Greinar föstudaginn 6. september 2019

Fréttir

6. september 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

100 ára og sest enn við píanóið

Hulda Óskarsdóttir fagnaði 100 ára afmæli í gær, 5. september, ásamt nánustu ættingjum. Hún fæddist heima í Pósthússtræti 14 í Reykjavík. Húsið var fyrst skráð við Austurvöll, þá við Pósthússtræti og að endingu við Kirkjutorg 6 án þess að hafa nokkru sinni verið flutt úr stað. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Áslaug nýr ráðherra

Stefán Gunnar Sveinsson Þór Steinarsson Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar og ritari Sjálfstæðisflokksins, tekur í dag við embætti dómsmálaráðherra eftir að þingflokkur flokksins samþykkti tillögu Bjarna Benediktssonar,... Meira
6. september 2019 | Erlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Dorian olli usla í Karólínuríkjunum

Fellibylurinn Dorian geisaði meðfram strönd ríkjanna Suður- og Norður-Karólínu í gær eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu og orðið að minnsta kosti tuttugu manns að bana á Bahamaeyjum. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð

Eisenhower kom 1955 og Nixon 1956 Í grein um heimsókn Lyndons B. Johnson...

Eisenhower kom 1955 og Nixon 1956 Í grein um heimsókn Lyndons B. Johnson varaforseta Bandaríkjanna til Íslands 1963 í blaðinu í gær var mishermt að svo háttsettur gestur frá Bandaríkjunum hefði ekki áður komið til Íslands. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fyllsta öryggis gætt í kjallara stjórnarráðsins

Nýrri viðbyggingu við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu verður skipt upp í mismunandi öryggissvæði og verður hæsta stig öryggis í sérstöku fundarherbergi fyrir þjóðaröryggisráð sem verður í kjallara hússins. Meira
6. september 2019 | Erlendar fréttir | 102 orð

Haninn má gala á morgnana

Eigandi franska hanans Maurice fór með sigur af hólmi í dómsmáli sem nágrannar hans höfðuðu gegn honum vegna þess að haninn hefur vakið þá um fjögurleytið á morgnana með gali sínu. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Hari

Í lögum Fánalögin flækjast ekki fyrir starfsmönnum Árbæjarsafnsins en fyrir lokun er íslenski fáninn tekinn niður og safnfáni dreginn að... Meira
6. september 2019 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Hyggjast mynda mið-hægristjórn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bárður á Steig Nielsen, formaður Sambandsflokksins í Færeyjum, hefur fengið umboð til að mynda nýja landstjórn eftir kosningar sem fóru fram á laugardaginn var. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Íslenska pylsan varð að lundapylsu í Tókýó

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Tveir ungir Japanir, Watari Takano og Koichi Hirano komu til Íslands árið 2004. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Margir þættir hafa áhrif í makríldeilu

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson Ágúst Ingi Jónsson Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort og þá hvaða aðgerðum Evrópusambandið beitir gegn Íslendingum vegna makrílveiða á þessu ári. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 1014 orð | 4 myndir

Meiri sala á miðborgaríbúðum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðustu vikur hafa verktakar selt nýjar íbúðir í miðborginni fyrir milljarða króna. Frá talningu Morgunblaðsins í lok júní hafa þannig selst 49 íbúðir og gætu 72 íbúðir bæst við á Brynjureit ef samningar takast. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð

Milljarðar í miðbæjaríbúðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðustu tvo mánuði eða svo hafa selst um 50 nýjar íbúðir á þéttingarreitum í miðborg Reykjavíkur. Söluverðið er ekki undir 2,5 milljörðum. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Minni raforkunotkun

Raforkuvinnsla á landinu árið 2018 var alls 19.830 GWh sem var 283 GWh minna en orkuspá frá 2015 gerði ráð fyrir. Breytingin stafaði af minni notkun stórnotenda og minni almennri notkun. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 1040 orð | 3 myndir

