Greinar laugardaginn 21. september 2019

Fréttir

21. september 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð

50 kókaínpakkningar í nærfötunum

Íslensk kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald og einangrun í eina viku vegna kókaínsmygls, en hún var handtekin á Keflavíkurflugvelli 16. september með 50 pakkningar með samtals 401,24 grömmum af kókaíni og 0,49 grömmum af amfetamíni. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Alexandersflugvöllur verði varaflugvöllur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Búhnykkur fyrir byggð í Skagafirði

Mikil verðmæti færast aftur í hérað með ávinningi þeim sem FISK Seafood og Kaupfélag Skagfirðinga hafði af hlutabréfaviðskiptum í Brimi hf. Þetta segja fulltrúar í sveitarstjórn Skagafjarðar í grein sem birtist á vef héraðsblaðsins Feykis í gær. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Ekki gefast upp Skallagrímsmenn!

Bæjarlífið Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnes Hjá Sláturhúsi Vesturlands stefnir í 3.000 dilka slátrun og hefur sláturhúsið auk þess verið í nokkuð samfelldri stórgripaslátrun, en framkvæmdastjóri er Guðjón Kristjánsson. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Fagnefnd SÍ hundsar vilja ráðherra

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Fallast ekki á bótakröfur Guðjóns

Alexander G. Kristjánsson alexander@mbl.is Íslenska ríkið krefst sýknu og hafnar öllum bótakröfum í skaðabótamáli Guðjóns Skarphéðinssonar, sem höfðað var í júlí sl. eftir að Hæstiréttur hafði snúið við fyrri dómi sínum í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Fékk þriggja ára fangelsisdóm

Landsréttur hefur dæmt karlmann í þriggja ára fangelsi fyrir tvö kynferðisbrot gagnvart þáverandi eiginkonu sinni og fyrir blygðunarsemis- og barnaverndarlagabrot gagnvart syni sínum. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fjárfestar skoða dróna

Nokkrir fulltrúar úr bandarísku viðskiptalífi sem voru hluti af fylgdarliði Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sýndu íslensku sprotafyrirtæki sérstaklega athygli á meðan þeir dvöldu hér á landi. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð

Fjárlaganefnd vill ítarlegri úttekt á starfsemi Íslandspósts

Vilji er fyrir því innan fjárlaganefndar að frekari úttekt verði gerð á starfsemi Íslandspósts. Þetta segir Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar Alþingis. Málefni Íslandspósts voru til umræðu hjá nefndinni í gær. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Gerrit Schuil

Píanóleikarinn og hljómsveitarstjórinn Gerrit Schuil er látinn. Hann andaðist á líknardeild Landspítala í Reykjavík hinn 18. september eftir skamma sjúkdómslegu. Hann fæddist í Vlaardingen í Hollandi 27. Meira
21. september 2019 | Erlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Hlýnunin ógnar lífríki sjávar og fiskstofnum

París. AFP. | Vísindamenn hafa varað við því að súrnun sjávar og aðrir fylgifiskar hlýnunar jarðar af mannavöldum geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir lífríki sjávar og fiskstofna. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 5 myndir

Hundarnir frábærar fyrirsætur

viðtal Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hundaljósmyndarinn Anna Szabo hefur ferðast vítt og breitt um landið og myndað hunda af hinum ýmsu tegundum og gerðum út um allan heim og á Íslandi. Meira
21. september 2019 | Erlendar fréttir | 72 orð

Lausnir á loftslagsvandanum hunsaðar

Á meðal fjölmargra nemenda sem tóku þátt í götumótmælum í New York-borg í gær til að krefjast aðgerða gegn loftslagsvánni var Greta Thunberg, sextán ára sænsk stúlka, sem hafði forgöngu um vikuleg mótmæli ungs fólks víða um heim í þessum tilgangi. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð

Leiðir ríkis og kirkju skilji 2034

Þingmenn fjögurra flokka hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að ríkisstjórn verði falið að leggja fram frumvörp um fullan, lagalegan og fjárhagslegan aðskilnað ríkis og kirkju. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Lögreglumönnum fjölgar

Lögreglumenn á landinu eru alls 779 samkvæmt nýjum tölum og hefur fjölgað nokkuð á síðustu árum. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 824 orð | 5 myndir

Markmið DV að vekja umræðu

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl. Meira
21. september 2019 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Milljónir manna krefjast aðgerða gegn loftslagsvánni

