða í fjórðu iðnbyltingunni. Mannamót þetta er með sömu dagskrá á sex stöðum á landinu og dagskráin send út á netinu. Meira
5. september 2019 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Heimsferðir töpuðu 768 milljónum króna

Ferðaskrifstofan Heimsferðir tapaði 768 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Meira
5. september 2019 | Viðskiptafréttir | 526 orð | 3 myndir

Krónunni tekist að sinna hlutverki sínu betur

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Dregið hefur verulega úr hagvexti hér á landi og er orsökin meðal annars rakin til samdráttar í einkaneyslu. Þetta var meðal þess sem kom fram í ræðu Þórarins G. Meira
5. september 2019 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Níu dreifbýl svæði verða án dýralæknis

Endurhugsa þarf núverandi fyrirkomulag dýralækninga í landinu þar sem algjör aðskilnaður er milli opinbers eftirlits og þjónustu. Samningar Matvælastofnunar um þjónustu við dýraeigendur á dreifbýlli svæðum falla úr gildi 1. Meira

Daglegt líf

5. september 2019 | Daglegt líf | 1095 orð | 2 myndir

Ljóðræn sýn yfir sundin blá

Í ágúst var gamla þjóðleiðin með Esjuhlíðum opnuð á ný fyrir hestaumferð eftir lokun í tæp 50 ár. Leiðin er um 20 km og liggur úr Kollafirði með Esjuhlíðum og kemur inn á reiðleiðina um Eyrarfjallsveg neðan Tindstaða. Meira

Fastir þættir

5. september 2019 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 c6 3. Bf4 Db6 4. Dc1 Bf5 5. e3 e6 6. Be2 h6 7. Rbd2 Rf6...

1. Rf3 d5 2. d4 c6 3. Bf4 Db6 4. Dc1 Bf5 5. e3 e6 6. Be2 h6 7. Rbd2 Rf6 8. h3 c5 9. 0-0 Rc6 10. c3 Hc8 11. Bd1 Be7 12. Bc2 Bxc2 13. Dxc2 0-0 14. Rb3 Re4 15. dxc5 Rxc5 16. Rxc5 Bxc5 17. Had1 Hfd8 18. Db1 Be7 19. Hfe1 Bf6 20. He2 Da6 21. Hc2 b5 22. Meira
5. september 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Albert Hauksson

30 ára Albert er Reykvíkingur og er menntaður tónsmiður frá Listaháskóla Íslands og er með MPM gráðu í verkefnastjórnun frá HR. Hann er hugbúnaðarhönnuður hjá Meniga. Maki : Sigrún Erla Ólafsdóttir, f. Meira
5. september 2019 | Árnað heilla | 713 orð | 3 myndir

Dalai Lama á úr frá Gilberti

Gilbert Ólafur Guðjónsson er fæddur 5. september 1949 í Reykjavík. Hann bjó fyrstu æviárin í Eskihlíð í Hlíðunum en fluttist síðar á Dunhaga og gekk í Melaskóla til 12 ára aldurs. Meira
5. september 2019 | Í dag | 244 orð

Enn um Rauð og sitt af hvoru tagi

Ólafur Stefánsson orti á Leir á mánudag: Haustar að, á heiðum krapi, horfi á úfinn sæinn. Bóndakona í besta skapi býður góðan daginn. Meira
5. september 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Hægfara leið. A-Allir Norður &spade;1032 &heart;D542 ⋄ÁD5...

Hægfara leið. A-Allir Norður &spade;1032 &heart;D542 ⋄ÁD5 &klubs;543 Vestur Austur &spade;7 &spade;95 &heart;973 &heart;ÁK1086 ⋄972 ⋄KG1084 &klubs;KD8762 &klubs;10 Suður &spade;ÁKDG864 &heart;G ⋄63 &klubs;ÁG9 Suður spilar 4&spade;. Meira
5. september 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir

50 ára Ingibjörg er Reykvíkingur, hún er félagsfræðingur frá HÍ og er í doktorsnámi í umhverfis- og auðlindafræði. Meira
5. september 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Um óafturkræfur segir í Ísl. orðabók: „sem ekki er unnt að krefjast (taka) aftur“ og í Ísl. nútímamálsorðabók: „sem ekki er hægt að fá endurgreiddan.“ Dæmin 6 í Ritmálssafni snúast líka öll um styrki, framlög eða hlutafé. Meira
5. september 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Ólafsvík Heiða Dís fæddist á Akranesi hinn 27. desember 2018. Hún vó...

