Greinar laugardaginn 14. september 2019

Fréttir

14. september 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

102 Reykjavík frá mánaðamótum

Frá og með 1. október næstkomandi verður póstnúmerið 102 tekið upp fyrir Vatnsmýri. Þá mun sá hluti póstnúmers 101 sem er sunnan Hringbrautar breytast í póstnúmerið 102. Mörk fyrir póstnúmer 105 og 107 haldast óbreytt. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

170 frumvörp, 27 tillögur og átta skýrslur

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Yfirlit um þau þingmál sem ríkisstjórnin hyggst flytja á 150. löggjafarþingi var lagt fram á miðvikudaginn samhliða flutningi stefnuræðu forsætisráðherra, ásamt áætlun um hvenær málum verður útbýtt. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

17 ár fyrir manndráp

Landsréttur hefur staðfest 17 ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir manndráp og tilraun til manndráps á Austurvelli í desember árið 2017. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Áslaug Hulda og Jón í ritarakjöri

Kosið verður í embætti ritara Sjálfstæðisflokksins á flokksráðsfundi sem fram fer í Reykjavík í dag. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 737 orð | 2 myndir

„Verulegar skattahækkanir“

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þeir vegtollar sem nú stendur til að setja á umferð ökutækja um helstu stofnæðar á höfuðborgarsvæðinu geta kostað bíleigendur um 400 þúsund krónur á ári. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 784 orð | 2 myndir

Beðið svara um kostnað við fráveitukerfið

Úr Bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufjörður Á vordögum voru sett upp skiptitjöld í bæði íþróttahúsin í Fjallabyggð, þ.e. í Ólafsfirði og á Siglufirði. Í hvoru húsi fyrir sig eru tvö skiptitjöld sem skipta húsunum í þrjú bil. Meira
14. september 2019 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Boðið upp á helga nótt í miðaldakirkju

Gestir greiða um 50 pund, jafnvirði tæpra 8.000 króna, hver fyrir gistingu í miðaldakirkju í þorpinu Edlesborough, um 64 km norðan við Lundúnir. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

BSRB hugar að aðgerðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forystumenn BSRB og aðildarfélaga þess og félagsmenn eru orðnir óþreyjufullir vegna þess hversu litlu viðræður þeirra við samninganefndir ríkisins, Reykjavíkurborgar og sveitarfélaganna hafa skilað. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Engin sátt ríkir um vegtolla í borginni

Stjórnarandstaðan á Alþingi segir enga pólitíska sátt ríkja um hugsanlega vegtolla á höfuðborgarsvæðinu, þvert á yfirlýsingar Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns umhverfis- og samgöngunefndar. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Fjólujússa hafði ekki sést hér í 50 ár

Fjólujússa, sem er af ætt ætisveppa, fannst í garði á Akureyri í sumar. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð

Fór inn á heimili á fölskum forsendum

Óþekktur maður kynnti sig sem starfsmann Norðurorku þegar hann bankaði upp á í húsi á Akureyri á dögunum og sagðist þurfa að lesa af mælum. Barn sem kom til dyra hleypti honum inn. Fór hann síðan út aftur. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð

Gripinn með merkjaföt í Leifsstöð

Lögreglu barst í vikunni tilkynning um óprúttinn ferðalang sem hafði látið greipar sópa í fríhöfninni í Leifsstöð. Lagði viðkomandi leið sína inn í verslunina í þrígang og hafði á brott með sér varning án þess að greiða fyrir hann. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Hin sanna réttarstemning

Sigmundur Sigurgeirsson sigmundur@novacon.is Þeir voru glaðbeittir fjallmenn og fjáreigendur í Hrunamannahreppi sem drógu fé sitt í dilka í Hrunaréttum í gær. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hrafnistumenn leika á bæjarstjórann

Árlegt púttmót íbúa og starfsmanna Hrafnistu í Hafnarfirði fór fram í gær. Kepptu Hrafnistumenn gegn bæjarstjórn þar sem bæjarstjórinn, Rósa Guðbjartsdóttir, var í fremstu víglínu. Keppt er um Hrafnistubikarinn eins og ávallt á mótum Hrafnistu. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Isavia kærir niðurstöðu Landsréttar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð

Konur líklegri til að greina frá einelti

Rúmlega tveir af hverjum tíu hafa orðið fyrir einelti á vinnustað og eru konur líklegri en karlar til að greina frá því, eða um 25 prósent kvenna á móti sjö prósentum karla. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Lífið snýr aftur á svið

Verðlaunasýningin Lífið – stórskemmtilegt drullumall snýr aftur á svið í Tjarnarbíói. Fyrsta sýning er í dag kl. 13. Lífið hlaut Grímuna 2015 sem barnasýning ársins og hefur á síðustu árum verið sýnd víðs vegar um heiminn við góðar viðtökur. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Mál Erlu á borði ríkislögmanns

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur falið settum ríkislögmanni, Andra Árnasyni, að taka afstöðu til máls Erlu Bolladóttur, sem sakfelld var fyrir meinsæri í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Noregsfarar gæti varkárni