Milljónir manna tóku þátt í götumótmælum í meira en 150 löndum í gær þegar skólabörn tóku sér frí frá námi til að krefjast tafarlausra aðgerða til að stemma stigu við loftslagsbreytingum af mannavöldum. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 621 orð | 4 myndir

Orlik bíður nú örlaga sinna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óvíst er hvenær hægt verður að ljúka niðurrifi rússneska togarans Orlik í Njarðvíkurhöfn. Niðurrifið var nýhafið þegar það var stöðvað 3. september sl. eftir fyrirvaralausa úttekt Umhverfisstofnunar. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Rannsókn segir best að eldast á Íslandi

Sviðsljós Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ísland er í fyrsta sæti af 150 þjóðum þegar litið er til öryggis á eftirlaunaárum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn franska fjárfestingarbankans Natixis sem gerir sömu rannsókn árlega. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Septemberselirnir eru sællegir að sjá

Líf sela virðist alveg ljómandi ljúft. Urtur og kópar flatmöguðu á þangskeri Kollafjarðarmegin við byggðina í Grafarvogi síðdegis í gær og létu ljósmyndarann í engu raska ró sinni þegar geislar haustsólarinnar helltu sér yfir svæðið. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð

SÍ hundsi vilja ráðherra

Gísli Vilhjálmsson, tannlæknir og sérfræðingur í tannréttingum, telur að fagnefnd Sjúkratrygginga Íslands sé á villigötum nú þegar hún öðru sinni hefur hafnað því að SÍ taki þátt í kostnaði vegna aðgerða á börnum með skarð í gómi og/eða vör. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð

Skipar hóp gegn sýklaónæmum bakteríum

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað starfshóp vegna átaks til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Sólskinsstundametið frá 1929 fellur ekki í sumar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú liggur ljóst fyrir að nýtt sólarmet verður ekki sett í Reykjavík á þessu sumri. Rigningatíðin að undanförnu hefur séð til þess. Sem kunnugt er stendur hið svokallaða veðurstofusumar frá 1. júní til 30. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Steinn síungt félagsmálatröll í um 45 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félagsmálafrömuðurinn Steinn Halldórsson, verkefnastjóri hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur undanfarin 20 ár, hefur sinnt störfum fyrir knattspyrnuhreyfinguna í um 45 ár og er hvergi nærri hættur. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Stokkar, veggjöld og borgarlína

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætlun um framkvæmdir í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu til næstu 15 ára verður kynnt formlega fimmtudaginn 26. september. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Sundabraut verði tilbúin fyrir 2030

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir mögulegt að ljúka smíði Sundabrautar fyrir 2030. Lágbrú sé fýsilegasti kosturinn en mögulega verði hægt að áfangaskipta verkinu og hraða því. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tvöfalt fleiri konur komu á Leitarstöð

Þeim konum sem fóru í fyrsta skiptið í leit að brjósta- og leghálskrabbameini hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins fjölgaði um rúm 100% á fyrstu sjö mánuðum þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Úrkomumet

Svo virðist sem sólarhringsúrkomumet fyrir árið hafi verið sett á einni mannaðri veðurathugunarstöð, Hjarðarfelli á Snæfellsnesi, í rigningunni sem varði frá miðvikudegi til gærdagsins. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Veikindi í lungum talin rakin til rafrettna

Nýverið greindist lungnasjúkdómur hjá unglingi á Íslandi þar sem grunur leikur á að veikindin tengist notkun á rafrettum. Birtingarmynd sjúkdómsins svipar til þess sem lýst hefur verið í Bandaríkjunum. Meira
21. september 2019 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Vilja aðgerðir í loftslagsmálum

Fjölmenni var á Austurvelli í gær þar sem ungt fólk hvatti stjórnvöld til aðgerða í loftslagsmálum. Gengið var frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg á fundarstað. Efnt var til verkfallsaðgerða sambærilegra þeim sem voru í Reykjavík á um 5. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2019 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Lögreglumál þurfa vandaða umræðu

Viðskiptablaðið fjallar um lögreglumál í pistli Óðins í vikunni og segir að ríkislögreglustjóri hafi „látið þá skoðun sína í ljós að yfirmannakerfið innan lögreglunnar sé of dýrt og rétt sé að einfalda það“. Meira
21. september 2019 | Reykjavíkurbréf | 1516 orð | 1 mynd

