Greinar föstudaginn 20. september 2019

Fréttir

20. september 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

20 fundir og lítið rætt um launin

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Undanfarna fimm mánuði hafa um 20 fundir verið haldnir í kjaradeilu Bandalags háskólamanna, BHM, við ríki og sveitarfélög en á þeim hefur ekkert efnislegt samtal um laun átt sér stað. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Aðstoðin leiði ekki til dýrara húsnæðis

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði, segir unnið að því að meta umfang og áhrif hlutdeildarlána, öðru nafni eiginfjárlána, á fasteignamarkaðinn á Íslandi. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 588 orð | 3 myndir

Betri tæki og aukin athygli á matarsvindl

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki er endilega víst að matvælasvindl hafi aukist á síðustu árum, en hins vegar hefur málaflokkurinn fengið aukna athygli neytenda og eftirlitsaðila. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Betur fylgst með matvælasvindli

Tæki og tól til að greina matarsvindl eru orðin mun fullkomnari en áður og auðveldara er að tryggja að neytendur fái rétta tegund fisks og kjöts eða greina hvort viðbætt efni séu í vörum. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð

Bíða enn kynningar á samkomulagi

„Aðalatriðið er að samkomulagið sem er í smíðum er um stórfellda uppbyggingu á samgöngum á höfuðborgarsvæðinu til að greiða fyrir umferð,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í umræðum á Alþingi í gær. Meira
20. september 2019 | Erlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Dauðsföllum ungbarna stórfækkaði

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Dánartíðni barna undir fimm ára aldri og kvenna af barnsförum hefur lækkað verulega á síðustu tveimur áratugum, samkvæmt tveimur nýjum skýrslum frá Sameinuðu þjóðunum. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við klefann í bígerð

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 1086 orð | 6 myndir

Hafi óveruleg áhrif til hækkunar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði, segir vinnu vera í gangi við mat á umfangi og áhrifum hlutdeildarlána. Þau eru einnig nefnd eiginfjárlán. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 715 orð | 2 myndir

Hugað að forvörnum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enn eru eigendur bíla sem áður voru í eigu bílaleigunnar Procar að lenda í vandræðum. Dæmi eru um að bílaumboð neiti að taka bíla sem Procar hefur átt upp í nýja bíla, jafnvel þótt verið sé að kaupa bíl sömu gerðar. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Hugur, hjarta og hönd

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Íslenskt hljómleikabíó í Hofi á sunnudag

Teiknimyndin Lói – Þú flýgur aldrei einn verður sýnd við lifandi flutning Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Hamraborg í Hofi á sunnudag kl. 16. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kílómetrastaða verði skráð í miðlæga þjónustubók

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) og Bílgreinasambandið hvetja til þess að tekið verði upp kerfi hér til þess að draga úr hættunni á að svindlað sé á kílómetrastöðu bíla. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Gæsahjón á faraldsfæti Grágæsir eru nú margar á faraldsfæti en hópar þeirra sjást nú víða að búa sig undir farflug suður á hlýrri svæði. Hluti þeirra lætur sig þó hafa íslenska vetrarkuldann og hefur vetursetu hér á... Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Leggja þarf nýjan veg um Vatnsnes

Áætla má að kostnaður við að leggja nýjan veg með bundnu slitlagi um Vatnsnes kosti um 3,5 milljarða króna. Vegurinn kemst reglulega í fréttir vegna þess hversu illa hann fer í rigningum og veldur heimamönnum og ferðafólki erfiðleikum. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Meistari Megas á klikkuðum tónleikum

Tónlistarmaðurinn Megas tróð upp með þeim Daníel Böðvarssyni og Davíð Þór Jónssyni á Kex hosteli í gærkvöld. Staðurinn var þétt setinn og gestir tóku þeim vel. Tónleikarnir voru hluti af menningarhátíð á vegum Geðhjálpar er kallast Klikkuð menning. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Ólst upp við sláturgerð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég ólst upp við þetta sem barn, aftur í fornöld. Meira
20. september 2019 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Skopstældi hörundsdökkt fólk

Fjölmiðlar í Kanada birtu í gær gamalt myndskeið þar sem Justin Trudeau forsætisráðherra sést skopstæla hörundsdökkt fólk með því að vera með svartan andlitsfarða. Myndskeiðið var tekið snemma á síðasta áratug aldarinnar sem leið. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Tangó, sónata, fúga og kvöldlokka í hádeginu