Ólafsvík Heiða Dís fæddist á Akranesi hinn 27. desember 2018. Hún vó 3.322 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg Sandra Pétursdóttir og Grímur Sveinn Erlendsson... Meira
5. september 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Stórstjarna fæddist

Farrokh Bulsara fæddist á þessum degi árið 1946 á Zanzibar. Hann varð síðar heimsfrægur undir nafninu Freddie Mercury og var aðalsöngvari hljómsveitarinnar Queen. Meira

Íþróttir

5. september 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Annar bikar í höfn hjá Aroni

Aron Pálmarsson og samherjar hans í Barcelona kræktu í gærkvöld í sinn annan bikar á fimm dögum. Þeir unnu þá auðveldan sigur á Cuenca, 33:22, í hinni árlegu Meistarakeppni Spánar. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Arnór missir af leikjunum

Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu í Rússlandi, verður ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Moldóvu á laugardaginn eða gegn Albaníu á þriðjudaginn. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 778 orð | 4 myndir

Ákveðin forréttindi að spila með KA

KA Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Andri Snær Stefánsson, fyrirliði handknattleiksliðs KA, telur að Akureyringar séu vel í stakk búnir til þess að komast í úrslitakeppnina í vetur, þrátt fyrir litlar mannabreytingar fyrir norðan. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 158 orð | 2 myndir

* Ásdís Hjálmsdóttir , besti spjótkastari Íslands um árabil, verður ekki...

* Ásdís Hjálmsdóttir , besti spjótkastari Íslands um árabil, verður ekki með á heimsmeistaramótinu sem hefst í Doha í Katar í lok mánaðarins. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Einar með 14 og FH fékk bikar

FH-ingar eru meistarar meistaranna í handbolta karla 2019 en þeir sigruðu Selfyssinga, 35:33, í framlengdum leik á Selfossi í gærkvöld í hinni árlegu Meistarakeppni HSÍ. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 618 orð | 2 myndir

Erfiðir ef hinir eru eins og gæinn sem lék með okkur

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ragnar Sigurðsson, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, lætur vel af sér þessa dagana enda gengur Rostov nánast allt í haginn í Rússlandi. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Ég pantaði mér á dögunum flug til Búdapest. Verður flogið út aðra...

Ég pantaði mér á dögunum flug til Búdapest. Verður flogið út aðra helgina í október. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 191 orð | 3 myndir

*Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte leikur ekki með ensku...

*Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte leikur ekki með ensku meisturunum í knattspyrnu, Manchester City, næstu mánuðina. Hann meiddist í leik gegn Brighton um síðustu helgi og hefur gengist undir aðgerð á hné. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

HM karla í Kína A-RIÐILL: Fílabeinsströndin – Pólland 63:80...

HM karla í Kína A-RIÐILL: Fílabeinsströndin – Pólland 63:80 Venesúela – Kína 72:59 *Lokastaðan: Pólland 6, Venesúela 5, Kína 4, Fílabeinsströndin 3. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Jón mjög framarlega í flokki

Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er í 36. sæti yfir bestu leikmenn bandarísku háskólanna að mati vefjarins three-man-weave.com sem fjallar um háskólakörfuboltann. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Leiknisvöllur: Leiknir R...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Inkasso-deildin: Leiknisvöllur: Leiknir R. – Keflavík 17.30 Ásvellir: Haukar – Njarðvík 19. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 674 orð | 4 myndir

Lið sem getur barist á öllum vígstöðum

ÍBV Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sigurbergur Sveinsson, stórskytta ÍBV, telur að litlar mannabreytingar á milli tímabila í Vestmannaeyjum muni hjálpa liðinu á komandi leiktíð. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Moldóvar komið mér á óvart

„Þetta eru svipað mikilvægir leikir og voru hjá okkur í júní. Okkur tókst að vinna báða leikina þá og verðum að gera það líka núna. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ósátt við aðstæður í Póllandi

Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, skrifaði í gærkvöld undir tveggja ára samning við Fram. Hafdís steig sín fyrstu skref í meistaraflokki með Fram, áður en hún gekk í raðir Stjörnunnar. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Stórleikur Bjarka ekki nóg

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, átti stórleik fyrir Lemgo gegn Melsungen í þýsku 1. deildinni í gærkvöld. Bjarki skoraði 10 mörk í 11 skotum og var markahæstur á vellinum en það dugði ekki til því Melsungen vann leikinn 26:23. Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna Bandaríkin – Portúgal 3:0 Carli Lloyd...

Vináttulandsleikur kvenna Bandaríkin – Portúgal 3:0 Carli Lloyd 22., 32.(víti), Lindsay Horan... Meira
5. september 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Þýskaland Melsungen – Lemgo 26:23 • Bjarki Már Elísson...

Þýskaland Melsungen – Lemgo 26:23 • Bjarki Már Elísson skoraði 10 mörk fyrir Lemgo. Hannover-Burgdorf – Balingen 31:23 • Oddur Gretarsson skoraði eitt mark fyrir Balingen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.