Nú er lag sagði Raggi og hélt því eftir það

Þegar samþykkt er að landið skuli eiga þátttöku í samstarfi með hópi annarra ríkja með því fortakslausa skilyrði að niðurstöður hins yfirþjóðlega valds séu ekki bindandi fyrir það er það grundvallaratriði en ekki hortittur. Viðkomandi stofnun, t.d. Meira
21. september 2019 | Leiðarar | 698 orð

Vandi grunnskólans og lausnir

Gott skólakerfi er forsenda þess að allir fái notið sín að verðleikum Meira

Menning

21. september 2019 | Leiklist | 438 orð | 2 myndir

„Woolf langt á undan sinni samtíð“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
21. september 2019 | Bókmenntir | 1372 orð | 2 myndir

Eins og staðan er virkar ekkert

Í bókinni Húsið okkar brennur segir Greta Thunberg og fjölskylda hennar, Malena Ernman, Svante Thunberg og Beata Ernman, frá lífi Gretu og baráttu hennar fyrir aðgerðum í loftslagsmálum sem gert hafa hana heimsþekkta. Meira
21. september 2019 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Eliza Reid verndari Ungsveitar SÍ

Eliza Reid gerðist í vikunni verndari Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en sveitin fagnar 10 ára afmæli með hátíðartónleikum í Eldborg Hörpu á morgun kl. 17 þar sem Níunda sinfónía Beethovens er flutt undir stjórn Daniels Raiskins. Meira
21. september 2019 | Menningarlíf | 999 orð | 2 myndir

Fylgst með úr fjarlægð

Af myndlist María Hilmarsdóttir majahilmars@gmail. Meira
21. september 2019 | Leiklist | 184 orð | 1 mynd

Fyrirtæki bjóða nemendum í leikhús

Leikkonan María Pálsdóttir, sem rekur Hælið – setur um sögu berklanna, skoraði á Facebook í vikunni á fyrirtæki á Akureyri að bjóða öllum nemendum í fjórða bekk grunnskóla bæjarins í leikhús. Meira
21. september 2019 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Fyrsta málverkasýning Almars

Almar Steinn Atlason opnar sýninguna Þorsti & loforð í Gallery Porti á Laugavegi 23b í dag kl. 16. Meira
21. september 2019 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Jóhann í pípunum

Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures hefur hafið undirbúning að gerð heimildarmyndar í fullri lengd um tónskáldið Jóhann Jóhannsson undir vinnuheitinu 123 Forever: Jóhann Jóhannsson . Meira
21. september 2019 | Bókmenntir | 183 orð | 1 mynd

Katrín veitti McEwan verðlaun Laxness

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhenti enska rithöfundinum Ian McEwan bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn í Veröld, húsi Vigdísar, í fyrradag, 19. septemer. Meira
21. september 2019 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Kraftar virkjaðir

Fiðluleikararnir Margrét Kristín Blöndal, kölluð Magga Stína, og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir veita leiðsögn á námskeiði Söguhrings kvenna í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í dag kl. 13. Meira
21. september 2019 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Leiðsögn á þaki

Berglind Jóna Hlynsdóttir myndlistarmaður verður með leiðsögn á morgun kl. 15.30 á þaki Tollhúss Reykjavíkur þar sem finna má verk hennar „Tollhúsið 1. bindi“, sem er byggt á rannsókn hennar á sögu hússins og svæðinu í kring. Meira
21. september 2019 | Tónlist | 525 orð | 3 myndir

Samband í Berlín

VAST er plata eftir þá Viktor Orra Árnason og Yair Elazar Glotman. Samnefnd plata kom út fyrir stuttu á vegum bedroom community. Meira
21. september 2019 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Sævar Karl opnar sýningu í Listasal

Sævar Karl opnar einkasýninguna Málverk í Listasal Mosfellsbæjar í dag milli kl. 14 og 16. „Sævar Karl hefur stundað myndlistarnám við ýmsa listaháskóla hérlendis og í Þýskalandi og Austurríki. Hann hefur sýnt víða um heim, m.a. Meira
21. september 2019 | Tónlist | 606 orð | 1 mynd

Tjáning og tónsmíðar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Markmið þessarar hátíðar er að vekja athygli á tjáningu og tónsmíðum kvenna á fyrri öldum. Meira
21. september 2019 | Myndlist | 643 orð | 1 mynd

Veggfóðraði með munum frá Íslandi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ljósmyndir, úrklippur og muni frá aldamótum 18. og 19. aldar úr fórum Englendingsins Pikes Wards er nú að finna á sýningu í myndasalnum í Þjóðminjasafninu. Meira

