Greinar miðvikudaginn 11. september 2019

Fréttir

11. september 2019 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Afríkubúar vilja koma fílabeini í verð

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þjóðir í sunnanverðri Afríku hóta að draga sig út úr CITES (Samningi um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu). Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð

Áhrif á öryggi sjúklinga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Allar ákvarðanir sem teknar eru hafa áhrif á öryggi sjúklinga. Vitað er og viðurkennt að mönnun hjúkrunarfræðinga á spítölum hefur áhrif á öryggi sjúklinga. Meira
11. september 2019 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Baktería veldur miklu tjóni í ólífurækt

Ólífutré var fjarlægt úr garði í bænum Menton í sunnanverðu Frakklandi eftir að það sýktist af skæðri bakteríu, xylella fastidiosa, sem hefur valdið miklum skaða í ólífurækt í löndum við Miðjarðarhaf. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Biðlistinn væri býsna langur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vegna takmarkaðs magns af birkiplöntum hafa færri komist að en hafa viljað til að gróðursetja plöntur í Þorláksskógi á Hafnarsandi í grennd við Þorlákshöfn. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Hrútskýringar Einn þessara hringhyrndu hrúta, sem höfðu komið sér fyrir á iðjagrænu túni í Kjós, lét móðan mása. Hinir tveir horfðu út í bláinn. Kannski fór hann offari í... Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 710 orð | 3 myndir

Eiga samleið á mörgum sviðum

Höskuldur Daði Magnússon Hjörtur J. Guðmundsson Forseti Indlands flutti ávarp í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær og lauk því með því að tala sérstaklega til þeirra stúdenta sem voru viðstaddir. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Einar Vigfússon

Einar Vigfússon, bóndi og útskurðarmeistari í Árborg í Manitoba í Kanada, andaðist 7. september síðastliðinn, 86 ára að aldri, eftir langa og stranga glímu við krabbamein. Einar fæddist 10. mars 1933. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Eiríkur Elís nýr forseti lagadeildar HR

Eiríkur Elís Þorláksson hefur verið ráðinn forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík. Eiríkur lauk fullnaðarprófi í lögfræði árið 2001 og meistaranámi frá King's College í London 2008. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 716 orð | 1 mynd

Ekki lengur hægt að „samsvara“ ræðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is 150. löggjafarþing Alþingis var sett í gær með tilheyrandi athöfn. Hófst athöfnin venju samkvæmt með guðsþjónustu í Dómkirkjunni og gengu alþingismenn og ráðherrar að því loknu fylktu liði inn í þingsal. Guðni Th. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð

Gæti lækkað vexti á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram undan gæti verið sú óvenjulega staða í íslensku hagkerfi að vextir lækki í niðursveiflu. Það gæti aftur mildað höggið fyrir ríkissjóð. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hreinsun hefst við Elliðavatn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Kópavogs hafa hafist handa við að rífa niðurnídd hús við Elliðavatn. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð

Hugsanleg mistúlkun verði skoðuð

Lögmaður Rositu YuFan Zhang, eiganda Sjanghæ-veitingastaðanna, segir mikilvægt að varpa ljósi á samskipti fréttamanna og heimildarmanna í tengslum við umfjöllun fréttastofu RÚV um veitingastaðinn Sjanghæ á Akureyri 2017. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ísland setti fyrirvara

CITES-samningurinn er rúmlega 40 ára gamall og kveður á um viðskipti með um 36.000 tegundir plantna og dýra. Segja má að samningurinn sé verkfæri til að koma í veg fyrir ólögleg viðskipti og að refsa löndum sem brjóta gegn reglunum. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð

Játaði vörslu og framleiðslu fíkniefna

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina karlmann sem játaði framleiðslu og vörslu fíkniefna, en neitaði að hafa stundað sölu á efnum. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging strax á næsta ári

Náttúrulækningafélag Íslands hyggur á miklar framkvæmdir við Heilsustofnunina í Hveragerði á næstu árum, en horft er bæði til uppbyggingar Heilsustofnunar og byggingar þjónustuíbúða auk heilsulindar og/eða heilsuþorps á lóð félagsins. Meira
11. september 2019 | Erlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Njósnaði um leynimakk Pútíns

