Greinar mánudaginn 23. september 2019

Fréttir

23. september 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð

27 dýr gengu af kvótanum

27 hreindýr, fimm tarfar og 22 kýr, af 1.451 dýrs kvóta, voru óveidd þegar hefðbundnu veiðitímabili hreindýra lauk 20. september sl. samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun. Tarfaveiðarnar hófust 15. júlí og stóðu til 15. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Aðeins þunn ísskella lifir í Esjunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Aðeins var lítil þunn ísskella eftir af skaflinum í Gunnlaugsskarði í Esju þegar hópur vísindmanna af Veðurstofu Íslands og fleiri fóru þangað í könnunarleiðangur nú á laugardaginn. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Aurskriða lokaði vegi í Gilsfirðinum

Aurskriða sem féll á veg í Gilsfirði á laugardag var um tveir metrar að þykkt og 25 til 30 metar að breidd, að sögn Sæmundar Jóhannssonar, flokksstjóra Vegagerðarinnar í Búðardal. Búið er að hreinsa veginn, sem skriður hafa oft fallið á. Meira
23. september 2019 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Bílarnir viku í París

Breiðgatan Champs-Elysées í París, Ódáinsvellir, var óvenjuleg yfir að líta í gær. Í stað bílamergðar réðu gangandi vegfarendur ríkjum. Ástæðan var að bílaumferð var bönnuð í París í gær, innan hringvegarins um borgina. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Eigendur geti höfðað mál

Íbúar og eigendur Pósthússtrætis 13 sendu inn mótmæli og höfnuðu alfarið fyrirhuguðum breytingum á reitnum. Meira
23. september 2019 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Erlendar sveitir haldi sig fjarri

Ráðandi öfl í Íran halda því fram að erlend ríki ógni öryggi á Persaflóasvæðinu. Hafa Íranar varað vestræn ríki við að senda herafla inn á svæðið, eins og Bandaríkjamenn segjast vera að gera. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Esjuskaflinn er á hröðu undanhaldi

Af snjóskafli í Gunnlaugsskarði í Esjunni, sem þykir segja margt um veðráttuna almennt, lifir nú aðeins klakaskæni, um það bil fjögurra fermetra blettur sem hopar hratt. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Gekk 900 km með 101 hreindýraveiðimann

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Sævar Guðjónsson, leiðsögumaður og eigandi ferðaþjónustunnar á Mjóeyri, leiðsagði 101 veiðimanni á hreindýraveiðum á svæðum 5, 6 og 2 á hreindýraveiðitímabilinu sem lauk formlega 20. september sl. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð

Haldlagt í vélhjólaklúbbi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af nokkrum mönnum í húsi í Hafnarfirði á laugardagskvöld og lagði hald á bæði áfengi og peninga, sem taldir eru vera tilkomnir af ólöglegri sölu áfengis. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Haraldur Sveinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Árvakurs

Haraldur Sveinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi sl. laugardag, 21. september, 94 ára að aldri. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Hari

Bangsi Þessi stúlka var meðal þeirra sem komu með tuskudýr sín til aðhlynningar á bangsaspítalanum í... Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 157 orð

Heimila breytingar við Lækjargötuna

Heimilt verður að breyta deiliskipulagi svonefnds Pósthússtrætisreits í miðbæ Reykjavíkur, skv. nýlegri samþykkt borgarráðs. Mál þetta víkur að húsunum Lækjargötu 6 og 8. Meira
23. september 2019 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Hlýnunin að herða á sér

Vísbendingar eru fyrir hendi um aukinn hraða hlýnunar lofthjúpsins, að því er fram kemur í nýjum vísindalegum niðurstöðum sem birtar hafa verið í aðdraganda loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sem hefst í New York í dag, mánudag. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hvetja ríki og leiðtoga til aðgerða

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftslagsmál á 74. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðana sem fer fram í New York þessa dagana, að því er fram kemur í fréttatilkynningu Stjórnarráðs Íslands. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Innleiðing 5G á þjóðvegunum er áskorun

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Undirbúningur er hafinn fyrir uppbyggingu fimmtu kynslóðar farneta eða 5G-háhraðaneta í fjarskiptum. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Litadýrð á jafndægrum

