Deilur hafa verið milli starfsmanna og stjórnar Eflingar en tveir starfsmenn félagsins, Kristjana Valgeirsdóttir fjármálastjóri og Elín Hanna Kjartansdóttir bókari, sendu frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Viðars Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Eflingar, í fréttum Stöðvar 2 í fyrradag.
Meira