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Nútímasagan að glatast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Margt sem tíðkaðist á æskuslóðum mínum á Dröngum í Árneshreppi fyrir 55-60 árum var með líkum svip og hér má sjá. Lífsbaráttan nyrst á Ströndum var hörð og verktækni nútímans kom þangað seint og jafnvel aldrei. Verkfæri og munir eins og má finna hér á safninu voru til daglegs brúks í mínum uppvexti,“ segir Benjamín Kristinsson safnstjóri við Morgunblaðið. Meira
11. september 2019 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Nær öllu flugi BA var aflýst

Flugfélagið British Airways aflýsti nær öllum flugferðum sínum í gær, annan daginn í röð, vegna tveggja sólarhringa verkfalls flugmanna þess. Þetta er fyrsta verkfall flugmanna félagsins í hundrað ára sögu þess. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Óvíst hvort dómurum verður fjölgað

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það mjög jákvætt að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) hafi ákveðið að fjalla um landsréttarmálið, sem fjallar um það hvernig staðið var að skipun fjögurra dómara við Landsrétt. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð

Rafmagnshlaupahjól verði jólagjöfin í ár

Rafmagnshlaupahjól hafa selst afar vel í ár hjá þeim fyrirtækjum sem selja slík tæki. Óttar Örn Sigurbergsson, innkaupastjóri hjá Elko, segir líklegt að seld rafmagnshlaupahjól hjá fyrirtækinu í ár verði langt yfir 1. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Sjúkraþjálfun boðin út

Sjúkraþjálfun á höfuðborgarsvæðinu hefur verið boðin út og er skilafrestur tilboða til 17. október. Ríkiskaup óska, fyrir hönd SÍ, eftir tilboðum frá fyrirtækjum sem reka sjúkraþjálfunarstofur og veita sjúkraþjálfun á höfuðborgarsvæðinu. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stofnandi selur hlut sinn í Brauði & Co

Bakarinn Ágúst Einþórsson hefur selt 13% hlut sinn í bakarínu Brauði & Co til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar. Ágúst mun áfram starfa hjá bakarínu en mest átti hann 18% hlut í fyrirtækinu. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Tap í Albaníu og Ísland þremur stigum á eftir

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þurfti að sætta sig við 4:2 tap í Albaníu í undankeppninni fyrir EM 2020 í Albaníu í gær. Ísland er í 3. sæti í riðlinum á eftir Tyrklandi og Frakklandi þegar sex umferðum er lokið. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 783 orð | 5 myndir

Útlit er fyrir vaxtalækkanir

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðustu áratugi hefur verðbólgan jafnan farið af stað og vextir hækkað á Íslandi í niðursveiflu. Nú eru hins vegar horfur á enn frekari vaxtalækkunum þrátt fyrir samdrátt. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Vilja tryggja öryggi sjúklinga

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðgerðir til hagræðingar á Landspítalanum vegna reksturs umfram fjárveitingar hafa ekki verið ákveðnar. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Þorstanum svalað í Svarfaðardal

Steinn til minningar um Guðmund góða Arason, biskup á Hólum (f. 1161, d. 1237), var vígður á dögunum við hátíðlega afhöfn á hlaðinu á kirkjustaðnum Völlum í Svarfaðardal. Þar var Guðmundur prestur á árunum 1190-1197. Meira
11. september 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Þreyttu Ermarsund

Sundhópurinn Marglytturnar þreytti í gær boðsund yfir Ermarsund, sem liggur milli Bretlands og Frakklands. Hópurinn lagði af stað klukkan sex í gærmorgun að íslenskum tíma frá höfninni í Dover á Englandi. Meira

Ritstjórnargreinar

11. september 2019 | Leiðarar | 234 orð

Athyglisverðar hugmyndir

Ríkislögreglustjóri hefur lagt fram hugmyndir sem skoða þarf í fullri alvöru Meira
11. september 2019 | Leiðarar | 350 orð

Hættan af rafrettum

Fimm látnir í Bandaríkjunum og lungnavandamál fara vaxandi Meira
11. september 2019 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Minni vinna og meiri framleiðni