Gulur, brúnn og rauður eru áberandi litir nú þegar haustsvipur færist yfir landið. Brátt fella trén laufið, sem er hluti af hinn óstöðvandi hringrás í náttúrunni. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Lyf ekki alltaf lausn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Of mikill matur, óheppilegt val á næringu, hreyfingarleysi, tóbak og áfengi eru sterkir áhrifaþættir heilsu á Vesturlöndum. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Margar útfærslur á styttingu vinnutímans

Misjafnar aðstæður milli vinnustaða kalla á ólíkar útfærslur við styttingu vinnutímans, sem voru meðal lykilatriða í kjarasamningum sem gerðir voru á almennum vinnumarkaði í vor. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 320 orð

Margir eru beittir viðurlögum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vinnumálastofnun sendi á síðasta ári alls 4.252 bréf til fólks sem grunsemdir voru um að haft hefði rangt við og fengið bótagreiðslur vegna atvinnuleysis á óeðlilegan hátt. Meira
23. september 2019 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mega horfa á fótbolta

Íranskar konur hafa verið útlægar frá knattspyrnuleikjum eftir íslömsku byltinguna þar í landi 1979, en á því er að verða breyting. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð

Mesta breyting í áratugi

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Sverrir Jónsson, formaður samninganefndar ríkisins (SNR), segir vinnutímabreytingar sem rætt er um við kjarasamningaborðið líklega mestu kerfisbreytingar í starfsemi hjá ríkinu í nokkra áratugi. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mikil þátttaka á bíllausum degi þrátt fyrir úrkomu

Fjöldi fólks gekk og hjólaði frá Miklatúni að Lækjartorgi í Reykjavík í telfni bíllausa dagsins í gær, en alþjóðlegi bíllausi dagurinn markar endalok evrópsku samgönguvikunnar. Meira
23. september 2019 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mótmæltu í París

Tugþúsundir manna gengu um götur Parísar um helgina og mótmæltu ýmsum átakaefnum, svo sem loftslagsbreytingum, áformuðum breytingum á lífeyriskerfinu og baráttumálum svonefndra gulvestunga. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Oddfellowar gefa borginni minningarreit

Framkvæmdum við minningarreit um Holdsveikraspítalann í Laugarnesi er lokið og í gær afhenti Oddfellowreglan á Íslandi Reykjavíkurborg hann að gjöf í tilefni 200 ára stofnafmælis Reglunnar á heimsvísu. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Ólst upp við kirkjuhefð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hlutverk kirkjunnar er alltaf mikilvægt, ekki síst í nútímasamfélaginu,“ segir sr. Aldís Rut Gísladóttir. „Einsemd og kvíði eru hlutskipti margra og þá er kirkjan með sínu fjölbreytta starfi og kærleiksþjónustu mörgum ómetanleg. Kjarninn er samt boðskapur Krists sem á alltaf erindi við okkur, sama hverjar aðstæðurnar eru.“ Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Rask á verndarsvæðum

Ekki er unnt að leggja Hólasandslínu 3 miðað við þá valkosti sem kynntir eru í matsskýrslu Landsnets án þess að raska svæðum sem njóta verndar skv. sérlögum, sem njóta verndar vegna votlendis, jarðmyndana og vatnsverndar. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 631 orð | 5 myndir

Sameining væri hagur beggja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Möguleikar til hagræðingar og samlegðaráhrif eru meðal ástæðna þess að eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Þorbjörns hf. og Vísis hf. í Grindavík stefna nú að sameiningu fyrirtækjanna. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Samþykktu nýbyggingar í Kvosinni

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu að breytingu á deiliskipulagi svonefnds Pósthússtrætisreits. Um er að ræða enn eina uppbygginguna í miðbæ Reykjavíkur, Kvosinni. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Skilar styrk til tækifæra

Sameining Vísis hf. og Þorbjarnar hf. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Sló met í leiðsögn veiðimanna

Sævar Guðjónsson veiðileiðsögumaður leiðsagði 101 veiðimanni á veiðitímabili hreindýra sem lauk síðastliðinn föstudag. Segir hann að tímabilið hafi almennt gengið vel þó að nokkuð hafi verið um norðanáttir og þoku. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Telur þörf á 380 myndavélum