Mörg tækifæri á Íslandi

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir það alrangt hjá Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, að íslensk stjórnvöld hafi hafnað samstarfi í verkefninu belti og braut. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Sérútbúið fundarherbergi fyrir þjóðaröryggisráð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil áhersla er lögð á öryggismál við hönnun og útfærslu nýrrar viðbyggingar við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu. Húsnæðinu verður skipt upp í mismunandi öryggissvæði og verður hæsta stig öryggis í sérstöku fundarherbergi fyrir þjóðaröryggisráð sem verður í kjallara hússins. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Skatturinn skellti í lás á tveimur stöðum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls fengu 80 fyrirtæki skrifleg tilmæli um úrbætur í kjölfar heimsóknar frá vettvangseftirliti Ríkisskattstjóra í sumar. Rekstur var stöðvaður hjá tveimur fyrirtækjum. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð

Stöðvuðu rekstur tveggja fyrirtækja

Vettvangseftirlit Ríkisskattstjóra tók til skoðunar 1.040 fyrirtæki á tímabilinu maí, júní og júlí í sumar. Alls fengu 80 fyrirtæki skrifleg tilmæli um úrbætur í kjölfar heimsóknar frá eftirlitinu. Rekstur var stöðvaður hjá tveimur fyrirtækjum. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Tillaga útfærð um urðunarskatt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stjórnvöld hafa útfært tillögu um að tekinn verði upp skattur á urðun úrgangs og sent Sambandi íslenskra sveitarfélaga drög að frumvarpi um úrgangsskattinn til umsagnar. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Vilja fá sundlaug á Bíldudal

Mikil þátttaka er í undirskriftasöfnun fyrir áskorun á bæjarstjórn Vesturbyggðar um að hefja undirbúning að byggingu sundlaugar á Bíldudal. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Vill leggja útsvar á fjármagnstekjur

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Víða réttað um helgina

Fyrsta stóra réttahelgi haustsins er um helgina. Í dag verður fé réttað á fáeinum stöðum en víða á laugardag og sunnudag. Sauðfjárbændur víða á Norðurlandi rétta um helgina. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð

Víðtæk sátt í þingflokknum

Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að samstaða hafi verið um tillögu Bjarna Benediktssonar um að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir yrði næsti dómsmálaráðherra. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð

Þingmaður hótar stjórnarslitum

„Ég get ekki séð að við þingmenn Sjálfstæðisflokksins getum stutt stjórnarsamstarf sem fer fram með þessum hætti. Það er best að gera grein fyrir því strax,“ segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fv. Meira
6. september 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Þingmenn töluðu 4.437 sinnum um orkupakkamálin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umræðan um þriðja orkupakkann og þrjú tengd mál á nýliðnu þingi er sú lengsta í þingsögunni. Umræðan stóð yfir í nær 160 klukkustundir og þingmenn tóku 4.137 sinnum til máls. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2019 | Leiðarar | 361 orð

Átak gegn vímuefnum

Helmingur sjúklinga á Vogi er háður örvandi efnum Meira
6. september 2019 | Leiðarar | 254 orð

Sáttaboðinu hafnað

Hversu lengi endist langlundargeðið? Meira
6. september 2019 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Sósíalistar allra flokka sameinast

Sósíalistaflokkurinn stóð vörð um háskattastefnuna í borgarstjórn í vikunni og lagði til að borgarfulltrúar legðu fyrir stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga „tillögu um álagningu útsvars á fjármagnstekjur“. Meira

Menning

6. september 2019 | Bókmenntir | 249 orð | 1 mynd

Arfurinn ræddur á ráðstefnu

„Íslendingasögur í nýjum búningi á dönsku, norsku, sænsku og íslensku – og hvað svo“ nefnist ráðstefna sem haldin verður í Veröld í dag milli kl. Meira
6. september 2019 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Banvæn skilaboð

Fyrir stuttu var sýnd á Stöð 2 átakanlega heimildarmyndin I Love You, Now Die, en hana má enn finna á voddinu. Myndin fjallar um afar sérstakt mál ungmenna í Bandaríkjunum. Meira
6. september 2019 | Tónlist | 781 orð | 1 mynd