Umræðan

21. september 2019 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Af ætluðum gáfumönnum þessa heims

Eftir Helga Laxdal: "Þegar ég velti þessum málum fyrir mér kemur Galdra-Loftur oft í hugann og spurningin hver muni nú slá í bjölluna." Meira
21. september 2019 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Áhugi og metnaður í loftslagsmálum

Eftir Sigurð Hannesson: "Samstarf atvinnulífs og stjórnvalda er lykilforsenda þess að hægt verði að ná árangri í loftslagsmálum." Meira
21. september 2019 | Pistlar | 365 orð

Góð saga er alltaf sönn

Tveir fróðir menn hafa skrifað mér um síðasta pistil minn hér í blaðinu, en hann var um fræga sögu af orðaskiptum Kristjáns X., konungs Íslands og Danmerkur, og Jónasar Jónssonar frá Hriflu dómsmálaráðherra á steinbryggjunni í Reykjavík 25. júní 1930. Meira
21. september 2019 | Velvakandi | 164 orð | 1 mynd

Mannskepnunni ofaukið

Á fjórða áratug síðustu aldar kom út bók eftir tékkneska rithöfundinn Capek sem hét Salamöndrustríðið og var hrollvekja í vísindasögustíl. Meira
21. september 2019 | Aðsent efni | 1224 orð | 1 mynd

Ótti leiðir í snöru

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Hlutverk Alþingis er að eyða réttaróvissu, ekki að skapa hana." Meira
21. september 2019 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

Samgöngumál þvingun eða valfrelsi

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Okkar stefna snýst um uppbyggingu, framfarir og frjálst val – þeirra stefna um niðurrif, nýjar álögur og þvinganir." Meira
21. september 2019 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Sumarhús á rúmsjó

Eftir Arnar Sigurðsson: "Samantekið mun umhverfisráðuneytið ætla að eyða þremur krónum fyrir hverja eina sem það ætlar að spara og er þá stofnkostnaðurinn eða óvissa í opinberri áætlanagerð ekki meðtalið." Meira
21. september 2019 | Pistlar | 444 orð | 2 myndir

Upplýsandi misskilningur

Séra William Archibald Spooner í Oxford varð frægur að endemum fyrir að víxla hljóðum og orðum. Fyrirbærið er við hann kennt og kallað á ensku Spoonerism . Meira
21. september 2019 | Pistlar | 836 orð | 1 mynd

Viðfangsefnin framundan

Og hvar er skjól fyrir smáríki? Meira
21. september 2019 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Við siglum seglum þöndum

Þingfundastörf eru nú hafin af fullum krafti á Alþingi. Ég hlakka til vinnunnar sem fram undan er í vetur. Þó að oft sé við ramman reip að draga þá finn ég að barátta Flokks fólksins er að bera ávöxt. Dropinn holar steininn. Meira

Minningargreinar

21. september 2019 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Árný Rósa Aðalsteinsdóttir

Árný Rósa Aðalsteinsdóttir fæddist 1. nóvember 1955. Hún lést 31. ágúst 2019. Útför hennar fór fram 5. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2019 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Edward Booth

Séra Edward Booth OP, Geoffrey Thornton Booth, fæddist 16. ágúst 1928 í Bretlandi. Hann lést í Stykkishólmi 28. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Leonard James Booth prentari og Lydia Booth. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2019 | Minningargreinar | 4447 orð | 1 mynd

Gunnar Andrés Jóhannsson

Gunnar fæddist 23. maí 1951 í Reykjavík. Hann andaðist á heimili sínu í Reykjavík 10. september 2019. Foreldrar Gunnars voru Jóhann Sigurðsson, Vetleifsholti, f. 19.9. 1916, d. 7.8. 2001, og Nanna Jónsdóttir, Árbæ, f. 10.10. 1913, d. 18.3. 1979. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2019 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

Jóna Ingvars Jónsdóttir

Jóna Ingvars Jónsdóttir fæddist 28. júlí 1957. Hún lést 7. september 2019. Útför Jónu fór fram 14. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2019 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Njálsdóttir

Sigurbjörg Njálsdóttir fæddist 21. september 1932. Hún lést 22. maí 2019. Útför hennar fór fram 31. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2019 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Sólveig Guðný Gunnarsdóttir

Sólveig Guðný Gunnarsdóttir fæddist 26. október 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 6. september 2019. Foreldrar Sólveigar voru Gunnar Ágúst Sigurfinnsson, f. 8. ágúst 1895, d. 12. ágúst 1966, og kona hans Sigrún Ólafsdóttir, f. 30. júní 1907, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. september 2019 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Bráðabirgðasamkomulag um bætur