Fiðluleikararnir Guðný Guðmundsdóttir og Anton Miller og Rita Porfiris víóluleikari koma fram á hádegistónleikum á Kjarvalsstöðum í dag kl. 12.15. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð

Telja vímuefnaneyslu hafa aukist

Tíundi hver Íslendingur telur að þjóðin standi sig vel í að hlúa að ungmennum sem hafa orðið háð vímuefnum. Þar af telja 1,5% að við stöndum okkur mjög vel. Ríflega helmingur telur okkur standa okkur illa. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Tuttugu skjalagjafir á tuttugu og einu ári

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Borgarskjalasafni Reykjavíkur barst í gær merkileg gjöf, þegar Guðfinna Guðmundsdóttir, ekkja Þórðar Björnssonar ríkissaksóknara, færði safninu handrit Þórðar að sögu utanþingsstjórnarinnar 1942-1944. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Ummæli Hörpu óskiljanleg

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Allt tal um að stéttarfélögin séu að taka sér tíma til að fara yfir tilboðið er óskiljanlegt. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Úrhellið víða til vandræða

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Búist er við að áfram muni rigna töluvert á Vesturlandi í dag en Veðurstofa Íslands gaf út appelsínugula viðvörun fyrir Faxaflóa og Breiðafjörð upp úr hádegi í gær vegna úrhellisrigningar. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð

Vinna gegn matarsóun á Íslandi

„Matarsóun er meðal brýnustu viðfangsefna nútímans,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem hefur hrundið af stað verkefnum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vonar að ráðstefnan viðhaldi kraftinum

„Við bindum vonir við að þessi ráðstefna verði til þess að viðhalda slagkrafti #metoo-hreyfingarinnar, bæði hér heima og alþjóðlega,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra við lok alþjóðlegrar ráðstefnu um áhrif #metoo-bylgjunnar sem... Meira
20. september 2019 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Þurfa að draga úr þjónustu á vegum

Vegagerðin hefur gripið til aðhaldsaðgerða vegna uppsafnaðs halla á vetrar- og sumarþjónustu á vegum á síðustu árum. Þá hefur stofnunin lagt til við samgönguráðherra að þjónustustig verði lækkað, af sömu ástæðu. Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2019 | Leiðarar | 374 orð

Berskjölduð börn

Nafnleysi á netinu býður upp á misnotkun Meira
20. september 2019 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Ekki náðst ennþá

Borgarfulltrúi Miðflokksins lagði fram tillögu í borgarstjórn í vikunni um að undirbúin yrði „uppsögn samnings Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um tilraunaverkefni til eflingar almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu... Meira
20. september 2019 | Leiðarar | 310 orð

Vísvitandi þöggun?

Sárafáar fréttir berast af skelfilegri þróun í Svíþjóð Meira

Menning

20. september 2019 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Alþjóðlegum degi friðar fagnað

Alþjóðlegur dagur friðar hefur verið haldinn hátíðlegur 21. september að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna frá 1981. Um helgina heldur Ráð evrópskra formæðra friðarþing á Íslandi og er von á 22 erlendum gestum frá 14 löndum. Á morgun kl. Meira
20. september 2019 | Kvikmyndir | 877 orð | 2 myndir

Fara með kvikmyndamiðilinn á nýjar slóðir

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Austurrískar kvikmyndir eru í brennidepli á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst fimmtudaginn 26. september næstkomandi. Meira
20. september 2019 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarfjöldamorð á RIFF

Íslenska hryllingsmyndin Reykjavík Whale Watching Massacre, eftir leikstjórann Júlíus Kemp, verður sýnd í kvöld á vegum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem hefst 26. september. Meira
20. september 2019 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Kosið um framlag Íslands til Óskars

Kosning um framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2020 er hafin og stendur til miðnættis 24. september. Að venju eru það meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA) sem velja íslensku myndina. Meira
20. september 2019 | Myndlist | 1376 orð | 2 myndir

Lifandi áhugi á andlegum vísindum

VIÐTAL Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
20. september 2019 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Spjall og tónlistarleiðsögn í kvöld