Matvælastofnun beinir þeim tilmælum til fólks sem er að koma frá Noregi að gæta ýtrustu varkárni til að koma í veg fyrir að sjúkdómur í hundum þar í landi berist til Íslands. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Nýjar aðstæður í atvinnulífinu krefjast að fólk afli sér menntunar

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ríflega 700 manns stunda í vetur nám við Háskólann á Bifröst og hafa aldrei verið fleiri. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nýtt hjartaþræðingartæki í notkun

Nýtt hjartaþræðingartæki var tekið í notkun hjá hjartaþræðingardeild Landspítala við Hringbraut í gær. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð

Reyndi að svíkja út fé í síma

„Við vildum vara fólk við þessu. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Rógsherferðin hluti af valdatafli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri segir gagnrýnina á embættið að undanförnu hluta af markvissri rógsherferð. Markmiðið sé að hrekja hann úr embætti. Rangfærslum sé vísvitandi dreift sem og rógburði um hann. Meira
14. september 2019 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Samkomulag um borgaralega stjórn í Færeyjum

Þrír flokkar – Sambandsflokkurinn, Fólkaflokkurinn og Miðflokkurinn – náðu í gær samkomulagi um myndun borgaralegrar stjórnar, að sögn færeyska ríkisútvarpsins. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Samkomulag um samgöngur enn óundirritað

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um skipulag og fjármögnun uppbyggingar á samgönguinnviðum og rekstri almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu til 15 ára, þ.e. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Síðast sást hér til fuglsins 1956

Sigurður Ægisson sae@sae.is Ormskríkja (Vermivora peregrina), lítill amerískur spörfugl, hefur undanfarna daga haldið til á Suðvesturlandi, nánar tiltekið við Reykjanesvita, eftir að einhver kröftug lægðin greip hana nýverið og feykti upp til Íslands. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Stofn rostunga hér fyrir landnám

„Þetta er mjög merk viðbót við fánuna okkar þó að tegundin sé útdauð,“ segir Hilmar J. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Strætó er ráðþrota

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Hvorki gengur né rekur hjá Strætó að halda áætlun strætisvagna að Háskólanum í Reykjavík. Strætó gerði breytingar á leiðakerfi sínu fyrir haustið til þess að bæta úr, þær hafa litlu skilað fyrir farþega á leið í HR. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 2 myndir

Sund nefnt eftir leikskáldi

Borgarráð hefur samþykkt að ónefnt sund vestan Þjóðleikhússins, milli Hverfisgötu og Lindargötu, verði nefnt Egnerssund í höfuðið á norska leikritaskáldinu Thorbjörn Egner. Frumkvæði hafði Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Söngtónleikar fyrir fjölskylduna í Salnum

Er þetta faraldur, Haraldur? er yfirskrift söngtónleika fyrir börn og fullorðna sem haldnir verða í Salnum í dag, laugardag, kl. 13. Meira
14. september 2019 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Tekist á um sjúkratryggingar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þrjú fylgismestu forsetaefni demókrata í Bandaríkjunum – Joe Biden, Elizabeth Warren og Bernie Sanders – deildu einkum um umbætur á sjúkratryggingum í kappræðum sem fóru fram í fyrrinótt. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 358 orð | 4 myndir

Telja sig geta reist 550-600 íbúðir á nokkrum mánuðum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Plúsarkitektar ehf. hafa fyrir hönd byggingarfélagsins Þingvangs ehf. sent fyrirspurn til borgarinnar varðandi uppbyggingu íbúðarhúsnæðis til skammtímanota á lóð nr. 3 og 5 við Köllunarklettsveg. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Tvær umsóknir bárust um prestsembætti

Umsóknarfrestur um tvær stöður sóknarpresta á landsbyggðinni rann út fyrir skömmu. Tvær umsóknir bárust um bæði embættin. Umsóknarfrestur um stöðu sóknarprests í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, rann út 2. september. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Viðbyggingu Hafnarbúða hafnað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna hefur hafnað ósk Kaldadals ehf. að láta vinna deiliskipulag fyrir viðbyggingu vestan við Hafnarbúðir, sem standa við Geirsgötu, við gömlu höfnina í Reykjavík. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Viktor Örn og Hinrik til liðs við Saffran

Meistarakokkarnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Lárusson hafa gengið til liðs við Saffran-veitingastaðina. Munu þeir m.a. þróa nýja rétti á matseðlinum ásamt því sem þeir munu hafa yfirumsjón með gæðamálum á Saffran-stöðunum. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Vilja heimila eftirlit með barnaníðingum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrsti flutningsmaður frumvarpa til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, og almennum hegningarlögum, nr. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vilja reisa 600 íbúðir til að leysa vanda

Byggingafélagið Þingvangur hefur sent fyrirspurn varðandi uppbyggingu leiguhúsnæðis til skammtímanota á tveimur lóðum við Köllunarklettsveg. Afgreiðslu erindisins var frestað á síðasta fundi í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 185 orð

Vindorkugarðar greiða ekki línuna

Eigendur vindorkugarðanna sem óskuðu eftir styrkingu á flutningskerfinu þannig að þeir gætu komið orkunni frá sér þurfa ekki að greiða stofnkostnað vegna lagningar um 100 km háspennulínu úr Hvalfirði í Hrútafjörð. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 3501 orð | 5 myndir

Yfirbygging lögreglunnar alltof mikil

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Embætti ríkislögreglustjóra hefur verið í vörn að undanförnu. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri hefur sætt gagnrýni og Ríkisendurskoðun hyggst gera úttekt á embættinu. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð

Þessi sátt er bara í höfðinu á honum [Jóni Gunnarssyni], málið hefur...