Icelandair hefur náð bráðabirgðasamkomulagi við flugvélaframleiðandann Boeing um bætur fyrir hluta þess tjóns sem félagið hefur orðið fyrir vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX-flugvéla Icelandair. Meira
21. september 2019 | Viðskiptafréttir | 622 orð | 3 myndir

Dróni í fuglslíki vekur athygli

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira

Daglegt líf

21. september 2019 | Daglegt líf | 811 orð | 4 myndir

Æfa sig á sýndarsjúklingum

Opið hús var á nýju hermisetri Landspítala í vikunni þar sem nýstárlegri kennsluaðferð, sem nýtir fjölhæfa sýndarsjúklinga, er beitt. Meira

Fastir þættir

21. september 2019 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 Rf6 5. 0-0 0-0 6. Bb3 d6 7. c3 a5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. d3 Rf6 5. 0-0 0-0 6. Bb3 d6 7. c3 a5 8. Rbd2 Be6 9. Bc2 h6 10. h3 b5 11. He1 Db8 12. Rf1 d5 13. exd5 Bxd5 14. Be3 Bxe3 15. Hxe3 He8 16. Rg3 Db6 17. Dd2 Had8 18. De2 b4 19. Ba4 bxc3 20. bxc3 Dc5 21. De1 Bxf3 22. Meira
21. september 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Flytur til Berlínar

„Það góða við kúk og piss er að allir í heiminum kúka og pissa og ég get bara haldið mig við svoleiðis grín. Líkamsvessagrín skilst alls staðar í heiminum. Meira
21. september 2019 | Árnað heilla | 702 orð | 3 myndir

Fyrsti kvenkyns deildarforseti HÍ

Helga Kress fæddist 21. september 1939 í Reykjavík og ólst upp á Laufásvegi 10, Lokastíg 16 og Fríkirkjuvegi 3. Afi og amma áttu heima á Fríkirkjuvegi þrjú og þau gengu mér í föðurstað ef svo má segja og einnig móðursystkini mín, í fjarveru pabba. Meira
21. september 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Í dag, 21. september, fagna Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Björn Bjarnason , fyrrv. ráðherra, gullbrúðkaupsdegi sínum. Sr. Jón Auðuns gaf þau saman í Dómkirkjunni 21. september 1969. Myndina tók Árni... Meira
21. september 2019 | Í dag | 270 orð

Hvar sem geirinn gellur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Heiti fugls að hálfu er. Harla biturt vopn með sanni. Steðjanef er hulið hér. Hermannlegt er nafn á manni. Helgi R. Einarsson á þessa lausn: Steðjanefið, nafn og fugl, í Njálu vopn er falt. Meira
21. september 2019 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Laufey Vilhjálmsdóttir

Laufey Vilhjálmsdóttir fæddist 18. september 1879 að Kaupangi í Eyjafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Vilhjálmur Bjarnarson og Sigríður Þorláksdóttir. Meira
21. september 2019 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Matthildur Elísa Vilhjálmsdóttir

50 ára Matthildur ólst upp á Hlemmiskeiði á Skeiðum en býr í Norðurgarði í sömu sveit. Hún er leikskólakennari og grunnskólakennari að mennt. Hún er sérkennslustjóri á leikskólanum Leikholti sem er í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Meira
21. september 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Embættisgerð ( -gjörð ) þýddi áður oftast messa en var líka haft um embættisverk lögmanna og nú orðið um störf fleiri embættismanna. Heimtum þó ekki að maður segi af sér „vegna embættisgjarða sinna“. Meira
21. september 2019 | Í dag | 1477 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Tíu líkþráir. Meira
21. september 2019 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Miðill í mótsögn við samtíma sinn

Hlaðvörp eru með betri leiðum til að losa sig út úr hinni svokölluðu núvitund sem heimsbyggðin buktar sig og beygir fyrir þessa dagana. Vinsældir hlaðvarpa eru í raun í mótsögn við samtímann sem þau lifa í. Meira
21. september 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Spámenn. N-NS Norður &spade;G8742 &heart;2 ⋄D4 &klubs;K10642 Vestur...