„Spanna tilfinningaskalann“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Okkur fannst viðeigandi að yfirskrift tónleikanna væri „Ást og hatur“, þar sem aríurnar og dúettarnir sem við flytjum eru fremur dramatísk og spanna allan tilfinningaskalann. Meira
6. september 2019 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Blúsað í tvo daga á Patreksfirði

Blúshátíðin Blús milli fjalls og fjöru hefst í dag á Patreksfirði og stendur yfir í tvo daga. Í daga kemur fram hljómsveitin CCR Band sem flytur lög Creedence Clearwater Revival. Meira
6. september 2019 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd

Fjórar tilnefndra sýndar á RIFF

Fjórar af þeim heimildarmyndum sem tilnefndar eru í ár til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna, EFA, verða sýndar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem hefst 26. september og lýkur 6. október. Meira
6. september 2019 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Hjaltalín heldur tvenna tónleika í Eldborgarsal

Hljómsveitin Hjaltalín heldur tónleika í kvöld og annað kvöld kl. 20 í Eldborgarsal Hörpu. Meira
6. september 2019 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Jónína opnar Orlof í galleríinu Kaktus

Myndlistarmaðurinn Jónína Björg Helgadóttir opnar sjöttu einkasýningu sína, Orlof , í listarýminu Kaktus á Akureyri í kvöld kl. 20. „Þetta er fyrsta einkasýningin mín í tæp tvö ár. Meira
6. september 2019 | Fólk í fréttum | 74 orð | 3 myndir

KAF, ný íslensk heimildarmynd eftir Elínu Hansdóttur, Önnu Rún...

KAF, ný íslensk heimildarmynd eftir Elínu Hansdóttur, Önnu Rún Tryggvadóttur og Hönnu Björk Valsdóttur, var frumsýnd í Bíó Paradís í fyrrakvöld. Meira
6. september 2019 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Kammerverk eftir Mozart í Hlöðunni

Rut Ingólfsdóttir og vinir hennar leika kammerverk eftir W.A. Mozart í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð á sunnudaginn kl. 15. Á efnisskránni verða Óbókvartett í F-dúr KV 370, Hornkvintett í Es-dúr KV 307 og Píanókvartett í g-moll KV 478. Meira
6. september 2019 | Bókmenntir | 204 orð | 1 mynd

Ljóðlínur Vilborgar meitlaðar í stein

Ljóðlínur Vilborgar Dagbjartsdóttur skálds sem meitlaðar höfðu verið í stein voru afhjúpaðar við hátíðlega athöfn í gær. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði ljóðlínurnar, sem er nú að finna á nýju torgi við steinbryggjuna í miðbæ Reykjavíkur. Meira
6. september 2019 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Lokasýning Listastofunnar

Síðasta sýning gallerísins Listastofunnar verður opnuð í dag kl. 17 en að sýningu lokinni verður galleríinu lokað. We ruined everything nefnist lokasýningin, sem stýrt er af Martynu Daniel og Claire Paugam. Meira

Umræðan

6. september 2019 | Aðsent efni | 842 orð | 1 mynd

Fjarðarheiðargöng dýrustu og lengstu göng miðað við höfðatölu?

Eftir Aðalheiði Borgþórsdóttur: "Seyðisfjarðarvegur nr. 93 um Fjarðarheiði er svartur blettur á vegakerfi landsins." Meira
6. september 2019 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Frumkvöðlar þinga á Þingeyri

Ég sit hérna í Simbahöllinni á Þingeyri, nýbúinn að fá mér gulrótar- og sætkartöflusúpu í hádegismat og bíð spenntur eftir að hefja seinni hluta vinnustofu um framtíð matvæla í sjálfbæru samfélagi. Meira
6. september 2019 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Lífið eftir orkupakkann

Eftir Jón Gunnarsson: "Ég get ekki séð að við þingmenn flokksins getum stutt stjórnarsamstarf sem fer fram með þessum hætti. Það er best að gera grein fyrir því strax." Meira
6. september 2019 | Aðsent efni | 991 orð | 1 mynd