Þessi sátt er bara í höfðinu á honum [Jóni Gunnarssyni], málið hefur bara ekkert verið kynnt fyrir okkur í minnihlutanum á Alþingi. Hanna Katrín Friðriksson Kannski finnst Jóni það nóg að komin sé á sátt á milli Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. Meira
14. september 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Þurfa að bíða á annað ár

Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Bið eftir greiningum hjá Greiningar- og ráðgjafarstöðinni er 18 mánuðir en flest þeirra barna sem vísað er á Greiningarstöðina eru með samþættan vanda, þroskafrávik og einhverfu. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2019 | Reykjavíkurbréf | 1786 orð | 1 mynd

Bjart er yfir birtingu gagna

Það er ekkifrétt að bréfritari sé ekki tölvunörd og ekki tæknilegt afreksmenni. En þar sem ekkifréttir hafa sífellt meiri fyrirferð í fjölmiðlum gerir lítið til að bæta þessari við. Meira
14. september 2019 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Google aftur gripið fyrir skattsvik

Frönsk stjórnvöld hafa lagt háar sektir og rukkað Google að auki um skatta sem fyrirtækið vangreiddi í landinu. Samtals greiðir Google nú jafnvirði um 130 milljarða króna til franska ríkisins af þessum sökum. Meira
14. september 2019 | Leiðarar | 546 orð

Mælirinn fullur

Nú á að rukka fyrir bílastæði til kl. átta á kvöldin og á sunnudögum Meira

Menning

14. september 2019 | Myndlist | 248 orð | 1 mynd

„Endurheimta réttmætan sess Sigurjóns“

Birgitta Spur, ekkja myndhöggvarans Sigurjóns Ólafssonar, opnar í dag yfirgripsmikla yfirlitssýningu á verkum listamannsins í Listasafninu í Tønder í Danmörku. Meira
14. september 2019 | Tónlist | 585 orð | 2 myndir

„Hæ, hvað segir þú gott?“

Tónlistarmaðurinn goðsagnakenndi Daniel Johnston kvaddi þessa jarðvist, 58 ára gamall, í vikunni. Hjartað gaf sig, en þessi einstaki jaðartónlistarmaður átti hins vegar hjörtu svo ótal margra og þannig greindu helstu meginstraumsmiðlar frá andláti hans. En hver var þessi sérstæði tónlistarmaður? Meira
14. september 2019 | Tónlist | 193 orð | 1 mynd

Einn virtasti píanóleikari Lettlands

„Að brúa haf milli Lettlands og Íslands“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Meira
14. september 2019 | Leiklist | 737 orð | 1 mynd

Fanga það sem gerist í ferlinu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Alþjóðlega leiklistarhátíðin Lókal er þetta árið hátíð opinna vinnuferla. Hátíðin hefst í dag. Meira
14. september 2019 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Hafrún opnuð á Hjalteyri í dag

Hafrún nefnist sýning sem opnuð verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag. Þar sýna Sonia Levy og Karen Kramer, en sýningarstjóri er Gústav Geir Bollason. Meira
14. september 2019 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Hjörtur Ingvi með 24 myndir í Hofi

Hjörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari heldur einleikstónleika í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag kl. 13. Þar ýtir hann úr vör nýju verkefni sem nefnist 24 myndir. Meira
14. september 2019 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Íþróttir gerðar skemmtilegri

Undanfarnar vikur hefur RÚV sýnt frá heimsmeistaramóti karla í körfubolta í Kína. Með starfsmönnum íþróttadeildar RÚV hefur Benedikt Guðmundsson lýst leikjunum. Það er algjör unun að hlusta á Benedikt lýsa. Meira
14. september 2019 | Myndlist | 612 orð | 2 myndir

Ljósmyndun út fyrir landamæri

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ljósmyndasýning fimm norrænna ljósmyndara, eins frá hverju landi, verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 15 í dag. Meira
14. september 2019 | Tónlist | 1371 orð | 2 myndir

Markmiðið að hámarka verðmætin

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Markmið okkar er að búa þannig um hnútana að Harpa geti sem tónlistar- og ráðstefnuhús hámarkað alla möguleika sína samfélaginu til góða,“ segir Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu. „Húsið og allir sem það nýta eru daglega að skapa hér verðmæti sem eru allt í senn samfélagsleg, efnahagsleg og menningarleg. Markmiðið er Harpa hafi þær forsendur í rekstri og starfsemi að hægt sé að hámarka þessi verðmæti. Þá á ég ekki síst við að hægt sé að bjóða upp á aðstöðu fyrir eins fjölbreytta tónlist og kostur er.“ Meira
14. september 2019 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Pétur Gautur með Ný málverk í Fold