Íslendingar hafa lengi gengið út frá því að vinnutími hér á landi sé lengri en gengur og gerist í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þetta kann að hafa átt við áður fyrr, en samkvæmt nýjustu tölum OECD, sem Samtök atvinnulífsins hafa fjallað um, er þessi ekki lengur raunin. Meira

Menning

11. september 2019 | Kvikmyndir | 167 orð | 1 mynd

Adomeit upprennandi meistari á RIFF

Þýski kvikmyndaframleiðandinn Katja Adomeit hlýtur heiðursnafnbótina upprennandi meistari/Emerging master, á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, sem haldin verður 26. september til 6. október. Meira
11. september 2019 | Kvikmyndir | 165 orð | 1 mynd

Bað Weinstein að fara í meðferð

Bob Weinstein, bróðir framleiðandans fyrrverandi Harveys Weinsteins, bað hann að fara í meðferð við „ósæmilegri hegðun“ sinni, eins og hann orðaði það, tveimur árum áður en upp komst um brot Harveys í garð fjölda kvenna. Meira
11. september 2019 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Bók Auðar tilnefnd til Prix Médicis

Skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, Ungfrú Ísland , er meðal þeirra 13 sem tilnefndar eru til frönsku Médicis-verðlaunanna í ár, Prix Médicis, fyrir best þýddu erlendu skáldsöguna. Bókina þýddi Eric Boury. Verðlaunin verða afhent 8. nóvember næstkomandi. Meira
11. september 2019 | Myndlist | 347 orð | 1 mynd

Breytti sýn fólks á Bandaríkin og ljósmyndun

Ljósmyndarinn Robert Frank lést í Nova Scotia í Kanada á mánudaginn var, 94 ára að aldri. Frank var einn merkasti og mikilvægasti ljósmyndari seinni hluta tuttugustu aldar og hafði umtalsverð áhrif á þróun ljósmynda- og kvikmyndalistar. Hann öðlaðist fyrst frægð fyrir bókina The Americans sem kom út árið 1959 og er lykilverk í heimildaljósmyndun. Hann varð síðan meðal merkra frumherja í gerð persónulegra heimildakvikmynda og vann jafnframt að ljóðrænum og innhverfum ljósmyndaverkum. Meira
11. september 2019 | Hugvísindi | 125 orð | 1 mynd

Fjallar um trú á Þorlák helga

Fyrsti fyrirlestur haustsins hjá Sagnfræðifélagi Íslands verður haldinn í dag kl. 12.05 í fundarsal Þjóðminjasafnsins. Fundardagurinn er í tilkynningu sagður óvenjulegur fundardagur og ráðast af utanaðkomandi þáttum. Meira
11. september 2019 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Flytur öll píanóeinleiksverk Speight

Peter Máté píanóleikari mun flytja öll píanóeinleiksverk John Speight í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Meira
11. september 2019 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Jón fjallar um útilistaverk Gerðar

Jón Proppé listfræðingur fjallar um verk Gerðar Helgadóttur sem er að finna í nærumhverfi safnsins sem kennt er við hana, Gerðarsafns í Kópavogi, í hádegisleiðsögn sem hefst í dag kl. 12.15. Meira
11. september 2019 | Fjölmiðlar | 152 orð | 1 mynd

Leikarar áþekkir bandóðum böðlum

Sjónvarpsþættirnir Mindhunter eru líklega með þeim vandaðri sem fyrirfinnast á streymisveitunni Netflix. Meira
11. september 2019 | Myndlist | 821 orð | 2 myndir

Litríkur skógur sem veitir sælu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Litríka faðma, hangandi skott og hársúlur sem ferðast hafa um heiminn er nú að finna í Listasafninu á Akureyri. Það er á sýningu Hrafnhildar Arnardóttur, sem þekkt er undir listamannsnafninu Shoplifter, en sýningin ber heitið Faðmar. Meira
11. september 2019 | Kvikmyndir | 163 orð | 1 mynd

Rylance leikur fjórar útgáfur af kölska í kvikmynd Malick

Enski leikarinn Mark Rylance mun leika fjórar útgáfur af kölska í kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick, The Last Planet , sem fjallar um Jesú, en með hlutverk hans fer Géza Röhrig, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Son of Saul . Meira
11. september 2019 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar á afmælisdegi Lofts