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) telur að innheimta vegtolla á höfuðborgarsvæðinu kalli á myndatökuvélar á 160 gatnamótum stofnbrauta ef gjaldtakan eigi að verða sanngjörn og skilvirk skv. lauslegum útreikningum. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Thomas Cook stefnir í gjaldþrot í dag

Ferðaþjónustufyrirtækið Thomas Cook í Bretlandi stefnir í gjaldþrot í dag, skv. BBC. Reynt var að fá aukið fé inn í reksturinn, en þörf var á sem svarar 31 milljarði ísl. kr. Ljóst þótti í gærkvöldi að dæmið gengi ekki upp. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Um útfararsiði og samfélagsbreytingar

Hjalti Hugason flytur erindi sem nefnist „Jarðsett verður í heimagrafreit“ – Um útfararsiði og samfélagsbreytingar á hádegisfyrirlestri Sagnfræðingafélags Íslands í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands á morgun, þriðjudag, kl. 12.05. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð

Veikur í flugi og sparifötum stolið

Lenda þurfti flugvél frá American Airlines á Keflavíkurflugvelli í sl. viku vegna veikinda farþega. Vélin var á leið frá Chicago til Feneyja á Ítalíu. Viðkomandi var fluttur á sjúkrahús í Reykjanesbæ. Meira
23. september 2019 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Þvertaka fyrir yfirlýsingar Eflingar

Deilur hafa verið milli starfsmanna og stjórnar Eflingar en tveir starfsmenn félagsins, Kristjana Valgeirsdóttir fjármálastjóri og Elín Hanna Kjartansdóttir bókari, sendu frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Viðars Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Eflingar, í fréttum Stöðvar 2 í fyrradag. Meira

Ritstjórnargreinar

23. september 2019 | Leiðarar | 690 orð

Frakklandsforseti og flóttamannavandinn

Macron býr sig undir seinni hálfleikinn Meira
23. september 2019 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Skattgreiðendur þarf að upplýsa

Það er lýsandi fyrir stjórnleysið og sóunina í Reykjavík að í þeirri samgönguáætlun á höfuðborgarsvæðinu sem nú er rædd á bak við luktar dyr leggur borgarstjóri sérstaka áherslu á að Miklabrautin verði lögð í stokk. Meira

Menning

23. september 2019 | Bókmenntir | 551 orð | 3 myndir

Eyjarnar blásnar gráar

Eftir George Mackay Brown. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði. Dimma, 2019. Kilja, 235 bls. Meira
23. september 2019 | Myndlist | 1112 orð | 2 myndir

Í sífelldu flæði milli reiðu og óreiðu

Aldís Arnardóttir aldisarn@gmail.com Nýverið opnaði Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir innsetninguna You are the Input í Galerie Herold í Bremen í Þýskalandi. Verkið byggist á kerfisbundnu mynstri í rými sem gestir geta raskað með snertingu sinni og nærveru. Meira
23. september 2019 | Kvikmyndir | 206 orð | 1 mynd

Til hvers að endurgera fullkomna kvikmynd?

Aðdáendur ævintýramyndarinnar The Princess Bride frá árinu 1987 hafa margir hverjir risið upp á afturfæturna eftir að orðrómur komst á kreik þess efnis að endurgera ætti myndina. Meira
23. september 2019 | Myndlist | 31 orð | 4 myndir

Þorsti & loforð, málverkasýning Almars Atlasonar, var opnuð í Gallery...

Þorsti & loforð, málverkasýning Almars Atlasonar, var opnuð í Gallery Porti í fyrradag. Almar vakti þjóðarathygli þegar hann dvaldi í glerkassa í viku og sýndi frá því í beinni á... Meira

Umræðan

23. september 2019 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

324 orð um landbúnað og sjávarútveg

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Unnið hefur verið staðfastlega að framgangi þessarar aðgerðaáætlunar, sem er í raun tímamótastefnumörkun Alþingis um landbúnað, líklega sú áhrifamesta í mörg ár, og er hún í forgangi í mínu ráðuneyti." Meira
23. september 2019 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Hamingjan og skynsemin

Í gömlu ævintýri segir frá því þegar Hamingjan og Skynsemin þrættu um það hvor þeirra væri mikilvægari. Þær leystu úr deilunni með tilraun. Skynsemin hljóp í fávísan náunga úti á akri. Meira
23. september 2019 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Stóra málið