Ný málverk nefnist sýning sem Pétur Gautur opnar í Gallerí Fold í dag. „Pétur Gautur er vel þekktur fyrir tímalausar uppstillingar sínar og ferskt litaval í málverki. Meira
14. september 2019 | Myndlist | 806 orð | 1 mynd

Reynir að nálgast flæði hins sjálfstæða hugar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
14. september 2019 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Skrímsli í Sundhöllinni í Reykjavík

Hið árlega sundlaugarbíó Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík 28. september kl. 19.30. Skrímslamynd verður sýnd að þessu sinni, Skrímslið frá árinu 2006 eftir suðurkóreska leikstjórann Bong Joon-ho. Meira
14. september 2019 | Dans | 74 orð | 1 mynd

Tilnefndar til FAUST-verðlauna

Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlaunanna, eftirsóttustu leiklistarverðlauna Þýskalands, sem danshöfundar ársins fyrir uppfærslu sína á verkinu Rómeó + Júlía eftir Shakespeare, við tónlist Prokofiev. Meira
14. september 2019 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Tilnefnd til EFFE-verðlaunanna

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar (MM) er meðal 24 evrópskra listahátíða sem tilnefndar eru til EFFE-verðlaunanna í ár. Alþjóðleg dómnefnd valdi þær úr hópi 715 hátíða á úrvalslista EFFE. Verðlaunin verða afhent í Brussel 26. september. Meira

Umræðan

14. september 2019 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Að vera með „vitlausar skoðanir“

Eftir Róbert Gunnarsson: "Það þurfa ekki allir alltaf að vera sammála, maður á að standa með sannfæringunni sinni, fylgja hjartanu og hugsjón." Meira
14. september 2019 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Andvaragestur

Eftir Finnboga Hermannsson: "Hugleiðingar eftir heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Íslands." Meira
14. september 2019 | Pistlar | 827 orð | 1 mynd

Ásýnd og veruleiki í stjórnmálum

Þurfum við á lýðræðis-byltingu að halda? Meira
14. september 2019 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

EES-samningurinn: Frjálslyndi í fjötrum

Eftir Elinóru Ingu Sigurðardóttur: "Á Íslandi virðist ekki vera tiltökumál að erlend ríki séu að vasast í fjármálum, persónuvernd og auðlindamálum landsins. Er það „alþjóðleg samvinna“." Meira
14. september 2019 | Aðsent efni | 996 orð | 1 mynd

Eftirlátum ekki popúlistum umhverfismálin

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Ríkisstjórnin boðar aðgerðir í loftslagsmálum sem ekki eru allar til þess fallnar að leysa vandann. Enn á að refsa almenningi fyrir það eitt að vera til með alls konar nýjum gjöldum." Meira
14. september 2019 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Fjölskyldan í forgrunni

Þingflokkur Framsóknar gengur bjartsýnn til verka á þessu hausti með samvinnu og samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. Flokkurinn hefur sett fjölmörg verkefni á oddinn sem mörg hver snúa að bættum hag fjölskyldna og skilvirkari þjónustu við þær. Meira
14. september 2019 | Aðsent efni | 1085 orð | 1 mynd

Framsækið fjárlagafrumvarp 2020

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Það hefur gengið vonum framar á kjörtímabilinu að efla þá málaflokka sem heyra undir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Vinna við helstu stefnumál hefur gengið vel og aðgerðir á ýmsum sviðum eru þegar farnar að skila árangri." Meira
14. september 2019 | Aðsent efni | 201 orð

Fyrsta lárviðarskáld Íslands

Það ætti að koma íslenskum ljóðaunnendum þægilega á óvart að frétta að ég hafi nú verið skipaður lárviðarskáldið á Íslandi, til lífstíðar (af Vináttufélagi Íslands og Kanada; að breskri fyrirmynd). Meira
14. september 2019 | Pistlar | 392 orð | 2 myndir

Sígildu sögurnar

Um síðustu helgi var haldið í Reykjavík skemmtilegt málþing um þýðingar Íslendingasagna á Norðurlandamálin, dönsku, sænsku og norsku (ýmist á nýnorsku eða bókmálið) sem komu út fyrir fimm árum. Meira
14. september 2019 | Pistlar | 337 orð

Þegar kóngur móðgaði Jónas

Í Fróðleiksmola árið 2011 velti ég því fyrir mér hvers vegna Íslendingar settu kónginn af árið 1944 en létu sér ekki nægja að taka utanríkismál og landhelgisgæslu í sínar hendur, eins og tvímælalaust var tímabært. Meira

Minningargreinar

14. september 2019 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

Adda Kristrún Gunnarsdóttir

Adda Kristrún Gunnarsdóttir fæddist 7. júní 1933 á Brettingsstöðum á Flateyjardal. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Emilía Sigurðardóttir húsmóðir, f. 8. október 1893, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Ástbjartur Sæmundsson

Ástbjartur Sæmundsson fæddist í Baldurshaga á Stokkseyri 7.2. 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 9.8. 2019. Foreldrar hans voru Sæmundur Benediktsson, f. 6.12. 1879, d. 5.9. 1955, og Ástríður Helgadóttir, f. 28.8. 1883, d. 30.12. 1970. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Einar Oddsson

Einar Oddsson fæddist 30. desember 1943. Hann lést 24. ágúst 2019. Úför Einars fór fram 5. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 2434 orð | 1 mynd