Spámenn. N-NS Norður &spade;G8742 &heart;2 ⋄D4 &klubs;K10642 Vestur Austur &spade;Á53 &spade;KD76 &heart;G987 &heart;10 ⋄98732 ⋄G106 &klubs;8 &klubs;ÁG975 Suður &spade;10 &heart;ÁKD6543 ⋄ÁK5 &klubs;D3 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. september 2019 | Fastir þættir | 557 orð | 4 myndir

Tefldi eins og Lasker gerði fyrir 127 árum

Nú eru 16 keppendur eftir á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir í Khanty Mansyisk í Síberíu og nokkrir góðir hafa fallið úr leik, t.d. Giri, Nakamura og Wei Yi. Í 4. Meira
21. september 2019 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Tómas Árdal

60 ára Tómas er Akureyringur en býr á Sauðárkróki. Hann er fiskiðnaðarmaður að mennt frá Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði. Hann er framkvæmdastjóri og eigandi Arctic Hotels og KK Restaurant á Sauðárkróki ásamt konu sinni. Maki : Selma Hjörvarsdóttir,... Meira

Íþróttir

21. september 2019 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Ég fæ reglulega tölvupósta í starfi mínu sem blaðamaður þar sem skrif...

Ég fæ reglulega tölvupósta í starfi mínu sem blaðamaður þar sem skrif mín eru annaðhvort gagnrýnd eða þeim er hrósað. Ég hef reynt að leggja það í vana minn, eftir að ég byrjaði að starfa sem blaðamaður, að láta í ljós mína skoðun. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

FH upp í efstu deild á ný

FH tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á næsta ári með 1:0-útisigri á Aftureldingu í lokaumferð Inkasso-deildarinnar. Margrét Sif Magnúsdóttir skoraði sigurmark FH á 76. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 878 orð | 3 myndir

Fjölnismenn á beinu brautinni á ný

1. deildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis í 1. deild karla í knattspyrnu, þurfti að finna sér nýja hvatningu í fótboltanum þegar Fjölnir féll úr úrvalsdeildinni síðasta sumar. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Frábær hringur hjá Valdísi

Valdís Þóra Jónsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á opna Lacoste Ladies Open-mótinu í golfi í Frakklandi með frábærri spilamennsku í gær. Mótið er hluti af LET-Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Þróttur – Fjölnir U 36:29 FH U – Þór...

Grill 66 deild karla Þróttur – Fjölnir U 36:29 FH U – Þór Ak. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Haraldur Franklín í góðum málum

Góð spilamennska Haralds Franklíns Magnús á fyrsta stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi hélt áfram í Austurríki í gær. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Heldur Grindavík áfram í vonina?

Fallbaráttunni í úrvalsdeild karla í fótbolta gæti lokið á morgun þegar næstsíðasta umferðin verður leikin klukkan 14. Grindvíkingar þurfa að vinna Valsmenn til að eiga von fyrir lokaumferðina um að halda sér í deildinni. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 53 orð | 2 myndir

HK/VÍKINGUR – ÞÓR/KA 0:1

0:1 Arna Sif Ásgrímsdóttir 41. Gul spjöld Arna Eiríksdóttir (HK/Víkingi) Rauð spjöld Engin Dómari Guðni Þór Þórsson, 7. Áhorfendur : 90. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 248 orð

Hvað er í húfi í lokaumferðinni?

Helmingur liðanna í 1. deild karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, verður í baráttu um að komast upp í úrvalsdeild eða að forðast fall niður í 2. deild í lokaumferðinni í dag þar sem allir leikirnir hefjast klukkan 14. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Origo-völlur: Valur – Keflavík L14 Würth-völlur: Fylkir – Breiðablik L14 Samsung-völlur: Stjarnan – KR L14 Jáverksvöllur: Selfoss – ÍBV L14 Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin:... Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 723 orð | 4 myndir

Meistararnir ætla í úrslitakeppnina

Valur Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íris Björk Símonardóttir, markvörður Vals í handknattleik, segir að stemningin á Hlíðarenda fyrir vetrinum sé mjög góð. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna HK/Víkingur – Þór/KA 0:1 Staðan: Valur...

Pepsi Max-deild kvenna HK/Víkingur – Þór/KA 0:1 Staðan: Valur 17152062:1047 Breiðablik 17143049:1445 Selfoss 17101622:1731 Þór/KA 1884629:2728 Fylkir 1771921:3422 Stjarnan 1762918:3120 KR 17611023:3219 ÍBV 17601129:4218 Keflavík 17411228:3813... Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Pólland Lech Poznan – Jagiellonia 1:1 • Böðvar Böðvarsson var...