Guðlaug Mía Eyþórsdóttir veitir áheyrendum innsýn í tilurð verka sinna og þverflautuleikarinn Sindri Freyr Steinsson leiðir gesti um sýninguna Verkin sýna merkin í Harbinger í kvöld milli kl. 20 og 21. Meira
20. september 2019 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Upplýsingastríð á nýjum forsendum

Ungmenni í dag, krakkar á aldrinum 13-15 ára, hafa með greiðu aðgengi að upplýsingum öðlast góða þekkingu á ýmsum efnum, svo sem loftslagsmálum. Í umhverfismálum mæla þau stundum af þekkingu sem búast mætti við hjá fertugu fólki. Meira

Umræðan

20. september 2019 | Aðsent efni | 566 orð | 2 myndir

Baráttan gegn hamfarahlýnun er kapphlaup og langhlaup

Eftir Tryggva Felixson og Þórhildi Fjólu Kristjánsdóttur: "Þjóðin býr yfir tækni, þekkingu og auðlegð til að ná markmiðinu um kolefnishlutleysi. Sterkan vilja og víðtæka samstöðu skortir. Breytum því!" Meira
20. september 2019 | Aðsent efni | 990 orð | 1 mynd

Brexit-martröð eða snilldarbragð

Eftir Björn Bjarnason: "Upphlaup forsætisráðherra Lúxemborgar dró alla athygli frá raunverulegu erindi Boris Johnsons til landsins." Meira
20. september 2019 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Ekki orð um landbúnað eða sjávarútveg

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tókst hið ómögulega í ræðu sinni við stefnuræðu forsætisráðherra; að minnast hvorki á landbúnað né sjávarútveg. Ekki eitt orð um tvær af mikilvægustu atvinnugreinum þjóðarinnar. Meira
20. september 2019 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Engin Fjarðarheiðargöng án flóttaleiða

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fjarðarheiðargöng skal ekki ákveða án flóttaleiða með eldvarnarhurðum, sem tryggja strax öryggi vegfarenda." Meira
20. september 2019 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Heyrast raddir utansviðs

Eftir Pál Baldvin Baldvinsson: "Dulin ásökun um misrétti í tækifærum til starfa, ábyrgðar og tjáningar á hinu listræna sviði – okkur öllum til tjóns. Konur hafa sitt að segja." Meira
20. september 2019 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Hvað er að frétta, hæstvirtur landbúnaðarráðherra?

Eftir Þórarin Inga Pétursson: "Hvernig miðar vinnu við undirbúning banns við innflutningi á vörum sem innihalda ákveðnar tegundir sýklalyfjaónæmra baktería?" Meira

Minningargreinar

20. september 2019 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Bjarni Eyjólfur Guðleifsson

Bjarni Eyjólfur Guðleifsson fæddist 21. júní 1942. Hann lést 7. september 2019. Útför Bjarna Eyjólfs fór fram 16. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Einar Kristinsson

Einar Kristinsson fæddist á Eyvindarstöðum í Vopnafirði 17. mars 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 3. september 2019. Foreldrar hans voru hjónin Björg Sigríður Einarsdóttir, f. 9. júní 1901, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 2550 orð | 1 mynd

Elsa Þórisdóttir

Elsa Þórisdóttir fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1963. Hún lést á Landspítalanum 11. september 2019. Hún var dóttir hjónanna Valsteins Þóris Björnssonar, f. 30. júní 1941, d. 1. febrúar 2013, og Kristbjargar Böðvarsdóttur, f. 18. júlí 1942. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Hagalín Guðmundsson

Hagalín Guðmundsson fæddist 20. júlí 1921 í Innri-Hjarðardal, Önundarfirði. Hann lést 11. september 2019 á Hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hans voru Sigríður Hagalínsdóttir, f. 1885, d. 1947, og Guðmundur Gilsson, f. 1887, d. 1978. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Halldóra Davíðsdóttir

Halldóra Davíðsdóttir fæddist 19. október 1926 í Dældarkoti í Helgafellssveit og ólst þar upp. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 10. september 2019. Halldóra var dóttir Davíðs Guðmundar Davíðssonar sem var fæddur í Helludal í Beruvík undir Jökli 1879. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Hlynur Jónasson