Friðrik Þór Einarsson

Friðrik Þór Einarsson var fæddur 21. nóvember 1936 í Sveinungsvík í Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Hann lést á Skógarbrekku, hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, 23. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Þorbjörg Björnsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Guðrún Atladóttir

Guðrún Atladóttir fæddist 9. nóvember 1951 í Holti í Hafnarfirði. Hún lést 31. ágúst 2019. Foreldrar hennar: Þóra Sigurjónsdóttir og Atli Ágústsson. Systkini Guðrúnar: Ágúst Atlason, Sigríður Atladóttir og Jóanna Atladóttir. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Jóhanna Friðrika Karlsdóttir

Jóhanna Friðrika Karlsdóttir fæddist 24. ágúst 1928. Hún lést 21. ágúst 2019. Útför Jóhönnu Friðriku hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 3273 orð | 1 mynd

Jón Magnús Magnússon

Jón Magnús Magnússon fæddist í Reykjavík 28. október 1939. Hann lést á Landspítalanum 20. ágúst 2019. Jón Magnús bjó á Nýlendugötunni fyrstu tvö árin, fluttist þá með fjölskyldu sinni á Fálkagötu sem tilheyrði Grímsstaðaholtinu í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Kristín Þórisdóttir

Kristín Þórisdóttir fæddist 14. september 1947 á Freyjugötu 6 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. maí 2019. Foreldrar hennar eru Petrína K. Björgvinsdóttir húsfreyja, f. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Kristrún Inga Hannesdóttir

Kristrún Inga Hannesdóttir fæddist 15. september 1971. Útför Ingu fór fram 24. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Magnea Soffía Hallmundsdóttir

Magnea Soffía Hallmundsdóttir fæddist 13. júní 1922. Hún lést 21. ágúst 2019. Útför Magneu fór fram 2. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Sigrún Jónína Jensdóttir

Sigrún Jónína Jensdóttir fæddist 13. september 1941. Hún lést 2. ágúst 2019. Sigrún var jarðsungin 14. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 896 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinunn Áskelsdóttir

Steinunn Áskelsdóttir fæddist 27. júlí 1948 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. ágúst 2019 eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Áskell Einarsson, f. 3. júlí 1923, d. 25. september 2005, og Þórný Þorkelsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Steinunn Áskelsdóttir

Steinunn Áskelsdóttir fæddist 27. júlí 1948 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. ágúst 2019 eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Áskell Einarsson, f. 3. júlí 1923, d. 25. september 2005, og Þórný Þorkelsdóttir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2019 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Jónsson

Sveinbjörn Jónsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1965. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. september 2019. Foreldrar hans eru Erna Marsibil Sveinbjarnardóttir, f. 5.6. 1944, fv. skólastjóri, og Jón Sverrir Garðarsson, f. 24.9. 1945, fv. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. september 2019 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 2 myndir

Eins og að fá Óskarsverðlaunin í auglýsingagerð

„Verðlaunin verða ekki mikið stærri. Meira
14. september 2019 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Eyðsla ferðamanna eykst þrátt fyrir fækkun

Í ágúst jókst velta erlendra greiðslukorta um 4,7% borið saman við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands . Er aukningin aðeins minni en í júlí þegar velta erlendra greiðslukorta jókst um 5,1% borið saman við júlí 2018. Meira
14. september 2019 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan byrjaði að dragast saman 2017

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
14. september 2019 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Kvika hækkaði mest á rólegum degi í kauphöll

Hlutabréf Kviku hækkuðu um 0,78% , mest allra fyrirtækja, í Kauphöll Íslands í gær í 241 milljóna króna viðskiptum. Gengi bréfa Kviku nemur 10,3 kr. bréfið. Meira

Daglegt líf

14. september 2019 | Daglegt líf | 924 orð | 2 myndir

Að dusta púkann af öxlinni

Að setjast niður og skrifa skapandi texta er nokkuð sem margir gera. Sumir gera það fyrir skúffuna og sjálfa sig, aðrir gera það til að fara eitthvað lengra með efni sitt. Meira
14. september 2019 | Daglegt líf | 241 orð | 1 mynd

Listræn fjölbreytni og sögulegt samhengi

Á morgun, sunnudaginn 15. september kl. 14, fylgir Lilja Árnadóttir, sviðsstjóri munasafns í Þjóðminjasafni Íslands, gestum um sýninguna Kirkjur Íslands: Skrúði og áhöld. Straumar og stefnur. Meira

Fastir þættir

14. september 2019 | Í dag | 62 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
14. september 2019 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. O-O O-O...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. O-O O-O 8. Rc3 Ra6 9. He1 c5 10. e4 cxd4 11. Rxd4 Rc5 12. De2 Dc8 13. b4 Ra6 14. a3 d6 15. Hac1 Rb8 16. f4 Rbd7 17. e5 dxe5 18. fxe5 Re8 19. Bxb7 Dxb7 20. Dg2 Dxg2+ 21. Kxg2 Rc7 22. Meira
14. september 2019 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