Pólland Lech Poznan – Jagiellonia 1:1 • Böðvar Böðvarsson var á varamannabekk Jagiellonia. Danmörk OB – AGF 1:2 • Jón Dagur Þorsteinsson lék fyrstu 57 mínúturnar og lagði upp mark fyrir AGF. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Rauða stjarnan númeri of stór

Skautafélag Akureyrar fékk skell í fyrsta leik sínum í 1. umferð Evrópukeppni félagsliða í íshokkíi í Istanbúl í gær. Íslandsmeistararnir máttu þá þola 1:6-tap fyrir Rauðu stjörnunni frá Serbíu. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Stórsókn Þórs/KA skilaði sigri á botnliðinu

Í Kórnum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þór/KA hafði betur gegn HK/Víkingi á útivelli í fyrsta leik átjándu og síðustu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í gær, 1:0. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 504 orð | 3 myndir

Sögulegar þrennur í Kaplakrika

Þrennur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Það gerist ekki oft að tíu mörk séu skoruð í leik í efstu deild karla í fótbolta hér á landi, hvað þá að leikmenn úr báðum liðum nái að skora þrennu. Meira
21. september 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Valur þarf stig gegn föllnum Keflvíkingum

Valskonur fá í dag sannkallað dauðafæri til að hreppa fyrsta Íslandsmeistaratitil sinn í fótbolta í níu ár. Fjórir síðustu leikir Íslandsmótsins fara fram í dag klukkan 14 og Valur fær fallna Keflvíkinga í heimsókn á Hlíðarenda. Meira

Sunnudagsblað

21. september 2019 | Sunnudagsblað | 818 orð | 4 myndir

Aðalleikararnir yngdir um áratugi

Kvikmynd Martins Scorsese um morðið á Jimmy Hoffa með Robert De Niro og Al Pacino verður frumsýnd á næstunni. Þar verða nokkrir áratugir flysjaðir af aðalleikurunum með sérstakri brellutækni. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 329 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að byrja að dansa

Hvað er skemmtilegast við dansinn? Dansinn hefur alltaf verið ástríða hjá mér og leyndardómur hans felst í því að hann hefur jákvæð áhrif bæði á líkama og sál og veitir fólki gleði og styrk sem hann stundar. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Án skilríkja

Heimildaþættir Leikkonan Selena Gomez tilkynnti í vikunni að hún hefði lengi unnið leynilega að framleiðslu hápólitískrar heimildaseríu: Living Undocumented . Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Beethoven í Eldborg

Níunda sinfónía Beethovens verður flutt af upprennandi tónlistarmönnum í Eldborgarsal Hörpu í dag þegar Ungsveit Sinfóníunnar heldur stórtónleika. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 399 orð | 1 mynd

Beinagrindur í skápnum

Við mannfólkið erum ekkert öll með tandurhreina fortíð. Ég er viss um að mörg erum við með beinagrindur í skápnum sem við viljum ekkert endilega viðra. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 3700 orð | 5 myndir

Bjargaði geðheilsunni

Björgvin Karl Guðmundsson hafnaði í þriðja sæti á heimsleikunum í crossfit í byrjun ágúst og tryggði sér þar með titilinn þriðji hraustasti maður heims. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 92 orð | 13 myndir

Blómamunstur í vetur

Blómamunstur verður áberandi í vetur og má segja að á ákveðinn hátt haldi þetta sumarlega munstur áfram inn í veturinn en með örlítið dekkri áherslum. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 33 orð | 11 myndir

Falleg borðstofuljós

Góð lýsing skiptir sköpum á heimilinu. Falleg ljósakróna setur jafnframt mikinn svip á borðstofuna og því upplagt að velja vandaða hönnun þar sem hugsað er út í hvert smáatriði. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 46 orð | 7 myndir

Fágaður og flottur fatastíll

Breska leikkonan Michelle Dockery, sem frægust er fyrir hlutverk sitt í Downton Abbey, er með afslappaðan en í senn ákaflega smart fatastíl. Dockery er ekki þekkt fyrir að taka mikla áhættu í fatavali en er þó ávallt fáguð og flott til fara. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
21. september 2019 | Sunnudagspistlar | 440 orð | 1 mynd

Grátandi karlmenn

Menn voru ýmist hálfgrátandi, nýlega grátnir eða gerðu ráð fyrir að gera það í klefanum eftir leik. Og okkur finnst þetta fallegt og í fína lagi. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarnadóttir Þetta er aðeins of mikið núna en almennt þá já...