Varaforseti ræðir varnir og viðskipti

Eftir Björn Bjarnason: "Þótt landafræðin og kennileitin séu þau sömu eru herfræðigreiningarnar aðrar nú en fyrir hrun Sovétríkjanna." Meira

Minningargreinar

6. september 2019 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Anna Magnúsdóttir

Anna Fríða Magnúsdóttir, húsmóðir frá Höskuldarkoti, Njarðvík, fæddist 20. maí 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Magnús Ólafsson útvegsbóndi og Þórlaug Magnúsdóttir húsmóðir sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 2592 orð | 1 mynd

Einara Magnúsdóttir

Einara Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans 29. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Kristín Guðmundsdóttir, f. 29. júlí 1888, d. 1. október 1972, og Magnús Magnússon, f. 22. október 1874, d. 3. nóvember... Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 1564 orð | 1 mynd

Einar Grétar Sveinbjörnsson

Einar Grétar Sveinbjörnsson fæddist í Reykjavík 22. desember 1936. Hann lést í Trelleborg í Svíþjóð 6. ágúst 2019. Foreldrar hans voru hjónin Sveinbjörn Einarsson, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 3387 orð | 1 mynd

Gígja Sæbjörg Kristinsdóttir

Gígja Sæbjörg Kristinsdóttir fæddist í Hrísey 11. október 1929. Hún lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 26. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Pálína Elísabet Árnadóttir, f. 16.9. 1895, d. 6.2. 1962, og Kristinn Ágúst Ásgrímsson, f. 19.8. 1894, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 2389 orð | 1 mynd

Helga Þórey Sverrisdóttir

Helga Þórey Sverrisdóttir fæddist 8. júni 1962 í Keflavík. Hún lést á heimili sínu á Hauganesi 24. ágúst 2019. Foreldrar hennar eru Sverrir Vilbergsson giftur Elínu Þorsteinsdóttur og Dagný Jóhannsdóttir gift Jóhanni Hákonarsyni. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 2220 orð | 1 mynd

Hjördís Magnúsdóttir

Hjördís Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. maí 1931. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 27. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Halldórsdóttir, húsfreyja, f. 5. maí 1892, d. 9. janúar 1979, og Magnús Valtýsson, sjómaður, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Lilja Guðmundsdóttir

Lilja Guðmundsdóttir fæddist 8. desember 1961. Hún lést 23. ágúst 2019. Útförin fór fram 3. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 3071 orð | 1 mynd

Magnús Vilhelm Stefánsson

Magnús Vilhelm Stefánsson fæddist 30. desember 1934 í Fagraskógi við Eyjafjörð. Hann lést 28. ágúst 2019 á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Foreldrar Magnúsar voru Stefán Stefánsson alþingismaður og bóndi, f. 1. ágúst 1896, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Maj-Lis Tómasson

Maj-Lis Tómasson, fædd Ahlfors, fæddist í Helsinki, Finnlandi, 24. ágúst 1920. Hún lést 16. ágúst 2019. Faðir: Carl Fredrik Ahlfors, efnafræðingur, f. 2. júlí 1891, d. 9. mars 1955. Móðir: Sigrid Forsmann, húsfreyja, f. 13. janúar 1891, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Nanna Lárusína Pétursdóttir

Nanna Lárusína Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 1. júní 1928. Nanna lést 6. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Sveinbjörg Sigfúsdóttir og Pétur Hoffmann Salómonsson. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

Óli Freyr Kristjánsson

Óli Freyr Kristjánsson fæddist 6. júlí 1978. Hann lést 25. ágúst 2019. Útför Óla Freys fór fram 5. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2019 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Þórður Kristinn Karlsson

Þórður Kristinn Karlsson fæddist í Seli í Ásahreppi 5. október 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 26. ágúst 2019. Hann var sonur hjónanna Karls Þórðarsonar frá Hávarðarkoti í Þykkvabæ, f. 25. janúar 1915, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2019 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Bankar fá aðgang að grunnþjónustu Meniga

Til að stuðla enn frekar að nýsköpun á sviði fjártækni á Íslandi hefur Meniga nú ákveðið að veita bönkum og fjártæknifyrirtækjum aðgang að grunnþjónustu Meniga, sem gerir þeim kleift að sameina fjármálagögn einstaklinga með upplýstu samþykki þeirra. Meira
6. september 2019 | Viðskiptafréttir | 568 orð | 2 myndir

Vinna myrkranna á milli að The Darken

Pétur Hreinsson peturh@mbl. Meira

Fastir þættir

6. september 2019 | Fastir þættir | 176 orð

Áskurður. N-NS Norður &spade;D962 &heart;Á8 ⋄ÁG92 &klubs;K64 Vestur...