90 ára

Guðrún Bjarnadóttir á 90 ára afmæli í dag. Af því tilefni verður Guðrún með opið hús í dag og tekur á móti gestum á milli kl. 14 og 17 í Árskógum 8, 109... Meira
14. september 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Bronsstytta afhjúpuð

Bronsstytta af Amy Winehouse var afhjúpuð í Camden í Norður-London á þessum degi árið 2014. Dagurinn var jafnframt fæðingardagur Winehouse en hún fæddist árið 1983. Meira
14. september 2019 | Árnað heilla | 573 orð | 4 myndir

Frumkvöðull í sínu fagi

Birna Guðrún Bjarnleifsdóttir fæddist á Ísafirði 14. september 1934 og bjó á Mjallargötu 6 fyrstu ár ævi sinnar. Meira
14. september 2019 | Í dag | 259 orð

Haltu háttum þínum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Gjarnan haft um góða siði. Getur verið útlit manns. Eitthvað gert með ýmsu sniði. Einnig bragarform til sanns. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Ef að ráða gátu get glaður verð og sáttur. Meira
14. september 2019 | Fastir þættir | 523 orð | 3 myndir

Hörðuvallaskóli setti met á Norðurlandamóti grunnskóla

Hö rðuvallaskóli í Kópavogi vann yfirburðasigur í eldri aldursflokki á Norðurlandamóti grunnskólaveita sem fram fór í Stokkhólmi um síðustu helgi. Sveitin hlaut 19 vinninga af 20 mögulegum og vann með miklum yfirburðum. Í 2. Meira
14. september 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Áminning frá málræktarsellunni Óvinum „eitthvaðs“: „Þetta er bara eitthvað sem mér þykir gott“: Mér þykir þetta bara gott . „Þetta er eitthvað sem hann vill“: Hann vill þetta . Meira
14. september 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Már Friðþjófsson

60 ára Már er Vestmannaeyingur. Hann var sjómaður, lengi á Danska-Pétri og síðar var hann launafulltrúi hjá Vinnslustöðinni. Hann er stólmeistari frímúrarastúkunnar Hlés í Vestmannaeyjum. Maki : Jóhanna Kolbrún Þorbjörnsdóttir, f. 1961, sjúkraliði. Meira
14. september 2019 | Í dag | 1421 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Miskunnsami Samverjinn Meira
14. september 2019 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Samúel Jónsson

Samúel Jónsson fæddist 15. september 1884 á bænum Horni í Arnarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þorsteinsson og Guðríður Guðmundsdóttir. Samúel missti föður sinn þegar hann var fjögurra ára gamall og flutti þá með móður sinni á Barðaströnd. Meira
14. september 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Víðir Guðmundsson

40 ára Víðir er Akureyringur og er húsasmíðanemi við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Hann vinnur hjá SS Byggir. Víðir er heitur stuðningsmaður KA. Maki : Daoprakai Saosim, f. Meira
14. september 2019 | Fastir þættir | 176 orð

Vont karma. V-NS Norður &spade;ÁKG &heart;9 ⋄ÁKG2 &klubs;ÁK1073...

Vont karma. V-NS Norður &spade;ÁKG &heart;9 ⋄ÁKG2 &klubs;ÁK1073 Vestur Austur &spade;10642 &spade;D93 &heart;ÁKDG85 &heart;743 ⋄D ⋄876 &klubs;D8 &klubs;G942 Suður &spade;875 &heart;1062 ⋄109543 &klubs;65 Suður spilar 6⋄. Meira

Íþróttir

14. september 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Evrópa með naumt forskot

Evrópska liðið er með nauma forystu gegn því bandaríska eftir fyrsta dag í keppninni um Solheim-bikarinn í golfi. Evrópa hefur fjóran og hálfan vinning og Bandaríkin þrjá og hálfan. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Ég man það eins og það hafi gerst í gær þegar mínir menn úr Árbænum urðu...

Ég man það eins og það hafi gerst í gær þegar mínir menn úr Árbænum urðu bikarmeistarar árin 2001 og 2002. Leikurinn 2001 gegn KA var auðvitað aðeins eftirminnilegri enda í fyrsta sinn sem Fylkismenn unnu stóran titil. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Fara Fjölnir og Grótta upp í dag?

Bæði Fjölnir og Grótta geta tryggt sér sæti í úrvalsdeild karla í fótbolta í dag en allir leikir 21. og næstsíðustu umferðar fara fram kl. 14. Fjölnir með 41 stig, Grótta með 37 og Leiknir R. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fimmta met Más á HM í London

Már Gunnarsson setti sitt fimmta Íslandsmet í flokki S11 á HM fatlaðra í sundi í London í gær. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Fyrstu meistararnir í úrslit

Argentínumenn, fyrstu heimsmeistararnir í körfubolta karla, leika til úrslita gegn Spánverjum í Kína á morgun. Þeir lögðu Frakka að velli, 80:66, í Peking í gær þar sem Luis Scola fór á kostum, skoraði 28 stig og tók 13 fráköst. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Grill 66 deild kvenna FH – Fram U 22:30 Grótta – Stjarnan U...

Grill 66 deild kvenna FH – Fram U 22:30 Grótta – Stjarnan U 26:22 Fjölnir – Fylkir 19:24 Þýskaland B-deild: Aue – Bietigheim 26:31 • Hannes Jón Jónsson þjálfar Bietigheim. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HM karla í Kína Undanúrslit: Spánn – Ástralía (2frl.) 95:88...