Tónleikar til styrktar Minningarsjóði Lofts Gunnarssonar verða haldnir á Hard Rock Café í kvöld kl. 20. Loftur var utangarðsmaður og hefði orðið fertugur í dag, 11. september, en hann lést 32 ára að aldri. Meira

Umræðan

11. september 2019 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Goðsögnin um auðlindir Íslendinga

Eftir Jón Frímann Jónsson: "Íslenskar auðlindir eru ekki í hættu innan EES-samningsins eða með inngöngu Íslands í Evrópusambandið." Meira
11. september 2019 | Aðsent efni | 1032 orð | 2 myndir

Lægri skattar en útgjöldin aukast enn

Eftir Óla Björn Kárason: "Hvort það er hægt að gera betur en raun ber vitni í rekstri ríkisins er spurning sem flestir forðast. Engu er líkara en óttinn við svarið ráði för." Meira
11. september 2019 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Stjórnmálin og þingið

Nýtt þing er hafið með hefðbundinni þingsetningu, guðsþjónustu í Dómkirkjunni og ræðu forseta í þingsal. Meira
11. september 2019 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Þjóðin sem brást

Eftir Benedikt Lafleur: "Hið eina lýðræðislega í stöðunni verður þá að bera þessi álitaefni undir almenning í þjóðaratkvæðagreiðslu og fá niðurstöðu þar." Meira

Minningargreinar

11. september 2019 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hauksdóttir

Aðalheiður Hauksdóttir fæddist 21. október 1952. Hún lést 19. ágúst 2019. Útför Aðalheiðar fór fram 28. ágúst 2019 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2019 | Minningargreinar | 3714 orð | 1 mynd

Ásdís Stefánsdóttir

Ásdís Stefánsdóttir fæddist á Arndísarstöðum í Bárðardal 28. ágúst 1923. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð, Akureyri, 2. september 2019. Foreldrar hennar voru Stefán Tryggvason frá Arndísarstöðum í Bárðardal, f. 18. júní 1891, d. 31. okt. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2019 | Minningargreinar | 3609 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1925. Hann lést 29. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson, íþróttakennari, f. 1898 í Örnólfsdal í Borgarfirði, d. 1985, og Eyrún Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 1898 á Stokkseyri, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2019 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Helgi Sigurðsson

Helgi Sigurðsson fæddist í Reykjavík 15. október 1952. Hann lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 7. ágúst 2019 eftir erfið veikindi. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2019 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi Stefánsson

Sigurður Bogi Stefánsson læknir fæddist 10. ágúst 1956. Hann lést 20. ágúst 2019. Sálumessa fór fram 2. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2019 | Minningargreinar | 47 orð | 1 mynd

Sigurður Vilhjálmsson

Sigurður Stefán Vilhjálmsson fæddist 15. október 1939. Hann lést 12. ágúst 2019. Útför Sigurðar fór fram 21. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2019 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Svanfríður Kjartansdóttir

Svanfríður (Svana) Kjartansdóttir fæddist 28. apríl 1943 á Flateyri við Önundarfjörð. Hún lést 2. september 2019 á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ. Foreldrar Svönu voru hjónin Guðrún Pálmfríður Guðnadóttir, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. september 2019 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 e5 4. Bc4 Be7 5. d3 Rf6 6. h3 O-O 7. Be3 Rc6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 e5 4. Bc4 Be7 5. d3 Rf6 6. h3 O-O 7. Be3 Rc6 8. a3 Rd7 9. Rd5 Rb6 10. c3 Kh8 11. g4 Be6 12. b4 Hc8 13. Db3 Rxc4 14. dxc4 b6 15. Hd1 De8 16. b5 Ra5 17. Da2 Bd8 18. De2 f6 19. Rd2 g6 20. Rf1 f5 21. gxf5 gxf5 22. exf5 Bxf5 23. Meira
11. september 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
11. september 2019 | Árnað heilla | 758 orð | 3 myndir

Félagsmálin mikilvæg

Friðrik Gunnar Gunnarsson fæddist 11. september 1944 í Stykkishólmi í kyrrð klaustursins og fjarri skarkala stríðsáranna í höfuðborginni. Meira
11. september 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir

60 ára Gyða ólst upp í Landakoti á Vatnsleysuströnd og í Bryðjuholti í Hrunamannahreppi, en býr á Akureyri. Hún er doktor í sveppafræði frá Manitoba-háskóla í Winnipeg og er sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
11. september 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Zofia Szostek fæddist 16. janúar 2019 á Landspítalanum við...