Áskurður. N-NS Norður &spade;D962 &heart;Á8 ⋄ÁG92 &klubs;K64 Vestur Austur &spade;ÁK4 &spade;7 &heart;KG1054 &heart;D632 ⋄K1076 ⋄D854 &klubs;2 &klubs;D973 Suður &spade;G10853 &heart;97 ⋄3 &klubs;ÁG1085 Suður spilar 4&spade; doblaða. Meira
6. september 2019 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Laufey Dagmar Jónsdóttir

70 ára Laufey er frá Ytri-Knarrartungu í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Hún vann ýmis störf, meðal annars á Hótel Búðum og keyrði leigubíl í þrjú ár. Laufey er búsett í Reykjanesbæ. Maki : Kristinn Arnberg, f. 1946, skipstjóri, lengst á Gullfaxa SH 125. Meira
6. september 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Þau kunnu prik stjórnvölur og vonarvölur eru stundum látin sæta kynskiptum. Völur beygist um völ frá veli (völ), til valar og velir, um veli, frá völum, til vala. Meira
6. september 2019 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Sif Vígþórsdóttir

60 ára Sif ólst upp á Hólmavík á Ströndum en býr í Reykjavík. Hún er kennaramenntuð og er með meistaragráðu í stjórnun frá Kennaraháskólanum. Hún er skólastjóri í Norðlingaskóla. Maki : Zophonías Einarsson, f. 1959, kennari í Hörðuvallaskóla í Kópavogi. Meira
6. september 2019 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Sigrún Haraldsdóttir á Lýtingsstöðum varð áttræð 2. september sl. Hún er...

Sigrún Haraldsdóttir á Lýtingsstöðum varð áttræð 2. september sl. Hún er ættuð frá Efri-Rauðalæk, dóttir Haraldar Halldórssonar og Ólafíu Hrefnu Sigþórsdóttur. Bræður Sigrún eru Valur, Runólfur, Halldór og Helgi. Meira
6. september 2019 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Skákiðkun umsjónarmanns skákhornsins undanfarna mánuði hefur ekki...

Skákiðkun umsjónarmanns skákhornsins undanfarna mánuði hefur ekki einskorðast við „raunheima“ heldur hefur hann einnig verið virkur á vefnum chess.com þar sem hann hefur teflt margar þriggja mínútna hraðskákir. Meira
6. september 2019 | Árnað heilla | 547 orð | 4 myndir

Vel í sveit sett

Kristín Þórðardóttir er fædd 6. september 1979 í Reykjavík en sleit barnsskónum á Eyrarbakka, þar sem foreldrar hennar ráku verslun og síðar útgerð. Meira
6. september 2019 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Whitney sem heilmynd

Tilkynnt hefur verið að Whitney Houston muni koma fram sem heilmynd á tónleikum í Bretlandi á næsta ári. Meira
6. september 2019 | Í dag | 304 orð

Þórarinn Eldjárn slær léttan tón

Til í að vera til“ er heitið á nýútkominni ljóðabók Þórarins Eldjárns. Það er okkur ljóða- og vísnavinum alltaf tilhlökkunarefni að fá slíka bók í hendur, – eigum á góðu von sem líka varð raunin nú. Meira

Íþróttir

6. september 2019 | Íþróttir | 807 orð | 3 myndir

Barátta og vilji lykillinn að árangri

Fram Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður handknattleiksliðs Fram, er brattur fyrir komandi tímabil þrátt fyrir að Framarar hafi misst lykilmenn frá síðustu leiktíð. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Eru Finnar á leiðinni á EM?