HM karla í Kína Undanúrslit: Spánn – Ástralía (2frl.) 95:88 Argentína – Frakkland 80:66 *Spánn og Argentína leika til úrslita á morgun og Ástralía leikur við Frakkland um... Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna FH – Augnablik 2:2 RannveigBjarnadóttir7...

Inkasso-deild kvenna FH – Augnablik 2:2 RannveigBjarnadóttir7., Birta Georgsdóttir 90. – Vigdís Lilja Kristjánsdóttir 42., Ásta Árnadóttir 79. Grindavík – Haukar 0:2 Sierra Lelii 19., 76. Fjölnir – Þróttur R. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: Víkingur R. – FH L17 Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – Grindavík S16 Greifavöllur: KA – HK S16. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 181 orð | 2 myndir

*Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skoraði í öðrum leiknum í...

*Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson skoraði í öðrum leiknum í röð fyrir Al-Arabi í 5:1-sigri á Umm-Salal á útivelli í þriðju umferð katörsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

Mörk verða skoruð í leiknum mikilvæga

Úrslitastund Kristján Jónsson kris@mbl.is Annað kvöld rennur upp eins konar úrslitastund á Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu þegar Breiðablik og Valur mætast á Kópavogsvellinum í næstsíðustu umferð. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 782 orð | 4 myndir

Nokkuð breytt en sterkt lið

Fram Kristján Jónsson kris@mbl.is Fram hefur verið eitt allra besta liðið á Íslandsmóti kvenna í handknattleik á undanförnum árum. Liðið varð meistari 2017 og 2018 auk þess að hafa leikið til úrslita síðasta vor. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ólafur á förum frá Valsmönnum

Ólafur Jóhannesson verður líklega ekki áfram þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu. Fótbolti.net greindi frá í gær. Ólafur er á sínu fimmta sumri með Val. Hann gerði liðið að bikarmeisturum 2015 og 2016 og Íslandsmeisturum 2017 og 2018. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Ráðast örlög Grindvíkinga?

Örlög Grindvíkinga í fallbaráttu úrvalsdeildar karla í fótbolta gætu ráðist á morgun en þá fara fram tveir fyrstu leikir 20. umferðar. Grindvíkingar sækja Skagamenn heim og KA fær HK í heimsókn. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 901 orð | 3 myndir

Sá sextugasti í boði í dag

Bikarúrslit Jóhann Ingi Hafþórsson Víðir Sigurðsson Sextugasti bikarmeistaratitillinn í knattspyrnu karla er í boði á Laugardalsvellinum í dag þegar FH-ingar freista þess að vinna bikarinn í þriðja skipti og Víkingar í annað sinn. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Úrslitin ráðast í lokaumferðinni

FH missti af þriðja tækifærinu í sumar til að tryggja sér sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli, 2:2, í 17. og næstsíðustu umferð Inkasso-deildarinnar í gær. Meira
14. september 2019 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir kylfingar áfram á 2. stig

Andri Þór Björnsson, Bjarki Pétursson og Rúnar Arnórsson komust allir áfram á 2. stig úrtökumótanna um keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi í gær. Leikið var í Fleesensee í Þýskalandi. Meira

Sunnudagsblað

14. september 2019 | Sunnudagsblað | 58 orð

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er...

14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 920 orð | 2 myndir

Allir hafa misst „kúlið“

Ný þáttaröð, Ást, kemur út í heild sinni á Sjónvarpi Símans Premium næstkomandi fimmtudag. Þar er farið yfir allt sem viðkemur ástarsamböndum, allt frá fyrstu kynnum til skilnaðar. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Anna Helga Gylfadóttir Það er svo ótrúlega margt. Eins og að mála og...

Anna Helga Gylfadóttir Það er svo ótrúlega margt. Eins og að mála og gera upp gömul... Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 1004 orð | 3 myndir

Á slóð samsæriskenninga í Afríku

Danski kvikmyndagerðarmaðurinn Mads Brügger hugðist gera mynd um það hvort Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefði verið ráðinn af dögum 1961, en slóðin leiddi hann að ráðabruggi hvítra málaliða um að breiða út alnæmi í Afríku með... Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 3756 orð | 6 myndir

Börn geta ekki beðið

Eitt af því sem á að gera til þess að bæta stöðu Íslands í alþjóðlegum samanburði er að taka stærðfræðina sömu tökum og lesturinn. Stærðfræðilæsi hefur hrakað stöðugt frá því það var fyrst metið í PISA árið 2003. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Frétt um frétt um frétt

Þann 15. september árið 2000 birtist frétt í Morgunblaðinu þar sem sagt var frá frétt bandaríska furðufréttablaðsins Weekly World News en þar er fullyrt að Neanderthalsmaðurinn hafi alls alls ekki dáið út fyrir þrjátíu og fimm þúsund árum. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 2355 orð | 6 myndir

Getur haft áhrif á lífshlaup kvenna

Nýjar rannsóknir sýna að konur sem fá meðgöngueitrun lifa allt að tíu árum skemur en aðrar konur. Stofnaður hefur verið Facebook-hópur þar sem konur deila sögum sínum, lýsa yfir áhyggjum og vilja opna umræðuna um þennan hættulega sjúkdóm. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 135 orð | 2 myndir

Gilitrutt er mætt á ný

Gilitrutt snýr aftur á svið á brúðulofti Þjóðleikhússins eftir nokkurt hlé. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Hulda Sigurjónsdóttir kennari...