Hafnarfjörður Zofia Szostek fæddist 16. janúar 2019 á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavik. Hún vó 3.700 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Mariola Szostek og Lukasz Szostek... Meira
11. september 2019 | Í dag | 316 orð

Í Kjarnaskógi og hitinn á pari við París

Davíð Hjálmar í Davíðshaga skrifaði í Leirinn á laugardag: „Var áðan á göngu í Kjarnaskógi þegar þrír gapandi úlfhundar komu hlaupandi á eftir mér. Meira
11. september 2019 | Í dag | 41 orð

Málið

Athafnamaður hafði stofnað verslun og sagt var í viðtali að opnunin hefði ekki gengið „hispurslaust“. Kannski var hikstalaust að veltast um í kolli viðmælanda, en það þýðir þó hiklaust. Og hispurslaust merkir frjálslega. Meira
11. september 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Sara Diljá Hjálmarsdóttir

30 ára Sara er úr Stykkishólmi en býr á Skagaströnd. Hún er með meistarapróf í kennslu og diplómu í stjórnun menntastofnana frá Háskóla Íslands. Hún er nýtekin við sem skólastjóri Höfðaskóla á Skagaströnd. Maki : Birkir Rúnar Jóhannsson, f. Meira
11. september 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Sóldögg í Bæjarbíói

Nú kætast ömmur landsins því hljómsveitin Sóldögg er aftur komin á svið. Hún hyggur á endurkomutónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði á fimmtudagskvöld. Meira

Íþróttir

11. september 2019 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Argentína sló Serbíu út

Spánn og Argentína eru komin í undanúrslit eftir leiki gærdagsins í 8-liða úrslitum heimsmeistarakeppni karla í körfuknattleik í Kína. Spánn sló Pólland út í 8-liða úrslitunum en Argentína vann sterkt lið Serbíu. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 792 orð | 4 myndir

Ekkert nema bjartsýni í Breiðholtinu

ÍR Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 92 orð

Félag Arnars úrskurðað gjaldþrota

Belgíska knattspyrnuliðið Roeselare, sem Arnar Grétarsson hefur þjálfað frá því í ágúst, var í gær úrskurðað gjaldþrota samkvæmt fréttaflutningi í Belgíu í gær. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

ÍR-ingar eru bjartsýnir á komandi tímabil

Björgvin Þór Hólmgeirsson, handknattleiksmaður úr ÍR, er bæði bjartsýnn og spenntur fyrir komandi keppnistímabili í úrvalsdeildinni. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Janus Daði fer á Íslendingaslóðir

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, hefur samið við þýska félagið Göppingen. Janus gengur formlega í raðir félagsins næsta sumar. Janus varð danskur meistari með Álaborg á síðustu leiktíð en var áður í Haukum. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Kári Jóns er heill heilsu en þarf tíma

„Hann er ekki meiddur en það er erfitt að snúa til baka þegar þú hefur ekki spilað í heilt ár. Hann þarf smátíma og við munum ekki pressa á hann,“ segir Israel Martin, þjálfari Hauka, m.a. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Meistaradeild UEFA kvenna: Kópavogsv.: Breiðablik &ndash...

KNATTSPYRNA Meistaradeild UEFA kvenna: Kópavogsv. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Lokakeppni HM karla 8-liða úrslit: Argentína – Serbía 97:87 Spánn...

Lokakeppni HM karla 8-liða úrslit: Argentína – Serbía 97:87 Spánn – Pólland... Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Már fékk brons á HM í London

Már Gunnarsson vann til bronsverðlauna í 100 metra baksundi á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í London í gærkvöldi. Már keppir í flokki S11, flokki blindra, og synti vegalengdina á 1:10,43 mínútunum. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Tvær úr efstu deild í bann

Tveir leikmenn úr Pepsi Max-deild kvenna voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Albanía – Ísland 4:2 Frakkland...