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Það er engin þörf á heimsendaspá, þær hafa verið nokkrar í gegnum mannkynssöguna en hér erum við enn. Nýtum vísindi og þekkingu dagsins í dag." Meira

Minningargreinar

23. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1192 orð | 1 mynd | ókeypis

Erna Særún Vilmundardóttir

Erna Særún Vilmundardóttir fæddist 10. janúar 1936 á Ísafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. september 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Vilmundur Guðbrandsson, f. 4. júní 1913 á Grenivík, d. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2019 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Erna Særún Vilmundardóttir

Erna Særún Vilmundardóttir fæddist 10. janúar 1936 á Ísafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. september 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Vilmundur Guðbrandsson, f. 4. júní 1913 á Grenivík, d. 25 apríl 1981, og Sigríður Jóna Kristjánsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2019 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir fæddist 7. janúar 1942. Hún lést á Hlévangi í Reykjanesbæ 29. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Gunnar Gestsson, f. 30. maí 1917, d. 5. apríl 2006, bóndi á Kotströnd, Ölfusi, og María Þorsteinsdóttir, f. 10. ágúst 1919, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2019 | Minningargreinar | 3335 orð | 1 mynd

Helgi Arnlaugsson

Helgi Arnlaugsson fæddist 17. mars 1923 á Akurgerði í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. september 2019. Foreldrar hans voru Arnlaugur Ólafsson f. á Gerðum í Árnessýslu 8.8. 1888, d. 2.9. 1971, og Guðrún Guðmundsdóttir f. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2019 | Minningargreinar | 2366 orð | 1 mynd

Jóhanna Málfríður Jóakimsdóttir

Jóhanna Málfríður Jóakimsdóttir, Nanna, var fædd í Hnífsdal 7. mars 1943. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. september 2019. Foreldrar Jóhönnu voru Gabríela Jóhannesdóttir húsmóðir frá Hlíð í Álftafirði, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2019 | Minningargreinar | 3145 orð | 1 mynd

Ólöf Elín Davíðsdóttir

Ólöf Elín fæddist á Siglufirði 6. ágúst 1930. Hún lést 11. september 2019. Foreldrar Ólafar voru hjónin Kristjana Margrét Árnadóttir, f. 22. janúar 1908, d. 1970, og Davíð Guðjónsson húsasmíðameistari, f. 16. september 1902, d. 12. maí 1984. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1076 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Elín Davíðsdóttir

Ólöf Elín fæddist á Siglufirði 6. ágúst 1930. Hún lést 11. september 2019. Foreldrar Ólafar voru hjónin Kristjana Margrét Árnadóttir, f. 22. janúar 1908, d. 1970, og Davíð Guðjónsson húsasmíðameistari, f. 16. september 1902, d. 12. maí 1984. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2019 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Þórunn Ólafsdóttir

Þórunn Ólafsdóttir fæddist 16. júní 1932 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. september 2019. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðjónsson vélstjóri og Emelía Einarsdóttir. Bróðir hennar var Brynjólfur Ólafsson, f. 1928, d. 1990. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. september 2019 | Viðskiptafréttir | 738 orð | 3 myndir

Aðstæður kalla á sveigjanleika og símenntun

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framtíðin er í senn spennandi og ógnvekjandi. Allar horfur eru á að á komandi árum og áratugum muni tæknin taka risastökk fram á við og gjörbreyta vinnumarkaðinum. Meira
23. september 2019 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Sölutekjur Gentle Giants 382 milljónir

Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík skilaði 963 þúsund króna hagnaði á árinu 2018 og jókst hann frá því á árinu 2017 er hagnaðurinn nam 79 þúsund krónum. Meira
23. september 2019 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Vilja draga úr losun

Hópur nærri 87 stórfyrirtækja hefur svarað kalli samtakanna We Mean Business um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meira