Finnar eru komnir í afar góða stöðu í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta eftir að hafa sigrað Grikki, 1:0, í Tampere í gærkvöld. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Eva Björk mætir Val á Hlíðarenda

Eva Björk Davíðsdóttir, landsliðskona í handknattleik, verður í þeirri sérstöku stöðu að vera mótherji Vals þegar sænska liðið Skuru heimsækir Hlíðarendaliðið í 1. umferð EHF-bikarsins. Liðin mætast á Hlíðarenda í kvöld klukkan 19. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 316 orð | 3 myndir

* Halldóri Jóhanni Sigfússyni hefur verið sagt upp störfum hjá...

* Halldóri Jóhanni Sigfússyni hefur verið sagt upp störfum hjá handknattleikssambandi Barein en hann þjálfaði þar 21-árs og 19 ára landslið þjóðarinnar, og var aðstoðarþjálfari hjá Aroni Kristjánssyni, þjálfara A-landsliðsins. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

HM karla í Kína E-RIÐILL: Tyrkland – Tékkland 76:91 Bandaríkin...

HM karla í Kína E-RIÐILL: Tyrkland – Tékkland 76:91 Bandaríkin – Japan 98:45 *Lokastaðan: Bandaríkin 6, Tékkland 5, Tyrkland 4, Japan 3. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Keflavík 1:0 Sólon Breki Leifsson...

Inkasso-deild karla Leiknir R. – Keflavík 1:0 Sólon Breki Leifsson 90. Haukar – Njarðvík 4:0 Kristófer Dan Þórðarson 11., 22., 73., Sean De Silva 41. Staðan: Fjölnir 19115341:1938 Grótta 19107239:2537 Leiknir R. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkingsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkingsv.: Ísland – Lúxemborg 17 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Kórinn: HK/Víkingur – Breiðablik 19.15 1. deild karla, Inkasso-deildin: Eimskipsvöllur: Þróttur R. – Fram 20 3. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Leiknir setur pressu á toppliðin

Leiknir úr Reykjavík styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í úrvalsdeild karla í fótbolta verulega í gærkvöld með því að vinna Keflvíkinga 1:0 í Breiðholtinu. Sólon Breki Leifsson skoraði sigurmarkið á lokamínútum leiksins. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 62 orð

Maradona tekur við botnliði

Argentínumaðurinn Diego Maradona, einn frægasti knattspyrnumaður sögunnar, er byrjaður að þjálfa á ný. Hann hætti með mexíkóska liðið Dorados í júní af heilsufarsástæðum en eftir aðgerðir á hné og öxl í sumar er hann klár í slaginn. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Moldóvar mæta með nýjan þjálfara í Laugardalinn

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar árangur karlalandsliðs Moldóvu í knattspyrnu er skoðaður er skiljanlegt að flestir geri ráð fyrir íslenskum sigri í viðureign þjóðanna í undankeppni EM á Laugardalsvellinum síðdegis á morgun. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Samkvæmt nýjustu tölum frá KSÍ eru 25.000 knattspyrnuiðkendur á Íslandi...

Samkvæmt nýjustu tölum frá KSÍ eru 25.000 knattspyrnuiðkendur á Íslandi í dag. Til þess að teljast til knattspyrnuiðkenda þarftu að annaðhvort æfa eða keppa í fótbolta. Af þessum 25.000 iðkendum eru einn þriðji kvenkyns eða rúmlega 8.000. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Tékkarnir skildu Tyrki eftir

Tékkar, sem töpuðu fyrir Íslendingum í eftirminnilegum leik í Laugardalshöll fyrir hálfu öðru ári, eru komnir í sextán liða úrslit heimsmeistaramóts karla í körfuknattleik í Kína. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 746 orð | 4 myndir

Tilbúnir að baða sig í sviðsljósinu

Fjölnir Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Þýskaland Flensburg – Erlangen 24:21 • Aðalsteinn Eyjólfsson...