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Albanía – Ísland 4:2 Frakkland – Andorra 3:0 Kingsley Coman 18., Clement Lenglet 52., Wissam Ben Yedder 90. Moldóva – Tyrkland 0:4 Cenk Tosun 37., 79., Deniz Turuc 57., Yusuf Yazici 88. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Ungverjaland Pick Szeged – Vaci 39:23 • Stefán Rafn...

Ungverjaland Pick Szeged – Vaci 39:23 • Stefán Rafn Sigurmannsson var ekki í leikmannahópi Pick Szeged. Noregur Tveter – Oppsal 26:40 • Thea Imani Sturludóttir skoraði ekki fyrir Oppsal. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

Var aldrei að fara að velja annað lið

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson leikur með uppeldisfélagi sínu Haukum í körfuboltanum á komandi tímabili. Kári, sem er 22 ára, var búinn að skrifa undir samning við finnska félagið Helsinki Seagulls. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 1669 orð | 9 myndir

Vonin beið umtalsverðan hnekki

Í Elbasan Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Vonir Íslands um að komast í lokakeppni Evrópumóts karla í fótbolta árið 2020 biðu umtalsverðan hnekki í Elbasan í Albaníu í gær þegar liðið tapaði fyrir Albönum, 4:2, í sannkölluðum baráttuleik. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Það hefur verið algjör unum að fylgjast með U21 árs landsliði karla í...

Það hefur verið algjör unum að fylgjast með U21 árs landsliði karla í fótbolta í síðustu tveimur leikjum. Liðið er búið að skora níu mörk og aðeins fá á sig eitt. Sóknarlínan er sérstaklega stórskemmtileg. Meira
11. september 2019 | Íþróttir | 210 orð | 3 myndir

*Þýski ökuþórinn Michael Schumacher er sagður hafa verið lagður inn á...

*Þýski ökuþórinn Michael Schumacher er sagður hafa verið lagður inn á Pompidou-sjúkrahúsið í París á mánudag. Samkvæmt frétt AFP á hann að gangast undir stofnfrumumeðferð hjá frönskum skurðlækni. Meira

Viðskiptablað

11. september 2019 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

54 milljóna hagnaður Tokyo Sushi í fyrra

Veitingarekstur Hagnaður sushi-staðarins Tokyo Sushi nam 54 milljónum króna árið 2018 og jókst um 100% frá árinu 2017 er hagnaðurinn nam 27 milljónum króna. Fyrirtækið rekur tvo staði, í Glæsibæ og á Nýbýlavegi í Kópavogi. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 1155 orð | 1 mynd

75% fari í viðhald vörumerkja

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Les Binet frá auglýsingastofunni Adam&Eve, talar um markaðs- og auglýsingamál á stafrænni öld á morgunfundi ÍMARK í næstu viku. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Ágúst selur bréf sín í bakaríinu Brauði & Co

Veitingarekstur Bakarinn Ágúst Einþórsson, einn stofnenda bakarísins Brauðs & Co, hefur selt öll bréf sín í fyrirtækinu til meðstofnenda sinna, þeirra Birgis Þórs Bieltvedt og Þóris Snæs Sigurjónssonar. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Áhrif jafnréttis á afkomu fyrirtækja

Hefur þú hugleitt hvernig jafnréttismálum er háttað t.d. í bankanum þínum, olíufélaginu, apótekinu eða tryggingafélaginu? Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 519 orð | 1 mynd

„Læri jafn mikið af kennslunni og nemendurnir læra af mér“

Ár hvert fær Guðmundur til sín hátt í þúsund nemendur hjá Markaðsakademíunni og sinnir fyrirtækjaráðgjöf meðfram því. Meðal verkefna framundan er Þjónustuskóli Ritz-Carlton sem fram fer á Reykjavík Hilton Nordica 12. september næstkomandi. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 666 orð | 1 mynd