Hlynur Jónasson fæddist 26. janúar 1944 á Rifkelsstöðum í Eyjafjarðarsveit. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. september 2019. Hann var sonur hjónanna Þóru Kristjánsdóttur, f. 9.5. 1909, d. 25.4. 1995, og Jónasar Halldórssonar, f. 9.11. 1903, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Kjartan Konráð Úlfarsson

Kjartan Konráð Úlfarsson fæddist á Vattarnesi við Reyðarfjörð 10. júní 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Boðanum í Kópavogi 4. september 2019. Kjartan var sonur Úlfars Kjartanssonar útvegsbónda á Vattarnesi, f. 26. nóv. 1895, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd

Kristín M. Bjarnadóttir McGuinness

Kristín Magdalena Bjarnadóttir McGuinness fæddist 9. desember 1948 í Hafnarfirði. Hún lést 22. ágúst 2019 í Jamestown, Tennessee í Bandaríkjunum. Foreldrar Kristínar voru Bjarni Sævar Jónsson, f. í Hafnarfirði 7.3. 925, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 3503 orð | 1 mynd

Loftur Þorsteinsson

Loftur Þorsteinsson fæddist í Haukholtum, Hrunamannahreppi, 30. maí 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 5. september 2019. Foreldrar hans voru hjónin Ástbjört Oddleifsdóttir, f. 28. júlí 1913, d. 11. febrúar 1983, og Þorsteinn Loftsson, f. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 3060 orð | 1 mynd

Lúðvík Gizurarson

Lúðvík Gizurarson fæddist í Reykjavík 6. mars 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Dagmar Lúðvíksdóttir, f. 26.12. 1905, d. 14.9. 1997, húsmóðir og Gizur Bergsteinsson, f. 18.4. 1902, d. 26.3. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1845 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Kristjánsdóttir Arnar

Margrét Kristjánsdóttir (Maddý) fæddist á Ísafirði 8. september 1935 og ólst þar upp. Hún lést á heimili sínu 11. september 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Hannes Jónsson forstjóri og hafnsögumaður og Anna Sigfúsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 2150 orð | 1 mynd

Margrét Kristjánsdóttir Arnar

Margrét Kristjánsdóttir (Maddý) fæddist á Ísafirði 8. september 1935 og ólst þar upp. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar 11. september 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Hannes Jónsson forstjóri og hafnsögumaður og Anna Sigfúsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Sigurður Axel Gunnarsson

Sigurður Axel Gunnarsson fæddist 30. desember 1958 á Ísafirði. Hann lést á heimili sínu og systur sinnar á Selfossi hinn 10. september 2019. Sigurður var sonur hjónanna Ebbu Dahlmann og Gunnars Kristjánssonar. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Jónsson

Sveinbjörn Jónsson fæddist 28. ágúst 1965. Hann lést 6. september 2019. Útför Sveinbjarnar hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Viðar Garðarsson

Viðar Garðarsson fæddist 24. október 1939 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann lést á Landspítalanum 4. september 2019. Foreldrar Viðars voru hjónin Garðar Guðjónsson, f. 7.4. 1912, d. 15.12. 1995, bifreiðastjóri, og Freyja Eiríksdóttir, f. 27.8. 1915, d.... Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 1601 orð | 1 mynd

Vilmundur Þorsteinsson

Vilmundur Þorsteinsson fæddist í Brekknakoti í Þistilfirði 18. nóvember 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 12. september 2019. Foreldrar hans voru Þorsteinn Stefánsson, f. 1894, d. 1957, og Jóhanna Sigfúsdóttir, f. 1899, d. 1969. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2019 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Þóra Ingvadóttir

Þóra Ingvadóttir fæddist 18. september 1963. Hún lést 18. febrúar 2019. Útför Þóru fór fram í Kaupmannahöfn 1. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. september 2019 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Fyrsta öldurhúsið opnað á Langjökli

Fyrirtæki leita margvíslegra leiða til þess að auglýsa sig og vörur sínar og er Reyka Vodka sem framleitt er í brugghúsi í Borgarnesi fyrir William Grant & Sons engin undantekning, en í fyrsta skipti í sögu mannkyns verður þar starfræktur... Meira
20. september 2019 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Icelandair lækkaði aftur í verði í Kauphöllinni