Fastir þættir

23. september 2019 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 c5 4. b3 Rc6 5. Bb2 e6 6. a3 Bd6 7. Bd3 Dc7 8...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 c5 4. b3 Rc6 5. Bb2 e6 6. a3 Bd6 7. Bd3 Dc7 8. Rbd2 e5 9. dxe5 Rxe5 10. Bxe5 Bxe5 11. Rxe5 Dxe5 12. 0-0 0-0 13. Rf3 Dh5 14. Be2 Bg4 15. h3 Be6 16. Rd4 De5 17. Rxe6 fxe6 18. c4 Re4 19. f4 Dc3 20. Meira
23. september 2019 | Í dag | 242 orð

Af veðri og funheitu hjarta

Veðrið er sígilt umræðuefni hér á landi og skyldi engan undra. Nú er það vætutíðin sem verður hagyrðingum yrkisefni. Pétur Stefánsson kastar fram: Nú er víða rok og regn, rísa bárur Unnar. Enginn spornað getur gegn grillum náttúrunnar. Meira
23. september 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Akureyri Maísól Mjöll Júlíusdóttir fæddist 25. janúar 2019 kl. 19.54...

Akureyri Maísól Mjöll Júlíusdóttir fæddist 25. janúar 2019 kl. 19.54. Hún vó 3.460 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Thelma Björk Sævarsdóttir og Júlíus Fannar Arnarsson... Meira
23. september 2019 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Ekki sátt við John Lemon

Fyrir tveimur árum fór Yoko Ono, ekkja John Lennon, í mál við pólskan gosdrykkjaframleiðanda. Hún krafðist þess að nafni drykkjar sem fór á markað árið 2012 yrði breytt þar sem verið væri að ræna ímynd fyrrverandi Bítilsins. Meira
23. september 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Hrafnkell Örn Guðjónsson (Keli)

30 ára Keli er tónlistarmaður og trommari með meiru. Hann hefur búið í Reykjavík allt sitt líf en ferðast heimshorna á milli með hljómsveit sinni Agent Fresco. Hann hefur einnig sinnt tónlistarkennslu í rúman áratug og er þekktur fyrir frábært skopskyn. Meira
23. september 2019 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd

Hrönn Árnadóttir

40 ára Hrönn er Hafnfirðingur. Hún er íþróttafræðingur frá Kennaraháskólanum, með meistaragráðu í íþróttasálfræði frá Bandaríkjunum og viðskiptafræðigráðu frá HR. Hún starfar sem umsjónarkennari í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði. Meira
23. september 2019 | Í dag | 63 orð

Málið

„Fjöldi barna er að alast upp á tveimur heimilum.“ Nei, „Fjöldi barna elst upp“ o.s.frv. Ekkert „er... að“. Það á við um e-ð sem á sér stað á líðandi stund : Ég er að borða hafragrautinn minn. Meira
23. september 2019 | Fastir þættir | 179 orð

Mögnuð nía. N-Allir Norður &spade;7 &heart;10874 ⋄ÁKD63 &klubs;985...

Mögnuð nía. N-Allir Norður &spade;7 &heart;10874 ⋄ÁKD63 &klubs;985 Vestur Austur &spade;K83 &spade;D62 &heart;65 &heart;K932 ⋄G10975 ⋄4 &klubs;G63 &klubs;KD1072 Suður &spade;ÁG10954 &heart;ÁDG ⋄82 &klubs;Á4 Suður spilar 4&spade;. Meira
23. september 2019 | Árnað heilla | 595 orð | 4 myndir

Prestsdóttir í fjármálageiranum

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir er fædd í Reykjavík 23. september 1969. Hún ólst upp í Kópavogi til fjögurra ára aldurs en þá flutti hún ásamt foreldrum sínum til Edinborgar þar sem þau stunduðu framhaldsnám í eitt ár. Meira

Íþróttir

23. september 2019 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

2. deild karla Fjarðabyggð – Leiknir F 1:3 Vestri &ndash...

2. deild karla Fjarðabyggð – Leiknir F 1:3 Vestri – Tindastóll 7:0 Kári – Selfoss 0:2 Víðir – Dalvík/Reynir 2:1 ÍR – KFG 4:4 Völsungur – Þróttur V 3:1 Lokastaðan: Leiknir F. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 572 orð | 1 mynd

Afturelding á sigurbraut gegn lánlausu Framliði

Handbolti Ívar Benediktsson Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson Afturelding hefur áfram fullt hús stiga í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á lánlausum leikmönnum Fram, 25:23, á Varmá í gærkvöldi í viðureign þar sem Framliðið var sterkara... Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 120 orð

Fimm verðlaun á N-Evrópumótinu

Þrír Íslendingar unnu til verðlauna á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið var í húsakynnum Gerplu í Kópavogi. Ólympíufarinn Irina Sazonova keppti í fyrsta skipti eftir barnsburð en hún ól barn fyrir sjö mánuðum. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Fær eitthvað stöðvað Liverpool?