Hulda Sigurjónsdóttir... Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 404 orð | 1 mynd

Illa lyktandi og frjáls

Hvenær pælir maður í því hverju fólk klæðist, hvað þá man í hverju viðkomandi var í gær? Og ef maður pælir mikið í því er þá ekki ráð að hætta því? Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Kominn tími á konu sem 007

BOND Leikarinn Pierce Brosnan, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn sem njósnari hennar hátignar, James Bond, hefur blandað sér í umræðuna um hver eigi að leika Bond næst. Daniel Craig mun túlka Bond í hinsta sinn í 25. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Kristján Sveinsson Ferðast um á mótorhjóli...

Kristján Sveinsson Ferðast um á... Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 15. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 460 orð | 2 myndir

Kýlum á það!

Mismunur milli viðhorfa og aðgerða kemur mjög greinilega fram þegar skoðuð er lestrarkennsla hér á landi. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 269 orð | 6 myndir

Lífið er Tsjernóbíl

Þessa dagana er ég að glugga í nokkrar bækur. Raddir frá Tsjernóbíl (1997) eftir hvítrússneska nóbelsskáldið Svetlönu Alexievich ber þar hæst. Frásagnarstíll hennar í lýsingum á hamförunum er einstakur. Hryllilegt raunsæi. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Mekkín Daníelsdóttir Vera með kærastanum...

Mekkín Daníelsdóttir Vera með... Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 2062 orð | 4 myndir

Mikilvæg vitundarvakning

Angela Davis vakti heimsathygli fyrir baráttu sína fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum fyrir bráðum 50 árum. Hún kveðst lengi hafa dáðst að þeim árangri sem náðst hafi á Íslandi í að koma á jafnrétti kynjanna. Davis mun ávarpa ráðstefnuna #metoo í Reykjavík í vikunni. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Missti næstum vitið

JÓKER Joaquin Phoenix segist hafa byrjað að missa vitið er hann undirbjó sig fyrir hlutverk sitt sem Jókerinn í samnefndri kvikmynd sem kemur út í byrjun næsta mánaðar. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Noel Karopka Æfa taekwondo...

Noel Karopka Æfa... Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Nýjar plötur væntanlegar

TÓNLIST Nýjar plötur eru væntanlegar frá bæði Rihönnu og Drake að sögn blaðamanna í Frakklandi sem mættu á tónlistarráðstefnu Universal sem haldin var þar í landi á dögunum. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Réttir kenndar við hvaða bæ?

Fólk í sveitum landsins stendur í fjárragi þessa dagana, fer í göngur, á fjall og dregur fé í dilka í réttunum. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 884 orð | 12 myndir

Skemmtilegur og skapandi heimilisstíll

Í björtu, litríku og fallega innréttuðu heimili í Garðabæ hefur Steinunn Vala Sigfúsdóttir, eigandi Hring eftir hring, komið sér og fjölskyldu sinni einstaklega vel fyrir. Heimilið einkennist af karakter og vönduðum innanstokksmunum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Snýr aftur á sviðið

UPPISTAND Leikarinn og goðsagnakenndi uppistandarinn Eddie Murphy hyggst snúa aftur á sviðið á næsta ári. Eddie gerði garðinn fyrst frægan þegar hann hóf að koma fram í grínþættinum Saturday Night Live aðeins 19 ára gamall. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Sprenghlægilegar auglýsingar

Auglýsingar í Japan þar sem Hollywood-stjörnur sýna oft á sér óvæntar og bráðfyndnar hliðar eru skemmtilegar. Meira
14. september 2019 | Sunnudagspistlar | 489 orð | 1 mynd

Tengdaforeldrar hins opinbera

Ég verð nefnilega að viðurkenna að eini raunverulegi hæfileiki minn er að setja saman IKEA-húsgögn. Og ég er ekki einu sinni neitt sérlega góður í því. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 503 orð | 2 myndir

Tengir við nafna sinn

Eliyahu Ben-Shaul Cohen, eða einfaldlega Eli Cohen, var afskaplega trúr föðurlandi sínu. Hann var af ætt gyðinga en fæddist í Egyptalandi árið 1924. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 386 orð | 1 mynd

Vakning um geðheilsu

Af hverju Klikkuð menning? Klikkuð menning er haldin til að fagna 40 ára afmæli Geðhjálpar, félags sem vinnur að því að bæta hag fólks með geðrænan vanda og aðstandenda þeirra. Meira
14. september 2019 | Sunnudagsblað | 610 orð | 1 mynd

Við öll dauð en þjóðaröryggisráð á fundi

Okkar þjóðaröryggisráð sér væntanlega ekki fram á að þurfa að flýja eigin þjóð heldur vera til taks fyrir hana í stjórnbönker við Lækjargötuna komi til gereyðingarstríðs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.