Endurmat á viðskiptalegum ákvörðunum

Það er illvænlegt að Hæstiréttur telji í sumum tilvikum tækt að styðjast við regluna um endurmat á viðskiptalegum ákvörðunum en öðrum ekki. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 424 orð

Frumlegheitalaus fjárlög

Nýframlagt fjárlagafrumvarp gerir ráð fyrir því að útgjöld ríkisins á komandi ári muni nema ríflega 919 þúsund milljónum króna. Er það hækkun upp á 56. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 235 orð | 2 myndir

Genís þróar lyf gegn tíðaverkjum

Fæðubótarefnið Benecta nýtur sífellt meiri vinsælda og ryður sér nú braut í Þýskalandi. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Gestir megi lýsa leikjum

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Gummi Ben opnar samnefndan sportbar í miðborginni á morgun. Framtíðarlýsendur fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 140 orð | 2 myndir

Góð mús gerð betri

Vinnutækið Þeir sem vinna við tölvu allan daginn vita hversu mikilvægt það er að nota góða mús. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Marel í stefnumótandi samstarf við Tomra

Matvælaiðnaður Marel og norska fyrirtækið Tomra Food hafa gert með sér stefnumótandi samkomulag um samstarf fyrirtækjanna tveggja sem vinnur að því að koma á fót nýrri tækni sem snýr að vinnslu og flokkun á kjúklingi, kjöti og fiski. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Efasemdir um flugáform WOW í loftið á ný í október Benz talaði við Mink Campers... Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 682 orð | 1 mynd

Milljarðauppbygging í Hveragerði

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Náttúrulækningafélag Íslands ætlar að byggja upp og endurnýja Heilsustofnun í Hveragerði, reisa allt að 140 þjónustuíbúðir og byggja upp hágæða heilsulind. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 827 orð | 1 mynd

Minna í tölvunni og meira með sjúklingum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með Leviosa á að nútímavæða alla skráningu upplýsinga í heilbrigðiskerfinu og þannig spara starfsfólki heilmikla vinnu. Gervigreind getur hjálpað til, s.s. með því að útbúa lyfseðla og skima eftir mögulegum mistökum. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Rafmagnshlaupahjól hafa selst upp víða

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Elko gerir ráð fyrir að selja 1.000 rafmagnshlaupajól í ár. „Jólagjöfin í ár“ segir Karen Ósk Gylfadóttir, markaðsstjóri Nova. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Sagt upp vegna hneykslismáls

Stjórn Nissan hefur sagt upp forstjóra fyrirtækisins, Hiroto Saikawa, vegna... Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Sleppa kraftmesta bolanum lausum

Ökutækið Þeir lesendur sem hafa gaman af að safna ítölskum ofursportbílum þurfa núna að athuga hvort ekki megi koma einum í viðbót fyrir í bílskúrunum. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 646 orð | 2 myndir

Tökum grænkerafiski opnum örmum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ísland gæti tekið forystu í þróun og framleiðslu á gervifiski úr plöntuafurðum, eða með frumuræktun. Markaðurinn fyrir grænkerafisk og -kjöt vex mjög hratt og væri ein leið fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki að stækka. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Tölvan hlustar á allt sem sagt er

Forritið Þau koma reglulega upp; þessi samtöl þar sem maður óskar þess eftir á að hafa haft kveikt á upptökutæki. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 4075 orð | 2 myndir

Um 200 starfsmenn verði staðsettir á Siglufirði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hilmar Bragi Janusson tók við starfi forstjóra líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði í maí 2017. Hann boðar stórsókn fyrirtækisins inn á fæðubótamarkaðinn í Evrópu en segir það aðeins fyrsta skrefið af mörgum í uppbyggingu þess. Í framtíðinni hyggst fyrirtækið einnig framleiða lyf úr rækjuskelinni sem fellur til fyrir norðan. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Um það mikla tjón sem tískan veldur

Bókin Á undanförnum árum og áratugum hefur fyrirtækjum og frumkvöðlum tekist að bjóða almenningi upp á bæði vandaðan og ódýran fatnað, og aldrei hefur verið auðveldara fyrir jafnt háa sem lága að tolla í tískunni. Meira
11. september 2019 | Viðskiptablað | 220 orð

Vivaldi og rauða pillan

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.