Liverpool vann 15. leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær er liðið lagði Chelsea á Stamford Bridge, 2:1. Liverpool er strax komið með fimm stiga forskot á toppnum og virðist óstöðvandi. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Grindavík féll þrátt fyrir jafntefli

Grindvíkingar máttu sætta sig við að falla úr efstu deild karla í knattspyrnu í gær og munu leika í þeirri næstefstu á næsta keppnistímabili. Þegar ein umferð er eftir af Pepsi-deildinni er ljóst hvaða lið falla og hvaða lið verður meistari. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – FH 18. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Meistarar án taps

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Valskonur tryggðu sér á laugardaginn Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir níu ára bið. Liðið var óhemju sigursælt um tíma og varð meistari fimm ár í röð frá 2006 til 2010 en hafði ekki unnið síðan. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Selfoss 27:27 Fjölnir – KA 25:32...

Olísdeild karla Valur – Selfoss 27:27 Fjölnir – KA 25:32 Haukar – Stjarnan 23:20 Afturelding – Fram 25:23 Staðan: Afturelding 330083:726 Haukar 330077:676 ÍR 220068:544 ÍBV 220057:474 Valur 311170:673 Selfoss 311187:923 KA... Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla Grindavík – Valur 2:2 Víkingur R. – KA...

Pepsi Max-deild karla Grindavík – Valur 2:2 Víkingur R. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Keflavík 3:2 Selfoss – ÍBV...

Pepsi Max-deild kvenna Valur – Keflavík 3:2 Selfoss – ÍBV 2:0 Fylkir – Breiðablik 1:5 Stjarnan – KR 3:1 Lokastaðan: Valur 18162065:1250 Breiðablik 18153054:1548 Selfoss 18111624:1734 Þór/KA 1884629:2728 Stjarnan 1872921:3223... Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Stjarnan gæti blandað sér í baráttuna

Þrjú lið eru með fjögur stig eftir tvær umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta. Eins og við var að búast unnu Fram og Valur tvo fyrstu leiki sína, en Stjarnan er einnig með tvo sigra. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Stolt að taka þátt í endurreisn liðsins

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, segir það ekki hafa verið auðveldustu ákvörðunina að velja Val þegar hún sneri heim frá Svíþjóð fyrir fjórum árum. Liðið hafði þá hafnað í 8. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Stórmerkilegur áfangi hjá Seltirningum

Næsta sumar verða spilaðir knattspyrnuleikir í efstu deild karla á Seltjarnarnesi í fyrsta skipti. Grótta tryggði sér á laugardaginn sæti í úrvalsdeildinni með stórsigri á Haukum 4:0. Um leið sendu Seltirningar lið Hauka niður í 2. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 1183 orð | 13 myndir

Unnu FH og veittu bikarnum viðtöku

Fótbolti Jóhann Ólafsson Stefán Stefánsson Guðmundur Hilmarsson Sigþóra Guðmundsdóttir Jóhann Ingi Hafþórsson Víðir Sigurðsson Það mátti sjá tár á hvarmi þegar Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, lyfti Íslandsbikarnum á Meistaravöllum í Vesturbænum í gær. Meira
23. september 2019 | Íþróttir | 218 orð

Valur – Keflavík 3:2 1:0 Hallbera G. Gísladóttir 11. 2:0 Lillý Rut...

Valur – Keflavík 3:2 1:0 Hallbera G. Gísladóttir 11. 2:0 Lillý Rut Hlynsdóttir 56. 3:0 Margrét Lára Viðarsd. 61. 3:1 Sveindís Jane Jónsd. 67. 3:2 Sophie Groff (víti) 70. MM: Hallbera Guðný Gísladóttir (Val), Sveindís Jane Jónsdóttir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.