Þýskaland Flensburg – Erlangen 24:21 • Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Erlangen. Ludwigshafen – Leipzig 34:27 • Viggó Kristjánsson skoraði ekki fyrir... Meira
6. september 2019 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Ætlum að berjast um efstu sætin

Ísland mætir Lúxemborg í dag á Víkingsvelli í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumóts 21-árs landsliða í knattspyrnu. Meira

Ýmis aukablöð

6. september 2019 | Blaðaukar | 63 orð | 4 myndir

88 milljóna parhús í Grafarholti

Í Grafarholti í Reykjavík stendur ákaflega fallegt 210 fm raðhús sem byggt var 2008. Úr húsinu er frábært útsýni, en í því eru stórir og miklir gluggar. Eldhús og stofa renna saman í eitt, en þar er hátt til lofts og töluvert skápapláss. Meira
6. september 2019 | Blaðaukar | 717 orð | 3 myndir

Af hverju kemur iðnaðarmaðurinn ekki?

Flestir fasteignaeigendur kannast við það að það getur verið þrautin þyngri að verða sér úti um iðnaðarmann. Hvað þá að fá hann til þess að koma á umsömdum tíma. En af hverju er þetta svona? Af hverju koma þeir ekki þegar þeir segjast ætla að koma? Meira
6. september 2019 | Blaðaukar | 1306 orð | 1 mynd

Áberandi sölukippur í nágrannasveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins

Líkt og með allt annað sem tengist samfélaginu eru straumar í fasteignamálum síbreytilegir. Kúltúrinn breytist þegar bæjarfélög braggast og það sem áður þótti óspennandi verður allt í einu mjög eftirsótt. Margrét Hugrún Gústavsdóttir | margrethugrun@gmail.com Meira
6. september 2019 | Blaðaukar | 497 orð | 2 myndir

Erum við duglegasta fólk í heimi?

RÚV bauð upp á nostalgíukast þegar það sýndi leiknu heimildarmyndina Reykjavík, Reykjavík eftir Hrafn Gunnlaugsson. Myndin var frumsýnd 1986 í tengslum við 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar og gefur nokkuð skýra mynd af horfnum tíma. Meira
6. september 2019 | Blaðaukar | 1151 orð | 1 mynd

Flest þrætumál snúast um galla

„Galli í daglegu tali og galli í lagalegum skilningi fara ekki endilega saman,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, lögmaður hjá Fasteignamál Lögmannsstofu, en hún hefur rúmlega tuttugu ára reynslu af því að takast á við... Meira
6. september 2019 | Blaðaukar | 1021 orð | 2 myndir

Góð sala en engin læti

Meiri samvinna ætti að vera á milli byggingaraðila, bæjaryfirvalda og fasteignasala þegar byggingarsvæði eru skipulögð. Meira
6. september 2019 | Blaðaukar | 881 orð | 10 myndir

Náttúrulegur efniviður, plöntur og góð hljóðvist

Haustið er rétti tíminn til þess að fegra heimilið og gera það kósí fyrir veturinn. Innanhússarkitektinn Alfa Freysdóttir gefur hér góð ráð varðandi það hvernig gera má heimilið að huggulegri samverustað fyrir alla fjölskylduna. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
6. september 2019 | Blaðaukar | 600 orð | 9 myndir

Situr uppi með bílastæði

Edda Ívarsdóttir borgarhönnuður Reykjavíkurborgar býr í lítilli íbúð í Þverholti ásamt 12 ára syni sínum. Meira
6. september 2019 | Blaðaukar | 86 orð | 3 myndir

Svartasta eldhúsið í Kópavogi

Við Álfhólsveg 89 í Kópavogi stendur glæsileg 166 fm íbúð í húsi sem byggt var 1968. Búið er að endurnýja íbúðina mikið en einn best heppnaði parturinn er svarta eldhúsið sem flæðir inn í stofu og borðstofu. Meira
6. september 2019 | Blaðaukar | 808 orð | 2 myndir

Þetta þurfa fyrstu kaupendur að vita

Aron Freyr Eiríksson fasteignasali hjá Ási fasteignasölu segir að fyrstu kaupendur þurfi að undirbúa sig vel. Um 27% af þeim sem keyptu íbúð í byrjun þessa árs voru einmitt þessi hópur. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.