Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnarskrárkreppan í Bretlandi er einungis bundin við Westminster og breska stjórnkerfið, að sögn Daniels Hannans, Evrópuþingmanns breska Íhaldsflokksins, en hann flutti erindi á ráðstefnunni Frelsi og framtíð, sem samtökin Students for Liberty, SFL, héldu í Salnum í Kópavogi í gær.
Meira