Eftir nokkra hækkun á verði Icelandair í fyrradag lækkuðu bréf félagsins að nýju í gær, eða um 3,25% í 70 milljóna króna viðskiptum. Gengi félagsins er nú 6,54 krónur á hvern hlut. Meira
20. september 2019 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Origo kaupir BusTravel IT

Upplýsingatæknifyrirtækið Origo hefur keypt BusTravel IT, sem þróar umsjónarlausn fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Meira
20. september 2019 | Viðskiptafréttir | 347 orð | 2 myndir

Óvíst hvernig eftirlit fer fram

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
20. september 2019 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 2 myndir

Skipaðar varaseðlabankastjórar

Rannveig Sigurðardóttir og Unnur Gunnarsdóttir hafa verið fluttar í starf varaseðlabankastjóra en í nýjum lögum um Seðlabanka Íslands sem samþykkt voru í júní síðastliðnum er kveðið á um að skipaðir verði þrír varaseðlabankastjórar til fimm ára í senn. Meira

Daglegt líf

20. september 2019 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Nemendur úr sveitunum eru í nánum tengslum við náttúruna

„Nemendurnir hafa verið áhugasamir og sækjast eftir þekkingu um umhverfið sem þeir svo miðla áfram,“ segir Jón Stefánsson um áherslur sínar og kennslu. Meira
20. september 2019 | Daglegt líf | 546 orð | 2 myndir

Nýtir nærumhverfi barnanna

Jón Stefánsson fór nýjar leiðir í náttúrufræðikennslu við grunnskólann á Hvolsvelli. Jöklar eru mældir, gróðursett og endurnýtt. Fékk viðurkenningu á Degi íslenskrar náttúru nú í vikunni. Meira

Fastir þættir

20. september 2019 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Í dag eiga gullbrúðkaupsafmæli annars vegar Anna Rósa Skarphéðinsdóttir og Sigurður J. Ágústsson og hins vegar og Pétur Skarphéðinsson og Sigríður Guttormsdóttir . Þau voru gefin saman 20. september 1969 í Dómkirkjunni af sr. Meira
20. september 2019 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Heiðdís Einarsdóttir

50 ára Heiðdís er frá Götu í Holtum í Rangárvallasýslu en býr í Reykjavík. Hún er hársnyrtimeistari og leiðsögumaður að mennt og er einnig með BA-gráðu í ensku frá Háskóla Íslands og MA-gráðu í menningarmiðlun sömuleiðis frá Háskóla Íslands. Meira
20. september 2019 | Í dag | 312 orð

Hvalfjarðargöng og snjallyrði í skáldskap

Ég fékk gott bréf þar sem segir: „Þegar Halldór Blöndal var forseti alþingis eftir langan feril sem almennur þingmaður og ráðherra ortu bræðurnir Jón og Magnús Magnússynir frá Staðarbakka í Miðfirði limru í orðastað Halldórs og frumflutt var á... Meira
20. september 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

Um það að liggja vel við höggi segir í Merg málsins: „gefa færi á sér; vera varnarlítill; bjóða heim aðkasti“ og í Ísl. orðabók er sá maður varnarlítill og auðvelt að koma höggi á hann. Meira
20. september 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Sannkallað hæfileikabúnt

Í dag er fæðingardagur Leonard Cohen, sem fæddist árið 1934 í Kanada. Cohen var margt til lista lagt en hann var söngvari, lagahöfundur, hljóðfæraleikari, málari, ljóðskáld og rithöfundur. Meira
20. september 2019 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í hraðskákhluta minningarmóts Mikhails Tals sem fram fór...

Staðan kom upp í hraðskákhluta minningarmóts Mikhails Tals sem fram fór í júlí sl. í Riga í Lettlandi. Tékkneski stórmeistarinn David Navara (2.692) hafði hvítt gegn rússneskum kollega sínum, Boris Grachev (2.590) . 70. Bxa7! Bxa7 71. Ka5 Ke6 72. Ka6! Meira
20. september 2019 | Árnað heilla | 536 orð | 4 myndir

Stýrir frönskum frystitogara í dag

Björn Valur Gíslason fæddist 20. september 1959 í Ólafsfirði og ólst þar upp. Hann bjó í Ólafsfirði fram til 2007 þegar fjölskyldan flutti til Akureyrar þar sem hann hefur verið búsettur síðan. Björn Valur útskrifaðist með 3. Meira
20. september 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Sveinn Ingi Kjartansson