Guðrún Bjarnadóttir Þetta er aðeins of mikið núna en almennt þá já. Veðrið pirrar mig raunverulega ekkert en ég væri samt til í smá þurrk... Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Guðrún Óladóttir Já...

Guðrún Óladóttir... Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 3 orð | 1 mynd

Hallgrímur Georgsson Æðisleg...

Hallgrímur Georgsson... Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Hrjótarinn 2019

Í tilefni af stillanlegum heilsudögum Ergomotion í Vogue ætlar K100 að gefa eitt stykki stillanlegt Ergomotion 330-heilsurúm með öllu. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 37 orð | 1 mynd

Hver var Tryggvi?

Elsta húsið á Selfossi er Tryggvaskáli, sem stendur við suðursporð Ölfusárbrúar. Elsti hluti þess var reistur árið 1891, þá sem íverustaður verkamanna sem reistu fyrstu brúna yfir Ölfusá. Hver var Tryggvi sá sem húsið er nefnt... Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 22. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 384 orð | 4 myndir

Með fullar töskur af kryddi

Það blása eþíópískir vindar á Flúðum en þar má finna veitingastaðinn Minilik. Azeb Kahssay er önnum kafin alla daga að matreiða eþíópískan mat ofan í landann. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 1041 orð | 2 myndir

Milli vonar og ótta

Segja má að sparkarar í NFL-deildinni spili aðra íþrótt en liðsfélagar þeirra. Gríðarleg pressa er sett á þá og þeir aðeins dæmdir af mistökum sínum. Hver ferð út á völlinn gæti orðið sú síðasta. Böðvar Páll Ágeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Ótrúleg saga um nauðgun

Nauðgun Á Netflix má nú finna glænýja spennuþætti sem nefnast Unbelievable og fjalla um unglingsstúlku sem tilkynnir nauðgun til lögreglu. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Robert Downey jr. leikari...

Robert Downey jr. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 537 orð | 2 myndir

Rústaði ferlinum á Twitter

A manda Bynes hóf leiklistarferil sinn ung. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 188 orð | 4 myndir

Saga af hæfileikalausum rithöfundi

Ég fer nánast árlega til Írlands og fer alltaf í sömu bókabúðina í Malahide í Dublin Manor Books og kaupi þar bækur. Í ár urðu tvær fyrir valinu. Fyrri bókin, sem ég er að lesa núna, er Joan of Arc eftir enska miðaldasagnfræðinginn Helen Castor. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 2150 orð | 4 myndir

Star Trek opnaði dyr

John de Lancie á að baki langan og litríkan feril sem leikari en hann er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Q í Star Trek. Í dag ferðast hann víða um heim og talar um sín hjartans mál en John er yfirlýstur húmanisti og efahyggjumaður. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 417 orð | 3 myndir

Stendur við það sem hún segir

Hún hefur innst inni allt sitt líf verið að búa sig undir þau verkefni sem nú taka við. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 1098 orð | 8 myndir

Tillitssemi og kurteisi í líkamsræktarstöðvum

H eilsan og lífsstíllinn er okkur mikilvægur og það er merkilegt þegar eldra fólk er spurt þá er það það sem það sér mest eftir að hafa ekki hugað betur að sér og sínu nánasta fólki. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 717 orð | 1 mynd

Tíðindamikil vika

Það var einstaklega jákvætt hve djúpar og málefnalegar umræður sköpuðust um orkumál á þessum stóra flokksráðsfundi okkar. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Tónleikar og dansspor

Borgarstjórnarkosningar voru helst á baugi hinn 28. maí 1994 en þann dag fyrir rúmum 25 árum fóru fram sveitarstjórnarkosningar hér á landi. Daginn áður höfðu framboðslistarnir gert það sem þeir gátu til að hala inn atkvæði á síðustu metrunum. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 2 myndir

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Ævisaga Sigurðar...

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi bókin Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði , rituð af honum sjálfum. Hér er á ferð hetjusaga alþýðumanns þar sem segir frá miklum mannhættum og erfiðleikum til sjós og lands. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Út í geim með Ad astra

Geimurinn Ný og spennandi geimmynd, sem ber nafnið Ad astra, fer að detta í kvikmyndahús um allan heim nú í lok september. Hún skartar eðalleikurum á borð við Brad Pitt, Liv Taylor, Donald Sutherland, Tommy Lee Jones og John Ortiz. Meira
21. september 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Örlygur Sigurðarson Jájá, hún er nokkuð næs...

Örlygur Sigurðarson Jájá, hún er nokkuð... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.