50 ára Sveinn er Akureyringur en býr á Syðra-Felli í Eyjafjarðarsveit. Hann er kjötiðnaðarmaður að mennt frá VMA og hefur unnið hjá Kjarnafæði frá 17 ára aldri. Hann er líka hobbíbóndi, með hross og kindur. Maki : Sandra Einarsdóttir, f. Meira

Íþróttir

20. september 2019 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: APOEL Nikósía – Dudelange 3:4 Qarabag...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: APOEL Nikósía – Dudelange 3:4 Qarabag – Sevilla 0:3 *Sevilla 3 stig, Dudelange 3, APOEL 0, Qarabag 0. B-RIÐILL: Dynamo Kiev – Malmö 1:0 • Arnór Ingvi Traustason lék fyrstu 86 mínúturnar með Malmö. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Ég var svo heppinn að vera við störf þegar Víkingur R. tryggði sér...

Ég var svo heppinn að vera við störf þegar Víkingur R. tryggði sér bikarmeistaratitil karla í fótbolta um síðustu helgi og þegar KR varð Íslandsmeistari í vikunni. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Frábærir hringir hjá Haraldi

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús lék afar vel á öðrum hringnum á 1. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Austurríki í gær. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Hannover-Burgdorf á toppnum

Kiel hafði betur gegn Bergischer í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 34:29. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði síðasta mark leiksins fyrir Kiel. Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson skoruðu þrjú hvor fyrir Bergischer. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 845 orð | 2 myndir

Heillaóskum rignir yfir markvörð meistaraliðsins

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Beitir Ólafsson er ekki þekktasta nafnið í íslenskri knattspyrnu. Og hvað þá árið 2017 þegar KR ákvað að fá hann til liðs við félagið. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin : Kórinn: HK/Víkingur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin : Kórinn: HK/Víkingur – Þór/KA 19:00 1 . Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 774 orð | 4 myndir

Kröfurnar á Ásvöllum að ná árangri

Haukar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Karen Helga Díönudóttir, leikmaður Hauka í handknattleik, vonast til þess að gott undirbúningstímabil liðsins muni skila sér inn í tímabilið. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 204 orð | 3 myndir

*Ólympíufarinn Irina Sazonova er mætt aftur til keppni eftir barnsburð...

*Ólympíufarinn Irina Sazonova er mætt aftur til keppni eftir barnsburð, en hún eignaðist frumburð sinn fyrir rúmum sjö mánuðum. Hún verður með á N-Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Kópavoginum um helgina. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Óvenjulegur ferill hjá Íslandsmeistara

Beitir Ólafsson, markvörður Íslandsmeistaraliðs KR í knattspyrnu, er í viðtali í blaðinu í dag en ferill hans er í óvenjulegri kantinum fyrir Íslandsmeistara. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Skrautlegt skorkort Valdísar

Það gekk á ýmsu hjá Skagakonunni Valdísi Þóru Jónsdóttur á fyrsta hringnum á opna Lacoste Ladies Open-mótinu í golfi í Frakklandi í gær en mótið er hluti af LET-Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu hjá atvinnukylfingum í Evrópu í kvennaflokki. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Spánn B-deild: Real Oviedo – Extremadura 1:1 • Diego...

Spánn B-deild: Real Oviedo – Extremadura 1:1 • Diego Jóhannesson lék allan leikinn með Real Oviedo. Katar Al-Arabi – Al Shahaniya 2:1 • Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn með Al-Arabi. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 708 orð | 4 myndir

Stöðugleiki KR einsdæmi

20. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Baráttunni, ef baráttu skyldi kalla, um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu árið 2019 er lokið. KR er Íslandsmeistari í 27. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Tvær breytingar fyrir næstu leiki

Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Lettlandi í október. Ísland mætir Frakklandi í vináttuleik 4. október og fer leikurinn fram í Nimes. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Upplifun fyrir Skagfirðinginn

„Þetta var sérstakt augnablik fyrir mig og fjölskylduna sem var í stúkunni. Meira
20. september 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þýskaland Bergischer – Kiel 29:34 • Arnór Þór Gunnarsson...

Þýskaland Bergischer – Kiel 29:34 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði 3 mörk fyrir Bergischer og Ragnar Jóhannsson 3. • Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði 1 mark fyrir Kiel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.